Lögberg - 16.01.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 16.01.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JANÚAR 1936 Ur borg og bygð Heklufundur í kvöld (fimtudag). Mr. Davíð Guðmundsson frá Ár borg, Man., var staddur í borginni seinnipart vikunnar sem leið. IJau Mr. og Mrs. R. J. Beaupre, frá Los Angeles, Cal., komu til borgarinnar skömmu fyrir jólin og dvöldu hér fram á föstudaginn var. Ferðuðust þau báðar leiðir i bíl. Mrs. Beaupre er íslenzk í báðar ætt- ir; á móðir hennar, Mrs. Petrea Eggertson, heima í Acadia Apart- ments hér í borginni. Mr. Beaupre er maður af frönskum ættum, alinn upp í VVKnnipeg en starfar við blaðamensku í Los Angeles, þar sem þau hjón hafa átt heima síðan þau giftu sig, eða í tólf ára tíma. Mr. F. Stephenson, forstjóri Columbia Press, Ltd., fór suður til Brown, Man., á jjriðjudagsmorgun- inn, til að vera við jarðarför Ólafs- son f jölskyldunnar, sem fórst í eldsvoða þar í bygðinni, samkvæmt umsögn í síðasta blaði. Stúlka, sem ætlar sér að ganga á verzlunarskóla í vetur, óskar eftir góðum stað, þar sem hún getur unn. ið fyrir fæði og herbergi. Upplýs- ingar á skrifstofu Lögbergs. Mannalát A þriðjudaginn þann 7. þ. m., lézt að heimili dóttur sinnar, Mrs. Tom Colbert; austur af Bowsman hér í fylkinu, Kristín Johnson, ekkja Gísla Johnson. Þau hjón bjuggu mestan sinn búskap vestan hafs í islenzku bygðinni í North Dakota, en árið 1930 fluttist Kristín heitin til fyrgreindrar dóttur sinnar; hún lætur eftir sig, auk hennar, tvo bræð- ur, Finn Laxdal í Bowsman, George l.axdal við Thunderhill og systur, Mrs. J. Daníelson í Bowsman. Jarð- arför Kristínar fór fram frá heimili dóttur hennar og tengdasonar síð- astliðinn fimtudag. Kristín var 81 árs að aldri, er dauða hennar bar að. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 19. janúar, verða með venjulegum hætti; Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Guðsþjónustur í Lundar söf-nuði fyrsta og þriðja sunnudag í hverj- um mánuði, kl. 2.30 e. h. Séra Jóhann Fredriksson messar í Sambandskirkjunni að Oak Point, Man., sunnudaginn þ. 26. jan. kl. 2 e. h.—Allir velkomnir. Séra Jakob Jónsson messar í Wynyard kl. 2 síðdegis á sunnudag- inn kemur. Hann biður þess jafn- framt getið, að söngæfingar fari fram í kirkju sinni undir stjórn Carls Frederickssonar, kl. 7 sér- hvert miðvikudagskvöld. Messur áætlaðar um næstu sunnu. daga:— 19. janúar, í Árborg, kl. 2 e. h. Safnaðarfundur eftir messu. Safn- 129 W. 75 Street, New York, January 12, 1935 Lögberg, Winnipeg, Man. I think the readers of Lögberg will be interested in knowing that the radio commentator, Lowell Thomas, is interviewing Asgeir Asgeirsson, Monday, Jan. 20th, in his usual radio broadcast beginning at 6:45 Eastern tirne, over station WJZ, wave length 750. I am send- ing this air mail so that it will get into your next issue of Lögberg. Thorstína Jackson-Walters. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar stendur fyrir Cooking Demon- stration i samkomusal kirkjunnar á fimtudaginn þann 16. þ. m., kl. 2.30 e. h. Miss Riley hefir þessa matreiðslusýningu með höndum. Þess er vænst að sem allra flestar konur komi á þessa nytsömu og fræðandi sýningu. Látin er í Selkirk Mrs. Ólöf Guðmundsson, 76 ára að aldri. Jarð- arför hennar fór fram frá kirkju lúterska safnaðarins þar í bænum fimtudaginn var. Séra B. Theo- dore Sigurðsson jarðsöng. Mrs. Guðmundsson var fædd á ( íslandi árið 1859, en fluttist til aðarfólk vinsamlega beðið að fjöl- Vesturheims 1888; hafði hún árið ( nienna- áður gifst Jónasi Guðmundssyni; ! 26. janúar, i Riverton, kl. 2 e. h. bjuggu þau ýmist við Husavick, | Fólk beðið að sækja þessa messu Poplar Point, eða í Selkirk, þar sem '. eins alment og auðið er dvölin varð lengst. Mrs. Guðmunds- son var í hópi þeirra, er stoftiuðu kvenfélag Selkirk safnaðar. Hún lætur eftir sig, auk eiginmanns síns, einn son, G. Guðmundsson að Poplar Point. Dóttir hennar, Mrs. A. Daníelsson, lézt fyrir níu árum. Níu barnabörn hennar eru á lífi. Allir boðnir velkomnir! Sigurður Ólafsson. Guðsþjónustunni, sem auglýst var að haldin yrði í Gardar-kirkju 19. janúar, kl. 2 e. h., hefir verið frest- að. í stað þess veðrur guðsþjón- j usta i Garðar-kirkju sunnudaginn — 26. janúar kl. 2 e. h. Hlutaðeigend- Á aðfaranótt síðastliðins mánu- ur eru beðnir að athuga þetta. dags, dó Gunnsteinn Björnsson frá! H. Sigmar. Silver Bay. Var hann á leið hingað ; ------- til borgarinnar frá Ashern ásamt Guðsþjónustunni í Sambands- Edwin Thorkelssyni, í flutningsbíl. kirkjunni í Winnipeg verður útvarp_ Er til þorpsins Headingly kom, urðu næstkomandi sunnudag, 19. jan- þeir félagar að nema þar staðar , uar> kl. 7 e. h. Messar séra Philip vegna þess að gasolia þeirra var með Pttursson. öllu þrotin. Ekki vildu þeir vekja ------- iipp og ákváðu að bíða byrjar og Messur í Gimli prestakalli næst taka um stund á sig náðir i bílnum. : komandi sunnudag, þ. 19. jan. eru Nokkru seinna bar þar að J. S. j áæ6aðar þannig, að morgunmessa Johnson frá Eriksdale. Fór hann | verður í Betel á venjulegum tíma, að grenslast eftir hvernig til hagaði | en síðdegismessa íslenzk, kl. 3, í með bíl þeirra Thorkelssons og 1 kirkju Gimlisafnaðar, og ársfundur Mr. Pétur Anderson, kornkaup- maður, leggur af stað suður til Florida um næstu helgi, til tveggja eða þriggja mánaða dvalar. Á þriðjudagskvöldið buðu nokkrir vinir hans honum til kvöldverðar á Grange hótelinu til þess að eiga með honuni stutta skemtistund og árna honum fararheilla. Mr. W. J. Lín- dal, K.C., stýrði þessu kveðjumóti. Björnsons, og varð þess þá vísari að Björnsson var dáinn; hafði eitur_ gufa frá hitunarvél bílsins orðið honum að bana. Thorkelsson var meðvitundarlaus, en náði sér brátí, er hann kom út í svalt morgunloftið undir eins á eftir. — Messu í Víði- nessafnaðar kirkju, er átti að verða þ. 19., er frestað til næsta sunnu- dags þar á eftir, þ. 26. jan., kl. 2 e. h. — Þetta eru hlutaðeigendur allir beðnir að athuga. Prestur einn réði gamalli konu til að nota neftóbak til þess að halda sér vakandi í kirkjunni. “Það er mjög hressandi,” sagði prestur. v “Hvers vegna látið þér þá ekki svolítið í ræðuna?” spurði kella. MISS AMZRICA S2g75 L.ADY MAXIM $2475 SBNATOR Por style, depend- •bility and VALUE — a Bulova watch is beyond compare' Mánaðarlcgar afborganir ef óskað—án vaxta. Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE , WINNIPEG John Black Svo heitir einkennilega eftirtekt- arvert, nýtt leikrit, sem sýnt var í fyrsta sinni í John Black Memorial Church, í Winnipeg, nú í haust. I leik þessum er tjakli tímans hleypt upp og fyrsti Presbytera presturinn og einn hinn áhrifamesti athafna Danskensla KATHLEEN LEWIS hefir nýopnað kenslustofu í dansi, þar sem kendar verSa allar nýj- ustu aðferðir í þessari fögru Iþrðtt. Kenslustofan er aS 356 Main St. Sími 26 631 Pantið föt yðar nú þegar Verð hækkar með vorinu. MUNIÐ Ókeypis buxur með hverjum al- fatnaði, sem nú er pantaður. Verð »24.00 $2«.00 og upp í $41.00 PILE YFIRHAFNIR 100% Lama $38.50 — ÚrvalsgœOi — $25.00 Föt, sem ekki hafa verið sðtt, og 5 pör af buxum, sem pantaðar voru en ekki teknar Firth Bros. Limited 425 PORTAGE AVE.' (Gegnt Power Bldg.) StMI 22 282 maður á meðal frumbyggja þessa fylkis og bæjar og sá sem fyrstur flutti friðarboðskapinn á þessum stöðvum, er sýndur í mikilleik sinn. ar háleitu köllunar og hins erfiða, en þó djarfa og frjálsa frumbyggja- lífs. Við sjáum hann aftur setja kirkjurétt sinn, sem var sá eini og æðsti réttur þá í Manitoba. Sorgarslagið mikla, sem reið yfir Black fjölskylduna og varð til þess, að Black sjálfur nálega misti traust sitt til og trú sína á guðlegri hand- leiðslu, er alt dregið fram á sjónar- sviðið, yfirlætislaust, en þó svo á- hrifamikið að það grípur áhorfend- urna á vald sitt. Alt þetta og fleira er sýnt i þessu nýja leikriti, sem höf_ undurinn nefnir John Black, og sem leikið var undir stjórn og umsjón Mr. Ralph Erwins, 20. nóvember s.I., í John Black Memorial Church, Kildonan. Þetta nýja rit er meira en leikrit. Höfundur þessa nýja leikrits er Mrs. Lillian Benyon Thomas, og hefir henni ekki aðeins tekist að framleiða sögulegan sorgarleik, heldur að formfesta sögulegar sann- reyndir, svo sem tilsvör, orðbr&gð og athafnir fólks frá þeim tíma, sem sjónleikurinn gerist. Svo auk þess að vera áhrifamikill sorgarleikur, er hann líka sögulegur dýrgripur. T. d. eru réttarhöldin frá þeirri tíð sýnd. Nöfn dómaranna gefin og eins þeirra, sem fyrir réttinum mættu; er sá sögulegi sannleikur tekinn úr bók- um kirkjunnar. Sem sorgarleikur ber rit þetta vott um mikla dramatíska hæfileika hjá höfundinum. Leikritið byrjar á að sýna konu John Blacks og móttök- unum, sem hann mætti í húsi Alex. Ross. Svo er þungi og þróun efnis og anda ritsins eðlileg frá þeirri stundu, unz hámarkinu er náð, þeg- ar John Black býður borgarnefnd- inni byrginn, sem fer á fund hans og krefst að hann framselji til heng. ingar flóttamann, að nafni Metis, sem á náðir hans hafði leitað, og á- takanlegur aðdragandi að dauða barns hans, sem er sett fram með svo áhrifamikilli alvöru, að efnið og andagiftin heldur áhorfendunum föstum. Þegar maður tekur tiT greina að allar persónurnar í leik þessum eru virkilegar, þó að leikendurnir beri ekki nöfn þeirra allra, og hlutverk höfundarins því það eitt að lýsa þeim eins og að þær voru, án þess að geta fylt upp í nokkrar eyður frá sjálf- um sér, þá er öllum ljóst að það er ekkert hægðarverk að sýna leik þennan svo vel fari, en þrátt fyrir þá örðugleika hefir Mr. Ralph Erwin, sem æfði leikinn, tekist það svo vel, að framkoma leikendanna er afbragðsgóð. Einkum sómir Frank Dryden sér vel í John Black, og þó sá maður sé ekki vanur leik- ari, þá fór hann svo vel með hlut- verk sitt, að aðdáun vakti og svo mikið var samræmið í andlegri göfgi og ytra útliti, að margir af ættmönn. um John Blacks höfðu orð á því, hversu líkur hann væri John Black sjálfum. Afbragðs frammistaða. Alice Rowan Gray leikur Henri- ettu Ross, er síðar varð kona John Blacks, og er erfitt að hugsa sér að aðrir gætu gert það betur. Hjá henni kom samúðin, hógværðin og hluttekningin svo eðlilega fram, að það voru eiginleikarnir, sem sarntíð- arfólk hennar lærðu að þekkja, elska og virða. Aðrir leikendur voru: Miss Dora Bartholomew, Mrs. Ada Mateson (leikur málóða konu frumbýlings- Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! oooeoo©©co»»ooo©ooooo©ooo< J. Walter Johannson UmboÖsmaSur NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg WILDFIRE COAL (Drumheller) “Trade Marked” LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP ..............................$11.35 per ton EGG ............................... 10.25 ” ” SEMET-SOLVAY COKE.................$14.50 per ton MICHEL COKE ...................... 13.50 ” ” DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE STOVE $6.65 per ton 6.25 ” ” BIGHORN COAL (Saunder’s Creek) LUMP $13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Snur) , LUMP ........................ $12.75 per ton STOVE ....................... 12.25 ” ” Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McCurdy Supply Co. Ltd. 49 NOTRE DAME AVE. E. árnna ágætlega), John Brigham, Alex. Matheson, Gordon Burwash, Allan Matheson, Mrs. E. L. White, Georg Kenmore, Alex. E. Ford. Auk þessara, sem nú eru taldir, tók fleira safnaðarfólk þátt í leiknum. Búningar og innanhússmunir voru allir frá tíma þeim, sem leikritið er frá, og var það allmiklum erfiðleik- um bundið fyrir kvenfélag safnað- arins að útvega þá muni. Á meðal þeirra muna, sem eftirtekt vöktu á leiksviðinu, var barnsvagga 90 ára gömul, sem hefir gengið frá einni fjölskyldunni til annarar hér í Win. peg. Annað var hundrað ára gam- all trefill, sem John Black kom með sér frá Skotlandi, og sem síðan hefir verið í ætt hans hér.—A. E. McG. —Tribune. íÉrosliw JEWE LLERS AYWþlIPtT Úr, klukkur, gimsteinar og aörbr skrautmunir. Giftingaleyflsbréf 447 PORTAGE AVE. Slmi 26 224 Sendið áskriftargjald yðar fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-ðperative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins ÐINN dollar á ári sent póstfrítt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 82 8 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annut rreltilegs um rn.lt mn »* flutnlngum lýtur, ■m&ura eS* Mtf. um. Hvergi sanngjarna.ra rerfl Hehnili: 591 SHERBURN ST. Slmi: 35 909 KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Utnefningarfundur Hinn árlegi útnefningarfundur af hálfu vestur-íslenzkra hlut- hafa í Eimskipafélagi íslands verður haldinn föstudagskvöldið 28. febrúar n. k. kí. 7.30 að 910 Palmerston Ave., Winnipeg. Verða tveir menn útnefndir, sem kjósa ber um á næsta aðal- fundi Eimskipafélagsins, sem haldinn verður í júní mánuði n. k., í stað hr. Á. P. Jóhannssonar, $em þá verður búinn að útenda sitt tveggja ára tímabil. Árni Eggertsson Asmundur P. Jóhannsson. ARSFUNDUR Islendingadagsins verður haldinn í Goodtemplarahúsinu á McGee og Sargent stræti hér í borginni, hinn 20. janúar næst- komandi og byrjar kl. 8 e. m. Nefndin leggur þar fram skýrslur og reikninga yfir starfið á árinu. Einnig verða á þeim fundi kosnir sex menn í nefndina, til tveggja ára. íslendingar ættu sem flestir.að sækja fundinn. Þetta er þeirra málefni og þeirra dagur. í umboði nefndarinnar, G. P. Magnússon, ritari.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.