Lögberg - 07.05.1936, Page 8

Lögberg - 07.05.1936, Page 8
— : LÖGRERG, FIMTUDAGINN 7. MAI, 1936. * • - “' m* Ur borg og bygð Heklufundur í kvöld (fiiptudag). Margbreytt skemtisamkoma vertS- ur haldin a8 Hnausa á föstudags- kvöldiö 8. maí, þar sem radio-flokk- ur Mrs. Helgason skemtir. I síÖast- liÖin þrjú ár hefir þessi radio-flokk- ur útvarpaÖ yfir CKY, CJGX og Western Broadcasting Bureau og útvarpar nú frá Royal Alexandra Hotel miÖvikudaga kl. 6.45 fyrir “All Canada Broadcasting Com- pany — CJRC, Winnipeg, CJGX, Yorkton og CJRM, Moose Jaw. Nú gefst fólki tækifæri'að sjá þennan flokk. Einnig skemtir Valjean the Magician og fleiri. Silver Tea heldur trúboðsfélag Fyrsta lúterska safnaðar á heimili Mrs. E. Fjeldsted, 525 Dominion St., miðvikudaginn í næstu viku, 13. mai, kl. 2.30 til 5.30 síðdegis og kl. 8 til 10.30 að kvöldinu. Óskað eftir sem allra flestum. Rúllupylsur til sölu. Mr. Júlíus Eiríksson frá Lund- ar dvaldi í borginni í vikunni sem leið, ásamt Eiríki syni sínum. Mr. Kristján Matthiasson, starfs. maður C.N.R. félagsins í Saska- toon, dvelur í borginni þessa dag- ana, ásamt syni sínum Sigurði, há- skólastúdent í læknisfræði. Messuboð Miss Þuríður Goodman er ný- komin heim úr skemtiför vestan af Kyrrahafsströnd. Miss Emily Stephensen, dóttir þeirra Dr. og Mrs. O. Stephensen, fór suður til Los Angeles, Cal. síð- astliðinn föstudag, í heimsókn til bróður síns, er dvelur þar syðra. Miss Stephensen mun verða að heiman í mánaðartíma. FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Guðsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 10. maí, verða með venjulegum hætti: Ensk messa kl. 11 að morgni og íslenzk messa kl. 7 að kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Þeir Hjörtur Hjaltalín, Guð- mundur Jónasson og Daniel Helga- son frá Mountain, komu til borgar- innar síðastliðinn föstudag. Dvöldu þeir hér fram yfir helgina. Mr. Andres J. Skagfeld frá Oak Point, var staddur í borginni seinni part fyrri viku. Mr. Guðmundur dómari Gríms- son frá Rugby, North Dakota, kom til borgarinnar á miðvikudaginn á- samt frú sinni. Dvöldu þau hjón hér fram á föstudag. Dr. 'A. B. Ingimundson verður í Riverton Drugstore þriðjudaginn 12. þ. m. Dr. Tweed verður i Árborg á Jimtudaginn þann 14. þ. m. Skemtifundur þjóðræknisdeildar- innar Frón, sem haldinn var í Good- teni|l]arahúsibu stðastliðjið þriðiu- dagskvöld hafði verið prýðilega sóttur og tekist yfir höfuð hið bezta. MÆÐRADA G URINN Sunnudágurinn næstkomandi 10. maí, verður wíða í kirkjum landsins helgaður mæðrum (Mothers’ Day). í Fyrstu lútersku kirkju verður mæðradagsins minst við hádegis- messu, kl. ix, en þó nokkuð á annan hátt, en alment tíðkast. Dagurinn verður helgaður fjölskyldunni og ætlast til að hver fjölskylda (for- eldrar, börn og heimafólk) sé til staðar, sitji saman í kirkjunni og öll athöfnin sé helguð heimilislifinu. Sunnudaginn 10. maí (Mothers’ t)ay) messar séra Haraldur Sigmar í Gardar kl. 11 f. h. og í Mountain kl. 2.30 e. h. Við messuna á Moun- tain verða ungmenni fermd og einnig verður almenn altarisganga safaðarins. Mr. Leifi Hallgrímsson útgerðar. maður frá Riverton var staddur í borginni í vikunni sem leið. Mr. S. V. Sigurðsson útgerðar- maður frá Riverton dvaldi í borg- inni nokkra daga í fyrri viku. SONGSKEMTUN í kirkju Sámþandssafnaðar, FIMTUDAGINN 14. MAÍ, kl. 8.15 e. h. Haldin af söngflokki kirkjunnar — Söngstjóri Pétur G. Magnús SKEMTISKRA: 1. Söngflokkurinn— Vorið er komið.....................O. Lindblad Ó fögur er vor fósturjörð...........W. Schiött Þú bláfjalla geimur............Sænskt þjóðlag 2. Ragnar H. Ragnar .....................Piano Solo 3. Mrs. K. Jóhannesson ..................Einsöngur 4. Söngflokkurinn— I Islenzk þjóðlög raddsett Fyrst all.r aðnr þegja af S K. Hall Eg veit ema baugalinu I Stína mitt ljúfa ljós ............C. P. Wállin 5. Pálmi Pálmason .......................Fíólín sóló 6. Pétur G. Magnús .......................Einsöngur 7. Ragnar H. Ragnar .....................Piano Solo 8. SöngflokJcurinn I Islenzk þjóðlög raddsett Cec.hu m.nn, |- af S. K. Hall Systrakvæði i Ólafur reið ....................íslenzkt þjóðlag Vögguljóð ....................Jón Friðfinnsson ELDGAMLA ÍSAFOLD GOD SAVE THE KING Inngangur ókeypis Samskota leitað Áætlaðar messur næstu sunnu- daga: — 17. maí, Geysirkirkju kl 2 síðd. (ferming og altarisganga); sama dag, Framnes, kl. 8.30 síðd.; 24. maí, Hnausa, kl. 2 síðd. (kveðju- orð til fiskimanna) ; sama dag, Víð- ir, kl. 8.30 síðd.; hvítasunnudag, Ár- borg, kl. 2 síðd. Ferming og altaris. ganga—Allir boðnir velkomnir. . S. Ólafsson. Messur í Gimli prestakalli næst- komand* sunnudag, þ. 10. maí, eru áætlaðar þannig, að morgunmessa verður í Betel á venjulegum tima, síðdegismessa kl. 2 í kirkju Víði- nessafnaðar, og kvöldmessa, ensk, í kirkju Gimlisafnaðar. Mælst er til að fólk fjölmenni við báðar kirkjur. Fermingarbörn í Víðinessöfnuði eru beðin að mæta i kirkjunni á laugar- daginn kl. 2.30 e. h. | — — Veljið sœti yðar nú fyrir c ELEBRITY ONCERTS Árið 1936—37 10 Aðgöngumiðar fyrir tímann $5.50 og upp stórskemtanir í einu lagi fyrir 0 Kaupendur geta hlaupið yfir 1 eða 2 hljómleika að vild. Lítil niðurborgun tryggir sœti fyrir tímann Afgangur greiðist í Október og Desember Box Office— WINNIPEG PIANO CO. ’Phones 22 700—88 693 Þrúða Stefánsson, Elkhorn, og Að. albjörg og Guðrún í Winnipeg, fóru vestur í bíl á mánudagsmorguninn, til þess að vera við útförina. Þann i. þ. m. lézt að heimili sínu við Calder, Sask., Páll kaupmaður Egilsson, mikilsmetinn maður og drengur hinn bezti. Hann lætur eftif sig, auk systkina, ekkju, Elínu, dóttur þeirra Mr. og Mrs. Jóhannes Einarsson og sex börn, fimm stúlkur og einn son. Hjónavígslur Samkoma og Dans ^SIGRID HELGASON’S RADIO KIDDTES Einnig Valjean the Magician, og fleira HNAUSA, MAN. FÖSTUDAG 8. MAÍ Messa í IVynyard— I kirkju Quill Lake safnaðar verður messað sunnudaginn io. maí kl. 7 e. h. — Eru menn beðnir að veita athygli þeirri breytingu á messutímanum, að messað er að kveldi, en ekki kl. 2. Dr. Röghvald- ur Pétursson prédikar við þessa guðsþjónustu. Jakob Jónsson. Sunnudaginn io. maí messar séra Guðm. P. Johnson í Westside skóla kl. 2 e. h. Einnig verður guðsþjón. usta í Kristnes skóla kl. 8 að kvöld- inu, með myndum (film slides) og skýringum af síðustu viktr Jesú Krists hér á jörðu og hans upprisu. —Allir velkomnir. Séra Jóhann Fredriksson messar í Luther söfnuði klukkan tvö síð- degis á sunnudaginn kemur, en í Lundar söfnuði kl. 7.30 um kvöldið. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ PÉR AVALT KALLA UPP SARGEIMT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. Mannalát Á sunnudagsmorguninn var, lézt að heimili sínu í grend við Mozart, Sask., Friðrik Guðmundsson (blinda skáldið) 74 ára að aldri. Var hann fæddur í Víðidal á Hólsfjöllum Friðrjk heitinn var hvers manns hugljúfi og hið mesta valmenni. Fimm börn hans, þau séra Jóhann að Lundar, Ingólfur við Vogar, Síðastliðinn laugardag voru gefin saman í hjónaband af.Dr. Rögnvaldi Péturssyni, þau Louise Magnússon frá Selkirk og Oscar Anderson, sonur þeirra Mr. og Mrs. Peter Ahderson hér í borginni. Framtíð. arheimili ungu hjónanna verður í Winnipeg. Gefin saman í hjónaband, í kirkju Gimlisafnaðar þ. 26. apríl s.l., voru þau Mr. Ben Arthur Lawrence Ben- son og Miss Jónína Fredericka Ol- son. Séra Bjarni A. Bjarnason gifti. Á eftir hjónavígslunni komu nánustu ættingjar og tengdafólk saman að heimili foreldra brúðar- inn, áður en brúðhjónin lögðu af stað í brúðkaupsferð. Brúðguminn er sonur þeirra Mr. og Mrs. H. Benson; á Gimli, en brúðurin er dóttir þeirra Mr. og Mrs. K. Paul Olson þar í bæ. Heimili ungu hjón. anna verður á Gimli. FRA EDMONTON 30. april, 1936. Herra ritstjóri Lögbergs: Eg skýrði frá því nýlega í frétta. pistlum frá Edmonton, að Miss Margrét Moore og Joe Moseley Kostaboð! Þrjár manneskjur geta fengið far í ágætum bíl vestur til Cal- garv fvrir þann 10. þ. m. Afar sanngjarnt fargjald. Hér er um sjaldgæft kostaboð að ræða, sem þeir er hyggja á slíka för ættu að nota sér. Upplýsingar á skritsfofu Lögbergs. KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 WT 4 “Glimpses of Oxford” Eftir WILHELM KRISTJANSSON \ \ Þessi fræðandi og skemtilega bók fæst til kaups á skrifstofu Columbia Press, Ltd., Cor. Toronto and Sargent. Kostar aðeins 50C. Bók þessi er prýðilega vönduð og hentug til vinagjaf?.. Sendið pantanir yðar nú þegar. THE COLUMBIA PRESS, LIMITED Toronto & Sargent, Winnipeg, Man. TENDBRS FOR COAL OIJALED Tenders addressed to the under- ^ signed and endorsed “Tender for Coal,” will be reeeived until 12 o’clock noon (day- lÍKht savingr), Weilnesday, May 27. 1930, for the supply of coal for the Dominion Buildings and Experimental Farms and Sta- tions, throughout the Provinces of Manitoba, Saskatchevvan, Alberta and British Colum- bia. Forms of Tender with specifications and conditions attached can be obtained from the I’urchasing Agent, Department of Public Works, Ottavva; the District Resident Archi- tect, Winnipeg, Man.; the District Resident Architect, Regina, Sask.; the District Resi- dent Architect, Calgary, Alta.; and the Dis- trict Resident Architect, Victoria. B.C. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the Department and in accordance with departmental speci- fications and conditions. The right to demand from the successful tenderer a deposit, not exceeding 10 per cent. of the amount of the tender, to secure the proper fulfilment of the contract, is reserved. By order, J. M. SOMER VILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottaw'a, April 29, 1936. hefðu verið gefin saman i hjóna- band. Þarna var ekki rétt skýrt frá. Það var Miss Jennie Moore, systir Margrétar, sém giftist Mr. Mosley. Alla hlutaðeigendur vil eg biðja vel- virðingar á þessari missögn. S. Guðmundsson. GJAFIR TIL BETEE Mr. Jónas J. Thorvardson, Wpg., $2.00; Miss Margrét Vigfússon á Betel, $5.00; Mrs. C. O. L. Chis- well, Gimli, 1 case oranges; Dr. B. .T. Brandson, Wpg., 1 box apples. Innilega þakkað, /. /. Swanson, féhirðir. 601 Paris Bldg., Wpeg. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SAKGENT AVE., WPG. J. Walter Johannson UmboSsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, sm&um eða stór- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slmí: 35 90^* HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 9 3 101 Res. Phone 86 828 Or, klukkur, gimsteinar og aOrir skrautmunlr. Oiftingaleyfis bréf 447 PORTAGE AVE. Síml 26 224 Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar ! STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroli NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. D0MINI0N BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s “ ARGTIGM Tel. 42 321 FOR CERTIFIED PURE ICE “ARCTIC” Tel. 42 321

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.