Lögberg - 13.02.1936, Blaðsíða 7

Lögberg - 13.02.1936, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTTJDAGINN L3. FEBSRtrAB, 1936 MINNINGARORÐ Þann 4. sept. síðastl. andaÖist aíS heimili sinu, Akra, X. Dak., I lalklór Ólafsson Anderson, fæddur 14. maí 1869. Foreldrar hans Ólafur Ámason og Margrét Halldórsdóttir áettuÖ úr Norður-Múlasýslu á íslandi, er hann dáinn fyrir mórgum árum, en móðir hans lifir í hárri elli á Gimli, Man., gáfuð kona og hin mesta kvenhetja. Systkini Halldórs eru sex á lífi: Guðrún (Mrs. J. T. Johnson), Kuroki, Sásk.; Hildur, (Mrs. ( ). Smith), Winnipeg; Jón, Winnipeg; Árni, Seattle, W'ash.; Tryggvi, Hensel, X. Dak. og Björgvin, Byers, Colo. Fósturdóttir heirra hjóna, Ingibjörg, er gift Árna Schev- ing, Hfa þau í Pembina, X. Dak. JÞegar Halldór heitinn var sjö ára ganiall fluttu foreldrar lians til Ameríku, dvöldu fyrstu 5 árin i Nýja-lslandi eitt ár í Winnipeg, en fluttu svo árib 1882 til Hensel, N. Dak., tóku heimilisrétt á landi 4 mílur norovestur frá nefndum bæ, og bjuggu þar þanga'ð til faðir hans dó. 12. marz 1908 giftist Halldór eftirlifandi konu sinni, Sigurlaugu Rögnvaldsdóttur frá Óslandi í Skagafirði, var hún honum hin ágætasta kona alla þeirra samverutíð. llér verður ekki skrifuð æfisaga, heldur aðeins nokkur minningarorð. Halldór var hinn mesti myndarmaður, í sjón og reynd, svaraði sér vel á allan vöxt; hann var heilsusterkur alla æf i. Því kom það ástmennum hans og vinum nokkuð á óvart, þegar hann fyrir 6 árum svo að scgja misti heilsuna, þó hann að vísu væri vitS l)ú sitt næstu 4 árin, þá var það meira af vilja en mætti. Fyrir 2 árum seldu þau lausafé og leigðu jörðina, hví heilsu hans var þá svo komið að hann treysti sér ekki að vera Íengur viS búskap. Fluttu >au þá til Akra, N.D.. Ágætara fólk og nágrenni gátu þau ekki fengið, kom það bezt í ljós í sjúk- dómslegu hans, þó auðvitað fleira gott fólk ætti þar hlut að máli. Þau hjónin I lalldúr og Sigurlaug bjuggu hinu mesta blóma- búi á eignarjörð sinni 4^ milu norðvestur af Hensel um mörg ár. Skorti þar ekki neitt af neinu; nutu þess líka bæði menn og málleysingjar ; honum þótti vænt um húsdýrin sín, átti fallega liesta og fór vel með þá. Gestrisni þeirra hjóna var víða rómuð; þeim var ánægja í því að hafa gesti hjá sér, þau voru samtaka i því, eins og svo mörgu öðru, að láta þeim líða vel, enda veittu þau af rausn og alúð gestum og gangandi. Halldór var greindur maöur, hægur í framkomu, framsýnn í ráoagerðum og tillögugóour um öll málefni, aldrei margmáll. hvort sem um kirkjumál, skólamál eða önnur héraðsmál var að ræða, þá lagði hann ætío' það eitt til, sem tekið var til gretna, enda er það og verður drýgsti skerfurinn til sigurs allra góðra málefna. Hann bað aldrei um neitt handa sjálfum sér, heldur var hann í ýmsum embættum — formaður bæði sóknar- og skólanefndar, ásamt mörgu öðru — af því menn treystu honum og vissu að hann myndi vinna vel hvaða verk, sem honum væri falið að inna af hendi. Hann var sannur íslendingur, mintist ættlandsins ávalf meö hlýhug Og virðingu; keypti blöð og tímarit, f ylgdist því vel með í því sem gerðist í íslenzku þjóðlífi; jafnframt var hann hinn mesti styrktarmaÖur bygð sinni og samtíðarmönnum og ágætur borgari i orðsins beztu merkingu. Þetta eru í fáum dráttum æfiatriði þessa látna, prúða manns. cn það vita hczt hinir mörgu kunningjar hans að fornu °g nýju, að minningarnar, sem hann skilur eftir eru ótal margar og hugljúfar. Hann var félagsmaður góður, áreiðanlegur í öllum viðskiftum, óhlutdeilinn og óeigingjarn. Þessvegna geymum viís minningu hans hreina, því hún er sveipufc þcim björtu geislum, sem góður maður skilur jafnan eftir í hugarhcimi allra, sem stutt eða lengi hafa verið samfylgd- armenn á liðinni æfi. Við minnumst æfi hans og starfs í sveit- inni sem hann lifði lengst i, og bótti svo vænt um, með þakk- læti og virðingu. Jaroarför hans fór fram 7. sept. á yndisfögrum haustdegi: hciðruðu útför hans, eigi aðcins flestalt bygðarfólk, heldur líka f jöldi fólks víðsvegar að. Séra Haraldur Sigmar og séra Stgr. Thorláksson héldu skilnaðar og kvcðjuræður. A. M. A. Tíu leikrit (Framh. frá bls. 3) áttan í einni sál. "JSxpression- isminn er sú andlega hrifning, sem metur meir innri áhrifin en ytra lílið." Og G. J. G. er i fylsta máta sammála. I>að kem- ur manni þá ekki á óvart, að G. •I- G. notar víða tækni i tilsvðrum, sem er fjarlæg öllum raunveVu- leika. Hið þekta bragC, ;ið láta Persónurnar tala framhjá e8a utan við efnið, eins og þær töluðu vi8 ósýnilega þriðju persónu eða l|l í hött, kemur viða fyrir, mis- jafnlega vcl bcilt. Og i sumum Hlsvörum er beitt áhrifum lita, aðallega með ljósi og skugga, en ekki eingöngu leitað eftir tilfinn- ingaáhrifum, svo sem gleði, sorg, "• s. frv. I>;ro- verður glögt í leikn- inn "Skugginn," í raun og veru, leikur Ijóss og myrkurs, lifs og dauða. Unglingurinn segir: ".Tá vifi erum að biða eftir dauðanum. ókunnur sjómaður, sem kom af svarta fólksflutningsskipinu, fór áðan hér um stratið og kallaði: 'Dauðinn fer hér um í nótt'." Og í niðurlagi ieiksins eru þessi orðaskifti milli öldungsins og hins blinda: öld.: "Eg sá skugga dauðatis á veggnum." Sá hl.: "Eg fann skugga dauð- ans hvila á mér." öld.: "Dauðinn fer einatt á bak við okkur. Við sjáum bara skuggann." Sá bl.: "Það er Ijós hinumegin við dauðann, annars sæist ekki skugginn." Mcnn taki cl'tii' "svarta l'ólks- flutningsskipinu" og hvernig "skuggi" og "dauði" skiftast ;i i niðurlaginu, þar til alt í einu kemur "Ijós" í langri setningu, þar scm cinu áhrifsorðin eru "Ijós" og "skuggi." Sum leikritin, en flest eru ör- stutt, eru ekfcert annaÖ en bolla- leggingar hðf. um ýms cl'ni, og eru þau lökUst, enda þótt þar só margt ma'lt af mannviti og spak- mali innan um. En <">II eiga leik- ritin sammerkt í þvi, að það myndi ákaflega miklum crl'iðleik- um bundið, að sýna þau á leik- sviði. eins og hér háttar, svo vel færi' á. Og l)ó cr það einkenh- andi l'yrir höf. þeirra, hve glögg- ur hann er cinmitl ;i lciksviðsum- gerðina, en hann krefst svo mik- ils, að það cr vandi að upfylla kröfur hans, nema þar sem <">!! tækni, og scrstaklega ljósatækni, cr ;i háu sligi. I>að freistar mín að tala um leiksviðslýsingar G. .1. G. Þær eru margar hverjar svo einkenni- lega látlausar og fagrar, að það cr leit að jafn stílhreinum lýsing- um og sér i lagi í íslcnzkri leik- ritagerð, þar sem flestir höf. láta sér nægja að raða hlulunum nið- ur, svo þeir vcrði leikendum ekki að fótakefli og láta svo leikstjór- ann 11111 stílinn. Tökum leiksviðið í "Skugg- inn": Breitt stræti—talsimastaur við gangstéttina—þverstræti upp til bægri—stórt leikhús á horninu— hliðin gluggalaus og dyralaus snyr fram. Hér er það talsima- staurinn og húsgaflinn, scm skapa myndina, en hún væri stcindntið, ef ekki Jjósa- og skuggaskifting, skörp og bitur, mótaði stílinn. Þannig sér leikritaskáld leik- sviðið, en "expressioiiisminn" hefir hjálpað G. J. G. yfir þann þrepskjöld, sem margir stranda á, að skoða leiksviðið scm sma'kkaða landslagsmynd og ckkcrt annað. Fleiri leikssviðslýsingar mætti nel'na, eh mi vil eg vikja talinu að ])ví leikritinu, scm að mínum dómi e'r langbezta leikrit sáfns- ins og með því bezta af því tagi, sem skrifað hefir verið á íslenzku. Það cr lcikritið "Hringurinn." Leiksviðið er: Greniskógur i óbygð; limið cr þakið snjó; greinarnar hala hnigið undan siijóþyngsliinum og drjúpa; grenstu trén hafa bognað niður. Djúpur snjór er á jðrð. Þetta er nótt, snemma vetrar. Aftur glögglcga scð svið með miklum möguleikum fyrir slýngann Ijós- meistara! Ef'nið cr þclta: Faðir og tvcir synir hans eru viltir í skóginum, þreyttir af göngu og eldsneytis- lausir. Móðirin er heima yl'ir l'leiri börnum þeirra hjóna í bjáJkakofa í skóginum í eina rjóðrinu, scm þar er. I>cir eru aðframkomnir og leggjast fyrir í snjónum, þegar móðirin finnur þá. Hún hefir farið að heiman, frá börnunum við arineldinn, til að leita þeirra. Nú hefst ný ganga og sviðið er autt um stund. I>á koma úll'ar, sem runnið hafa í spor l'cðganna og Jiverfa út af sviðinu í humáttina á eftir fólk- ¦ inu. ()g aftur er sviðið autt um stund og ekkert heyrist ncma frostbrestirnir og skrjáfrið í skóginum og þá kemur fólkið aftur hinummegin frá og verður guðsfegið að finna "nýlcg nianna- spor og hunda" ) snjónum. Nú er [>að móðirin, sem hefur foryst- una. "Þeir mega ekki l'ara langt á undan okkUr. Við skulum rekja sporin," scgir hún—hring- urinn er lokaður. I>að hvessir. Fönn lirislist af trjánum. Sýnin verður alhvít. Er hér ekki lyst hinni eilífu hringrás mannlífsins? Maðurinn reikar í söniu villigöturnar, hvort heldur vizkan eða ástin leiðir hann. ()g framþróunin? I^ram- vinda lífsins! Úlfaspor í snjón- um. í þessu leikritskorni kemur i'ram l.vgnasta tækni G. J. G. til að skrifa "expressionistiskan" stíl í drama. Persónurnar heita hér engum sérstökum iiöfnum, frekar en víðast í þessu safni. (Enn eitt einkcnni hins "expres- sionistiska" vilja. þó á yfirhorð- inu sé). Yngri sveinninn, eldri sveinninn, faðirinn og móðirinn eru gjörendur, að ógleymdum snjóiunn, trjánum, úlfunum og umfram alt hljóðunum í skógin- iim og bregðandi birtu, i þessnri stílhreinu, lifrænu lieild, sem lýk- ur mcð alhvítri sýn: Dauða. • Mcð jafngóðri undirliyggingu og yfirsýn höf. er, Iicl'ði hér skap- asl fullkomið drama i "expres- sionistiskum" stil. En á því eru nokkrir brestir, að undirbygging- in sé eins góð og á verður kosið. Hér má engu ínuna, og á einum slað a. m. k. er setningu of auk- ið. (Faðirinn: Hann talar eins og hann hcfði vaknað annars- staðar en þar sem hann hefði háttað). En hortitt má ekki finna í neinii listaverki. Annars iir'i' G. J. G. einkennilega sterk- um blæ, þegar hann lætur per- sónurnar "lala úr í hiitt," ]). e. þcg:ir Iivcr rekur sinn þankaferil og samræðan verður og þegar tveir útlendingar leitast við að að krókna úr kulda og hann sér sýnir' gersamlega óskiljanlegar hinu fólkinu. Mér hefir verið sagt, að salan á "Tíu leikritum" Guttorms hafi gcngið heldur stirðlega. Leikrit eiga nú að vísu ckki upp á pall- borðið hjá oss íslendingum, Iivað sölu snertir, og það aðallega af því, að vér kunnum, enn sem komið cr, ekki að lesa þau, þó lcitt sé til l'rásagnar. Fn ])cssi leikrit Guttorms J. Guttormsson- ar eiga það sliilið, að bókasöfn og lestrarfélög útvcgi scr þau, ef ekki einstaklingar, þvi fyrir gæti komið, að forvitnin ræki mcnn til að kynna sér jal'n mcrkilcgt lyr- irbrigði í islenzkum bókmeivtum og þetta litla kver cr, scm verður til úli á Nýja fslandi samtimis eða jafnvel á undan stórmerkilegri stefnu i leikment Norðtirálfu og Ameríku.—Lögr. 1985. Lárus Sigbjörnsson. KVEÐJA til Rúnólfs Marteinssonar frá skólafótki a<) Eyford, eftir þriggja ára samstarf, 1897. l'ú bendir okkur braut á ljóssins slóðir, svo blítt <>g rctt með hreinan kær- leiks vott; þú varst scm faðir eða bczti bróðir, og baðst og hvattir alt að stunda gott. Þér fylgdi æ hin frjálsa og sanna gleði, því félagsskap vorn allan hefir bætt. (>g ætíð hér m6t5 hlýju vinar geði þú heíir bæði leitt og stutt bg frætt. Vér kvcojum þig með hjörtun beygð af harmi; þú hefir liðna tíð með blómum skreytt; þín endurminning blíð i vakir barmi, Og burtu hana máð ei getur neitt. Farðu vel þú menta yinur mæti, er mest úr bættir vorri fróðleiksþörf. Farðu vel og Guð þín jafnan gæti og gefi blessist öll þín lífsins störf. Sigurbjörn Guðmundsson frá Víðirhóli á Fjöllum. An prests ér engin gifting gild, að gömlum kirkjulögum, En lífsins eðli er ástin skyld, frá cilífð — skráð í sögum. Fyrst hcr er enginn hempu-þjónn msð hreinleik itiessu dygða, við krýnum samt vor silfur-hjón með sveigum nýrra trygða. Við landsfólk þeirra, i þessum bæ, nú þökkum Iiðnu árin, með sigur-óskum sí og æ, þó silfurlitist hárin. ( )g eftir gengna gæfubraut þau gullbrúðkaup sitt haldi, og friður Guðs þeim falli í skaut með fegurð kvöldsól íjaldi. Þ. K. K. I tala á sania málinu án fullkom- ins skilnings. Yngri sveinninn er AVARP 1 STUÐLUM flutt i silfurbrúðkaupi Svein-s og Guðrúnar Grímsson, 25. jaiiíiar, 1936. (í nafni boðsgestanna) ]>ó svcngi þjóð og sofi stjórn, hann sefur aldrei, Tíminn; og sumra lif cr sígild fórn, en Sveinn er bóndi glíminn. ()g Guðrún við hans vinstri hlið er valinkunn að dygðum. ( )g þau hafa mörgum lagt sitt lið, scm lifa í þessum bygðum. Já, það var fyrir fjórða' úr öld, þau feldu hugi saman, og giftu sig uin glóbjört kvöld, með glcðibros í framan. < )g rcistu hús, sem hér er enn, á hörðum steinlíms grunni; oft gestir voru margir menn Og mcyjar í þessum runni. ()g hér i kvöld er húsið fult af heimafolki og gestum. Um fundarhöld þau fer ci dult, scm fólkið talar mest um. ()g kvenfélagið Sólskin sá að s;cmd var hér í veði, svo allir fóru á stúfa og stjá, til starfs með hjartans gleði. < lg cins og til að þakka þeim og þeirra kosta að minnast, með bros og vinsemd hingað heim við hlupum, til að kynnast. Með hjartans óska sólskins svcig, því silfur fanst ei heima. En gott cr að fá sér góðan teig \f góðu kaffi. og dreyma. Fn það er eitt 11111 þessi hjón, scm þarf og á aíS segjast, að þau eru ung í anda' og sjón, þó árin scu að teygjast. Og cnn cr nóg í ask og sls.il, og engin þurð um gæði, ()g cnn þau tala íslenzkt mál, og elska sðng Qg kvæði. GEFINS Blóma ög matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Frœið er nákvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU K0STAB0Ð1! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. Janúar i!):;7. fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (f hverju safni eru ðtal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi faw einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEHTS, Detroit Dark Rcd. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABI5AGE, Enkhuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CARHOTS, Half Long rhantonay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CtJCCMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. IjKTTltCE, Grand Itapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTtJCE, Hanson. Hoad. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellow Glohf Banvers. A splendid winter keeper. ONION, White Portusal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drii). PARSNIP, Half Long Gnemsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN. Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RABISH, Freneli Breakfast, Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO. Earliana. The standard early variety. This packet wlll produce 75 to 100 plants. TURNIP. White Summer Table. Early, quick-growing. Packet will sow 2 5 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEN, Surprise Flower Mlxture. Easily grown annual flowers blen^ed for a succession of bloom. SPAGHETTI. Malabar Melon or Angel's Halr. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—\F/W BRUTIl'ti/ SH \1)KK—8 Regular full size packets. Best and newest shades in respectlve color class. A worth-while saving buying two. See regulaT Sweet Pea i.ist also. SEXTET QCEEN. Pure Whlte. GEO. SII.WVVKU. Orange rink. Five and six blooma <>n a Btem. WKI.COMI',. DazDzling Scarlet. WIIAT JOY. A Delightful Cream. MUS. \. SEARLES. líich l'ink HlvMTV. Blush Pink. shading Orlent Red. SMIIÆS. Salmon Shrlmp Pink. RED líOY. liich Crimson. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER jnXTURE. MATHIOI/A. Evening scented ASTERS, Queen of the Market, stocks. ^T^^mZnv ™a™ MTGNONETTE. Well balanced BACHELORS BTJTTON. Many mixtured of the old favorlte. new shades. CAIiENDTJIiA. New Art Shades. NASTURTITJM. Dwarf Tom CALIFORNIA POPPT. New Thumb. You can never have Prize Hybrids. to° rnany Nasturtiums. CIjARKIA. Novelty Mixture. PKTPNIA. Choice Mixed Hy- CLTMBERS. Flowering climb- brids. ing vines mlxed. POPPY. Sliirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art sha(lps and Crested. EVERIjASTINGS. Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. mixed. Xewest Shades. No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEKTS. Half Ix>ng Blood (Large PARSNIPS. Early Short Round Packet) (Darge Packet) CABBAGE. Enklmizen (Large RADTSH, . .Preneh ... Breakfast Packet) (T.arge Packet) .„„^^, ^r, * „ „ x TT'RNTP, Purple Top Strap CARROT. Chantenay Half I^ong ^ • Packet). The (Large Packet) ^^ whUe gummer table ONION, Yellovc Glohe Danvers, turnift. (Large Packet) TFRNIP, Swede Canadian Gem IjETTPCE. Grand Rapids. This (Large Packet) packet will sow 20 to 25 feet ONTON. White Piekling (Large of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (NotiÖ þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér merj $..........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir "Lögberg." SendiS póst frítt söfnin Nos.: Nafn ................................................. Heimilisfang .......................................... Fylki ..................................................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.