Lögberg - 07.03.1935, Blaðsíða 1

Lögberg - 07.03.1935, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines Rti; ,i ¦ _„*•** d C*;*Sb*0 í«<5^v ^JgW^ For Service and Satisfaction PHONE 86 311 Seven Lines wss »• _«« ussT 'v^0** .*?£. ^ >^v CíffitÖ* *i^* Better Dry Cleaning and Laundq 48. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMÍTUDAGINN 7. MARZ 1935 NÚMER 10 Betel tvítugt A iðurlagsorð mhmingarrœðunnar I. marz 1935. Eftir Dr. Björn B. Jónsson. A!5 síSustu skal eg fara örfáum orSum um orsök vinsælda og vel- gengni Betels. Ekkert í tilverunni, stórt eSur smátt, gerist af handahófi.-' Allir hlutir lúta föstu lögmáli. Eitthvert dásamlegasta lögmál tilverunnar er lögmál þaS, er stjórnar sambandi þarfar og fidlnœgju. Hvar sem í tilverunni er réttmæt þörf, þar er og réttmæt fullnægja þarfarinnar. Stöðuvatninu stóru er þörf á nýju vatni sér til viSurværis og til næringar ótal smálífum, sem hreyf- ast \ djúpi þess. Og sjá, sól á há- um himni uppi bræSir snjó og jök- ul á tindum fjalla og elfur renna ó- stöSvandi, knuSar þunga helgrar skyldu, unz þær aS ósi skila djúpi sending s6Iar og fjallagjöfum, rétt- mætri þörf fullnægju aS veita. Fjólan bláa í fjötrum skuggans þarfnast ástar himingeislans. Henni er mál gefiS, þó menn ei skilji, aS ákalla ylsól. aS hún ást sér veiti. Og sjá, stólkóngur stjarnahvelsins kcmur og krýpur að fótum fjóln og Hfgar hana ljóssins kossi. Aldrei er fullnægja fyrirbúin nema þörf sé réttmæt. Eigi gagn- ar hús aS reisa, ef enginn þarfnast húss til leigu. En hvar sem er þörf segir þörfin til sín sjálfkrafa og öll orka alheims er skuldbundin þörf- inni fullnægju veita. ÞaS heitir slys í náttúrunni en í mannlífi hand- vömm, þá eigi kemur fullnægja hverri þörf til bjargar. Á dreifing víSri í álfu Vesturs voru bogin bök og beygSar sálir út- lendra ellimenna, slitin af rót ís- lenzks ættstofns. EinstæS og alls- laus sagSi ellin tilveru GuSs frá sinni þörf skjóls og skýlis. Það hefir AlfaSir eSli skapað öllum mönnum, að svo sem sól í upphseo eygir tillit biðjanda blóms á bakka elfar, svo eru sálir ýtasona, þeirra er Kristi kærleik stySjast, heyrnar- næmar á harmkvein bræSra, aS ótil- kvaddar og af eSlisnauSsyn koma þær sjálfkrafa á vettvang þarfar. Fyrir því blessast og blómgast Betel, líknarhæli langferSamanna, er þar loks hvíla lúin bein og öndu örmædda, öruggir í forsjá GuSs og góSra manna. Fyrir því mun aldregi bjargar vant á Betel góSa. Ár munu líSa og arfar taka úr áa hönd- Um ástfóstri líknarstofnun tvítuga nú en tíræSa síSar. Hvað sem verfS- Ur um kynslóðir komandi, mun fjetel blessast og bjóSa dyr opnar. meSan til er á Vesturvegi íslenzk sal, ellihrum og einstæð á æfikveldi. * fir hvílir afmælisbarni örlát hönd Pess GuSs hins góða, er glöggar ^onnum kann aS greina allra hagi °S þörfum aumstaddra fullnægju veita. ORT TTL DB. B. J. BBAND- SONAR 1 WINNIPEQ ¦ JUkdóms fargi sigrast á, sæ"Kl 0g stilHng hafin, hríf"r niargan helju frá hond >ín snilli vafin. A lífs gangi eg þaS finn undrun lýsir sanna; hefir fangaS heili þinn hjartað vísindanna. Æ þig skrýSi auSnu ljós, alheims prýSir salinn; fer þin víða frægS og hrós, íremstur lýSa talinn. Líknarsafn þitt listum steypt Ijómar alt i kringum; >itt mun nafniS gulli greypt . geymast íslendingum. Margrét J. Sigurdson. MISS RÓSA HERMANNSSON Samkvæmt áSurgreindum fregnum, syngur Miss Rósa Hermannsson í Fyrstu lútersku kirkju hér í borginni á fimtudags. kveldi'S þann 14. þ, m., með aSstoS hr. Ragnars H. Ragnar píanó- leikara. Miss Hermannsson er íslendingum hér í borg aS góðu kunn, eins og annarsstaðar þar sem leiS hennar hefir legiS; hún hefir fallega rödd, sem vænta má að þjálfuh síöustu ára hjá gó'oum kennara, hafi þroskaS til muna. Miss 1 fermannsson tók góSan og mikinn ]>átt í íslenzku samfélagslifi meðan hún dvaldi í þessari borg, og lu'm á þaS inni hjá oss Winnipeg-búum, ao samkoma henn- ar verSi vel sótt, Komi til þess aS Miss Hermansson. ferSist eitt- hvað út um nybygðir vorar, a'S afstaSinni þessari fyrirhuguSu WSnnipeg samkomu, má víst telja aS henni verÖi þar hvarvetna vel fagnaS. Úr borg og bygð Mrs. Jónas A. SigurSsson frá Selkirk var i borginni dagana, sem þjóSræknisþingiS stóS yfir, ásamt Elínu dóttur sinni. Mr. og Mrs. Skagfjö'rS frá Sel- kirk, komu til borgarinnar í fyrri viku, til þess aS sækja þing þjóS- ræknisfélagsins. Mr. Kristján Pálsson skáld frá Selkirk, var staddur í borginni á- samt frú sinni, meSan á þjóSræknis- þinginu stóS. Mr. \Taldimar Eiríksson frá Lundar, Man., kom til borgarinnar snemma í fyrri viku, me'S son sinn SumarliSa, til lækninga. Var Sum- arliSi skorinn upp á Almenna sjúkrahúsinu af Dr. B. J. Brandson, Og liður vel aS því er frézt hefir. Mrs. Carl Fredrickson frá Kanda- har, Sask., átti sæti á nýafstöSnu þingi þjóSræknisfélagsins. Betel 20 ára í flestum málum eru íslendingar hér ílandi skiftir; í flestum málum er hver höndin upp á móti annari. Ósjaldan ber þaS viS aö nokkurt mál vor á meSal eigi því láni aS fagna aC þar leggi allir sameiginlega hönd á ])lóginn. Stöku sinnum hefir þaS komiS fyrir og hefir þaS þá greinilega k'omiS í ljós hversu miklu má koma til leiSar. Einn gróSurbletturinn á sundr- unga eySimörk vorri er eliheimiliS Betel. T'aö er eina stofnunin, sem allir hafa svariS hollustu. Hlýhugur berst úr öllum bygSum fslendinga að þeirri stofnun og sól- skin viSkvæmrar hluttekningar leikur um hana. Xú eru liSin 20 ár siSan þessi þarfa stofnun var byrjuS. Til þess ao minnast þess viSburSar var hald- in vegleg samkoma í Fyrstu lútersku kirkjunni i Winnipeg föstudaginn I. marz. Kirkjan var full og skemti- skráin ágæt. Dr. B. J. Brandson, sem hefir veriS ein allra sterkasta ung stúlka, sem heitir Vera McBain, og söng þrjú islenzk lög svo vel og íslendingslega aS ekki heyrSist blær á framburSinum, sem gæfi þaS til kynna aS hún væri af öSru bergi brotin en íslenzku. Sá á þakkir og heiSur, sem hefir kent henni, því hann hefir sannaS það hversu auð- velt er aS kenria ungu fólki tungu vora—ætti ekki aS vera erfiSara aS kenna hana unglingum af voru eigin, þjófJerni. A eftir samkomunni fóru fram rausnarlegar veitingar í neSri sal kirkjunnar. IMessunaróskir og hlýhugur allra Vestur-íslendinga hvílir áreiSanlega yfir Betel — þangaS stefnir hugur margra hinna eldri þegar skuggarn. ir lengjast. Sig. Júl. Jóhannesson. Bogaliát MeSal hinna meiri háttar íþrótta í fornri tíS, verSur aS telja boga- listina, eSa bogfimina. Geta forn- sögur vorar víSa hreystimanna og máttarstoS heimilisins stýrSi þessu kaPPa. er unniS höfSu sér mikið Mr. GuSmundur Grímsson háyfir- 1 samkvæmi. Eg var ekki kominn dómari frá Rugby, N. D., var stadd- ur í borginni um þjóSræknisþingiS ásamt frú sinni. Þau héldu heim- leiSis á laugardaginn var. Skýring "Villandi af ásettu ráSi," nefnir Mr. McCaskill þá staShæfingu J. C. Davis aS "Tuttugustu aldar félags- skapur frjálslynds fólks í Mani- toba" hafi enga viSurkenningu hjá leiStogum frjálslynda flokksins. Sannleikurinn er sá aS þessi fé- lagsskapur hefir ekki einungis munnlega viðurkenningu frá aSal- leiötoga flokksins, Hon. W. L. Mc- kenzie King, heldur einnig skrifleg- ar heillaóskir. Þessi félagsskapur er meSlimur í "hinu canadiska sam- bandi frjálslyndra manna i Canada" og er Sir Vincent Massey formaSur þess. Mr. McCaskill mælti svo um aS gaman væri aS vita hvaS komiS hefSi Mr. Davis til þess aS gera þessa villandi og tilhæfulausu stað- hæfingu, Við ]'ví hefíSi fremur mátt búast aS vegna stöSu sinnar sem forseti frjálslyndra manna í Manitoba hefði hann glaSst yfir áhuga ungra frjáls- lyndra manna. HvaSa synd skyldi þaS vera se'm vér hinir yngri frjáls- lyndu menn böfum drýgt? Það er oss ekki sagt. Er mögulegt aS synd vor sé sú, aS vér höfum leitast viS aS blása lífsanda í frjálslynda starf- semi meSal hinnar yngri kynslóðar ? "ÞaS var illa fariS," segir Mr. McCaskill einnig. "aS Mr. Davis skyldi ekki kynna sér betur póli- tíska starfsemi og áhuga ungra manna\)g kvenna á íslandi áSur en hann fór á stúfana í íslenzku blöS- unum. A eyjunni litlu, sem stofnaSi fyrsta varanlegt þjóðþing, hefir unga kynslóSin átt drjúgan þátt í öllum framförum. Upphaf félagsskapar v<Vs á rót sina aS rekja til þess óheilla spors, aS þáverandi klúbbur ungra, frjáls- lyndra manna lýsti því yfir í blöS- um að hann væri hlyntur samein- ingu liberala og Bracken flokksins. Ósamþykkir aSferð þeirri, sem notuð var og álítandi að hún væri aS öllu leyti ósambooin frjálslyndri stofnun—og sérstaklega gramir yf- ir úheilla aSferS, sem síSar var beitt til ]>essarar sameiningar, stofnuSu ellefu ungirmenn nýjan klúbb. For- seti þessa nýja klúbbs var K. Mc- Caskill, og eftir tvö ár taldi nýi klúbburinn 250 manns ; komu f lestir þeirra frá ungu fólki kirknanna, há- skólans og Y.M.C.A. \riS sem leiS var stofnaSur tutt- ugustu aldar félagsskapur ungra frjálslyndra kvenna og var Beatrice Molloy íorseti raná; þetta félag tók höndum saman við félag vort. I fyrra gengust þessi félög sameigin- lega fyrir flokksþingi meS fulltrúum úr öllum héruðum fylkisins og var McCaskill kosinn fyrsti forseti Sam- einaSs ungs fljálslynds fólks í Mani- toba—það er félagsskapar vor. Á liðnu ári hafa 5 frjálslyndar deildir ungs fólks bættst við: NorS- ur Mið-Wín,nir^eg meS Árna Jó- hannesson sem formann, SuSur Mið-Winnipeg með K. Howson sem formann, East Kildonan meS C. N. Campbell sem formann, North Win- nipeg og St. Boniface. Sá er þetta ritar er nú formaður l^essa félags- skapar. Flokkurinn heldur fylkis-flokks- l'ing 8. og 9. marz (föstudaginn og laugardaginn) í Fort Garry hótel- inu. ÞangaS eru allir velkomnir. \ Stefan Hansen. Mr. J. K. Jónasson frá Vogar, Man., var einn þeirra mörgu, er þjóðræknisþingið sóttu. Lagöi hann af staS heimleiSis á laugardaginn var. Mr. Jónasson hefir avaliS á Lundar í vetur, ásamt frú sinni. en er nú kominn til heimilis síns að Vogar. BiSur hann Lögberg að flytja hinum mörgu vinum þeirra hjóna á Lundar og i grend, alúSar þakkir fyrir ánægjulegar samvistir. VARAFQRSETI NEDBl- VJLSTOFUNNAR NÝLATINN SíSastliSinn þriSjudag lézt í Ot- tawa Armand Lavergne, varaforseti neSri málstofu Sambandsþingsins, f imtíu og firnm ára aS aldri; var hann fæddur og uppalinn í Ouebec fylki. Mr. Lavergne var fyrst kos- inn á þing undir mcrkjum frjáls- lyndu stefnunnar. en hneigSist æ því meir í íhaldsátt, eftir því sem árin færðust yfir hann, og náSi kosningu sem afturhaldsmaður í einu Quebec kjördæminu í kosning- unum 1930. ÞAKARORÐ ÞaS hefir dregist alt of lengi fyr- ir okkur undirskrifuSum aS þakka opinberlega öllum þeim á Mikley, sem á einn eSa annan hátt sýndu okkur kærleiksríka hluttekningu viS hiS sviplega og sorglega fráfall son. ar okkar, bróSur, tengdabróður og frænda, Jóns Ásgeirs Karls Aust- fjörSs, sem druknaSi 7. september síSastliSinn. Eins þeim, sem sendu okkur bréf meS samhygS sinni. Öllu þessu góSa fólki hökkum viíS af hjarta og vitum fyrir víst aS GuS mun styrkja þaS þegar því mest á liggur. Mikley, 18. febr. 1935. Mr. og Mrs. G. J. AustfjörS, SigurSur Austf jörS, Mr, og Mrs. Karl Grohn, Mr. og Mrs. Hans Schwabe, Jennie Gabel. lón Bjarnason Acadcmy—Gjafir: Th. Thorsteinsson, Beresford, Man...................$ 1.00 Mrs. S. B. Johnson, Dafoe, Sask............. 1.00 Er. Jónsson, Sardis, B.C. . . 5.00 < ). I'étursson, Winnipeg .. 12.00 Yinkona skólans, Langruth 5.00 C. G. Hjálmson og fjölskylda Eckville, Alta........... 1.80 Me'S vinsamlegu þakklæti, 5". W. Mclsted, gjaldkeri skólans. I leimliSisiSnaSarfélagiS heldur sinn næsta fund aS heimili Mrs. C. S. Tohnston, 985 Warsaw Ave. miS- vikudaginn 13, marz kl. 8. Robert D. Macauley hefir veriS Útnefndur sem þingmannsefni í Yukon sambandskjördæminu. Á hann heima í Vancouver. Segja sumir aS hann verði kosinn gagn- sóknarlaust, með því að engan fýsi að sækja þarna undir merkjum Bennett-stjórnarinnar. þegar samkoman byrjaíSi og heyrði ]>ví ekki hvaS hann sagSi. ASalræSuna um afmælisbarniS flutti séra B,. B. Jónsson. Hann sagði sögu stofnunarinnar frá byrj- un í glöggum og skýrum dráttum. Lýsti því þegar heimilið byrjaði í litlu leigSu húsi á Winnipeg Ave. oíj voru þar 10 gamalmenni í fyrstu. Séra Bjöm las upp nöfn þeirra allra. Hann skýrSi frá þvi hversu hamingjan hefSi svo aS segja leitt þessa stofnun frá upphafi: gó'Svilji og einlægni kvenfélagsins, sem fyrst hóf starfiS virtist hafa vermt og hvatt góSa menn í öllum áttum til styrktar og aSstoSar—og ekki ein- ungis það, heldur hefSi tækifærin skapast hvert á fætur öSru til þess aS færa út kvíarnar, þar sem vegir hefSu opnast til þess aS kaupa viS gjafverSi hverja bj'ggingufia annari veglegri þangaS til nú að heimilirj væri orðin stór og mikil stof nun rót- f est á hinum söguf ræga staS Vestur- íslendinga—Gimli. Séra Björn gat þess hversu mikill hamingjuauki þaS hefSi einn- ig verið að tvær ágætar og fórnfús- ar konur hefSu fengist til þess aS stjórna stofnuninni og líta eftir gömlu börnunum — og nú þegar þeirra dagur væri aS kveldi komin, hefSi sú kona nú tekifi þar viS stjórn, sem tvimælalaust tæki flest- um fram í því starfi. Séra Björn fór fögrum og verS- ugum orðum um verk Dr. Brand- sons og veglyndi þessari stofnun til handa. Hann mintist hinnar stóru gjafar Hjartar Thordarsonar og fleiri og mintist þess meS söknuði að einn þeirra manna, sem bezt og trúast hefSi starfaS heimilinu til hags og heilla frá byrjun þess og fram á þennan dag, gæti ekki mætt á þessu samkvæmi vegna alvarlegra veikinda.. ÞaS var Jónas Jóhannes- son, sem lengst af hefir veriS fé- hirSir stofnunarinnar. Samþykt var í einu hljóði hluttekningar- og þakklætisvottoríS til hans. Pálmi Pálmason og hljómsveit hans lék nokkur lög og var góSur rómur gerSur að. Frú B. H.# Olson söng tvisvar snildarvel eins og æfinlega. Thor Johnson og GuSmundur Stefánsson sungu tvísöng; hafa þeir alloft sungiS saman áSur og ferst það á- gætlega. Gunnlaugur Jóhannsson las upp langt kvætSi vel og skemti- lega, eins og honum er tamt; hann er hrókur alls f agnaSar í samkvæm- islífi fslendinga hér. ASdáanlegast þótti mér það á þessari samkomu að þar kom fram fræg'Sarorð fyrir bogalist. Með íslendingum hefir þessi forn-þjóðlega íþrótt lengi legiS í þagnargildi, aS því undanteknu, sem einn íslendingur hér vestan hafs, hr. Halldór Methúsalems Swan, hefir látiS sér umhugaS um hana og unn- iS aS endurvakning hennar. í Bandaríkjunum víSsvegar, er bogalistin í miklu afhaldi, og ár- leg samkepni háS á ýmsum stööum í þeirri tegund skotfiminnar. Hér i Canada hefir veriS nokkuS öSru til aS dreifa. X"ú hefir þessi listfengi íslend- ingur tekiS sér það fyrir hendur að framleiða i stórum stíl boga og örv. ar, er talin eru til beinna gersema af þeim sem skil kunna á slíku smíSi. Er Halldór eini maSurinn í Vestur- Canada, er slika framleiSslu stund-, ar.— Xú hefir þannig skipast til, að sýning á þessari framleiöslugrein Halldórs hefst þann 25. yfirstand- andi mánaðar í Eaton Annex, er Eaton félagiS góSfúslega bauð fram og stendur yfir til 1. apríl. Fara þar þann \tima daglega fram ókeypis æfingar í því að skjóta meS boga. auk þess sem tvo síSustu dagana fer fram samkepni í þessari iþrótt, er meyjar sem sveinar eiga jafnan aSgang aS. ÞaS ætti ekki að þurfa aS hvetja íslendinga til þess aS sækja þessa nýstárlegu i- þróttasýningu; mikil aSsókn ætti a'S vera sjálfsögS. íslendingadagar margir og fjöl- sóttir. cru árlega haldnir víðsvegar um nýbygSir vorar. Skipa íþróttir þar jafnan virSingarsæti og fer þaS aS vonum. Bogalistinni mætti þar vel bæta viS; ekki einhvern tíma seint og síSar meir, heldur undir eins á komanda sumri. AUKAKOSNING 1 ONTARIO Þann 5. þessa mánaSar fór fram í Nipissing kjördæminu aukakosn- ing til fylkisþingsins í Ontario. FrambjóSendur voru tveir. Úrslitin urðu þau, aS. J. Harry Marceau, liberal, var kosinn meS 9,000 at- kvæðum um fram gagnsækjanda sinn Mr. E. J. Lawrence, C.C.F., er hlaut 3,890 atkvæSi. Reykjavík 8. febrúar. Aftaka veSur í dag, sunnanlands og vestan; tjón víSa allmikið. Tæp- ast stætt á götum Reykjavíkur. Skemdir á útvarps. og lofskeyta- stöS.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.