Lögberg - 26.09.1935, Blaðsíða 3

Lögberg - 26.09.1935, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 26. SEPTEMBER, 1935. Joe Louis sigraSi Max Bear í 4. atrennu. Þjálfun verfiur acS koma fyrst! Því gestrisinn hann Gestur var og gott var hans aS leita, úr vandamálum vel hann skar og vildi þar sér beita. Þar mátti líta blómlegt bú á bygSar sögu tímum, meS iSjusöm og ánægS hjú i afkastanna glímum. ViS Haga bundiS ótal er, sem aldrei þar mun gleymast, og hver sem staSinn sjálfur sér, mun sumt í huga geymast. ViS eigum líka annan Gest, sem einnig býr í Haga, hann hefir sýnt og sannaS bezt aS sumt er þörf aS laga. 1 félagsmálum hefir hann meS huga stórum unniS, og ráS viS mörgu rétt þá fann frá rótum hjartans spunniS. Þau hjónin litu landnámstíS meS lífsinS reynsludögum, sem virtist sjaldan vera blíS í viltum landsins högum. Ef vit og hönd þá leggur liS er löngum drjúgur máttur, um ísland Nýja eruS þiS sem ógleymandi þáttur. Þar manndóm ykkar sérhver sá, er sýndi framtaks merki, því hver sem reyndi hjálp aS fá, var höndin fús aS verki. Og börnin ykkar undu bezt, viS átthaganna slóSir, þaS vissulega vitnar flest, aS væru kostir góSir. Þótt ykkar halli árum senn, þiS ætiS munuS starfa, svo eru elju’ og orkumenn, sem eiga hendi þarfa. ÞaS landnámssaga segir vor, er sannleikurinn beztur, meS þreki stigu þróttar spor hún Þórey og hann Gestur! B. J. Hornfj'órð. Ort til Mr. og Mrs. Gestur Oddleifs- son d gullbrúðkaupsdegi þeirra. HugskeytiS mitt meS hjartans kveSju, HeiSursgestum eg sendi í kvöld. Ykkur til sóma, láns og lukku, LeiSst hafiS blitt um hálfa öld. Brautirnar harSar brotiS hafiS, Barist af sannri hetjudáS, Ykkar hér pund því ekki grafiS, Alvaldri studd af Drottins náS. 1 frumskógarjaSri bygSuS bæinn, Þó bú væri smátt og lítiS féS. En út á lífsins ólgusæinn ÞiS áfram siglduS kjarki meS. ÖfluSuS bæSi sæmd og sóma Sigurinn hlutuS gæfurik HeiSurs geislarnir háir ljóma llm hal og fagra auSarbrík. Islendingar þiS alt af veriS MeS óbilandi þrek og dug, Islenzka trygS i brjósti beriS, Sem bliSan eflir kærleikshug. Nú er svo glatt hjá Gesti í Haga Og gullbrúShjóna drukkin skál, Ykkar svo fel eg alla dag Eilífum guSi líf og sál. Margaret J. Sigurdson, Selkirk, Man. Til Oddleifssons hjóna á gullbrúð- kaupsdegi þeirra. HeyrSu gamli vinur, Gestur, nú geng eg léttur á þinn fund, hliS viS þína er eg seztur, ofurlitla gleSistund. Eg varS aS skilja skrokkinn eftir, en skjóta huga í brúSkaup þitt, þvi allstranglega ellin heftir unaSs ferSlaagiS mitt. Þú átt skiliS þennan heiSur, þú hefir staSiS tímans högg, hvort vegur mældist mjór eSa breiS. u r, manndómsspor þín eru glögg. Firri ykkur gæfan frekum baga, sem freySir yfir heimsins slóS; lifiS í friSi heima í Haga meS hjálp, sem veitir trú þín góS. SíSast þegar lífi lýkur og liSiS stríSiS alt er hjá, og andstreymis fornar flíkur framar enga lengur þjá. Vinurinn, sem var þér beztur, víSfræga heiSurs konan þín, ykkur leiSi guS vor, Gestur, í gleSina miklu heim til sín. Jón Stefánsson, Steep Rock. / gullbrúðkaupi fní Þóreyjar og herra Gests Oddleifssonar í Haga í Geysisbygð, í Manitoba. Minnist eg þess viS þennan fund, —En þaS er nú gömul saga— AS átti eg marga unaSsstund, Þú ungur eg kom aS Haga. Hann Gestur kunnfaS gleSja mann, MeS gamanyrSi á vörum; Engan fimari áSur fann, í allri ræSu og svörum. Hún Þórey var öllum þar svo góS; Og þaSan f ór enginn svangur; Vil eg þaS tjá svo viti þjóS, AS var þar ei tíminn langur. Hann Gestur sýndi þar dug og dáS, Því djarfur gekk hann aS verki. Orusta hörS þar oft var háS, Undir því landnáms merki. Og eins þaS mér fyrir augu bar, —Þá aftur eg kom þar síSar— AS drengirnir sýndu dugnaS þar, Og dæturnar voru fríSar. Og Þórey var enn svo elskuleg; Og enn var hann Gestur kátur, Virtist ei lundin vera treg AS vekja upp gleSihlátur. Þeim hefir veriS Iukkulegt AS lifa og kærleik þjóna, ASra eins hefi’ eg aldrei þekt ÁstúS á 'tnilli hjóna. VirSi eg þau og mikils met Og megi þau ellidaga Eiga þá beztu’ er óskarS get Alla saman í Haga. Böðvar H. Jakobsson. Ferð til Churchill Bftir séra Rúnólf Marteinsson. Framh. Sunnudaginn 18. ág., lögSum viS á staS frá The Pas áleiSis til Churchill, 510 mílna leiS. Loft var skýjaS meiri hluta dags, en mjög lítiS varS samt af rigningu. Járnbrautin liggur í norSaustur þangaS til komiS er aS Nelson-fljót- inu. Þá er fariS yfir þaS og liggur svo brautin lengi fyrir sunnan fljót. iS. Þá er fariS norSur yfir þaS viS Kettle Rapids. Þar eru strengir miklir í ánni, þó ekki sé þar beint foss. Á leiSinni til baka var þar dá. lítil viSdvöl til þess aS gefa manni kost á aS athuga tilkomumikiS út- sýni. Skamt fyrir austan þennan staS yfirgefur brautin Nelsondal- inn og tekur þvert stryk nokkurn- veginn beint norSur til Churchill. FerSinni var svo hagaS, aS menn gátu séS alt landiS umhverfis braut. ina, þvi þaS sem maSur fór um aS nóttu til á austurleiS fór maSur yfir í björtu á vesturleiS. MikiS af landinu er hrjóstrugt, en víSa er fallegt fyrir augaS, skógar, hæSir vötn og fleira. TöluverSar spildur af landi eru hæfilegar til ábúSar, og kemur þaS í ljós meir og meir eftir því sem lengur liSur. LandiS frá Nelson-dalnum er samt nokkuS öSruvísi. ÞaS mætti helzt líkja því viS óræktarmóa. Tré og tré eru þar á stangli, en smávaxin mjög. MikiS er þar af mosa og dálítiS af grasi. Má hugsa sér aS þetta hafi veriS kviksyndi, sem nú er aS miklu leyti þornaS upp. í Churchill og löngu svæSi þar fyrir sunnan fer frost aldrei úr jörSu. BoraS hefir veriS niSur 40 fet en ekki komist niSur úr frosti. Járnbrautin á þessu svæSi hvílir á klaka. Þykt lag af möl er ofan á klakanum og þaS hjálpar til aS halda honum viS. Á ýmsum stöSum meSfram þess- ari járnbraut eru íslendingar í vinnu eSa búsettir. í Cormorant hitti eg fyrverandi nemanda Jóns Bjarna- sonar skóla, Archie Ásgeirsson. Eg hafSi aSeins tíma til aS heilsa honum og frænda hans Thorsteini Ásgeirs- son, þegar lestin var komin á skriS. í Thicket vissi eg um Islendinga, sem mig langaSi til aS hitta, en þar var ekki staSiS viS. í Wabowdon heilsaSi mér maSur, sem líka var eitt sinn nemandi minn, Ragnar Johnson. Hann er búinn aS vera tólf ár þar í norSurbygSum, aS veiSa dýr og leita aS málmi. Hann lét vel af högum sínum. í Gillam hefir íslendingur verzlun, Líndal frá Lundar. Kauptún eSa þorp eru nokkur meSfram þessari járnbraut, þó ekki mörg. Hafa sum þeirra þegar veriS nefnd. Tölurnar í svig- um á eftir nöfnum þeim, sem birt verSa, tákna mílnafjölda frá The Pas. ViS Cormorant (42) er nokk- ur bygS. Þar er og flugvélastöS. ViS Wabowdon (136) er dálítiS fyrirmyndarbú. Hepnast hefir aS rækta hveiti þar. Sagt er aS gott akuryrkjuland sé aS finna í grend viS Thicket Portage (184). Pikwi- tonoi (213) er snoturt þorp og bygS þar nálægt. Frá Ilford (286) eru afarmiklir flutningar suSur í hiS nýja námuland viS Gods Lake og Knee Lake. Þá hverfum viS aftur aS lestinni. Þetta var sunnudagur. Á járnbraut. arlest er víst ekki vanalega gjörSur mikill munur á þeirrí degi og öSrum dögum. ÞaS hefir nú aS mestu leyti einnig veriS tilfelliS meS þessa lest. Samt var ofurlitil tilbreyting. Um. sjónarnefndin fann mig aS máli og mæltist til þess aS eg flytti stutta guSsþjónustu. Eg sagSi, aS þaS væri sjálfsagt. GetiS var um þetta í blaSinu fyrir sunnudaginn. 1 fremsta fólksflutningsvagninum var safnast saman. HljóSfæraflokkur. inn var þar. Einn nefndarmanna leiddi sönginn. ViS sungum fjóra sálma. Eg las Biblíukafla. flutti bæn. og ávarpaSi söfnuSinn nokkrum orSum, en alt var þetta stutt; enda var ekki auSvelt aS flytja langt er- indi, því nokkur hávaSi er ávalt af lestum. ÖIl sæti voru skipuS og aS mestu fult þar sem menn gátu staS- iS. Mr. Bracken var einn af þeim sem stóSu. VoriS 1927 flutti eg stutta guSs- þjónustu á skipinu Manchuria, langt suSur í höfum á.leiS til Panama. Nú var eg á norSurleiS, og var aS leitast viS aS vinna samskonar verk. í guSsþjónustulok kvöddu nefnd- armenn áheyrendur aS syngja þjóS- söngva Bandaríkja og Canada. Hinn fyrri var sunginn meS þaS í huga aS sýna viSstöddum Banda- rikjamönnum hlýleik. Mánudagsmorgunn rann upp fag- ur og vakti þaS unaS mikinn meSal farþega, því sumir þeirra held eg hafi veriS aS kvíSa óhagstæSu veSri, sem stórum hefSi skemt þennan eina dag, sem viS máttum vera í Churchill. ÚtsýniS var eins og þeg. ar hefir veriS lýst, en þó sáum viS dálítinn skóg skömmu áSur en koin-1 iS var til Churchill. SíSasti hluti. brautarinnar liggur mjög nálægt hinu mikla Churchill-fljóti og allra seinast rétt meSfram því. Draumurinn hafSi ræzt. ViS vor- um komin til Churchill. ÞaS var danskur maSur, Jens Munch, sem fyrstur hvítra manna sigldi skipi sínu til Churchill, áriS 1619. Hann dvaldi þar vetrarlangt, og var þaS hörmungavetur. Allir skipverjar dóu, nema hann og tveir aSrir. ViS illan leik náSu þeir á endanum heim í sitt land. Þetta skeSi aSeins 9 árum eftir aS hinn frægi, enski sjógarpur og landkörui- unarmaSur, Henry Hudson, hafSi fundiS hinn mikla flóa, er ber nafn hans. Hann sigldi suSur allan fló- ann og átti vetrarvist þar sem nú nefnist James Bay. Um voriS lét hann frá landi til heimfarar. Á leiS norSur flóann gerSu skipverjar sam- særi á móti honum, settu hann í bát ásamt ungum frænda hans og einum 7 veikum skipverjum, sem voru hliShollir Hudson. SkipiS hélt á- fram og komst um síSir til Eng- lands; en til Hudson og félaga hans hefir aldrei spurst. Allir þessir fyrstu sjógarpar voru aS leita aS leiS til auSæfanna í aust. urálfu. ESlilega höfSu þeir lengi vel enga hugmynd um stærS eSa lögun Vesturheims. AS lokum fundu nienn annaS keppikefli í sambandi viS þessi norSlægu lönd, en þaS voru feldir villidýranna, sem Indíánar veiddu. ÁriS 1670 var Hudson’s Bay félagiS stofnaS, sem voldugt hefir veriS alt af síSan og er stór- veldi enn í dag. Lengi vel fengu þeir öll auSæfi sín frá loSskinna- verzlun. Sá staSur, sem nú er nefndur Churchill, var um langt skeiS gleymdur og glataSur eftir aS Munch fór þaSan áriS 1620. ÁriS 1686 fann enskur skipstjóri hann aS nýju, Capt. J. Abrahams. ÞaS leiddi til þess aS Hudson’s Bay félagiS stofnaSi þar verzlunarstöS áriS 1689. Þá mun staSurinn hafa feng- iS nafniS Churchill, nefndur eftir Lord Churchill, sem þá var formaS- ur Hudson’s Bay félagsins. Hann varS síSar hinn frægi Duke (her- togi) of Marlborough, og ef til vill frægasti hershöfSingi sinnar tíSar. LítiS varS úr þessari fyrstu til- raun. HúsiS, sem reist var, brann á næsta ári. Um þaS leyti hófst langvarandi styrjöld milli Englend- inga og Frakka, sem áttu orustuvöll meSal annars margsinnis viS Hud- son flóa. ÁriS 1713 var gerSur fullnaSarsamningur milli þessara þjóSa, sem veitti Bretum full yfir- ráS yfir öllum þeim lendum, sem aS Hudson flóa liggja. Bretar veittu Hudson’s flóa félaginu full yfirráS yfir öllu þessu landsvæSi og stóSu þau yfirráS til 1869. ÁriS 1717 hóf félagiS aS nýju verzlunarstarf viS Churchill, og hef- ir þaS, meS ýmsum breytingum, haldist síSan. Þetta tilheyrir liSna tímanum, en hvernig er Churchill nú? Þannig spyrja liklega sumir. Menn minnast þess, aS upphaflega var þessari járnbraut ekki ætluS endastöS viS Churchill, heldur viS mynni Nelson-fljótsins, sem er 425 mílum sunnar. Eru landkostir þar víst nokkuS betri og vetrarríki ekki eins rnikiS; en viS ítarlega rannsókn var þessu breytt. ÁstæSan eina var höfnin. í Port Nelson var hafnar- gerS afarerfiS, en í Churchill var höfnin tilbúin af náttúrunnar hendi. Hér er því aS finna eina hina ágæt- ustu höfn veraldarinnar, en hún er ekki annaS en mynni Churchill- fljótsins. MynniS verSur yzt aS mjóu sundi, og landiS liggur svo í bugSum aS vindur af sjónum nær sér hvargi verulega niSri á höfn- inni. Þar aS auk er nægilegt dýpi i ánni fyrir hafskip. Þar er flóS og f jara, og er munur á hámarki og lágmarki 14—17 fet. EitthvaS hefir þurft aS hreinsa til og dýpka i höfn. inni, en þaS eru smámunir í saman- burSi viS þaS sem þurft hefSi aS gera í Nelson. Þegar stigiS er ofan úr lestinni, fer maSur aS líta í kringum sig. Sér maSur þá fyrst fjölda mörg járnbrautarspor, sem hvila á mjög þykku lagi af möl. Framh. á bls. 7 Business and Professional Cards PHYSICIANS <md SURGEONS DR. B. J. BRANDSON DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arta Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tlmar 2-3 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834~Office timar 4.30-6 Heimili 214 WAVERLBY ST. Phone 403 288 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON —J Dr. P. H. T. Thorlakson 216-220 Medical Arts Bldg. 2 06 Medlcai Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og Cor. Graham og Kennedy Sts. kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Phones 21 21*—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Phone 62 200 Talsimi 42 691 Dr. S. J. Johannesson G. W. MAGNUSSON Nuddlœknir Viðtalstími 3—5 e. h. 41 FURBT STREET 218 Sherburn St.~Sími 30877 Phone 36 137 SlmiB og semjið um samtalstlma DR. E. JOHNSON 116 Medical Arts Bidg. Cor. Graham og Kennedy St. Talslmi 23 739 Viðtalstlmar 2-4 Heimili: 776 VICTOR ST. Wfnnipeg Slml 22 168 BA RRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. G. S. THORVALDSON lslenzkur JögfrœOingur B.A., LL.Jtí. lslenzkur lögfrœöingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. Skrifst. 702 CONFEDERATION P.O. Box 1656 LIFE BUILDING • Main St., gegnt City Hali PHONES 95 052 og 39 043 Phone 97 024 J. T. THORSON, K.C. W. J. LINDAL K.C. og BJORN STEFANSSON fslenzkur lögfrœOingur tslenzkir lögfrœöingar 325 MAIN ST. (3 öðru gólfl) 801 GREAT WEST PERM. BLD. PHONE 97 621 Phone 92 755 Er að hitta að Gimli fyrsta miðvikud. I hverjum mánuöi. og að Lundar fyrsta föstudag DRUGGISTS DENTISTS DR. A. V. JOHNSON tsienzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Slmi 96 210 Heimilis 33 32* Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 546 WINNIPEG • DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 456 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winnipeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur llkkistur og s.nnast um út- farir. Allur útbúnaður sá. beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarða og legsteina. Skrifstofu talslmi: 86 607 Helmllis talslmi: 501 562 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tœgi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE C. E. SIMONITE TLD. BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. DEPENDABLE INSURANCE Tekur að sér að ávaxta sparifé SERVICE fólks. Selur eldsábyrgð og blf_ Real Estate — Rentals reiða ábyrgðlr. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. • 806 McArthur Bldg. Skrifst.s. 96 7 57—Heimas. 33 328 HÖTEL 1 WINNIPEG ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG pœgUegur og rólegur bústaOur i miObiki borgarlnnar. Herbergi J.2.00 og þar yflr; með baðklefa *3.00 og þar yflr. Ágœtír máltlðir 40c—60c Free Parking for Quests THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg’s Doton Toum HoteF 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventlons, Dlnners and Functions of aU klnda Coffee Bhoppe F. J. FA.LL, Manager CorntoaU Jjotfl SEYMOUR HOTEL Sérstakt verð á viku fyrir námu- 100 Rooms with and without og fiskimenn. bath Komið eins og þér eruð klæddlr. J. F. MAHONEY, RATES REASONABLE framk væmdarstj. Phone 28 411 277 Market 8t. MAIN & RUPERT WINNIPEO C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.