Lögberg - 13.02.1936, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.02.1936, Blaðsíða 2
LÖGBERG, FIMTUDAGIN-N 13. FEBRtrAE, 1936 Baróninn á Hvítár- völlum Framh. Eins og margir Frakkar haf'ði baróninn næmt auga fyrir feg- uið. Honum mun hafa fundist að fslendingar væri all skeyting- arlausir uni alt það, sem augað gleður og Berurjóðurslegt víðast. Byrjaði hann þess vegna þegar á J>vi, er hann var kominn að Hvitárvöllum, að koma þar upp skrúðgörðum, og voru þeir orðn- ir fagrir er hann féll l'i-á. Nú munu ]>etta vera kartöflugarðar. En meö þessari viðleitni sinni að fegra landið, vakti hann aðra til umhugsunar um það, og af hans dáðum má þakka það, að nú erti til skrúðgarðar víða í Borgar- firði, og ber þó í'yrst og fremst að nefna hinn fagra skrúðgarð Sigurðar Fjeldsted í Ferjukoti, sem áreiðanlega er endur minn- ing um dvól barónsins á Hvítár- völlum, og kynningu þeirra Sig- urðar. GróOahagur Það var í haróninum mikill gróðahagur. Hann hugsaði ekki um annað en hvcrnig hann gæti j orðið rikur á stuttum tíma. Þess | vegna keypti hann Hvítárvelli og kom upp kúabúi í Reykjavik. Tahli hann sig myndi geta orðið stórríkan á búskapnum. En bú- skapurinn bar sig ekki, sem varla var von. Og þá var hann með allskonar heilabrot. Eimi sinni datt honum það í hug að setja á fót stórt hrossa- bú. Hafði hann reiknað úl hvað marga hesta hann gæti selt á ári, og hvað hann græddi á þeim. — Þegar hann har þessa áætlun undir Sigurð, sá Sigurður þegar að hann hafði gleymt kostnaðar- hliðinni, Og benti honuni á, að hann þyrfti að afla heyja handa hrossunum; annars myndu þau falla úr hor, og þá yrði nú gróð- inn h'till. Þá hvarf baróninn frá þeirri hugmynd. ÞegaV hann kom að Hvitár- völlum, átti jörðin veiðirétt í Grímsá, en hann hafði verið leigð- ur Englendingum. Var baróninn hjá þeim öllum stundum þegar þeir voru að veiða. Svo er það einu sinni að hann segir við Sig- urð að hann vilji kaupa Blunds- vatn. Sigurður spurði hvað han'n ætl- aði að gera við það. Jú, hann ætlaði að byggja þar höll og hafa skemtihát á vatninu; myndi hægt að Ieigja Englend- ingum vatnið og höllina. Daginn eftir reið svo Sigurður með honum og keyptu þeir Blundsvatnið (ekki jörðina) fyr- ir 300 krónur. Þar setti harón- inn tjald og dvaldist þar æði lengi. En engir hændust þar að, og ekki er höllin komin enn i dag, enda var vatnið ónýtt sem veiðivatn, og er nú að mestu horf- ið. Þá keypti baróninn veiðirétt í Langadalsvatni af Borgarhrepp. Lét hann reisa þar sumarbústað og dvaldist þar tímum saman. Það hús stendur enn. Þannig var baróninn. Hann ið til að græða hér á íslandi, væri útgerð, ekki skútuútgerð, eða smábátaútgerð, heldur togaraút- gerð. Koin honuin þá til hugar að stofna félag með 16—20 enskum togurum og fá leyfi fyrir þá að veiða í landhelgi alla leið frá Ingólfshöfða að Reykjanesi, gegn því að Faxaflói yrði friðaður fyr- ir togurum. Ritaði hann langa grein um þetta inál í "ísafold" vorið 1901. Þar ræðir hann um það, að efna- leysi fslendinga hái hér öllum framkvæmdum, en álit sitt sé, að fsland hljóti að fá frá sjón- uin sinn fyrsta styrk til viðrétt- ingar, og að þaðan gæli, ef hyggi- lega væri að farið, komið svo fljót og veruleg hjálp til handa öllum landsbúum, að hér væri mjðg gagnger hreyting komin á tíl verklegra framfara að 10 til 20 árum liðnum. Hann getur þess einnig að fs- lendingar eigi engum vönum mönnum á að skipa við togara- veiðar, en það skilyrði mætti en hálfum mánuði seinna. Þótti honum ilt að skilja við vínhirgð- ir þær, er barónfnn átti. Bauð hann ])á ýmsum bændum heim og sátu þeir þarna að sumbli í 2 eða 3 daga. En þá var líka alt upp drukkið nema nokkuð af öli. En það er að segja af þinginu, að eftir langar umræður var frumvarpið felt með jöfnum at- kvæðum, 10 : 10. Baróninn dvaldist umhríð í London, en varð ekkert ágengt og mun, Vidalins útgerðin hér hal'a spilt fyrir hoHiim. Og svo lagði hann á stað frá London og þóttist ætla til Vin. En skamt fyrir utan London skaut hann sig í járnbrautarvagninum. Var hann þá aðeins með eitt penny á scr, og stórskuldaði gistihús- inu þar sem hann hafði búið. Þannig lauk æfi hins eina bar- óns, sem átl hefir heima á ís- landi. Hann fylgdi kenningu sinni um það hvað peningalaus maður ætti að gera. Þrotabú Silíurbrúðkaup Vancouver, og mannfagnaður í B. C. setja að-svo og svo mörgum yrði I kent á skipunum og auk þess j Þegar Sigurður Fjeldsted fór mætti skuldbinda félagið til þcss ; frá baróninum réðist þangað að veita svo og svo mörgum at- j ráðsmaðnr Þórmundur Vigfús- vinnu í landi. Reykjavík væri j son, sem nú er í Bæ. Hélt hann hezt til þess fallin að félagið húinu gangandi til vors, en þá hefði þar aðalhækistöð sína "auk j var alt selt og var þrotabú, því þess sem það er langhagfeldast I að haróninn hafði haft þann sið fyrir landið, að aðalstöðin sé í ; að skulda öllum, sem hann gat skuldað. ólafur Davíðsson á Þorgauts- höfuðstað þess." En liklegt sé að félagið hvk'i sér aukastöð fyrir austan. Mun hann hafa haft Dyrhólaós í huga, þvi að hann var með það á prjónunum jafn- f'iamt að hyggja þar höfn. Hann segir ennfremur, að tog- arar þeir, sem fái að veiða í land- helgi muni verja hana fyrir öðr- um togurum í sjálfs síns þágu, og með því móti mundi miklu færri togarar en ella veiða í land- helgi. Að lokum segir hann: "Þess má geta, ð ef þingið vill ganga að þeim skilyrðum, sem nauðsynleg eru frá þess hálfu, þá mun ekki slanda á stofnun félagsins, með nægum höfuðstóli, sem auðvitað hlýtur að nema svo mörgum miljónum skiftir." Fékk hann svo Guðlaug Guð- mundsson til að bera fram frum- varp á þingi um þetta, og fanst þá sem alt væri klappað og klárt, og fór nú að búa sig til utanferð- ar til þess að stofna félag í Lon- don, til þess að hagnýta sérleyf- ið. Seldi hann nú Miljónafélaginu gufubátinn "Hvitá." Hét hann seinna "örninn," og var höggvinn ii])p nokkrum árum seinna. En flutningabáturinii hafði farist í Borgarfirði haustið áður. Hvað skal gera, þegar peninga vantar? Baróninn átti fallega hesta, sem hann ætlaði nú að selja. Bar einn þó af. Var það grár brokk- ari, hinn bezti reiðhestur; hafði baróninn einu sinni riðið honum upp að Kolviðarhóli á klukku- stund. Nú var það maður i Borg- arfirðinum, sem vildi kaupa Grána. Baróninn heimtaði 300 krónur fyrir hann, eii maðurinn hljóp ur einu i annað, en hafði , kvaðst ekki eiga nema 200 kr. stöðum keypti jörðina af skifta- ráðenda. en Edinborg keypti f.jós- ið hér; síðan eignaðist bærinn það. Gísli Þorbjarnarson keypti húsið við Laugaveg. Aðrar eignir harónsins voru boðnar upp og fóru fyrir Htið. Meðal annars hafði baróninn átt mikið af málverkum. Þau keypti Einar skáld Benediktsson öll fyrir 1,000 krónur. Hafði Einar oft verið gestur barónsins á Hvítárvöllum og í einni ferð hans þangað varð til kvæði hans "Haugaeldar." Af Richard er það að seg.ja að hann var í Bielefeld í Þýzkalandi þegar hann frctti lát barónsins. Ætlaði hann að reyna að ná i fé til þess að hjarga búinu á Hvitár- völlum. En það tókst ckki. — Réðist hann þá í siglingar og flæktist víða um heim. Skrifaði hann Sigurði Fjeldsted við og við, cn svo hættu bréfin að koma og hyggur Sigurður að Richard muni ]>á hafa látist einhversstað- ar úti i heimi. Hér lýkur að segja frá barón- inum á Hvitárvöllum, einhverj- um merkilegasta útlending, sem hingað hel'ir komið. Því miður farnaðist honum ekki vel, en enn i dag lifa þær hugsjónir, sem hann flutti hingað: trúin á hreyttan landhúnað,.trúin á gróð- urmagn islenzkrar moldar og trúin á hafið.—Lesb. Mbl. ekki úthald til neins. Ef hann hefði aðeins hugsað um Hvítár- vellina, hefði hann getað verið þar enn, og búið blómabúi. Útgerð Þegar baróninn sá að hverju fór með búskapinn, komst hann að þeirri niðurstöðu, að eina ráð- "Vitið þcr ekki hvað maður á að gera þegar mann vantar pen- inga?" spurði baróninn. Nei, það vissi hann ekki. "Þá á maður að stinga byssu upp í sig og hleypa af." Skömmu síðar sigldi hann, en Richard varð eftir og fór ekki fyr VIÐ BURTFÖE úr Nýja Islandi í marz 1881. Ókunnan um æfiveg, alt af alt af hrekst á bárum; félaus hingað fluttist eg fyrir tveimur árum. Héðan burtu held svo frá í harla líku standi, hvorki ást né hatur á hef eg Ný-íslandi. Sigurbjörn Guðmundsson frá Víðirhóli á Fjöllum. ^ltillll[IIUn!l!lll!lllll«l!!!llllll[llll»!l!!llllin!lll!!llllllllllill!ll 'IB lilllllllll^ 1 THOSE WHOM WE SERVE 1 t-i ^ÚLM lozrn V-\$h V/'a ' ' .^^H m r *1É IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS BECAUSE- OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER WE DELIVER. COLUMBIA PRESS LIMITED Laugardagskveldið 25. janúar ]). á. kl. 8 e.h. var haldið hálið- U'iít í húsi þelrra hjóna, Sveins og Guðrúnar Grimsson, að heim- ili þeirra hér í borginni, No. 992 28th Ave. og Windsor stræti, í tilefni, að þá voru liðin tuttugu og fimm ár l'rá giftingardegi þeirra, scm var 26. janúar, 1911. Þau voru gef'in saman á heim- ili Sigurðar bróðir Sveins, sem er bóndi í Red Deer bygðinni í Alberta-fylki. Giftinguna fram- kvæmdi séra Pétur Hjálmsson, sem ])á var þar þjónandi prest- ur. Að veizlunni afstaðjnni, lögðu þau af stað með járn- braut hmgað til Vancouver, og settust hér að. og haf'a þvl dvalið allan sinn búskap hér í borginni, og eiga hér slórt og fallegt íhúð- arhús. Svcinn var fæddur og uppal- inn í Landakoti á Álptanesi við Reykjavík og Guðrún á Akrakoti, næsta bæ. Foreldrar hennar voru Elías ólafsson og Margrét Benediktsdóttir. Til þessa lands fluttu hjón þessi á sama skipi sumarið 1900, og lentu i Winnipeg 19. ji'ilí. Sveinn hélt ferðinni áf'ram suður til hróðir síns en Guðrún varð eftir i borginni að leita sér að atvinnu. Hún gekk í G. T. stúk- una Heklu ,og tilheyrði henni, þar til Svcinn, eftir 10 ár, kom að sækja hana. En svo hefir það jaf'nan gengið til í öllum riddara- sögum. Sveinn og Guðri'm eiga fjögur mannvænleg börn, 3 drengi ot; 1 dóttir: Elias Benedikt, 23. ára; Grimur Jóhann, 22 ára; Albert Maiíus, 19 ára; og ólínu Margrét ísafold, 17 ára. Fyrir þessum mannfögnuði stóð kvenfélagið "Sólskin", með aðstoð annara vina og ætting.ja silfur brúðhjónanna, sem eru vel þekt og vinmörg i ])essum bæ. Samkvæmið byrjaði mcð þvf, að silfurbrúðhjónin voru leidd til síctis í öndvegi með brúðarmeyj- um og svaramönnum, að fornum sið. En brúðar-marzinn spilaði af mikilli list Miss Dorolhea Saunders, dóttir Guðm. J. Saun- ders bygg'mgameistara. Og seinna s p i 1 a ð i hún f I e i r i Jög á slaghörpuna. Þá stóðu allir á fætur og sungu "Hvað er svo glatt," og þar næst biúðarsálm- Inn' alkunna "Hve gott og fagurt og indælt er." Þarnæst ávarpaði Mrs. Stella Douglas Durkin silfurbrúðhjón- in og boðsgesti alla með snjallri ræðu, á íslenzkri tungu, og skýrði frá ástæðu fyrir þessari heim- sókn, og óskaði silfurbrúðhjón- unum til hamingju í framtíðinni og þakkaði þeim i nafni allra, scm hcfðu átt samleið með ])cim í öll þessi 25 ár, og sérstaklcga húsfrú Guðrúnu, sem er meðlim- ur kvenfélagsins "Sólskin," og sem ætið hefir verið reiðuhúin að lcggja fram lið sitt hvcrjum góð- um málstað, og islenzkum fclags- skap og menningu til heilla og hlessunav. Þá bað sér hljóðs forseti kven- fclagsins, Mrs. Guðm. Anderson, og bað Þórð Kristjánsson að flytja brúðhjónunum frumort kvæði, sem hcr með fylgir. Að því loknu gengu frammi- stöðukonur kvenfélagsins fram fyrir brúðhjónin, og færðu þeim að gjöf prýðilega vandað og skrautlegt silfur-sett í fimm hlut- um, sem yoru silfurbakki, kaffi- kanna, tekanna, sykur og rjóma- ker, í minningu um silfur-afmæl- ið og fornar trygðir og vináttu allra viðstaddra. Sömuleiðis var þeim afhcnt önnur gjöf i silfri, frá frændtólki þeirra, í þremur hlulum, sem var silfurker með glerskál og silfurspaða (pyrex plate), mjðg svo skrautlegt. Ní'if'n gefenda fylgja hér incð: Mr. og Mrs. Howard, og Mr. og Mrs. Paul frá Seattle (báðar bræður- dætur Sveins), og ungfrú Krislín Grímsson, sem er skólakennari á Point Roberts, og einnig bróður- Oldest European Discovery Against Stomach Troubles and Rheumatism Acclaimed Best by Latest Tests Since 1799 thousands of people have regained their normal health after years of suffering from stomach troubles of all types, such as constipation, indigestion, gas, and sour stomach which are the basic factors of such maladics as high blood pressure, rheumatism, periodic headaches, pimples on face and body, pains in the back, liver, kidney and bladder disorder, cxhaustion, loss of sleep and appetite. Those sufferers have not used any man-made injurious chemicals or drugs of any kind; they have only used a remedy made by Nature. This marvelous product grows on the highest mountain peaks, where it absorbs all the healing elements and vitamins from the sun to aid HUMANITY in distress. It is composed of 19 kinds of natural leaves, seeds, berries and flowers scientifically and proportionately mixed and is known as LION CROSS HERB TEA. LION CROSS HERB TEA tastes delicious, acts wonderfully. upon your system, and is safe even for children. Prepare it fresh lfke any ordinary tea and drink a glassful once a dáy, hot or cold. A one dollar treatment accomplishes WONDERS; makes you look and feel like new born. If you are not as yet familiar with the beneficial effects of this natural remedy LION CROSS HERB TEA try it at once and convince yourself. If not satisfactory money refunded to you. Also in tablet form. Try it and convince yourself with our money-back guarantee. One week treamnent §1.00 Six weeks treatment $5.00 In order to avoid mistakes in getting. the genuine LION CROSS HERB TEA, please fill out the attached coupon. Lio-Pharmacy, 1180 Second Ave., N. Y. City, N. Y. Gentlemen: Dept. 9875. Enclosed find $.................. for which please send me ..... treatments of the famous LION CROSS HERB- TEA. NAME ..y...................................................... ADDRESS .................................................... CITY ............................................ STATE 695 SARGENT AVENUE WINNIPEG PHONE 86 327 dóttir Svcins, og ennfiemur Dr. .Iiilius Grímsson og kona hans, scm er Canadisk. Hann er lækn- ir í Ladner, R. C, og er sömn- leiðis hróðursonur Svcins. Þessu næst vai þeim afhent að gjöf frá þeim hjónum Jórti Er- lendssyni og konu hans, sem áð- ur var ungfrú Rúna Thorste'ms- ^»iiiJii;aiiia;iiiiíiiiiiiMi;;aiiiiiiiiiiiii!iiJiiiJiiiiii l— son frá Winnipeg, sérstaklega I haglega tilbúinn rafkveikju borð- lampi, ef'tir Jón sjálfan, mcsta meistarasmíði, enda er Jón smið- ur góður, og listfengur í bezta lagi. Þe'gar hér var komið sögu voru brúðhjónin nærri búin að fá of- birtu í augim—frá allri þessari silfur-dýrð! og svo brúðarkök- unni, sem stóð þar á borði fyrir framan þau, mjallhvít cins og 'Esjan' að vetrarlagi, og silfur- skrcytt, um 2 fet á hæð og þrílyl't, mcð 25 Ijósum, eins og Dóm- kirkjuturninn í Reyk.javík, svo ]);iu sáu sinn kost hc/.tan að rísa úr sætum sinum og þakka l'yrir gjafirnar og heimsóknina, scm þau þóttust ekki hafa verðskuld- að, og ekki vitað að þau ættu eins marga vini og velunnara hér í bæ, sem annarsstaðar, eins og raun vaéri á orðin, því gestkom- andi var hér f'ólk l'rá Sc;itlle, Point Roberts, New Westminster, og Ladner, og máske fleiri bæj- um úr grendinni, ])ó undirritað- ur, sökum ókunnugleika, geti ekki nafngreint íieiri. Þessu n;cst fóru frain ein- söngvár (solos) og ættjarðar- söngvar á báðum málunum, ís- lenzku og ensku, og var gerður góður lómiir að söng og hljóð- færaslætti. Við slaghörpuna var Mrs. Laura Johnson dóttir Árna sál. Friðriksson og konu hans, og söngnum stýrði Miss Marja An- derson skólakennari og Mrs. Black og Mrs. Gíslason og Emily og Áróra, dætur Wm. (sál.) An- derson. Emily er nú Mrs. Júl- íus H. Thorson og Auróra Mrs. Joc Johannsson. Þarna sungu um 30 nianns, l'ullum hálsi og margraddað, svo unun var á að hlýða, því hér eru nógir song- og samkvauniskraftar—ef fólk al' islenzku bergi brotið aðcins vildi viðhalda íslcnzkri tungu og is- íenzkum ættareinkennum og fyfgjast hetur með íslenzkuni fél- agsskap. Því hvað sem enskri menningu líður og þjóðblöndun, |)á gctur íslenzkt fólk aldrei orð- ið annað cn fslcndingar, að minsta kosti fyrsta og önnur kyn- slóðin, hvað SVO sem um |)að málel'ni er sagt! Því íslcnzkir cin- staklingar eru sem dropi í hal'ið, í hérlendri þjóðarkássu. Og vinni þeir sér ckkcrl til fncgðar, sem fslendingar, gem haldi nðfn- uin þeirra á lolti, um ókomnar aldir, ])á er grunur minn að níif'n flestra þeirra, sem afneita sjáll'- um sér, og þjóðerni sinu hér i álfu, eða hvar í Útlöndum sem er, iiiuiii líða undír lok jal'n sneinma og þeir falla í valin og hyljasl hinni grænu torfu—í grafardjúpi gleymsku og óskráðri æfisögu! Nú varð hvíld á söng og sam- ræðum, þvi konurnar fóru að fara í kring með dúka og diska, kaffi, te og súkkulaði, "samvizk- ur" og lauafbrauð af' ýmsu tagi, svo allir urðu víst vel mettir, og ánægðir ineð sjálfum sér, og glaðir að hafa tekið þátt í veizl- unni. Að ininsta kosti hefir sá sem þetta ritar aldrei verið í skemtilegri giflingarveizlu, eða neinni annari veizlu, og það meir að segja aldrei í Reykjavik eða Winnipeg! Eftir ál og drykkju, skrítlusög- ur, hros, olnbogaskot og hnijí])- ingar, fór sumt af fólkinu að hugsa til heimferðar, því nú var komið l'ram yfir náttmál (kl. 9) sem svo var kallað á gamla l'róni. En margt var samL el'lir ('>sagt og óg.jört, til dæmis að skcra hrúðar- kökuna, og útdeila messuvíninu og drckka sill'iirhrúðhjónunum skál! ])\í konurnar höfðu, í góðri meiningu, keyj)t scr '])ela' til útbýtingar með kökunni. En meðan þær voru að hella á staupin, sem voru víst um sjötíu að t(")lu, ])á hað skólakennarinn, Miss Griinson (frænka Sveins) iini örðið, og sagði fiskisögu svo bráðsmellna og spennandi, að sumir sem á hlýddu hlógu sig í mútu. Ungfrúin talaði á cnsku og kom snildarlega fyrir sig orð- um, haf'ði ágætap framburð, og tíguleg á velli, með islenzkan tofrasvip scm lýsti ósviknum ætt- arcinkennuin og göfugmensku, saintvinnaðri C.anadiskri mentun og líl'sreynslu, i ])Cssu nýja l'óst- uilandi forcldra sinna og frænda- liðs. Þar sem cnn var langur timi til miðnættis og konurnár þarna í eldhúsi—að staupa sig ])á l)að undirritaður um orðið, til þess, í nafni hrúðhjónanna, að þakka kvenfélaginu og öllum gestum |>css og vinum nær og fjær fyrir hcimsóknina. og þ»r höfðinglegu gjal'ir og vinsemd sem þeim hefðí vcrið auðsýnd með þessari af- mælisgleði, í mat og drykk og máli. Þegar Þ.K.K. var þagnað- ur, bað Jón Erlendsson um mál- frelsi og ávarpaði brúðhjónin með snjallri ræðu. Af cigin reynslu sagðist hann geta sagt ]>að með sanni, að þau væru jafn- an huppieg heim að sækja og gcstrisin og ajtið reiðubúin til liðvcizlu i vorum fámcnna fél- agsskap, og sérstaklega cf um þjóðræknislegan grundvöll væri

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.