Lögberg - 05.03.1936, Blaðsíða 1

Lögberg - 05.03.1936, Blaðsíða 1
49. ÁRGANGUR ' WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 5. MARZ 1936 • || NÚMER 10 Ethiópiumenn sœta œgilegum hrakför um á norðurvígstöðvunum. Tíu þúsundir falla í orustu Frá Manitoba þinginu Á föstudaginn var lauk umræð- unum um stjórnarboðskapinn í Manitobaþinginu, og var hann siðan meÖ uppástungu frá forsætisráð- gjafa, Mr. Bracken, viðtekinn íreð öllum greiddum atkvæðum. Tuttugu og sex þingmenn höfðu tekið þátt í umræðum, og voru þær allfjörugar með köflum og lausar með öllu við flokkslega beiskju. Lét Mr. Bracken í ljós ánægju sína yfir því, hve hóg- værlega hin ýmsu mismunandi atriði hefði verið rædd, og þakkaði þing- mönnum fyrir þá auðsæu einlægni. er hvarvetna hefði komið fram við umræðurnar. Sá, úr hópi andstöðuflokkanna er einna háværastur og bituryrtastur var, var Mr. Webb, afturhalds þing- maður fyrir Assiniboia kjördæmið og fyrrum borgarstjóri í Winnipeg. Þvöglumáli hans er óþarft að lýsa. Var hann eitthvað að burðast við að halda uppi vörnum fyrir Mr. Ben- nett i sambandi viS vegabóta loforS ýms, og ofurlitiS af vegabótum, inn_ an vébanda fylkisins, rétt fyrir síS- ustu sambandskosningar. • KvaS hann vera síSur en svo að nokkurr- ar hlutdrægni hefði kent, aS því er útboS verks, fjárframlög eSa hér- aSslega afstöSu snerti. ÞingmaSur Fairford kjördæmis, Stuart Garson. K.C., leit næsta ólík- um augum á mál þetta; veittist hann þunglega aS Mr. Bennett og ráSu- neyti hans, fyrir framkomuna i sam_ bandi viS val vega; kvaS hann kjós. endur sína sárreiSa yfir því hvernig þeir hefSu veriS settir hjá; svæðin á milli vatnanna hefSu auSsjáanlega ekki átt upp á pallborSiS hjá Mr. Bennett; þp væri atvinnuvegir þar það fjölþættir, aS brýnni nauSsyn væri þar einmitt á þægilegum bíl- vegum en víSa annarsstaSar; kvik- fjárrækt væri mikil, heyafli til af- gangjs, rjómaframleiSsla stórvægi- leg og fiskiveiSar meS þeim mestu í fylkinu. Mr. Stewart kvaSst ekki betur sjá en aS Mr. Bennett hefSi ráSstafaS vegabótafénu í fléstum til_ fellum þannig, aS því skyldi variS til samgöngubóta í þeim kjördæmum aSeins, sem helzt voru likur til aS frambjóSendur aftufhaldsflokksins gæti gert sér, þó ekki væri nema daufa von, um aS ná kosningu. Mr. Breakey, þingmaSur fyrir Glenwood kjördæmiS, kvaS mestu vandamál fylkisins, eins og til hag- aði, vera atvinnuleysiS og skort á kaupgetu bænda til þess aS afla sér útsæðis. Úr hinu síSarnefnda myndi þó sennilega ráðast á viSun- andi hátt, þar sem aS víst væri aS landbúnaSar ráSuneytiS undir for- ustu Mr. McKenzie, stæSi um þess- ar mundir í samningstilraunum viS sambandsstjórnina um fjárstuSning nokkurn málinu til fyrirgreiðslu; sagSist hann ekki efast um aS mál- inu yrSi sýnd full samúS af hálfu hlutaSeigandi stjórnarvalda í Ot_ tawa. I sambandi við 2% skattinn lét Mr. Breakey svo um mælt, að hann teldi æskilegt að rýmkaS yrSi til um undanþágur, þannig, að ein- hleypir menn, er eigi fengi nema $6oo kaup á ári yrSi undanþegnir þessum skatti; svo og f jölskyldu- feSur, er ekki hefðu yfir $12000 um árið. Mr. Barclay, utanflokka þingmaS- ur fyrir Springfield kjördæmi, kvaS það vel geta veriS aS Bracken- stjórnin væri í mörgum tilfellum sú bezta stjórn, er Manitoba-fylkiS hefði nokkru sinni haft; þó færi ekki hjá því, aS launasktts lögin yrði henni til varanlegs ámælis. Fjármálaráðgjafinn, Hon. E. A. McPherson, hefir lagt fram fjár- hagsáætlun sína og hljóðar hún upp á $14,097,549 útgjöld til stjórnar- starfrækslunnar á næsta fjárhags- ári. SKIPAÐUR í DÓMARAEMBÆTTI Mr. W. R. Howson, leiStogi frjálslynda flokksins í Alberta og þingmaður Edmontonborgar í fylk- isþinginu, hefir veriS skipaSur dóm- ari i yfirrétti Albertafylkis í staS J. R. Boyle, dómara, sem látinn er fyr. ir hálfum mánuði eða svo. FRA JAPAN Byltingin þar er nú sögS að vera með öllu bæld niður og stjórnar- farið komið í sitt fyrra horf. For- sætisráSgjafinn Okada, sá, er sagð- ur var að hafa veriS myrtur i vik- unni sem leiS, er heill á húfi og heldur áfram stjórnarforustu. PRÓFESSOR RASMUS B. ANDERSON LATINN Þann 3. þ. m., lézt í borginni Madison í Wisconsin ríki, fræSa- þulurinn, prófessor Rasmus B. An- derson. Hann átti níræðisafmæli þann 12. janúar síSastliðinn. Mörg hin síðari ár, gekk hann undir nafn. inu “The Father of Norse Literature in America.” Mælt er aS hann hafi gefiS út eitthvaS um sextíu bækur. NÝR SENATOR SimaS er frá Ottawa þann 29. f. m., að William Duff, þingmaður Antigonish-Guysboro kjördæmisins í Nova Scotia, hafi veriS skipaður Senator í staS John McCormicks, sem lézt fyrir nokkrum dögum. Aukakosning fer fram i kjördæmi þessu 23. yfirstandandi mánaðar. Mr. Duff hefir átt sæti á sambands. þingi síSan 1917, og jafnan þótt meSal hinna áhrifamestu þingmanna frjálslynda flokksins. ISLENDINGAR TAKA ÞATT 1 ÚTVARPI Nefnd sú, er fyrir atbeina Mani- toba háskólans, um fræðslu skeiS fyrir fullorðna f jallar, lætur útvarpa á næstunni söng, hljóSfæraslætti og ræðum af hálfu hinna ýmsu þjóð- flokka, er land þetta byggja. Láta íslendingar til sín heyra tvo næstu sunnudaga yfir CKY, kl. 1.30 e. h. Central Standard Time. Næsta sunnudag, þann 8. þ. m.: Dr. Rögnvaldur Pétursson kem- ur fram í samtali. Söngflokkur Fyrsta lúterska safnaSar syng- ur íslenzk þjóðlög. Sunnudaginn þann 15. þ. m.: Dr. Rögnvaldur Péturson. Mrs. Connie Jóhanneson, Pálmi Pálmason og Ragnar H. Ragn_ ar, íslenzk sönglög. VERZLUN BRENNUR Snemma á sunnudagsmorguninn var, brann til kaldra kola sölubúð Langruth Trading Co. í Langruth, ásamt öllum vörum. Verzlunin var eign Mr. B. Bjarnasonar. Einhver vátrygging var á búð og vörum; þó sennilega næsta lág. Fregnir af styrjöldinni milli ítala og Ethiópíumanna láta þess getiS, aS hinir síSarnefndu hafi beðiS á- takanlegan ósigur síðastliSinn laug- ardag á norSurvígstöSvunum og mist um tíu þúsundir manna. Fylgdi þaS og sögunni, aS 5,000 hermenn séu króaðir af í fjöllum, eitthvað um tuttugu og fimm mílur vestur af borginni Makale, og hafi þeir aðeins Úr borg og bygð Dr. P. H. T. Thorlakson er ný- kominn heim úr ferSalagi suður um Minnesotaríki. Dvaldi hann meSal annars fjóra daga í spítalabænum Rochester. Frú Andrea Johnson frá Árborg, var stödd í borginni seinni þart vik- unnar sem leið. Mrs. Oli Anderson frá Baldur, kom til borgarinnar snemma i fyrri viku og dvaldi hér fram á mánudag- inn var. Kvenfélag Fyrsta lúterska safn- aðar heldur fund í samkomusal kirkjunnar kl. 3 í dag (fimtudag) 5 marz. Frú Salome Bgckman flyt- ur þar erindi um bindindi. Félags- konur mega bjóða meS sér utan- félagskonum á fundinn. Mr. S- B. Olson frá Langruth var i borginni í vikunni sem leiS. Mr. P. N. Johnson og Stefán son. ur hans frá Elfros. Sask.. komu til borgarinnar á sunnudaginn var. Jóns SigurSssonar félagiS I.Q. D.E., heldur Birthday Bridge i fundarsal sambandskirkjunrtar á föstudagskvöldiS þann 20. þ. m., kl. 8. Ilin nýkosna framkvæmdarnefpd ÞjóSræknisfélagsins er þannig skip- uS: Dr. Rögnvaldur Pétursson, for- seti; Dr. Richard Beck, vara-forseti; Árni Eggertson, féhirðir; J. Walter Jóhannsson, vara-féhirðir; Gísli Jónsson, skrifari; Séra B. Theodore Sigurðsson, vara-skrifari; GuSmann Levy, f jármálaritari; S. W. Melsted, vara-f jármálaritari; Séra Filipp Pétursson, skjalavörður. Mr. Harald J. Stephenson, 694 Victor Street, fór vestur til Melville, Sask., síðastliSiS sunnudagskvöld, til þess að vitja Jóns móSurbróður síns, er nýlega hafði veriS fluttur þangaS á sjúkrahús. — Þegar blaS- iS fer á pressuna berast þær fregn- ir, aS Jón hafi látist kl. 11 á þriðju. dagskvöldið. RANNSÓKN FANGELSA FYRIRSKIPUÐ Samkvæmt yfirlýsingu frá dóms- málaráðgjafa sambandsstjórnarinn- ar, Hon. Ernest Lapointe, hefir kon. ungleg rannsóknarnefnd veriS skip- uS til þess að gerkynna sér rekstur fangelsa í landinu og tiltækilegar umbætur í því sambandi. í nefnd þessari eiga sæti Joseph Archam- bault, dómari í yfirrétti Quebec- fylkis, Hon. W. R. Craig, fyrrum dómsmálaráSgjafi í Manitoba, og Harry W. Anderson, fyrrum rit- stjóri blaðsinsvToronto Globe. Allan J. Fraser, lögfræðingur í Ottawa, verSur skrifari nefndarinnar. um þaS tvent aS velja, að gefast samstundis upp, eSa verða skotnir niður af hinum ítalska árásarher.— Getið ér þess til, aS konungur Ethiópíu muni hafa snúiS sér beint til Edwards Bretakonungs meS þaS fyrir augum, að fá hann til aS koma sáttum á. Símfregnir um þetta fluttu dagblöSin á þriðjudagsmorg- uninn. Samkoma sú, eSa hátíS, sem Kvenfélag Fyrsta lúterska safnaðar efndi til í kirkjunni í tilefni af 21. afmæli elliheimilisins Betel, var prýðilega sótt og aS öllu leyti hin virðulegasta. Dr. B. J. Brandson, forseti Betel- nefndar, stjórnaði samkomunni, og flutti allítarlega inngangsræðu * um nytsemi og rekstur stofnunarinnar; varpaði ræSan skíru ljósi á þá nauS- syn, sem til þess ber, að almenning- ur vaki á verði og leggi fram nægi- legt fé til þess aS jafna þann tekju- halla, er af rekstrinum árlega leiSir. Ungfrú Svanhvít Jóhannesson, lögfræðingur, flutti ræðu; er ung- frúin skarpgáfuS stúlka og prýSilega máli farin ; en vel væri, aS hún byggi betur umtalsefni sitt undir næst, og hefði þaS hreinskrifaS ; meS því yrði þaS samfeldara og lausara við mál- fræðilegar yfirsjónir; ;margt sagði hún vel og f jörlega. Söngskráin var fyrirtak; ein- söngvar frú SigríSar Olson hrífandi eins og endrarnær, fiðluleikur Pálma Pálmasonar ágætur; tónar fyllri og breiðari, en aS jafnaði. Orianna söngvararnir sérlega góðir; ánægju- legt einkum aS heyra helgilag Pale- strina, og brezkt þjóSlag frá 16. öld. Framsagnarlist Miss Jean Hembroff frumstæS og íhyglisverS. Mr. Peter Logan söng einsöng, öllum viðstöddum til yndis. Svo vel var vandaS til þessarar Betel samkomu yfirleitt, aS þeim öllum, er hlut áttu að máli, var til stórsæmdar. Þær frú GuSrún Helgason og ungfrú Snjólaug SigurSsson voru við slaghörpuna. MILLENNIAL HOCKEY COMPETITION The annual hockey competition 1 for the Millennial Trophy, donated |by the Icelandic National League, will be staged at Selkirk, Man., Wednesday and Thursday March nth and i2th. Teams from Gimli, Selkirk and Winnipeg will partici- pate and the games start punctually at 7.30 p.m. at the Selkirk Hockey Rink. Gimli is the present holder of the Trophy. Come to Selkirk and support your team. Trustees of MHlennial Trophy. ÞINGNEFND SKIPUÐ Dómsmálaráðgjafinn, Mr. Ia- pointe, hefir tilkynt aS skipuS hafi veriS þingnefnd til þess aS bera fram væntanlegar breytingar á kosn, ingalögum. I nefndinni eiga sæti 22 liberalar, 5 conservativar, 1 C.C.F. og 1 Social Credit þingmaS- ur, auk H. H. Stevens, sem er einn í flokki sínum. Gj'óf til Jón Bjarnason Academy Mrs. Ásdís Hinriksson, Gimli, Man., $5.00. Vinsamlega þakkaS, Y. W. Melsted, féhirðir skólans. KRISTJAN N. JÚLÍUS SKÁLD ■A nýafstöSnu ársþingi ÞjóSrækn. isfélags íslendinga í Vesturheimi, var DakotaskáldiS Kristjáti Július, alias K. N. kjörinn heiðursfélagi þeirrar stofnunar til lífstíðar. Var þaS vel til fallin ráSstöfun og löngu makleg. Sambandsþingið UmræSurnar í Santbandsþinginu hafa undanfarna daga snúist um viSskiftasamninga þá, er núverandi stjórn, fyrir hönd hinnar canadisku þjóðar, gerði viS Bandarikin, og i gildi gengu þann 1. janúar siðastliS. inn. Bar forsætisráðgjafinn, Mr. King, fram tillögu til þingsályktun. ar, er í þá átt gekk, aS þingiS féllist á samningana í því formi, sem þeir nú eru. Rakti hann jafnframt all- itarlega feril gagnskiftamálsins frá þeim tíma, er Laurier stjórnin 1911 beiS hinn sögufræga kosningaósigur sinn vegna þess máls, þjóðinni til margháttaðrar ógæfu á sviði viS- skiftalífsins. Mr. King kvaS það síður en svo, aS endilega væri út um gagnskiftamálið gert meS þessurn nýju samningum; um margt þyrfti frekar aS liðka með tililti til við- skifta milli þessara nágranna þjóSa; meS samningunum væri stigiS mikil- vægt spor í þá átt, þó vitað væri aS fleiri og enn mikilvægari spor yrSi aS stíga áSur en yfir lyki. Töluvert 'kvað við annan tón hjá Mr. Bennett. KvaSst hann líta svo á, aS samningarnir væri stórskaSleg- ir fyrir canadiskt viSskiftalíf ; ef um hagnaS yrði aS ræða, þá yrði hann víst mestmegis Bandarikja megin. Ekki var Mr. Bennett þvi meS öllu mótfallinn, aS Canada hefði ein- hverja samninga viS Banadaríki; einhverja aðra samninga en þessa, er núverandi stjórn hefSi gert. Mr. Bennett vék þvi næst orSum sínum aS fjármálaráSgjafanum, Mr. Dun_ ning, og kvaðst óttast um aS honum færist ekki alveg eins fimlega við- vikjandi hinum ýmsu viðfangsefn- urn í sambandi viS verzlunina innan veldisheildarinnar brezku, og honum hefSi lánast aS þjóna auðfélögunum, því þaS hefði látiS honum vel. Mr. Dunning stökk á fætur og krafðist þess aS Mr. Bennett afturkallaði slík ummæli, er bæði væri ósönn og óþingleg. Deildarforsetinn baS Mr. Bennett aS verSa viS þessu, og gerSi hann þaS að lokum nokkuS semings- lega. Mr. J. T. Thorson, þingmaður Selkirk kjördæmis, sagSist ekkert hafa viS viSskiftasamningana aS at- huga annaS erj helzt þaS, aS þeir gengi ekki nógu langt; hann áfeltist stranglega Ottawa-samningana, sem kendir eru viS Mr. Bennett; taldi þá grundvallaða á röngum forsendum, þar sem þeir miSuðu að hömlun á viðskiftum Canada viS aðrar þjóSir, i staS greiðari og auknari viSskifta. Mr. Thorson sagðist vonast til þess, aS áSur en langt um liSi stofnaði nú_ verandi stjórn til gagnskifta viS Rússland. “ÞaS er ekkert hættulegt í sam- bandi viS viðskiftasamninga milli Canada og 'Rússlands,” sagði Mr. 1'borson, “en mikill hagnaður oss til handa væntanlegur af slíkum viS- skiftum.” Lauk Mr. Thorson hug- leiðingum sínum ■ meS svofeldum orSunn: “Enn eru margar þjóðir, svo sem land forfeðra minna, Island, auk Þýzkalands, er auka mætti verzlun vora viS aS drjúgum mun.” Til góðra tíðinda af sambands- þingi verSur þaS aS teljast, aS verkamálaráðgjafinn hefir lýst yfir því, aS sambandsstjórnin hafi komiS því til vegar, aS járnbrautarfélögin taki i þjónustu sína til sumarvinnu 10,000 einhleypa menn, sem nú eru í atvinnuleysis-búðum og aS þeim stofnunum muni verða lokaS þann 1. júlí næstkomandi. ELLIHEIMILIÐ GRUND Elliheimilið hefir gefiS út skýrslu um vistmenn þar áriS 1935. Á henni sézt þaS aS 95 hafa bæst viS á árinu, 57 konur og 38 karlmenn. Á árinu dóu þar 10 konur og 12 karlmenn, en fóru þaSan 47 konur og 25 karl- menn. Alls hafa farið og dáiS 94, eða einum færra en viS bættist. Af vistmönnum voru 63 á vegum bæjarsjóðs Reykjavikur, en 11 hafSi hann komiS þar fyrir vegna annara hreppa. Á vegum hreppa og annara bæjarfélaga voru 8, á vegum vanda- manna sinna 22, en 7 greiddu sjálfir dvalarkostnaS sinn. Af öðrum vist. mönnum voru þar þrenn hjón, meS þrjú börn; þar aS auki 3 karlmenn og 1 köna. Karlmenn voru á aldrinum 43 til 86 ára, en konur á aldrinum 54 til 91 árs.—Mbl. 27. jan. Vetur Eftir Richard Beck. Þú geisist yfir hauður á hvítum élja-fáki, svo hríðarstrokur freyða, sem brim, um reistan makka; en hófaslögin skelfa, sem hergnýr, jarðarbúa. Þú hrekur sól í felur að baki skýjaklakka. Á fáknum ííiifur-hærða þú stiklar stærstu djúpin, og strendur nötra af ótta, er þig við sjónhring líta. 1 þröngan klakastakkinn þú hneppir fjöll og firði, og færir gróður moldar í dauðahjúpinn hvíta. Þú fyllist drambi, lilær svo, að hlymur þungt í björgum, og hyggur einvaldsríki þitt standa daga alla. Svo hugfanginn þú unir við hríðarsöngva þína, að heyrir ei í storminum mýkri raddir kalla. Þær raddir — vorsins raddir — þig, vetur, feigan dæma; þitt veldi er reist á grunni, sem hljóður geislinn bræðir. Svo fellur sérhver harðstjórn, það hermir líf og saga, er heitur straumur ljóssins um jörð og sálir flæðir. ÁRSIIATIÐ BETEL

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.