Lögberg - 02.01.1936, Blaðsíða 1

Lögberg - 02.01.1936, Blaðsíða 1
 PHONE 86 311 Seven Lines wsí" .» V_ VSV\ \gí& Better ^ssy^ Dry Cleaning and Laundry 49. ÁRGANGUR WINNIPÍJG, MAN., FIMTUDAGINN 2. JANÚAR, 1936. NÚMER 1 DEYR AF SLYSFÖRUM Seinni part dags á annan í jólum, dó af slysi, Mr. G. F. Chipman, rit. stjóri blaðsins Country Guide, sem gefiíS er út hér í borginni. AtburS- ur þessi vildi til með þeim hætti, er Mr. Chipman var staddur í gróðrar- stöíS þeirri, er hann starfrækti í Charleswoodbygð, að skot hljóp úr byssu, er hann haftSi handleikia og varð honum samstundis að bana. Mr. Chipman var 54 ára að aldri; hann var landskunnur af blaða- mensku sinni, en frægur vítt um heim fyrir afskifti sín af blómarækt. Mr. Chipman var einn í hópi þeirra manna, er djarflegast unnu aC sam- tökum bænda í Manitobafylki, og þá ekki hvatS sízt aS þátttöku þeirra í stjórnmálum. Gætti áhrifa lians mikið og víða í kosningahríðinni 1922, er bændaftokkurinn kom til valda hér í fylkinu, og Mr. Bracken varS stjórnarformaður. Frá því 1926 fylgdi Mr. Chipman liberal- flokknum jafnan aÖ málum í sam- bandspólitík, og var fylgi hans alla jafna þungt á metum. JarSarför Mr. Chipmans fór fram hér i borg ao' viðstöddu feikna fjöl_ menni á laugardaginn var.— I! ÍDGJAFI MYRTUR Símað er frá Shanghai þann 26. f. 111., að þá um morguninn hafi Tang Yu-Jen, járnbrautaráSgjafi hinnar kínversku stjórnar veriS myrtur. I'ao' fylgir fréttinni, aS hann hafi þótt helzti hlitShollur Tap- öntim, og þarafleiSandi sopiS af því seySið. Sjónarvottar töldu tvo unga Kinverja hafa valda veriS aS til- verknaSi þessum. HEFST IIANDA 1 ALVÖRU Hinn nýi utanríkisráSgjafi Breta, hefir lýst yfir því, að hert verSi upp f rá þessu stranglega á ref sisam. tökunum gegn ítalíu; verði þess nú ekki langt aS bí?5a unz bannaSur verSi með öllu innflutningur á olíu og kolum þangaS til lands. Ýmsar þjóSir, svo sem ^Grikkir, Frakkar, Tyrkir, Yugo-Slavar og Rúmeníu- menn, hafa heitiS Bretum eindregn- um stuðningi í því falli, aS ítalir stofni til árása í MiSjarðarhafinu. Þess er og getið, aS Spánn og Portúgal telji sér skylt, samkvæmt orði og anda ÞjóðbandalagssáttmáL ans, að vinna að refsisamtökum gegn Itölum, unz yfir lýkur í of- sóknum þeirra og hernámsferSum á hendur Ethiópíumönnum. Aramót Alt af hækkar markið meira, mætti knúin tímans hönd. All af berst og fellur fleira feigt á þögul húmsins lönd. Hulinn kraftur öllu yfir örlaganna hjóli snýr. Spekin sem í ljósi lifir lífsins takmörk öllu býr. Dagar, ár og aldir líða út í þögult tímans haf, sorgin þnng og sælan blíða sýna vísdóm hans er gaf. Þegar líf vort léð af mildi lýkur gönga hinsta dag, verður aðeins eitt í gildi okkar verk og hjartalag. Gamla ár, þinn aftan hljómar, öllu býður góða nótt, senn hiÖ nýja sólin ljómar Bignir alt með von og þrótt. Ijyftum hug og liond á vegi, liöldum trú á lífsins mátt. T,1(>gnum ársihs fagra degi f^gjutest vel af hug og .sátt. M. Markússon. Kveiktu á kertum mínum (Jólavísur) Kveiktu á kertum mínum, kertum, brunnum, drauma minna, bjarta nótt með þlysum þínum! Kveiktu á kertum mínum, kertum, daufum, trúar minnar, guðleg nótt meo geislum l>ínum! Kveiktu á kertum mínum, kyndli sannleiksástar minnar, Drottins nótt með djásnum þínum! Kveiktu á kertum mínum, kærleiksglæðum sálar rninnar, lífsins nótt mefi Ijósum þínum! Richard Beck. FYRRUM RIKISSTJÓRI 1 N. DAKOTA, WM. LANGER, SÝKNAÐUR AF AKÆRUM Eins og mönnum vafalaust stend- ur enn í fersku minni, var William Langer vikið frá ríkisstjóra embætti í Xorth Dakota fyrir frekum tveim árum ; var honum meðal annars bor. iíS á brýn meinsæri, sem og það að hann hefði á óleyfilegan hátt veitt fjárhagslegan stuðning einu aðal málgagni sínu, eða ríkisstjórnarinn_ ar i þeirri tíð, "The Leader." Nú hefir Mr. Langer verið alsýknaður af öllum ákærum í þessu sambandi, ásamt þremur samherjum sínum, og er því hneykslismál þetta þar með úr sögunni. TVENNAR AUKA- KOSNINGAR Tveir af ráðgjöfum Sambands- stjórnarinnar, þeir Hon. James G. Gardiner, og fjármálaráðgjafinn, Ilon. Charles A. Dunning, verða báðir að leita kosningar til Sam- bandsþings, með því að hvorugur þeirra var í kjöri við hinar almennu kosingar, sem fram fóru þann 14. október síSastliSinn. Aukakosning- ar þessar fara fram þann 6. þ. m. Mr. Gardiner býður sig fram i As- siniboia kjördæminu í Saskatche- vvan; til höfuðs honum er settur William Irvine, C.C.F., prédikari, ritstjóri, l'eikritahöfundur, fyrver- andi sambandsþingmaður, og hreint ekki ósennilega sitthvað fleira. Mr. Dunning leitar kosningar í Queens. kjördæminu á Prince Edward Island, og verður kosinn þar gagn- sóknarlaust, aS því er símfregnir þaðan að austan herma. II.ÍSKÓLA KJÖRDÆMI Á SKOTLANDI BÝÐUR RAMSAY MacDONALD ÞINGSÆTI Skozkir háskólar eiga þrjá þing- menn i brezka þinginu. Eitt sætið Iosnaði nýverið við fráfall Noels Skelton, er kosinn var í síSustu þing- kosningum á Bretlandi. Nú hafa stjórnarsinnar í því kjördæmi sent Mr. MacDonald áskorun um að verða þar í kjöri og fullvissa hann um kosningu. Eins og kunnugt er, beitS Mr. MacDonald alvarlegan ó- sigur í Seaham kjördæminu fyrir Mr. Shinwell, frambjóðanda verka- mannaflokksins, en var þó endur- skipaður i hiS fyrra embætti sitt í raðuneyti Mr. Baldwins. NÝTT RADHÚS í VANCOUVER Bæjarstjórnin í Vancouver hefir ákve'ðið að láta reisa nýtt ráðhús þar í borginni í tilefni af hálfrar aldar afmæli borgarinnar. Carter-Halls- AldTnger byggingafélagið hefir tek- ið að sér að koma stórhýsi þessu upp fyrir $885,000. FIMTIU ÁRA AFMÆLI VANCOUVERBORGAR Á ári því, sem nú hefir rétt hafið innreið sína, heldur Vancouverborg hátíðlegt hálfrar aklar afmæli sitt. Er viðtækur undirbúningur þegar hafinn, og má fullyrða að hátíðar- haldið verði bæði stórfengilcgt og eftirminnilegt. "FæSingardagur" borgarinnar er talinn arj hafa veriS 4. júlí 1886. RáSgert er að afmæl- isfagnaðurinn byrji þann 24. maí, og standi yfir í einhverju formi til þess 22. ágúst. ENDl BUNDINN A VID- SKIFTADEILU MILLI CANADAOGJAPAX Frá því í júIímánuSi síSastliSn- um hefir staðiS yfir viðskiftadeila milli Canada og Japan, báðum aðilj- um til tjóns, og þá ekki síður hinni fyrnefndu þjóS. Nú hefir King- stjórninni lánast aS leysa svo þenna Gordions hnút, að til stórra hags- muna verður fyrir canadisku þjóS- ina, og stu'Slar auk þess aS aukinni samúS meSal þjóSanna beggja. SENDIIIERRA SAMBANDl SAGT UPP SimaS er frá Montevideo þann 28. f. m., að Uruguay IýSveldiS hafi þann dag slitiS sendiherrasambandi viS Rússland. ÞaS fylgir sögunni, að Uruguay stjórn sé ekki ugglaus um pólitískan undirróður af hálfu Sovietstjórnarinnar, og telji jafn- vel líklegt, að hún hafi átt að ein- hverju leyti þátt í nýafstöðnum óeirðum í Brazilíu. FÆR TRAUSTSYFIRLÝS- INGU I ÞRIÐJA SINN Lrisvar sinnum í vikunni sem leiS, var borin fram vantraustsyfirlýsing í franska þinginu á hendur Laval- stjórninni, og í öll skiftin gekk átjórntin sigrandi af hólmi. Til- raun var til þess gerð, aS rökstySja vantraustsyfirlýsinguna meS ákær- um út af ráSstöfunum stjórnarinn- ar í sambandi við hinar dularfullu samningatilraunir um frið milli ítala og Ethiópíumanna, er kostuSu utanríkisráSgjafa Breta, Sir Samuel Hoare, i pólitiskum skilningi, lífið. KIPLING SJÖTUGUR T'ann 30. desember siSastliðinn, átti skáldmæringurinn brezki, Rud- yard Kipling, sjötugsafmæli. Hefir hann dregiS sig mjög í hlé úr hring- itSu hins daglega lífs og lifir ein- Eöldu og kyrlátu h'fi á biístaS sínum i SussexhéraSi. Oft og þrásinnis var þess getið til, a'S Kipling hlyti að verSa hiS viSurkenda "lárviSar- skáld" þjóSar sinnar áSur en langt um liSi, og þótti ýmsum hann frem. um verðskulda þá viSurkenningu en þeir John Masefield og Sir James Barrie. Sem stendur er John Mase- field hiS "launaSa lárviðarskáld" hinnar brezku þjóSar. RAUSNARLEG GJÖF 1 Thomas W. Lamont, meÖeigandi i J. P. Morgan fésýslufélaginu víS- kunna, gaf Harvard háskólum hálfa miljón dala í jólagjöf, til þess aS stofna þar nýtt prófessorembætti í hagfræði. STÖRF MET/X AÐ . MAKLEIKl'M Svo má segja, að blöS þessa lands séu því nær á einu máli um það, að Ottawafundurinn ntýafstaðni milli Sambandsstjórnarinnar og stjórna hinna einstöku fylkja, hafi hepnast hið bezta og borið mikilvægan árangur. BlaSiS Montreal Gazette (conservative) kemst metSal annars þannig ao orði: "Er tekitS er tillit til þess, hve mörg og umfangsmikil þau við- fangsefni voru. er fyrir fundinum lágu, er sýnt, að meira vanst á en viSgekst í Iiðinni tíð á svipuðum ráðstefnum. Var það og athyglis- vert, hver eining einkendi störf fundarins." Hækkur sú hin mikla, 75 af hundraði, er Sambandsstjórnin frá ársbyrjun veitir fylkjunum til at- vinnurnálanna, hefir vakið fögnuð um land alt. SAMBA XDSÞIXG KEMUR SAMAN ÞANN 30. Þ. M. Símað er frá Ottawa þann 31. desember síðastliðinn, að sambands- þingið í Ottawa vertSi sett á hádegi þann 30. yfirstandandi mánaðar. Likur þykja til, að Pierre Cas- gratn, þingmaður fyrir Charlevox- Sagueney kjördæmið í Quebec, verði forseti neðri málstofunnar. KOMIÐ TIL ARA SINNA Þann 29. desember síðastliSinn átti blaðið Halifax Chronicle 112 ára afmæli. Upphaflega hét blað þetta "The Nova Scotian" og kom hiS fyrsta tölublaS þess út þann 29. desember áriS 1824, Var hinn fyrsti ritstjóri þess Joseph Howe, nafn- kunnur stjórnmálafrömuSur, er fyrstur kom því til leiSar, að Xova Scotia öðlaSist sjálfstjórn í svipuðu formi sem nú viSgengst um hin canadisku fylki. Þetta var áriS 1848. Frá Islandi (')¦ Skagafjarffarh éraði— Refir hafa veriS með allra mesta móti í fjöllum umhverfis Skaga- fjarðarhérað nú í haust, L'ndanfar- ið hafa þeir verið mjög nærgöngulir við sauðfé bænda. í haust hafa ref- it drepiS 3 kindur á GauksstöSum á Skaga, 10 kindur á SkíðastöSum í Larárdal, 3 í Skollatungu í Göngu- skörðum.—Á Langholtinu í vestan. verSu Skagaf jarSarhéraSi sáust ný- Iega 2 tófur í áflogum og var ónnur skotin. I Hegranesi hefir tófa hreiSraS um sig í gömlu greni, en afar sjald- gæft er aS refir sjáist á þeim slóð- um.—Nær 40 ár eru síðan tófa hef- ir lagt í greniS. Fágætur atburSur— FerSamaður úr Húnavatnssýslu, nýkominn að norðan, skýrir frá þeim fágæta atburði er hér verður lýst: SíSastliðinn þriSjudag fóru 16 ferðamenn úr Nor'Surlandi gangandi úr HrútafirSi suSur í sæluhúsiS á HoItavörðuheiSi. — Var hjarn á heiSinni, en ekki bílfært norSan til sakir hálku. Þegar flokkurinn var kominn upp á háheiði, flaug fálki að manni einum framarlega í hópn- um, svo nálægt að hann fór urii 1 Hin eilífa leit Hvað ertu maður, eirðarlausi andi.' ókunnur gestur þínu föðnrlandi! Ilvað er þín leit að láni, frsegð og-auði f Launin, sem bíða: þrot og fall og dauði. Hlauparans brjós) af mæðí í marki springur. táorðinginn síðast eigið hjarta stingur. Fullhuginn efsl af Himaiaja hrapax. Eamingjan sínu lokaveði tapar. Kappinn, sem berst og eignast Lönd og álfur endar með því að verða minstnr sjállur. Myndin, sem geymist helzt er hínsta vörnin; heimurinn þekkir Vaterloo og örninn. Þá, sem að djarfast leita á hafsins leiðir líkblæjur sínar hrönnin yfir breiðir. Svifhæsta vænginn engin ábyrgð styður, Ámundsen flaug og sökk í djúpið niður. —Enn þá .skal stýrt í sortann út á sundið, sótt á þau mií'i, sem enginn hefir fundið, ennþá skal bratta og háa hamra klífa í himininn npp á nýjum vængjum svífa. Ryðja skal merkur, byggja brýr og vegi; brjóta þeim leið, sem fagna næsta degi, starfsglöðum lýð, sem auðn í akra breytir. Ávöxtinn stærsta moldin jarðjar veitir. Aldrei skal hika, hættan lokkar, seiðir; hugrekkið finnur al) af nýjar Leiðir. Öllu skal fórnað, lífið lagt að veði. Leitin er mannsins eina sanna gdeíSi. Að leita er alt, en lítilsvert að finna, Lífið er slökt í fylbing vona sinna. Snauður er sá, sem eignast allan heiminn; auðugir þeir, sem leita um víðan geiminn. Er lífið þá aðeins leit að falli og tapi, lög-málið eitt: að sérhver stjarna hrapi! Hefir þá enginn æðri máttur völdin, sem ætlar þér nýja leit á bak við t jöldiu f Hvað hefir insta örsmæð þín að hylja, alvizkusmíð, er list þín helzt að dylja :' Hvað hefir yzta útsýn þín að geyma, endalaust stærri, fegri og befri heima? Pí'tnr Benteinsson, frá Grafardal. -Dvöl. metra frá honum og um 1 metra frá jórðu. Þegar að var gætt hafði rjúpa flogiS undan fálkanum inn ; hópinn og var hún svo gæf aS hún var handsömuS og borin suSur í sæluhús. ÞaSan var hún f lutt í bíln. um ofan í NorSurárdal til þess aS örugt væri, aS hún yrSi ekki fálkan- um aS bráS. Þar var henni slept og flaug hún til fjalls. Ttinglfiskur— Tunglfisk rak á KálfafellsstaSar- fjöru í Austur-Skaftafellssýslu 17. þ. m. Fiskurinn var 265 cm. á lengd, 300 kg. aS þyngd. — Fiskur þessi er 8. tunglfiskur, er sögur fara af aS fundist hafi hér við land. Hin- ir 7 hafa fundist á síðustu 100 ár- um. Fyrsta fiskinn rak áriS 1835.— Einn var tekinn lifandi ofansjávar við Suðurland árið 1902. Hina hef. ir rekið, þar með talið tunglfisks- seiði, er rak í Grindavík 1931. Úr Ólafsfirði— Karlakór lólafsf jarðar "Kátir piltar" söng í Ólafsfirði síðastliSið laugardagskveld undir stjórn Theo- ciórs Árnasonar. Tólf lög voru á söngskránni. Söngnum var vel tek- ið. — MinningarguSsþjónusta um séra Matthías Jochumsson var hald- in síSastliðinn sunnudag í Ólafs- fjarSarkirkju. Unglingaskóli er starfandi í Ólafs. firSi í vetur. Nemendur eru 16. Kennarar barnaskólans annast kensl- una ásamt sóknarpresti. Vísir 22. nóv. Kennarinn: "Hvar dó Gregor- íus páfi?" Nemandinn: "A blaðsíðu 28." Bátur nauðlendir— Yélbáturinn Snyggur frá Vest- mannaeyjum, eign Gunnars Ólafs- sonar, 24 smál. aS stærS, nauSlenti á RagnheiðrstöSum um kl. 5 í morg. un. Menn björguSust. Báturinn var í gærkvöldi á síldveiðum undan Eyrarbakka og hélt heimleiðis til \ estmannaeyja í nótt, en þegar hann var kominn langleiSis til Eyja, kom leki að bátnum svo mikill að vélin stöðvaðist. Reyndu bátverjar þá að bjarga sér á bátnum til Stokkseyrar, en lekinn var svo mikill að þeir urðu að nauðlenda á Ragnheiðarstaða- fjöru. Brim var mikið, en byrjað að falla út og biðu mennirnir í bátnum, þar til þeir gcátu gengið í land. í dag hefir verið bjargað þvi sem hægt var aS bjarga, en meS flóSinu síð- degis fór báturinn í tvent og er hann aS brotna í spón. • —Vísir 31. nóv. LÁVARÐUR READING DAINN Á mánudaginn þ. 30. þ. m., lézt í London, einn af allra víöment- ustu og áhrifamestu stjórnmála- mönnum hinnar brezku þjóðar, lávarður Reading, fyrrum land- stjóri á Indlandi, og um eitt skeið dómsforseti i hæztarétti Breta. Reading lávarður var Gyðinga- ættar. Auk þeirra embætta, sem getið hefir veriS, gengdi hann ráð- gjafaembætti hvað ofan i annað, og þ(')tti einkum og sérílagi at- hafnamikill þau árin. er hann veitti i'orustu ráðuneyti utanrík- ismálanna.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.