Lögberg - 12.09.1935, Blaðsíða 8

Lögberg - 12.09.1935, Blaðsíða 8
LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 12. SEPTEMBER 1935. Ur borg og bygð Mikil og markverÖ hlutavelta er í undirbúningi hjá St. Skuld til arðs fyrir sjúkrasjóð félagsins og verður valdin mánudaginn 30. sept. n. k. í I.O.G.T. húsinu.—Fræðist um vör. ur og gæði þeirra. Nánar auglýst síðar. Nefndin. Landnema minnisvarSinn á Soffonías Thorkelson, Wpg. Dr. B. J. Brandson, Wpeg. .. Hannes Pétursson, Wpeg. .. Dr. Jón Stefánsson, Wpeg... Dr. P. H. T. Thorlakson, .. Hjálniar Bergman, K.C., .. Dr. B. II. Olson, Wpeg...... Dr. E. Johnson, Wpeg........ Dr. L. A. Sigurdson ........ Dr. S. J. Jóhannesson, Wpg. T. E. Thorsteinson, Wpeg. .. G. F. Jónasson, Wpeg........ J. B.. Skaftason, Wpeg...... T. Stone, Wpeg.............. Ald. Paul Bardal, Wpeg...... F. Thordarson, Wpeg......... W. A. Davidson, Wpeg. .... L. II. Thorlakson .......... •Mrs. Oddfríður Johnson.... Vinur ...................... Gunul. Jóhannsson, Wpeg. .. Mr. og Mrs. G. L. Jóhannson Mrs. A. Solmundson, Gimli Thorlákur Björnson, Hensel Björn B. Johnson, Gimli .... J. K. Emarson, Cavalier .... Dr. M. B. Halldorson, Wpg. Guðm. Sigurdson Snædal, Caspaco, B.C.............. Kærar þakkir, Dr. A. Blöndal J. J. Bíldfell B. B. Johnson. Gimli $10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 10.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 5.00 2.00 2.00 5.00 2.00 5.00 1.00 1.00 1.00 1.00 2.00 25.00 5.00 3.00 2.00 5.00 2.00 Skemtifundur í stúkunni Heklu í kvöld. PRESTAFUNDUR. Gert er ráð fyrir að prestafundur verði haldinn í Selkirk, Man., þriðjudaginn þ. 8. okt. kl. 3 e. h. Vonast er eftir að allir prestarrpir sæki fundinn. Reynt verður að undirbúa hann vel. Langar mig til að senda ykkur dagsskrá seinna, svo ! þið vitið, hvað á fundi verði rætt. Munið daginn, og að koma, svo að fundurinn megi verða sem ánægju- legastur. N. Stcingrímur Thorláksson. Messuboð Kvenfélag Fyrsta lúterska safnað. ar heldur fund í fundarsal kirkjunn- ar á fimtudaginn í þessari viku, 12. sept., kl. 3 e. h. Áríðandi er að fundurinn verði vel sóttur. RAÐSKONA ÓSKAST Óskað eftir að hún sé góð við matreiðslu og þrifin. Má hafa eitt- hvað af börnum. Upplýsingar fást á skrifstofu Lögbergs. FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 15. sept., verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Sunnudaginn 15. september mess- ar séra Guðm. P. Johnson i Edfield skóla kl. 11 f. h. í Sameinuðu kirkj- unni í Foam Lake, kl. 3 e. h. Einnig vérður ungmennafélagsfundur í Westside skólanum kl. átta að kvöld. inu. Allir velkomnir. Messur í Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag, þ. 15. sept., eru áætlaðar þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, síðdegismessa kl. 2 í kirkju Víði- nessafnaðar (í stað messu, er frest- að var síðastliðinn sunnudag sökum ills veðurs og færis), og kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimlisafnaðar. við Tantallon kl. 10 f. h. og_kl. 2:30 e. h. í Vallaskóla. Þann 29. sept. verða guðsþjón- ustur í kirkju Konkordiasafnaðar kl. eitt e. h. og í Lögbergskirkju kl. þrjú e. h.—Y. S. C. Séra Jóhann Fredriksson messar í Lúter söfnuði nsésta sunnudag, þ. 15. sept. kl. 11 f. h. og í Lundar söfnuði sama dag kl. ^30 e. h. Séra K. K. Ólafson flytur guðs- þjónustur i Vatnabygðunum i Sas- katchewan sunnudaginn 15. sept. sem fylgir: í Wynyard kl. 11 f. h. í Kandahar kl. 2 e. h. í Mozart kl. 4 e. h. I Elfros kl. 7130 e. h. í Wynyard og Mozart verða guðsþjónusturnar á íslenzku, í Kandahar og Elfros á ensku. Mannalát Guðsþjónustur í prestakalli séra H. Sigmar sunnudaginn 15. septem- ber: í Mountain kl. 11 f. h., í Ey- ford kl. 2 e. h., í Hallson kl. 8 e. h. Messan í Hallson fer fram á ensku. Guðsþjónustur ákveðnar á sunnu- daginn 22. september í Hólaskóla Stjórnmálafundur í Selkirk Klukkan 8 á laug>ardagskveldiS kemur, verSur hald- inn stjórnmálafundur í Icelandic Lutheran Hall í Selkirk. RæSumenn: J. T. THORSON, K.C., frambjóSandi frjálslynda flokksins í kjördæminu og DR. SIG. JÚL. JÓHANNESSON. RæSumenn tala báSir á íslenzku. Á miðvikudaginn þann 4. septem- ber, lézt að heimili sínu á Akra, N. Dak., Halldór Anderson eftir lang- varandi vanheilsu. Hann var fædd- ur á Ekkjufellsseli í Norður-Múla,- sýslu þann 14. maí 1869, sonur þeirra Ólafs og Margrétar Ander- son. Halldór fluttist til Vesturheims með foreldrum sínum, er hann var sjö ára gamall; settist f jölskyldan að í Pembinahéraði árið 1882, og þar ól hinn látni ágætismaður aldur sinn upp frá því. Fyrir rúmum tveimur árum brá Halldór búi sakir heilsubilunar og fluttist til þorpsins Akra. Hann kvæntist 1908 Sigur- laugu Nielson í Winnipeg. Auk ekkjunnar lætur Halldór heitinn eftir sig móður að Gimli; tvær systur, þær Mrs. J. T. John- son að Kuroki, Sask., og Mrs. Al- bert Smith, Winnipeg. Fjórir bræð- ur lifa Halldór, þeir Jón eldiviðar- sali í Winnipeg, Árni í Seattle, Rob. ert í Byers, Colorado, og Tryggvi við Hensel, N. Dak. Auk þess læt- ur Halldór eftir sig fósturdóttur, Mrs. Arni Scheving í Pembina, N. Dak. Jarðarför Halldórs fór fram frá heimilinu og kirkju Vídalínssafnað- ar á laugardaginn þann 7. að við- stöddu miklu f jölmenni. Séra Har- aldur Sigmar jarðsöng. Halldór heitinn var skýrleiksmað- ur mesti og athafnasamur meðan j honum entist heilsa til. n - /ií.’ev . ■ nr HEIMKOMUHATIÐ Kvenfélögin bæði í Fyrsta lút- erska söfnuði gangast fyrir mann- fagnaði í fundarsal kirkjunnar þriðjudagskvöldið kemur, 17. sept. Er samkoman haldin í tilefni af heimkomu fólks úr öllum áttum eft. ir sumarhvíldina og byrjun nýrrar starfstíðar í söfnuðinum. Er öllum boðið að taka þátt í þeim fagr^iÖar- fundi, yngri sem eldri, öllu safnað- arfólki e»g öllum vinum safnaðarins. Stundin á að vera sannarleg gleðr- stund og verður vandað til hennar að öllu leyti. 1 Mrs. William Paul frá Chicago, er dvalið hefir hér i borginni síðan í júlí, ásamt börnum sínum, hjá móður sinni, frú Dorotheu Peter- son, Ste. 12 Acadia Apts., Iagði af stað heimleiðis á sunnudaginn í vik- unni sem leið. Kom Mr. Paul að sunnan daginn áður í bíl, til þess að sækja fjölskyldu sína. “SUCCES5 TRAINING” Has a Market Value University and matriculatio* students are securing definite employment results through taking a “Success Course”, as evidenced by our long list of young men and women placed in Winnipeg offices in 1934 and 1935. SELECTIVE COURSES Shorthand, Stenographic, Secretarial, Accounting, Complete Office Training, or Comptometer. SELECTIVE SUBJECTS Shorthand, Typewriting, Accounting, Businpss Correspondence, Commercial Law, Penmanship, Arithmetic, Spelling, Economjcs, Business Organization, M o n e y and Banking, Secretarial Science, Library Science, Comptometer, Elliott-Fisher, Burroughs. CALL FOR AN INTERVIEW, WRITE US, OR PIIONE 25 843 Látin er í Los Angeles, í Cali- forpíu þ. 20. ágúst s. 1. Miss Jó- hanna Anna Friðgeirsson, dóttir Ásgeirs Friðgeirssonar og konu hans, Þorbjargar Hákonardóttur, er nú eiga heima á Betel. Miss Frið- geirsson var rétt þrítug að aldri. Dó úr lungnabólgu eftir fimm daga legu. Hún var jarðsungin I einum af hinum fögru grafreitum Los Angeles-borgar þ. 24. ágúst s. I. — L BUSINESS COLLEGE Portage Ave. at Edmonton St., Winnipeg W I N N I P E G (Inquire about our Courses by Mail) Sextánda júlí andaðist i Pembina, Norður Dakota, Valgerður Krist- jánsdóttir Einarsson, kona Einars Ámundasonar Einarssonar. Hún var fædd á íslandi í janúarmánuði árið 1862, og var ættuð úr Skaga- firði. Valgerður sáluga kom til Pembina árið 1883 ásamt systur sinni og tengdabróður, Ragnheiði og Lárusi Guðmundssyni. Árið 1893 giftist hún Einari Ámundasyni og bjuggu þau hjónin í Pembina. Eftirsyrgjandi er maður hennar og ein systir, Guðbjörg Kristjáns dóttir, til heimilis nálægt Milton, N. Dak. Valgerður sáluga var bezta kona og bezti nágranni og verður hennar mikið saknað. Hún var jarðsung- in frá íslenzku lútersku kirkjunni í Pembina af Rev. Forster. Vinkona. Kosningar í Alberta Framh. frá bís. 5 peningana til að borga með þessa 25 dollara eða meira á mánuði til allra löglegra borgara fylkisins? Þeir svara þvi þannig, að þetta verði ekki borgað í peningum, held. ur í credit, sem gangi sem gjaldeyrir fyrir allar nauðsynjar, er fólk þarf að kaupa. En að hinu leytinu sé þessi credit trygð með náttúru- auðæfum, framleiðslu og viðskift- um fylkisins. Þá er spursmálið um hvernig þeir ætli að borga utanfylkis eða utan- ríkis skuldir. Þeirri spurningu er svarað í áður áminstum ritlingi, þannig: “Social credit fyrirkomulagið er algjörlega óháð utanfylkis skuldagreiðslu. Það er fræðileg aðferð til að dreifa vör- um og lífsnausynjum innan fylkis- ins. Borgun utanfylkis-skulda verð. ur gerð á sama hátt og nú er gert. Sá, sem skuld þarf að greiða út úr fylkinu, kaupir pósthús eða ríkis (fylkis) credit banka ávísun, borg- anlega þar sem skuldin á að greið- ast. Hann borgar fyrir þessa pen- ingaávísun með því að gefa út óinn. leysanlega heimildar viðurkenningu; getur þá skuldheimtumaður fengið peninga út á ávísunina, en skuldin er færð yfir til stjórnarinnar og verður þannig partur af viðskifta- jöfnuði fylkisins. Þetta eru aðeins fáir drættir úr Öskast umboðssali—varanleg' atvinna, að- stoð veitt ásamt æfingu. Símið 41 454 til viðtals. Björg Frederickson Teacher of Piano Studio: 824 PRESTON AVE. Telephone 30 806 Monthly Studio Club Meetings and Rhythmic Orchestra. At 1935 M. M. Festival pupils won first place in three competi- tions and second and third place in a fourth class. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Þann 4. þ. m. lézt á elliheimilinu Betel. Mrs. Ingigerður Stevens, 84 ára að aldri. Jarðarför hennar fór fram frá útfararstofu Bardals á mánudaginn var. Séra Rúnólfur j Marteinsson jarðsöng. Ingigerður j heitin lætur eftir sig þrjú börn, | Margréti Anderson og John Stevens í Wlnnipeg, Mrs. önnu Gunn í Transcona, og stjúpdóttur, Mrs. Valgerði Johnston í Winnipeg. Sig’s Barber Shop og Ideal Beauty Parlor Sími—808 59 í Columbia Press byggingunn:, 693 SARGENT AVENUE KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Social Credit stefnunni, en þeir benda ótvírætt í þá átt að stefnan sé sú, að nota auðsuppsprettur og við. skiftahagnað fylkisins til sameigin- legs hagnaðar og lífstryggingar allra fylkisbúa; með það fyrir augum, að losa sig úr skuldaviðjum þeim, er nú pressa blóð og merg úr fólkinu og stöðva alt athafnalíf og velmegun. Hvort Social Credit stefnan verður þess megnug, að koma hugsjónum sínum í fram kvæmd, leiðir tíminn í ljós; um það skal engu spáð hér, en hitt er ekki neitt vafamál að kosn. ingarnar í Alberta sýna það og sanna, að þolinmæði fólksins er nú þegar nóg boðið með því hagsmuna. lega fyrirkomulagi, sem það á við að búa, og sem virðist að vera ráða-' laust til að finna nokkra færa vegi út úr því öngþveiti, sem það er komið í. Social Credit stefnan hugsar sér að finna leiðina út úr kröggunum, með þvi að innleiða nýja fjárhags- lega tilhögun, sem sé í því fólgin að dreifa auðmagni fylkisins íbúun. um til hagsbóta og framfærslu- tryggingar. Þó leiðin sé órudd og flestum ó, þekt og lítt vörðuð, hafa Alberta- búar lagt út á hana ótrauðir í þeirri von, að þeim muni hepnast að gera hana færa. Spyrjum að leikslokum. G. E. Eyford. Minniál'iBETEL ✓ 1 erfðaskrám yðar! FALCON TAXI Arni Dalman, eigandi Sími 73 230 Fólksflutningsbílar ávalt til taks jafnt á nóttu sem degi við afar sanngjörnu verði. Félag þetta gekk áður undir nafninu Sargent Taxi. Óskað eftir viðskiftum íslendinga. Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Gommonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annajrt grreiOleg^ um alt, eem að flutnlnaum lýtur, amium efla aUSr- um. Hvergi sanngjarnara veHJ Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími: 35 909 Úr, klukkur, gimsteinar og aðrir skrautmunir. Giftingaleyfisbréf 447 PORTAGE AVE. Slmi 26 224 AUGNASKOÐUN og gleraugu löguS viS hæfi J. F. HISCOX Optometrist Formerly of Hudson’s Bay Co. Successor to Maitland Tinlin 209 Curry Bldg. Ph. 93 960 Opposite Post Office Good Business ENROLL THIS COMING MONDAY for the New Term at Western Canada’s Largest Business School i Reviscd Gourses Latest Instruction Methods Individual Teachiné Effective Employment Service The DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s AN ACCREDITED SCHOOL

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.