Lögberg - 02.01.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.01.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGKBERGr, FIMTUDAGINN 2. JANtJAR, 1936. Úr borg og bygð Heklufundur í kvöld (fimtudag). Dr. Sveinn E. Björnson frá Ár- borg var staddur í borginni milli jóla og nýárs, ásamt fjölskyldu sinni. Miss Rúna Sædal kom sunnan frá Chicago á aðfangadag jóla eftir þriggja ára dvöl þar syðra, í heimsókn til foreldra sinna, Mr. og Mrs. Ágúst Sædal, 687 Home St., hér í horginni. Mr. Thomas Oleson frá Glen- boro hefir dvalið í borginni und- anfarna daga. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 5. janúar, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Séra Jóhann Fredriksson mess- ar í Lundar söfnuði sunnudaginn þ. 5. jan. kl. 2.30 og í Luther söfnuði sunnud. þ. 12. jan. kl. 2 e.h. Dr. A. B. Ingimundarson, tannlæknir, verður staddur i Riverton á þriðjudaginn þann 7. þ. m. Bjart og rúmgott herbergi, á- samt ágætu fæði, fæst nú þegar á ákjósanlegum stað í vestur- bænum. Upplýsingar á skrifstofu Lögbergs. Tvær ungar íslenzkar stúlkur, sem ganga ætla á verzlunarskóla, óska eftir stöðum þar sem þær geti unnið fyrir fæði og herbergi. Upplýsingar á skrifstofu Lög- bergs. Mr. Jón Pálmason frá Kee- watin, Ont., dvelur í borginni um þessar mundir. John .1. Arklie, gleraugnafræð- ingur, verður til viðtals á Hotel Lundar á föstudaginn þ. 10. þ.m. Sunnudaginn 5. jan. messar séra Guðm. P. Johnson í Foam Lake kirkjunni kl. 3 e.h. Fólk er beðið að fjölmenna við mess- una. Mannalát Föstudaginn þann 27. des. s 1. lést að heimili sinu í Foam Lake- bygð, Sask., bóndinn Torfi John- son, íæpra 70 ára að aldri, eftir stutta legu. Banamein hans var lungnabólga. Torfi sál. lætur eft- ir sig konu og átta uppkomin börn. Jarðarförin er ákveðin fimtudaginn 2. jan., og verður hans nánar getið siðar. eigi er víst, að öllum þeiin, sem færa brennifórnir honum til heið- urs, sé kunnugt um, að þessi frægi stjórnmálamaður, frækni hermaður, víðföruli siglingamað- ur og merkilegi rithöfundur, má teljast stofnandi nýlendubygða Breta í Norður-Ameríku. Það virðist sem Raleigh hafi haft mesta yndi af hermensku. Sem dæmi má nefna, að hann fór ineð flokk manna frönsku “Hu- genottunum” til liðsinnis og barð- ist með aðalforingja þeirra, Gas- pard Coligny. (Louise dóttir Co- ligny varð fjórða kona Vilhjálms prins af Oraníu, sem kallaður var hinn þögli. Vilhjálmur þessi vann Holland undan yfirráðum Spánverja. Drotning Hollands er afkomandi þeirra Louise og Vil- hjálms). Ennfremur veitti Ra- leigh Hollendingum lið árið 1857 gegn Spánverjum, og því næst fór hann í landkönnunarferð til Norður-Ameríku. Á dögum Elísabetar drotningar voru rúmlega 5 miljónir manna í Énglandi, og óttuðust ráðandi mcnn þar mjög, að landið væri að verða of þéttbýlt. Ameriku- | ferðir Kolumbusar voru orðnar nokkuð kunnar í Englandi. Æf- intýralegar skrumsögur gengu þar manna á milli um auðlegð og gæði hins nýja heims, sem kallaður var gullforðabúr Spán- ar. Spánskir riddarar og sigl- ingamenn lögðu Mið-Ameríku- Miss Helga Guttormson frá Poplar Park dvaldi í borginni um jólaleytið. í ritstjórnargreininni “Straum- hvörf,” sem birtist í síðasta blaði, er missögn um þýðandann að kvæði Robert Burns, “Því skal ei bera höfuð hátt?” Er þýðingin þar sögð, í ógáti, að vera eftir séra Matthías Jochumson; það var Steingrímur Thorsteinsson er þýðinguna gerði.—Ritstj. Dr. Tweed tannlæknir verður í Árborg á fimtudaginn þ. 9. þ.m. Hjónavígslur Á aðfangadag jóla, 24. des., voru þau Carl Johan Engh frá Hecla, Man. og Anna Lilja Hall- son frá Riverton gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Heim- ili þeirra verður í Riverton. Breta i Norður-Ameríku Eftir S. K. STEINDÓRS j löndin undir sig, brutu vörn rauð- ! skinna á bak aftur og gerðu | marga þeirra að þrælum. Hafa Fyrsta landnámstilraun Spánverjar af þessum sökum orð- -- ' ið fvrir miklu aðkasti og óvin- gjarnlegum dómum. Svo að hver fái notiö sanngjarnra dóma eftir því sem aðstaða leyfir, er rétt að geta þess, að þarna var háð hörð barátta upp á líf og dauða, þar sem aðrirhvorir urðu að ger- sigra. Samkomulag án þess var óhugsandi milli landnámsmanna og frumbyggja landsins, sem vit- anlega litu þessa aðkomumenn ó- hýru auga og hugðu að gera þeim alt það ógagn, er þeir máttu. — Þó að fólskuverk Sjánverja gagn- vart frumbyggjum landsins séu síst lofsverð, ber að taka tillit til þess, að riddara tímabilið var ekki liðið undir lok og helgi hnefaréttarins var tignuð um of. — Annars benda staðreyndir sögunnar, og síðast friðarsamn- ingarnir eftir heimsstyrjöldiua, á Bretar hafa um langan aldur verið farmenn miklir og djarfir og ötulir sjómenn. Meginstyrk- ur brezka heimsveldisins hefir , verið alt frá því á dögum Elísa- betar drotningar (1533—1603) | hin óskoruðu yfirráð þeirra á heimshöfunum. — Og frá því ár- \ ið 1588, að Englendingar sigr- uðu spanska flotann, hafa þeir ! í raun réttri verið drotnarar hafs- ! ins. Þegar landnám Englendinga I hófst, í öðrum heimsálfum, varð ! þörfin fyrir traustan og örugg-1 an flota eitt af brýnustu n'auð- synjamálum þeirra, svo að þeir . , . . 0-------- - - 9a' væru þess megnugir að verja ny- j}að að sigraðir verða að ^ætta ^ 0g ag sigurvegararnir skipa fyrir unf úrslitakostina. lendurnar fyrir ásælni annara þjóða. — Er því ekki fráleitt að segja, að floti Englendinga, eða það vald, sem hann veitti þeiin á sjónum, hafi beinlínis grund- vallað hið víðlenda brezka heims- veldi, ásamt stjórnkænsku og dugnaði éinstakra a f b u r ð a Englendingar gátu lítilla hlunn- inda notið af auðlegð og landgæð- um í Ameríku, vegna þess að skipastóll þeirra var of lítill, en floti Spánverja var þá drotnandi vald á heimshöfunum í svipuðu manna. Má því telja fullvíst, l hlutfalli og floti Englendinga er Bretar muni ófúsir á af afsala sér yfirráðunum á sjónum jtil nokkurrar annarar þjóðar. Flestir reykingamenn að minsta kosti munu að meira eða minna leyti kannast við Sir Wal- ter Raleigh (1552—1618). En $2475 ’COMMODORE MISS AMKRICA 5 2^75 t-.DY MAXIM $2475 SENATOR For style, depend- ability and VALUE — a Bulova watch is beyond compare' Mánaðarlegar afborganir ef óskað—án vaxta. Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG nú. Enda náðu Bretar ekki var- anlegri fótfestu í Ameríku fyr en nokkru eftir að þessi hlutföll höfðu breyzt. Spanski flotinn, eða “Armad- an”, eins og hann er oftast kall- aður, var einhver hin stærsti og mikilfenglegasti sem hugsast gat á þeim dögum. í hinni frægu sjóorustu milli Englendinga og Spánverja árið 1588, höfðu Spán- verjar 130 stór og 30 minni her- skip; voru þau öll vel búin að vopnum og vistum og með um 30 þúsund manna áhöfn. Skipa- kostur Englendinga var miklu minni, en skip þeirra eru alment talin hafa verið hentugri en skip Spánverja. Enda urðu leikslokin þau, að Englendingar unnu glæsi- legan sigur, og mátti herkænska þeirra sín meira en hinn mikli liðsmunur. Ymiskonar óhöpp stuðluðu og að því, að ósigur Sjánverjanna varð átakanlegri en ella, því að flest þeirra spönsku skipa, er hrukku undan á flólta, urðu ofviðri og stórsjóum að bráð, svo aðeins fáeinum skipum varð heimkomu auðið. F'ilippus 2. Spánarkonungur (1527—1598) var talinn allra inanna jafnlyndastur og skifti sjaldan skapi. Sem dæmi upp á jafnlyndi hans er sagt, að þegar hertoginn af “Medina”, sem var fyrirliði spanska flotans í ó- happaorustunni við Englendinga, gekk á konungsfund til að tjá honum angurtiðindin, um afdrif hins stóra og glæsta flota, hafi konungur verið að skrifa, og hlustaði hann þögull á frásögn hertogans, er hann skilgreindi ó- farir sínar. En er hertoginn hafð! 'lnkið frásögn sinntr"Sag01 konungur: “Eg sendi yður af stað til að heyja orustu við óvinina, en ekki við náttúruöflin, verði Guðs vilji.” Því næst hélt hann áfram að skrifa eins og ekkert hefði í skorist. — Myndi sjálf- sagt einhverjum hafa orðið á að æðrast meira og viðhafa fleiri og stærri orð í hans sporum, þar sem jafnmikið var i húfi. f Englandi hafði enginn jafn lifandi áhuga fyrir því að brezk nýlenda yrði grundvölluð i Vest- urheimi, eins og W. Raleigh, sem hafði allra manna bezta aðstöðu til að koma áhugamálum sínum til framkvæmda, vegna þeirrar einstöku hylli, sem hann naut hjá drotningu og allri hirðinni. Lífsferill hans var einkenni- lega samtvinnaður örlagaþráðum æfintýralífsins, alt frá æsku og þar til hann endaði aldur sinn á höggstokknum. Tuttugu og sex ára að aldri varð hann skip- herra á einu þeirra 6 skipa, sem frændi hans, Sir Humphrey Gil- bert, lagði af stað með í Amer- íkuför, til landnáms þar. Sú för tókst þó eigi giftusamlegar en svo, að Englendingarnir lentu í skæðri orustu við Spánverja, og knúðu þeir þá Gilbert til þess að snúa aftur heimleiðis, án þess að förin hefði borið nokkurn árang- ur. Gilbert reyndi svo aftur á nýjan leik, en tókst síst vænleg- ar en í hið fyrra skifti, því að skip hans strandaði við New Foundland og fórst hann þar. Árið 1580 varð Raleigh land- stjóri í Cork í írlandi og fékk miklar og dýrar jarðeignir að launum fyrir að bæla niður írsku uppreistina, og komst eftir það til æ meiri valda og virðingar hjá Elisabetu drotningu. " Um þessar mundir kostaði Ra- leigh rannsóknarför til Cliesa- paeke-flóans, sem skerst úr At- lantshafi inn í austurströnd N.- Ameríku. Flói þessi er allstór, 320 rastir (km.) á lengd. Helztu borgir þar eru Norfolk, Wash- íngton og Baltimore. Stærstu fljót sem renna í flóann, eru Susque- hanna, 75 rastir, Potomac, 640 rastir, og James, sem á uppt.ök sín í Alleghany-fjöllunum. Raleigh tók við þar sem Gilhert hætti, og fékk skjöl og skilriki, sem heimiluðu honum öll þau réttindi, er þurfa þóttu, til að stofnsetja nýlendubygð, ásamt stjórnarskrá fyrir nýlendur þær, sem kynnu að verða stofnsettar. f plöggum þe.ssum er það ótvírætt tekið fram, að þeir, sem nýlend- urnar byggja, skuli hafa að öllu leyti sömu réttindi sem Englend- ingar þeir, er heima búa. Og helzt það óbreytt um því nær 200 ára skeið, eða þar til á dögum Georgs konungs 3. (1760—1820). George 3. var geðbilaður og blind- ur aumingi um allmargra ára skeið, og var einatt mjög erfiður ráðherrum sínum og ráðgjöfum. í stjórnartíð hans hófst frelsis- stríð Bandaríkjanna, undir for- ystu Georgs Washingtons (1732 —1799) og lauk þeirri viðureign, eins og kunnugt er, með því, að Englendingar mistu yfirráðin yf- ir þeim viðlendu og voldugu löndum sem síðan heita Banda- ríki Norður-Ameríku. Líklegt má þó telja, að án aðstoðar Frakka hefði frelsisstríðið ekki orðið Bandaríkjunum í vil. Raleigh var maður stórauðugur og gat því þegar hafist handa, og útbjó tvö skip með vopnum Jakob F. Bjarnason TRANSFER Anniut <relffle(ra um alt, nnm al flutninsrum Jýtur, smSnra effa atðr- um Hversrl sannirlarnara varff Helmlll) 591 SHERBURN ST. Slmi: 35 909 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phqne 86 828 J. Walter Johannson Umboðsmaffur NEW YORK IilFE INSURANCE J COMPANY • ' : -219"Ctrrry Bldff. W-wmipeg WILDFIRE COAL (Drumheller) “Trade Marked” LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP .................................................$11.35 per ton EGG .................................................. 10.25 ” ” SEMET-SOLVAY COKE...................$14.50 per ton MICIIEL COKE ....................... 13.50 ” ” DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE ...................... $6.65 per ton STOVE ....................... 6.25 ” ” BIGHORN COAL (Saunder’s Creek) LUMP............................$13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Spur) LUMP .....................................$12.75 per ton STOVE .................................... 12.25 ” ” Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McCurdy Supply Co. Ltd. 49 NOTRE DAME AVE. E. og vistum, og sendi þau í rann- sóknarför til Norður-Ameríku. Foringi fararinnar hét Amidas. Skipin komust heilu og höldnu til Ameríku og tóku land þar sem nú heitir Lookout-höfði, en eigi allfjarri þaðan er Raleigh-flóinn, sem er kendur við Sir Walter Ra- leigh. Sigldi Amidas svo nokk- uð norður með landi, og dáðist hann mjög að hinum risa-stóru furu- og rauðu Cedrusviðar- trjám. Þar var og gnægð viltra dýra í skógunum. Frumbyggj- ar landsins voru háttjirúðir og vingjarnlegir í viðmóti. (Framhald) Sendið áskriftargjald yð&r fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federatio'n í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba Úr, klukkur, gimsteinar og aðrir skrautmunir. (Hftingaleyfisbréf 447 FORTAGE AVE. Slmi 26 224 Minniát BETEL ✓ 1 erfðaskrám yðar ! The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Fulova Watchea Marriage Licenses Issued , TIIORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRET AR Y SHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.