Lögberg - 07.05.1936, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 7. MAl, 1936.
Skálholt
Eftir lcktor Ake Ohlmarks.
AÍ5 Þinðvöllum unclanskildum, ls.
lands helgasta staS, er enginn staÖur
á landinu, sem hefir svo merka
sögu, eins og Skálholt í Biskups-
tunguni.
í meira en sjö aldir hefir Skál-
holt verið hinn andlegi höfuðstaður
íslands og í vissu tilliti einnig ver-
aldlegur höfuðstaSur. Þegar Adam
av l'remen segir frá íslenzkum
biskupum og lýsir þeim sem kon-
ungum, há eru það kirkjuhöfðingj-
arnir í Skálholti, sem hann har á
viS. Hverri benclingu er hlýtt eins
og það séu guðs boð, segir hann. í
Skálholti var elzti og bezti presta-
skóli landsins, þar voru mikil bæjar-
hus, bókasafn. geymsluhús, eldhús.
baðstofur og fleiri byggingar. Þar
var frægur skóli, og auk þess dóm-
kirkja/sem oft hafði brunnið, en a!t
af verið bygð upp að nýju, og þá
oftast fallegri en hún var áður. Og
í langan tíma var hún ein af merki-
legri byggingum á Norðurlondum,
skreytt helgiskrínum, gullkaleikurn,
útskornum munum, málverkum og
með stóra og fallega glugga. Hvað
hcfir orðið um alt þetta? Ferða-
maður, sem nú kemur á hið fræga
biskupssetur, sér hér einungis illa
hirtan kirkjugarð, þar sem nokkrar
þúfur eru bautasteinar hinna fræg-
ustu kirkjuhöfðingja á íslandi.
Ifann sér hér ósjálegan bóndabæ,
klæddan bárujárni og loks litla, fá-
tæklega og Ijóta kirkju, sem einnig
er klædd bárujárni. — Helzti sögu-
staður fslands hefir ekki einu sinni
þar til nú fyrir mánuði síðan, veri'o
i eign ríkisins, en bóndinn sem hefir
átt jörðina og búið þar, hefir sýni-
lega ekki getað gætt sögustaðarins
sem skyldi. Svo illa er statt með
þenna fræga sögustað. Það e: á
slíkan stað, sem dáendur íslandr
kofna, sem pilagrímar víðsvegar frá
Evrópu.
Eftir margra ára umtal ákvað
loks Alþingi, að ríkið skyldi kaupa
Skálholt. Þar með er þó nokkuð
fengið. En það er ekki nóg. Skál.
holt i því ástandi, sem það nú er, er
ennþá hörmulegra sem ríkiseign,
heldur en í einstaks manns eign.
AJlar þjóðir hljóta að hafa nokkra
ábvrgðartilfinningu gagnvart forn-
um minjum. Mönnum hefir verið
það ljóst, að eitthvað þyrfti að gera
þarna og gerast sem fyrst. F.n
hvað?
Til gangurinn með þessum "reina-
flokki, er að reyna að vekja áhngn
og skyldutilfinningu þjóðarinnar
gagnvart Skálholti, með því að encL
ursegja sögu hins fræga staðar, með
því að lýsa útliti bæjarhúsa og
kirkju á ýmsum timum, métS land-
fræðilegri lýsingu staðarins, og !oks
með því að lýsa staðnum eins og
hann er nú. Að endingu mun eg
koma f ram með tillögu um að gera
staðinn að kirkjulegu og þjóð'egu
menningarsafni, virðulegu safni
fyrir merkisgripi þá, sem á einhvern
hátt geyma sögu hins andlega lífs á
íslandi, jafnframt grafreiti fyrir
merkustu menn þjóðarinnar. Sam-
tímis gæti þá Skálholt orðið eftit-
sóttur viðkomustaður fyrir úflenda
Eerðamenn, sem fara til Gullíoss og
Geysis. Sögulegi hluti ritgerðnr-
innar er að nokkru leyti bygður á
hinni ágætu kirkjusögu Jóns biskups
I lclgasonar.
Skálholt oíj Skálholtsbiskupar á
sjálf stœðistimabilinu.
Landnáma segir frá því að þegar
Ketilbjörn gamli nam Biskupstung-
ur, gerði hann skála sér til nætur-
staðar við Skálabrekku, sem stað-
urinn nú heitir. Skamt frá bæ hans
Mosfelli, voru Skálholtsstaðir.
Vegna þess hve Skálholt var vel i
sveit komið, í leiðinni á milli Þing-
valla og Fljótshlíðar, og hafði góða
vegi í báðar áttir, varð staðurinn
brátt þýðingarmikill. Teitur sonur
Ketilbjörns bygði fyrstur bæinn
Skálaholt, cn þannig var það skrif-
að í cldri biskupasögunum. Meðal
Kirra, sem Þangbrandur skírði. var
sonur Teits, Gissur hvíti, og þegar
kristin trú var lögleidd á Alþingi
árið io;>o, létu þingmennirnir skira
sig i laugunum við Laugarvatn,
skamt frá Skálholti, á leið austur.
Bærinn varð goðasetur héraðsins,
og cinnig aðsetur Isleifs, sonar
Gissurár, en Isleifur hafði numið i
I'ýzkalandi og verið vigður þar til
prests.
íslendingar voru nú orðnir þreytt-
ir á þeim útlendu, ágjörnu hiskup-
um, sem komu hingað sem trúbooar,
og vildu fá íslending sem biskup.
Fyrir valinu varð hinn lærði, gáiac'i
prestur ísleifur, sem þá var um
fimtugt. En hann var. þá þegi'
reyndur og voldugur höfðingi. Eftir
vígsluna í Bretnen settist hann að a
Eöðurleifð sinni, Skálholti, sem varð
biskupsstóll frá þeim tíma fram á
byrjun 19. aldar. Hann var illa
launiaður, því launin voru aðeins
gjafir, sem gefnar voru af frjá'sum
vilja og átti hann þvi erfitt meö að
cfla kirkjuna og halda stjórn á hin-
um uppvöðslusömu goðum. I Skál-
holti stofnaði hann ágætan skó'a,
scm iitskrifaði marga fræga menn.
Eftir dauða Isleifs neyddi Alþing.'
son hans, Gissur, til þess að taka við
biskupsembættinu. Gissur, sem var
cinn af glæsilegustu kirkjuhöfðingj_
um á íslandi, stjórnaði jafnt háuir.
sem lágum, eins og hann væri ein-
valdskonungur. Það var hann, seni
með aðstoð Sæmundar fróða kom á
tiundinni, stofnaði Hólabiskups-
dæmi og Iét byggja dómkirkju í
Skálholti. Þangað til hafði þar að.
cins verið lítil kapclla. Mikinn stór-
hug og rausn sýndi hann með því að
gefa ættaróðal sitt með öllum þess
eignum til kirkjunnar og ákveða að
biskupssetrið skyldi í framtiðinni
vera í Skálholti.
Á meðan Þorlákur Runólfsson,
sem lét annars lítið á sér bera, var
biskup, var kristniréttur hinn gamli
itmfærður eftir boði Össurar erki-
biskups í Lundi, og prestaskólinn,
sem lagður hafði verið niður, var
cndurrcistur. Næsti biskup, sem
kom á eftir, hinn gjafmildi og mál-
3o<~—>o<____>oc
¦>°.\
Verzlunarmentun
Oumflýanleg nú á tímum!
Vaknandi viðskiftalíf krefst vaxandi vinnukrafts. Við-
skiftavenjur nútímans krefjast sérþekkin^av á öllum
sviðum. Þessvegna er verzlunarmentun blátt áfram
óumflýjanleg. Enda er nú svo komið, að verzlunar-
skólanám er talið óhjákvæniilegt skilyrði fyrir atvinnu
við skrifstofu- og verzlunarstörf.
UNGIR PILTA'R og UNGAR STÚLKUR, sem ætla
sér að ganga á verzlunarskóla (Business Oollege) í
Winnipeg, ættu að spyrjast fyrir á skrifstofu Lög-
bergs; það verður þeim tií drjúgra hagsmuna.
Komið inn á shrifstofuna, eða skrifið
The Columbia Press Limited
TORONTO og SARGENT, WINNIPEG
oc^ooc=ooc=^oc=r3o<^__oo<^^o<==>oc=ooc=3ocrooí^oocrr30<==>oc=>oc
snjalli Magnús Einarsson, var af-
komarídi Siðu-Halls. Hann keypti
ýms lönd og gaf biskupssetrinu, þar
á meðal Vestmannaeyjar. — Einnig
bygði hann við dómkirkjuna. Eftir.
maður hans, Klœngur Þorsteinsson,
lét ekki hér staðar numið. Hann
lét rífa kirkjuna, fékk tvö sklp frá
Noregi hlaðin timbri til byggingar-
innar og var hún nú reist með mik-
illi viðhöfn. Það er sagt, að þegar
Klængur vígði kirkjuna, hafi hann
haft boð inni fyrir 800 gesti, og lá
við vandræðum, þar eð maturinn
dug'^i tæpast. Þrátt fyrir þessa
eyðslu, var hann talinn manngersenn
hið mesta og lærdómsmaður, og það
var hann, sem stofnaði klaustrin i
Þykkvabæ. 1 lítardal og Flatey.
Árið áður en Klængur dó, út-
nefndi hann Þorlák Þórhallsson
álx'ita í Þykkvabæ, sem eftirmann
! sinn. Þorlákur var fæcldur á Hlið-
'arenda, en uppalinn i Odda. Hmn
hafði verið utanlands í 6 ár og 'e-iti
í málaþrasi við erkibiskupinn í Nið-
arósi. Eftir vígsluna átti hann 1
stöðugu stríði við höfðingja leik-
manna um uniráðaréttinn yfir
kirkjunum á jörðum þeirra. Hann
átti jafnframt í harðri baráttu þegar
hann reyndi að vinna bug á siðleysi
stórbændanna. Skriftaboð" hans,
sem hann gaf út árið 1178. gefur
góða hugmynd af ástandinu á ís-
landi á þeim tímum, en biskupinn
p Ijómar sem skirasti eðalsteinn í ]iess.
um mannsora hins svartasta niður-
Iægingartímabils. Prestunum gaf
hann strangar lífsreglur og sjálfur
var hann fyrirmynd um trúrækni
og kristna siði. Hann dó, þreyttur
eftir harða baráttu, á eftirlitsferð
í Borgarfirði. Litlu eftir dauða hans
fóru ýms teikn að koma í ljós í Skál-
holti, og menn fóru að sjá biskup-
inn i draumum. Orðrómur um að
liann væri dýrðlingur breiddist
skjótt út. Eftirmaður hans, Páll
Jónsson, lét búa til dýrmætt helgi-
skrin úr gulli og gimsteinum, "hinn
mesti dýrgripur, sem gerður hefir
verið hér á landi" (Guðm. Magn.
Skírnir [905). Á þeim timum, sem
biskupasögurnar voru skráðar, stóð
það á háaltarinu og gerðust af völcL
um þess mörg undur og stórmerki.
Þótt Þorlákur væri aldrei viður-
I kendur sem dýrðlingur af erki-
j biskupnum í Niðarósi, varð hann þó
binn raunverulegi aðaldýrðlingur
( íslendinga. Frá þeim degi að kista
1 hans var grafin upp og færð í söng-
! húsið og f jöldinn kraup á kné kring-
um hana til þess að öðlast frið og
heilsu, og alt til loka miðaldanna.
. var það andi Þorláks, sem rikti i
j Skálholti, Á Alþingi 1237 var á-
kveðið að Þorláksmessan skyldi
. haldin 20. júlí. Hún var jafnan
I stórfengleg þjóðhátíð. I glæsilegri
skrúðgöngu með biskup og klerka
: hans í broddi fylkingar, var skrínið
borið kringum kirkjuna. Á eftir
fylgdi mikill fjöldi fólks með lof-
söngvum og klingjandi klukkum.
Sérstaklega var eftirsótt að fá að
vera einn þeirra, sem báru skrinið.
Nefndist það "að styðja Þorláks
hönd," og var allra meina bót. Há-
tíðinni lauk með gestaboði, þar seni
stórar gjafir voru gefnar.
Hinn málsnjalli biskup Páll var
Pæddur í Odda. En honum þótti
mjög vænt um Skálholt og nefndi
það hina andlegu ástmey sína. Prá
Xoregi flutti hann með sér tvo gler.
glugga í dómkirkjuna. Hann út-
vegaði einnig samhljóma kirkiu
klukkur og reisti Þorlákskapellu
1 lann gerði Skálholt að dýrlingssetri
og guðsþjónusturnar miklu veglegri
en áður tiðkaðist. (Framh.)
Hún gaf þér öll gull, sem hún átti
og glöð alla ieiki þér kendi;
i laun fékk hún ljúfustu kossa
og Ijós í sitt hjarta, sem brendi;
þú klappaðir henni um kinnar
með hvítri og dúnmjúkri hendi.
Hún gleymdi öllum glaumi og
sorgum
af gleði yfir hamingju sinni
með fögnuð og fegurstu vonir
um framhald á tilveru þinni
og samleið til sigurs og frægðar,
—þá var sólskin í húsinu inni.
( )g timinn leið áf ram og árin
og afmælin þin urðu fleiri,
og skilningur þinn var svo skarpur
i skóla, ]'ú öðrum varst meiri.
()g senn varstu seytján vetra,
þá kom sorgin, með brugðnum geiri.
Xú dimt var í húsinu hennar
og hjarta, svo alt varð að móðu,
að sjá augun þin aflvana lokast,
sem áður af lífsfjöri glóðu.
( )g yfir þér deyjandi, — dánum —
í dapurleik foreldrar stóðu.
En Guð, sem er himninum hærra
og heyrif hvert andvarp, sér tárin;
hann sendir þeim huggun og sólskin
í sál þeirra' um framtíðar-árin
með fullvissu að finna þig aftur
hjá föðurnum — það græðir sárin
Ilún móðir þín sífelt þig syrgir,
en samt er hún glöð því að trúa
að þú lifir og elskir sig ætíð
lu'm í eilífð með þér fái að búa;
unz sjáist þið aftur hvin segist
hvert 'sumar að gröf þinni hlúa.
Þárður Kr. Kristjánsson.
P.S.—Foreldrar pilts þessa voru
Sigjurh'na Jónasdóttír Stratton og
Mr. Robert Stratton, Winnipeg.
AF PARÍSARFÖR MINNI
(Framh. frá bls. 3) *
biskup í Hamborg og Abbia, fyrv.
biskup i L'arís). 2)Lútersk kristni
og heimatrúboð (aðalræðumcnnirn-
; ir voru þýzkur rektor Laurer frá
Neuendettelsau, Ralph Long frá
New York og Daninn A. Th.
Jörgensen frá Kaupmannahöfn). 3)
Lútersk kristni og trúboðið meðal
heiðinna þjóða (aðalræðumennirnii-
voru : Astrup Larsen, (forseti norsk-
ameríkönsku syndounnar í Iowa, og
Norðmaður, dr. S. Normann prest-
ur i Oslo). 4) Lútersk kristni og
þjóðlífskre]ipa vorra tíma (aðal-
ræðumenn voru: Svíinn Samúel
Stadener biskup í Wexjö og Ung-
verjinn TCarl Pröhle prófessor). 5)
Lútersk kristni og hin komandi kyn-
slóð (þar töluðu ekki færri en sjö
æskulýðs-leiðtogar frá ýmsum lönd-
um). 6) Hagur lúterskrar kristni
yfirleitt og afstaða hennar til vanda-
mála nálægs tíma (aðalræðumaður_
inn var: Stange prófessor frá Gött-
ingen), (Framh.)
Orið mitt
ROBERT JAMES
STRATTON
Fœddur 18. nóvember 1017
Dáinn 15. júní 1934.
(Minning, í nafni móðurinnar)
Þú fæddist sem fífill á vori
með frjómagni andlegra gæða;
varst frumburður foreldra þinna,
þcirra fegurstu vonir að glæða.
Þau unnu þér hugástum, ungum
og öll vildu lifsmein þín græða.
I'ú brostir við brjóst þinnar móður
scm blómið í vordaggar-úða,
mco' sakleysis sólskin í augum
i svanhvítum barnsvöggu skrúða.
flún áleit þig dásamd frá Drotni,
með draumbros um andlitið prúða.
Þú hef ir fylgt mér þrjátíu ár og sjö.
þú hefir "gengið" með mér hvert
eitt spor,
þú, sem bæði þá- og nútíð átt,
þú átt kanske langt framtið enn,
cnáske Iengri leið að fara en eg,
lcngra áfram, þá eg staðar nem,
þegar mitt er þrotið æfiskeið,
þegar tíminn hefir markið sett.
Aldrei trúrri átti nokkurn vin,—
ekkert tvihugs rót, ná skilnaðs tal,—
horfir aldrei aftur, ávalt fram,
einuin huga ganga Hfs cr háð.
Mér við brjóst. þitt heyri eg hjarta.
slag.
hjarta þitt er orðið partur af mér,
cins Og mær. scm elskhugans við
barm
ástarþrungin bcrgmál vakið fær.
Þá eg græt, þín grætur trygga sál,
gegnum tárin bros |>itt sendir mér
bros, sem vekur dug og þrek og dáð,
dáð að brosa, kalt þó andi mót,
köld þó blási kólga lifsins horð,
kjör ]'ó séu þung í manna bygð,
éins þú brosir, þá mér hugur hlær,
hlátur þcgar fram á varir brýzt,
hlátur, ]'á eg heyri sauða suð,
suð um lifsins spursmál, djúp og há,
þegar gleðin glæðir s.álarfjör,
geislar þegar skína á mína sál,
þegar vinir anda yl að mér,
eygló lífs, er gefur nýja von.
Þó eg yrki, heyri eg hjartslátt þinn,
harmónera við mitt ljóðarím,
fylgja mér um drauma-dvala-svið,
draums að skoða fagran mynda-
kranz,
fortíð mína finn í nýrri mynd,
fcgurð, sem að skreytir liðna stund.
fegurð, sem að fyllir huga minn,
fegurð, þegar eg í draumi bý,
f egurð, sem að bæði í vöku og blund
birtist þeim, sem ávalt getur dreymt.
Þá mig svæfa töfrar tíma og rúms,
telur þú mér hverja liðna stund,
heldur reikning yfir alt mitt Iíf,
endurvekur, þegar sólin skín,
þegar dagur vekur mig til verks,
vonir þegar lyfta minni sál,
þegar vorið varpar til mín yl,
veitir mér að nýju líf og þrótt,
sýnir mér, að enn er ást og líf
cilif saga, tíma og rúmi háð.
S. B. Benedictsson.
GEFINS
Blóma og matjurta frœ
ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ-
INU, EÐA BORGFÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFTAR-
GJALD FYRIRFRAM.
Frceið er náhvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti
_______
TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI!
Hver gamall kaupandi, sem borgar blaðið fyrirfram, Í3.00 áskrift-
artrjald (il 1. janöar ia37, fíir afS xelja Í síil'nin af þremur númerum,
1., 2. og 3 (í hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin
ber metS sér).
Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða
fyrirfram, getur valiS tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fœr nr. 4
þar að auki.
Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald
hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin Qr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar
að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og
3., og fær nr. 4. þar að auki.
Allir pakkar sendir mðttakanda að kostnaðarlausu.
No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets
BET7TS, Detroit Dark Rcd. The best all round Beet. Sufficient
seed for 20 feet of row.
CABUAGE, Knkhuizcn. Good all round variety. Packet will grow
1,000 lbs. of cabbage.
CAKltOTS. Half Ivons t'liantenay. The best all round Carrot.
Enough seed for 40 to 50 feet of row.
CUCCMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to
any meai. This packet will sow 10 to 12 hills.
T.in'TT'CE. Granrt Itapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green
lettuce. This packet wíll sow 20 to 25 feet of row.
IjETTTJCE. Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce.
ONION, Ycllow Globe Danvers. A splendid winter keeper.
ONION, Whlte Portugal. A popular white onion for cooking or
pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill.
PARSNIP, Half Ix>ng Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of
drill.
PIJMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills.
RADISH, French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety.
This packet will sow 2 5 to 30 feet of drill.
TOMATO, Earliana. The standard early variety. This packet will
produce 75 to 100 plants.
TTJRNIP, White Summer Table. Early, quick-growing. Packet
will sow 25 to 30 feet of drill.
FLOWER GARDEN, Surprise FloAver »Oxture. Easily grown
annual flowers blended for a successton of bloom.
SPAGHETTI. Malnbar >Iclon or Angel's Hair. Boil anij cut off the
top and the edible contents resemble spaghetti.
No. 2 COLLECTION
SPENCER SWEET PEA COLLECTION
S—XEW BEAT TIFIL STIADES—S
Reprular full (ize packets. Best and newest shades in respective
color class. A worth-while gavlng buyiruj two. Soe regnlar Rweet
P«a List also.
SEXTET QT3EEN. Pure White. GEO. silAWYER. Orange Pink.
I''i\.' and s;x blooms on a etem. WELCOME. DazDzlins; Scartet.
WHAT .TOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARLES. Rich Pink
BEALTV. Blush Pink. shadlng Orient Red.
SAIILES. Salmon Bhrlmp Pink. REI> BOY. Rich Crimson.
No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets
ET>GING BORDER MIXTTJRE. MATHIOLA. Evening scented
ASTERS, Queen of the Market, stocks.
BACIIELÖeR'SbB^rON Many MIGNONEFTE. Well balanced
BACHELOKS BUIIOXN. Many mIxtured of the old favorite.
new shades. ^^
CALENDTJLA. New Art Shades. NASTI7RTTUM. Dwarf Tom
CALIFORNIA POPrf. New Thumb. You can never have
Prize Hybrids. t0° rnany Nasturtiums.
CLARKIA. Novelty Mixture. PKTHNIA. Choice Mixed Hy-
CLIMBERS. Flowering climb- brids.
ing vines mixed. POPPY. Shirley. Delicate New
COSMOS. Xew Early Crowned Art shades
and Crested.
EVERLASTINGS. Newest shades ZTNNTA. Giant Dahlia Flowered.
mixen Kewest Shades.
No. 4—ROOT CROP COLLECTION
Note The Ten Big Oversize Packets
BEETS. Half Ijong Blood (Large PARSNIPS. Early Short Round
Packet) (Large Packet)
< ABBAGE, Enkbnlien (Large R\DTSH, ...French .. Brenkfast
Packet) íLarge Packet)
^.„„^™, -«. „ ,. , TT'RNTP. I»uní1c Top Rtrap
CARROT, Chantenay Half Ix>ng ^ (J^J Packe't). Th'e
(Large Packet) ^^ wWU ,„„,„„ table
OXIOX. Yollow G)obe Danvers, turnip.
(Large Packet) TTTRNTP. Swcdc Canadlan Gem
TiETTFCE. Grand Rapids. This (L.lrce Paeket)
packet will sow 20 to 25 feet ONTON. Wbite Pickling (Large
of row. ' Packet)
Sendið áskriftargjald yðar í dag
(NotiÖ þennan set5il)
To THE COLUMBIA PRESS. LIMTTED, Winn'peg. Man.
Sendi hér meS $..........sem ( ) ára áskriftar-
gjald fyrir "Lögberg." SendiÖ póst fritt söfnin Nos.:
Nafn ...........................'......................
Heimilisfang ..........................................
Fylki..................................................