Lögberg - 23.05.1935, Blaðsíða 2

Lögberg - 23.05.1935, Blaðsíða 2
9 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 23. MAJ, 1935. Þolgæði Eftir Mrs. C. Nusum. og Pétur og Jóhannes, sem glödd- ust af þvi aS þeir voru virtir þess aÖ líSa fyrir Jesú nafn. Hélstu áfram verkinu án þess aS í fyrra bréfinu til Korintumanna : vik-Ía fra ásetningi og áframhaldi, er oss sagt að elskan umberi alla . e'ns °& 1 a11 postuli. ÞaS væri aS hluti. í bréfi Jakobs (5, 11) er s>'na >olgæSi. Þegar þeir, sem þú kveSiS svo að orSi: “Sjá, vér telj- hefir hSiS fyrir og gert alt þitt bezta um þá sæla, sem þolgóSir hafa ver- , >' r'r endurgjalda þér meS illu einu, iS.” Hvers vegna? Vegna þess að ( °& sýnast gleyma þinni trúu þjón- sá sem stöðugur stendur alt til justu- >olir8u þá eins og Jesú, sem enda mun hólpinn verða. (Matt. 24, t ekki uPPlaul< sínum munni; þjón- 13). ÞaS er eittvhaS mjög alvarlegt arðu >essu fólki hvenær sem tæki- í þessum orSum, því ef þeir, sem færi Sef-st> eins °g þú hafir gleymt þola verða frelsaðir, hvað þá um 1ullu hinu illa? Þetta væri að um- hina, sem ekki þola? jbera- MætirSu erfiSleikum og HvaS er þaS að hafa þolgæSi? skorti á öllum lifsþ*gíndum meS ÞaS að færast stöSugt áfram í GuSs vilja, í hans verkum og á hans veg- um. Jafnvel þegar margt er öSru vísi en vér myndum kjósa. Páll postuli hafði þolgæði þegar hann sagði: “En eg set það ekkert fyrir mig, met eg líf mitt lítils virði gagn- vart því aS fullnægja GuSs vilja.” (Postulanna gjörningabók 20, 29). Högg og ofsóknir gátu ekki haft á- hrif gegn hans framförum. I Jakobs pistli 1, 12 stendur skrifaS: “Sæll er sá maSur, sem stenst reynsluna.” AS standast er að færast áfram, meS fullri hlýðni viS OrSiS og Andann, og gæta vel að því að vér hliðrum glöðu geði, án þess að tala eSa jafn- vel hugsa um þaS, heldur eins og Páll, læra aS vera ánægður með hvað sem er. HefirSu erfiðaS i GuSs rikis þarfir, og séð verk þitt hepnast eftir aS hafa fórnað öllu fyrir þaS, en svo hefir einhver,.sem staðiS hefir kyr, og horft á, tekið alla þökk og heiður, og álitiS sig sjálfan hafa komið öllu þessu í svo gott horf. Tekur svo í taumana, og fær sér bezta staS i verkinu, sem þú hefir lagst á þig að uppbyggja? BrostirSu þá og hirtir ekki um heiSur nema frá GuSi einum? ÞaS var þér nóg. Hélstu sjálfum þér ekki til við neina freisting, dveljum frá allri beiskÍu gerSirSu alt sem ekki með hugann á neinu, sem kynni j1 >'nu ',alcli stoS til þess að alt færi að glepja, förum ekki eftir vorum !vel úr hendi' íaínvd >ó aðrir tækJu eigin eftirlöngunum ; látum þær ekki allan hel8ur’nn af >vi? Þetta væri ráSa viÖ oss. að Þola dt e,ns g°Sur liSsmaSur T . . . . ,v krossins. 2. Tím. 2, 11. hvernig Þegar freistingm gerir vart við •* , , * ... , , , ■ , , „ , , , , . | viS getum þolað: “Þvi ef ver erum sig þa er aS hverfa hug og hiarta J , ., . , , íc "II 1 ^ meo honum damr, þa munum ver að ollu leyti til GuSs og hans orSs, ásamt honum lifa.” SjáiS hversu og dýrka hannn í anda, þá er freist- •, , _ . . , , , , ’r , þolgæði er sameinaS lifinu. En að íngunni algerlega utrymt Hun fær , • ,• deyja sjalfum oss, vorum eigin osk. þa ekki brotist ínn, og enginn lima ,, . 1 1 u' ui'x • * um.°g eftirlongunum og tilhneig- vorra skal þa hlyðnast eða þjona • , ,, v „ , . , , / .. . . 1 mgum hlytur að ganga fyrir fyll- henni. I þessari somu ritnmgar- . ,,, . —. ? 0 ' y _ . , T , , . v mgu hfsins. Einmg er oss sagt, aS grein 1 Jakobs pisth lesum ver að ! , , , , , ’ , . , / . . „1 við getum lært þol og þrek með því sa, sem stenst freistinguna er sæll, 1 ag vegna þess að “þegar hann hefir j sigraS, skal hann öölast kórónu lífsins, sem Drottinn hefir heitiS þeim, sem hann elskar.” 14. versið í sama kapítula segir aS sérhver freistist þegar hann er dreginn og veiddur af sinni eigin girnd. Þetta orð girnd meinar sterka löngun. ViS getum dregist út af þrönga veginum, sem liggur til himins (lífsins) í gegnum vorar eftirlang- anir. Jesús kallar þann veg svo þröngv- an að fáir finni hann (Matt. 7, 14). Tiltölulega fáir kristnir, sem freist. ast af sínum eigin eftirlöngunum, standast svo vel að þeir njóti fylli- lega hins yfirfljótanlega lífs fyrir sál sína, líkama og anda. GuS vill svo fylla oss af sinu lífi að vér megum njóta þess kraftar, sem hrekur burtu sjúkdóma og þjáning. GuS segir okkur (í Jóh. Opinb.) að hann hafi gert oss að konung- dómi og kennimönnum og að vér eigum að “ríkja í lífi.” En þaS eru aSeins þeir, sem standast, efast ekki í freistingum, sem virkilega rikja, og það eru þeir sem meðtaka kórónu lífsins, því OrSiS segir aS slikt sé handa þeim, sem elska GuS, en sá sem elskar bregst ekki í hlýSni. Vér lesum (í Tím. 2,3) aS oss er boSiS aS þola ilt eins og góSir liSsmenn krossins Krists. ÞaS er nú hægt aS þola þegar GuS er aS blessa, og allir eru góSir og ánægSir. Páll segist líSa ilt eins og illvirki, “jafnvel fjötra.” HefirSu nokkurn tíma liSiS á þann hátt? þegar þú hafSir lagt þitt bezta fram fyrir GuS og menn og hafSir lifaS eftir hans orSi, fór þá einhver aS setja út á þig og þín verk, og bera þaS út um þig aS þín verk væru óhæfi- leg. ÞoldirSu þetta og hélst áfram á dygSanna vegi, eins og þó allir hefSu.hrósaS þér? Reyndi einhver að takmarka þig og ráÖleggja þér aðra aðferS viS guSsríkisþarfir. Ekki eins og þú vinnur, heldur eins og þeir vinna. HefirSu þá þolgæSi til aS halda áfram verkinu, leiddur af GuSs orSi og anda, meS mildum hug og lítiltæti. Ekkert orS, tillit eSa ill tilfinning gagnvart þeim, sem álasar þér? Ef þetta særSi þig eSa hrygSi eSa mÖSgaSi, eSa færSi þig í sjálfsmóS eSa umkvörtun, eSa þú drógst af þér viS verkiS, þá brástu þolgæSinu. Barstu reynsluna meS langlundargeSi og meS gleSi, eins á Jesú, en ekki á mann- þjóSina. “Þola eins og vér ^æjum þann, sem er ósyndugur.” í Hebrea bréfinu 12, er oss sagt aS þola refs- ingu, og aS ef vér þolum, þá skulum vér lifa. Jesú kom að vér mættum öölast líf, en til þess aS hafa líf fyllingu hans hljótum vér aS hafa þolgæSi. Hvernig mætum vér r°vnslunni ? Þegar Guð dregur bæ'varið, höldum viS þá áfram aS trúa rétt eins og við sæjum bæn- heyrsluna. Mætum viS með athygli öllum vorum skyldum til að öðlast bænheyrslu? BiSjum svo þess er vér þráum og bíðum eftir svari, trú- andi því aS vér meStökum þegar vér biðjum (Mark. 11, 24). Fögn- um vér í Drotni og erum jafn glöð og ef vér hefSum öSlast þaS, sem vér erum aS biðja um? Erum við laus viS allan ótta, spurningar eSa efasemdir ? Þetta er þolgæði. Þeg- ar Guð líSur öSrum aÖ orsaka oss mæðu og þrautir, fögnum vér þá? Þegar tilraunir vorar í guSsríkis- þarfir mishepnast, treystum viS honum þá og brestur oss þá ekki sömu hyggju og hugrekki, eins og vér sæjum góSan árangur. í slík- um kringumstæSum myndi þolgæði vort grundvallast á því, sem hann hefir sagt: “Vitandi að verk yÖar er ekki til ónýtis, á sínum tíma mun- uð þér uppskera.” “Sá sem sáir meS tárum skal koma með fögnuði berandi kornbindin.” Þetta er þolgæÖi. í 1. Péturs- bréfi (2, 19) lesum vér: “Því þaS er náS ef einhver af samvizkusemi og fyrir GuSs sakir, umber hið mót- dræga, sem hann óréttilega líSur.” Þega/ þú ert sakaður um þaS, sem þú ert saklaus af, eða verSur aS líSa fyrir annara vangæslu, eða þegar fólk lykur sér frá þínum fé- lagsskap og talar svo illa um þig. Þolirðu þetta með fögnuÖi? Pétur vitnar til Krists: setur hann sem vora fyrirmynd. (1. Pét. 21, 23). Alt, sem Kristur leiS var fyrir aðra. Fyrir annara illverk og fyrir þaS, sem hann ranglega var ákærSur um. Umberum vér alveg eins og hann gerSi ? Ekkert orð, engin um- kvörtun, engin breyting í ásetnningi eða hegðun. í bréfinu til hinna hebresku er oss sagt aS hugleiSa hvernig Jesú umbar. ViS höfum ekki reglulegt þolgæSi nema vér göngum i gegnum reynsluna, með sama hugarfari og Jesú hafði. Urn- kvörtunarlaust og án þess aS tala um það viS aÖra eða yrðast viS aðra, og án þess að skifta um ásetn- ing eSá afstöðu gegn öðrum. Hversu lengi ættum við aS sýna þolgæÖi? Alt til enda. (Matt. 24, I 13). HvaS mikiÖ KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREEX WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 þess er gætt, aS fjöldi hinna gömlu handrita hafa eyðilagst og aldrei orðiS kunn núlifandi kynslóð. Vísindamenn út um heim, sem hafa viljaS kynna sér þessar gömlu bókmentir, hafa átt við mikla örð- ugleika að stríða, þar sem eins dýr- mæt handrit og hér um ræðir, af skiljanlegum ástæSur, eru ekki lán- uð út. Má tilnefna ótal dæmi þess, hve miklum örugleikum þetta hefir valdiS. Eins og t. d. þegar NorS- menn ákváðu að gefa út Flateyjar- bók 1856 og umskrifa varð alt handritiÖ í Kaupmannahöfn — vinna sem tók sex ár aS fram- kvæma. Sem dæmi um þaS hve Flateyjarbók er álitin dýrmætt og merkilegt handrit, má nefna tilboÖ , . - ... ... «TT , „ Amerikumanna, sem oskuðu aS þola? Alla hluti. Umber alt. . , , . . , . • , ^. • ' . . .. hafa hana a heimssyningunm 1 Cni- Hvermg eigum við að umbera ? Eins og Jesús gerSi. AS sýna hans þol- gæði alt í gegn, er aÖ yfirvinna. í Jóh. opinherun lesum vér aS sá, sem sigrar á að neyta af lífs-trénu, svo vér sjáum að líf er endurgjald þol- gæðis. Algert, sigrandi lif. Eg trúi því aS ef við værum algerir yfir- vinnarar, sigrandi alt hið illa, myndi hinn illi engan kraft hafa til að festa viS oss sjúkdóma, því GuS myndi þá fylla oss með yfirfljótanlegu lífi Jesú Krists, svo aS við heföum mótstöðukraft gegn öllum sjúk- dómum (Róm. 8, 2, 11, 13). AS- eins guðleg elska getur hjálpað oss í þolgæði, slík elska til GuSs að við vildum heldur • deyja en bregðast honum cago 1893, en vildu ekki eiga í sama amstrinu og NorÖmenn. BuSu þeir að láta sérstakt herskip sækja bók- ina til Kaupmannahafnar, sérstök járnbrautarlest skipuS hermönnum skyldi flytja hana yfir landiS til Chicago og þar skyldi haldinn her- vörSur um hana dag og nótt meÖan á sýningunni stæði. Mörg hinna gömlu islenzku handrita, sem varð- veitt hafa verið, eru áreiSanlega engu ómerkari en Flateyjarbók. Oft hefir verið um þaS rætt, að gera hin merkilegustu og dýrmæt- ustu fornhandrit íslendinga—kjarn- ann úr fornnorænum bókmentum— þannig úr garSi, aS þau væru auð- Slik elska til meðbræSr- ' fenSinn vísindamönnum víSsvegar anna sem hylur syndir þeirra, þó ur um heim t'1 fræðiiS ana og þær væru fjöldamargar (1. Pétur 4. 8). (OrSskv. 10, 12). Þó viS bregðumst Guði ekki nema aðeins" einu sinni, verðum við að auÖmýkja oss, þar til heilagur andi breiðir , . 11 ' c- t_- 1. . t>i 1 að hetta hefir verið álitið okleift af elsku sina yfir hjarta vort. Elskan a" rc w ^ ^ umber alt, og aS eg hafi þessa elsku, ur um jafnframt að forða þeim þann veg frá eyðileggingu. Og oftar en einu sinni hafa verið gerða/ tilraunir í þessa átt, en þær hafa aldrei komið til framkvæmda m. a. vegna þess sýnir sig á því að eg ávalt og í öllu hafi þolgæÖi. Þ. B. Þ. þýddi. Otgáfa forníslenzkra handrita erlendis (Kaupmannahöfn í marz.) SagnfræSingar og vísindamenn víSsvegar um heim, hafa auðvitaS margháttað sjónarsvið, en um eitt geta þeir allir orSiS á eitt sáttir: AS fornbókmentir Islendinga eru hinn dýrmætasti arfur frá fortíÖinni, hið merkilegasta bókmentalega minnismerki, sem fornnorrænar kynslóðir hafa reist sér og norræn- ar bókmentir eiga nú til minjá um lífsviÖhorf löngu horfinna kynslóða. ÞaS er talið, eins og kunnugt er, aS enn séu til um 700 skinnhandrit, sem skrifuÖ hafi veriÖ af íslending- um fyrir miðja 16. öld. Er það stór- kostlegt dæmi um þróun og þýSingu bókmenta á íslandi til forna, þegar f járhagslegum ástæðum Þessvegna er full ástæða til þess, að vera þeim manni þakklátur, sem leyst hefir þessa þraut á eigin spýt- ur og þannig unnið heimsbókment- unum ómetanlegt gagn. Sá maður, sem þetta hefir gert, er, eins og allir vita, eigandi forlagsbókaverzlunar- innar Levin og Munksgaard í Kaup- mannahöfn, hr. Einar Munksgaard. sem með ýmsu móti hefir unnið fornaldarrannsóknunum marghátt- að gagn. ÞaS er hann, sem m. a. gefur út hin miklu, fornu handrit frá Iran og rit um byzantiska hljóm- list: “Monumenta Musica Byzan- tinae.” En stórfenglegust er útgáfa hans af “Corpus Codicum Islandic- orum mediiævi,” sem er latneska heiti hinna forníslenzku handrita. Einar Munksgaard hefir gefiS út sex hinna forníslenzku handrita: Flateyjarbók, MöSruvallabók, Heimskringlu, Grágás, Snorra- Eddu og Morkinskinnu. Þær eru allar fullkomin eftirmynd frumrit- anna, rithandaútgáfur. ASeins hafa litirnir ekki verið eftirlíktir. pað er hvorkl fátækt né atvinnuleysi í þessum bæ, sem heitir Boulder City, Nev. Hann var bygður fyrir fjórum árum eftir vísindalegum útreikningl stjórnar-verkfræðinga, og búa þar nú menn þeir, er vinna við byggingu Boulder stíflunnar miklu. Hrjóstrug fjöll sjást í baksýn. MeS því að mikill hluti hinnar fornnorrænu listar felst í litauSgi smámyndanna, skrautmyndanna og skrautlegum upphafsstöfum, má með sanni segja, að þessa dagana hefir skeS atburSur, sem allir unn- endur hinnar fornu, íslenzku menn- ingar hljóta aS taka með miklum fögnuSi. Er hér átt við hiS nýút- komna bindi í hinu stóra handrita- safni Einars Munksgaard, sem i fyrsta skifti gefur fræðimönnum tækifæri til itarlegra rannsókna á hinni fornnorrænu málaralist. Út um heim hefir sú skoSun veriS al- menn, að málaralist íslendinga sé ekki nema 40 ára gömul. Þessi skoÖun verður aS víkja fyrir stað- reyndum þeim, sem þetta nýja bindi handritasafnsins hefir fram að færa. Stendur það saman af fjölda af ís- lenzkum fornmálverkum, sem eru meira en 600 ára gömul. Þessar myndir, sem allar eru meS litum, bera vott um list á mjög háu stigi. Ef athuguS er t. d. myndin af falli Ólafs helga viS StiklastaÖi 1030, þá sézt, aÖ hún er bygð upp af svo miklum frumlegum mótandi þrótti og með svo öruggu litasamræmi, aS hún myndi hvarvetna gnæfa upp úr á listasýningum nútímans. ÞaS, sem er merkilegast viS þessa nýju bók, er þaÖ, að meS henni er opnaÖur nýr og nær ókannaSur heimur, þvi aldrei fyrr—aS undan- teknum einstökum mydnum—hafa verið gefnar út litmyndir úr forn- handritum íslendinga. Nú fyrst hefir þeim veriS safnaS í eina heild og gerSar svo vel úr garÖi, að góðir möguleikar fyrir grandgæfilegum rannsóknum fræSimanna, eru nú fyrir hendi, Og þessvegna er full ástæða til þess, aS gera sér beztu vonir um það, aS rannsóknir á þess- ari fornu málaralist muni blómgast í náinni framtíS.—Á sama hátt sem útgáfur Einars Munksgaard, af fornhandritunum hafa í mörgum til- fellum létt undir rannsóknir fræSi- manna á norrænum fornbókmentun- um. Hin glæsilega vitgáfa íslenzkra fornhandrita, sem Einar Munks- gaard hefir boriÖ gæfu til aS leggja grundvöll að og nú byggir upp af miklum dugnaði, er eitt merkasta bókaútgáfufyrirtæki heimsins. Og engin bókaútgáfa hefir varpaS eins miklum ljóma yfir nafn Islands. Á hinum stóru bókasöfnum í Japan, Bandaríkjunum, Kanada og Evrópu eSa um víða veröld, er þessi útgáfa skoÖuS sem merkisviðburSur í heimsbókmentunum. Er það glæsi- leg sönnun þess, hve þýÖingarmikill hluti fornbókmentir íslendinga í raun og veru eru innan heimsbók- mentanna. I sambandi við þetta er full á- stæða til að geta þess, að í hand- ritaútgáfum þessum hefir Einar Munksgaard alt af lagt kapp á þaÖ að láta Islendinga njóta þess heiS- urs, sem þeim ber meS réttu. Á framhliS hvers hinna stóru skinn- binda gefur aS líta skjaldarmerki íslands á gullnum grunni. ísl. vís- indamenn hafa ritaS inngangsorS aS öllum bindunum. Eru þau rituS af prófessorunum: Finni Jónssyni, SigurSi Nordal, Páli Eggert Óla- syni, Halldóri Hermannssyni, Jóni Helgasyni og dr. F.inar Ó. Sveins- syni. Einar Munksgaard, sem sjálfur stjórnar hinni forníslenzku hand- ritaútgáfu og sem auk starfs síns hefir samiS nokkur merkileg rit, sagSi í einkaviÖtali, aS prófessor Frederick Paashe í Osló mundi skrifa inngang næsta bindis. Því- næst mundu vísindamenn víðsvegar um heim, semja'innganginn aS því bindi, sem þar næst yrÖi gefiÖ út. Alls verSa gefin út 100 bindi af hinum forn-íslenzku handritum, segir Einar Munksgaard. ÞaS eiga að koma út 2—3 bindi á ári, og eg NUGA-TONE ENDURNÝJAR HEILSUNA NUGA-TONB styrkir hin einstöku liffæri, eykur matarlyst, skerpir melt- inguna og annað þar að lútandi. Veitir vöðvunum nýtt starfsþrek og stuðlar að almennri vellíðan. Hefir oft hjálpað. er annað brást. Nokkurra daga notkun veitir bata. NUGA-TONE fæst hjá lyf- sölum. Gætið þess að kaupa aðeins ekta NUGA-TONE. Við hægðaleysi notið UGA-SOI. — bezta lyfið, 50c. geri ráS fyrir, aS útgáfunni verði lokið aS fullu á tæpum þrjátíu ár- um. —HvaS verður eitt eintak af öll- um bindunum selt dýrt? —Um 30 þús. krónur. BókhlöSu- verð allra eintakanna, sem búiS er aS gefa út hefir verið um 2 þús. kr. hvert. Áhuginn fyrir þessum hand- ritaútgáfum er svo mikill, að nú eru aSeins eftir óseld tiu samstæð ein- tök af öllum bindunum. Gert er ráS fyrir, aS kaupendur skrifi sig fyrir öllum bindunum í einu, en sú undan- tekning gildi þó, aS listasöfn og fornminjasöfn geta fengið mynda- bindiS sérstaklega.---- Eins og kunnugt er, hefir Einar Munksgaard með höndum — auk annara merkilegra íslenzkra verka— útgáfu hinna elztu bóka, sem prent. aðar hafa veriS á Islandi, “Monu- menta Typhographica Islandica.” Prófessor SigurSur Nordal stjórnar útgáfunni. Af þessari útgáfu, sem mun samanstanda af 20 bindum, eru þegar komin út þrjú bindi. Er þetta merkilegt verk, sem vel er þess vert að því sé veitt mikil athygli. En útgáfa hinna forníslenzku handrita, er í rauninni einn mesti stórvið- burSur bókmentasögunnar. Um þessi handrit hefir verið sagt að þau hafi um aldaskeiÖ verið menningarleg eign í þeim skilningi, aS þau hafi veriÖ nægtabrunnur andlegrar menningar og stöðugt stefnt bókmentunum inn á nýjar brautir. En fyrst nú, þegar Einar Munksgaard hefir gefið út nákvæm- ar eftirlíkingar af handritunum, sem öll lönd eiga kost á aS eignast, má meS sanni segja, að þau séu jrign menningarinnar í orðsins fvlstu merkingu. ÞaS hefir líka veriÖ sagt, að meS þessum útgáfum séu opnaSar nýjar leiðir og nýjar dyr, að hinum gamla töfraheimi islenzkra sagna. Nú eiga allir þess kost aS kynnast þessum heimi, þar sem handritin gnæfa eins og óbrotgjarn minnisvarði yfir löngu horfnum kynslóSum. Útgáfa Einars Munksgaard verður sýnd á heimssýningunni í Briissel. Að síSustu vil eg geta eins, sem mun gleSja alla, sem unna íslenzk- um bókmentum: Hin stóru bindi, sem innihalda hin gömlu íslenzku verk, handrit ásamt öðru, verSa sýnd á heimssýningunni í Brússel og verður Einar Munksgaard eini bóka- útgefandinn, sem tekur þátt í sýn- ingunni.—B. S. N. dagbl. 9. apríl. Vorleysing (Framh.) 6. MikiS á 5. hundraS manns sóttu hér f jórar samkomur á dag í 8 daga án þess að láta sjá á sér lúa eða leiða. ÞaS var ekki óvenjulegt aS menn yrSu mjög snortnir þegar þeir fyrst stigu fæti sínum inn fyrir kirkju- dyrnar. Djúp kyrS og næstum því ómótstæðileg hughrif einkendi sam- komurnar flestallar. Einstöku til- heyrendur fara aS gráta í miðri ræSu og biSja til GuSs í hálfum hljóðum. Samkomunum verður oftast nær ekki lokið með bæn og söng eins og venja er til. Allir verða aS fá tækifæri til að biðja, og ekki er verið að bíða eftir boði eÖa banni þess, er samkomunni stjórn- ar. Og ómögulegt er að hver geti beSiS eftir öSrum, heldur biðja allir samtímis og upphátt. Eg hefi ekk- ert hjartnæmara heyrt uin æfina. AS samkomunum loknum hafa eflaust margir horfið heim aftur ó- rólegri og óhamingjusamari en nokkru sinni áður. En “hrygÖin GuSi að skapi verkar afturhvarf til hjálpræðis, sem engan iðrar.“ “Til blessunar varð mér hin sára kvöl.”

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.