Lögberg - 28.03.1935, Blaðsíða 3

Lögberg - 28.03.1935, Blaðsíða 3
LÖGBBRG. FIMTUDAGINN 28. MARZ, 1935. o fet, og á einstöku stöðum mikiÖ hærra. Flekann bar nú hægt ofan eftir fljótinu. *Fjórir dagar voru hðnir síðan hann bragðaÖi mat, og sulturinn var á góÖum vegi meÖ aÖ gera hann vitskertan. Hann gat ekki hugsað um annað en mat, mat, mat, og þegar honum tókst að sofna var hann kvalinn í draumum. Einu sinni hafði hann lyft handleggnum til að opna sér æð og sjúga blóðið, en honum ofbauð hvað handleggur- inn var magur, og samanskorpinn, svo hann varð hræddur og hætti við. Klukkutímum saman sat hann hann sé í hávegum hafður hjá hverjum einum. Hvað hefir þú um þetta mál að segja, bróðir og systir; þykir þér vænt um heimilið þitt. Eg held það væri í mesta máta óeðlilegt og líka sorglegt, ef þér fyndist þú hljóta að svara þeirri spurningu neitandi. Þó má vel svo vera að þú verðir var við ýmsa galla á um- hverfinu, og að þú finnir með sárs- auka til þess að þar sé mörgu ábóta- vant. En berð þú ekki samt mjög hlýjan hug til heimilisins, hvort sem þú ert að hugsa um það í hinni þrengri eða víðari merking orðsins? og starði á vatnsflötinn, en brast ; \’aknar ekki einhver htifning í huga hugrekki til að stökkva, sem hefði þinum, þegar þú hugsar um staðinn bjargað honum frá öllum jarðnesk- um þrautum. Að morgni þess fimta dags frá því hann hafði tapað nest- inu, kom hann auga á ofurlitinn eða heyrir um hann talað ? Eg trúi því be7.t að svo sé. En hversvegna gerir þú þá ekki miklu meira en er til að hlúa að staðnum, prýða hann landgeira við ána„ uxu þar fáeinir og bæta ? Þegar um það er rætt að trjárunnar; honum tókst með óum- breyta eða bæta, hreinsa eða prýða ræðilegri áreynslu að koma flekan- j staðinn, þá hugsa menn oft um það um þangað. Þar gleypti hann í sig hvort þær breytingar og umbætur fáein græn ber, sem þar uxu og dá- j séu þeim sjálfum beinlinis til hagn- litið af blöðum, til að slökkva versta aðar, og ef þeir ekki geta merkt að hungrið, en það gerði aðeins ilt svo sé, þá kannske mæla þeir kröft- verra. Ferðinni var lialdið áfram, ' uglega á móti því að þetta sé gert. og hann minnir að en liðu svo tveir og beita jafnvel afli sínu og orku til dagar að hann sá ekki annað en að stemma stigu við þeim umbótum. hamraveggi gilsins. | En ætti þetta að vera svo? Væri ekki Ellefta kveldið eftir að hann lagði full ástæða til að beita orku sinni til í þetta undra ferðalag, heyrði hann aðstoðar í sambandi við alt umbóta. mannamál og sá fáeina menn við starf heima fyrir, án tillits til þess ái», er gáfu honum bendingu. Von- hvort að um eigin hagnað er þar að in færði honum nýtt líf, svo hann ræða, eða ekki. Væri ekki vel til- gat stjakað sér til lands; var þar vinnandi að taka á sig erfiði og fyrir hópur af Yampis Indíánum, sjálfsafneitun þegar á að prýða og sem mörg ár hafa lifað á flatlendri bæta blessað heimilið, jafnvel þó landræmu meðfram ánni, er land- ekki sjáist neinn hagnaður í því fyrir ræma þessi uppburður úr ánni í mann sjálfan? Eg fæ ekki séð að vatnavöxtum, og vita engir hvar það leiki nokkur vafi á því að við stígur sá er, sem liggur ofan björg- ættum í þeim efnum að vilja vera in aðrir en villimenn þessir. Þeir fórnfús. Ekki vil eg beita neinni aumkuðu sig yfir White og gáfu dómhörku, en mér finst stundum að honum eitthvað að borða, að því við ekki sýna heimilum okkar þann búnu hélt hann leiðar sinnar. Enn sóma, sem við ættum að sýna þeim. liðu þrír langir dagar, þá þvarr lífs- Við gætum oft gert miklu meira til aflið, hann lagðist flatur á flekann að prýða staðinn, umskapa hann og til að bíða dauða síns, og í því á- endurbæta. \ ið gætum gert svip stahdi fundu hann menn á bát frá hans þýðari og bjartari. Oft er það Colville, seint um kvöld. Það var ekkert sem til vantar að/koma slíku 14 dögum eftir að hann hafði lagt ' framkvæmd, annað en meiri sam- út í þessa hættuferð. Mormónarnir úð, meiri eining, meiri samvinna og sem bygðu þessa nýlendu veittu hon- meiri fórnfýsi. um beztu hjúkrun, og með því hann ( var að eðli hraustbygður, hrestist í sögunni þessari fögru um heim- hann furðu skjótt, svo að hann gat , komu Jesú til Nazaret, þá er hann sagt þessum nýju vinum frá þessu j var hefja starf sitt, er frá því ægilega ferðalagi, er þeim þótti svo safJ að hann hafi hvíldardaginn, sem ótrúlegt að þeir með fyrstu héldu hann var heima, gengið í samkundu- hann ekki vera með öllum mjalla. j húsið, eins og hann var vanur. Af (Þýtt úr gömlu tímariti á dönsku, ! )?essu verður það augljóst að ekki fyrir Kvöldvökufélagið “Nemo” á einasta þótti honum vænt um heim- ilið, bæði í hinni þrengri og víðari Gimli, af Erl. Guðmundssyni.). Fögur rœktarsemi Prédikun eftir séra II. Sigmar. merking orðsins, heldur var þar líka annar staður, sem hann einnig elsk- aði. En sá staður var kirkjan. Nærri því ekkert umhverfi er svo ómerkilegt að þar sé engin kirkja. Því miður eru kirkjurnar á sumum stöðum alt of margar. Og er þá um að kenna ýmsu ólagi og óláni okkar mannanna. En að öllum jafn Texti: Lúk. 4:16-19. .Tesús var að byrja aðal starf sitt. Hann hafði verið skírður af Jó- hannesi í Jórdan. Hann hafði geng- j aði er í hverju umhverfi sú kirkja, ið gegnum freistinga-eldinn á eyði- sem hver einstaklingur getur bent mörkinni og staðist það próf. Hið til og sagt: “Þetta er kirkjan mín.” eiginlega og sérstaka æfistarf hans A þessu eru auðvitað næsta margar blasti við sjónum hans mikið og fá- dæma erfitt. Og þá kom liann til Nazaret, þar sem hann hafði alist UPP. — Hann brá sér snöggvast heim. Það er eitthvað sérlega við- kvæmt við þessa tilhugsun, að þegar guðmaðurinn dýrðlegi, spámaðurinn helgi, og kennarinn óviðjafnanlegi stóð þannig við fordyri sinna miklu og erfiðu starfa, fann hann ein- hverja knýjandi þörf til að koma snöggvast heim. # # * Flestir menn eiga eitthvert heim- 'l'- Rágt eiga þeir aumu útlagar mannfélagsins, sem hvergi eiga heima, og þeir eru því miður alt, alt of margir, sem þannig eru staddir. En fleiri eiga þó einhvers staðar heima. Og þegar talað er um heim. 'lið, er ekki aðeins átt við einhvern lítinn blett eða stað í einhverri sveit eða þorpi eða borg, heldur líka i víðtækara skilningi átt við sveitina, þorpið og borgina. Sá staður mun þá líka oftast vekja í huga hvers eins, hlýjar og viðkvæmar tilfinn- ingar. Það væri lika í alla staði ó- eðhlegt að manni stæði stuggur af þeim stað. Hitt er eðlilegra, að hugsað .sé til staðarins hlýlega og undantekningar, því sumir vilja alls ekki kannast við að ein eða nein kirkja sé á neinn hátt þeirra kirkja. En fleiri held eg þó að þeir séu, sem að minsta kosti í hjarta sínu, telja sig til einhverrar kirkju. Jesús gekk í “kirkjuna” sína þenna eftirminnilega hvíldardag, eins og hann var vanur. Hann var þar ekki af tilviljun. Hann var þar ekki af því að þessi hvíldardagur væri sérstakur hátíðisdagur. Hann var þar ekki heldur af því að þannig stóð á að hann var snöggvast heima eftir nokkra fjarveru, og bjóst við að hverfa fljótt aftur burt. Hann var þar þenna helgidag eins og hann var vanur. Þykir þér vænt um kirkjuna. bróðir og systir? Stundum hefir staðið næsta mikill styr út af henni sjálfri og málum hennar í sveitinni. En það var ófullkomleik og synd- semi manna að kenna en ekki kirkj- unni sjálfri, og ekki heldur honum sem í öndverðu stofnaði kirkju á jörðinni. Það þykir stundum fá- tæklegt, sem þangað sé að sækja, ep það er mannlegum ófullkomleik að kenna líka, en ekki erindi því, sem kirkjunni hefir verið trúað fyr- ir, né heldur honum, sem er höfund- ur þess erindis. Enda býður kirkj- an þér annað og meira en aðeins orð, sem falla af vörum ófullkom- inna manna. Þér er boðið að athuga þar það orð, sem er til þín komið frá Guði sjálfum. Þér er boðið þar bænarsamband við Drottinn þinn á- samt með nábýlismönnum þinum og samferðafólki. Þér er boðið þar til guðsdýrkunar og tilbeiðslu með bræðrum þínum og systrum. Og þér er boðið að neyta þar náðar- meðala. Þykir þér þá vænt um kirkjuna? Hún er lengi búin að standa hér. Um langt skeið hefir turn hennar gnæft yfir umhverfið, eins og fingur, sem bendir til him- ins. Og öll þessi mörgu ár hefir klukka hennar 'við og við kallað á fólkið til helgra tíða. Og þá hefir klukkuhljómur hennar virst segja: “Komið, komið komið — komið á helgum degi á helgan stað til helgra tíða, ykkur og öðrum til góðs.” í seinni tíð hefir klukka hennar löng- um kallað til ungdómsins og sagt: “Komið, komið, komið til að fá tilsögn í hinum kristnu fræðum.” \rissa hátíðisdaga hefir hljómur klukkunnar virst skærari og sterk- ari en ella og þá finst manni að hljómurinn hafi sagt: “Hér eru ungmenni, sem i dag ætla að játa trú^ína á Drottinn og heita honum fylgi á æfileiðinni. Þau ætla að staðfesta við hann sáttmála skírnar- innar og fermast. Komið þeim til styrktar og ykkur til blessunar.” Á hverjum jólurn hefir bjart og bless- að ljós helt sér út um alla glugga kirkjunnar, svo að það hefir verið þvi likast, sem þar væri Ijóshaf inni. Og þá hafa hinir skæru hljómar klukkunnar virst segja hátt og snjalt og með einhverju skipandi valdi: “Komið, komið !” Og stund- um bæði á helgum og rúmhelgum dögum, hefir klukka hennar hringt hægt og alvarlega. v Og hljómur hennar, hægur og þungur, hefir virst segja: “Komið í kirkjuna til að kveðja samferðamanninn, sem flutt- ur er héðan burt.” Og þið þurfið komið með alvöru lífsins málaða sterkum dráttum á svip ykkar, og hvarmarnir hafa þá oft verið vökv- aðir tárum.— Já, eg veit að ykkur þykir vænt um kirkjuna. En væri ekki unt að láta það kóma betur i ljós en oft vill verða? Væri ekki unt að sýna það með sannari ræktarsemi, og að sýna þá lika meiri ræktarsemi við hann, sem er höfundur kirkjunnar og herra lífsins ? Stundum er svo kalt og dimt i kirkjunni og henni svo lit- ill sómi sýndur að hún verður eins og ímynd einhverrar manneskju. sem er einmana og yfirgefin og mædd. Þá kemur það i ljós að við, sem ættum að sýna kirkjunni og höfundi hennar kærleik, erum of langt burtu frá Jesú. Við göngum þá álengdar, sorglega langt frá hon- um. Það verður þá auðsætj: að við erum óbeinlínis ef ekki beinlinis að spyrna í Bjarg Aldanna, og erum þá, eins og að líkum lætur, að ýta sjálf- um okkur burt,—“út i myrkrið fyr- ir utan.” Ó, að andi Drottins mætti leiða okkur fleiri og gleiri og með æ fastari reglu inn i kirkjuna, guðs- húsið, þar sem logar á lampa Guðs náðar og frelsis. # * # í frásögunni um heimkomu Jesú til Nazaret, er ennfremur frá því sagt að hann hafi tekið hókina og lesið. Já, það voru blöð úr lífsins bók, sem hann þá tók til að lesa. Þykir þér vænt um bókina, bróð- ir og systir? Þykir þér vænt um bókina, sem flytur þér fagnaðar- boðskapinn um það, að “Guð liafi sent sinn eingetinn hon í heiminn, til þess að hver sem á hann trúir, glatist ekki, heldur hafi eilíft líf?” Þykir þér vænt um bókina, sem segir þér frá því að Jesús Kristur rétti opna arma móti hverjum manni, og þá veikum syndaranum ekki sizt, og bjóði náð og eilift líf? Þykir þér vænt um bókina, sem greinilega set- ur fram lífsstefnu Jesú og lýsir svo fagurlega þvi líferni og fram- ferði, sem gæti orðið einstaklingun- um og mannfélaginu að sæluvegi og sigurvegi, Þar kemur greinilega i ljós hvernig framferði Jesú var, og PROFESSIONAL AND BUSINESS CARDS PHYSICIANS crnd SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phonc 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 J Dr. P. H. T- Thorlakson 206 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts Phones 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 DR. B. H. OLSON Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Nuddlœknlr Cor. Graham og Kennedy Sts. Viötalstími 3—5 e. h. 41 FURBY STREET Phone 21 834--Office tímar 4.30-6 Phone 36 137 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE 218 Sherburn St.—Sími 30877 Winnipeg, Manitoba SimiS og semjið um samtalstlma BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœOingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfraeOingar 325 MAIN ST. (á öðru gólfi) PHONE 97 621 Er að hitta að Gimli fyrsta miðvikud. í hverjum mánuði, og að Lundar fyrsta föstudag G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. tslenzkur lögfrœOingur E. G. Baldwinson, LL.B. Islenzkur lögfrœöingur Skrifst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hall Phone 97 024 Phone 98 013 504 McINTYRE BLK. DRUGGISTS DENTISTS Medical Arts Drug Store R. A. McMillan PRESCRIPTIONS Surgical and Sick Room Supplies Phone 23 325 Medical Arts Bldg. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pðsthúsinu Sími 96 210 Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 54 5 WINNIPEG Phone Yonr Orders Roberts DrugStores Limited Dependable Drugglsts Prompt Delivery. Nine Stores DR. T. GREENBERG Dentist N Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg BUSINESS CARDS « A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaður sá beztl. Ennfrsmur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsími: 86 607 Heimilis talsími: 501 562 HANK’S HAIRDRESSING PARLOR and BARBER SIIOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We speciaiize ln Permanent Waving, Finger Wavíng, Brush Curling and Beauty Culture. 261 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 ) 57—Heimas. 33 328 0ORE’S tAJc * LTD. 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Real Estate — Rentals Phone Office 95 411 806 McArthur Bldg. HÓTEL 1 WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG “Winnipeg’s Down Town Hotef 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventions, linners and Functions of all kinds Coffee Shoppe F. J. FALL, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG pœgilegur og rólegur bústaóur i miObiki borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Agætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Guests SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411 CorntöaU ^otel Sérstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, framkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG It Pays to A( Ivertise in th ie “Lögberg” hvernig hann vildi að framferði mannanna væri ávalt. Það eru til margar fallegar bæk- ur og góðar bækur og fræðandi; en bók bókanna er þó fremst. í henni fyrirfinst ekki einasta ánægja, upp- lýsing og fróðleikur, heldur og lika sigur og lif í Jesú Kristi. Látið ekki bók bókanna liggja alt -af á hillunni, meðan þið lesið af kappi bækur, sem ekki jafnast á við hana að krafti og blessun, þó það geti verið ágætar bækur. Notið ykkui kraftinn, blessunina, náðina, sem fólgin er milli þeirra spjalda. Finn- ið í bókinni þetta lifandi vatn, sem svo er undursamlega dýrmætt, að þegar maður hefir bergt af því, þyrstir mann ekki aftur. Finnið þar eilífa aflið, sem Jesús þekti. Finnið í bókinni leiðina til Guðs, leiðina til Jesú. Finnið þar leiðina til þjón- ustu og kærleiksverka í hans nafni. Finnið þar leiðina til eilífs lífs.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.