Lögberg - 28.03.1935, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.03.1935, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 28. MARZ, 1935. Ofan Kolorado - gljúfrið (Grand Canyon) á fleka Framh. Svo hófst undanhaldiS, en Indián- arnir eltu sigrihrósandi. Þeir töfð- ust ofurlítiS meSan þeir flettu líkiÖ höfuðleðrinu og öðru fémætu. Meðan hepnaðist þeim félögum að komast með múlana ofan í gilskorn- ing, og um leið úr augnablikshættu. Nú ráðguðust þeir um hvað til bragðs skþldi taka. Til austurs var óbygðin 70—80 mílur, og þar voru þeir ofurseldir Indíánunum. Til norðurs, suðurs og vestur var Kol- orado-áin, með ám þeim, sem í hana /alla, eftir svo þröngum giljum, að þar var engri skepnu fært. GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ASKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Frœið er náhvæmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar, 1936, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru 6tal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit I)ark Red. The hest all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. / CABBAGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CABROTS, Half Dong Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CUCCMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. EETTECE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. IjETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellovv Globe Danvers. A splendid winter keeper. ONION, White Portugal. A popular white onion for cooking or piekles. Packet will sow 15 to 20 feet of drili. PARSNIP, Half Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUAIPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOAÍ ATO, Earliana. The standard early variety. This packet will produce 75 to 100 plants. TURNIP, White Suramer Table. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEN, Surprise Flower Mixture. Easily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malabar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8 — REGULAR FULL SIZE PACKETS — 8 AVALANCHE, Clear White. AUSTEN FREDERICK, WHAT JOY, Cream. Lavender. ROSIE, Deep Pink ,, BARBARA, Salmon. CHARITY, Crimson. AMETHYST. Blue. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURE. MATHIOLA. Evening scented ASTERS, Queen of the Market, stocks. RArTIFToR’tSbBUTra'ON Many A,IGNOXfrrTK- Weli balanced BACHELOR S BUTTON. Many mIxtUred of the old favorite. new shades. CALENDULA. New Art Shades. NASTURTIUM. Dwarf Tom CALIFORNIA POPPY. New Thumb. You can never have Prize Hybrids. to° manY Nasturtiums. CLARKIA. Novelty Mixture. PETUNIA. Choice Mixed Hy- CLIMBERS. Flowering climb- brids. ing vines mixed. POPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Apt Shades. and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. mixed. Newest Shades. No. 4— ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Long Blood (Large PARSNIPS, Early Short Round Packet) (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large RADISH, ....French ... Breakfast Packet) (Large Packet) ,,,,,,, „ „ T TURNIP, Purple Top Strap al7e' l>acaketTay “ (LarB6 PaCket>’ The 1 ^ 1 early white summer table ONION, Yellow Globe Danvers, turnip. (Large Packet) TURNIP, Swede Canadian Gem LETTUCE, Grand Rapids. This (Large Packet) packet will sow 20 to 25 feet ONION, White Pickling (Large of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnípeg, Man. Sendi hér með $.........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst fritt söfnin Nos.: Nafn ................................................. Heimilisfang ......................................... Fylki ................................................ Þeim var markaður tími með i þessa ráðagerð, og kom þeim saman um að láta múldýrin eftir, en tóku þó af þeim matvælin og öll bönd. Að því búnu héldu þeir eftir gili þessu í 4 klukkutíma, og námu loks staðar á dálitlum fjöruborðssandi við Grand River. Yfir höfðum þeirra risu upp gilveggirnir 2,000 feta háir, gráir og kuldalegir, og héldu þeim inniluktum, og gaf að- eins eina leið til undankomu, en það andlit hvors annars og kuldalega og var straumhart og freyðandi fljótið, J gráa hamraveggina, er héldu þeim sem brunaði áfram eftir þessum inniluktum án allrar meðaumkunar. myrku gljúfrum, með öllum sínum ' Nokkrum sinnum barst fiekinn óþektu hættum. , •, vcun x* 1 fram hja gjam eða hellum, svortum I og hræðilegum, sem fangaklefar. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Þeir fundu talsvert af rekavið j og hræðilegum, sem meðfram ánni og öflugu þeir sér j Baker hafði gefið þeim félögum svo mikils af honum, að þeir gátu landfræðilegt yfirlit yfir landið, og búið til fleka, er fær var að bera þegar þeir bárust með straumþung- þá báða, vistaforðann og byssurnar. ! anum, mintust þeir þess er hann í flekann höfðu þeir 3 tré um 10 hafði sagt þeim, og rif juðu það upp. fet á lengd og 8 þuml. í þvermál, og bundu þá saman með böndum þeim, er þeir tóku af múlunum, síðan Bærinn Colville var við neðri enda gilsins og þangað gat ekki verið ! mjög langt, og þessir hamraveggir bundu þeir flutninginn á flekann, og | hlutu að taka enda bráðlega og von fengu sér langar stengur til að geta þeirra lifnaði við, að bráðum losn- ýtt honum; biðu svo til miðnættis, ' ugu þeir úr þessum voða, og að fá- að tunglið yrði gengið undir, svo um dögum liðnum yrðu þeir komnir þeir gætu læðst út : ána. Þeir voru tij Colville, og matarforðinn entist ekki að gera sér grein fyrir þvi, að .. j)eim enn ; 5 daga- Þannig hugg- sólinni var aðeins ofurlitla stund ubu þeir sig) og jafnvel gerðu að dagsins, auðið að lýsa upp þetta hyl- | gamni sínu, menn þessir, einmana dýpi, og flekinn yrði ofurseldur æð- ^ og útilokaðir frá mannlegu félagi andi árstraumnum og myrkrinu, og og grafnir í iður jarðar í miðri eyði- daufu geislar tunglsins, sem komust morkinni. ofan í gljúfrið, lýstu ekki nægilega til þess þeim yrði auðið að sjá hið hræðilega ástand þeirra. Svo kom miðnættið að þvi er þeir hugðu af myrkrinu; þrifu þeir þá stjakana, Tíu mílum fyrir neðan upptök þessa mikla gils, komust þeir að ár- mótunum, þar sem San Juan áin kemur; þeir leituðust við að komast , , , • , £, , inn í mynni hennar, en það tókst leystu taugma, sem helt flekanum, . J . . r , • þeim ekki fyrir straumhraðanum; og 1 sama vetfangi tok straumurinn , J . . , , 1 , gilið að henni var og litið mmna en hann með ser ut 1 kolsvart gihð, ut 1 & b - • , • - - r, , aðalárinnar. Ain rann beggja meg- ovissuna; þeir heldu ser a flekanum .. „ ,,.• c, , , , , , in upp að hömrunum og bannaði alla nottina. Stundum rakst hann a . 1K , 1 i u ..'íc - þeim að reyna að bjarga ser land- kletta, er htið stoðu upp ur anm og , r J , , . , • , , , , • , ••,.' leiðina; þeir urðu þvi svo sem aður stundum snerist hann 1 hring a old- , . . „ u 'i,. i „-,••■>: -íc ' * , að eiga líf sitt undir flekanum. unum, en hvitt straumloðrið sast vel 6 þrátt fyrir svartnættið. | Stöðugt skarst gilið dýpra ofan i Það var sem nóttin ætlaði aldrei jörðina, klettarnir smá-þrengdu bil- að taka enda, en um síðir fór að á milli sín að ofan, myrkrið varð birta, og þá -dróg úr straumkastinu. æ svartara og bergmálið tvöfaldað- Meðfram ánni var ekki jafn mikið' !st> er barst upp frá freyðandi ár- stórgrýti og áður hafði verið. , straumnum. Snemma morguns þann 25. ágúst, | Nú var 28. ágúst, og 5. dagurinn bárust þeir meðfram stað nokkrum siðan þeir stigu fyrst út á þenna þar sem þeim tókst að lenda. Þeir veika farkost. Allan tímann höfðu stigu á land, hrestu sig á votu nest- inu og að því búnu stigu þeir á flek- ann, en flekann höfðu þeir styrkt með fáeinum spýtum af sedrus-viði, höfðu þær skorðast í klettaskoru þegar áin var í vexti. White hélt þeir verið rennvotir, en bótin var að árvatnið var tiltölulega hlýtt og straumhraðinn jafnari en þeir gátu búist við. Strole hafði tekið að sér að stýra flekanum, og þrátt fyrir aðvörun frá White, stjakaði hann að þar sem þeir lentu, væri fljótið j oft flekanum með því að stinga 400 fet á breidd, og straumhraði þess 3 mílur á klukkustund. Þemia dag mættu þeim engir erfiðleikar, hvorki í árekstri á kletta eður hring- iður, er voru samfara öllum krók- um árinnar. Þegar þeir höfðu farið á að geta stjakanum í einhverja viðspyrnu í klettaveggnum og spyrna svo í með herðunum til að auka ferð flekans. Ekki höfðu þeir séð sjálfgerða brú yfir gilið og engir fossar höfðu orð- ið á leið þeirra, er tálmuðu ferð þeirra, en klukkan 3 nefndan dag, 7—8 mílur frá því þeir með fyrstu j heyrðu þeir framundan sér þungar hófu vatnsferð þessa, komust þeir , fossdunur og fundu að flekinn tók um kvöldið þangað sem þær falla hristast, er hann barst með saman Green River og Grand River, feyknahraða á þverhnýptan hamra- er úr því heitir Kolorado-fljót. Úr vegg, er þeim sýndist ætla að loka því breikkar gilið ekki, en það leið; þegar þeir nálguðust klettinn, dýpkar. Þar sem árnar koma sam-. sáu þeir að áin þverbeygði úr stefnu an gizkaði White á að það væri sinni, og um leið að flekinn snérist 4,000 fet, en einstöku tindar teygðu 1 hring, sáu þeir ána í einu froðu- sig þó enn þúsund fetum hærra yfir löðri á löngum kafla og belja gegn- þessa venjulegu hæð gilsins. Sum- um skáhalt og þröngt op, er hafði staðar voru ógurlegar . gjár sem myndast af því að stór björg höfðu tröllsleg minnismerki þess að þar losnað úr gilbarminu og hálfstiflað mættust árnar. Flóttamennirnir ána. Hér gafst ekkert ráðrúm. urðu sem höggdofa að sjá þessi Þeim fanst flekinn ætla að liðast í tröllaverk náttúrunnar, og gleymdu sundur; öldurnar skullu saman yfir því um stund raunum sínum. | höfðum þeirra og flekinn harst í Á nóttunni bundu þeir flekann kafi f öldufótinu. White hélt sér við eitthvert bjargið, eður brýndu dauðahaldi. Félagi hans stóð honum á land og hvíldu sig til þess augnablik með stjakann i hÖndun- að dagaði morguninn eftir. í um’ fii sPyrna flekanum frá á- Eftir því sem þeir bárust Iengra rekstri’ svo alt 1 einu var sem flek' ofan gilið, grófst það dýpra ofan í sandsteininn, og neðsti hluti veggj- anna gljáði af vatnsnúningnum, en ofar hófu þeir sig lóðréttir til him- inn tækist á loft og þeyttist ofan í gjá; gegnum öskrandi vatnsniðinn heyrði White neyðaróp og er hann leit við, sá hann gegnum vatnsúð- arnir frá hömrunum hann á, að nótt- in væri í aðsigi. Þá greip hann örvæntingin; hann óskaði sér dauðans, er hann þó hafði verið að flýja, en hvarf þó brátt frá þeirri hugsun, þvi nú varð hann var við að flekinn var að losna úr bönd- unum og gliðna sundur, en þá var hann svo heppinn að geta lent við flatan klett, og batt þar flekann yfir nóttina. Svo settist hann niður, til að eyða hinum mörgu klukkutímum til að hugsa um þessar hræðilegu ástæður, og þær rnjög litlu líkur fyrir að hann bjargaðist lifandi úr þessari sögulgeu ferð, er hann hafði lagt út i. Hann iðraði að hafa ekki barist við Indíánana og fallið við hlið Bakers, en svo datt honum í hug heimili sitt, og þá vaknaði hjá hon- um lífslöngunin, svo að hann ákvað að berjast gegn dauðanum sem hug- rakkur maður. Loksins kom þó dagsskíman og læddist ofan í gljúfrið, svo hann sá til að binda saman flekann, og ýta honum út á svikulan árstrauminn. Jafnframt sem flekinn barst með straumnum og hann var að hugsa um þau raunalegu endalok Strole, datt honum i hug að binda sig fast- an við flekann og bjargaði það lífi hans seinna. Hann barst svo ofan eftir gljúfrinu og kastaðist ofan marga smáfossa innan um stórbjörg, hvolfdi þá flekanum stundum, eða hann snérist sem snarkringla í hring- iðunni; einn af þessum stalla-foss- um fanst honum falla um 40 fet á 200 fetum; biluðu þá böndin að framan í flekanum, svo hann gliðn- aði sundur, og varð að lögun sem blævængur, en hann kastaðist i vatnið; samt tókst honum að draga sig á tauginni að hlið flekans, og náði að gripa utan um hann, og hélt honum saman af öllum mætti, til þess hann kom á kyrrara vatn, og þar gat hann bundið hann saman. Þrautir hans voru samt ekki á enda, því um 4 míjur fyrir neðan það er flekinn gliðnaði í sundur, kom hann að mynni mikillar ár, er hann frétti seinna að væri Kolorado Chiqueto. Gilið, sem hún rennur eftir, þegar hún fellur í aðalána, er svipað því og við San Juan ána, en þó þessi á sé ekki jafn vatnsmikil og San Juan áin, þá er hún þeim mun straumharðari að hún fleygar sig gegnum þá miklu Kolorado á, og hafði sorfið sig langt inn í gilvegg- inn hingum megin, og myndað hættulega hringiðu. White kom auga á hættuna og reyndi að afstýra henni; flekann bar svo hratt með straumnum úr Kolorado ánni að hann vonaði, með þvi að hjálpa straúmnum með stjakanum, tækist honum að hafa sig gegnum streng- inn úr hinni ánni, er lá þvert í leið hans. Þegar hann kom þangað sem straumar ánna skáru hver annan, nam flekinn alt í einu staðar, snérist í hring eins og hann hreyfðist á möndli, en svo hreif straumurinn frá Chiqueto hann með sér og sveiflaði honum inn í hringiðuna. White fann að allar tilraunir hans voru árangurslausar, hann slepti því stjakanum og fleigði sér ofan á flekann. Hann heyrði vatnið sjóða alt í kringum sig, og bjóst við á hverju augnabliki að sogast ofan í sjóðandi hringiðuna; tveimur mínút- um siðar varð hann var undarlegrar sveiflandi hreyfingar á f lekanum, og er hann leit upp sá hann að flekinn dansaði í hring utan um miðdepil hennar, stundum mjög nærri, svo alt í einu var hann kominn út í rönd- ina og’ sogaðist svo jafnharðan að þessu hættulega koki. Honum varð á að horfa upp eftir hamraveggjun- um, er sýndust dragast saman til að kremja hann í sundur; hann kom auga á bláa rönd af himninum, er líktist loftkendri á; og roðinn á skýj- unum minti hann á að sólsetrið væri í aðsigi; og stöðugt hélt f lekinn á- fram að snúast í hring eins og hann teldi augnablikin til dauða hans. Honum sortnaði fyrir augum og hann fann að hann misti meðvitund- ina um tíma, því þegar hann lauk upp augunum, voru rauðu skýin breytt í svört og náttmyrkrið hafði lagt sig yfir hyldýpið. Þá fyrst datt honum í hug að til væri máttur, sem meiri væri styrkleik mannanna, vald, sem ekki lætur titling falla til jarðar án síns vilja. “Eg kraup á kné,” sagði hann, “og meðan flek- inn hélt áfram hringferð sinni, bað eg guð hjálpar. Eg bað af öllu megni sálar minnar og sagði: Ó guð, sé nokkur vegur mér til bjargar, þá leiddu mig þangað.” Um leið sagð- ist hann hafa fundið annars konar hfcyfiugu á flekanum, og þegár hann leit til hringiðunnar, var hún komin í talsverða fjarlægð og flek- inn barst áfram kyrlátlegar en nokkru sinni fyr í gljúfrinu. Fyrir neðan þessi ármót dróg úr straumþunganum, og hugði White því að nú væru mestu hætturnar liðnar hjá. Það reyndist líka svo, en langt var enn til Cölville. Hann segir ána mjög krókótta, og hamra- veggir gilsins úr hvitum sandsteini, og voru þær vatnsnúnar 40 fet upp frá yfirborði árinnar, því svo hátt steig í mestum flóðum. Hann hélt líka að gilið væri dýpst frá frá San Juan til Koloroda Chiquito, þar hélt hann hæð gilsins vera yfir 5,000 WHAT ONE GIRL WORE n„ Q/.níi,,Qt .1.6;,, /, tinr|. ann og froðuna, hvar skaut upp lík- vo.sue for taiiored dinner gowns. ins, Og synclust SRyin tljota a tina & ’ , This gown, for dinner wear and in- unum á gilbarminum. Á stöku stað mu af felaSa hans> en hvarf um lelt5 höfðu sedrusviðarfræ fest rætur í 1 hringiðuna. björgunum, og hjöruðu þar sem j White hélt sama dauðahaldinu i kryplingstré 2,000 fetum fyrir ofan , flekann og þorði ekki að hreyfa sig þá félaga, en lengst fyrir ofan trén fyr en dregið var úr vatnsgnýnum sást ofurlítil rönd af himninum. j fyrir ofan hann og hann var kominn Engin lifandi vera sást því fugl- á lygnara vatn. Þegar hann svo arnir, sem fóru ferða sinna yfir , þorði að líta upp, sá hann sig einan gilið áttu þangað ofan ekkert erindi. | á flekanum og matarbirgðirnar Þeir félagar sáu ekki annað en föl horfnar. í sama mund mintu skugg- By BETTY BROWNLEE. The Hollywood influence upon Ame- rican fashions beccwnes more pro- nounced with the passing of the sea- sons and it is getting so that the fashion-conscious Miss isn’t content with a frock which is just smart in it- self. She feels that she must be able to say to admiring friends: “Yes, it is a nice dress, isn’t it? It’s just like the one Marion Davies wore in her last picture.” Perhaps it’s Joan Crawfo,rd’s latest dress sensation, or Constance Bennett’s or some other glamorous star’s, but a Hollywood reproduction it must be. Inasmuch as the recent trend in pic- tures has been toward productions of the classics, a note of the old-fashioned has crept into the newest frocks, and a touch of quaintness and the youthful femininity of another day is the key- note of even the most tailo,red frocks of the fíoason. Today we illustrate a gown which is the result of two definite trends in the world of fashion—the Hollywood example combined with the increasing formal evening occasions, is of the “Little Women” type. In gray satin, it is the acme of youthful charm and girlish simplicity. Its trimmings are in keeping with the quaintness of the gown itself—a girlish Peter Pan collar, with a wine red velvet bc,w at the neckline which matches the sash, and smoky gray pearl buttons dc,wn the front of the bodice. That is all. But the color combination and simplicity of line combines to make a really charming gown. The skirt which fits tightly across the hips and cascades to a wide full- A Dinner Goum of Youthful Charrn Is This Gray Satin of the "Little Women’’ Persuasion. A Wine Red Bow at the Neckline With Matching Sash Provides a Delightful Color Contrast. ness at the bottom, is exceedingly grace- ful, and the full sleeves caught just be- low the elbows accentuate the yauth- fulness of the gown.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.