Lögberg - 11.04.1935, Blaðsíða 3

Lögberg - 11.04.1935, Blaðsíða 3
/ LÖGBÐRG. FIMTUDAGINN 11. APRIL, 1935 3 Minning Björns Jónssonar — ásamt mynd þeirra hjóna — PROFESSIONAL AND BUSINESS CARDS PHYSICIANS and SURGEONS reynsla getur ekki með góðum rök- um talist óverulegri en efnisleg. Raunar verðum vér þess stundum varir, að hinir sálrænu hæfileikar villa oss sýn, en skynfærin geta og blekt oss. Er hér aðeins um undan- tekningar að ræða, svo í daglegu lífinu treystum vér jöfnum höndum andlegri og efnislegri reynslu vorri og annara, nema um einhvern sjúk- leika sé að ræða. Og oss gefst bezt að sigla eftir þeim vitum. Framh. Snarpur jarðskjálftakippur. Stóra-Kroppi 3. marz. í gærkvöldi klukkan 18.35 °& 22.15 komu snarpir landskjálfta- kippir í efri bygðum Borgarfjarðar. í dág kl. 15 og 15.30 komu aftur kippir. DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office timar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tfmar 4.30-6 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 2 6 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aö hitta kl. 2.30 til 6.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsími 42 691 Dr. S. J. Johannesson Viðtalstfmi 3—5 e. h. 218 Sherburn St.—Sími 30877 Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medlc&l Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy 8t» Phonea 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 __________________________1 G. W. MAGNUSSON Nuddlœknir 41 FURBY STREET Phone 36 137 SfmiS og semjiS um samtalstfma Sá lofsverði siður, að minnast í íslenzku blöðunum frum- herja bygðanna, hefir margt til síns ágætis; t. d. eru slíkar minn- ingar leiðbeiningar fyrir fróðleiksmenn, sem við og við rita það, sem kalla mætti safn til sögu íslendinga í Ameríku. — Þó nú sé liðið meir en ár síðan einn af frumbyggjum Þin'gvallanýlendu lézt, þá skal hans nú hér minst. Björn Jónsson (dáinn 17. janúar 1934), var fæddur á Skán1- ey í Reykholtsdal í Borgarfjarðarsýslu á íslandi 13. júli 1852 af svokallaðri Fljótstungu-ætt. Björn misti föður sinn í æsku. Var hann þá tekinn til fósturs af Steinólfi Grímssyni og konu hans Guðrúnu Grímsdóttur. Dvaldi hann hjá þeim þar til hann var 14 ára að aldri. Þá fluttist hann til Guðbrands prests í Reykholti, og var þar í fjögur ár. Næstu ár vann hann1 að ýmsum störfum þangað til 1881, að hann giftist núlifandi ekkju sinni, Ólafíu Stefánsdóttur þjóðkunns stórbónda, sem þá og um langt skeið bjó i Kalmanstungu. Ólafía er fædd 20. júlí 1859. Hin nýgiftu hjón b juggu eitt ár á parti af Kalmanstungu; brugðu búi 1882 og fluttu vestur um haf 1886, með tvö ungbörn: Stefaníu, nú ekkju séra H. J. I,eó, að Lundar, Manitoba, þá tveggja ára og Jón, á fyrsta ári. Björn mun hafa numið land í Þingvalla-nýlendu sama ár og hann kom hingað til lands; en þar sem komið var að vetri dvaldi hann hinn fyrsta vetur hjá Vigfúsi Þorsteinssyni járnsmiði, sem þá var nýlega búsettur þar. Þau Björn og Ólafía bjuggu á eigin jörð til 1930, myndarbúi í Þingvalla-nýlendu. Það ár seldi hann jörðina og dvaldi þaðan af hjá börnum sínum til dánardægurs. Börn þeirra hjóna, sem enn eru á lífi, eru: Stefáania, ekkja séra H. T. Leó að Lundar; Jón, giftur Rósu Bjarnason, Church- bridge, Sask.; Ólöf Emilía, gift Guðmundi Camoens Helgason, Churchbirdge; Þórunn, gift Guðmundi Johnson, Amaranth, Man.; Stefán Scheving, giftur Eybjörgu Jórunni Hinriksson, Church- bridge: Halldór, býr með systur sinni Mrs. Leo að Lundar, Man. Fjögur börn þeirra dóu í æsku og einn piltur, Oddgeir, dó 1914, þá 19 ára að aldri. Það er ekki margt, sem hægt er að skrifa um æfiferil bænda- yfirleitt, eða sérkennilegt. Eú' benda mætti á að jafnvel þó bænd- ur, með örfáum undantekningum séu það sem nokkrir kalla “meðal- menn’ og aðrir “hversdagsmenn” og enn aðrir harma skort á afarmennutu, þá er bændastéttin enn undirstaða þjóðmegun- ar og áreiðanega “ballest” til að halda landsskipinu á réttum kili. Flver, sem búið hefir á landi hér um meir en fjörutíu ár, skilur eftir þægilegar endurminningar meðal samferðamanna, og landmörk fyrir þá, sem á eftir koma. Björn Jónsson var þrek- maður og framúrskarandi eljumaður, enda þurfti hvorttveggja á frumbýlisárunum hér, til þess að ala önn fyrir stórri fjölskyldu, og leggja grundvöll fyrir framtíð þeirra. Hann var vel verkhagur og bygði sín eigin híbýli og margra annara. Síglaður í viðmóti, hvernig sem blés. Hann var öruggur kristindómsvinur og fylgj- andi. og mun hafa, til hins síðasta. haldið uppi hinutn fagra, is- lenzka sveitasið, að lesa reglulega húslestra, sem nú má heita að sé saga tóm. Eg held hann hafi trúað eins og Jón Ólafsson kvað: “Trú á Guð og trú á eigin; þessi trú á magn og megin megnar kraftaverk.” Hann sendi oft fréttabréf til blaðanna íslenzku. Þetta bendir á fróðleiksfýsn, sem sjálfsagt margir aðrir hafa í fórum sinum, en hafa sett undir mæliker. Hann hafði trú á að búa sem mest að sinu eigin, (“self-sufficiency”) enda hefir það alstaðar reynst affarasælt. T. d. smíðaði hann vefstól og brúkaði töluvert. Eg minnist ekki að hafa séð vefstól á neinu öðru is- lenzku býli hér í landi. Þess er vert að geta, að öll börn hans eru bændur eða bændakonur—frú Stefanía mun enda stunda búskap. Þetta bendir til að þeim hafi verið innrætt trú á landið og fram- tíðina, í verzlegu sem andlegu. Slik trú er mjög mikils virði, nota- og þróttmeiri en háværar hrópanir um að alt, sem okkur er að baki sé skuggi einn og að yfirstandandi skipulag þurfi að rífa til grunna. Af þessum fáu dráttum tel eg rétt að minnast hans sem eins af okkar þjóðflokki, sem á takmörkuðu svæði sýndi manndóm okkur til sóma og þjóðfélaginu til gagns. Þar sem ættir aukast og byggja upp heimilin, enda þótt í fátækt sé, þá er það vist að á þessum mörgu, smáu og meðal heimilum þróast og þroskast “vor framtið í leyni.” /. E. (Blöð á íslandi eru vinsamlega beðin að prenta þessa dánarfregn.) Vorljóð Alheims svellur líf og ljós lands um velli breiðast; vetur féll í feigðar-ós fönn og svellin eyðast. Vorsins fyrsta frjófgun sett, frelsið gistir lýði; fugl á kvisti kvakar létt, kveður af list og prýði. Lífið nýja litkar flög, ljósið skýjum eyðir, eigló hlý um láð og lög loga-síur breiðir. Sínu í fangi seður hjörð sól, um vang og Æginn; lífið angar út frá jörð endilangan daginn. Blessuð fæðist blómatíð, brosin hæða skiljum; völlur græðist, foldin fríð fögrum klæðist liljum. Sóley blíð og fífill frjáls fögur skrýða landið, glóa fríð um hæð og háls, hnýta prýðis-bandið. Óteljandi fugla fjöld fylla landið kliði; allra handa gleði-gjöld glæða á andans sviði. Lifnar flest um fold og geim, fanna sezt í sporið; komnir þrestir kátir heim kveða mest um vorið. Eygló knúð um himin hlý hjúkrar flúð og stalli, guðvefs skrúða glóir i grund í úðafalli. Daggarúði sveipar svörð, signir lúðar rætur, skarti brúðar blessuð jörð býr sig prúð til nætur. Skógareikur finna frið, fjörs ei skeikar þráin; stórtækt leikur lífið við lauf og veiku stráin. Erá himinsala helgri dis hressir svali sterkur, fræ úr dvala fegra rís frjótt um dali og merkur. Eftir nætur dvala-dúr dauðleg bætast sárin; himininn grætur helli-skúr, hylja rætur tárin. Svellur báran sólar báls, sjatnar fár og mæða, himintárin ferðafrjáls foldar sárin græða. Enn skal þetta aðeins tekið fram viðvíkjandi viðhorfi vísindanna til sannleikans, að sá, sem í nafni vís- indanna fer vitandi vits með annað er sannindi, er vargur í véum og dul- búinn klækismaður. Hann hefir al- veg fyrirgert vísindaheiðri sínum. Eins er það, að jafnskjótt og eitt- hvað sannast á aðra lund en áður var ætlað glata hinar fyrri kenning- ar vísindanafni sínu. Þannig mælti Ari fróði fyrir munn allra sannra vísindamanna, er hann taldi skylt að hafa það, er sannara reyndist, ef svo færi að eitthvað væri skakt í riti hans. h) Gildi sannleikans í heimi trú- arbragðanna. Iðulega virðist gerður sá greinar- munur á visindum og trú í huga margra -manna og viðræðum, að visindamennirnir flytji aðeins sann- aðan boðskap, en trúkennendurnir tómar tilgátur og líkindi. En þetta er mjög ranglega ályktað. Trúarbrögðunum er sannleikur- inn fyrir öllu, engu siður en vísind- unum. Þau halda einmitt fram, að kenningar sínar byggist ýmist á op- inberuðum sanneika eða því er hafst hefir upp úr sannleiksást mannanna. Rétt á litið ná trúarbrögðin yfir annað svæði en visindin og afla sér þekkingar á öðrum leiðum og með öðrum hætti. Og verður í raun réttri ómögulegt að skera úr, hvort eru “betur sannaðar” staðhæfingar vís- inda eða trúar oft og einatt. Andleg Viðdvöl hefir vindblær hlýr vetrar sefar kífið, faðmi vefur hauður hýr, hreinna gefur lífið. Dufti breytir dagur nýr dapurt skeytir hauður, þannig veitir drottinn dýr —djásnið heitir auður. Efra líður ylrikt ský, engann kvíða hermir, sumars blíða blænum í blessuð tíð oss vermir. Alheims sviðið andar þýtt, auðnu styður lengi; vatnaniður vorsins blítt veitir friðar gengi. Streymir f jör um láð og lög, lífs með kjörin hlýrri, vorsins öra höndin hög heiminn gjörir nýrri. BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. lslenzkur lögfrœdingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. tslenzkur lögfrœOingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœOingar 325 MAIN ST. (á öðru gðlfi) PHONE 97 621 Er aB hitta að Gimli fyrsta miðvikud. i hverjum mánuði, og að Lundar fyrsta föstudag G. S. THORVALDSON E. G. Baldwinson, LL.B. B.A., LL.B. tslenzkur lögfrœOingur tslenzkur lögfrœOingur Skrifst. 702 CONFEDERATION Phone 98 013 LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hall Phone 97 024 504 McINTYRE BLK. DRUGGISTS DENTISTS Medical Arts Drug Store R. A. McMillan PRESCRIPTIONS Surgical and Sick Room Supplies Phone 23 325 Medical Arts Bldg. Winnipeg, Man. DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pðsthúsinu Sími 96 210 Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 4 06 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG Phone Your Orders % DR. T. GREENBERG Roberts Drug Stores Dentist Limited Hours 10 a. m. to 9 p.m. Dependable Druggists PHONES: Office 36 196 Res. 51 455 Prompt Delivery. Nine Stores Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um At- farir. Allur útbúnaður sá bezti. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talsími: 86 607 Heimilis talsimi: 601 562 HANK’S HAIRDRESSING PARLOR and BARBER SHOP 3 Doors West of St. Charles Hotel Expert Operators We speclalize in Permanent Waving, Finger Waving, Brush Curling and Beauty Culture. 261 NOTRE DAME AVE. Phone 25 070 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð af ÖUu tægi. Phone 94 221 1 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparifé fðlks. Selur eldsábyrgð og bif_ reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrifst.s. 96 157—Heimas. 33 328 6íO°RE'8 T<á/ 28 333 LOWEST RATES IN THE CITY Furniture and Piano Moving C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Real Estate — Rentals Phone Office 95 411 806 McArthur Bldg. HÓTEL í WINNIPEG THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG “Winnipeg’s Down Tovm HoteV 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventions, linners and Functions of all kinds Coffee Shoppe F. J. FALD, Manager ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG Pœgilegur og rólegur öústaOur i miOöiki 6 orgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yfir; með baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltiðir 40c—60c Free Parking for Cbuests SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASQNABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411 • CorntoaU Jfyottl Sérstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, f ramkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG It Pays to Advertise in the <<Lögberg,, Sól um heiðrík himinhvel hauðri sneið glitklæði, skrúðans þreyða skartið vel skreytir meið og flæði. Jörð í kjólinn græna glits guðdóms sólin færir; anga skjólin ilms og lits. alheims bólin nærir. Drottinn öllu æðri hér opnar völl og svörðinn, lífs i höllu ljósið ber, ljóma fjöll og börðin. Sólskinsblær í sansa rann sálar nærir gróður, ylinn kæra oft þann fann eg þó væri hljóður. Þyl eg hróður þeim sem gaf þroskafóður moldar; snortin gróður eimi af eru rjóður foldar. M. Ingimarsson.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.