Lögberg - 16.05.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.05.1935, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. MAt, i935. S Úr borg og bygð Þakklœti. Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25e. Allir velkomn- ir. ------ Skuldar-fundur í kvöld (fimtu dag) Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur fund á fimtudaginn í þessari viku, kl. 3 e. h. í fundarsal kirkjunnar. Konur beðnar að fjöl- menna. Limited number of organ pupils accepted. Free practice on a three manual pipe organ. K. Hall, 50 Telmo Mansions. Mr. Alexander Árnason frá Win- nipeg Beach, var staddur í borginni á þriSjudaginn ásamt Þorgrimi syni sínum. ViÖ undirrituS börn Mrs. Sólrún- ar Sigurbjargar Goodman er and- aSist 1. þ. m. aS heimili sínu 639 Lipton St., hér í bæ, vottum hér meS öllum ættingjum hennar og vinum, er sýndu henni vináttu og góÖvild gegnum banaleguna, og sýndu okkur systkinunum hluttekn- ingu og samúÖ viS fráfall hennar, vorar innilegustu þakkir og bless- unaróskir, fyrir alla þeirra vináttu og góSvild. Mrs. Thomas Hembroff, Winnipeg Mrs. R. Froom, Winnipeg Mrs. John Boal, Winnipeg Barney Goodman, Winnipeg Árni Goodman, Winnipeg Qhris. Goodman, Butte, Mont. Mrs. Carols Sullivan, Buttle, Mont. Mr. Magnús Brandson er nýflutt- ur frá 664 Agnes Street til 475 Simcoe. Messuboð Sunnudaginn þann 19. maí messar séra GuSm. P. Johrrson í Hallgríms- söfnuSi í HólarbygS. Fólk er beS- iS aS fjölmenna viS messuna. GuÖsþjónustur í VatnabygSunum í Saskatchewan sunnudaginn 19, maí: í Wynyard, kl. 11 f. h. í Kandhar kl. 1130 e. h. í Mozart kl. 4 e. h. 1 Elfros kl. 7:3o e. h. GuSsþjónusturnar verSa á ís- lenzku í Wynyard og Mozart; á ensku í Kandhar og Elfros. K. K. Ólafson. Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 19. maí, eru fyrirhug- aðar þannig, aS morgunmessa verS- ur i Betel á venjulegum tíma, en síÖ- degismessa kl. 3 í kirkju Gimli- safnaSar, ensk messa.—Fólk veiti 1 athygli og komi til messu, aS því er ástæSur bezt leyfa. Messur sunnudaginn 19. maí: Árborg kl. 2 síSd. (safnaSarfundur eftir messu) ; Riverton kl. 8 síSd. (safnaSarfundur eftir messu). GuSsþjónusta í Lúter söfnuSi sunnudaginn þ. 19. mai, kl. 2 e. h. og í Lundar söfn. sama dag kl. 7130 um kvöldiS. Guðsþjónusta í Furu- dals söfn. (Þingey, Man.) sunnu- daginn þ. 26. maí kl. 2 e. h. Jóhann Fredriksson. Mannalát Frímann Hannesson, 77 ára aS aldri andaSist aS heimili dóttur sinn- ar og tengdasonar Mr. og Mrs. G. T. Christianson aS Bantry, N. D., 17. apríl síSastliðinn. Hann var ættaSur úr SkagafirSi. Hans verS- ur nánær minst síSar. Þann 8. þ. m. lézt aS Bredenbury, Sask., ekkjan Anna Sigurrós Jóns- dóttir Þorgeirsson, rúlega 65 ára aS aldri. Hún er fædd aS SpákelsstöÖ- um í Laxárdal í Dalasýslu; foreldr- ar hennar voru hjónin Jón Markús- son og GuSrún Jónsdóttir. MaSur Önnu var Jens Jónsson Þorgeirsson ættaSur úr SkarSs- strandar hreppi í Dalasýslu. Misti hún hann 1905. Hún lætur eftir sig sex börn uppkomin. Hún var jarÖsungin af séra S. S. Christopherssyni í grafreit Kon- kordia safnaÖar þ. 10 þ. m. aS viS- stöddu mörgu fólki. Anna sáluga var prýSilega vel látin. — Blöð sunnanlands eru beS. in aS geta dánarfregnar þessarar. JarSarför Mrs. GuSrúnar Skúl%- son, frá Hlið í GeysisbygS, er and- aSist á spítala hér í borg þ. 1. maí, fór fram þ. 6. þ. m. aS viSstöddu miklu fjölmenni. Séra SigurÖur Ólafsson, sóknarprestur, stýrSi athöfnunum, bseSi á heimilinu og i kirkju GeysisafnaSar. Flutti kveÖju- ræSuna sjálfur á heimilinu, en séra Jóhann Bjarnason, fyrrum sóknar- prestur og náfrændi hinnar látnu, talaSi í kirkjunni. Mun flest full- orSiS og eldra fólk hinnar fjöl- mennu GeysisbygSar hafa veríS þarna saman komið. Auk þess fólk úr bygSunum í kring. Lengra aS voru þar Margrét skáldkona Sig- urSsson frá Selkirk og dætur henn- ar tvær, Soffía hjúkrunarkona og Oddný, Mrs. Thorsteinsson. Áttu þær mæSgur í mörg ár heima aS Þingeyrum í GeysisbygS, næsta bæ viS HlíÖ, enda gömul vinátta meÖ þeim aÖ heiman, Jón Skúlason frá Stöpum á Vatnsnesi og þær vinkon- ur GuSrún og Margrét þaÖan af nesi ættaSar, Margrét frá SauSa- dalsá, en Guðrún fædd í Saurbæ á Vatnsnesi, þ. 8. marz 1864. Af systkinum hennar er nú Jónas Jónasson, fyrrum kaupmaSur hér í borg, einn eftir á Íífi, enda yngstur þeirra, er voru fimm alls, þrjú er náSu fullorSinsaldri. — Jónas faSir GuSrúnar var Helgason, Vigfússon- ar frá Gröf í VíÖidal. Systkini hans voru SigurSur faSir Jakobínu móð- ^ ur dr. SigurSar Nordal, Eggert i Helguhvammi, Björn á Jörva i ViSidal, er kallaSur var “Marka- Björn,” sökum þess hve einstakt minni hann hafði á f jármörk, Bjarni bóndi á HrappsstöÖum í Víðidal, faSir séra Jóhanns Bjarnasonar og þeirra systkina, og Þorbjörg kona Björns bónda GuÖmundssonar aS MarÖarnúpi í Vatnsdal, er áttu mörg börn, elztur þeirra GuSmund- ur Björnsson fyrrum landlæknir. Kona Jónasar Helgasonar var Kristín Gestsdóttir, Bjarnasonar, er kallaSur var “Glimu-Gestur.” Var frábær fimleikamaÖur.—Börn þeirra Jóns Skúlasonar og GuSrúnar sál. eru MálmfríÖur kona Einars bónda Benjamínssonar. Sesselja kona Timóteusar BöSvarssonar, póstaf- greiÖslumanns aS Geysi, Skúli bóndi | Skúlason, er á fyrir konu Brynhildi Halldórsdóttur, Kristín Skúlason skólakennari og Jónas bóndi í HlíS, , kona hans Hrund, dóttir séra Adams heitins Þorgrímssonar.—Mrs. Guð- rún Skúlason var greind kona, ljúf í lund og síglöS i viSmóti. Átti miklar vinsældir í nágrenni sinu. Munu margir sakna hennar úr ferSa mannahópnum er enn heldur hér velli. Hjónavígslur Laugardaginn 11. þ. m. voru gef- in saman í hjónaband Victor J. Percy, skrifstofustjóri og Anna Stephensen. Er brúSurin dóttir læknishjónanna alkunnu, dr. Ólafs Stephensen og Margrétar Stefáns- dóttur konu hans. Fór athöfnin fram aS heimili þeirra, 575 Sher- burn St., hér í borginni. Vígsluna framkvæmdi dr. Björn B. Jónsson. Nánustu ættingjar beggja aSilja voru viSstaddir og áttu ánægjulega veizlustund saman þar til tími kom aS brúShjónin héldu á staS í fyrir- hugaSa skemtiför sína suSur í Bandaríki. Heimili þeirra verSur í Winnipeg. Þann 30. apríl síðastliðinn, voru gefin saman í hjónaband í bænum Hardrock í Ontariofylki, þau Glenn Evelyn Miller, dóttir Dr. og Mrs. J. S. Miller og Edward O. Magnús. son, sonur Mr. og Mrs. B. J. Magn. ússon, sem heima áttu í Winnipeg, en nú eru látin. Rev. A. G. Rintol framkvæmdi hjónavígsluna. AS vígsluathöfn aflokinni, lögSu brúS- hjónin af staS í brúÖkaupsferÖ til Bermuda. Heimilisfang þeirra verSur i Hardrock. BrúSguminn er systursonur Mrs. A. S. Bardal, og er útskrifaSur námafræSingur frá Queens University. Frétt þessi er aS nokkru leyti eftir Sudbury blaSi. Bazaar og gleðimót Kvenfélag Fyrsta lút. safnaÖar heldur hinn venjulega vor-bazaar miðvikudaginn 22. maí, kl. 3—6 og 7—11 e. h. Ýmsir eigulegir munir verSa þar til sölu, auk þess verSa á boÖstólum margskonar gómsæt matvæli, til- reidd eftir listarinnar reglum. Þá verÖur þar og frábær skemtun meS fjölbreyttu og fágætu prógrami aS kveldinu frá kl. 8.30 til 9.30, undir umsjón .Miss Bjargar Frederick- son, hljómleika kennara. Kaffi- drykkja og samræSur bæði eftir- miSdag og um kvöldiS. Alt meS gleSjbrag og vorblæ. KomiÖ og njótiS. íslenzkir nemendur, sem útskrif- uÖust af Saskatchewan háskólanum 10. maí, 1935: Bachelor of Arts— Margaret A. Jónsson, Prince Albert. Bachelor of Science— Anna G. Matthieson, Saskatoon. Bachelor of Science in Ceramic Engineering— Johannes G. Nordal, Theodore. Bachelor of Science in Civil Engineering— Björgvin Sigurdson, Leslie. Bachelor of Science in Mechanical Engineering— Paul Eyolfson, Wynyard. STOFNIÐ TIL . viðskiftasambands við New York Life Insurance Co. Leitið upplýsinga um tvennskonar öryggi; öryggi í lifánda lífi og öryggi fjölskyldmnar eftir yðar dag. Upplýsingar góðfúslega látnar í té, munnlega eða bréflega. Bréfum svarað á íslenzku, ef æskt er. J. Walter Johannson umboðsmaður fyrir New York Life Insurance Co. 2i8 CURRY BLDG., WINNIPEG, MAN. Civil Service Results Published results of the last Civil Service Examinatiort for the Province of Manitoba strikingly indicate the superority of “SUCCESS” College Training. NOTE THE FOLLOWING POINTS: 1 A “SUCCESS” graduate obtained the highest marks, with an average of 92 per cent. 2 Among the eighteen highest candidates twelve were “SUCCESS” trained. 3 Out of a total of thirty-six successful candidates, sixteen were “SUCCESS” trained. The other twenty were di- vided among five other colleges. 4 The only successful male candidates were “SUCCESS” trained. Call, Write or Phone 25 843 Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg W I N N I P E G CONCERT KARLAKÓR ÍSLENDINGA í WINNIPEG heldur concert í Hnausa Hall Á ÞRIÐJUDAGSKVELDIÐ ÞANN 21. Þ.M., KL. 9 Mrs. B. H. Olson, soprano, aÖstoÖar Lillian og Jóhannes Pálsson—slagharpa og fiÖla LúÖvík Kristjánsson—Gamanvísur Paul Bardal, söngstjóri Gunnar Erlendsson, meÖspilari Dans að loknum sóng. Aðgangur 50C I.O.G.T. í embætti fyrir yfirstandandi árs- fjórðung voru þessi börn og ung- menni sett 4. maí 1935, í stúkunni “Gimli” No. 7: F.Æ.T.—Guðrún Johnson Æ.T.—Margrét Johnson V.T.—Lára Árnason K.—Guðrún Thomsen Dr.—Hulda Árnason A.D.—Margrét Lee F. R.—Grace Jónasson G. —Pálína Jónasson R.—Gordon Meldrum A.R.—Haraldur Benson V.—Jóhann Tergesen Ú.V.—Jón Einarsson. MeÖlimir stúkunnar eru af kappi að undirbúa silfur-medaliu sam- kepni bæði á ensku og íslenzku. Vonandi aÖ Þjóðræknisfélagið leggi okkur til silfur-pening sinn. Bronz peninga getum við ekki notað. FŒÐI og HÚSNÆÐI lslenzkt gisti- og matsöluhús 139 HARGRAVE ST. GUÐRÚN THOMPSON eigandi Máltiðir morgun og miðdags- verður 15c hver Kvöldverður 20c Herbergi 50c; á þriðja gólfi 2 5c yfir nðttina. Máltiðir göðar, rúm- in góð, staðurinn friðsœll. Allur aðbúnaður vandaður. Islendingar sérstaklega boðnir og velkomnir. Örskamt frá Fðlksbílastöðinni og Eatons búðinni. Sig’s Barber Shop Og Ideal Beauty Parlor Sími—808 59 í Columbia Press byggingunni, 693 SARGENT AVENUE Minniát BETEL ✓ 1 erfðaskrám yðar! The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Fulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Sendið áskriftargjald yÖar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba SARGENT TAXI COR. AGNES and SARGENT íslenzk bílastöð. Flytur íslendinga hvert sem vera vill, jafnt á nótt sem degi, við sanngjarnasta verði sem hugsanlegt er.—Sími 34 555 Arni Dalman, Eigandi. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annaat grelðlega um alt, a*m al flutnlngum lýtur, amtum eða atðr- um. Hvergi aanngjamara verð Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími: 35 909 BUSINESS TRAINING .BUILDS CONFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefull^planned business eourses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The DOMINION BUSINESS GOLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Mail Instruction Day or Evening With Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.