Lögberg - 26.03.1936, Blaðsíða 7

Lögberg - 26.03.1936, Blaðsíða 7
LÖŒBERG, FIMTUDAGINN 26. MARZ 1936. 7 Fréttabréf frá Seattle (Framh. frá bls. 3) þeir höfðu áður. Einstöku þeirra gerSu þó furSanlega vel á árinu sem leiS, þegar svolítiS var bygt. Til dæmis bygSi Mr. SigurSur H. Christianson þá 7 íbúSarhús, er hann annaS hvort “kontraktaSi” eSa bygSi á eigin reikning og seldi síSan. Hef- ir hann einnig unniS aS húsabygg- ingum í allan vetur og gefiS mörg- um löndum sínum vinnu meS sér. Nú hefir hann stórt og vandaS hús í smíöum fyrir einn mesta verzl- unarmann þessarar borgar, eiganda “Frederick & Nelson Department •Store.” Sýnir þaS glögt hæfileika SigurSar í byggingalist og traust þaS er hann nýtur hjá stórmennum, sem ekki vildu láta slíkt verk i hendur neinna annara en vel færra manna í þeirri iþrótt. SigurSur er viSurkendur fyrir hagsýni og dugn_ aS, sem smiSur, og er hann sá eini íslendingur hér, sem lagt hefir út 1 aS byggja hús og selja á þessu síÖ asta ári. Hann er víst þegar geng- inn i “Master Builders’ Union” í þessari borg. Félagslíf og samkomur :—Frá því á nýári aS bókafélagiÖ “Vestri” hélt sina 35. áramótasamkomu, sem þá var helguÖ þjóSskáldinu fræga, séra- Matthíasi Jochumssyni, og til minn. ingar um aS liSin voru þá eitt hundraS ára frá fæSingu hans, og sem getiS hefir veriS áSur hér í blaÖinu af Ms. Jakobínu Johnson, hafa tvær samkomur veriS haldnar hér i kirkju HallgrímssafnaSar, utan messu-samkoma, báSar fyrir því nær fullu húsi. Þ. 7. febr. JiafSi Miss Victoria Pálmason “Complé- inentary Piano Recital” meS ig nem_ endum hennar. Fjöldi hérlends fólks var þar viSstaddur, því margt af nemendum Miss Pálmason er hér- lent. Fiólín og 'slagharpa voru not- uS; var mikil unun aS heyra þá beztu leika. Viku síSar, þ. 14. febr., stofnaSi söfnuSur ofannefndrar kirkju til miSsvetrarmóts, eftir venju. Var sú samkoma einnig vel sótt og kostaÖi þó 50C inngangurinn. Var þar bæSi gott prógram, sem fór fram í kirkjunni uppi, og svo gnægS af íslenzkum mat framreiddum í samkomusal kirkjunnar niSri. Prest. ur safnaÖarins stýrSi samkomunni uppi og hélt hann aSal ræSuna. Mrs. ísak Johnson flutti stutt en laglegt erindi og bætti viS þaS kvæSi frum. ortu af henni sjálfri. Margir sungu og léku á slaghörpu og fíólín, er alt fór prýSilega fram. Á meÖal þeirra er sungu var íslenzk söngkona frá Tacoma, Washington, Mrs. Ninna Stevens, er allir íslendingar hér þekkja, fyrir hennar fögru sönfrödd. Samkoma þessi var stofnuÖ til arSs fyrir söfnuöinn og náSi þaS furSan_ lega tilgangi sinum. Kvenfélag HallgrímssafnaSar vinnur einnig stöSugt aS því meS mikilli ósérplægni aS koma á sam- komum til styrktar kirkju og söfn- uSi; og*þó litlar séu inntektir þeirra stundum, þá þreytast ekki konurnar. Safnast þegar saman kemur. Okk- ar lúterski -söfnuSur hafSi ársfund sinn þ. 12. janúar í vetur; reikning- ar og skýrslur lesiS, er fanst í góSu lagi; allir reikningar borgaSir, sem falliS höfSu í gjalddaga, upp til ára, móta, og nokkrir dollarar af höfuS. stól kirkjuskuldarinnar aS auk, sem alt af er þung byrSi á herSum safn- aSarins. Fór þar fram kosning em- bættismanna, sem flestir voru endur- kosnir og presturinn var ráSinn á ný til ársins, meS svipuÖum skilmálum og undanfarin ár, nfí. aS veita þess. "m söfnuSi hálfs árs þjónustu á tnóti söfnuSunum au'stan f jalla, sem hann hefir þjónaS síSastliSin 2—3 ár aS hálfu. Meira var ekki gert á þessum fundi. Séra Kristinn kom heim síSast í nóv. s.l. ár, eftir sumar og hau’st dvölina hjá söfnuSunum í Saskatchewan og Manitoba, hvar hann starfaSi aS prestsverkum á sjö- unda mánuS; býst hann viS aS hverfa þangaS aftur í sömu erind- um meS vorinu eSa í júnímánuSi næstkomandi. Dóttir þeirra prests- hjónanna, Aurora, fór til Chicago, 111., lau'st fyrir miSjan september í haust, og hefir dvaliS þar síSan, hjá móSurbróSur sínum, Mr. J. S. Björnson. Ýmsir gestir og langferSafólk hefir veriS hér á ferS í haust og vetur, en flest þeirra get eg tilgreint hér: Mr. og Mrs. Perkins, frá Wa’shington, D.C., komu hingaS í september s.l. og dvöldu nokkra daga hjá systur Mrs. Perkins, sem býr hér í borginni, Mrs. L. Hansen; Mrs. Perkins var áSur Miss Mekkín Sveinsson, dóttir nú látinna hjóna Gunnars og Kristínar Sveinsson, er lengi voru búsett hér í borg. Mrs. Perkins er mentuS kona og hefir, á- samt manni sínum, háa stööu viS tungumálaþýSing í skrifst. stjórnar. innar í Washington. Systir hennar hér heitir Finna. Einnig var hér í byrjun októbermánaSar, Mrs. Frí- mann Arason frá Argyle, Man., í heimsókn hjá bróSur sínum Kol- beini ÞórSarsyni, konu hans og1 börnum, sem hér búa. Dvaldi Mrs. Arason hér hjá þeim um mánaÖar- tíma, þar til hún hvarf aftur austur til heimilis síns í Argyle. Marga fleiri mætti telja upp, e.f eg myndi nöfn þeirra. Þann 6. nóvember s.l. kom heim úr ísland'sferS sinni eftir 5 mánaSa burtveru, Mrs. Isak John_ son. HafSi hún frá mörgu aS segja aS' heiman, enda margir landar sólgnir í aS hlusta á hana, og ávalt voru einn eSa fleiri hér, sem hún gat frætt um þeirra gömlu, eigin átthaga þar heima. Hún bar landi og þjóS hina beztu sögu, hvort held- ur þaS var i prívat tali eSa fyrir- lestrum, sem hún flutti hér marga eftir aÖ hún kom. En hún sagSi líka svo fallega frá öllu aS heiman, og meS svo miklum innileik og hlý- leik til allra, sem hún mætti og þjóÖarinnar í heid sinni, aS þaS vakti hrifning i huga og sál áheyr- endanna, því gamla ísland á enn hlýjan blett í brjóstum sona sinna og dætra hér megin Atlants-ála. Þó Mrs. Johnson talaSi í klukkutima og hálfan, í fyrirlestrum sínum, þá þreyttist enginn á aS hlusta á hana Séra Albert Kristjánsson, ’sem fór heim um sömu mundir og Mrs. Johnson, en kom aftur hingaS til safnaSar síns hér, nokkru fyr en Mrs. Johnson kom, hélt hér einnig fyrirlestra um ísland og heimferÖ- ina á báSum málum, ensku og ís- lenzku. (ÞaS gerSi Mrs. Johnson einnig). Var frásögn hans af land- inu og þjóÖinni, fræSandi og skemtileg, eins og vænta mátti af honum, bæSi málskörpum og meiit- uSum manni, og í tilbót uppalinn á I'slandi og kunnugur svo mörgu þar. Eg hlustaSi á einn hans fyrirlestur um ísland, er hann flutti í kirkju sinni hér, á íslenzku, og geÖjaÖist vel aS. Séra Albert er tölumaSur góSur um hvaSa efni sem hann legg_ ur út af. Hann er nú bara aS hálfu hér í Seattle og aS hálfu í Blaine, þar sem hann hefir annan söfnuS, og þar er hann bú'settur. Séra Kristinn flutti hér einnig nokkra fyrirlestra á Ströndinni, eftir aS hann kom aS austan í haust, á báÖum tungumálunum. Efni þeirra fyrirlestra var: “Social Credit." Veittu margir því máli athygli, ekki síSrfr enskumælandi fólk en íslend- ingar. Auk þess flytur hann oft ræSur hér um ým's önnur mál á opinberum samkomum, ýmist frítt eSa til styrktar söfnuöinum. Séra Kristinn fer fjórSa hvern sunnudag til íslenzka safnaSarins í Vancouver, B.C., og mestear þar og gerir önnur prestsverk fyrir þann söfnuS. Giftingar:—Þann 1. sept. s.l. giftust þau ungfrú Arndis Gunn- hildur Breckman frá Manitoba og Mr. Paul Olson, Seattle. Rev. Honor L. Wilhelm gifti. — Þann 23. ágúst 1935 giftu'st ungfrú SigríÖur Jó- hannsson og Mr. Donovan L. Hast- ings, bæSi til heimilis hér í borg. Séra Kolbeinn Simundson gifti. — Þann 11. jan. þ. á. giftust ungfrú Josephine Björnsson og Mr. Harold S. Strand, bæSi til heimilis hér i borg. Prestur þeirra gifti, Rev. O. L. Haavik, í kirkju hans, aS fjölda viSstöddum. — Þann 21. febr. s.l. giftust ungfrú Metta Thoórdarson og Mr. Harry A. Renberg, bæSi til heimilis hér. Séra Kristinn K. Ól- lafson gifti. — Þann 22. sama mán- aSar giftu'st ungfrú GuSrún Björg HeiSman og Mr. Lyle Cuchman, heimilisföst hér í borg; séra Kol- beinn Simundson gifti. Mér skyldi hafa líkaÖ aS ættfæra allar þessar ungu konur, sem a'.lar eru af íslenzku bergi brotnar, og svo margir í fjarlægSinni, sem þekkj:* foyeldra þeirra, en hér er ekki rúm fyrir þá upptalning. ASeins einn at mönnunum, Mr. Olson, er af is- lenzkum foreldrum. DauSsföll:—Þann 15. des, s.l. lézt í sjúkrahúsi borgarinnar, Methú- salem Thorsteinsson, 42 ára gamall. Lungnabólga varS honum aS bana. Mat, eins og hann var alment kall- aSur, var frá Lincoln Co., Minne- sota, og hafSi unniS mörg ár hér aS rakaraiSn. Hann lætur hér eftir sig konu af hérlendum ættum og eina dóttur frá fyrra hjónabandi, einnig systur, Mrs. G. B. Thorlákson, Sig_ urborgu aS nafni, og einn bróSur, Stefán. — Þann 21. jan. þessa árs. lézt aS heimili sínu hér í borginni öldungurinn Þorgrímur Arnbjörns- son, 87 ára gamall. Séra Kristinn K. Ólafson talaSi viS útför hans, á- samt tveimur öSrum embættismönn- um. AS því búnu fór fram lík- bren'sla frá einni útfararstofu bæj- arins,; (þess hluta er sá látni bjó í). Eftir hinn látna lifa: öldruS ekkja, Solveig og tvær dætur og einn son- ur, Mrs. Thora Hines, ekkja, til heimilis hjá móSur sinni; Mrs. C. H. Carter (Rós) i Los Angeles, Cal. og Karl Arnbjörnson, Ketchikan, Al- aska. Mr. Arnbjörnson var húsa- smiSur og stundaSi þá iSn hér í borg yfir 30 ár og bjó aS heita mátti allan þann tíma í sama staS. Eitt nýstárlegt. atvik barst mönn- um til eyrna nýlega í þessari borg og víSar, sem aldrei hefir heyrst fyr: sjötiu manna norskur karlakór söng yfir víSvarpiS há-isleiizkan söng meS íslenzkum orSum, sönginn góSkunna, “Bára blá” og hafSi látiS ágætlega í eyrum. Komi þeir aftur meÖ islenzka söngva. Nokkur minningarorð Föstudaginn 31. janúar s.l. andaS. ist aS heimili sínu í Mozart-bygSinni i Saskatchewan, merkisbóndinn Jó- annes Ja’sonson ÞórSarson, tæplega 73. ára aÖ aldri. Hann var fæddur þann 8. maí ár- iS 1863 aÖ Vatnsenda í Húnavatns- sýslu á íslandi; hann var sonur þeirra hjóna Jasóns ÞórSarsonar og Önnu Jóhannesdóttur. Börn þeirra voru 7 aS tölu, 4 stúlkur og 3 dreng_ ir; eru nú allir bræSurnir dánir og ein systirin, þrjár eru á lifi, sem eru Steinunn, nú Mrs. Sveinsson, búsett í Red Deer, Alta.; Björg, Mrs. Rheinholt, einnig í Alberta og Ingi- björg, Mrs. Christianson, búsett í N. Dakota. Þegar Jóhannes var 11 ára gamall íluttist hann til Vesturheims ásamt foreldrum sínum, og þremur systr- um, sem áSur eru taldar, og lifa þær allar bróSur sinn, Munu foreldrar hans fyrst hafa búiS eitt ár í Kinmount í Ontario, svo fluttust þau til Nýja íslands. Fyrst var Jóhannes nokkur ár í for- eldra húsum, síÖan fór hann til Win_ nipegborgar og vann þar viS ýrnsa algenga vinnu; reyndist hann trúr og duglegur starfsmaöur þegar i æsku, og eftir aS hafa unniS nokkur ár i Winnipeg, fór hann til N. Dak- ota og tók sér þar land á hinum svo„ kölluSu Pembinaf jöllum í nánd viS Milton. ÁriS 1890 gekk hann aS eiga ung- frú GuSrúnu Jörundsdóttur Sig- mundssonar og konu hans AuSar Grímisdóttur frá Búrfelli í Hálsa- sveit í Borgarf jarSarsýslu, sem voru hin mestu merkishjón. Jóhannes og GuSrún bjuggu svo búi sinu um 20 ár í N. Dakota, eSa þar til áriS 1010, aS þau fluttust vestur til MozartbygÖar í Saskatche- wan, og bjuggu þar allgóSu búi. ÁriS 1930 misti Jóhannes sál. sína ágætu konu, sem af öllum kunnug- um var álitin hiS mesta valkvendi. Þau eignuSust 9 börn, sem öll lifa foreldra sína og eru þau Anna, gift Walter Gendall, búsett i Rockhaven, Sa'sk.; Lilja, gift Grant Keast í Wa. dena, Sask.; Emilia, gift Albert fs- feld, Mozart, Sask.; Ruby, gift Ralph Hichey, Saskatoon, Sask.; Clara, ógift og vinnur á stjórnar- skrifstofu í Ottawa, Ont. Drengirnir eru KonráÖ, giftur, og er hann kornkaupmaÖur í Hitlhcock, Sask.; Leó, giftur, er nú skólastjóri í Mozart, Sask.; Bertel og Edwin, báSir ógiftir, og búa þeir á landi föSur síns í Mozart-bygSinni í Sas- katchewan. Jóhannes var hinn mesti sæmdar og dugnaSarmaÖur, orSlagSur fyrir sérstaka prúSmensku i öllu sínu dag_ lega lifi, hann var maÖur mjög hæg- látur og blíSur í viSmóti, hann var góöhjartaöur meS afbrigSum, gest- risinn og hjálpfús, og aldrei mun hann hafa legiS á liÖi sínu þá aðrir þurftu hjálpar hans viS. — Hann gerSi sér mikiÖ far um, ásamt sinni ástríku og velvirtu konu, aS ala börn sín upp bæSi vel og kristilega, enda var heimiliS siSferSislega heilbrigt í alla staSí. Börn hinna látnu hjóna eru nú öll komin til fullorÖins ára, og eru hin mannvænlegustu, bæSi hvaS mentun og heiSarleik snertir, enda mætaVel látin af öllum sem þau þekkja. Jóhannes ÞórSarson var einnig sannur trúmaSur, á kirkjulega vísu; hann reyndist ávalt trúr safnaÖar- meÖlimur hinnar evanelisku lútersku kirkju og hvarflaSi aldrei frá sinni barnatrú; hann var því bæSi frá kirkjulegu og félagslegu sjónarmiSi hinn nýtasti maSur og ábyggilegur í öllum greinum ; er því aS Jóhannesi ÞórSarsyni hinn mesti mannskaSi. en á sama tíma hinn dýrSlegasti sig- ur fyrir hina kristnu kirkju, aS geta gefiS meSlimi sínum þann vitnis- burS aS hann hafi veriÖ trúr til dauÖans. Sagan sýnir a.S þaS hafi veriS þeir varanlegustu minnisvarÖ ar sem menn hafi getaS reist sjálf- um sér, því trúin á GuS og hans fyrirheit er óafmáanleg. (Sjá Hebr. 11). SíSastliÖiÖ haust naut Jóhannes sál. ánægjulegrar heimsóknar, voru þá flestöll börn hans heima hjá hon- um, ásamt tengdasonum og tengda- dætrum og 11 bráSefnilegum bárna- börnum; er þá sagt aS hinn aldraÖi . höfSingi hafi leikiÖ viÖ hvern sinn j fingur, og látiS ánægju sína í ljósi I yfir aS sjá svona stóran og mvnd- ; arlegan hóp, sem í sannleika var J dýrÖlegur ávöxtur af hans langa og . trúa æfistarfi, þaS má því vel viS I eiga aS tileinka Jóhannesi sál þau mikilhæfu orS trúarhetjunnar frægu, Páls postula: “VeriS fastir, óbifan- legir, síauSugir í verki, vitandi aS erfiÖi ySar er ekki árangurslaust í Drotni.” 1. Kor. 15,58. Jóhannes sál. fékk hægt og friS- sælt andlát, eftir nokkurra daga veikindi; leiS hann inn í eilífSina í 1 New York fór nýlega fram ó- venjulegt brúSkaup. BrúSguminn, sem er forríkur bauS í veizlu tvö þúsund kunningjum sínum. I Veizl- unni sýndi hann gestunum sjö for- kunnar fagrar stúlkur og lét þá dæma um, hver væri fegurst. SagS- ist hann ætla aS giftast þeirri, sem fengi flest atkvæÖin. Og þaS gerSi hann. NUGA-TONE ENDURNYJAR HEILSUNA NUGA-TONE styrkir hin einstöku líffæri, eykur matarlyst, skerpir melt- inguna og annað þar að lútandi. Veitir vöðvunum nýtt starfsþrek og stuðlar að almennri vellíðan. Hefir oft hjálpað. er annað brást. Nokkurra daga notkun veitir bata. NUGA-TONE fæst hjá lyf- sölum. Gætið þess að kaupa aðeins ekta NUGA-TONE. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. blíSum blundi. Hann var jarSsung. I: inn af séra GuSm. P. Johnson 3. febrúar s.l. aS viSstöddum mörgum vinum og vandamönnum, og eftir húskveSju á heimili hins látna og virÖulega útfararathöfn frá Mozart safnaSarhúsinu, var hann lagÖur til hinztu hvíldar i grafreit Islendinga þar i bygSinni. — BlessuS sé minn- ing hans. G. P. J. Symfónia —Bjart er yfir vestur-vogum, I varpar sólin gullnum logum. Ymja þungt í öldusogum, angur-þrungin feigSarköf. Velkjast ský af vindaflogum, viða, hafa enga töf. Berast yfir bárótt höf. Sólin elda sína kyndir, signir lífsins gróður-reit, enginn fegra augum leit. Hennar góðu geisla lindir, geyma þúsund fyrirheit. —Kylja berst að kaldri nöf, klökk, í dauðans faðm þar hnígur. , —Hógvær bæn til himins stígur. Hún er ein á banabeði, beiskja er í hennar geði. Systur hennar, fóru á flótla, —falslaus trygð, ei þekkir ótta; en veitir lið með ljúfum þótta. —Liðsemd enga dylur. Nóg er þeim sem þessa sögu skilur. —Hvar er sannur bróður- kærleiks vlur? —Bak við lifið bíður gröf. S. K. Steindórs. GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Frceið er nákvœmlega, rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar 1937, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur yalið tvö söfnin af þremur, nr. I., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir mðttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit. Dark Red. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkliuizen. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CARHOTS, Half Uong Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CUCUMBER, Early Fortnne. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. L/ETTUCE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellow Glohe Danvers. A splendid winter keeper. ONION, White Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PARSNEP, Half Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPIÍIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will produce 75 to 100 plants. TURNIP, Wlilte Suramer Tahle. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEN, Surprise Flower Mixture. Eaeily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malahar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL SHADES—8 Regular full size packets. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTETT QUEEN. Pure White. GEO. SHAWYER. Orange Pink. Five and six blooms on a stem. WELCOME. DazDzling Scarlet. WHAT JOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARLES. Rich Pink BJ5AUTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMILES. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURE. MATHIOLA. Evening scented ASTERS, Queen of the Market, stocks. the earli®®YMIGNONETTE. Well balanced BACHELOR S BUTTON. Many mtxtured of the old favorite. CALENDULa! New Art Shades. NASTURTIUM. Dwarf Tom CALIFORNIA POPPF. New Thumb. You can never have Prize Hybrids. to° many Nasturtiums. CLARKIA. Novelty Mixture. PETUNIA. Choicte Mixed Hy- CLIMBERS. Flowering climb- brids. ing vines mixed. POPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art Shades. and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. mlxed Newest Shades. No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Long Blood (Large PARSNUPS, Early Short Round Packet) (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large RADISH, ....French ... Breakfast Packet) (Large Packet) ___ „ . _ „ T TURNIP, Purple Top Strap CARROT, Cliantenay Half Long Ijeaf (LarfT6 Packet). The (Large Pac e ) early white summer table ONION, Yellow Globe Danvers, turnip. (Large Packet)( TURNIP, Swede Canadtan Gem LETTUCE, Grand Rapids. This (Large Packet) packet will sow 20 to 25 feet ONION, White Pickling (Large of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (NotiS þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, Winnipeg, Man. Sendi hér meS $........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” SendiS póst fritt söfnin Nos.: Nafn ................................................. Heimilisfang ......................................... A Fylki ................................................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.