Lögberg - 28.11.1935, Blaðsíða 2

Lögberg - 28.11.1935, Blaðsíða 2
LÖGrBERG, FIMTUDAGINN 28. NÓVEMBER, 1935 Gullbrúðkaup þeirra Mr. og Mrs. Iljörtur Guðmundsson að Árnes Man., 29. september 1935. Fjölmenni mikiÖ heimsótti þessi vinsælii hjón á gullbrúðkaupsfagn- at5i þeirra, og var sumt langt aÖ komiS. Skemtiskráin var sem hér segir: 1. Sálmur: Hve gott og fagurt og indælt er. 2. Biblíulestur og bæn. Séra Rún_ ólfur Marteinsson. 3. Ávarp forseta, séra Jóhanns Bjarnasonar. 4. Fjórsöngur: Skúli Hjörleifs- son, Valdimar Benediktsson, frú Púlína Einarsson og frú E. Björnsson. 5. Ræða, séra Eyjólfur J. Melan. 6. Einsöngur, frú Pálina Einars- son. 7. Ræða, Ingibjörg Ólafsson. 8. Fjórsöngur. 9. RæSa, séra Rúnólfur Marteins- son. Auk þess tóku til máls Sveinn Thorvaldsson, kaupmaður, Jón Frið- finnsson, tónskáld og Gísli Sig_ mundsson verzlunarstjóri. MeS píanóspili skemtu Sigurrós Johnson og Snjólaug Josephsson Vinagjafir til minningar um at- burSinn, afhenti séra Jóh. Bjarna- son gullbrúShjónunum, meS viSeig- andi hlýyrSum og árnaSaróskum. KvæSi eftir J>á Dr. Sig. Júl. Jó- hannesson, FriSrik GuSmundsson og L/árus Árnason voru flutt. Fara J>au hér á eftir, ásamt ávörpum þeirra frú Ingibjargar Ólafsson og séra Eyjólfs J. Melan. Forseti, heiSursgestir og vinir :— Eg hefi þaS á tilfinningunni, aS eg ætti aS biSja afsökunar á því aS hafa tekist á hennur þaS hlutverk, aS mæla fyrir minni gullbrúSar- innar hér í dag. Sökum þess hve ó- kunnug eg er henni, er hætt viS aS eg gangi fram hjá einhverju af því, sem hér ætti aS verSa minst, og vildi eg þá biSja þá, sem siSar tala og kunnugri eru, aS bæta þaS upp. Eg geri mér í hugarlund aS æfi- saga GuSrúnar GuSmundsson sé aS mörgu leyti svipuS æfisögum fjölda íslenzkra landnámskvenna; þrotlaust stríS viS erfiSleika af ýmsri tegund. Svo margar konur á hennar aldri sem fullorSnar komu frá íslandi, hafa aldrei getaS notiS sín og aldrei haft tækifæri til aS sýna hvaS í þeim býr, og án efa hefir þaS veriS mikill skaSi fyrir félagslíf í íslenzkum ný- lendum hve hinar eldri, íslenzl<u konur hafa byrgt 'sig- inni. Hefir þaS orsakast af erfiSleikunum mörgu fyr á árum, og ef til vill hef- ir þaS einnig veriS arfur sem þær tóku meS sér frá ættjörSinni, aS þaS væri sjálfsagt aS karlmenn litu eftir félagsstörfum, en konan starfaSi heima fyrir. En þessar konur gerSu sitt til þess aS börn þeirra gætu mentast og notiS sín, því til þess var ferSin gerS vestur um haf. — Og enginn nema GuS veit hve mikiS margar íslenzkar mæSur lögSu á sig til aS koma þeirri hugsjón í fram- kvæmd. Undirbúningsskóli Mrs. GuS- mundsson er sá meSal annars aS hj úkra veikri móSur um þrjátíu ára tímabil; frá því hún var barn aS aldri og þar til eftir aS hún er gift kona. Þar hefir hún ef til vill lært margt af því, sem hefir orSiS öSrum til blessunar síSar; lært aS gleyma sjálfri sér í þvi aS þjóna öSrum, þá hefir hún ef til vill einnig öSlast sitt mikla trúnaSartraust, og þá ef til vill reynt aS gleyma sér viS lestur ljóSa, sem hún hefir ávalt unnaS. Æfiferil hennar ætla eg ekki aS reyna aS rekja nákvæmlega. ÁriS 1899 flytja þessi góSu hjón vestur um haf. Stigu þá þau erfiSu spor, sem margir útflytjendur frá íslandi í þá daga urSu aS stiga, aS skilj^. sum af börnum sínum eftir, vegna íátæktar. Tvö börn þeirra urSu þar eftir þar til ári síSar. — Land námu þau í ÁrnesbygS, er þau nefndu Fögruvelli, og hafa dvaliS þar síSan. Nágrannar og vinir hér vita bezt um þann kjark, sem hún Mrs. GuS- mundsson hefir ávalt sýnt; vita um hiS dæmafáa starfsþrek hennar, og vita um hve hjálpsöm hún hefir veriS viS alla, sem bágt hafa átt. Á prestsskaparárum sínum hér mjntist maSurinn minn oft á þá trygS, sem þessi aldraSa kona sýndi kirkju sinni, þó þreytt væri og sárlasin lét hún sig aldrei vanta viS guSsþjón- ustur. GáfuS og ljóSelsk aS eSlisfari, mun þaS hafa veriS henni óblandin ánægja aS lesa og læra íslenzk ljóS, og viS vitum öll þann sorglega sann- leika, aS þeim fer alt af fækkandi hér vestan hafs, sem hægi er aS tala viS um íslenzk ljóS, og ljóSabæk- urnar okkar fögru eru aldrei opn- aSar, en sitja uppi á hillum meS f jár- sjóSi sína innilukta. Þegar eg.hugsa um æfisögu henn. ar GuSrúnar GuSmundsson, dettur mér í hug æfintýri eitt, er eg las fyr- ir nokkru síSan. Skýrir þaS frá því aS hópur af óreyndum unglingum er á ferS; lá leiS þeirra frá Syrgis- dölum til Morgnalands. Á veginum slæst í för meS þeim ókunnur maS- ur í dökkri kápu. ÓveSur brast á og erfitt var aS rata; þá fór ókunni maSurinn þegjandi á undan, braut storminn og vísaSi veginn. Hungur sótti aS unglingunum þegar á leiSina dróg, þá tók hann nestiS sitt og skifti því á milli þeirra. Eitt ung- menniS kvartaSi um aS hann kæmist ekki lengra fyrir kulda; þá klæddi aldraSi maSurinn sig úr kápunni og færSj hann í hana. Annar kvartaSi yfir aS hann kæmist ekki áfram fyr- ir hálkunni; þá rétti hann honum stafinn sinn þegjandi. Og loks er nærri var komiS alla leiS hrasaSi einn unglingurinn og brákaSi {-• - legginn, þá bar hann hann á bak- inu þaS sem eftir var leiSarinnar, alla leiS aS höllinni, sem stóS opin til aS taka á rr^iti gestunum. Og þegar þangaS var komiS og unga fólkiS sagSi frá þessum ókunna manni, sem hafSi rétt þeim öllum hjálpar- hönd, spurSi konungur Morgna- landsins um nafn hans. En enginn vissi nokkuS um hann nema þetta. Skyldi þjóSin okkar íslenzka hafa nokkuS, sem hún frekar mætti hrósa sér af, en einmitt þessa mörgu menn og konur er þannig ferSast gegnum Syrgisdali, sem aldrei hafa auglýst góSverk sín, en í kyrþey rétt hjálp- arhönd öllum þeim, sem á vegi þeirra hafa orSiS. Og þó íslend- ingum hætti oft viS aS vera aS dáSst aS hinu svokallaSa heldra fólki og yfirburSamönnum á einhverju sviSi, finst mér aS þeim eigi eftir aS skilj- ast, aS þeir eru mestir, sem breyta eftir og skilja orS frelsarans, er hann sagSist vera kominn til aS þjóna öSrum en ekki til aS láta þjóna sér. Nú í dag er þaS okkur innileg gleSi aS mega rétta þessum öldruSu vinum vinarhönd og samgleSjast þeim og börnum þeirra á þessum heiSursdegi. Eftir starfsríkan dag er indælt aS njóta hvíldar. Og viS vonum aS friSur og hvíld aftansins verSi þeim unaSsrík. ViS vitum aS ! fegurS sólsetursins nýtur sin aldrei i til fulls nema þegar ský eru á lofti. j Og eg veit aS skýin sem svifiS hafa i yfir á æfidegi þessara hjóna hjálpa j nú til þess aS gera sólsetriS fagurt i og gefa vissuna um aS unaSsrikur ' dagur fylgi á eftir. Sameiginléga viljum viS svo öll árna þér, Mrs. GuSmundsson, allr- j ar blessunar; þökkum sporin þín I mörgu og handtökin öll, til aS hjálpa log .gleSja; og af hjartá óskum viS þér, manni þinum og börnum hless_ j unar drottins á ókomnum árum. Ingibjörg J. Ólafsson. TIL MR. OG MRS. HJÖRTUR GUÐMUNDSSON eftir séra Eyjólf Melan Kæri gullbrúSgumi! Er eg stend hér upp til þess aS ávarpa þig nokkrum orSum, þá er þaS ekki til þess aS varpa neinu nýju Ijósi yfir æfiferil þinn, né ykkar hjónanna, þessi umliSnu 50 ár. ÞaS er svo langur tími, aS.til þess væri enginn tími, þótt svo væri, aS eg hefSi til þess kunnugleika, sem mig brestur. Eg stend því upp aSeins í því skyni aS óska þér og konunni þinni til hamingju á þessari stundu. AS frambera hamingjuóskir er svo auSvelt, aS þær eru oft tóm mein- ingarlaus orS, sögS fyrir siSasakir. En sé vinátta og velvild í huga þess, sem óskar, hversu mikiS felur þá eigi þessi ósk í sér. Fyrir fimtíu ár_ lun síSan hafa margir vinir ykkar og ættingjar óskaS ykkur til ham- ingju, og þeir hafa sjálfsagt lagt margskonar meiningu í orSiS ham- ingju: Langt líf, mörg og efnileg börn, góSa heilsu, mikil efni, vináttu annara manna og virSingu. Hafa nú þessar óskir vinanna fyrir 50 áruni orSiS aS áhrinsorSum? Já, eg held þaS. ÞiS hafiS átt lengri sambúS en venjulega gerist. ÞiS hafiS kom- iS upp mörgum börnum og eru nú sum þeirra hér til þess aS gleSjast meS ykkur á þessari stund. ÞiS er- uS enn þá viS furSugóSa heilsu, þrátt fyrir þaS, þó aS ellin hafi sótt ykkur heim, þrátt fyrir fimtíu ára óslitiS starf í baráttunni fyrir líf- inu og viShaldi þ@ss, þrátt fyrir mörg sár, sem á hvern þann hljóta aS berast, er lengi berst, og þrátt fyrir mikiS heilsuleysi. Mikil efni eSa fjármunir eru mjög teygjanleg hugtök. ISnhöldinum og olíu- kóngnum finst hann ekkj efnaSur nema aS hann eigi mörg hundruS miljónir dala. Afdala og bakskóga- búinn er aS eigin áliti velmegandi, ef hann fær hinar einföldu kröfur sínar fyltar, og hvert smáhapp lætur hann líta bjartari augum á tilveruna. Málshátturinn, sem kveSur svo á, aS sá hafi nóg, er sér næg/a lætur, I THOSE WHOM WE SERVE | IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING S AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS || BECA USE— | OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF 2S THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER M WE DELIVER. = 1 COLUMBIA PRESS LIMITED I 695 SARGENT AVENUE - WINNIPEG - >HONE 86 327 muh sennilega komast næst sannleik- anum um þaS, hvaS séu fjármunir. Eg er vlss um aS þú, kæri gullbrúS- gumi, hefir á þinni löngu æfi, lært þann sannleika. Þú værir ekki kom- inn'á þennan aldur, ern og glaSur, ef búksorg og áhyggja um einskis verSa muni hefSu gert þér aurakur á þinni liSnu æfi. Vináttu annara manna veit eg aS þiS hafiS öSlast og unniS til. Sann- ur vottur um þaS er mannfjöldi sá, af vinum og kunningjum, sem hér er samankominn, og sjálfsagt vildu margir fleiri hér vera, ef ástæSur leyfSu. Þess vegna endurtek eg óskina, sem þiS svo oft hafiS heyrt, og óska þér og konu þinni til ham- ingju meS þaS, aS svo margar sann- ar hamingjuóskir hafa rætst í hinni löngu sambúS ykkar. Tíminn, sem er liSinn lokar svo aS enginn lýkur upp. En samt gefst hverjum þeim, sem í honum lifir og starfar aS líta þegar hann vill inn í hinar lokuSu hallir árannanna, sem liSin eru. ÞaS getur þú einnig gert. HorfiS þangaS í huganum um stund og komiS þaS- an kátur og glaSur og notiS kveld- friSarins meS ró og góSri samvizku. MeS þetta óska eg þér einnig til hamingju. ÞaS er sagt, aS þaS sé ilt aS vera i ólandi alinn. ÞaS verSur hverj- um óland eSa ilt land, sem er fædd- ur í þvi landi eSa því umhverfi, er ekki ljær eyra né gefur gaum aS þeim gáfum og þrá sem í honum býr. Mr. GuSmundsson var þegar í æsku sönghneigSur og þráSi mjög aS læra söng og hljómfræSi, en tækifærin voru auSvitaS engin til slíks á þeim tímum. Þá skildu fáir slíkt í hans umhverfi. HefSi hann fæSst hálfri öld síSar, þá væri hann nú ef til vill frægur söngmaSur eSa . sönglagasmiSur. ÞaS er hjátrú sjómanna, aS því skipi farnist illa, sem flytur lík í lestinni. Margir, sem fæddir eru meS einhverja listgáfu eSa halda aS þeir séu þaS, eru svipaSir þessu. Þeir flytja lík í lestinni. Eftirsjá þess, sem stundum var ekki neitt, gerir þá aS ógæfúmönnum og ósátt_ um viS tilyeruna. Hirti GuSmunds- syni fórst ekki þannig. Sönglaga- tilhneigirtg hans svaf eins og Þyrni- rós í æfintýrinu, þangaS til kóngs- sonurinn kom og leysti hana úr á- lögunum. Þá hljóma, sem hann heyrSi í æsku hefir hann geymt um hin löngu ár meSan aSrar skyldur kröfSust krafta hans og tíma. Nú í næSi ellinnar rif jar hann þá upp og sníSur úr þeim smálög sér til skemt- unar og gleSi. Þeir eru gamlir vin- ir lönguliSinna ára. Þeir flytja honum boS frá æsku hans og styrkja lífsskoSun hans, sem gerir honum þaS. mögulegt aS líta á líf sitt, ekki sem glataSan tíma, heldur sem undir_ búningstíma komandi lífs, þar sem ný tækifæri bíSa og nýir kraftar og ný æska. Fyrir þessa trú sína getur hann, eins og Egill: glaSur meS góS- um huga og óhræddur heljar biSiS. Og þaS er sérstaklega þetta, sem eg óska honum til hamingju meS. Til Hjartar Guðmudssonar og konu hans, á gidlbrúðkaupsdegi þeirra 29. september, 1935. MeS kveldroSans friSblæ á fjöllum, meS fögnuS og hátíSabrag, meS blessun frá börnunum öllum er bjart yfir ykkur í dag. ÞiS fluttuS til framandi landa, þar forlögin völdu’ ykkur staS; þiS voruS samt íslenzk í anda; já, æfin ber vitni um þaS. Þig funduS i erfiSleik öllum til atorku, skapandi þrótt, viS draumsjón frá dölum og fjöllum og dagbjartri, íslenzkri nótt. Því löngum var hugurinn heima, þó heimkynni skopuSust tvenn ; þaS ljúft var aS láta sig dreyma um landiS, sem kærast er enn. Þó lífiS meS harSkleifum hjöllum oft heimtaSi tvöfaldan dug, á móti þess gæSurp og göllum þiS genguS meS einbeittan hug. ÞiS storminn og straumana brutuS og studduS hvort annaS í raun. ÞiS hugástir barnanna hlutuS ; og hver þekkir dýrarj laun ? í minning um móSur og föSur býr máttur, sem barninu’ er stjórn; hann bindst ei viS staSi né stöSur, en starfar frá eilífri fórn. MeS kvöldroSans friSblæ á f jöllum, meS fögnuS og hátíSabrag, meS blessun frá börnunum öllum er bjart yfir ykkur í dag. | Sig. Júl. Jóhannesson. Gullbrúðkaup Mr. og Mrs. Hjörtur Guðmundsson, Árnes. Man. Æskustundir, æskugleSi, æskuleikir, dýrust hnoss. Bjartar vonir gistu í geSi, greri rós á hverju beSi. Saklaus æskan öllu réSi, ástin þáSi og gaf sinn fyrsta koss. Halur og sprund meS hjartaslögum handaböndin knýttu sín. Halur og sprund á heiSursdögum, helgisiSa bundust lögum. Allir vita af sjón og sögum, sólin lengst á hæstu fjöllin skín. Meiri kraftar, minni vandi, maSur og kona á einni braut. Lengst af fjarri föSurlandi, í fimtíu ára hjónabandi, kristin trú og kærleiksandi, kynti ljósin, eyddi hverri þraut. Líttu GuS á elliárin, annmarkanna fullan skut; kyrSin greiSi hvítu hárin, kærleikurinn þerri tárin, lina og græddu lúasárin, lífsis gæfa falli í þeirra hlut. Fr. Guðmundsson. Einlæg ósk. GuS, þú varst þeim huggun hlíf, hjálp í stríSi og þrautum, ver þeim áfram ljós og líf lifs aS endabrautum. LifiS hjón i lengd og bráS latfi viS mein og baga; hljótiS allra ást og náS alt til siSustu daga. L. A. Um Ólaf Davíðsson Eftir Davið Stefánsson frá Eagraskógi. t ________ I uppvextinum' dvaldi eg oft svo vikum skifti á Hofi í Hörgárdal, hjá afa mínum og ömmu, — for- eldrum Ólafs DavíSssonar. Eftir aS hann kom alfarinn heim frá Höfn og settist af á Hofi, gafst mér því nokkur kostur á aS kynn- ast þessum einkennilega og hljóS- láta manni. Enda þótt eg væri þá barn aS aldri, varS eg þess fljótt áskynja, aS hann var í ýmsum háttum ólíkur öllum, sem eg þekti. Lærdóm hans og störf lærSi eg síSar aS meta. Þegar Ólafur dvaldi heima á Hofi, bjó hann i suSurherbergi uppi á lofti, sat þar allan daginn, og kom aSeins niSur til aS borSa, þegar á hann var kallaS, — og talaSi fátt. ÞaS var eins og honum væri þaS óviSkomandi, hvaS gerSist á heim- ilinu og í sveitinni, viS gesti ræddi hann helst ekki, nema þá, sem bein- línis komu til aS heimsækja hann. MiS furSaSi oft á því, hve þaul- sætinn hann var uppi í herbergi sínu, þar lifSi liann sínu lífi, einn og sístarfandi. Mér fanst herbergi hans vera einskonar helgidómur. Þar mátti enginn hafa hátt, og eng- inn snerta viS níinu. Þá sjaldan eg kom þar inn starSi eg hljóSur á alt. sem fyrir augun bar, Þar ægSi öllu saman, en þó býst eg viS, aS alt hafi veriS í röS og reglu. Bækur og blöS Iágu hér og þar, stórar arkir og smáir blaSsneplar meS öllum regnbogans litum, hlaS- ar af gráum og loSnum pappír — í honum þurkaSi Ólafur grös sín. Á gólfinu voru margir ómálaSir kass- ar. — í þeim geymdi hann plöntu- safn sitt. Og þar var enn fleira: Ýmsar bergtegundir. baukar, fullir af mold, þari og skófir og annaS slíkt, sem fæstum mundi þykja hýbíIaprýSi. Út i horni stóS grasataskan, sem Ólafur hafSi á bakinu, fulla af stein- um, þegar hann druknaSi í Hörgá, haustiS 1903. Mér fanst einhver æfintýrablær NUGA-TONE STYRKIR LÍFFÆRIN Séu líffæri yöar 'ömutS, eða þér kenn- ið til elli, ættuð þér að fá yður NUGA- TONE. pað hefir hjálpað mljónum manna og kvenna I síðastliðin 45 ár. NUGA-TONE er verulegur heilsu- gjafi, er styrkir öll líffærin. Alt lasburða fólk ætti að nota NUGA- TONE. Fæst í lyfjabúðum; varist stæl- ingar. Kaupið ekta NUGA-TONB. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyflð, 50c. yfir þessari vistarveru Ólafs. Eg vissi aS hann hafSi dvaliS erlendis lengi, lengi, búiS í stórum borgum,. gengiS um græna skóga. Eg þótt- ist vita, aS hann væri lærSastur allra, sem eg hafSi séS, jafnvel lærSari en afi, sem las gríska bg hebreska doS- ranta sér til skemtunar. Af þessu hvorutveggja urSu hugmyndir mín- ar miklar og auSmjúkar. En mest af öllu furSaSi mig þó á einveru hans, og ef til vill var þaS mikiS hennar vegna, aS eg hugsaSi nokkuS öSruvísi til hans, en annara manna. Eg hafSi eitthvert óljóst hugboS um þaS, aS í raun og veru liSi honum alls ekki vel. Hann minti mig aS nokkru leyti á manninn, sem álfarnir héilluSu inn í bergiS, og varS aS dvelja þar, enda þótt hann þráSi alt af til manna- bygSa. Alt af var hann sístarfandi. HvaS gat hann alt af veriS aS skrifa? Enda þótt öll börn, sem kyntust honum, elskuSu hann, bar eg fremur til hans lotningu en ástarhug. Eg skildi þaS ekki þ^á, aS hægt væri aS skrifa sér til hugarhægSar. Eg skildi þaS heldur ekki þá, hver Ól- afur DaviSsson var. En meS aukn- um þroska og aldri, kyntist eg lífi hans og verkum svö mikiS, aS eg dirfSist aS rita um hann nokkur orS i þeim tilgangi, aS kynna hann hinní uppvaxandi kynslóS i landinu.— II. Ólafur var fæddur aS Felli í SléttuhlíS, 26. febrúar 1862. For- eldrar hans voru séra DavíS GuS- mundsson frá Vindhæli í Húna- vatnssýslu og frú SigríSur Ólafs- dóttir Briem frá Grund í EyjafirSi. MeSan þau dvöldu í Felli áttu þau viS mjög þröngan kost aS búa, en björguSust þó af eigin atorku oS iSjusemi. f æsku gekk Ólafur aS algengri sveitavinnu á sumrin, en stundaSi aS vetrinum nám hjá föSur sínum. Hann var snemma bókhneigSur og námfús. Fimtán ára gamall sett- ist hann í annan bekk Latínuskólans, vel undirbúinn og þroskaSri en al- ment gerSist um jafnaldra hans. Stúdentsprófi lauk hann 1882, sigldi þá til Hafnar, lauk heimskepisprófi og las náttúruvísindi viS háskólann um hríS, uns hann, af ýmsum óviS- ráSanlegum ástæSum, hætti því námi og tók aS gefa sig allan viS ís. lenzkum þjóSfræSum. MeS hverju ári sýndi hann þaS betur og betur, aS hann var fullkomlega þeim vanda vaxinn, aS skilja og meta aS verS- leikum þá merkilegu fræSigrein. Strax á unga aldri hafSi Ólafur orSiS heillaSur af dulmætti þjóS- sagnanna. MeSan hann var i Latínu. skólanum kyntist hann Jóni Árna- syni, frænda sínum, og varS honurn mjög handgenginn. Má telja þaS vist, aS gamli maSurinn hafi fremur hva^: hann né latt til aS leggja rækt viS íslenzk þjóSfræSi, og þá einkum aS gefa sig viS söfnun þjóSsagna. Þess gætir víSa í æskubréfum Ólafs, aS hann hefir snemma vitaS, aS alþýSa manna átti ekkert í fórum sínum, sem betur lýsti innra lífi hennar, en sagnir hennar og þjóS- kvæSi. í þeim birtast hugboS henn- ar um dulmögn tilverunnar, draum- ar hennar og speki. Þetta vissi Ól- afur DavíSsson, jafnvel áSur en hann hitti Jón Árnason. ÁSur en Ólafur fór í skóla var hann farinn aS safna ýmsum forn- um og nýjum fróSleik, þjóSsögum og þulum. SafnaraeSliS var honum meSfætt og rótgróiS, og óx meS hverju ári. Á skólaárum sínum safnaSi hann 4—5 þúsund íslenzk- um orSum, sem hvergi voru í orSa- bókum. SömuIeiSis safnaSi hann íslenzkum bókum, og átti á tímabili allmikiS. Meginhluta þess mun pró- fessor Willard Fiske liafa fengiS, hitt gekk í súginn, meSan Ólafur dvaldi í Höfn.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.