Lögberg - 09.04.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 09.04.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. APRIL, 1936 ♦ Or borg og bygð ♦ Heklufundur í kvöld (fimtudag). The Jón Bjarnason Academy Alumni Association will present a Minstrel Show at the Good Templars Hall on Monday and Tuesday, April 27A and 28th. GJAFIR TIL BETEL Mrs. Elín Thiðriksson, Sandy Hook, Man., í minningu um son sinn Karl Pétur Albertsson, $10.00; P. og J. Hjálmsson, Markerville, Alta., $10.00. — Innilega þakkað, . ./. /. Swanson, féhirðir. 601 Paris Bldg. Winnipeg. Mr. Halldór Johnson frá Lundar. kom til borgarinnar á föstudaginn var og dvaldi hér fram yfir helgina. Athygli skal hér með leidd að því, að við íslenzku guðsþjónustuna í Fyrstu lútersku kirkju á föstudags. kvöldið langa, kl. 7, verður sungin hin áhrifamikla helgi-kantata Cruci- fixion (Krossfestingin). Einsöngv. ana syngja þau frú Sigríður Olson og Mr. Paul Bardal. Mr. P. N. Johnson gripakaup- maður frá Elfros, Sask./ var stadd- ur í borginni um slðustti helgi. Messuboð IIÁTIÐIRNAR I Fyrstu lútersku kirkju. SKÍRDAG: Altarisgöngu-guðsþjónusta (ísl.) kl. 8 e. h. FÖSTUDAGINN LANGA: Guðsþjónusta með viðeigandi há- tiðarsöng, kl. 7 e. h. PÁSKADAG: Hátíðarmessa (ensk) — Yngri söngflokkurinn — kl. 11 f. h. Hátíðarmessa (íslenzk) — Eldri söngflokkurinn — ki. 7 e. h. Guðsþjónusta boðast kl. 1 e. h. á páskadaginn í kirkju Konkordia sáfnaðar. — S. S. C. Páskamessnr í Vatnabygðum: Föstudaginn langa (10. jtpríl) í Westside skóla kl. 2 e. h.; páskadag- inn (12. apríl), í Foam Lake kirkju kl. 3 e. h., sama dag ungmennafélags fundur kl. 8 e. h. í Westside skóla. Annan í páskum (13. april) messa í Kristnes skóla kl. 2 e. h. og kl. 8 að kvöldinu, ensk guðsþjónusta með ritningarlegum skuggamyndum. — Allir velkomnir. — G. P. Johnson. 1. sunnudag eftir páska messar Leikfélag Sambandssafnaðar sýnir leikinn “ SKUGGA-SVEINN ” eftir séra Matthías Jochumsson Miðvikudags- og Fimtudagskveld 15. og 16. APRIL, 1936 í samkomusal Sambandskirkju Aðgangur 50C Byrjar kl. 8 e. h. Gimli Minnisvarðinn Undurfögur ljósmynd af minnisvarðanum á Gimli, fyrir aðeins $1.00. Stærð 5x7, en í ramma verður myndingxii. Fagurblár grunnur. Sérhvert íslenzkt heimili ætti að eiga eina af þessum ljósmyndum ti! virðingar við fyrsta landnemahópinn íslenzka, er kom til Manitoba árið 1875. Myndirnar verða sendar póstfrítt. Sendið peningaávisun eða póstávísun til TIIOMAS C. HOLMES, 386 Kennedy Street, Winnipeg, Man. séra Sig. Ólafsson í Geysiskirkju kl. 2 síðdegis. PASKAGUÐSÞJÓNUSTUR — 1. Páskadag kl. 11 f. h., samkoma sunnudagaskólans i Wynyard. Að mestu leyti á ensku. Sama dag, kl. 2 e. h., messa í Wyn- yard. 2. Páskadag, kl. 5 e. h., messa í Mozart. Á páskadaginn (12. apríl) mess- ar séra H. Sigmar:— Á Garðar kl. 11 f. h. í Péturskirkju, Sv-,'t. kl. 2.30. Altarisganga fe^ /ar fram. Á Mountain kl. 8 að kvöldi. Fólk beðið að fjölmenná á öllum stöð- unum. Mannalát Þann 26. marz andaðist á heimili Mr. og Mrs. Magnús Johnson í Riverton, Man., Mrs. Guðrún Lárusson, kona Pálma Lárussonar á Gimli. Hún hafði verið veik um langa hríð. Dauða hennar bar að á heimili dóttur hennar og] tengda- sonar, en þar hafði hún dvalið í síð- ustu tíð. Hennar mun nánar getið síðar. — S. Ó. Þ. 22. rnarz lézt í Regina, Sask., Óli Andrés Anderson fyrrum bú- andi í grend við Churchbridge, Sask. Hann var jarðsunginn í grafreit Konkordia safnaðar af presti safn- aðarins þ. 6. þ. m. Hann lætur eftir sig konu og sjö börn fullorðin. Messur í Gimli prestakalli á páska- daginn, þ. 12. apríl, eru þannig á- ætlaðar, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tíma, síðdegis- messa í kirkju Viðinessafnaðar kl. 2 é. h., og kvöldmessa kl. 7 í kirkju Gimli safnaðar. Séra Bjarni A. Bjarnason væntanlegh prédikar. Þess er vænst að fólk fjölmenni við báðar kirkjur. Páskamessur í Argyle: Glenboro 11 a.m. Grund 2.30 p.m. Baldur 7 p.m. Annan í Páskum— Brú 2 p.m. Glenboro 8.15, Easter Cantata. “Christ Victorious.’’ Inngangur ekki ■t-.vlur, en samskot tekin. J. Walter Johannson UmboðsmaíSur NEW TORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Úr, klukkur, gimsteinar og aBrW skrautmunir. Giftingaleyfisbré! Á þriðjudagsmorguninn þann 7. þ. m., lézt á Grace Hospital hér í borginni eftir nýafstaðinn barns- burð, Mrs. Sigríður Þórðarson, kona Þórðar Þórðarsonar, 301 Brad ford Street, St. James, rúmlega 19 ára að aldri. Útförin fer fram frá útfararstofu A. S. Bardals kl. 2 e. h. á laugardaginn kemur. Hjónavígslur Þann 4. þ. m. voru gefin saman i hjónaband af séra S. S. Christo- herson þau Jón Albert Eyjólfsson og Erika Nickel. Brúðgumina er sonur Konráðs Eyjólfssonar og konu hans Mariu; brúðurin er af þýzkum ættum búandi innan bygðar. Heillaóskir fylgja hinum ungu hjón- um. afmælisvisa TIL DR. HELGA PÉTURSS Að flytja um geimdjúpið gróður Er goð-boðinn kraftur: Hann sendir með ljósgeislum lífið, Og “lífgeislum’’ aftur.— - Jak. J. Norman. 3J-3—r93Ó. # # # Pétur Stefán Guðmundsson-Hún- vetningur að ætt, og einn af land- námsmönnum Árdalsbygðar, andað- ist að heimili sinu í Árborg, Man., þann 1. þ. m., eftir nokkurra mán- aða legu; útför ákveðin að fari fram þann 7. þ. m. Þessa frumherja verður nánar getið síðar. Fundur í félagsskap þeim, er Greater Winnipeg Youth Council nefnist, verður haldinn í Y.M.C.A. húsinu á fimtudagskvöldið þann 16. PRUNE BREAD Hin gerhugula og útsjónarsama húsmóSir kaupir ein- ungis beztu vöruna. Nú er ný brauðtegund á boðstól- um, — er eykur matarlyst, er rík aS næringargildi og greiSir fyrir meltingunni; er þetta gert meS því aS setja sveskjur í deigiS. Þessa viSbót leggjum viS enn einu sinni fram á f jölskylduborSiS. Reynið þetta brauð í dag og sannfœrist. SIMI 39 017 CANADA BREAD COMPANY UMITED Oviðjafnanleg bragðgæði! þaS er eitt af leyndarmálunum viS hylli MJÓLK RJÖMI SMJÖR ÓviSjafnanleg nærgætni gerir vörurnar óviSjafnanlega góSar Phone 201 101 MODERN DAIRIES LIMITED 25 cents NOW — OR One Million Bites this Summer! Remember Anti-Mosquito Tag Day April 18th 25c Kills a Million Sponsored by The Young Men’s Section, The Winnipeg Board of Trade þ. m., kl. 8. Ungmennafélög boðin og velkomin á fundinn. Séra Egill H. Fáfnis frá Glen- Boro, kom til borgarinnar á mánu- daginn og dvaldi hér fram á mið- vikudagsmorgun. Miss Beatrice Gíslason, kenslu- kona frá Vancouver, B.C., er ný- komin til borgarinnar og mun dvelja hér nálægt hálfsmánaðartíma. Til þess að tryggja yðiir skjóta afgreiðslu SKULUÐ PÉR AVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. For atyle, depend- •bihty and VALUE — a Bulova watch ia beyond compare* $2Q” WDY MAXIM $2475 SXNATOR Mánaðarlegar afborganir ef óskað—án vaxta. Thorlakson & Baldwin 699 SARGENT AVENUE WINNIPEG 447 PORTAGE AVE. Síml 26 224 AUDITORIUM WINNIPEG 13. til 18. APRIL Aukasýningar miSvikudag 0g laugardag r9oitimCjalU^^ PRESENTS ^ ■OanCario1 yv3Ar,tAiau llPERAj LsccompanyJ 12 5 manna flokkur Mánuilaginn 13. npríl MADAME BUTTERFI.Y I*rib.jmlaginn 14. apríi AIDA Miðvikndag. ankas.vning 15. apríl MARTHA .MihvikmlagHkv. 15. apríi CARMEN limt mlaginn 16. apríl TANNHAUSEB liÍHt mlaginn 17. apríl KICiOLETTO Laugardaginn ankasvning 18. apríl LA HOIIKME LaiiíanlaRNkveldið 18. aprfl IL TROVATORE Óvenju lágt verS Kvöld og laugardags aukasýning $1.65 Sl.10 80c 55c MiSvikudags aukasýning $1.10 80c 55c Aðgöngumiðar hjá Winnipeg Piano Co., Ltd. 333 Portage Ave. Phone 22 700—88 693 Sendið póstpantanir til Fred M. Gee, 333 Portage Ave., ásamt frímérktu og Srituðu umslagi til endursendingar á aðgöngumiðum. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Stmi: 35 909 HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 50 ára minningarrit Kirkjufélagsins Tengir sögu kirkju og þjóS- ernis framþróun Islendinga í Vesturheimi, í prýSilega sömdu velfrágengnu riti á íslenzkn, eftir prófessor Richard Beck. VerS 75c og á ensku eftir séra Kristinn K. Ólafson. VerS 40c eSa bæSi ritin fyrir $1.00 Pantanir afgreiddar af S. O. Bjering, 550 Banning St., Winnipeg Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enrolt NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPAKTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.