Lögberg - 09.04.1936, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.04.1936, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. APRIL, 1936 7 Frú Margrét Sveinsson á Lóni “MeSal íslands dýru drósa, Drottins lilja prúð þú varst; meðal svásra systur-rósa sæmdarfald Jni lengi barst." “Lét ei glys né böl sig blekkja, beint hún gekk og vék ei spönn, meyja, kona, aldin ekkja, upplitsdjörf og prúÖ og sönn.’’ (M.J.) Hún var fædd 27. mai 186,0, að Bjarnastaðarhlíð í Vesturdal í Skagafjarðarsýslu. Foreldrar voru Brynjólfur Björnsson og Vilborg Árnadóttir, hjón búandi á téðum stað. Margrét giftist 25. okt. 1880 Gísla Sveinssyni, af skagfirskuni ættum. Þau bjuggu á eignarjörð sinni Fremri-Svartárdal í Goð- dalssókn. Fluttu þaðan til Kanada 1888. Töldust jafnan til heim- ilis í Nýja íslandi. Keyptu Lón 1890 og bjuggu þar æ síðan. Börn þeirra: Brynjólfur, dó fullþroska á Gimli, 1902; Jó- hannes, dó í bernsku; Ólöf Sveinfríður, gift séra C. J. Olson, dó 31. des. 1925 frá fjórum börnum, 2 dætrum og 2 sonutn; Sigríður Dagmar, er jafnan var heima með móður sinni. Kjördóttir hjón- anna á Lóni var Martha Ólína, dó 18 ára, 1917. Þegar að blómin tóku að fölna síðastliðið sumar var það, að sjúkleiki sá er hún þjáðist af, setti merki sín á hana. Stuttu síðar, læknisráði samkvæmt, fór hún á sjúkrahús í Winnipeg; var uppskurður gerður, en stoðaði ekki að hindra meinsemd þá er þjáði hana, og sem dró hana til dauða árla dags þann 10. okt. s.l. Otför hennar fór fram á Gimli frá heimili hennar og lútersku kirkjunni að viðstöddu fjölmenni, þann 12. okt. Útfarardaginn var veðrið undur fagurt, eins og fegurst getur að líta í Manitoba um þann tíma árs — þroskuð þaustfegurð með f jölvan blóma og grasa — ólíkt því, sem á undan hafði gengið og á eftir fór. Séra Jóhann Bjarnason, sóknarprestur, stjórnaði athöfninni; sá er línur þessar ritar aðstoðaði og mælti einnig kveðjuorð. Hjónin á Lóni voru í hópi þeirra, sem að mjög voru tengd við sögu umhverfis sins. Þau bjuggu þar góðu búi í 35 ár, og þar andaðist Gisli Sveinsson í september 19^5. Margrét brá búi næsta vor og flutti til Gimli ásamt Sigríði Dagmar dóttur sinni, og þar bjó hún þessi 10 ár er aðskildu dánardægur þeirra hjónanna.— • Oft er það að æfigangan þyngist eftir því sem að árin fjölga. Þetta átti sér og stað í reynslu Margrétar. Réttum þrem mánuð- um eftir lát manns hennar dó elskuð dóttir þeirra, frú Sveinfríður, kona séra Carls J. Olson, frá fjórum ungum börnum. Var þar mjög nærri mæddri móður numið, frekar en svo að orð fái lýst. Fjárhagurinn varð einnig þrengri. En þótt leiðin lægi “upp á örðugasta hjallann,” gekk hún veg sinn örugg og glöð hið ytra, “þótt innra blæddu sár.” — Mörgum vinum hennar virtist hún aldrei tígulegri en þá. Enda hefir það og löngum verið talið aðals- merki íslenzkrar skapgerðar að mæta þannig dýpstu reynslu, og bera með þróttlund og þolinmæði þyngstu byrðar, er lífið fær á mannlegar herðar lagt. Má og fullyrða að hún mætti áföllum lífsins í trausti til algóðs Guðs, studd af helgri hendi hans. Varð líf hennar sigurför.— Lóns-heimilið var mannmargt, búið umfangsmikið, árum saman útgerð til fiskiveiða starfrækt jöfnum höndum. Þar var aðalstarfssvið hennar. Má með sanni segja, að hún innti þar stórt dagsverk af hendi. Auk annara heimilisstarfa hjúkraði hún árum saman af fágætri umhyggjusemi aldraðri og blindri frændkonu mannsins síns. Að upplagi til var hún hugsjónarík og ágætlega greind. Ást á íslenzkum ljóðum, samfara næmum skilningi á þeim og aðdáun á islenzkum bókmentum að fornu og nýju, fylgdi henni til hinztu stundar. Úr þeim orkulindum jós hún svölun og sálarbót. Trúar. kendin djúpviðkvæm og skilningsrik var meginstoð. hennar frá æsku að ellidögum fram. Hjónin á Lóni tóku mikinn og góðan þátt í íslenzkum félags- skap. Gimli-söfnuður átti þar dygga unnendur og ágæta styrktar. menn. Hjálpsemi þeirra og höfðingslund birtist á margan hátt, en sérílagi gagnvart þeim, er stóðu höllum fæti í lífsbaráttunni, á einn eður annan hátt. Stórt er skarðið er orðið hefir á Gimli við það, að Lóns-heimilið er úr sögunni. Fágæt var trúmenska hennar við sókn kirkju sinnar, og er nú við burtför hennar autt sæti þar eftirskilið. Fagur og friðarríkur var staðurinn þar sem að Lóns-heimilið var reist i fyrstu. Náttúran kyrlát og tilkomumikil umkringdi það, áður en sú mikla hreyting var gerð þar, er breytti umhverf- inu í sumarbústaði, sem nú nefnist “Lóni Beach.” — Fagrar og djúpar eru þær endurminningar er margir geyma um það heimili, sérílagi þeir, er nutu þar ástríkis og gæða þessara ágætu hjóna og barna þeirra.— Fagur og friðarríkur er reiturinn þar sem hinar jarðnesku leifar þeira hvíla. Mög af okkur munum á komandi árum stað- næmast við leiðin fimm, Lóni-fjölskyldunni tilheyrandi. Þar drjúpum við höfði í þakklæti og trega, með innilegri samúð til dótturinnar ágætu, sem ein er eftir skilin. S. Ólafsson. var stúlka, systir bóndans þar, sem ekki var komin á fætur, því þetta var árla dags. Hún heyrði ópið í bóndanum, er hann fór inn, og at- ganginn frammi og datt strax hvíta- björn í hug. Snaraðist hún þá fram úr rúminu og fór fáklædd upp á loftið yfir herberginu. Dýrið rudd- ist nú inn í herbergið, þar sem stúlk. an áður var, en þá skaust hún fram til bóndans, sem fyrst varð dýrsins var — Kristjáns Jónsonar — snar- aði yfir sig treyju af honum og brá sér til f járhúsa í útjaðri túns, að láta pilta, er þar voru að gegningu, vita tíðindin. Þeir hrugðu við, fjórir saman, og réðust til bæjar mcð stúlkunni. Fóru þeir upp á bæinn, því ekki þorðu þeir í bæjardyrnar, af ótta fyrir að mæta bangsa þar. Er þau voru búin að vera litla stund uppi á bænum, sáú þau bangsa stinga hausnum út úm rúðu á glugga á hinu áður umgetna baðstofuherbergi, og i sama bili kom hann allur út um gluggann, því hann vjr á hjörum og lét þvi undan, er á hann var ýtt. Stúlkan tók nú til fótanna inn og karlmennirnir á eftir. Einn þeirra, Jónas bóndi Aðalmundarson, bróðir stúlkúnnar, skall í kvosinni fyrir 1 fætur bangsa, sem þar var kominn. En með piltunum, er voru i húsun- um, var stór hundur og vel viti bor- inn. Hann stökk á bangsa, er hann ætlaði að ráðast að manninum. Með aðstoð hinna piltanna komst bóndi fljótt á fætur og inn fyrir þröskuld- inn, síðan lokuðu þeir bænum, en bangsi drap hundinn tafarlaust studdi siðan hramminum á bæjar dyrahurðina svo að kengur, sem Dýr þetta var i,63m. á lengd, og vóg kjötið aðeins 52 kg. Það var mjög magurt, og garnir allar tómar. Bendir það altsaman á, að dýrið hafi langan tíma lítið eða ekkert haft til matar, því björg er engin á svo snemmkomnum hafís sem þessurn. Feldurinn var seldur á kr. 250.00. Vafalaust hefir dýr þetta verið mannskætt. Þótt slíkt sé ekki al- gengt með þau, þá getur hungrið sorfið svo að, að þau ráðist á alt, hlífi þá ekki manninum heldur.” Um leið og eg lýk þessum frá- sögnum um hvitabirni hér í Þing- eyjarsýslum, vil eg þakka þeim mönnum, sem hafa hjálpað mér til þess að safna sögunum saman. Eru það aðallega þessir menn: Jóhann Gunnlaugsson, Heiðarhöfn; Þórir Þórsteinsson, Blikalóni; Ólafur Jónsson, Fjöllum og Jóhannes Bjarnarson hreppstjóri í Flatey. —Eimreiðin. I loku hurðarinnar var skotið í, drógst Snjóskadal voru 5 daga í kaupstað- arferð til Akureyrar við að sækja sildarmél og annan fóðurbæti. Og í Bárðardal er ekki unt að flytja hey nema á skíðasleðum. Er búist við að senda þurfi snjóbíl norður til að annast fólksflutninga í mestu sn j óas veitunum. —Nýja dagbl. 13. marz. NUGA-TONE STYRKIR LÍFFÆRIN Séu llffæri yðar 'ömuð, eða t>ér kenn- ið tii elli, ættuð þér að fá yður NUGA- TONE. pað hefir hjálpað mljðnum manna og ltvenna I síðastliðin 45 ár. NUGA-TONE er verulegur heilsu- gjafi, er styrkir öll líffærin. Alt lasburða fðlk ætti að nota NUGA- TONE. Fæst I lyfjabúðum; varist stæl- ingar. Kaupið ekta NUGA-TONE. Við hægðaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. Dánarminning Hvítbjarnafeiðar (Framh. frá bls. 3) til bragðs að þeyta skjólunum aftur fyrir sig, ef ske kynni að dýrið stöðvaðist við það, stökk svo inn úr dyrunum, æpandi öðrum til viðvör- unar, en hafði ei tóm1 til að loka bænum á eftir sér, svo dýrið stökk þar inn á eftir honum. En þá bar tvent til, að hann komst undan. úr, og hurðin opnaðist. En þar sem bangsi sá engan í dyrunum, sneri hann þar frá og fór upp á bæinn nasandi úr slóð fólksins, sem áður er um getið, en hafði auðvitað ekk ert upp úr því. Gluggi á loftbað- stofu Kristjáns Jónsonar bónda, með j fjórum rúðum smáum, veit fram á j hlaðið. Er á að geta rúmlega 4 j álna hæð upp í hann af hlaðinu, en ! nú var þar um álnar þykkur snjór. Þaðan hefir víst bangsi heyrt mannamál, þvi þar var fólkið sam- an komið; reisti hann sig þar hlaðinu, leggur framhrammana upp á gluggakistuna og hugar inn, og j það segja þeir, er horfðust þá í augu við hann, að hefði verið ó j frýnileg ásýnd, en inn hefir hann að líkindum ekki treyst sér að smjúga, sökum smæddar gluggans ; sneri því að hræinu af dauða hundinum, dró það austur fyrir bæinn og tók að stýfa bráðina. Inni i bænum var aftur unnið að því að þrifa til byss- ur, er bæði voru ryðgaðar og frosn. ar á geymslulofti, því að um þessar niundir er ekki mikið í þau verk- færi að láta, og eigi heldur margt að skjóta í þessum harðindum. Loks, er verkfærin voru komin í lag, var hægt að láta bangsa verð- skuldaðan greiða í té. Eigi gekk það samt að öllu búnu vel að leggja bangsa á eyrað. Maðurinn, sem átti að skjóta hann — Jón Jóhannes. son — fór upp á bæinn, og þaðan upp á baðstofustafn þann, sem dýr- ið var undir að snæðingi. Það voru um 3 metrar til jarðar, svo eigi var hægt fyrir bangsa til skjótrar að- sóknar, enda kom það sér betur fyrir manninn, því þrívegis klikti byssan áður en úr henni gekk, og dýrið hné með sundurskotinn heila niður á hálfétinn hundsskrokkinn. En það sagði skyttan, að bangsi hefði stað- ið upp og litið allófrýnilega til sín og fitjað drjúgum upp á, meðan byssuhaninn hamraði á hvellhett- unni þarna uppi yfir honum. En er farið var að gá í liúsið þar sern bangsi dvaldi, var þar ekki alt með kyrrum kjörum. Hann hafði brotið þar lampa, drukkið þar nýmjólk úr skjólu, er nýkomin var úr f jósi, og etið þar mat, sem húsfreyja var bú- in að hera inn handa piltum sinum. Þetta alt dvaldi dýrið meðan stúlk- an. Jóhanna Aðalmundardóttir, sótti Sunnudaginn 15. marz, andaðist að heimili sinu i Port Madison, Wash., aldurhnigin, íslenzk kona, Valdís Guðmundsdóttir Johnson, ekkja Ólafs Johnson, sem er látinn fyrir tíu árum síðan, — Hún var fædd 15. október 1851. Um æÞ hennar er mér ókunnugt að öðru en því, að foreldrar hennar hétu Guð- mundur Grímsson óg Margrét Vig- fússdóttir, bæði ættuð af Suður- landi, og þar var Valdís sál. fædd og uppalin; þar giftist hún einnig, og fjögur börn hennar af tiu, voru fædd á íslandi. En fyrir eitthvað um fimtíu árum fluttusí þau hjónin til Winnipeg, Canada, þá frá Glaumbæ í Stafnesi í Gull- bringusýslu. í Wánnipeg bjuggr. þau um seytján ára bil, en síðan hér vestur á Kvrrahafsströml. længst af var heimili þeirra í Port Madison, á fagurri eyju í Puget Sound. Þar eignuðust þau dálítinn búgarð, og farnaðist vel. Valdís sál. var rnjög sjálfstæð í hugsunarhætti, og bjó þar a áfram til þess síðasta. Hún hafði mikla nautn af hinu undrafagra út. sýnj, heilnæma loftslagi — og aldin- trjám og blómskrúði. Hún undi sér við bækur og blómin sin; hjá henni var ætíð sönn hýbýla prýði. Hin ágætu börn hennar gerðu alt hugsanlegt til þess að elli hennar yrði sem léttbærust. Til hins sið- asta var hún fyrirmannleg í fram- komu, og bar það með sér að hun hafði verið friðleikskona, góðum gáfum gædd og atorkusöm í öllu. Það lifir hana einn bróðir í þessu landi, Grímur Guðmundsson, í Manitoba, Can., söniuleiðis þrír syn. ir og tvær dætur: Guðmundur, i Port Madison; Kristinn Luther, í Ketchikan, Alaska; Sigurður Berg- man, í Westport, Wash.; Jóhanna Margrét, (Mrs. H. Norman) og Nell (Mrs. R. S. Terhune), báðar í Seattle. Barnabörn hennar eru átta og barna-barna-börn sömuleið- is. Skömmu fyrir andlát hennar, átti eg tal við Valdísi sál. Lét hún sér ant um að frétta sem mest úr ís- landsferð minni; þá lét hún þess getið að eg hefði þó kynst tveim ættmennum sínum — Einari Jóns- syni frá Galtafelli og frú Guðrúnu Erlings. Margs hefði eg ef til vill spurt hana um hennar löngu veg- ferð, ef mig hefði grunað að það væri síðustu samfundir. Tjaldið féíl, án nokkurs fyrirvara. — Nei, tjaldinu var snögglega lyft! Jakobína Johnson. Seattle, 30. marz, 1936. Fyrst það, að hundar tveir, er í bæn. um voru, tóku á móti dýrinu, og það tafðist við þá, og hitt að bóndi gat skotist í hliðargöng úr bæjardyrum , liðið í f járhúsin. En annar hund- og þaðan til baðstofu sinnar, sem urinn, sem fyrst réðst á bangsa, sá er á lofti. En annar hliðargangur stærri og sterkari, drapst samdæg- lá og úr bæjardyrum og til íbúðar- urs, skömmu á eftir dýrinu. Hinn húss annars bónda, sem er á gólfi. lá í sárum nokkurn tíma, en bjarg- •með geymslulofti yfir. Inn í þenn- aði sér með því að skríða undir rúm an gang barst leikurinn milli bangsa inni í húsinu og liggja þar, unz alt og seppanna. En inni í þessu húsi var um garð gengið. Geysileg snjóþyngsli í Bárðardal Eftir símtali við bónda í Bárðar dal í gær fékk blaðið þá frétt, að snjóþyngslin í uppsveitum Þingeyj- arsýslu væri alveg óvenjuleg. Eng. iri hláka hefir komið í marga mán- uði, en stöugar hríðar. Aldrei hefir komið hest- eða akfæri. Menn úr GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN IvAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. ( Frœið er nákvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gatnall kaupandi, sem borgar blatSið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald tii 1. janúar 1937, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (I hverju safni eru ðtal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valiö tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir paklcar sendir mðttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BEETS, Detroit Dark Red. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhuiz.en. Good ail round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CAB.1ÍOTS, Half Ixing Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CUCUMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. DETTUCE, Grand Kapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ONION, Yellovv Globe Danvers. A splendid winter keeper. ONION, White Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PARSNIP, Half Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, Freneh Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, Eftrllana. The standard early variety. This packet wlll produce 7 5 to 100 plants. TURNIP, White Snmmer Table. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of drill. FLOWER GARDEN, Surprise Flovver Mixture. Easily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malahar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL SHADES------8 Regular full size packets. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See régular Sweet Pea List also. SEXTFH QUEEN. Pure White. GEO. SHAWYER. Orange Pink. Five and six blooms on a stem. WKLCOME. DazDzling Scarlet. WHAT ,TOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARLES. Rich Pink BEAUTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMILES. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURE. MATHIOLA. Evening scented ASTERS, Queen of the Market, stocks. the earliest bloomers. MIGNONETTE. Well balanced -CHE-- BUTTON. Many mlxtured of the old favorlte. CAIiENDULA. New Art Shades. NASTURTIUM. Dwarf Tom CALIFORNIA POPPY. New Thumb. You can never have Prize Hybrids. to° many Nasturtlums. CLARKIA. Novelty Mixture. PETUNIA. Choice Mixed Hy- CLIMBERS. Flowering climb- brids. ing vines mixed. POPPY. Shirley. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art Shades. and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades ZINNTA. Giant Dahlia Flowered. mlxed. Newest Shadee. No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Long Blood (Large PARSNIPS. Early Slifirt Round Packet) (Large Packet) CABBAGE, Enkhuizen (Large RADISH, ....French ... Breakfast Packet) (Large Packet) _______ , TURNTP, Purple Top Strap CARROT, Chantenay Haif Long ix.af, (Large Packet). The (Large Packet) early white summer table ONTON, Yellovv Globe Danvers, turnip. (Large Packet) TURNIP, Svvede Canadian Gem LETTUCE, Grand Raplds. This (I,arge Packet) packet will sow 20 to 25 feet ONION. White Plckling (Large of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (Notið þennan seðil) To THE COLUMBIA PRESS, I.IMITEI), Winnipeg, Man. Sendi hér með $.........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” Sendið póst frítt söfnin Nos.: Nafn ................................................. Heimilisfang ......................................... Fyllci ...............................................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.