Lögberg - 20.01.1936, Blaðsíða 1

Lögberg - 20.01.1936, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines W& tot a >vT^ -.#&** For Ví*vv Better Dry Cleaning and Laundry 49. ARGANGUR WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 30. JANÚAR, 1936 NTJMER 5 Einangruð frá Islendingum Kona ein, Mrs. 1 f. Larrett. sehi bttsett er í borginni Hamiltön i Ontariofylki, hefir sýnt Lögbergi pann góðvilja, aS senda því mynd af háöklruSum foreldrum sínum. sem eytt hafa æfinni einagruð frá islendingum, nokkuð yfir 50 ár. Hjón þessi eru þau GuSmundur Ás_ geirsson, fæddur þann 1. ágúst 1844 á bænum Hafnardal, en fluttist þaS- an með foreldrum sínum 3. ára að LeirmundarstöSum í StaSarsveit, og Ingibjörg Ólafsdóttir, fædd 25. júlí ^844 á Bakka í Ennissveit í Stranda- syslu. Voru þau gefin saman í hjónaband þann 15. ágúst 1869 á StaS í SteingrímsfirSi. FaSir Guð- mundar hét Asgeir Þorsteinsson, en [ngibjörg var dóttir Ólafs Ólafsson- ar á Bakka. Þau Guðmundur Asgeirsson og [ngibjörg kona hans fluttust til Vesturheims þan 15. ágúst áriS 1883; settust þau aS þar sem Hecla pósthérað nefnist í Ontario', og dvöldu þar i tuttugu og sjö ár, en fluttust þaSan til Huntsville ásamt sonum sínum. Víða liggja vegamót, segir ís- leszka máltækiS. Spor landans í þessari heimsálfu liggja víðar en al_ ment er vitað. UNDIBBÚNINGS KOSNINGAR 1 LOUISIANA A þriðjudaginn var fóru fram undirbúningskosningar i Louisiana- nkinu til þjóðþingsins í Washington af hálfu Demokrata flokksins, og íellu þser algerlega í vil þeim fylk- "igararmi, er telur sig fylgjandi stefnu Huey Longs, um skiftingu auðæfanna. ASallega verSa þaS Prír menn, þeir Oscar K. Allen f rá- iarandi ríkisstjóri, sem tekur viS saeti í öldugadeildinni fyrir þaS, sem eftir var af kjörtímabili hins myrta senators, Richard W. Leche, viS- takandi ríkisstjóri og Allen Ellen- der, fyrrum forseti fylkis eSa ríkis- þmgsins, og nýkjörinn senator, er forustu hafa í þessum Huey Longs fylkingum. Allir tjá þeir sig ein- dregna Demokrata, þó allir séu þeir uitrir andstæSingar viSreisnar lög- gjafar Roosevelts forseta. Fyrsta sýnin •''yisfa sýnin: Ujallahringur, festist, bani, í huga þér. Gegnum móoHi miiminganna "'yiul |»á augað skýrast sér, Þegar, þreyttu skin og skuggi sk,'lla](.ikumfjallogdal, blaer a herðar bláum gnýpum Preiddí kveldsins gráa sjal. fllíoin fríð í hafsins spegli Wó að siuni fögru mynd, llkt og dóttir dalsins sæti uraumasæl við tæra lind. K(»Ha gína tignir tindar ^ygöu hátt í hvolfin blá, ^s og hópur hýrra sveina r"yktl sér og stæði á tá. l^ai-flatöfrarljóssoglita UKt og skuggamynd um tja]d- ÖUÖn og Norðri, svali og ylur, sigra a víxl og missa vald. ,,jll'f glíma andstæðnamia « l>ar háð og brögðum sótt, ilakum Vetrar, hretum sumavs, •'""n dags og bjartvi nótf. Páll Ottffmundsson, BÆNDAFLOKKl 'BINN 1 ALBEBTA HiS árlega þing bændasamtak- anna í Alberta, U.F.A., hefir staSiS yfir í Edmonton, undanfarna viku; er því nú lokiS. Um þaS var barist hart og lengi, hvort þessi félagsskap- ur ætti aS halda sérstöSu sinni í stjórnmálunum eSa ekki. Vildi for- setinn, Robert Gardiner fyrrum sambandsþingmaSur, aS fullnaSar- ákvæSum um þetta ef ni yrSi f restað í eitt ár eSa svo; í sama streng tók Mr. Reed, sá, er haft hafði meS höndum stjórnarforustu fylkisins frá því í fyrra vetur og fram að þeim tíma, er síSustu fylkiskosn;:ig- ar fóru fram og Social Credit flok!;- urinn, undir leiSsögu Williams Aberharts, gekk sigrandi af hólmi. ASeins 15 fulltrúar af 400, er þing- iS sátu, hölluðust á sveif þeirra Gardiners og Reeds. Meiri hlutinn ákvaS aS halda áfram pólitiskum samtökum á grundvelli C.C.F., án þess þó aS glata U.F.A. nafni eða sérkennum samtakanna. Mr. Robert Gardiner var endur- kosinn i forsetastöSu. Róttækir jafnaSarmenn studdu hina nýju stjórn til valda, og hafa því aS sjálfsógSu hönd i bagga meS stefnu hennar og athöfnum. Þrír fyrver- andi forsætisráSherrar eiga sæti í þessu nýja ráSuneyti; eru þaS þeir Albert Sarraut forsætisráSgjafi; Pierre-Etienne- Flandin utanríkis- ráSgjafi og Camille Chautemps, ráS- gjafi opinberra verka. STJÓBNABSKIFTI Á FUAKKLANDI RáSuneyti þaS á Frakklandi, er Paul Laval hefir veitt forustu frá því í júnímánuði síSastliSnum, hefir orSiS til þess knúS aS leggja niðar vökl. Matti svo aS orSi kveSa aS líf stjórnarinnar léki á þræði síSan aS uppvíst varS unvsamningabrugg- i8 illræmda milli Laval forsætisráS. gjafa og Sir Samuel Hoare, fyrv ¦<¦- andi utanríkisráSgjafa Breta, er'ao ]'ví laut, aS binda enda á Afríku- stríoiS meS þvi aS selja Itölum aS mestu leyti sjálfdæmi í Ethiópíu. Sir Samuel varS aS víkja úr em- hætti sökum afstöSu sinnar, og að sjálfsögðu stjórnarinnar hrezku í heild til þessa máls, og nú hefir Laval jafnframt sopiS af því seySiS. Atbert Sarraut, fyrrum stjórnarfor- maður, hefir tekist á hendur mynd- un nýs ráSuneytis á Frakklandi. SKIPAÐUB I MIKILVÆGA STÖÐU Frá Islandi SJAVARCTVEGURINX. Þorskvciðar. VeSráttan fyrir sjávarútveginn var frekar óhagstæS áriS sem leiS. í byrjun vertíðar og faman af ver- tíð var umhleypingasöm tíS. Haust- mánuSina var veSurfar fremur hag. stætt, OfviSri mikiS olli feikna tjóni um miSbik desembermánaSar, en aS undanförnu hefir veriS einmunatíS. Vegna umhleypinganna i byrjun vertiSar var afli báta minni en ella hefSi veriS, en sökum togaraverk- fallsins, sem hófst í byrjun ársins fóru togarar ekki til.veiSa fyr en 28. janúar. Afli hefir veriS tregur og minstur á Austurlandi og Vestur- landi. Fiskaflinn var á öllu landinu 31. desember s.l. 50,000 smálestir, miSaS viS fuIlverkaSan fisk, en í árslok 1934 61,880 smálestir. SUdaraflinn. SildveiSarnar norSanlands gengu treglega sem kunnugt er. Saltsíldar- afli nyrSra varS hálfu minni en í fyrra. í septemberbyrjun fór sild að veiðast við Faxaflóa og bætti þaS mjög úr skák. Alls nam salt- síldaraflinn 133,759 tn., en þar af síldarafli í SunnlendingafjórSungi um 52,000 tn. í fyrra var saltsildar- aflinn 216,760 tn. MiSaS viS 9. desember skiftist síldaraflinn þann_ ig (siSan hefir veiSst dálítiS, sbr. aS framan) : SöltuS síld............73,757 tn. Matjessíld............. 7,452 " Kryddsíld .............28,335 " SykursöltuS ........... 4,499 " SérverkaS .............J9,578 " Bræðslusíldin nam 549,741 hekto- litrum, en í fyrra 686,726. Síldveiðar við Suðitrland. Karfa- veiðar. Herðing fiskjar. MarkaSalcif. ÞaS má óefaS telja hina miklu síldveiSi viS SuSurland á árinu meSal merkustu viSburða ársins. Síld hefir oft veriS veidd viS SuS- urland áður, en aldrei í jafnstórum stil og áriS sem leiS. Til nýjunga má telja, að togarar voru gerSir út á karfaveiSar, en frumkvæSi aS til- rauninni átti ÞórSur Þorbjarnarson f iskiSnaSarf ræSingur Ríkisverk smiSjurnar gerSu tilraunirnar. en f járhagslegan stuðning' veitti Fiski- málanef nd. Af li 6 togara nam rúm- lega 6,000 smálestum af karfa. Var hann unninn í verksmiSjunum viS ÖnundarfjörS og Siglufjörð. Feng- ust úr honum 1,060 smálestir af mjöli og 346 smálestir af lýsi. Til- raunirnar gefa góðar vonir og mun þeim verSa haldiS áfram. Þá voru gerSar tilraunir meS fiskherðingu og tveir mætir menn fóru til Vest- urálfu, til þess að reyna aS afla nýrra markaSa fyrir sjávatafurSir, Thor Thors alþm., til SuSui-Ame- riku, og Kristján Einarsson fram- kv.stj., til Norður-Ameríku. Sala ísfiskjar. Togararnir fóru samtals 173 ferð- ir á árinu til Bretlands eða jafn- margar söluferSir of 1934. Alls hafa þeir selt afla í þessum ferSum fyrir tæplega 4 milj. króna eSa 1032 HON. CHARLES STEWART Mr. Stewart. fyrrum innanríkis- ráSgjafi Mackenzie King stjórnar- innar og um eitt skeiS forsætisráð- gjafi Albertafylkis, hefir verið skip- aður formaSur nefndar þeirrar, er gera skal út um ágreiningsmál, ef til þess kann aS koma, milli Canada og Bandaríkjanna, fyrir hönd hinnar canadisku þjóSar. í nefnd þessari eiga sæti fulltrúar, skipaSir af stjórnum þessara tveggja þjóSa. Nefnd þessi kallast á ensku máli fnternational Joint Commission; kom hún í rauninni í staS þeirrar nefndar, er kölluS var International Waterways Commission, er þaS verkefni hafSi meSal annars meS höndum, aS rannsaka orkumagn St. Lawrence fljótsins. Hinn nýi nefnd- arformaSur, Mr. Stewart, átti sæti i King-stjórninni frá 1922 til 1930; er hann mikilhæfur maSur og fram- takssamur. Til frú Jakobínu Johnson Flutt að Hólmavaði 14. júlí 1935. Velkomin, systir, heim til dýrra dala! Draumur þinn rætist nú á óskastund. Fegurst í heimlands hraunum gaukar gala, glöðust er sól við ættlands vötn og sund, ljúfast í hliðum bernsku blómin tala um brúðartryggð og norðurs hetjulund. Velkomin, systir,—mynd þín blíð í minni nuin okkur festast, svo við gleymum ei. Þin listadís frá lágu dalakynni, sem leidd var hulin út á vesturs iley er komin heim og gleðst með oss hér inni sem andi vors í hlýjum sunnan þey. Kom heil, far heil, finn heil þá hjartans vini, sem heitt í vestri mæna eftir þér. Tak ósk frú hverri dóttur dals og syni um dögg og sól, unz æfistundin þver. Þökk fyrir SÖng og yl af ástar skini, sem ættarfoldu ljóðadís þín ber. —Hulda.—Dvöl. ROFNAB FYLKINGAB Alfred Smith, fyrrum ríkisstjóri i Xew ^"ork, og um eitt skeiS for- setaetfni Demokrata, hélt nýveriS ræSu, þar sem hann fordæmdi viS- rq'isnaiiöggjöif Roosevelts forseta, eSa "New Deal brask" hans, eins og hann komst aS orSi. FramsogumaSur Demokrata í öld- ungadeildinni, senator Robinson frá Arkansas, hefir svaraS ræSu Mr. Smiths ; ber hann honum á brýn tvö. feldni; telur hann meSal annars hafa lagt hvaS ofan í annaS blessun sina yfir tilraunir Mr. Roosevelts, þó nú vilji hann ekki viS þaS kannast. Ur borg og bygð Mr. Th. Thordarson, kaupmaSur á (iimli, kom til borgarinnar á föstu- (laginn var og dvaldi hér fram á mánudag. Mr. Sigvaldi Nordal frá Selkirk, var staddur i borginni á þriSjudag- inn. stpd. i hverri ferS aS meSaltali. f fyrra var meSal-aflasala 1255 stpd. Til Þýzkalands fóru togararnir 35 ferSir eSa 4 fleiri en 1934 og seldu fyrir nálægt 1.5 milj. kr. og verSur meSalsala í Þýzkalandi 1895 stpd. í söluferS, en í fyrra 1618 stpd. FullnaSarskýrslur um útflutning íslenzkra afurSa 1935 eru væntan- legar eftir nokkra daga og verSur þá nánara getiS um útflutninginn og verSlag útflutningsvaranna. —Vísir 4. jan. Stálverksmiðja, sem getur framlcitt 30,000 snuíl. árlaja verður reist í Larvik í Noregi. Oslo 31. des. Ráðgert er að koma á fót stórri stáíverksmiðju í Larvik og eru miklar líkur, aS hafist verSi handa ura framkvæmdir í náinni framtíS. LeiStogi verksmiðjunnar verSur kunnur amerískur sérfræSingur í þeim greinum, sem hér aS lúta. Heit- ir hann Field. RáSgerS ársfram- leiSsla er 30,000 smál. FALCONS SIGBA ENN A mánudagskvöldiS var þreyttur snarpur kappleikur milli Falcons og Monarchs Hockey flokkanna. UrSu úrslit þau, aS Falcons unnu meS 6 á móti 5. Bendir þetta til þess, aS Falcons séu jafnt og þétt aS færast í aukana. Svo á þaS líka aS vera. Hver veit nema fyrir þeim liggi sama f rægSarbrautin og hinna f ornu fyrirrennara þeirra og nafna? Deild No. 4 Kvenfélags Fyrsta lúterska safnaðar, heldur Silver Tea á heimili Mrs. J. Blondal, 909 Win. nipeg Ave., á föstudaginn þann 31. þ. m., frá kl. 3-6 og 8-10 síðdegis. Vonast er eftir fjölmenni. Xorðmcnn sclja Rússum 15,000 tunnur stórsíldar. Oslo 2. jan. Norskir síldarútflytjendur hafa gert samning við verzlunarfulltrúa R.áSstjórnarlýSvelda - sambandsins rússneska um sölu á 15,000 tunn- um stórsildar. VerSir er 14 kr. 75 au. á turmu. ÞaS er tilskiliS, aS greiSsla fari fram viS afhendingu. LEITAR HÓFANNA UM LAN Hin nýja stjórn Frakklands hefir sent nefnd manna til Bretlands til þess aS leita þar hófanna um stóra lántöku. Fremur er taliS líklegt, aS vel verSi tekiS í málið. JARÐARFÖR KONUNGS JarSarför hans hátignar George \ . Ilretakonungs, fór fram á þriSju- daginn i Windsor með mikilli við- höfn, undir forustu erkibiskupsins af Kantaraborg. Var þar saman komiS margt stórmenna og þjóS- höfSingja víSsvegar aS. Bar at- höfnin óll ljóst vitni um vinsældir þær hinar miklu, er hinn látni kon- ungur átti að fagna, eigi aðeins inn. an vébanda hins víSáttumikla veldis síns, heldur og annarsstaSar út um allan hinn mentaSa heim. Var út- fararathöfninni útvarpaS um víSa veröld. Minningar guSsþjónustur voru haldnar i flestum eSa öllum stórborgum heims.— í Winnipeg Auditorium var hald- in virðuleg minningar guðsþjónusta kl, 11 á þriSjudaginn, undir umsjón erkibiskups Hardings, svo f jölmenn. að hin mikla höll rúmaSi eigi fleira gesta en þangaS kom. Fálkarnir hafa leikfimisæfingar fyrir ungar stúlkur á hverju mánu- dagskvöldi í neSri sal kirkju sam- bandssafnaðar á Sargent og Ban- ning. Æfingarnar byrja klukkan 7.30 e. h. Jóns SigurSssonar félagið, I.O. D.E., heldur ársfund sinn á heimili Mrs. H. G. Nicholson, 557 Agnes Street á þriðjudagskveldið þann 4. febrúar næstkomandi, kl. 8. Mr. Halldór Erlendsson fram. kvæmdarstjóri frá Arborg, var staddur í borginni um miSja fvrri viku. Mr. Gunnar Matthews frá Nai- cam, Sask.. hefir dvaliS í borginni undanfarna daga ásamt Eunice dótt. ur sinni. Kom Mr. Matthews hing- aS i heimsókn til móSur sinnar og systkina, er hann hefir ekki hi't í síSastliðin fimtán ár. I.EITAR ENDURKOSNINGAR Walter Welford ríkisstjóri í North Dakota, hefir lýst yfir því, að sakir almennra áskorana verSi hann í kjöri á ný viS næstu kosningar til ríkisstjóra. Til Þ. Þ. Þótt ei sé þér launuS meS aurum sú einlæga viðleitni þín, aS hlynna aS bágstöddum bróSur, mér bregst ekki sannfæring mín. Svo langt sem er HSiS á daginn, þér lánaSist mörgum i vil, að glæSa í bróSur þíns barmi þaS bezta, sem lífiS á til. H. Brandson. Mrs. Guobjörg Anderson frá Naicam. Sask., kom til borgarinnar á föstudaginn var. Mr. og Mrs. J. K. Pétursson frá Wynyard. Sask., eru nýkomin til borgarinnar og munu dveljast hér fram undir voriS. Þeir Mr. Gísli Ólafsson og Mr. Ólafur Ólafsson frá Brown, Man., voru staddir í borginni í lok fyrri viku. Fólk í Xýja íslandi er beSiS að muna eftir leiknum "The Dust of the Earth," gem verður sýndur i Riverton Community Hall föstudag- inn 7. febrúar, kl. 9 e. h. — Dans á eftir. Inngangur 35C fyrir fullorSna, 25C fyrir börn. Herra Ásgeir Ásgeirsson f ræSslu- málastjóri, sigldi heimleiðis frá New Vork þann 22. þ. m. Rétt áður en hann lagði af staS, var hann í boði hjá Xorman Thomas, forsetaefni Demokrata 1932, ásamt nokkrum fleiri íslendingum.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.