Lögberg - 23.05.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 23.05.1935, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDA GÍNN 23. MAl, 1935. Ur borg og bygð Gleymið ekki spilakvöldun- um í Goodtemplara húsinu á þriðjudögum og föstudögum. Góð verðlaun; gott músík. Inngangur 25c. Allir velkomn- ir. ------ Heklufundur í kvöld (fimtudag). Mrs. Thomas H. Johnson lagSi af staS á laugardaginn var austur til Toronto, Madison og New York i heimsókn til barna sinna og vina. Mr. Sig. SigurSsson fiskikaup- maSur frá Riverton, kom til borgar- innar á föstudaginn, ásamt móSur sinni frú \ algerSi, og tengdasystur sinni Mrs. Solberg Sigurðsson og Grace dóttur þeirra. Mr. F. O. Lyngdal kaupmaSur á Gimli, var staddur i borginni á mánudaginn ásamt frá sinni. Mr. J. B. Johnson frá Gimli kom til borgarinnar snöggva ferS síSast- liSinn mánudag. Tíminn ályttiát til kirkjuþingsins JÚBiíLSJÓÐSINS TIL HEIMATRÚBOÐS Vegna þess aS misskilningur hef- ir gert vart viS sig hjá sumum í sam- bandi viS notkun júbílsjóSs kirkju- félagsins skal hér mint á þaS aS hann er ætlaSur til brúks fyrir heimatrúboSsstarf kirkjufélagsins eingöngu, eins og tekiS er fram í formálsorSum þeim er birst hafa í þessu blaSi nú í nokkra mánuSi, en alls ekki í neinu sambandi viS nokk- urn kostnaS samfara væntanlegu há- tíSahaldi. S. O. B. Þeir séra Albert E. Kristjánsson frá Blaine, VVash., og Hannes bróS- ir hans kaupmaSur á Gimli, lögSu af staS áleiSis til íslands siSastliSinn miSvikudag og munu dvelja heima fram undir haustiS. í bil komu hingaS á mánudaginn frá Mountain, N. Dak., Kristján Júlíus skáld, Björgvin Johnson, Kristján Guðmundsson, Mrs. G. GuSmundsson frá Wynyard, Mrs. G. .Th. Oddson og Mrs. August Paulson, 118 Emily St. hér í borg. Mr. Valdimar Gíslason frá Wyn- yard, Sask., kom aS vestan síSast- liSiS laugardagskvöld og dvaldi hér fram á mánudag. Mr. G. O. Einarsson verzlunar- stjóri i Árborg, var staddur í borg- inni seinni part fyrri viku. Hann fór heim aftur á laugadaginn. í för meS honum var Mrs. Jón SigurSs- son frá VíSir. “Hekla Club,” félag íslenzkra kvenna í Minneapolis, Minnesota, heldur árlega samkomu sína laug- ardagskvöldiS i þessari viku, 25. maí. KveldmáltíS verSur á boSstól- um frá því kl. 6 til kl. 7.30, og skemtiskráin byrjar kl. 8, undir stjórn Halldórs Gíslasonar pró- fessors. Fyrst skemtir ungfrú Dora Erickson meS því aS spila á fiSlu og svo flytur Valdimar Björn- son aSalræðuna, um ferS sína til ís. lands i fyrra. Hjörtur Lárusson, hinn nafnkunni hljómlistarmaSur, stýrir þá fjögra manna hljómsveit, sem spilar nokkur íslenzk lög. Próf. Lárusson segir fyrst nokkuS frá hljómlistinni á íslandi. ASgöngu- miSar eru 50C, máltíSin innifalin. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA GuSsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag 26. maí, verSa meS venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 aS morgni og íslenzk messa kl. 7 aS kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15.. Björnssonar og SigríSar Ingimund- ardóttur. Séra Jakob Jónsson messar í Wynyard næsta sunnudag kl. 2 e. h. og í Mozart kl. 4. Kristin Gunnarsdóttir, 79 ára gömul, fyrrum húsfreyja á Birki- völlum, í ÁrnesbygS, í Nýja íslandi, andaSist aS Betel, á Gimli, síSast- liSinn laugardag, þ. 18. þ. m. Var greind kona og prýSilega hagorS. FaSir hennar var Gunnar Gíslason frá Sjóarlandi í ÞistilfirSi, gáfu- maður og skáld gott, er andaðist í GeysisbygS fyrir mörgum árum.— JarSarför Kristínar fór fram frá Betel, á mánudaginn var, aS viS- stöddu fjölmenni úr ýmsum bygS- um Nýja íslands, einkum úr Árnes- bygS. Séra Jóhann Bjarnason jarS- söng.—Börn hinnar látnu, þau sem á lífi erij, eru Margrét til heimilis á Gimli, Gunnar og Svanberg, báSir búsettir, giftir menn. — Systkini Kristinar eru Sigmundur bóndi Gunnarsson á Grund i GeysisbygS, faSir Gisla kaupmanns í Hnausum ---------------------- j og þeirra systkina, Mrs. Margrét Séra Jóhann Bjarnason messar j Anderson í Selkirk og séra Gísli væntanlega á þessum stöSum í Gimli , Freeman, er lærSi til prests i Sví- pre6takalli næstkomandi sunnudag, ; þjóS og hefir þjónaS meSal Svía í Sunnudaginn 26. máí messar séra GuSm. P. Johnson í Edfield skóla kl. 11 f. h. (ensk messa) í Hagloff kirkju kl. 2 e. h. (norsk messa), svo kl. 8 aS kveldinu verSur ung- mennafélagsfundur í Westside skól- anum, margt verSur þar til skemt- unar. Einnig flytur séra Jakob Jónsson frá Wynyard, fræSandi er- indi á fundinum. Allir velkomnir! þ. 26 maí, og á þeim tíma dags sem hér er tilkynt: I gamalmennaheim- ilinu Betel kl. 9.30 aS morgni, en í kirkju GimlisafnaSar kl. 7 að kvöldi. —Fólk er beSiS aS athuga þetta og aS koma til kirkju. Sunnudaginn 26. mai verSa mess. ur í prestakalli séra H. Sigmar sem fylgir: í Vidalíns kirkju kl. 11. í Gardar kl. 2 e. h.; safnaSar- Skemtunin fer fram í samkomusal á | fundur eftir messu á Gardar, sem þriSja lofti Svenska-Amerikanska Posten byggingunni, 500 So. 7th St., Minneapolis. Stjórn “Hekla Club” btýSuH alla íslepdinga hjartanlega velkomna. Þjóðræknisfélag fslendinga í Vesturheimi stendur fyrir sam komu til að heiðra skáldið Kristján N. Júlíus fimtudags- kvöldið 30. maí kl. 8, í Good- templarahúsinu. Fjölbreytt skemtiskrá. Inngangur ekki seldur. allir eru beSnir aS sækja. í Mountain kl. 8, ensk messa helg- uS ungmennum, sem ljúka þar viS miSskólanám þetta vor. Offur safn- aSarins gengur í trúboSssjóS kirkju- félagsins. morg ar. Mun eiga heima nálægt bænum Minnedosa hér í fylki. Þann 6. maí síSastl. andaðist Björn Magnússon aS heimili sínu út frá Blaine, Wash., 78 ára gamal.. Björn var ættaSur' frá LjótarstöS- um í Austur-Landeyjum í Rangár- vallasýslu á íslandi. Hann mun hafa flust vestur um haf áriS 1886. GuSrún, systir, býr í Reykjavík, en Þorbjörn, bróSir, á Gimli í Mani- toba. Civil Service Results Published results of the last Civil Service Examination for the Province of Manitoba strikingly indicate the superority of “SUCCESS” College Training. NOTE THE FOLLOWING POINTS: A “SUCCESS” graduate obtained the highest marks, with an average of 92 per cent. 2 Among the eighteen highest candidates twelve were “SUCCESS” trained. Out of a total of thirty-six successful candidates, sixteen were “SUCCESS” trained. The other twenty were di- vided among five other colleges. The only successful male candidates were “SUCCESS” trained. Call, Write or Phone 25 843 Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg W I N N I P E G Aœtlaðar messur næstu sunnudaga: 26. mai — Hnausa, kl. 2 síðdegis (ferming og altarisganga). 26. maí—VíÖir, kl. 8.45 síðdegis. (safnaðarfundur eftir messu). 2. júní — Árborg kl. 2 síðdegis. (ferming og altarisganga). 2. júní—Riverton, kl. 8 síðdegis. 9. júní—Geysir, kl. 2 síðdegis. (ferming og altarisganga; safn- aðarfundur eftir messu). 9. júní—Framnes Hall, kl. 8.45 síð- degis. 16. júni—Riverton, kl. 2 síðdegis, (ferming og altarisganga). S. Ó. Látin er i Elfros, Sask, Miss Thordís Thomasson, dóttir Mr. og Mrs. Paul Thomasson, efnileg stúlka um tvítugs aldur. Séra Jóhann Fredriksson messar í Furudals söfnuði næsta sunnudag, þ. 26. maí kl. 1 e. h. Mannalát Á föstudaginn þann 17. þ. m., lézt á Almenna sjúkrahúsinu hér í borginni eftir allanga legu, Jón Sig- urðsson póstmeistari í Víðirbyg’ð og um eit’t skeið oddviti Bifrastar, 64 ára að aldri. Lætur hann eftir sig, auk tveggja barna af fyrra hjóna- bandi seinni konu sína, Sigrúnu og tíu ung börn þeirra hjóna. Jarðar- förin fór fram í Víðir síðastliðinn mánudag. Jón var ættaður úr Skriðdal í Suður-Múlasýslu, greind- ar maður hinn mesti og athafnasam. ur um margt. Sunnudaginn 12. þ. m. lézt Guð- rún Magnússon, kona Magnúsar Magnússonar við Churchbridge. Hún lætur eftir sig eiginmann sinn og þrjú börn uppkomin. Hún var jarðsungin þ. 15, að viðstöddu mörgu fólki; þjónuðu að þeirri at- höfn prestarnir séra S. S. Christo- pherson og séra Theodore Sigurðs son í Selkirk, Man. Síðastliðinn laugardag lézit að Stoney Hill, Man., Jón Stefánsson, 65 ára að aldri, ættaður úr Reyk- holtsdal. Fluttist hann hingað til lands 1901, Bjó framan af í Win nipeg og giftist þar eftirlifandi ekkju sinni, Berthu Jónasson; flutt- ust þau til Stoney Hill árið 1915. Mr. Stefánsson lætur eftir sig auk ekkjunnar, fjórar dætur, Jónínu, Kristjönu, Helgu og Stefaníu. Hjónavígslur Gefin saman í hjónaband i Furby Court í Winnipeg þann 16. maí, Miss Helga Ingveldur Ólafsson frá Riverton og Thor Árnason frá Ár- borg, Man. Brúðurin er dóttir Kristjáns Ólafssonar smiðs i River- ton og Ingibjargar Jónasson, konu hans, sem nú er látin. Brúðguminn er sonur Steindórs bónda Árnasonar í Víðir og látinnar konu hans Ingibjargar Björnsdóttur frá Selsstöðum við Seyðisfjörð. Giftingin fór fram á heimili systra brúðgumans í Winnipeg. Fram- tíðarheimili ungu hjónanna verður í Riverton, Man. Sóknarprestur gifti. Y. Ó. Laugardaginn 18. þ. m., voru þau Paul Sivert Pearson frá Winnipeg og Ida Holm frá Víðir, Man., gef- in saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili' þeirra verður i Winnipeg. Föstudaginn 17. maí andaðist Ingibjörg, kona Jóhanns D. Jónas- sonar í grend við Hallson. Hún dó á heimili dóttur sinnar og tengda- sonar í Cavalier, Mr. og Mrs. Louis Bernhoft. Hafði verið mjög lasin í vetur; auk eiginmannsins eftirlæt- ur hún 5 uppkomin börn, 4 dætur og 1 son. Hefir átt heimili hér i bygð síðan 1895. Hún var ættuð úr Skagafirði, dóttir Þorleifs Föstudaginn 17. þ. m. voru þau Guðmundur Jónasson frá Winni- peg og Una Katrín Hávardson frá Hayland, Man. gefin saman í hjóna- band, af séra Rúnólfi Marteinssyni, í Thelma Apartments á Home St., Winnipeg. Nokkrir ættingjar og aðrir vinir brúðhjónanna voru við- staddir og sátu unaðslegt samsæti að hjónavígslunni lokinni. Heimili brúðhjónanna verður í Winnipeg. I þjónustu ekkjunnar Framh. frá bls. 7) konu. Skalf eg nú svo á beinunum, að eg gat varla gengið svo, að eg kæmist í návist við hana. Tók eg nú á öllum þeim kröftum sem eg hafði til, og komst einhvernveginn inn í sálarfordyrið, og inn í sjálfan i! KVEÐJUKVOLD ■ í tilefni af íslandsför frú Jakobinu Johnson skáldkonu, verður haldin samkoma í Fyrstu lútersku kirkju á mánudags- kvöldið þann 27. þ. m. kl. 8, fyrir forgöngu Jóns Sigurðssonar félagsins, I.O.D.E., með atbeina Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, þess eldra og hins yngra, Kvenfélags Sambandssafn- aðar og Ladies’ Guild, Jón Bjarnason Academy. Frú Jakobína les upp nokkur af kvæðum sínum; Mrs. B. H. Olson syngur nokkur lög; hljómsveit Pálma Pálmasonar skemtir með samspili. Skemtiskráin fer fram uppi í kirkjunni, en að henni lok- inni kemur fólk saman í samkomusalnum til samtals yfir kaffi- bollum, þar sem því gefst kostur á að kynnast skáldkonunni og árna henni fararheilla. Mrs. W. J. Lindal stjórnar samkomunni. Aðgangur 25C The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Minniál BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! hásætissalinn. Lítið gat eg i það sinn tekið eftir því dýrindisskrauti, er þar var fyrir. Hásætið var úr íbenholti, sett gulli og greypt gim- (Steinum, gulum gljásilkitjöldum þess, útsaumuðum, nokkrar afar- átórar stundaklukkur úr glerung, settar demöntum, smarögðum og perlumóður. Eg rauk næstum í of- boði rakleitt að hásætinun, kraup þar niður og snerti gólfið þrisvar með enninu. Mitt í skelfingunni mundi eg þó þetta af hirðsiðunum. Hennar hátign bauð mér nú góð- samlega að standa upp; gerði eg það og leit framan í hana um leið. Við það hvarf mér öll hræðsla sam- stundis. Því hún var enn falleg þó nú væri tekin mjög að eldast, og bros hennar eitt hið fegursta, sem eg hefi nokkru sinni séð. Hún reyndi að koma mér til rólegheita, og spurði mig margra spurninga viðvíkjandi sjálfri mér og veru minni erlendis. Ekki veit eg hvort eg hefi svar- að öllum þeim spurningum rétt í það sinn; því enn var eg ekki full- komlega búinn að jafna mig aftur. Eg veit að hún var álitin mis- kunnarlaus harðstjóri, en við mig var hún jafnan sem öll af góðsemi ger, og hélst það, allan þann tíma sem við vorum samvistum. Sig’s Barber Shop Og Ideal Beauty Parlor Simi—808 59 í Columbia Press byggingunni, 693 SARGENT AVENUE The Jubilee Store Groceries and Confectionery 660 NOTRE DAME AVE. Góðar vörur með lágu verði. íslenzkur eigandi Verzlið hjá landanum, þvi Islend- ingar viljum vér allir vera. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation 1 Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Jakob F. Bjarnason TRANSFER Anniut rrelClegra um «It, e*m a> flutnlngrum lýtur, imtum e6a atOr- um. Hvergi aanngrjarnara verfl Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími: 35 909 BUSINESS TRAINING ,B UIL D S CONFIDENCE The business world today needs Confidence. Too many work- ers attempt to start and hald a position without Confidence in themselves, their employers, or the educational conditions which form the background for their practical lives. The carefully planned business courses offered at the DOMINION BUSINESS COLLEGE prepare you to meet business with Con- fidence. You know that you are ready to prove your worth and to hold responsible positions. Your training has been thorough, and has made your services doubly valuable by deve- loping your own talents along the right lines. Don’t waste time trying to “find yourself” in business. A consultation with the Dominion Registrar will help you to decide upon the course best suited to you. The DOMINION BUSINESS COLLEGE On the MALL, and at ELMWOOD, ST. JAMES and ST. JOHN’S Residence Classes Day or Evening Mail Instruction With Finishing

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.