Lögberg - 13.02.1936, Side 8

Lögberg - 13.02.1936, Side 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 13. FEBRUAR, 1936 Ur borg og bygð Heklufundur í kvöld (fimtudag). Byrjað var að æfa Hátíðar- kantötu Jóns Friðfinnssonar í sam- komusal Fyrstu lútersku kirkju á þriðjudagskvöldið var. Sóttu æfingu milli þrjátiu og fjörutíu manns. Kapp verður lagt á æfingar, og er . J>vi óumflýjanlegt að meðlimir söng- flokksins, hver og einn, mæti stund. víslega, með því að farið er nú all- mjög að líða á vetur. Æfing verð- ur á þriðjudagskvöldið þann 18. þ. m. kl. 8. Hjónavígslur Dr. Tweed verður staddur í Ár- borg á fimtudaginn 20. febrúar. Landnema minnisvarðinn. Mr. og Mrs. G. J. Oleson, Glen- boro, $2.00; J. H. Friðfinnson, Glenboro, 50C; Iíans Jónsson, Glen. boro, $1.00. • Kærar þakkir, Dr. A. Blöndal J. J. Bíldfell B. E. Johnson. John J. ^Xrklie, gleraugnafræðing- ur, verður staddur á Hotel Lundar á föstudaginn þann 21. þ. m. Skólakennari Kristín L. Skúla- son frá Geysir P.O., Man., hefir undanfarandi verið í bænum, í heim. sókn til frænda og kunningja. Þann 4. janúar síðástliðinn, vofu gefin saman í hjónaband hér í borg- inni, þau Helga Shefley, dóttir Mrs. C. T. Shefley, og Cecil Morris, son. um Mr. og Mrs. T. JMorris, sem einnig eiga hér heima. Rev. H. Rembe framkvæmdi hjónavígsluna. Heimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. sínum. — Heimili ungu hjónanna verður á Gimli.— Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag 16. febrúar, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. -7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Fimtudaginn 6. febr. voru þau Lárus Jónasson og Ásta Helgason, bæði til heimilis að Hecla, Man. gef- in saman í hjónaband af séra Rún- ólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Heclá. Gefin saman í hjónaband þ. 4 feb. s.l., voru þau Mr. Stefán Július Stefánsson og Miss Ólavia Svanhvít Einarsson, bæði til heimilis í grend við Gimli. Séra Jóhann Bjarnason gifti og fór hjónavigslan fram að heimili hans á Gimli. Brúðguminn er sonur Valdimars bónda Stefáns- sonar og konu hans, Guðnýjar Björnsdóttur Jónssonar, frá Horn- stöðum i Laxárdal í Dalasýslu, en brúðurin er dóttir Sigurðar heitins Einarssonar, bónda, er bjó i bygð- inni vestur af Gimli, og konu hans Maríu Jóhannsdóttur, er þar býr á- fram með upppkomnum börnum Séra Jakob JÓnsson flytur guðs- þjónustu í Wynyard á sunnudaginn kemur, þann 16. þ. m., kl. e. h. Sunnudaginn 16. febrúar messar séra Guðm. P. Johnson í Kristnes skólanum kl. 2 e. h. (seini tíminn). Messan fer fram á ensku. — Allir velkomnir. Messur í Gimli prestakalli næst- komandi sunnudag, þ. 16. febr., eru áætlaðar á þann hátt, að morgun- messa verður í Betel á venjulegum tíma, siðdegismessa kl. 2 i kirkju Víðinessafnaðar, en kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimli safnaðar. Allar messurnar á íslenzku. — Óskað er eftir að fólk fjölmenni. j Dr. A. B. Ingimundson tannlækn- ir verður staddur í Riverton Drug Store næstkomandi þriðjudag þann 18. þ. m. Herbergi til leigu, 753 McGee St., phone 22 780. Almennur Fundur verður haldinn, samkvæmt samþykt siðasta ársfundar íslend- ingadagsins, í efri sal Goodtemplarahússins hér í borg, mánu- dagskvöldið þann 17. þ. m., kl. 8 e. h. Fundurinn er boðaður til þess aðNikveða hvar íslendingadagurinn skuli haldinn á komandi sumri. I umboði forseta nefndarinnar. G. P. Magnússon, ritari. Mannalát Sjónleikurinn PEER GYNT Eftir IBSEN Sýndur á DOMINION THEATRE Miðvikudag, Fimtudag, Föstudag og Laugardag 12., 13., 14. og 15. Febrúar, kl. 8:30 e. h. Pantið aðgöngumiða undir eins hjá Box Office Simi 93 683 Látin er í Selkirk frú Guðfríður Guðmundsdóttir kona Mr. Sigvalda Nordal, eftir langvarandi vanheilsu. Hún var fædd 7. september árið r876, ættuð af Álftanesi. Útför hennar fór fram frá kirkju Selkirk safnaðar á þriðjudaginn var. Séra B. Theodore Sigurðsson jarðsöng. Hin framliðna lætur eftir sig, auk Mr. Nordals, tvö börn af fyrra hjónabandi, Magnús Runólf í Reykjavík og frú Elísabetu John- son í Seattle, Wash. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ PÉR AVAI.T KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. Hinn 7. febrúar andaðist’ í Glen- boro, Man., öldungurinn Jón Jóns- son Mayland, eftir stutta legu í lungnabólgu, hálf-níræður að aldri. Hann var ættaður úr Húnavatns- sýslu. Foreldrar hans voru Jón Guð- í laugssonar á Saurum í Vindhælishr. og kona hans Ingibjörg að nafni. íjón'kom að heiman 1887 °S hefir 1 alt af átt heima í Manitoba, lengst af 1 í Glenboro og grendinni. Jón var : vel látinn maður, stiltur, hógvær og sannur. — Jarðarför hans fór fram frá lútersku kirkjunni í Glenboro, 8. febrúar, að viðstöddum vinum. Séra E. II. Fáfnis jarðsöng. $2475 COMMODORH MISS AMKRICA !2s>75 LADY MAXIM $2475 CENATOR For «tyle, depend- •bility and VALUE — a Bulova watch is beyond compare1 Mánaöarlegar afborganir ef óskaö—án vaxta. Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG Föstudaginn þann 31. janúar s.l. andaðist að heimili sínu við Mozart, Sask., bóndinn Jóhannes Jasonson Þórðarson, eftir stutta !egu; mun banamein hans hafa verið brjóst- himnubólga. Hann var jarðsunginu frá samkomuhúsinu í Mozart, mánudaginn 3. þ. m. að viðstöddu mörgu fólki, og verður hans nánar getið síðar. Séra Guðmundur P. Johnson jarðsöng. Þann 3. þ. m., lézt að heimili dóttur sinnar, Mrs. E. Symons að að Rocanville, Sask., Mrs. Mikke- lina Eggertson, ekkja Guðna heitins Eggertssonar, er heima átti í Tan- LEGSTEINAR Eg sel minnisvarða og legsteina af allri gerð, með mjög rýmilegu verði og sendi burðargjaldslaust til hvaða staðar sem er í Manitoba, Saskat- chewan, Alberta og British Colum- bia. Skrifið mér á ensku eða ís- lenzku eftir fullkomnum upplýsing- um, uppdráttum og verði. Alt verk ábyrgst. Magnús Eliason 1322 W. PENDER ST. Vancouver, B. C. tallon-bygð. Hún lætur eftir sig tvo sonu, Wilfred í Tantallon og Bjarna i Winnipeg; einnig þrjár dætur, þær Mrs. E. Symons og Guð- rúnu að Rocanville og Elínu í Tan- tallon. Tvö barnabörn, Geoffrey og Sena að Rocanville. Tvær syst- ur eru á lífi, Mrs. H. Johnson, Win- nipeg og Mrs. J. Bartels í Belling- ham. Einnig lifa hana þrír þræður, G. Davíðsson í Swan River, T. Da- víðsson og Ó. Davíðsson á Islandi. Kveðjuathöfn var haldin á Sy- nions-heimilinu, en jarðarförin fór fram í Hólar grafreit þann 5. þ. m. Rev. B. S. Summers, jarðsöng. Á föstudaginn 10. janúar, and- aðist að heimili sínu við Bows- man River, Man., Jóhanna Jó- hannsdóttir, kona Jónasar Dan- íelssonár frá Borgum, er lézt 6. janúar 1930. Banamein hennar var lungnabólga. Jóhanna var fædd árið 1856 í Laxárdal á Skógarströnd í Snæ- felsnessýslu á íslandi. Foreldrar hennar voru þau Ingibjörg Þor- kelsdóttir og Jóhann Jónasson, er voru búsett í Laxárdal% Árið 1884 gekk hún að eiga Jónas Daníelsson og bjuggu þau á Borgum þar til árið 1888 er þau fluttu til Ameríku, og settust að í Pembina-County í Norður Dakota. Síðar fluttust þau til Mouse River héraðsins. Árið 1901 fluttust þau hjón norður í Swan River dalinn, og hefir hún verið þar búsett þar til hún dó. Jóhanna lætur eftir sig þrjár dætur. Þær eru Kristín (Mrs. F. R. Meadows), Guðrún (Mrs. F. H. Donaldson) báðar búsettar við Bowsinan River, Man., og Guð- björg (Bertha) Daníelson, kenn- ari í Scandinavia, Man.; og einn son, Halldór, búsettur við Bowts- man River, Man.; þrjár stjúpdæt- ur, Júlíanna (Mrs. B. Finnson) í Swan River; Jónassína (Mrs. G. Laxdal) við Swan River; Guðnv (Mrs. E. J. Breiðfjörð) í Upham, N. Dak.; og tvö uppeldisbörn. Eru þau: Ásta Þóra (Mrs. Henry Durand) sem er til heimilis í The Pas, Man., og Aðalsteinn Skag- fjörð, sem var til heimilis hjá ömmu sinni. Eru þau börn Sig- urhlífar, elztu dóttur Jóhönnu sál. Auk þessa er fjöldi barna- barna. Systkini hinnar látnu sem enn eru á lífi eru: Guðbjörg, lnisett á íslandi; Guðmundur Laxdal, bú- settur við Swan River, Man.; Finnur Laxdal, búsettur við Bowsman River, Man.; Jónas Laxdal, í Blaine, Wash.; og Þor- kell Laxdal, við Churchbridge, Sask. f ást og kærleik hún lifði, í Guðs friði hún dó. Ástkær og blessuð sé minning hennar. WILDFIRE COAL (Drumheller) “Trade Marked” LOOK FOR TIIE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP ..............................$11.35 per ton EGG ............................... 10.25 ” ” SEMET-SOLVAY COKE...................$14.50 per ton MICIIEL COKE ..................... 13.50 ” ” DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE 36.65 per ton STOVE ....................... 6.25 ” ” BIGHORN COAL (Saunder’s Creek) LUMP $13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Spur) LUMP ........................$12.75 per ton STOVE ....................... 12.25 ” ” Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McCurdy Supply Co. Ltd, 49 NOTRE DAME AVE. E. hennar voru þau Ingibjörg Þor- kelsdóttir og Jóhann Jónasson, er voru þar búsett í mörg ár. Er hún var komin á fullorðins- aldur fluttist K,Hstín sál. til Am- eríku og dvaldi um tíma í Win- nipeg. Síðar fluttist hún í Mouse River dalinn í N. Dak. Árið 1895 gekk hún að eiga Gísl Johnson, og bjuggu þau hjón í Mouse River þar til árið 1920, er þau hjón fluttu norður í Swan River dalinn. Kristín lætur eftir sig eina dótt- ir, Gróu (Mrs. Thos. Colbert) og tvær dætra-dætur, Christina Col- bert og Esther Colbert, og eina stjúpdóttir, Mrs. Riley Garrison, sem er búsett í Mouse River í N. Dak. Systkini hennar, er hana syrgja, eru: Guðbjörg, búsett á íslandi; Guðmundur Laxdal, bú- settur við Swan River; Finnur Laxdal, búsettur við Bowsman River, Man.; Jónas Laxdal, í Blaine, Wash.; og Þorkell Laxdal, vlð Churchbridge, Sask. Blessuð sé minning hennar. HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími: 35 909 Danskensla KATHLEEN LEWIS hefir nýopnað kenslustofu 1 dansi, þar sem kendar verða aliar nýj- ustu aðferðir í þessari fögru íþrött. Kenslustofan er að 356 Main St. Sfmi 26 631 Á miðvikudaginn 8. janúar, andaðist að heimili dóttur sinn- ar, Mrs. Thoinas Colbert, við Bowsman River, Man., Kristín Jóhannsdóttir, kona Gísla John- son, er lézt árið 1924. Bana- mein hennar var innvortis mein- semd. Kristín var fædd árið 1854 í Laxárdal í Skógarströnd i Snæ- felsnessýslu á fslandi. Foreldrar KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 ÉrosÍEÍf JEWELLERS Úr, klukkur, gimsteinar og aðrir skrautmunir. Giftingaleyfisbréf 447 PORTAGE AVE. Sími 26 224 Minniát BETEL , 1 erfðaskrám yðar ! J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instrimtion in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.