Lögberg - 05.03.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 05.03.1936, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTUDAGINN &. MARZ 1936 Ur borg og bygð Skuldar-fundur dag) í kvöld (fimtu- Dr. A. B. Ingimundson verður að hitta i Riverton Drug Store á þriðju- daginn þann io. þ. m. Hinn eldri söngflokkur Fyrsta lúterska safnaðar heldur “Silver Tea” í samkomusal kirkjunnar á mánudagskvöldið þann 23. þ. m. Dr. Richard Beck. prófessor við ríkisháskólann í North Dakota. og varaforseti Þjóðræknisfélagsins hélt heimleiðis að afstöðnu ársþingi fé- lagsins siðastliðinn föstudag. Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 8. marz, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. SAMKOMA 1 ARBORG Miss Ester Thompson flytur er- indi um Scandinavíu í I.O.G.T. Hall að Árborg, á mánudagskvöldið kl 8.30, þann 23. þ. m. Til leigu frá 1. apríl, gott her- bergi með innilokuðu sólskýli; hent- ugt fyrir barnlaus hjón. Sími 35 909. 591 Sherburn St. Dr. Tweed verður staddur í Ar- borg á fimtudaginn þann 12. þ. m. ÞAKKARORET Við undirrituð viljum hér með votta okkar hjartans þakklæti þeim, er sýndu okkur hluttekningu á einn eða annan hátt við þá stóru sorg, er drottinn lét okkur að höndum bera, við fráfall okkar elskulega sonar, Friðriks Óskars, einkabarnsins okk- ar, og viljum við biðja góðan Guð að endurgjalda alt sem fyrir okkur hefir verið gert. Mr. og Mrs. H. M. Sveinsson, Ste. 2 Sargent Blk. Fyrirlestur, heilsufræðilegs efnis, útskýrður með myndum, verður haldinn í efri sal Goodtemplarahúss- ins mánudags- og þriðjudagskvöld í næstu viku. Þessi fyrirlestur f jallar sérstaklega um áhrif áfengis á lik- ama mannsins. Auk þess verður skemt með söng og hljóðfæraslætti. Á mánudagskvöldið syngur Mrs. R. Gíslason, en þriðjudagskvöldið Mrs. Grace Johnson. Þetta ætti að verða bæði fræðandi og skemtandi kvöld- stund. Inngangur ókeypis og eng- in samskot tekin. Allir velkomnir. Séra H. Sigmar messar í Moun- tain sunnudaginn 8. marz kl. 2 e. h og i Garðar sunnudaginn 15, marz kl. 2 e. h. Eftir þessu er fólk beðið að muna Fyrirhugaðar messur í Gimli pretakalli næsta sunnudag, þ. 8 marz, eru á þann hátt, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, en ensk messa í kirkju Gimlisafnað- ar, kl. 7 að kvöldi. Til þess er mælst að fólk athugi þetta og fjölmenni við kirkju. Sunnudaginn 8. marz messar séra Guðm. P. Johnson í Westside skól- anum kl. 2 e. h. Fólk er beðið að fjölmenna.—Allir velkomnir. Mannalát Þann 1. þ. m., lézt að Ste. 10 Wil. lingdon Apts., hér í borginni, ekkjan Ragnhildur Þóroddsdóttir Ólafsson, 78 ára að aldri. Útför hennar fer fram i dag (fimtudag) frá útfarar- stofu A. S. Bardals, kl. 2 e. h. Séra Jakob Jónsson prédikar í Wynyard næsta sunnudag kl. 2 e. h. Hjónavígslur Þann 21. febr. voru gefin saman hjónaband af séra S. S. Christo- pherson þau Ingveldur Ólöf Gunn- arsson og Aðalsteinn Marino Gísla- son. Móðir brúðarinnar er Gróa Gunnarsson. sem misti mann sinn Gunnar Gunnarsson fyrir nokkrutn árum og býr með börnurn sínum í grend við Churchbridge, síðan faðir teirra lézt. Aðalsteinn er sonur Jóns Gíslasonar og konu hans Jónínu bú. andi við Bredenbury. Fór athöfnin fram á heimili Mrs. Gunnarsson. Var stundin hin ánægjulegasta. Hugheilar blessunaróskir fylgja hin- um ungu hjónum. Gefin voru saman í hjónaband ?ann 13. febrúar síðastliðinn, Miss Helen. Brynjólfson, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Sigfús Brynjólfsson i San Lundar, Man Oscar Marino Halldórsson var fæddur þann 1. júlí I$fi8, að Lundar, Manitoba. Dó þ. 23. febr. 1936. Hann var sonur hjónanna Mr. og Mrs. Jón Halldórsson að Lundar. Þessi systkini hans eru á lífi: Halldór, Sigurjón, Ólafía, Mrs. A1 fred Freeman, Emily, Grace og Pearl. Guðlaug Thelma dó 12. okt. 1916, og Emil Valdimar þ. 27. ágúst 1918. Oscar h. var rúmlega 17 ára þegar hann dó. Hann var fæddur og upp- alinn hér á Lundar. Hann bekk hér barnaskólann og var kominn í tíunda bekk í háskóla. Hann var vel gefinn og gekk vel að læra. Hann byrjaði á skóla í haust, en hætti eftir stutta stund, sökum veikinda föður síns. Hann var framúrsarandi hraust- ur þar til seinast í ár, duglegur til vinnu og ágætur íþróttamaður eftir aldri, og skaraði viða fram úr. Oscar heit. var aðlaðandi og hafði það við sig að öllum líkaði hann og þótti vænt um hann. Alt af var Oscar h. eins, hvar sem maður sá hann, hress i anda, kátur og aðlaðandi. Hann var leikbróðir hinn bezti, kom sér svo vel við alla. Honum var hvergi ofaukið, en frek- ar sókst eftir að hafa hann með. Fyrir jafn ungan dreng var hann duglegur til vinnu. Hann var fram- sýnn, trúr og áreiðanlegur. Hann gegndi þeim starfa, sem féll í hans hlut á heimilinu; hjálpaði föð. ur sínum við fiskkaup og vann tölu. vert við verzlun, bæði hér og í Win. nipeg. Eg varð var við að hann var kjarkmikill og ætlaði sér mikið. Við finnum öll sárt til þess að hafa mist góðan og efnilegan ungl- ing og allir, sem þektu sakna hans sárt og votta f jölskyldunni innilega samúð sína í þeirra þungu sorg. Hann var jarðsunginn þann 27. íebrúar frá lútersku kirkjunni að Man., þ. 28. marz 1931. Þau hjónin komu til þessa lands árið 1904; voru um stund í Winnipeg, fluttu síðar til Lundar, og voru þar til dauða- dags. Þau eignuðust sex börn, öll á lífi: Mrs. Sigríður Goodman að Lundar, Mrs. Ólöf Brandson, Aurberry, Cal., Sigurður, Páll, Margrét og Kjartan, öll að Lundar. Ólöf heitin var jarðsungin af séra Jóhanni Friðrikssyni frá lútersku kirkjunni að Lundar laugardaginn þ. 22. febrúar. Francisco, og Mr. Ray Brown. Framtíðarheimili ungu hjónanna verður að Redwood, Cal. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ pÉR ÁVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. Jóhann Fredriksson. Mrs. Olafía Sigurdson lézt að Lundar, Man., þ. 17. febrúar 1936, þá 60 ára og 10 mánaða gömul. lHún var fædd á íslandi 12. apríl 1875. Foreldrar hennar voru þau hjónin Ólöf og ívar Jónsson frá Reykjavík. Árið 1894 giftist Ólöf h. Ólafi Sigurðssyni. Hann lézt að Lundar, Stefán Björnsson Byron lézt að heimili sínu að Oak Point þriðjudag- inn þ. 18. febr. Hann var fæddur á Dalstöðum á Svalbarðsströnd 5 Eyjafirði þ. 21. sept. 1865. Foreldr- ar hans voru hjónin Soffia Sigurð- ardóttir og Bjöm Jónsson frá Dal- stöðum. Hann giftist þ. 20. sept. 1891, Guðbjörgu Sigurðardóttur frá Kornhúsum í Rangárvallasýslu. Hún lézt að heimíli sinu að Oak Point þ. 8. ágúst 1934. Þau hjónín áttu 11 böm, 9 eru á lifi: Kári, búsettur að Lundar, Man., Björn, búsettur að Oak point. Járn- brá (Mrs. J. Vigfússon, Lundar), Bessi, til heimilis að Oak Point, Laufey, (Mrs. F. Taylor) Oak Point, Auður (Mrs. Kilcup) á heima í Winnipeg og Helga og Elin- borg báðar i Winnipeg. Soffía (Mrs. G. Thorkelsson) dó 25. febr. 1920, og Sigríður dó í æskn. Stefáns heitins verður getið síðar Hann var jarðsunginn í grafreit Lúters kirkju miðvikudaginn þ. 26. febrúar, af séra Jóhanni Friðriks- syni. COMMODOKB $2975 UDY MAXIM $2475 SENATOB For ityle, depend- abiíity and value —a Bulova watch is beyond compare* Mánaðarlegar afborganir ef óskað—án vaxta Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG Social Credit Fyrirlestur um þetta efni verður haídinn í neðri sal Goodtemplara- hússins þriðjudagskveldið 10. marz, kl. 8. Ræðumaður: Mr. Guy E. Smith. Að erindinu loknu svarar ræðumaður spurningum frá áhevr- endum, ef bornar verða fram. Enn- fremur verða umræður leyfðar. Samskot. Forstöðunefndin. LEGSTEINAR Eg sel minnisvarða og legsteina af allri gerð, með mjög rýmilegu verði og sendi burðargjaldslaust til hvaða staðar sem er í Manitoba, Saskat- chewan, Alberta og British Colum- bia. Skrifið mér á ensku eða ís- lenzku eftir fullkomnum upplýsing- um, uppdráttum og verði. Alt verk ábyrgst. 1 Magnús Eliason 1322 W. PENDER ST. Vancouver, B. C. Mrs. Ingibjörg Jónsson var fædd þ. 14. ágúst árið 1854 og dó þ. 22. febrúar 1936. Hún' fæddist að Skerðingsstöðum í Reykhólasveit i Breiðafirði. Foreldrar voru þau hjónin Jón Jónsson og Sigurbjörg Davíðsdóttir frá Skerðingsstöðum. Ingibjörg h. giftist árið 1884, Snæbirni Jónssyni frá Hergilsey á Breiðafirði. Þau komu til Ameríku árið 1888, og settust strax að nálægt Lundar, Man., og bjuggu allan sinn búskap hér. Ingibjörg misti manninn sinn þann 3. ágúst 1904. Síðan bjó hún með börnum sínum og var hjá þeim fram á síðasta dag. Þeim hjónum varð 8 barna auðið, fimm eru á lifi: Guðmundnr í WSnnipeg, Man. Tryggvi, í Riverton, Man. Guðrún Sigurbjörg, hefir ætíð verið með móður sinni. Dagbjört (Mrs. J. S. Pott), Van- couver, B. C. J. A. Böðvar, að Lundar, Man. Sigríður (Mrs. A. D. Lundy) dó í Stonewall árið 1918 (og dóttur dóttir, Mrs. Harvey Toppler, dó i sumar (1935). Sigurbjörg dó 1908, 12 ára gömul, og þau mistu ungbarn heima á ís- landi. Bróðir hennar Sigurður hér að Lundar, Han. Ingibjörg var bókhneigð, las mik- ið, og naut góðs af sínum lestri. Hún hélt mikið upp á ljóðmæli séra Matt. híasar Jochumsonar og séra Hallgr. Pétursson, og bað að við útför sína væru sungnir sálmar eftir þá. Hún var seintekin; átti þó marga innilega vini. Hún var mjög við- kvæm, tilfinningarík og nákvæm um alt sem hún gerði. Hún var gest- risin, og sóttu margir á hennar heim- Úr, klukkur, gimsteinar og aOrto skrautmunir. Qiftingaleyfls'bréf 447 PORTAGE AVE. Slml 26 224 Minniál BETEL 1 erfðaskrám yðar ! WILDFIRE COAL (Drumheller) “Trade Marked’’ LOOK FOR THE RED DOTS AND DISPEL YOUR DOUBTS LUMP ............................... $11.35 per ton EGG ................................ 10.25 ” ” SEMET-SOLVAY COKE $14.50 per ton MICHEL COKE ...................... 13.50 ” ” DOMINION COAL (Sask. Lignite) COBBLE $6.65 per ton STOVE ....................... 6.25 ” ” BIGHORN COAL (Saunder’s Creek) LUMP $13.25 per ton FOOTHILLS COAL (Coal Spur) LUMP ..................\.....$12.75 per ton STOVE ........................ 12.25 ” ” Fuel License No. 62 PHONE 94 309 McMy Supply Co. Ltd, 49 NOTRE DAME AVE. E. ili. Allir, sem þektu hana, bera henni hinn bezta vitnisburð. Bör hennar bera það með sér að hún var góð móðir. í veikindum hennar, sem voru mikil seinustu árin, auðsýndu þau henni alla þá hjálp og nærgætni, sem hægt var, með sér- stakri umhyggju og af einlægum kærleika. Það má segja, að hún var að uppskera hvað hún sjálf hafði sáð, — nærgætni, blíðu og um- hyggju, því að hún var börnunum sínum í öllu hin bezta móðir. Hún bar veikindi sín vel og var glöð að fá að deyja. Hún vissi að dauðastundin var komin og bjó sig vel undir burtförina í trú á Drott- inn sinn 0g frelsara Jesú Krist. Hún er innilega kvödd af sinum mörgu vinum, fjær og nær. Börnin kveðja hana með þakklæti fyrir alt, sem hún innrætti þeim, og var þeim í öllu, og með sárum sökn. uði í hjarta yfir að hafa mist móður sína. Við biðjum Guð að blessa minn- ingu hennar. HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 Jakob F. Bjarnaaon TRANSFER Annast greiBlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Síml: 35 909 J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg KAUPIÐ AVALT LUMBER / hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRÁPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT * places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.