Lögberg - 07.05.1936, Blaðsíða 3

Lögberg - 07.05.1936, Blaðsíða 3
LÖGBKRG-, FIMTUDAGINN 7. MAl, 1936. Jóh annes jœmundsson 1850 —1935 Frá því var áður skýrt í Lögbergi að merkisbóndinn Jó- hannes Sæmundsson hef'ði andast mjög sviplega á heimili sinu í grend við Hensel, N. Dak., miÖvikudaginn 6. nóvember. Skal nú minnast hins látna nokkuo' nánar en gert var í dánarfregn- inni. Jóhannes Sæmundsson var fæddur 16. desember 1859 ' J Irísey á EyjafirÖi. FaCir hans var Sæmundur sonur séra Eiriks Þorleifssonar, sem siöast var prestur á l>óroddsstaö' í Köldukinn. MóÖir Sæmundar var SigríÖur Þorbergsdóttir frá Dúki í Skagafirði, frænka séra Jóns læknis á GrenjaðarstöÖum. MóÖir Jóhannesar var SigríÖur dóttir Jóhannesar á Laxamýri, systir Sigurjóns föður Jóhanns skálds. Nöfn systkina hans voru; Ásta Stgurlaug, fyrri kona Benedikts heitins Jóhannes- sonar, dáin 1897; Eiríkur, dó í maí 1935; Jónína Þuríður dó á Mountain 1883, Sæiimndur bóndi við Walhalla; Jón, plastrari í Seattle; Sigurjón, lögregluþjónn í Seattle; Snjólaug Jakobíua, dó á Islandi; Snjólaug, yngri, dó á Atlantshafi 1882 ; Jón, liálf- bróö'ir, af seinna hjónabandi, faðir hans dó ungur. ÁriÖ 1882 fluttist Jóhannes meÖ foreldrum og systkinum til Ameríku. Hann settist aÖ í Winnipeg og vann þar í ein tvö ár við húsabyggingar, járnbrautalagningu og á gufubát, sem flutti vörur milli Emerson og Winnipeg. ÁriÖ 1884 fór hann til Dakota og keypti land af Indriða Indriðasyni mílu fyrir norðan Hallson og bygði sér heimili á því. Árið 1892 giftist hann Önnu Margréti Hallgrímsdóttur. hreppstjóra í Fremstafelli i Suður-Þingeyjarsýslu. Þau eign- uðust níu börn : Sigriður, heima; Arnór, giftur Guðrúnu dóttur Metúsalems heitins Ólasonar, búa við Hallson, N. Dak.; Caro- lína, gift Sigurði syni Arna Friðbjörnssonar, búa við Mountain, N, Dak.; Jónína Sigurlaug dó 3 ára; Helga, gift William syni Jóns heitins Dínusonar, búa við Hensel.'N. Dak.; Guðrún Svava dó 1903; Sæmundur, giftur Christínu dóttur Sigurbjörns Björnssonar, heima; Hallgrímur, vinnur á lögmannsskrifstofu í Cavalier, N. Dak.; Jóhannes, heima. Vorið 1902 keypti Jóhannes tvö lönd í Park-héraði nálæg: Heusel, N. Dak., og flutti þangað næsta ár, og hafði alt af búið þar síðan. Jóhannes var einn af þeini, sem ínynduo'u Hallson söfnuð og gengust fyrir kirkjubyggingunni. Hann var stöðugt meðlimur í þeim söfnuði þangað til kirkjan var fullborguð, þótt hann væri fluttur suður. Svo gekk hann í \Tidalínssöfnuð og hafö'i verið í honum síðan. Jóhannes sál. var stór maður vexti, vel bygður og mikili að burðum, enda var hann sérlega duglegur og búhöldur hinn mesti. Er liann lézt eftirskildi hahn fólki sínu stórt og afar myndarlegt bú. Meðal margs annars, sem sýndi dugnað hans og fyrirhyggju, var hið vandaða og prýðilega heimili, sem hann hafði bygt á bújörð sinni fyrir nokkrum árum. Er það með allra prýðilegustu heimilum bygðarinnar. En þó hann v;eri búmaður góður og sæi sérlega vel um heimili sitt, var hann líka mjög félagslyndur, og studdi félagsstarfsemi, sem hann tók þátt í af mikilli rausn. Söfnuðirnir tveir hér í bygð, sem hann tilheyrði, nutu mikillar og góðrar aðstoðar af hans hálfu, Hann var og líka samvinnuþýður og vinsæll í héraði. Menn lærðu fljótt að meta einlægni hans, dugnað og fórnfýsi i sam- bandi við félagsstörfin. Greiðvikinn var hann og góðgerðasam- ur, og á lieimili þeirra hjóna nutu margir bæði margvíslegra góðgerða og mikillar ánægju. Jóhannes sál. var ástríkur eiginmaður, umhyggjusamur faðir og góður heimilisfaöir. \'ar hann líka elskaður og virtur ;if heimilisfólkinu og ástmennahópnum, eins og hann einnig var virtur af samferðafólkinu sem lærði að meta mnnkosti lians. Hann var glaðvær og góðlyndur, greindur og gætinn, trúaður og trúrækinn. Útför Jóhannesar fór frani frá heimili lians og kirkju VídalínssafnaSar mánudaginn 11. oóvember. Mikill fjökli ástmenna, ættingja og samferðamanna fylgdi hommi til grafar og vottaði honum kærleika og ástvinum hans hluttekningu. Við útförina töluðu séra K. K. Ólafsson forseti Kirkjufélagsins og séra Haraldur Sigmar, sóknarpresturinn. > Af Parísarför minni VEGNA -Þk'/,')J. I ALÞJÓÐA-ÞINGS LÚTERSKRAR KRISTXI" HAUSTIÐ 1935. Eftir dr. Jón Helgason, biskup. the entire volume. There are also len renderings by Guðmundur J. (ií^lason, five each by Runólf ur Fjeldsted and by Vilhjálmur Stef- ánsson, two by Christophcr John- ston, and one each by Magnús A. Arnason, Bogi Bjarnason, Paul líjarnason, Sir William A. Craigie, Erl. (r, (lillies, and Eiríkur Magnús- son. Nearly all of these have their f elicitous moments; but special tri- bute might be paid to the rhythmic power of Runólfur Fjeldsted, to the quiet beauty of Professor Johnson's renderings from Davíð Stefánsson, and to the scholarly dignity of Sir William Craigie's version of Stein- grímur Thorsteinsson's "Island." While the range of the volume is fairly representative, and judiciously includes half a dozen of the Ice- landic poets of the United States and Canada, there are omissions which one cannot help regretting, as e. g. Sigurftur Iireiðf jörð, Valdimar Briem, Sigfús Blöndal, "Jakob Thorarensen," Jakob Jóhannesson Smári, and Jón Magnússon. The editor himself explains that versions were not accessible in many cases. In general, however, I would re- iterate mv conviction that this volume is remarkably effective as an introduction to the past century of Icelandic lyric poetry. While it is published in Reykjavík by Mr. Þórhallur Bjarnason, T understand tliat copics (bound in full leather at $35°) are available from Mr. Magnús Peterson, 313 Horace Street, Norwood, Manitoba. It is a book that anyone would treasure. —Watson Kirkconnell. (Framh.) Eg sný mér þá að því, sem átti að vera mcgintilgangur þessa skrifs míns: að skýra stuttlega frá þvi "alþjóðaþingi lúterskrar kristni," sem skyldi háð' í þessari borg og varð tilefni þess, að eg á gamals aldri varð þeirrar gleði aðnjótandi að koma til Parísarborgar, sem mig hafði aldrei dreymt um, að ætti fyrir mér að liggja, sizt af öllu á sjötug- asta ári mínu. Tilgangur þessara alþjóðaþinga lúterskrar kristni er í fæstum orðum sá, er nú skal greina: að koma lúterskum kirkjum og kirkjufélögum um heim allan í nán- ara samband sín á milli á grundvelli þess sannleika, sem oss er opinber- aður í Jesú Kristi, geymdur í heil- agri ritningu og vottfestur i fræðum Lúters hinum minni og Ágsborgar- játningunni, að efla með þeim hætti einingu i trú og játningu og vinna á móti öll um fjandsamlegum áhrifum, að styrkja hinar lútersku kirkjur Og kirkjufélög, sem fyrir sérstakar kringumstæCur þeirra 'eru öðrum fremur kölluð til að bera trú sinni vitni, að leiða sameiginlega í fram- kvæmd aðkallandi raunhæf verkefni á sviði kristilegs trúboðs og um frani alt að hjálpa bágstöddum minnihluta- kirkjum, sem sérstaklega þykja eiga i vök að verjast. Þannig var í stuttu máli gerð grein fyrir verkefni þriðja alþjóða- þingsins lúterska á samkomu þess á næstliðnu hausti. Tólf ár voru þá liðin síðan fyrst var efnt til slíks þinghalds. Það var í Eisenach á Þýzkalandi árið 1923, tveim árum áður en fræga Stokkhólms-þingið var háð (1925). í Eisenach komu saman 150 fulltrúar frá öllum lút- erskum kirkjum veraldarinnar, til þess að bcra samán ráð sín um leið- ina til nánara sambands með ev- angelisk-lútersku kirkjunum. Næsta (annað) alþjóðaþingið kom saman i Kaupmannaböfn 1929 og tóku um 700 manns þátt í þvi. Sóttu það m. a. 9 íslenzkir menn andlegrar stéttar (6 frá íslandi, 1 frá Vestur- heimi og 2 búsettir í Danmörku). I'á var lauslega ákveðið, að næsta alþjóða-]'ing skyldi haldið í Vestur- heimi, en þegar til kom, þá þótti vegna vegakngdar erfiðleikum Imndið að fá næga fundar-þátttöku Xorðurálfumanna, ef þingið yrði haldið þar. Var því horfið að því ráði að efna til þess þriðja alþjóða • þings lúterskrar kristni í Parisar- borg. En eins og ástatt er í Norður. álfunni um þessar mundir, var þing þafj scm hér var háð. meíS nokkuC Öðrum svip en fyrri þingin. Þetta þing sóttu ekki aðrir en þeir, sem sérstaklega höfíSu verið kvaddir til þátttöku, en það voru nál. roo full- trúar 21 þjóðar, þar sem samtals 80 miljónir tcljast Luthers-trúar. Og aðal vcrkefni þings þessa var, að ræða sameiginleg vandamál lút- erskrar kristni. sem hrúgast hafa upp á síðari árum, og að styrkja band friðar og einingar með evang. lúterskum þjóðum. Djúp kristileg alvara mótaði þessi fundarliöld frá byrjun til enda. Og þótt einatt sýndist hverjum sitt, réði þar brótj. urleg eining og óbifanleg trú á framtíð lútersku kirkjunnar. l'ingið hófst með hátíílegri guðs. þjónustu í litilli evangeliskri kirkju, Église St. Jean í Rue de Grenelle. Prédikaði þar "l'inspecteur ecclesi- astique" (þ. e. nánast sama sem biskup) hinna lútersku safnaða í Paris, dr. TT. Boury, sem var for- maður móttökunefndarinnar. LagíSi hann út af orðunum í Jóh. 13, 34: "Nýtt boðorð gef eg yður: Þér skul- nð clska hver annan á sama hátt og eg hef i elskað yður — arj þér einnig elskið hver annan." Þótti honum segjast vel, þótt sá, er þetta ritar, geti lítt um það borið, vegna þess að prédikunin var flutt á frakk- nesku. Annar^s voru þrjú tungumál jafnrétthá !á þingi þessu: frakk- neska, enska og þýzka. Yæri aðal- erindi hvers þingfundar á einhverju þessu höfuðmáli, ]>á var það jafn- skjótt, að erindinu loknu, flutt i þýðingu á báðum hinum málunum. A sama hátt voru aðrar ræður, sem fluttar voru, allar jafnskjótt túlk- aðar á hinum tveimur. Gat þetta orSiÖ dálítið þreytandi, en með þesSu var komið í veg fyrir, að full- trúarnir, sem allir skildu eitthvert þessara höfuðtungumála, færu nokkurs á mis af því sem talað var. Kinnig stóðu fulltrúum til boða eftir á "hektograferuð" eintök allra aðal- erindanna, sem flutt voru, en það var okkur vitanlega til mikils hag- ræðis. Jafnskjótt og guðsþjónustunni lauk var gengið til fundarsala, en þeir voru í samkomuhúsi áföstu Jo- I hannesar-kirkjunni. Var þingið sett ! þar af ameríska öldungnum John A. | \lorehead, prófessor frá New York, sem frá fyrstu fyrjun hefir verið aðalfrömuður þessara fundarhalda, forseti framkvæmdarnefndarinnar Og eldheitur áhugarriaður um eflingu evang- lúterskrar kristni. Þá voru kveðjur fluttar. Talaði þar fyrstur yfirmaður hinna frakknesku evang. elisku safnaða, Armand Iselin; bauð hann þing-fulltrúa alla vel- komna í nafni evangeliskra safnaða Frakklands, en erkibiskup Svía. í Erling Eidem (eftirmaður Söder- :bloms á Uppsalastóli), og Indverji, dr. Gurubotham, þökkuðu fyrir hond fulltrúanna. Fyrsta erindið, sem flutt var á þinginu, flutti dr. H. Meisner, Þjóð- I verji, biskup í Miinchen: "Vor trú ' er sigurinn, sem sigrað hef ir heim- inn." Sem að líkum lætur er ógern- ingur í stuttri timaritsgrein að þræða efni aðalerindanna sex, sem flutt voru á þinginu og umræður spunn- ust út af. Aðeins skulu helztu um- ræðuefni talin, með því þau gefa nokkura hugmynd um, hvaða mál voru þar ef st á baugi: 1) Lútersk kristni og trúarleg vandamál vorra tíma (aðalræðumaðurifhn var átti að vera erkibiskup Finna, Errki Kaila frá Abo, en vegna forfalla á síðustu stundu komst hann ekki a'ð heiman, en embættisbróðir hans, Max von Bonsdorff, biskup sænsk- finskra safnaða á Finnlandi, flutti erindi hans á þinginu. Auk hans toluðu um sama efni Schöffel (Framh. á bls. 7) SPRING By Helcn Swinburne, Midnapore, Alberta. Spring has risen from her snowy bed, In sweet response she answers to the sound ( )f song from bush and tree where. northward bound, Birds linger on their way; her golden head She lifts on high—over the yielding ground Again her warm feet tread. 1 Icr hair is wreathed with gaily- colored flowers, I [er mantle is of tender living green, Shem comes with gifts for all a radiant queen; Sunshine is her laughter, falling showers I íer gcntle tears — her fingers wprk unseen Through the fast-fleeting hours. She calls the birds to find a nesting. place And little lambs to skip the live-long day, She calls the children forth to laugh and play Right merrily; and then f rom many a face She smooths the furrowed lines of care away With gentle easy grace. We leave the warmth of the winter's hearth To walk upon this fair green land once more; The voice of Spring sounds swectly as of yore Across our common heritage, the earth, Telling ancient tales of woodland lore, Filling our hearts with mirth. Business and Professional Cards PHYSWIANS and SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Oííice Umai 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phon* 4 03 288 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sta. Phone 21 834—Office tlmar 4.S0-* Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-22 0 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er a8 hitta, kl. 2.30 til 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsfmi 42 691 Dr. P. H. T; Thorlakson 20 i Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Bts. Phonea 21 211—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson VlCtalstfml 3—6 e. h. 218 Sherburn St.--Sími 30877 G. w . MAGNUSSON Nuddlceknir 41 FURBY STREET Phone 3« 1S7 Sfmil og semJiS um namtalstlma DR. E. JOHNSON 116 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy St. Talsfmi 23 739 Viðtalstímar 2-4 Heimili: 776 VICTOR ST. Winnipeg Sfml 22 168 BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. lalenzkur lögfroeOingur Skrifstofa: Room 811 McArthur Building, Portage Ave. P.O. Box 1656 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THQRSON, K.C. talenzkur lötrfratOingur 800 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 94 668 DRUGGISTS DENTISTS DR. A. V. JOHNSON lalenzkur Tannlaeknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pösthúslnu Sfmi 96 210 Heimilis 33 32S Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 4 06 TORONTO GENERAL TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEO DR. T. GREENBERG Dentiat Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 45S Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Wlnnipeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur lfkkistur og annast um út- farir. Allur fltbúnaCur sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarCa og legsteina. Skrlfstofu talsfml: 86 607 Heimilis talsfmi: 501 562 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Lelgja hus. Út- vega peningalán og eldsábyrgO af öllu tægi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFB BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna. Tekur að sér a8 avaxta sparifé fólks. Selur eldsabyrgS og bií- reiCa ábyrgCir. Skriflegum íyrlr- spurnum svaraC samstundis. Skrifst.s. 96 757—Heimas. 33 S28 C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Real Estate — Rentals Phone Office 95 411 806 McArthur Bldg. HANK'S BARBER AND BEAUTY SHOP 251 NOTRE DAME AVE. 3 inngöngum vestan við St. Charles Vér erum sérfræSingar I öllum greinum hárs- og andlitsfegrunar. Allir starfsmenn sérfræOingar. SlMI 25 070 REV. CARL J. OLSON UmboðsmaCur fyrir NORTII AMERICAN LIFE ASSURANCE FÉLAGIÐ ábyrgist Islendingum greiO og hagkvæm viðskifti. Office: 7th Floor, Toronto General Trust Building PhQne 21 841—Res. Phone 37 759 HÓTEL 1 WINNIPEG ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG pœgilegur og rólegur húataður < miObiki oorgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yflr; m«8 baCklefa $3.00 og þar yíir. Agætar málttOir 40c—«0c Free Parking for Oueata THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg'a Down Town Hoter 220 Rooms wlth Bath Banqueta, Dances, Conventlona, )inners and Functlons of all klnda Coffee Bhoppe F. J. FA.LD, Manager Corntoall I?otel Sérstakt verC á viku fyrir namu- og fiskimenn. KomiO eins og þér eruO klæddlr. J. F. MAHONEY, f ramkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEO SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchlson, Prop. PHONE 28 411

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.