Lögberg - 20.01.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 20.01.1936, Blaðsíða 8
\ LÖGBERG, FIMTUDAGINN 30. JANÚAR, 1936 Úr borg og bygð Heklufundur í kvöld (fimtudag). Junior Ladies Aid, Fyrsta lút erska safnaÖar, heldur Valentine Social, í samkomusal kirkjunnar þann n. febrúar næstkomandi. Nánar í næsta blaði. Mr. Fred Stephenson, fram- kvæmdarstjóri Columbia Press Ltd., Iagði af stað vestur að hafi í gær- morgun, ásamt frú sinni. Frá Seattle halda þau hjón til Los An- geles og sigla þaðan suður um Pan- ama-skurð. Munu þau verða um tveggja mánaða tíma að heiman. Mr. Hannes Egilsson frá Calder, Sask., dvelur í borginni þessa dag- ana. ÞAKKARAVARP Eg undirrituð votta hér með mitt innilega þakklæti Mrs. Lawson og Mr. og Mrs. P>. G. Thorvaldson í Piney, fyrir alla hjálp og alúð, er þau sýndu mér við fráfall niíns elskulega eiginmanns, Odds Hjalta- lín, og þeim öðrifm, er létu í Ijósi samúð sina í sorg minni. Bið eg góðan Guð að launa þeim öllum á þann hátt, er bezt hentar. Guðríður Hjaltcilín, og Runólfur Sigurðsson fóstursonur. Mannalát NOTICE Will all those desirous of taking a part in singing the “Millennial Cantata” by Jón Friðfinnson, please be at hand at the First Lutheran Church Tuesday Feb. 4, at 8 p.m. sharp. Committee. Jón Bjarnason Academy Ladies’ Guild heldur Silver Tea í T. Eaton Assembly Hall á miðvikudaginn þann 5. febrúar næstkomandi frá kl. 2:30 til 5 130 síðdegis, undir umsjón Mrs. O. Brien. Fjölmennið! Bjarni Stefánsson, frá Myrká í Eyjafirði, andaðist að heimili sínu, Grund í Mikley, þ. 13. jan. s.l., nærri sjötíu og eins árs að aldri, f. 25. jan. 1865. Foreldrar hans voru Stefán bóndi Jónsson og Helga kona hans. er lengi bjuggu að Myrká Bjarr.i mun hafa flutt vestur um haf um 1890. Vann um nokkurrar ára skeið hjá strætabrautafélaginu hér í borg, en flutti til Mikleyjar nokkuru íyr. ir aldamótin og átti þar heima upp frá því. Kona hans var Sigr'ður Halldórsdóttir, bónda Halldórssonar frá Hlíðarhúsum á Mikley. Bjuggu þau hjón fyrst á Öldulandi i Mylnu- vík, én fluttu árið 1913 að Grund, og bjuggu þar siðan. Systkini Sig- riðar, konu Bjarna, voru Jóhannes bóndi Halldórsson í Hliðarhúsum, látinn fyrir nokkrum árum, og Sig- urlín, kona Jóns Sigurgeirssonar, frá Grund í Eyjafirði. Hún andað, ist árið 1927. Þau hjón bjuggu á Söndum á Mikley. Halldór heitinn Halldórsson, kona hans og börn, alt saman ágætisfólk. Var ættað úr Borgarfirði syðra. Sigriður kona Bjarna nú ein á lífi. Sömuleiðis börn þeirra Bjarna tvö, Stella May, kona Ágústs Amundasonar i Sel- kirk, og Stanley, er á fyrir konu Ásu Bogadóttur, Sigurgeirssonar frá Grund í Eyjafirði. Þau hjón búa nú á Grund. — Bróðurdætur Bjarna Stefánssonar eru Soffía Jónasdóttir kona Björns Bjarnason- ar, bónda í Víði, bróður séra Jó- hanns Bjarnasonr og þeirra systkina,' og Kristín Jónasdóttir, að Mozart, Sask. — Jarðarför Bjarna sál. fór fram frá kirkju Mikleyjarsafnaðar þ. 18. jan. Ástvinir, tengdafólk og f jölmenni þar viðstatt. Séra Jóhann ' Bjarnason jarðsöng. Ættfólk hins látna manns mun margt vera enn á ' Iifi í Eyjafirði, og eru Akureyrar- ^ blöð beðin að geta um andlát hans. | Síðastliðinn mánudag urðu þau Mr. og Mrs. A. Hope fyrir þeirri sáru sorg, að missa efnilega dóttur sína, Hattie Sylvíu, á Grace sjúkra- húsinu hér í borginni. Var-hún rétt tvítug að aldri. Jarðarför hennar fór fram á miðvikudaginn frá út- fararstofu Bardals. Dr. Björn B. Jónsson jarðsöng. Lögberg vottar aðstandendum iVinilega samúð í hinni djúpu sorg þeirra. Síðastliðinn föstudag lézt á Gimli Guðmundur Hannesson, maður um sextugt, vinsæll og vel metinr.. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 2. febrúar, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Messúr i Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag, þ. 2. febr., eru áætlaðar þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, en siðdegismessa, kl. 3, i kirkju Gimlisafnaðar. Ársfundur safnað- ar, er var frestað sökum lasleika í bæ og nágrenni, verður strax að lokinni messu. — Mælst er ,til að fólk fjölmenni. Séra Jóhann Fredriksson messar í Lundar söfnuði sunnud. þ. 2. febr. kl. 2.30 e. h. Áæætlaðar messur um næstu sunnudaga: 2. febr., í Árborg, kl. 2 e. h.; 9. febr., i Riverton, kl. 2 e. h. Allir boðnir velkomnir. V. Ólafsson. ______ \ Sunnudaginn 2. febrúar, messar séra Guðm. P. Johnson í Foam Lake kirkjunni kl. 3 e. h.—Allir vélkomn- ir. NÝ —þægileg bók í vasa SJÁLFVIRK — EITT BLAÐ 1 EINU — pægilegri og betri bók I vasann. Hundrað blöð fyrir fimm cent. Zig-Zag cigarettu-blöð eru búin til úr bezta efni. Neitið öllum eftirllkingum. Jón Bjarnason Academy — Gjafir Vinkona skólans í Menneota, Minn. $5.00; Þ. A. Þ., Winnipeg, $1.00. — Vinsamlegt þakklæti vott. ast hér með fyrir þessar gjafir. S. W. Melsted, gjaldkeri skólans. ZICZAC Frá Edraonton veitingar og verða þar ýmsar kræs- ingar tilreiddar upp á íslenzka vísu. KI. 10 verður byrjað að dansa, og því haldið áfram til miðnættis. Ef nokkrir Islendingar verða hér á ferð um þetta leyti, óskum við að þeir heimsæki okkur þetta kvöld, á I.O.O.F. — 95* St. Núna þessa dagana er bændafé- lagið í Alberta (U.F.A.) að halda ársþing sitt hér. Var Robert Gar- dinar, fyrv. M.P. endurkosinn for- seti fyrir næsta ár. Ekki er nein á- COMMODORE UISS AMJtRICA S2Q75 tADY MAXIM $2475 BNATOB For style, depend- ability and VALUE — a Bulova watch i* beyond compare' Mánaðarlegar afborganir ef óskað—án vaxta Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG Danskensla KATHLEEN LEWIS hefir nýopnað kenslustofu I dansi, þar sem kendar verða allar nýj- ustu aðferðír I þessari fögru íþrótt. Kenslustofan er að 356 Main St. Sími 26 631 Pantið föt yðar nú þegar Verð hækkar með vorinu. MUNIÐ Ókcypis t>uxur með hverjum al- fatnaði, sem nú er pantaður. Verð $23.00 $24.00 $26.00 og upp I $41.00 PILE YFIRHAFNIR 100% Lama $38.50 — ÚrvalsgœSi — $25.00 Föt, sem ekki hafa verið sótt, og 5 pör af buxum, sem pantaðar voru en ekki teknar Firth Bros. Limited 425 PORTAGE AVE. (Gegnt Power Bldg.) SlMI 22 282 stæða að halda að sá félagsskapur sé liðinn undir lok. Var það sam- þykt í einu hljóði af þeim 500 fé- lagsmönnum, sem þar voru saman- komnir, að þeir haldi áfram með sömu stefnu í stjórnmálum og að undanförnu. Mjög strangorða yfirlýsingu gerðu fundarmenn, sem var samþykt i einu hljóði, þess efnis að mótmæla harðlega þeim ákærum, sem forsæt. isráðherra Aberhart hefir borið á hina fyrverandi U.F.A. stjórn, að þeir hafi skilið við alt í svo mikilli óreiðu, að hann hafi ekki getað sint neitt sínum Social Credit málum, því hann hafi alt af verið að koma' hér í lag aftur f járhagsmálum fylk- isins. Þessu neitar yfirlýsingin og segir að Mr. Aberhart sé að reyna til að réttlæta sjálfan sig með þess- ari ákæru, fyrir að hafa ekkert gert til þess að uppfylla neitt af þeim loforðum, sem hann gaf kjósendum sínum. Nú heimtar fundurinn að Mr. Aberhart sanni með rökum þessar ákærur, eða að öðrum kosti taki þær allar til baka. Nú er eftir að vita hvernig forsætisráðherrann snýst við þessu máli. Það eru eng- ar líkur til þess, að honum takist að þegja það af sér. Á. Guðmundson. Silfurbrúðkaup Framh. frá bls. 7) gegn í hvívetna. — Hafa þessi hjón lagt sig fram af áhrifum og elju í félagsskap hér, og vegna mannkosta og hæfileika skipað heiðurssess í mannfélaginu. Hefir heimili þeirra verið eitt hið glæsilegasta meðal ís- lendinga hér í borg. Séra Kolbeinn Sæmundsson las íburðarmikið erindi á íslenzku og árnaði silfurbrúðhjónunum allra heilla. Með söng skemtu þeír Richard Frederick og Gunnar Matt, híasson, en Sigrún Ólafsson spilaði undir. Mrs. Aleph Jóhannson af- henti heiðursgestunum tvo kerta- stjaka úr silfri sem heiðursgjöf frá vinum þeirra, með viðeigandi um- mælum. Mrs. Friðrika Ólafson af- henti Mrs. Frederick blómvönd frá kvenfélagi Hallgrímssafnaðar. Að síðustu voru lesin mörg kveðju- skeyti. Þau lengst að voru frá Mrs. Doru Lewis, systur Mrs. Frederick, frá Rúnólfi Marteinssyni og konu hans í Winnipeg, og frá séra B. Úr, klukkur, gimsteinar og afirir skrautmunir. Giftingaleyfisbréf 447 PORTAGE AVE. Sími 26 224 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 82 8 Jakob F. Bjarnason TRANSFTTR Anna»t greiðlega un> alt sem «* flutningum lýtur. nrtnm »ða otór- um. Hvergi Hannir1»m»r« Heimili: 591 SHERBURN ST. Sfmi: 35 909 Minniál BETEL erfðaskrám yðar ! J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg WILDFIRE COAL (Drumheller) “Trade Marked” LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP $11.35 per ton EGG ............................. 10.25 ” ” SEMET-SOLVAY COKE.................$14.50 per ton MICHEL COKE ..................... 13.50 ” ” DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE STOVE $6.65 per ton 6.25 ” ” BIGHORN COAL (Saunder’s Creek) LUMP $13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Spur) LUMP .. STOVE $12.75 per ton 12.25 ” ” Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McCurdy Supply Co. Ltd, 49 NOTRE DAME AVE. E. Theo. Sigurðsson og fólki hans i Selkirk. Eins og kunnugt er skipar Mrs. Lewis umsjónarstarf yfir ellefu fylkjum Bandaríkjanna, seni sérfræðigur í heimilisfræði (Home Economics) og starfar út frá skrif. stofu sinni í Washington, D.C. Þau Mr. og Mrs. Frederick þökk- uðu bæði með liprum ræðum þann heiður, er þeim hafði verið sýndur. Voru svo framreiddar veitingar og nutu allir sín hið bezta við samtal og gleðskap um langa hríð. Munu allir minnast þessa móts sem mjög verðskuldaðrar viðurkenningar í garð hinna ágætu hjóna. K. K. Ó. Sendið áskriftargjald yðar j fyrir “The New World,” mán- aðarrit til eflingar stefnu Co-operative Commonwealth Federation í Canada. Aðeins EINN dollar á ári sent póstfrltt Útgefendur The New World 1452 ROSS AVE. Winipeg, Manitoba KAUPIÐ ÁVAUT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 SEYTJÁNDA ÁRSÞING Þjoðrœknisfélagsins verður haldið í Goodtemplarahúsinu við Sargent Ave., Winnipeg Mánudag, þriðjudag og miðvikudag 24., 25. og 26. febrúar 1936 og hefst kl. 9:30 f. h. mánudaginn 24. febrúar D AG.SKRA: 1. Þingsetning 2. Skýrsla foZseta 3. Kosning kjörbréfanefndar 4. Kosning dagskrárnefndar 5. Skýrslur embættismanna 6. Skýrslur deilda 7. Skýrsla milliþinganefndar 8. Útbreiðslumál 9. Fjármál 10. Fræðslumál 11. Samvinnumál 12. Útgáfa Tímarits 13. Bókasafn 14. Kosning embættismanna 15. Minnisvarðamál 16. Lagabreytingar 17. Ný mál. Samkvæmt 21. gr. laga félagsins er deildum þess heimilað að senda einn fulltrúa til þings fyrir hverja tuttugu eða færri gilda félaga deildarinnar; gefi þeir fulltrúa skriflegt umboð til þess að fara með atkvæði sitt á þingi og sé umboðið staðfest af forseta og ritara deildarinnar. Mánudagsmorgun þ. 24. kl. 9.30 fer þingsetning fram. Þingfundir til kvelds. Smkoma um kvöldið. Þar flytur séra Filip Pétursson trindi. Þriðjudagsmorgun hefjast þingfundir að nýju og standa til kvelds. Það kveld, þ. 25., kl. 8.00, heldur deildin Frón sitt árlega íslendingamót. Miðvikudagsmorgun hefjast þingfundir aftur og standa til kvelds. Séra B. Theodore Sigurðsson flytur erindi um kvöldið. Frekari greinargerð fyrir hinum ýmsu samkomum verður gerð síðar. í umboði stjórnarnefndar Þjóðræknisfélagsins. Winnipeg, 20. janúar, 1936. Jón J. Bíldfell (forseti) B. E. Johnson (ritari)

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.