Lögberg - 13.02.1936, Blaðsíða 3

Lögberg - 13.02.1936, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN L3. FKBRÚAR, 1936 NUGA-TONE ENDURNÝJAR HEILSUNA NUGA-TONE styrkir hin einstöku lít'færi, eykur matarlyst, skerpir melt- inguna og annað þar aS lútandi. Veitir vöövunum nýtt starfsþrek og stuðlar að almennri velliðan. HeCir ott hjálpao er annað brást. Nokkurra daga notkun veltlr bata. NUGA-TONB fæst hjá lyf- solum. Gætið þess að kaupa aðeins ekta NUGA-TONK. Vi8 hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. að ræða. Og sagðist hann vona og óska, að hann ætti eftir að eiga samleið með þeim í önnnr 25 ár. Þar sem nú var orðið áliðið kvelds og komið nálægt miðnælti, °g framstöCukonurnar búnar að hella i staupin, og útdeila þeim tjl allra viöstaddra, þá stóð silí'- urbrúðurin upp til að skera brúð- arkökuna, en hirðmeyjar hennar gengu i kring um allan salin með væna sneið til hvers eins af gestunum. Og smakkaðist öllum yel vínið og kakan og hrópuuð þvi allir nifalt húrra og skál til sufurbrúðhjónanna, með hugheil- um hamingjuóskum um langa og farsæla æfi. Um eða yfir 70 manns sátu veizluna. Vancouver 1. febr. 1930. I>ór&ur Kr. Kristjánsson. Fréttir frá Islandi -4ð mestu úr bréfi frá Birni hrcppstjóra á Rangá 12. dcs. þ. á. (lil Guðm. Jónssonar frá Húsey) • . . Það leit svo út framan af að sumarið myndi verða gott. Gras spratt l)ó i seinna lagi vegna vorkulda og þurka, og tún voru fremur illa sprottin víða. Varð þvi fyrri slátturinn fremur rýr, en seinni slátturinn góður. Mvr- lendi og harðvelli var sæmilega sprottið. f júlí og ágúst var all- góð tíð; en um 10. sept. gerði af- taka rigningar í fleiri sólar- hringa svo eg hef ekki séð þvi- likt vatn koma niður i einu. Eftir það varð ekkert slegið, og á sum- um stöðum varð hey ónýtt sem þá var óhirt. Síðan voru rign- ingar öðru hvoru alt haustið, stundum miklar, og hefir sú tíð haldist all lil þessa. Engin þök þoldu þessar rigningar sem ekki voru járnvarin; hefir þvi hey skemst víða til stórskaða, og hús orðið fyrir stórskemdum. Eg bel'i mciribluta heyja undir járn- þaki, og varð því ekki fyrir til- finnanlegu tjóni á heyjum. Garða ávextir voru með rýrara móti og hirtust illa vegna óþurka. í fyrra voru taldar fram hér i hreppnum 2G0 tunnur af kartöflum og 70 tunnur af rófum, en i haust 103 t". af kartðflum og 50 tn. af róf- inu. Hey framtal var líka rýi- ara en í fyrra; þá voru það 4,713 hestar af löðu, og 3,528 hestar af iilbeyi. En í haust 3,918 hestar af töðu, og 3,905 hestar af útheyi; er það því rýrara cn í fyrra. Töðufall hefir aukist mikið hér í sveil, bæði vcgna girðinga og útfærslu á túnum. Búendur tclj- ast hér um 31. Garðrækt er nú stunduð á flestum heimilum hér í sveit. í fyrra fékk eg 35 tunn- ur af kartöflum en nú 25. Tíðin var of vætusöm og seint sáð. Tíð- in i vetur hefir verið rigninga- söm, en auð jörð alt að þessu, nema nokkuð snjóaði um byrjun þessa mánaðar og tóku menn þá fé í hús; en ]>essa síðustu daga bel'ir þann snjó tekið að mestu. In'i spyr hvcrnig á þvi standi að bændur hcr safni ekki hey- fyringum i þessum góðu árum sem nú hafa verið undanfarið. Það er von að þú spyrjir svo. Unga fólkið sem nú vex upp þekkir ekki snjóavetra líka þeim sem við munum eftir fyrir alda- mótin, og þykist ekki þurfa að búast við þeim framar. Nú gefst alt hey upp árlcga þótt ckki sé meira en mánaðar innistaða, en þá máttu útsveitamenn búast við ses mánaða innistöðu, og stund- um lengri. Þó er hey nú upp- gangssamara en áður var þvi fjéð er nú orðið svo óhraust að það þolir ver útigang og harð- rétti en áður. Veldur því mest þessi ormaveiki, sem áður var ó- þekt, en er nú orðin landplága. Ef fé verður magurt eða lætur hold að mun á vetrum, þá er þvj dauðinn vis. Það má því ekkert missmíði verða með fóður. Níels Dungal dýralækiiir hefir verið að rannsaka þessa veiki og hefir fundið meðöl við henni, sem víðast koma að nokkrum notum, en ekki munu þau fullreynd enn- þá. Hættast cr því fé fyrir veik- inni sem fóðrað er á töðu cða hröktu bcyi, cn bæltulaust með ornuðu heyi. Vonandi hepnast að vinna bug á veiki þcssari, þvi að ððrum kosti er fjárræktin hér á landi dauðadæmd. Stórgnpir fá ckki þessa veiki. Bilferðir yl'ir Fjarðarheiði gengu allvcl i sumar, þótt vegur- inn sé ekki fullgjörður. Það voru mcst fólksflutningar, en mjög lítið um vöruflutning. Það mun sjaldan verða meira en tveir mán- uðir á sumri scm sú leið verður bilfær, |)\'í snjó Ieysir þar seint á vorin, cn sn.jóar ot'tasl snemma á haustin á svo háum t'jallveg- um. Verzluri héraðsmanna verð- ur þvi mcst á Reyðarfirði fyrst um sinn, því þangað er bílfær vegur meiri hluta árs. Slátrað var á Seyðisfirði í haust um 3,000 fjár og var margt af því úr sveit- iiini. En það var ekki nærri þvi nóg handa Scyðisfirðingum, svo þeir urðu að kaupa kjöt frá Reyð- arfirði. Þar var slátrað 18,500 fjár, og var þó 4,000 minna en í fyrrahaust. Hagur bænda allþröngur á Fl.jótsdalshcraði yfirleitt. Þeir sem stórgripabú hafa, og þurfa að halda margt vinnufólk, hl.jóta að tapa i þessu árferði. Einyrkj- ar munu standa sig cinna bezt og pó mcð sparsemi, og lítið geta þeir gcrt að umbótum á jörðum sínum. Þarf þó annars með, þvi bcssi tvö rigningasumur hafa far- ið illa með torfbæina gömlu. Miklar skuldir hvíla á flestum bændum hér, og. hafa nokkrir þeirra nú fengið lán úr Kreppu- lánssjóði og þar með fengið af- slátt á eldri skuldum. Verður það að nokkru liði í bráðina, en hætt er við að sæki i sama horfið, ef ekki batnar verðlag á bænda- V(")iu, sem ekki er útlit fyrir að verði bráðlega. Stjórnmáladeilurnar hcr eru illar og óheiðarlegar með af- brigðum. Engu blaði er trúandi í þeim sökum. Þau ljúga öll blygðunarlaust í þágu flokks síns. Má í þvi sambandi benda á frá- sagnir þeirra aí' Þingmálafundun- um í vor. Þar segir hvert blaðið 1 oftast inn hvcrn fund, að sinn flokkur bafi haft mest íylgi. Á þessum fundum var aðeins þrátt- að ot' rifist, en engar verulegar tillögur bornar upp. Lófaklapp- ið átti að sýna hugi manna, en það fór oftast meira eftir mælsku ræðumanns cn eftir málefnum. I>ú byggur að hagur manna sé ckki eins þrongur hér eins og hjá ykkur, og bendir á þetta háa kaup sem verkamonnum sé borgað bér, i sambandi við lága kaupið h.já ykkur. Þetta litur m'i svo :'it, og líklega er vinnulaust l'ólk i'leira bjá ykkur að tiltölu við fólks- fjöldann. En hér fást verkamenn ekki til að vinna hjá bændum fyr- ir minna en 9—11 kr. á dag. Stjórnin hcfir innleitt þetta kaup jvið vegavinnu, og bana hel'ir all- u r fjðldin af lausamönnum á sumrum. Við fáum þvi ekki menn fyrir lægra kaup, og ef út- af ber, ]>á cru vcrkt'öllin vís. Þó cr nú sú breyting á i vetur að nú má fá vctrarmann fyrir lágt kaup og enda kauplaust; þvi dýrt rcynisl þeim að lifa vinnu- lausir í bæjunum, en óvist um vegavinnu næsta sumar. í sum- ar var framboð til brautavinnu mikla minna en eftirspurn eftir mönnum, og munu því allmargir hafa haft litla vinnu í sumar. Þú minnist á fréttir sem þú hefir séð i Kommúnistablaði að heiman, að stjórnin 'myndi vera Þjóðver.jum háð efnalega. Það cr enginn fótur fyrir þvi. Við er- um báðir Englendingum fjár- bagslega, en alls ekki Þjóðver.i- um, og getur þvi verið um af- skifti þeirra að ræða um f.jármál okkar, en alls ekki Þjóðver.ja. Annars er fjárhagur landsins svo illa kominn, að varla er s.jáanlegt að fram i'iu þvi vcrði klofið án afskifta annara þjóða til iengdar. the great-west life assurance company EXTENDS SYMPATHY to the families of One Thousand Two Hundred and Sixty-Four of its policy- holders who died during 1935—but DERIVES GRATIFICATION from the fact that'it has been privileged to pay them nearly Three Million Four Hundred Thousand Dollars. In addition nearly Thirteen Million Dollars was paid during the year to living contract-holders. » RECORDS that, since its inception, it has paid to policy-holders and beneficiaries almost One Hun- dred and Seventy Million Dollars. APPRECIATES the continued confidence of the pub- lic as shown by new business of over Fifty Million Dollars. ANNOUNCES that its total insurance and annuities in force' amount to over Five Hundred and Seventy Million Dollars. REMEMBERS that it holds in stewardship, for pol- icyholders and others, its assets of over One Hun- dred and Forty-three Million Dollars. REPORTS an increase in surplus after providing liberal participation returns to policyholders and after conservatively valuing assets and liabilities. Important Items for 1935 Business in Force (including annuities) ........................$570,774,224 New Business Issued (including annuities) 50,667,747 Total Income.............................................................................................. 26,531,468 Payments to Policyholders and Beneficiaries 16,195,082 Assets 143,595,896 Liabilities (chiefly to Policyholders) 137,243,371 Surplus, Contingency Reserve and Capital 6,352,525 Write l'or your eopy of The Great-West 32-page booklet, eon- laining tbe complete 44th Annual Report and other interesting life insurance infprmation. "CREATWESTLIFE ASSURANCECOMPANY HEAD OFFICE. •¦• WINNIPEC B. DALMAN, SELKIRK, MAN. Umboðsmaður Tíu leikrit Guttormur J. Gnttormsson Bókaverzl. Þorst. Gíslasonar 1930. I>að þykir viðburður í bók- mentalifinu hér þegar út kemur eitt leikrit innan um allar smá- sögurnar og kva'ðasöí'nin, hvað þá heldur þegar út koma i einu 10 leikrit eftir sama hðfundinn. En ])ó ólíkindalcgt mcgi tel.jast, hci' cg cnn ekki rekist í neinn heild- arlegan dóm um leikritasafn Guttorms J. Guttorssonar skálds frá Nýja fslandi. Að vísu eiga línur þessar ckki að bæta úr þeim skorti, hcldur aðcins vekja atbygli á mjög svo mcrkilegu skáldskapar - fyrirbrigöi, sem greinilega kemur i'ram í lcikrit- iimini og sjaldgœft má teljast á islenzkum ritvangi. I>að er hið expressionistiska viðhorf skálds- ins til cfnisins eða öllu heldur til leikmentarinnar, leikhússins i heild. Því mcrkilcgra verður við- borf þetta, þar scm kunnugt er, að flcst leikritanna munu skrii'- uð um eða rétt eftir strið og birtust sum þeirra í islenzkum tímaiitum á árunum 1917—9121. I>ess cr að gæta, að "expression- ismans" gætir ekki vcrulcga inn- an leikhússins fyr en eftir stríð —eftirköst stríðsins og byltingar hossuðu stefnunni upp á yfir- borðið—og verða því leikrit G. .1. G. tekin scm sjálfstæð viðleitni og einn liðurinn í sönmm orðanna "Exprcssonisininn cr ekki tizku- fyrirbrigði. Hann er heimsskoð- un." (Dr. Sturm 1910). Hið "expressionistiska" við- horf G. .1. G. lýsir sér greinilegast í leikvitinu "Hinir höltu," sem er ])(') langt frá bezta leikritið i safn- inu. Hér kómá fram á leiksvið- ið cinkennilcgir persónugerfing- ar: Vitið, Viðkvæmnin, Hárið, Hægra augað, Vinstra augað, o. s. frv. og leiksviðið í 1. þætti er brött brekka, þar sem þcssar per- sónur raða sér eins og limir á Vinum risalikama. Þctta kann að virðast sérvizkulegt tiltæki og er ]>að, ef manni hugkvæmist eigi, að þarna er skáldið að sýna skoð- un sína á leiksviðinu: það er ein lifræn heiid og barátta þcss. bar- Pramh. á bls. 8. PHYSICIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Grahara og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Pbonc Í03 288 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone 21 834--Office tfmar 4.30-« Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 68 8 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE Talslmi 42 691 Dr. ----------------------------------—----- J P. H.T.Thorlakson ¦— 20 6 Medlcal Arts Bldg. Cor Uraham ok Kennedy 8t» Phonea 21 21*—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson ViStalstími 3—5 e. h. 218 Sherburn St.~Sími 30 877 G. w MAGNUSSON Nuddlœknlr 41 FURBY STREET Phone 36 137 SlmiB og semjið um samtalstlma | DR. E. JOHNSON 11R Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy St. Talsími 23 739 Viotalsttmar 2-4 Heimili: 7 76 VICTOR ST. Winnipep: Sími 22 168 BARRISTERS, SOLIGITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. lslenxkur lögfrœOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. lslenzkur löffJrœOingur 800 (UíF.AT W'EST PERM. BLD. Phone 94 668 DRUGGISTS DENTISTS DR. A. V. JOHNSON lslemkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pósthúsinu Sfmi 96 210 Heimilis 33 321 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 2 6 545 WINNIPEG DR. T. GREENBERG Dentist Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 45S Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Winniper BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 84 8 SHERBROOKE ST. Selur llkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaCur sa bezU. Ennfrsmur selur hann allskonar minnisvarCa og legsteina. Skrlfstofu talsími: 86 6 07 Heimilis talsimi: 501 662 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 60] PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgB af öllu teegi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFB BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur aB sér a8 avaxta sparifé fölks. Selur eldsábyrgð og blf- reiða ábyrgðir. Skrlflegum fyrlr- spurnum svarað samstundis. Skrifst.B. 96 757—Heimas. SS 828 C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Real Estatc — Rentala Phone Office 95 411 806 McArthur Bldg. HANK'S BARBER AND BEAUTY SHOP 251 NOTRE DAME AVE. 3 inngöngum vcstan viS St. Charles Vér erum sérfræðingar I öllum greinum hárs- cg andlitsfegrunar. Allir starfsmenn sérfræðingar. SÍMI 25 070 REV. CARL J. OLSON Umboðsmaður fyrir NORTH AMERICAN LIFE ASSURANCE FÉLAGIÐ ábyrgist Islendingum greið og hagkvæm viðskifti. Office: 7th Floor, Toronto General Trust Building Phqne 21 841—Res. Phone 37 759 HÓTEL 1 WINNIPEG ? Borgið LÖGBERG! ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEQ pœgilegur og rólegur oústaOur < miðblki borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yflr; me8 baðklefa Í3.00 og þar yflr. Agætar máltlðir 40c—60c Free Parking for Ghiesta THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg's Down Toum HoteV 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventlona, Jinners and Functlons of all klnda Coffee Shoppe F. J. FALLi, Manager CorntoaU 5?ottl Sérstakt verð á viku fyrir namu- og fiskimenn. Kómið eins og þér eruð klæddlr. J. F. MAHONEY, f ramkvæmdarstd. MAIN & RUPERT WINNIPEO SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market flt. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.