Lögberg - 08.08.1935, Blaðsíða 1

Lögberg - 08.08.1935, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines 48. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 8. AGÚST 1935 NÚMER 32 v^anada Þú ert skautið vorra vona vestræn kosta fold, Draumland okkar dætra' og sona dáðrík fósturmold. Allra þjóða vinblítt vígi, vorsins þroska spor, herðir flug a háu stígi hugans regin þor. Sumar þitt með sáðlönd fögur sýnir auðnu hag, faðmi þínum fljóð og mögur fagran helga dag. F.jarskyld börn úr ýmsum álfum una við þitt skaut. Aldrei sókn var háð með hálfum— hug á þinni braut. Unga land með auðnu gengi, andans töfra höll, þú átt skóga, elfur, engi, akra, dali, f jöll. Hvergi vorið vinar höndum vermir fegri dag. Engin þ.jóð í öðrum löndum unir sælli hag. Frónið glæsta, fóstran kæra frelsi dýru trygð. Hvet oss fram á leið að læra lífsins ment og dygð. Veg þinn öllum vanda ryðji vit og hetju blóð. Háan valda stól þinn styðji stór og göfug þjóð. —M. Markússon. Til Fjallkonunnar Lag: Þií bláfjallageimur Úr minningardjúpi rís mynd þín í dag, Við mætum þér öll í helgri lotning: Frá goðanna heimi þér hljómi gleðilag, :-: Þú himinborna ljóðs og sögu drotning. : Að eilífu þroskast hin íslenzka sál. Sem ólst þú á hetjusöng og lestri; Þó brothætt sé stundum vort kæra móðurmál, :-: Þig niuna samt þfn dreifðu börn í vestri. f eyra hvers landa þau máttarorð mæl, Er manndóm í sál hans veki og hressi; í)g velkomin sértu.—Já, komdu sigur-sæl :-: Og sjálfur Drottin köllun þína blessl. :-: —Sig. Júl. Jóhannesson. Glœsileg hátíðahöld í Nýja Islandi i tilefni af sextíu ára landnámi íslemiinga í Canada, bæði á Iðavelli og Gimli. Grunnsteinn lagður að minnismerki yfir íslenzka frumlierja á Gimli með virðulegri athöfn. ' «r w •*¦ *¦ » ' Við lagningu grunn- steins að minnismerki yfir islenska land- námsmcnn að Gimli 5. ágúst 1935. eftir J. J. Bíldfell, forseta þjóðr.fél. íslenzku menh og konur! Vér íslendingar höfum komiS saman viS ýms tækifæri og undir ýmsum kringumstæSum, í þessu landi, en sjaldan viS tækifæri, sem eins hefir brent sig inn í instu fylgsni hjartna vorra, eins og það sem safnað hefir oss saman um grunn þann, sem hér er reistur. Engin minning hefir læst sig svo um líf vort og sál, eins og minning- in um mennina og konurnar, sem þessi/varSi er hér skal reisa er helg- aft'ur—íslenzku mennina og konurn. ar, sem lentu hér viS ströndina á Gimli fyrir sextíu árum síðan. Slikar minningar eru mönnum dýrmætar, eða ættu að minsta kosti að vera þaS. En þó að minningar í hjörtum og hugum manna séu gull- vægar, þá eru þær þó forgengileg- ar, eins og alt annað, sem að tímans tönn nær til. Endurminningarnar fölna og fyrnast meS tíS og tíma og sffjaböndin mást þar tíl þau slitna. Menn hafa því fundiS annaS ráS til að varðveita viðburðina frá því aS falla í gleymsku og dá, og þaS er aS varSa þá svo traust aS rninnis- merkin séu talandi vottar þeirra, f rá einni kynslóS til annarar og öld fram af öld. MinnisvarSarnir eru eins gamlir og mannkynssagan, eða eldri. Þeir hafa veriS reistir í öllum löndum og af öllum þjóSum. Táknmyndir þeirra eSa fyrirkomulag er mjög meS mismunandi hætti, og fer eftir menningarþroska þjóSa, eSa hlut- aSeigandi einstaklinga. En þó aS táknmyndir þeirra séu margar og oft hver annari ólíkar, þá eiga þeir þó allir sameiginlegt gildi, að minsta kosti í tveimur aSal atriS- um. HiSsögulega og hiS minning- arlega gildi. Mönnum hefir nú raunar veriS þetta ljóst áSur, en aldrei eins ber- lega og nú, þegar varSarnir eru farnir aS fylla upp í eySur sögunn- ar, og gefa samtíS vorri skýrari myndir af menningarásigkomulagi HSinna tíSa, en fólk átti áSur kost á. Þessi minnisvarSi, sem vér leggj_ um hornsteininn aS í dag, skal reistur til að vera sögulegt tákn á þessum staS, þegar atburSurinn, sem hann varSar er fallinn í gleymsku og dá, og þó kynslóSir komi og kynslóSir fari, skal hann standa, til varanlegs tákns um land töku íslendinganna fyrstu, sem bygS hófu í Vestur-Canada. En ásamt því aS vera sögulegt tákn, á þessi varSi aS vernda og vegsama minningu matmanna, sem á hallandi hausti áriS 1875 lentu hér viS ströndina, framandi og félausir. Mannanna íslenzku, sem komnir voru "austan um hyldýpis haf" klæðlitlir og skýlislausir. Mann- anna, sem ruddu hér fyrstu rjóSrin og bygSu fyrstu bjálka heimilin. Mannanna, sem höfðu eigi annaS á milli sín og dauSans en hendur sín- ar og hugrekki. Mannanna, sem möttu lög og rétt jafnt sínu dag- Eftirminnileg verSa þau, hátíSa- höldin, sem nýlega eru 'um garS gengin í tilefni af demantsafmæli íslendinga í Vestur-Canada; voru þau næsta tilkomumikil; einkum og sérílagi þó hin síSari hátíSin, sú, er fram fór á Gimli síSastliSinn mánu- dag. HátíSin aS ISavelli viS Hnausa fór fram þann 2. þ. m. StýrSi henni Dr. Sveinn E. Björnsson, skáld. RæSur fluttu Dr. Ófeigur Ófeigs- son, frú Jórunn Lindal og Stefán ritstjóri Einarsson, en kvæSi höfSu ort þeir séra Eyjólfur J. Melan og Nikulás Ottenson. Auk hinna á- kveSnu ræSumanna ávörpuSu hátíð- argesti þeir Sveinn kaupmaSur Thorvaldson, G. S. Thorvaldson lögfræSingur og J. T. Thorson, K.C. Söngflokkur bygSanna, er Miss Snjólaug SigurSsson hafSi æft, skemti fólki hiS bezta. Iþróttir voru fjölbreyttar og fóru hiS bezta fram. Má þar tilnefna þjóSdansa og í- þróttir skáta frá Riverton. VeSur var hiS indælasta allan daginn.— Á mánudaginn þann 5. þ. m., fóru fram hatíSahöldin að Gimli. Svo mátti heita að frá dagmálum til há- degis linti ekki regni. Úr því fór aS birta til og hélzt blíSviSri eftir þaS daginn a enda. Klukkan um hálf tvö hófst virðuleg athöfn á þeim staS, sem grunnsteinn var lagSur aS minnismerki yfir islenzka frumbyggja; var kirkjuklukkum hringt í tilefni af atburSinum. Mr. Bergþór E. Johnson stjórnaSi at- höfn þeirri. Mr. J. J. Bíldfell flutti því næst ræSu þá, sem nú birtist hér í blaSinu; karlakór íslendinga í Winnipeg söng, en Ejallkonan, frú Lára B. SigurSsson, mælti fram nokkur orS í sambandi viS lagningu grunnsteinsins. Sökt var niSur meS grunnsteininum eirkassa, er hafSi aS geyma nöfn frumbyggja, ásamt eintökum af blöSum og tímaritum íslendinga vestan hafs. Las Dr. A. Blöndal skrá yfir innihald kassans. Á ræSupalli voru, auk þeirra, sem þegar hafa veriS nefndir, bæjarráðs. menn Gimli-bæjar og meSlimir minnisvarSanefndarinnar. Athöfn þessi var svipmikil og talaSi jafn- framt til hjartans. Bæjarstjórnin á Gimli lagSi góð- fúslega fram til afnota reit þann, er minnisvarSinn skal standa á. Er ráSgert aS minnismerkiS verSi full- gert og afhjúpaS þann 21. október; en þann dag lentu frumbyggjarnir þar sem nú er Gimli, áriS 1875. I skemtigarSi Gimli bæjar fór því nægt fram hin reglubundna skemti- skrá. I-as þar Fjallkona hátíSar- innar frú Lára B. SigurSson, skipu- legt ávarp og skörulega f lutt; hirð- meyjar hennar voru þær Molly Jónasson og Ruby Thorsteinsson. Forsæti skipaSi G. S. Thorvald- son og fórst hiS bezta úr hendi. Mr. C. P. Paulson, bæjarstjóri, bauð gesti velkomna. Auk reglubundinnar skemtiskrár. ávörpuSu hátiSargesti þeir Hon. John Bracken, Hon. W. J. Major, I lon. Mr. Murphy, innanrikisráS- gjafi sambandsstjórnarinnar, borg- arstjóri John Queen og J. T. Thor- son, K.C. RæSumenn voru Dr. Richard Beck, Dr. Jón Stefánsson og Hjálm- ar A. Bergman, K.C., en kvæSi fluttu ÞórSur Kr. Kristjánson, Magnús Markússon og Einar P. Jónsson, auk þess sem lesiS var kvæði eftir S. J. Ólafsson að Akra, N. Dak. Karlakór íslendinga í Winnipeg, undir stjórn Mr. Paul Bardal, söns;- ávalt annað veifiS, öll- um viðstöddum til ósegjanlegrar á- nægju. Úr landnema hópi skipuSu sér- staka heiSursstúku, Halldóra Sveinsson, Mr. og Mrs. S. T. Ólaf- son, V. Stefánsson, C. Ólafsson, Halldóra Goodman, Jón B. Snæfeld. Jón Jónsson, Th. Sveinsson, María Arnason, Jacob Freeman, Steinunn Freeman, Kristín Stefánsson, S. Freeman, Thorst. Jónsson, Magnús Davíðsson, Anna Swanl., SigurSur Davíðsson, Oliver S. Oliver og Tryggvi Arason. NókkuS á sextánda hundraS manns mun hafa veriS viSstatt megin hátíSarhöldin, en um kveldiS er gizkaS á aS um tvö þúsund manns hafi statt veriS i skemtigarS. inum viS "Community" sönginn undir leiSsögn Mr. Paul Bardals og viS dansinn. Mr. A. S. Bardal las upp skrá yfir nöfn þeirra landnema, er viS- staddir voru sem heiSursgestir þessa veglega hátiSarhalds. lega brauSi og fyrstir allra settu á stofn lög- og reglubundiS mannfélag í þessari bygS. Mannanna, sem fyrstir ruddu brautirnar í gegnum eytSiskóga þessa héraðs og brúuSu fenin og flóana. Mannanna, sem eyddu hér kröftum sinum og lífi i aS græSa engi og breyta auSn í akra. Og hann á líka aS varSa minning landnámskvennanna, sem meo" mönnum sínum gengu hér í gegn- umhiS bitrasta landnámsstríS, sem íslendingar hafa nokkru sinni háS. Kvennanna, sem kallaSar voru til aS hafast viS í litlum, köldum og óhollum húsakynnum og halda viS ylnum á arni þeirra. Kvennanna, sem urðu aS deila litlum brauShleif- um á milli margra. Kvennanna, sem sem eftir erfiS dagsverk urSu aS vaka yfir veikum börnum sínum, þegar ylurinn frá eldstæSum húsa þeirra vermdi sjúkrabeSinn annars vegar en vetrarfrostin nistu þau hins vegar og urðu svo að fylgja hverju þeirra eftir annaS til grafar, en mæltu þó eigi æSruorð. Kvenn- anna, sem jókst orka viS hvern erfiðleika og stækkuðu í hverri hættu. Landnámskvennanna vest- ur-íslenzku, sem voru prýSi stöðu sinnar, bygðar sinnar og ættþjóSar. AS siSustu er þessi varSi próf- steinn á íslendinga sjálfa. Hvers virSi er minningin um þessa land- námsmenn og landnámskonur yðar íslendingar? Er barátta þeirra, sigrar þeirra og trúmenska nokkurs virSi fyrir oss? Metum vér þaS nokkurs, aS þetta landnámsfólk af vorri þjóS, striddi og sleit sér til þess að vér, sem á eftir komum mættum njóta ávaxt- anna af verkum þeirra og lífsþæg- inda sem þaS bjó oss í ríkari og fyllri mæli, bæSi efnalega og and- lega talaS, en vér annars hefðum getað gert? Eg veit þiS metiS þaS, og eg veit aS á meSal landa minna, hvar svo sem þeir eru niSurkomnir i þessari víðáttumiklu heimsálfu, er ckki aS finna svo járnkalda haustsál aS hún ekki beygi sig í lotningar- fullri 'þögn fyrir minningu land- námsmannanna og landnámskvenn- anna, sem fyrst reistu bú og bygð á strönd Winnipegvatns og strengdu þess heit aS geyma þá minning í Landnema-ljóð Gimli, 5. ágúst, 1935. I. Til hans, sem að stjórnar himni og jörð skal hafin í dag vor þakkargjörð; til hans, sem var lífæð landnemans og leiðarstjarnan á vegi hans; til hans, sem að blessar öld af öld hvern upprisumorgunn og dánarkvöld. II. Þeir sigla geiglaust hin sollnu höf, er sögunnar guðspjöll skrifa og lífinu fá í festargjöf hvert framtak til gagns og þrifa. Og hátt mælir oft in hljóða gröf lil hinna sem eftir lifa. Sjálft lifið er eilíft landnáms strit í leit eftir ,*eðstu gæðum; það styrkir vængi við stormsins þyt og straumfall i hetju kvæðum; þess áform mótast og eignast lit við eldinn af þroskans hæðum. Þeir deyja hrönnum i eilifð inn, er áttu hér fyrstir bygðir og gáfu okkur allan arfinn sinn: hinn íslenzka þrótt og dygðir. Nú laugar í grátþökk legstaðinn það Iand,.er þeir sóru trygðir. v III. Við frumbygg.jans torfristu tök fœr tilveran skilgreint sin rök. í uppgræðslu óræktar móa býr eilífð hins skapandi og frjóa. Hvert átak á eilífðarrót, sem orsakar þjóðfélags bót. Við nýrækt í óðulum andans skal ávaxtast manngildi landans. IV. öldur rísa, öldur falla inn i gljúfur tíma og rúms. Vörðubrot hjá vegum standa: vitni láns og sorgar húms. Mörg er víða ógrædd undin, enn þá bíða dagsverk hörð. Aldrei við sitt landnám Iokið lífið fær á vorri jörð. Straumhvörf ýms þó stefnum valdi stofninn mikli heima býr. Aldrei ferst í fjarlægð neinni ferðamannsins æfintýr. Austanvert við hafið hækkar » heiðskír rönd hins nýja dags, x meðan þreyttir Birkibeinar biða vestræns sólarlags. —Einar P. Jónsson. hreinu hjarta eins lengi og lífið endist og að gera hana eins arSber- andi innstæSu í sinu eigin líf i og unt cr. ÞjóSræknisfélag íslendinga í vesturheimi, sem gengist hefir fyr- ir framkvæmdum á aS byggja þessa undirstöSu og þessari hornsteins- lagningu, hefir ákveðiS aS halda minnisvarSabyggingunni áfram taf- arlaust unz aS henni er lokiS, þó enn skorti fé til aS ljúka því verki. l'aS vonast eftir "samhygS, sam- vinnu og samtökum ySar allra, — vonast eftir aS allir geti orSiS eitt í því að áform það geti tekist, svo hægt verSi aS afhjúpa mfnnisvarS- ann 21. október næstkomandi, sem er sextugasti lendingar afmælisdag- ur landnámsfólksins hér á strönd- inni, minning þess til verSugrar viS- urkenningar og oss Islendingum sjálfum til sóma. smærri skemtigarSa, sem víSast um land, vegabótum, viSgerSum opiri- berra bygginga og gerð nýrra eftir þörfum; ennfremur að unniS skuli aS verndun fagurra og söguríkra staSa, og aS því verSi þeir látnir vinna, er nú gangi aSum höndum, eSa styrks njóti af því opinbera. Mr. King lagSi sérstaka áherzlu á þaS, aS þaS væri hverjum einum manni ofurefli aS ráða bót á atvinnuleysi; til þess að svo mætti verSa yrSi all- ir aS leggjast á eitt. Mr. S. D. B. Stephenson, kaup- maSur á Eriksdale, var í hópi þeirra langt aS komnu gesta, er vitjuðu Gimli á mánudaginn í tilefni af landnámshátiSinni. MMLIR MEÐ ALÞJÓDAR- NEEND Rt. Hon. W. L. Mackenzie King, foringi frjálslynda flokksins gerði l'á uppástungu í hinni síSustu út- varpsræÖu sinni á mánudagskvöld- ið, aS skipuS skuli alþjóSarnefnd til eftirlits me^S úthlutan atvinnuleysis- styrks, sem og til þess aS f inna leiS- ir til aukinnar atvinnu í landinu. Þá lagði hann og áherzlu á þaS, aS úr atvinnuleysinu skuli bætt meS nyt- sömum fyrirtækjum þjóSarheild- inni til hagsmuna, svo sem meS end- urgræðslu skóga, fegrun núverandi skemtigarða og útmælingu nýrra, Vinnukona óskast nú þegar á heimili, þar sem aðeins eru hjón meS eitt barn. Sími 31 190. Mr. Jón Tryggvi Bergman, fé- sýslumaSur f rá Medicine Hat, Alta., kom til borgarinnar um helgina, á- samt dóttur sinni, og sótti land- námshátíSina á Gimli síSastliSinn mánudag. ---------- Sú prentvilla hefir slæSst inn í f regn um silfurbrúSkaup .þeirra Mr. og Mrs. Jóns Eiríkssonar, í Odda viS íslendingafljót, að einn ræSu- manna þar er nefndur Jón SigurSs- son, en átti aS vera Jón Sigvaldason, sem er vel þektur greindar bóndi þar viS FljótiS.—Þetta leiðréttist hér meS, samkvæmt tilmælum þess er fregnina sendi.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.