Lögberg - 17.01.1935, Blaðsíða 3

Lögberg - 17.01.1935, Blaðsíða 3
LÖGBBEG, FIMTUDAGINN 17. JANÚAR 1935. 3 annara stétta. En livaÖ sem því líÖur, >á fyrst og fremst skiftist mannkyniÖ í ríka og fátæka, það er, >á sem eiga og þá sem ekki eiga; en a'Ö loka augunum fyrir þeim grundvallar-sannleika, og andstæð- unum, sem eru á milli þessara tveggja stétta; er að ganga meÖ lok- uð augu fram hjá hinni mikilvæg- ustu staðreynd. Eg neita því ekki að meðal hinnar lærðu stéttar séu menn og konur, sem hafa tekið, og taka, með einlægni og áhuga öflug- an þátt í stéttabaráttunni, en meiri- parturinn heldur sig alveg frá þvi, og skoðar stéttabaráttu öreiganna sér með öllu óviðkomandi. Slík af- staða til þessarar uppihaldslausu baráttu verkalýðsins fyrir bættum lífskjörum, og ineiri jöfnuði, getur ekki meint annað en lítilsvirðingu og algjört hluttekningarleysi í hinni þrotlausu afokunar baráttu hins undirokaða lýðs. Þetta stéttastríð er og heldur áfram að eiga sér stað; og að lokum verður það hinn fjöl- menni öreigalýður—verkalýðurinn —sem sigrar í þessari baráttu. Wells: En það eru ekki allir fá- tækir, sem þó leggja á sig að vinna. Stalin: Það er alveg rétt. Það eru margir efnaðir menn, sem vinna, svo sem smærri landeignamenn, smærri kaupmennl listamenn og ýmsir fleiri. En það er ekki þetta fólk, sem ber örlög þjóðanna á herðum sér, heldur er það hin vinn- andi alþýðustétt, það er fólkið, sem býr til og framleiðir alt það, er sam- félagið þarfnast. Wells: Þú verður að gæta þess, að kapítalistarnir eru mjög mismun- andi. Það eru kapítalistar, sem hugsa uni ekkert nema gróða, hugsa aðeins um að margfalda auðlegð sína, með hverskyns brögðum. En svo eru og þeir, sem ætið eru reiðu- búnir að leggja stórfé til almenn- ingsheilla. Taktu til dæmis Morgan gamla, hann hugsaði aðeins um gróða, hann var sníkjudýr á þjóðfé. laginu. En taktu Rockefeller. Hann er framúrskarandi verkséður °g hygginn, og hinn mesti snilling- ur í að skipuleggja stóriðnað. Hann hefir sett fyrirdæmi í landi sínu, með hinni hagkvæmu aðferð við olíuleiðslu, sem aðrir hafa kepst við að taka upp eftir honurn. Eða þá Pord. Auðvitað er Eord býsna sér- góður; en er hann ekki fyrirmynd annara í að skipuleggja stóriðnaðar framleiðslu og fyrirkomulag, sem þið hér hafið orðið að taka ykkur til fyrirmyndar. í sambandi við þetta skal eg taka það fram, að ný- lega hefir mikil breyting orðið á á- h’ti enskumælandi þjóða, á U.S.S.R. Astæðan færir því er. fyrst og fremst ágengni Japana, og hinir rnörgu ömurlegu viðburðir á Þýzka- landi. En auk þess eru aðrar á- stæður sprottnar af millilanda póli- f’k; en aðal ástæðan er að fólk er alment farið að viðurkenna að auð- valdsfyrirkomulagið samsvari c kki bröfum vorrar siðmenningar, og sú vissa breiðist óðfluga út, að það sé > þann veginn að líða undir lok. Undir þessum kringumstæðum virðist mér, að vér ættum ekki að halda á lofti andstæðunum, sem eru ni'hi hinna tveggja stefna, sem eg mintist á; heldur reyna á allan hátt að sameina allar hinar uppbyggi- ivgti stefnur í eina sameiginlega endurreisnarstefnu. Mér virðist að sé róttækari en þú, Mr. Stalin. Eg hugsa að hið gamla fvrirkonut- agið sé nær því að líða undir lok, en þú gerir. 5 talin: Þegar eg tala um þá kaj iahsta hvers eina hugsjón er ^j^Jgfalda auð sinn, þá meina ekki >ar með að segja, að þeir s emskisverðasta fólkið. Man e'rra hafa aðdáanlega skipula^ iieika, sem mér dettur ekki n“8 at5 gera lítið úr. Við Sová enn ]ærUm einmjtt talsvert apitalistunum, á því sviði. Morg kam i, sem þú virðist að hafa s ■V gott Um að segja, hefir þó hl< sk-3 i V6ra me^ aíhrigðum slvng slílpulagnings maSur8 En ef “nar sem er reiíubí , efgja ut á þá torfæru braut, yggja upp nýtt og betra samfél; Þa fmnur þú ekki þá menn í hc þeu-ra, sem af einlægni hafa gel s,g 1 þjónustu mammons. Vér þeir stöndum algerlega á öndverð- um meiði. Þú mintist á Ford. Hann hefir sýnt afburða hæfileika í því að skipuleggja stórframleiðslu. En þekkir þú afstöðu hans til verka- lýðsins? Veistu hversu mörgum verkamönnum hann fleygir árlega út á gaddinn ? Kapítalistinn er sam- gróinn gróðanum, og það svo, að ekkert afl í heimi fær aðskilið. Auðvaldsfyrirkomulagið verður aldrei afnumið af þeim, sem skipu- leggja stórgróðafyrirtæki; það verð- ur heldur ekki afnumið af hinni lærðu stétt, það verður að vera verkalýðurinn, sem það gerir, vegna þess að hinar ofannefndu stéttir eru kapítalinu háðar. Verkfræðingur- inn, sem stjórnar framleiðslunni hagar ekki nauðsynlega vinnunnk eins og hann mundi helzt kjósa, heldur til sem mestra hagsmuna fyrir eigendur framleiðslunnar, án tillits til þeirra, er að framleiðsl- unni vinna. Hin lærða stétt getur gert, og gerir undir vissum kringunistæðum, ef svo mætti segja, kraftaverk, sem geta tniðað til stórmikillar blessunar fyrir mannkynið, en þau geta líka orðið til stórslysa, eftir því til hvers þau miða, og til hvers þau eru brúk- uð. Við Soviet-fólk höfum fengið dá- litla reynslu í að skifta við þessa lærðu iðn- og verkfræðinga. F.ftir október-byltinguna afsagði fjöldi þessara lærðu manna, að taka hendi til eða hiálpa á nokkurn hátt að byggja upp hið nýja þjóðfélag; þeir gerðu alt, sem þeir gátu, til að tefja fyrir endurreisninni. Við gerðum alt, sem hægt var, til þess að fá þennan lærða lýð til þess að hjálpa oss til við myndun hins nýja fyrirkomulags; en nú er svo komið að hinir lærðustu og fjölhæfustu mentamenn vorir standa fremstir í baráttunni til að grundvalla hið nýja samfélagsfyrirkomulag vort. Með þeirri reynslu, sem vér höf- um haft í viðskiftum vorum við hina lærðu stétt, er það aldeilis ekk- ert út í bláinn, þó eg segi, að þar sé og einnig um góða og vonda menn að ræða, og vér vitum að þeir eru að öðru leytinu til tjóns, en að hinu leytinu geta þeir verið hinir vígfimustu og vopndjörfustu for- vígismenn, í framvindu hins nýja mannfélagsfyrirkonuilags. Ef hægt væri að skilja hugsunar- hátt hinnar lærðu stéttar, frá hinni kapítalisku heimsmenningu á skömmum tíma, þá væri stórt spor stigið í rétta átt; en slikt er ekki hugsanlegt; það verður að vinnast með nýjum tíma og nýrri og sann- ari mentun. Munu vera margir hinna lærðu manna, sem þora að brióta í bága við hið borgaralega fyrirkomulag, og leggja út á þá erfiðu braut, að byggja upp nýtt og réttlátara mannfélag? Heldur þú að það sé margt slíkt fólk, við skulum segja á Englandi eða Frakklandi ? Nei, eg er viss um að það er fátt það fólk, sem frí- viljuglega mundi slíta sig úr tengsl- um við vinnuveitendur sína, til þess að taka upp á sig baráttu öreiganna fvrir réttlátara þjóðskipulagsfyrir- komulagi. Auk þess megum vér ekki missa sjónar á því, til þess að geta umbreytt eða innleitt nýtt fyr- irkomulag, er stjórnarfarslegt vald nauðsynlegt Mér virðist Mr. Wells að þú leggir alt of Iitla áherzlu á þýðingu stjórnarfarslegs valds, þú virðist alveg missa sjónar á því. Hvað geta jafnvel þeir, sem beztan tilgang hafa, ef þeir ná ekki hinu stjórnandi valdi i sínar. hendur. Hverju geta þeir þá komið til leið- ar? í bezta tilfelli geta þeir orðið þeirri stétt, sem völdunum nær, til hjálpar, en þeir geta ekki siálfir komið byltingu til leiðar; henni verður aðeins komið til leiðar af fjölmennri stétt, sem völdunum nær til hjálpar, en þeir geta ekki sjálfir komið byltingu til leiðar, henni verður aðeins komið til leiðar af fjölmennri stétt, sem nær 5 sínar hendur hinu stjórnarfarslega valdi, og þessi stétt er verkamannastéttin. Auðvitað þarf að fá hjálp hinnar lærðu stéttar, að eins miklu leyti og hægt er, og þeim veitt öll sú hjálp sem með þarf. Hitt er mis- Gigt orsakaði—- sárindi í baki og höndum Gat naumlega sint störfum sínum. Dodd’s Kidney Pills læknuðu fljótt þennan mann. Lady Lake, Sask. 14. jan. (einka- frétt). “Síðasta vetur þjáðisí eg af gigt í vinstri hendi,” segir Mr. P. Tym- chuk, er heima á á þessum slóðum. “Eg las Dodd’s Almanac í gegn, og sá þar að margir gigtveikir höfðu læknast af gigt með því að nota Dodd’s Kidney Pills. Eg reyndi þessar töflur. .Eftir að hafa notað sex öskjur var eg orðinn albata. Áður vareg svo þjáður í baki, að eg gat ekki setið á reiðhjóli mínu.” Gigt ,stafar oft af þvagsýrum sem komast í blóðið. Séu nýrun hraust, nema þau slíkar sýrur úr blóðinu og fyrirbyggja gigt. í hálfa öld hafa Dodd’s Kidney Pills læknað canadiskt fólk af gigt. Því ekki að fara að dæmi þess? skilningur að hin lærða stétt get.i verið óháð og afskiftalaus. Bylting mannfélagsfyrirkomulagsins er stór- kostleg, margbrotin og sársauka- kend framrás. Til þess að opna því stórkostlega starfi hæfilegan farveg, þarf fjölmenna stétt. Stór skip fara í langar sjóferðir. Wells: Já, en til langra sjóferða þarf siglingafróðan skipstjóra. Stalin: Það er rétt, en það sem þarf fyrst af öllu til langra sjóferða, er stórt og sterkt skip. Hvað er lærður siglingamaður án skips? — atvinnulaus maður. Wells: Stóra skipið er mannkynið í heild sinni, en ekki stétt. Stalin: Mr. Wells, þú virðist ganga út frá því að allir menn séu góðir. Eg, á hinn bóginn, get ekki gleymt því, að mennirnir eru mjög misjafnir, og jafnvel margir vondir. Eg trúi ekki mikið á gæði borgara- stéttarinnar. Framh. BREEDING PROBLEMS SOLVED BY FEEDING PHOSPHATES AND LIME Cows that calve every year are valuable units in any herd, whereas cows that calve only every other year, or even at less frquent inter- vals are questionable assets. Near. ly every farmer who raises livestock has had breeding problems with his cattle of other animals. Valuable information is now available in agri- cultural reports covering very sci- entific investigations into breeding problems. In addition, many farmers have made limited tests on their own farms, that have led to a cure that may be adopted in view of the fact that the results are verified in scientific reports. An Alberta farmer writes as fo!- lows concerning his low: “I have a Jersey cow, seven years old, which has only calved twice during that period. “Several months ago this cow calved for the second time and failed to breed again. I started feeding mono-calcium phosphate and at the end of three weeks the cow was bred. “Generally speaking, the cow is eating better and showing. an improvement in appearance and instead of the milk flow decreas- ing, as it ordinarily should after 5 months of heavy milking, it is still in even flow. “I certainly am recommending the use of mono-calenim phos- phate to all farmers in the neigh- borhood.” Failure to get in calf has been definitely traced to a shortage ot’ phosphates in the feed and when phosphates are added to the rations, the condition has been overcome. Tests have been carried out in areas where the calf crop in some years was not over 50% due to failure of the cows to get in calf, and when PROFESSIONAL AND BUSINESS CARDS PHYSICIANS amd SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Artá Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tlmar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 —1 Dr. P. H. T. Thorlakson 205 Medic&l Arts Bidg. Cor. Gr&ham og Kennedy Sts Phonee 21 21*—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Nuddlœknir Cor. Graham og Kennedy Sts. Viðtalstlmi 3—5 e. h. 41 FURBY STREET Phone 21 834-Office ttmar 4.30-6 Phone 36 137 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE 218 Sherburn St.—Sími 30877 Winnipeg, Manitoba Stmið og semjið um samtalstlma BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfraeöingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON lslenzkir lögfrœOingar 325 MAIN ST. (ð öðru gólfi) PHONE 97 621 Er að hitta að Gimli fyrsta miðvikud. I hverjum mánuði, og að Lundar fyrsta föstudag « G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. tslenzkur lögfrœOingur E. G. Baldwinson, LL.B. tslenzkur lögfrœOingur Skrlfst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hall Phone 97 024 Phone 98 013 604 McINTYRE BLK. DRUGGISTS DENTISTS Medical Arts Drug Store R. A. McMilIan PRESCRIPTIONS Surgical and Sick Room Supplies Phone 23 325 Medical Arts Bldg. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Slmi 96 210 Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Phone Your Orders Roberts Drug Stores Limited Dependabl^ Druggists Prompt Delivery. Nine Stores Dr. Cecil D. McLeod Dentist Royai Bank Building Sargent and Sherbrooke Sts. Phones 3-6894. Res. 4034-72 Winnipag, Man. DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHEKBROOKE ST. Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslmi: 86 607 Heimilis talsími: 601 662 HANK’S HAIRDRESSING PARLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We specialize in Permanent Waving, Finger Waving, Brush Curling and Beauty Culture. 261 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif_ reiða ábyrgðir. Skrlflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 7 57—Heimas. 33 328 téO°RE’S * LTD, 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Roal Estate — Rentals Phone Office 95 411 806 McArthur Bldg. - HÓTEL 1 WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg’s Dmon Tottm BoteT' 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventlons, Jinners and Functlons of all kinds Coffee Shoppe F. J. FA T.Tj, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG Pœgilegur og rólegur bústaOur i miObiki borgarinnar. Herbergl $.2.00 og Þar yflr; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Agætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Ouests SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411 CorntoaU ^ottl Sérstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, framkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG It Pays to Advertise in the “Lögberg” the condition was corrected by the addition of mineral phosphates to the grain rations, the relation of phosphates to the problem as de- finitely established. The shortage of phosphates in the hay and other crops was checked by analyses. The condition of course resulted from a shortage of phosphates in the soil but was readily corrected by in- cluding phosphates in the feeds. Mineral starvation can also be overcome in part at Ieast, by ferti- lizing the feed crop with phospate fertilizer, but in areas where soils are particularly low in phosphates, in addition to fertilizing the feed crops, a phosphate-lime mineral should be mixed with the grain ration or salt. The practice of fer- tilizing feed crops has a distinct ad- vantage jn the pronounced increase in yields obtained, as well as the im- provement in feeding qualities.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.