Lögberg - 25.07.1935, Blaðsíða 3

Lögberg - 25.07.1935, Blaðsíða 3
LÖGBERG. FIMTUDAGINN 25. JÚLÍ, 1935. S J£ ‘ GULLBROÐKAUP & Og una meS þeim, Sem ykkar ljúfmenska langreynd Hér laÖaSi heim. Skilað kveðju. Hinn 30. júni lágu allar leiðir til gleðskapar að Grund samkomuhúsi. Var þar þá minst 50 ára giftingar- afmælis Jónasar Helgasonar og Sig. ríðar Sigurðardóttur, er búið höfíSu þá hér i bygðinni um 40 ár. Full- trúar Frelsissafnaðar, ásamt kven- félagi safnaðarins stóðu fyrir boð- inu. Um 200 manns tóku þátt í gleð- skapnum auk ættingja allra og tengdafólks. Eftir að allir höfðu hlýtt messu, þar sem gullbrúðhjón- in ásamt skylduliði tóku sérstakan þátt í, gengu menn i fylkingu yfir í samkomuhúsið. Var i miðjum sal skipað borð umkringt heiðurs- gestum og vinaliði, alsett veizlu- lcræsingunr og í miðju brúðarkakan gulli skreytt og öllu stærri en sú er fram var reidd fyrir 50 árum síð- an. Hún móðir í norðri sat hnipin og hljóð er hafsbrúnin þungbúin sigluna faldi og óskabörn héldu á óþekta slóð. Hún ástheita bæn sendi himinsins valdi, horfði svo örugg mót ár- roðans glóð og ypti til bláhimins snjóhvítum faldi. Hún fylgdi eftir leiðinni á land- nemabraut, leitinni tvísýnu og sporin oft þungu, hvar ástin og vonin á farkosti flaut fagnandi alt af þær vorljóðin sungu. Hún vissi’ að þið reyndust æ vinir í þraut þó viðruðu aldrei kjassmál á tungu. í dag sér hún leiftrandi bjarmann Hér finna allir þá alúð Sem einlægnin bjó. Finna’ eitthvað sálrænt er seiðir, Með samúð og ró. • —Gullið er táknrænt sem trygðin, Er tjaldstað hér sló. Heiðríki hásumars dagur, Haf þú hér bið! Festu hér mætustu myndir Á minninga-svið! Vébönd úr verðleikans gulli Um vonir og frið. Jakobína Johnson. Til Jónasar Helgasonar og Sigríðar Sigurðardóttur á gullbrúðkaupsdegi þeirra, með hugheilum hamingju- óskum frá fjölskyldunni í Ytri-Hlíð í Vopnafirði. (Kvæði þetta var skrautritað) Nú andi minn svífur að óþektri strönd á örskreiðum vindsvalans bárum, og hjá ykkur dvelur minn hugur og önd á hjúskapar fimtíu árum. Já frændur og vinir á fjarlægri grund eg færi ykkur kveðju á þessari stund, þið hamingju og ánægju hljótið í dag og hugskeyti af ættjarðarslóðum, en farsældin blessi ykkar framtíðar. hag hjá framandi landi og þjóðum; og vef ji’ ykkur geislum hin suðræna sól Forseti safnaðarins flutti ávarp frá söfnuði og vinum fjær og nær, og afhenti heiðurshjónunum hringa mjög vandaða og fagra. Forstöðu- kona Kvenfélagsins flutti Mrs. Helgason ávarp frá félaginu, sem hún hefir svo dyggilega staðið í og unnið með. Auk þessa fluttu ræður og báru fram kveðjur og þakkir börn, barnabörn og vinir fjær og nær. Þrjú kvæði bárust gullbrúð- hjónunum o'g birtast þau á öðrum stað í blaðinu. Einsöngs nutum við líka er Miss Esther Arason söng uppáhaldslag brúðarinnar, og var kölluð fram aftur. Mótið alt einkendi frjáls og vin- ríkur andi, sem fór vel, því líf heið. ursgestanna sjálfra hefir verið fyr. irmynd í vinríki, bjartsýni og kristi. legum anda. Gleðiboð þetta var fagur vottur vinsælda Helgasons hjónanna. ÞRJÚ KVÆÐI til Jónasar og Sigríðar Helgasonar á guUbrúðkaupsdegi þeirra 2. júlí 1935. um brá barnanna, er árdegis kvöddu’ hana heima. Um sólskinið bjarta sem aftaninn á hún ætlar í skammdegi að láta sig dreyma, og ástgróna þökk sendir yfir um sjá fyrir alt, sem þið reynduð að muna og geyma. Jakobína B. Fáfnis. Til Jónasar og Sigríðar Helgason, 2. júlí, 1935. Heiðríki hásumars dagur, Haf þú hér bið ! Flyt hingað f jólunnar angan Og fossanna nið. —Fjólan á forntrygðir minnir, Fossinn á barnæsku-svið. Brúðförin byrjuð á Fróni, Barst út í heim. —Vorhuginn leitar að Ijóðum, Löndum og seim, Leitar um geigvæna geima, Að gersemum þeim. Þið hafið leitað að ljóðum, Löndum og seim. —Fundið það alt í að unnast, og sendi ykkur alfaðir huggun og skjól. Við mamma, sem lifum svo langt ykkur frá, og ljúfustu vinirnir heima, þá fegurstu kveðju sem íslenzkan á til ástvina látum nú streyma. Guð blessi og efli ykkar atvinnu- störf, hans alvísa ráð bæti úr sérhverri þörf, já, drottinn sé með ykkur daga og nótt, á djúpið því aftur skal leggja. Hann styrki ykkur jafnan með stöð- ugum þrótt og standi við hlið ykkar beggja; já, göfugu brúðhjón, í guðs friði nú gangið fram örugg í kærleika’ og trú. A. J. Hugljúfa þökk viljum við hjónin biðja Lögberg að flytja fulltrúum Frelsissafnaðar fyrir virðing þá, er þeir sýndu okkur, er þeir stóðu fyr- ir gullbrúðkaupsminni okkar 30. júní s.l. Frelsissöfnuði öllum og Fríkirkjusöfnuði ásamt bygðarfólki WHAT ONE GIRL WORE BY BETTY BROWNLEE There is hardly a woman who doesh’t love chiffon for summer be- cause of its cool comfort and flatter- ing softness, but at the same time has more or less shied away from the frocks in this fabric because in the past most of them have been too “fussy”. Their flaring skirts and flowing sleeves, even for afternoon occasions, have been such dressy looldng affairs that they hinted too generally of the garden party to be practical. Designers must have realized this need for afternoon frocks in chiffon which didn't make one feel dressed up "like a Christmas tree,” for this season’s showings include some grand numbers which aAe both tailored and dressy at the same time. They come in lovely flowered pat- terns and also in plain colors, the prints predominating, however. The trick which the designers have employed to eliminate the “fussiness” of these frocks is an ingenious one. The secret is in pleating. Nearly all of the new chiffons have stitched pleats from top to bottom, with the pleating turned loose from the stitch- ing at the knees. Besides the walking freedom which this treatment gives, pleating is an important fashion note this season and lends character and body to chif- fon especially. Typical of the vogue in chiffons is the frock sketched today. Its print is especially lovely, with rose-red figures on a creamy white background and the entire dress is pleated, being stitched above the Waist and to the knee. The smart square collar is of dark red linen, matching the belt, W'hich provides striking contrast both in color and fabric. This dress is ideal for A Frock Wlilcli Managcs to Bc Both Tailorcd and Drcssy Is TIiis Pleated Chlffon for Aftcrnoon Wcar. In a Dovely Print Whlch Htts a Kosc-Iicd Design on a Crcatny White Back- ground, xContrast of Botli Color and Fabrlc Is Provldcd In the Collar and Bclt Wlticlt Arc of Dark Red Linen. afternoon occasions in either town or country and will prove a valuable item in the summer wardrobe. | öðru og vinuim f jær og nær, er gerðu þessa stund að sólskinsstund lifs vors, sendum við hjartans þökk. ^ Skeyti og bréf ótal mörg, er okkur bárust þökkum við innilega. Ef við skyldum hafa gleymt slík- um vinarhug, myndu gjafir ykkar minna okkur á alt, svo aftur marg- falda þökk. Jónas og Sigríður Helgason. ORT TIL MR. OG MRS. TIMÓTEUSAR BÖÐVARSON í Silfurbrúðkaupi þeirra. Það er yndi mér að mæla minni nú í þessum sal; hér er bæði heill og sæla, hér er svanna og íta val. Hér býr fríður friðar-blómi á fagri drottins náðar stund; hér skín dýrðar heiður ljómi hlýjum nú á vinafund. Þið hafið ferðast fjórðung aldar, fagurt leiðst á tímans braut, holskeflurnar háar klofið, harða sigrað dagsins þraut; manndóm eflt með drengskap dýr- um, dygðaljósin skína há, kærleik glættt með samúð sannri sikling hæða treystið á. Ykkur styðji alvalds höndin Ófarinn um lífsins stig, ykkur verndi í vöku og blundi voldug spekin guðdómleg; NUGA-TONE STYRKIR LÍFFÆRIN Séu ltffæri yðar 'ömuð, eða þér kenri- ið til elli, ættuð þér að fá yður NUGA- TONE. pað hefir hjálpað mljónum manna og kvenna I síðastliðin 45 ár. NUGA-TONE er verulegur heilsu- gjafi, er styrkir öll liffærin. Alt lasburða fðlk ætti að nota NUGA- TONE. Fæst í lyfjaböðum; varist stæl- ingar. Kaupið ekta NUGA-TONE. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. ykkur láti ávalt skína auðnuljósin björt og þýð ; sigurgeislar sannir krýna silfurbrúðhjón lífs um tið. Margrét J. Sigurdson. “Betra seint en aldrei,, Herra ritstjóri Lögbergs— Viltu gefa þessum línum rúm i blaði þínu. Þar sem eg var vetrarlangt í Win- nipeg síðastliðinn vetur þá mæltust ýmsir kunningjar mínir til að eg sendi þeim linur eftir að eg fór vestur eða heim í vor sem leið, en þetta hefir nú dregist fyrir mér þar til að nú hefi eg fengið bréf frá þeim sömu, sem nú vilja fá að vita “hvað valdi.” Nú, trassaskapur, eins og vanalega er. Sannarlega er mér ekkert ljúfara en að þakka ykkur, kæru landar mínir, fyrir all- an siðastliðinn vetur, sem þið gerð- uð mér svo ánægjulegan að öllu leyti. Heimboðin öll og vinarþel ykkar þakka eg hér með sérstaklega og margfaldlega. Enginn er úti á kaldri braut, sem nýtur slikra góð- semda bæði í orði og verki. ís- lenzku kirkjurnar báðar þótti mér sérleg unun að sækja; ræður séra Jakobs í Sambandskirkju voru allar eitthvað svo hugljúfar, enda alþekt- ur nú á meðal íslendinga í Vestur- Canada. Söngflokknum í þeirri kirkju þakka eg fyrir góða viðkynn- ing. Lútersku kirkjuna sótti eg vana- lega kl. ii á morgnana; var það sannarlega mikil unun að sjá öll þau börn og ungmenni, sem þar söfnuð- ust saman og svo bættist við drjúg- um þegar sunnudagsskólinn byrjaði strar á eftir messu. Mannvænlegri blessuð börn man eg ekki til að hafa séð. Þeim fylgdi stundum (að eg hélt) afi og amma. Þessara og ann- ara unaðsstunda sakna eg, og hugsa til þess að ýmsir landar okkar, sem heimili hafa þó í nágrenni við ís lenzku kirkjurnar skuli sitja heima og sjúga fingur sína og láta bekk- ina í báðum þessum ágætu kirkjum vera bara stundum liðlega hálf-fulla. Eg sáröfunda ykkur, Winnipeg landar mínir fyrir þessar kirkjur ykkar, og að fá að vera þeirra að- njótandi á öllum tímum árs. Svo vildúð þið fá að vita hvernig mér gengi ferðin heim. Nú, það gekk alveg slysalaust, en þó seint. Það var um 8. apríl, sem eg lagði á stað; þá voru vegir allvíða hálf- slæmir. Sumstaðar blávatn, en þó klaki, svo ekki sökk mikið í, en þó urðu ýmsar tafir þar sem bílar voru fastir. Eg var einn í mínum bíl, og mér fanst eg vera dálítið lúinn þeg- ar og kom til Brandon, svo eg var þar um nóttina; fór heim eftir há- degi næsta dag, sem er 80 mílur. Nú er 17. júlí, sláttur byrjaður á ýmsu svo sem sweet clover” og haust-rúg og svo hvað af öðru. Gróður allur alveg sérstaklega mik- ill, enda muna ekki elztu menn eftir eins mikilfenglegum rigningum eins og að þessu hefir verið. í lotningu þökkum við hinum æðsta og mesta fyrir hvern regn- dropa, þótt ýmsir kvarti yfir að nú sé það of mikið. Svo fyrir síðastliðinn vestur, haf- ið mínar beztu þakkir og beztu óskir um gæfusama framtíð. Ykkar einlægur, • A. Johnson, Sinclair, Man. Frú Katrín, móðir Einars skálds Benediktssonar orti urn son sinn Einar: Ef að þótti þinn er stór, þá er von að minn sé nokkur; sama blóðið er í okkur— dropar tveir, en sami sjór. —Vísir. Business and Professional Cards PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 21 834--Office timar 4.30-6 Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba Helmili: 6 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON ~1 Dr. P. H. T. Thorlakson 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 206 Medlcal Arts Bldg. Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er aS hitta Cor. Graham og Kennedy Sta. Phonee 21 213—21 144 kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsimi 42 691 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON Nuddlœknir ViCtalstími 3—5 e. h. 41 FURBY STREET 218 Sherburn St.--Sími 30877 Phone 36 137 SimlC og semjiC um samtalstima < BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. Islenzkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 G. S. THORVALDSON B.A., LL.B. lslenzkur lögfrœOingur Skrifst. 702 CONFEDERATION LIFE BUILDING Main St., gegnt City Hall Phone 97 024 J. T. THORSON, K.C. Islenzkur lögfrœOingur 801 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 92 755 W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON tslenzkir lögfrœöingar 325 MAIN ST. (á öCru gðlíi) PHONE 97 621 Er aC hitta aO Gimli fyrsta 'miOvikud. í hverjum má.nuOi, ög aC Lundar fyrsta föstudag E. G. Baldwinson, LL.B. tslenzkur lögfrœölngur Phone 9 8 013 504 McINTYRE BLK. DRUGGISTS DENTISTS DR. A. V. JOHNSON Isienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsínu Simi 96 210 Heimilis 33 328 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 4 06 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 2 6 545 WINNIPEG Phone Your Orders DR. T. GREENBERG Roberts DrugStores Dentist Limited Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Dependable Druggists Office 36 196 Res. 61 455 Prompt Dellvery. Nine Stores Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Wlnnlpeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur likkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaCur sá. beztl. EnnfrBmur selur hann allskonar minnisvarCa og legstelna. Skrifstofu talslmi: 86 607 Heimilis talslmi: 501 562 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tægi. Phone 94 2 21 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur aC sér aC ávaxta sparifé fólk?. Selur elds&byrgO og bif. reiCa ábyrgCir. Skrlflegum íyrlr- spurnum svaraO samstundls. Skrifst.s. 96 757—Helmas. 33 328 C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Roal Estate — Rentals Phone Office 9 5 411 806 McArthur Bldg. UOTEL 1 WINNIPEG ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST„ WINNIPEG pœgilegur og rðlegur bústaöur i miOblki borgarinnar. Herbergi |.2.00 og þar yflr; meO baOklefa $3.00 og þar yflr. Ágætax máltíCir 40c—60c Free Parking for Ouests THE MARLBOROUGH SMITH STREE7T, WINNIPEG “Winnipeg’s Doion Town HoteF 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventlons, Dinners and Functlons of all kinds Coffee Shoppe F. J. FALL, Manager Corntoall ^otel Sérstakt verO á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruC klæddir. J. F. MAHONEY, f ramk væmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG SEYMOUR HOTEL 100 Rooms wlth and wlthout bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.