Lögberg - 20.02.1936, Blaðsíða 2

Lögberg - 20.02.1936, Blaðsíða 2
2 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 20. FEBRÚAR 1936 Alvarlegar staðhæf- ingar Grein sú er hér fer á eftir er tekin upp úr janúar-hefti tímaritsins Labour Monthly, sem gefið er út á Englandi. I henni eru svo alvar legar ákærur á stjórnarfar og fjár- sýsl á ættjörSu vorri aÖ mér finst viÖeigandi aÖ hún komi fyrir sjónir íslenzks almennings bæði hér í landi og heima, ef unt væri. Geta beir, sem hlut eiga að máli þá andmælt þvi sem ofsagt er, ef þaÖ er þá nokkuS, og v&riS sinn málstaS eftir föngum, öllum flokkum fólks og aSiljum til upplýsingar. VerSi þaS ekki gert, og þaÖ rækilega, er viS- búiS aS frásögnin sé í öllum aSal- dráttum sönn. Eg veit og mönnum yfirleitt er aS verÖa ljóst, aS enginn getur logiS löstum upp á auSvaldsstefnuna og forkólfa hennar sem heild, því hún er völd aS öllum þeim órétti, sem til er. En hitt getur korniS fyrir ,aS ruglaS sé um staS eSa stund. Og á því einu byggist sá vonarneisti, aS ástandiS á íslandi sé aS einhverju leyti ekki enn eins svart og höfundi segist frá. BlóSiS rennur til skyld- unnar, og einhvern veginn er okkur ant um aS gamla ísland sleppi á ein- hvern yfirnáttúrlegan hátt sem lengst viS þær afleiSingar, sem auS- valdsstefnunni eru eSlilegar og í lengdinni óumflýjanlegar, þar eins og annars staSar. ÞaS, aS almenningur missi óSul sín í hendur innlendra okrara, er al- kunna og ólán út af fyrir sig; en aS heil þjóS meS öllu föstu og lausu sé látin seld í varandi ánauS til útlendra lánardrotna, á tæpu átján ára tima- bili, aSeins til þóknunar fáeinum fjárplógsmönnum og steingerving- um, má heita næstum einsdæmi, ef satt er. En hér er greinin, í lauslegri þýS- ingu, og segir sína eigin sögu. —P. B. ÍSLAND OG HIN BREZKA A UÐ VA LDSSTEFNA Eftir Einar Olgeirsson. Nú i nokkur ár hafa málgögn auSvaldsins brezka veriS aS gefa meiri og meiri gætur aS þvi, hvaSa pólitiskar breytingar séu væntanleg- ar á Islandi þegar sambandiS viS Dani uppleysist, um eSa eftir áriS 1940. Þess eru aS verSa mörg merki ,aÖ hiS brezka auSvald hefir vaxandi áhuga fyrir því aS ná stjórarfarslegum yfirráSum yfir landi voru, og blöSin enzku taka gaumgæfilega eftir öllum þeim rödd- um meÖal íslendinga, sem mótmæla hinni brezku yfirgangs stefnu — þaS er því aS verSa alvarlega nauÖ- synlegt fyrir verkamanna hreyfing- una þar í landi aS fá aS vita hvers konar samræSi sé á döfinni milli hinna brezku auÖvaldshölda og ís- lands. Fjármála ástandið. ísland telur aÖeins no.ocx) íbúa, en verzlun þess viS útlönd áriS 1929 nam þó £7,500,000. AuÖvalds- stefnan náSi hér engum verulegum tökum fyr en um og eftir síÖr.stu aldamót. Fyrstu áhrifin stöfuSu frá hinum dönsku auSfélögum, en von bráÖar komust yfirráSin í hendur þrezkra peningamanna. Á stríSs. árunum 1914-18 uxu áhrif þeirra geysilega. ÁriÖ 1918 hafSi vöru- útflutningur héSan til Danmerkur falliS ofan í 2.2% af heildinni (samanboriÖ viS 39.7% 1913), en verzlunin viS England aftur á móti hækkaS upp í 48.8% (frá 13.8% 1913). AS sama skapi ágerSust einnig hin pólitísku áhrif Breta hér á landi á þvi tímabili. Á striSsár- unum mátti heita aS brezki s jndi- herrann, Mr. Cable, væri hér eiv>- valdur. Brezka peningavaldiS setti VerSiS á íslenzkri vöru, fregnsam- bandiS var takmarkaS, einkabrt f voru opnuS og endurskoSuS og brezkar vörur látnar falar einungis viS okur verSi. Eftir striSiS fó’-u hin fiárhags- legu ítök Breta hér hraSvaxandi, einkanlega eftir þeim farvegum. sem hér segir: (1) Stjórn íslands tók hvert sE r. lániS eftir annaS hjá Hambro og Barkay bönkunum. Nam upphæÖ sú, áriS 1934, alls £2,000,000. (2) Landsbankinn hefir tekiÖ 1ár> í London upp á rúm £1,000,000. (3) íslenzkir auSvaldsmenn skulda enskum peningamönnum sem einstaklingar, fyrir trollara, ýms framleiSslutæki og fleira, um eSa yfir £1,000,000. Beinar skuldir Islands viS hiS brezka auÖvald eru því alls um £4,000,000. En þar aS auki skulda ýmsir umboSsmenn brezkum auS- mannahringum og félögum ærnar upphæÖir. A f þ e i m auSmannahringum (trusts) eru olíufélögin “Shell” og Anglo-Persian (British Petroleum Co.) lang öflugust. Hafa þau látiS reisa stærSar olíugeyma viS hafn- stöSvar, bersýnilega meS þvi augna. miSi aS notast í viSlögum í þágu brezkra herskipa, fari svo aS stríS skelli á. Vinna þau saman aS því aS drotna yfir íslenzkri verzlun og ná þannig sjávarútveginum á sitt vald. Samkvæmt samningum viS land- stjórnina verSa 77% af öllum stein- kolum, sem flutt eru inn í landiS, aS sækjast til brezkra kolafélaga Hinn brezki auÖmannahringur, Bowring & Co., í London, ræSur yfir framleiÖslu og útsölu fiskbeina. mjöls (fishmeal) meS því aS hafa í höndum sér öll þar aS lútandi verkstæSi i landinu. Er einokun þeirri stóS hætta frá samkepni norskra auSfélaga, áriS sem leiS, er buSu hærra verS fyrir íiskbein en hin brezk-íslenzku fyrirtæki höfSu goldiÖ, setti Alþingi útflutn- ingstoll á þann varning nægilega há. an til aS útiloka allri samkepni úr þeirri átt. Á þenna hátt hafa flestar grein- ar framleiSslunnar í landi voru komist undir brezk yfirráS. Enn fremur hafa hinir brezku peningamenn náS hér pólitísku valdi meS ýmsum sýnilegum aSferSum, auk þess aS nota skuldir lands- manna sem keyri. Og einkanlega hafa olíufélögin náS leiSandi mönn- um stjórnmálaflokkanna á sitt band. Einn fyrverandi ráSherra íhalds. flokksins er í stjórnarnefnd Shell félagsins hér, og formaSur JafnaS- armanna (Social Democratic flokks- ins) á samsvarandi sæti hjá British Petroleum. ASrir leiÖandi flokks- menn í þinginu eru riSnir viS hin ýmsu smærri félög og fyrirtæki, sem Böwring & Co. hafa meS leynd stofnaS til; og átti því beinatollur- inn viS litla mótstöSu aS etja. En höfuS afl hins brezka auSvalds liggur í þvi aS vera lánardrottinn Landsbankans og stjórnarinnar. ÞaS kom bezt í ljós síSastliÖinn vetur, þá er Englandsbanki heimtaSi af stjórn Islands, sem skilyrÖi fyrir nýju láni, loforö er innibundu eftir. farandi ákvæÖi: (1) ÞaS skal vera óleyfilegt fyr. ir stjórnina aS taka frekari lán án samþykkis Englandsbanka. ' (2) Stjórnin má ekki taka upp á sig neinar ábyrgÖir án samskonar leyfis. (3) Öll verzlun viS útlönd skal rekin þannig, aS næg trygging sé fyrir því aS stjórninni verSi auÖiÖ aS endurgjalda Englandi bæSi höf- uSstól og vexti af skuldunum í er- lendri mynt. MeS þessum ofangreindu skil- yrSum var lániS þegiS af stjórninni og hinum þremur stjórnmálaflokk- um, er þingiÖ skipa: íhaldsflokkn- um, bændaflokknum og atvinnu. mannaflokknum. /Etti sú afstaSa aS vera næg sönnun þess, hversu sterku haldi hiS brezka auÖvald hef. ir náS á íslandi, hvernig þaS sýgut merginn úr þegnum þess og hvernig því hefir auSnast aS ná verzlunar- stéttinni og hinum auSugri einstakl- ingum í þjónustu sína. Verðmœti Islands fyrir framtíðar stríð. Brezk stjórnkænska er gömul og reynslurík. í samanburÖi viS Bandaríkin er hiS brezka auÖvald hlutskarpara, sakir lengri undirbún. ings, í því aS klófesta lönd þau og staSi, er sérstætt afstööulegt gildi hafa. Og ísland er í tölu þeirra staSa. Eins og Lenin sagSi viS John Reed á einu alsherjarþingi komm- únista, hefir Island þá afstöSu er miklu varSar, komi til stríÖs í fram- tíSinni, sérstaklega ef England og Bandaríkin yrSu hvort á móti öSru. ÞaS hefir sérstakt gildi fyrir Bret- land sem matarbúr (auSugasta fiski. ver í heimi), einnig sem varastaS- ur fyrir bryndreka, en einkum og sérílagi þó sem miSstöS fyrir loft- flota. Þetta vita brezkir auSmenn og millilandastofan mæta ve! og hafa því hinar nauSsynlegustu ráSstaf- anir í því sambandi veriS gerSar. Meirihíuti stofnfjár British Petro- leum félagsins er í höndum stjórn- arinnar'og aSal lánin, sem hinir helztu olíuhringar aSrir hafa veitt, voru gerS í samráSi viS yfirmenn ensku ílotadeildarinnar. En önnur stórveldi eru einnig farin aS gefa landi voru gaum, eink. um í sambandi viS flugleiSir. Trans. American Airlines félagiS í Banda- ríkjunum hefir fengiS leyfi frá Al- þingi aS byggja flugstöö á Islandi. Þessi “sigur” amerískrar framsýni var þó aÖ nokkru heftur meS því, aS brezka stjórnin fyrirbauÖ Dön- um aS gefa hinu áminsta félagi sam- svarandi leyfi á Grænlandi, sem var þó nauSsynlegt til þess aS stöS á Is- landi gæti komiS aS notum. Samn. ingstilraunir af hálfu Bandarikj- anna eru enn á ferSinni, og enn maldar England í móinn. SíSasta afrek þess í því stappi var þaS, aS Stauning forsætisráSherra Dana, hætti viS hina fyrirhuguÖu ferS sina til New York. En svo á meÖan á þessu þrátti iiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiimiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiii nnimiiiiininiiiimnmiminimiinmimmnmmmi— I THOSE WHOM WE SERYE | IN THE FIELD OF COMMERCIAL PRINTING H AND PUBLISHING BECOME LASTING FRIENDS H BECA USE— | OVER THIRTY YEARS EXPERIENCE IN ENGRAV- = ING, PRINTING AND PUBLISHING IS PART OF H THE SERVICE WE SELL WITH EVERY ORDER S WE DELIVER. = | COLUMBIA PRESS LIMITED I 695 SARGENT AVENUE - WINNIPEG - PHONE 86 327 stendur fara flugmenn ríkjanna sínar “friSsamlegu” ferÖir. Lind- bergh fór til íslands, flaug í kring- um land alt og gerSi athuganir. Gronaw, hinn þýzki, hefir fariÖ margar flugferÖir til íslands, og ár. iS 1933 kom stór ítalskur flugfloti hingaS undir leiSsögu hins fræga Balbo. Nú eru “Aberdeen Airways” aS undirbúa flugferSir hingaÖ, sem eiga aS framkvæmast á næstunni. ÞaS er því augsýnilegt, aS auk þess aS vera áþjáS og rúiS af brezku auÖvaldi á friSartimum, er íslandi búin sú hætta aS verSa i framtíÖ- inni þrætuepli og stríSsvölIur heims- veldanna. Eins og sakir standa hef. ir hiS brezka vald óneitanlega for- ustuna og hefir búiS vel í þottinn, en orustan er sífelt aS harSna á bak viS tjöldin. Tilraun Islendinga að ná fé- lagslegu og þjóðernislegu frelsi. Allur auSur Islands er metinn á £ 10,000,000, eSa, meS öSrum orS- um, ámóta viS þaS sem brezki bryn- drekinn, Rodney, kostaSi. ASeins 5,000 einstaklingar eiga helming auSsins. Skuldir viS erlenda auS- menn nema £5,000,000. Níutíu af hverju hundraSi fólksins eru fá- tæklingar, þótt þeir framleiSi stór- kostlegan auS til útflutnings. Sem þjóS var ísland udirgefiS öSrum löndum i fimm aldir, en eftir aS hafa náS rétti sínum og frelsi samkvæmt lögum 1918, fór þaS aS bindast hinu brezka auSvaldi fjár- hagslega, eins og aS framan getur. C)g nú eru alvarleg merki þess, aS þaÖ eigi aftur aS tapa sínu stjórnar. farslega frelsi áSur langt líSur. Hin félagslega byrSi ánauSarinnar er aS verSa fyrirvinnunum um megn. Hin árlegu útgjöld nema alt aS £5 á hvert nef. Inntektir hvers erfiSis- manns eru aS jafnaÖi £60—80 á ári, eSa um £250 á hverja fjöl- skyldu. Barátta verkamannanna fyrir samfélagslegu og þjóSlegu frelsi hefir ágerst meS hverju ári, eink- um þó eftir aS kommúnista flokkur- inn var stofnaÖur áriS 1930. SkæS- ar orustur hafa verið háðar undir leiösögn hans; en sú alræmdasta var skæran viS lögregluliS Reykjavík- ur 9. nóv., 1932, þegar hinir atvinnu. lausu unnu sigur. Ótti hinnar efri stéttar hefir stöSugt ágerst, og jafn- framt því aS vinna aS undirbúningi til auÖræÖis (fascisma) virSist hún hallast meira og meira á i»áSir hins brezka auðvalds í sjálfsvarnarskyni. Stjórnarbankinn og forráðamenn sjávarútvegsins eru æ fastara og fastara aS bindast þeim samráSum viS brezka auÖvaldiS, á þann hátt, sem frá þjóÖlegu sjónarmiSi mætti vel nefnast landráS. í tilefni af hinni þegnlegu og stjórnarfarslegu ánauS, sem nú rík- ir, og hinni yfirvofandi stríSshættu framundan æskir verkamannastétt íslands samhygSar og samvinnu allra stéttarbræSra sinna (a united front) gegn íslenzkum fascisma og brezkum yfirráSum. Hinir íslenzku auSvaldsmenn og undirtyllur þeirra, halda því fram aS til einskis væri fyrir ísland aS gera tilraun til sjálfstæðis á stjcrn- arfarslega og hagfræSilega vísu, því þannig bylting mjmdi verSa til þess að hinn brezki sjófloti tæki landiÖ óSara herskildi. Samt er. auðsætt aS eins og stjórn- málin nú horfa viS í heiminum, yrði erfitt og hættulegt fyrir brezk yfir- völd aS ráSast á ísland i tilefni af breyttri stjórnarsstefnu. Þó öflugt sé, verður hið brezka auðvald aS taka til greina friSarstefnu U.S.S.R., mótmæli annara stórvelcja og afstöSu verkamannastéttarinnar í öllum löndum. Á hinn bóginn er það deginum ljósara aS íslenzka þjóSin gaeti ekki með vopnum variS hendur sínar fyrir árásum hins brezka flota. I baráttunni fyrir rétti sínum verSa hinar undirokuSu stéttir Islands, ennþá fremur en annara landa, aS stóla á alsherjar samtök stéttar- bræSra sinna um heim allan, en sér. staklega á Stórbreíalandi. Fullkominn sigur í baráttunni viS hina íslenzku harSstjóra fæst eín- ungis meS aSstoS og samhendní hinnar brezku verkamannastétter. Oldest European Discovery Against Stomach Troubles and Rheumatism Acclaimed Best by Latest Tests Since 1799 thousands of people have regained their normal health after years of suffering from stomach troubles of all types, such as constipation, indigestion, gas, and sour stomach which are the basic factors of such maladies as high blood pressure, rheumatism, periodic headaches, pimples on face and body, pains in the back, liver, kidney and bladder disorder, cxhaustion, loss of sleep and appetite. Those sufferers have not used any man-made injurious chemicals or drugs of any kind; they have only used a remedy made by Nature. This marvelous product grows on the highest mountain peaks, where it absorbs all the healing elements and vitamins from the sun to aid HUMANITY in distress. It is composed of 19 kinds of natural leaves, seeds, berries and flowers scientifically and proportionately mixed and is known as LION CROSS HERB TEA. LION CROSS HERB TEA tastes delicious, acts wonderfully upon your system, and is safe even for children. Prepare it fresh like any ordinary tea and drink a glassful once a day, hot or cold. A one dollar treatment accomplishes WONDERS; makes you look and feel like new born. If you are not as yet familiar with the beneficial effects of this natural remedy LION CROSS HERB TEA try it at once and convince yourself. If not satisfactory money refunded to you. Also in tablet form. Try it and convince yourself with our money-back guarantee. One week treamnent $1.00 Six weeks treatment $5.00 In order to avoid mistakes in getting the genuine LION CROSS HERB TEA, please fill out the attached coupon. Lio-Pharmacy, Dept. 9875. 1180 Second Ave., N. Y. City, N. Y. Gentlemen: Enciosed find $...... for which please send me treatments of the famous LION CROSS HERB TEA. NAME ......................................... ADDRESS ...................................... CITY .................... STATE .............. Erum vér að vinna eða tapa ? Eftir S. S. C. Eg tek þaS fram nú þegar, aS eg ætla mér ekki aS gefa ákvæSis svar upp á þessa spurningu, en þaS virÖ- ist ekki úr vegi aS athuga gaumgæfi- lega alt ástand vort, sem komnir er- um frá íslandi, og höfum látiS gróS_ ursetjast í andlegum og efnislegum jarövegi hér. Höfum vér grætt eSa höfum vér tapaÖ við flutninginn? Töku,m andlegu hliSina. ÞaS er vitanlegt, aS flestir þeir, sem fluttust hingaS á fyrri árum voru óskólagengnir menn, eins og þaS prS er nú skiliÖ; lesandi og skrifandi flestir og ekki meir. ÞaÖ voru engir alþýðuskólar þá til á Is- landi, eins og nú gerist; urSu menn því aS fara algerlega á mis viS þau hlunnindi. Voru nokkrir þeirra andlegir kost- ir fyrir hendi, sem gátu bætt upp tap hinnar almennu skólamentunar ? Víst viröist þaS svo, þvi þegar komiS er til þessa lands, reynast ís- lenzkir menn borgarar ekki síSri þeim, sem voru hér fyrir, og þeim sem höfSu alist upp viS almenna uppfræSslu. ÞaS er alls engin ráSgáta af hvaSa rót var runninn andlegur styrkur, sem kom fram hjá mönnum, þegar komið var hingað til lands.1 Þetta er augljóst öllum, sem voru aldir upp viS þá næringu, og þeim sem þekkja til hennar. Það er ekki þar með sagt, aS sögu- hetjurnar séu ætíð þaS sem sagt er, en myndir þeirra eru virkilegar og lífrænar og atburðirnir teknir bein- línis út úr ævarandi, sí-endurtekn- um viÖburÖa straumi lífsins. Les- arinn dregst óafvitandi inn í hring- iðu sorgar og gleSi; styrjaldar Iífs og dauða, sigurs og undanhalds, falls eða frelsis. Svo sterk voru áhrifin, aS þau læstu sig inn í instu fylgsni hjart- ans og hugrenninga. Þau sköpuðu hugrekki og þrautseigju í daglegum athöfnum og drauma um nætur. Menn léku söguhetjurnar í hugan- um og fóru aS dæmi þeirra í stói- ræSum, eða þegar við ofurefli var aÖ etja. ÞaS er hægt aS setja fram í fáum orSiim kjarnann, sem s%ur yr, ir og ljóS hafa aS geyma; miðdepil þeirrar kenningar, sem er brýnt íyr.. ir mönnum sýknt og heilagt: “ÞaS er göfugra aS falla meS hreysti, en lifa meÖ skömm.” Líf og kraftar er góS gjöf, en þó svo bezt, aS manndómur sé með, “Hal- ur lifaS hefir nóg hver, sá föður- landi dó,” segir Bjarni Thoraren- sen. ÞaS sem tekiS er fram hér af skáldinu, getur átt viÖ undir ótal kringumstæSum. Hvert sérstakt líf verSur ekki mælt eftir því hve margir eru æfi- dagarnir, heldur fer réttmæti þess eftir því hvernig á er haldiÖ. Fól og ættlerar eru þeir, sem liggja í öskustónni, þaS er aS segja þeir, sem ávalt liggja á liði sínu og sýna ekki atorku í neinu, og hafa engan metnaÖ á aÖ sýna manndóm sinn. “Heldur vil eg kenna til og lifa. Og þótt nokkurt andstreymi bíSi, en liggja eins og leggur upp í vörSu.” —J. Hallgrímsson. Rímurnar og íslenzk ljóðagerS yfirleitt sýnir hve sterkum tökum sagnleg áhrif náðu á hugum manna. Mætti nefna, ásamt öSru, FriSþjófs- sögu í ljóðum; þótt kveÖin utan- lands, er þó sagan í fullu samræmi viS forn-íslenzkan hugsunarhátt. Búningur ljóða þessara er svo list- samlegur, að eg get naumast ímynd- aS mér aS nokkur þjóð muni nokk- urn tíma eignast fegurri hetjuljóð. Eins og skáldlegur frágangur er á kvæðunum, svo eru lögin þýð og samstilt kvæSunum, aS þaS hvort- tveggte skapar sameiginlega snild. Enda voru ljóð þessi sungin alrnent og ef til vill er það gert enn. Kunni margur “Friðþjóf” utanbókar1 og lögin lærðu menn hver af öSrum. f hinum fornu sögum og ljóSum fundu menn fölskvalausa fyrirmynd hugprýði og mannkosta, sem hug- urinn feldi sig viS; fyrirmynd þessa færðu menn sér trúlega í nyt í dag- legum athöfnum, verða aldrei mæld né tölum talin þau heillavænlegu á- hrif, sem hinar fornu bókmentir höfðu á hugi manna, • Þá eru og áhrif islenzkrar náttúru og veSurbrigða. FegurS er mikil, en íslenzk nátt- úra líður alls enga meðalmensku; menn verða annað hvort aS gefast upp fyrir stríðleika hennar eða buga þá; reynast duglausir menn eSa dug- andi. , Eg þekki engan skóla, sem frem- m stælír þrek manna eða eflir útsjón

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.