Lögberg - 21.05.1936, Blaðsíða 7

Lögberg - 21.05.1936, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 21. MAÍ, 1936. Æ F I M I N N I N G HJÓNANNA MAGNCSAR OG GUÐRÚNAR MAGNÚSSON Hinn 12. maí 1935, andaðist aS heimili sínu nálægt Church- bridge, Sask., húsírú GuSrún Magnússon, eftir langvarandi heilsuleysi og þjáningamikla sjúkdómslegu. Tæpri viku síSar (18. maí) dó maSur hennar, Magnús Magnússon. Var heilsa hans mjög aS þrotum komin síSustu árin, þó hann eigi lægi rúmfastur nema stuttan tíma síSast. Magnús Magnússon var fæddur 1. júni 1859, aS Hnausi í Villingaholtshreppi í Árnessýslu á Islandi. Foreldrar hans voru Magnús Einarsson bg Ragnhildur Magnúsdóttir kona hans. Til Canada kom hann 1886, einn síns liSs og byrjaSi aS vinna viS járnbrautarlagningu. ÁriS eftir komu foreldrar hans heiman af íslandi, meS fjölskyldu sína, settust þau aS í Þing- vallanýlendu. í för með þeim var heitmey Magnúsar, Guðrún; hún var fædd 7. nóv. 1863. Foreldrar hennar voru Nikulás Halldórsson og kona hans, Vilborg Jóhannesdóttir, búendur aS Hamri í Gaulverjabæjarhreppi í Árnessýslu. Ári síSar 4. nóv. 1888, giftust þau Magnús og GuSrún og settust aS á heimilis- réttarlandi, skamt frá Churchbridge, Sask. Eins og fleiri af fyrstu landnemum þessarar bygðar, byrjuðu þau Magnús og GuSrún búskapinn meS lítil eða nær engin efni; en meS ráð- deild og dugnaði, samfara sparsemi og þrifnaði, náðu þau von bráðar efnalegu sjálfstæði. Af fjórum börnum, sem þau eignuðust, lifa þrjú foreldra sína; eru þau: (i)Magnús Ágúst, bóndi í þessari bygS, kona hans er GuSrún, dóttir Eyjólfs Hinrikssonar; (2) Villenbergur Nikulás, ógiftur; (3) Vilborg GuSrún Marja, gift Birni Hin- rikssyni, búa þau á föðurleifS bennar; (4) systirin Ragnhildur GuSrún, dó 1908 rúmlega 15 ára gömul. Ein systir Magnúsar, Kristín (Mrs. Ólafur Gunnarsson) er enn á lífi hér vestanhafs. Ættfólk GuSrúnar sál. mun alt vera á íslandi. Þau Magnús og GuSrún voru yfirlætislaus í aliri fram- komu sinni; ráðvönd til orSa og verka, og áreiSanleg í öllum viðskiftum. BúnaSist þeim vel, svo efnahagurinn varð í góSu lagi. Öll umgengni á heimili þeirra, utan húss og innan, lýsti þrifnaSi og reglusemi, þrátt fyrir þaS, þó GuSrún gæti sjaldan notiS sín fyllilega, vegna vanheilsu þeirrar, sem þjáSi hana meira og minna allan síðari hluta æfinnar. Magnús var verk- laginn og vel hagur bæSi á tré og járn og þurfti því fátt til ann- ara aS sækja í þvi tilliti. , í félagsmálum bygSarinnar áttu þau hjón góSan þátt. Voru þau meSlimir Konkordia-safnaSar frá byrjun hans. Einnig starfaSi GuSrún í kvenfélaginu “Tilraun” eftir aS þaS var myndað. Studdu þau drengilega kristindóimsmál safnaðarins í heild sinni. JarSarfarirnar fóru fram frá heimili þeirra og Konkordia kirkju aS viðstöddu fjölmenni i bæði skiftin. ViS jarðarför GuSrúnar sál flutti séra Theodore B. SigurSsson fagra skiln- aðarkveSju i kirkjunni. AS öSru leyti jarSsöng prestur safn- aðarins. Vinur. ReykjavíkurblöSin heima á Islandi eru vinsamlegast beðin aS endurprenta þessa dánarfregn. Skálholt (Framh. frá bls. 3) menn. Hann dæmdi, leit eftir og stjórnaði með ósveigjanlegri festu. MeSan hann var biskup, var ferm- ingum komiS á og Ludvig Harvoe, síSar biskup á Sjálandi framkvæmdi hina umfangsmiklu eftirlitsferS til allra kirkna á íslandi. Jón biskup andaðist áSur en Harboe hafSi lok- iS yfirleið isinni um Skálholtsbisk- upsdæmi, en rannsóknir leiddu síðar í ljós, hve miklu siðumvöndun Jóns hafði áorkað. ÞaS var ekki fyr en þremur árum eftir lát Jóns, aS Har. boe fann hæfan mann til aS skipa sæti hans. ÞaS var Ólafur Gisla- son, sem, þrátt fyrir þaS þótt hann væri lítt lærður, varS brátt kunnur fyrir réttsýni, dugnað og samvizku- semi viS uppfræðslu 'æskulýSsins Ólafur færðist undan aS taka viS biskupsembætti, en engin undan- brögS dugðu. Ólafur var þó tiltölu. leSa atkvæðalítill i biskupssæti. En þaS var öðru máli að gegna um sagn- fræðinginn Finn Jónsson. Ilann var kosinn til biskups á Hólum, en þegar Skálholtsstóll losnaði skömmu siSar, kaus hann heldur aS fara þangaS, þar sem ríkidæmi var meira. Vegna áhrifa frá Árna Magnússyni fékk hann áhuga fyrir hinni fornu menningu íslendinga og hóf undir- búning aS miklu ritverki, Ilistoria ecclasiastica Islandiæ, og lagði þann- ig grundvöll aS íslenzkri kirkju- sögu. Verk þetta var prentaS i f jór- um stórum l)indum, 1772—'78 og hlaut Finnur fyrir þaS doktorsnafn- bót í heiSursskyni. Eftir aS hann varS biskup, gekk .vitanlega seinna meS ritstörf hans, því aS Finn'ur annaðist embætti sitt meS samvizku- semi og var maSur hagsýnn. Þegar bæjarhús í Skálholti hrundu í jarS- skjálftanum á níunda tug. 18. aldar, var latínuskólinn fluttur til Reykja- víkur. ÁriS 1785 tók hinn lærSi aSstoSarbiskup, dr. Hannes Finns- son, við biskupsembættinu eftir föS. ur sinn. Fyrsta áriS, sem hann var biskup, kom konungsboS um aS ílytja biskupsstólinn og skólann til hins tilvonandi höfuSstaSar, Reykjavíkur. Hannesi var ljóst aS þetta myndi hafa lamandi áhrif á veldi biskupsins og bjó í Skálholti til dauSadags, áriS 1796. Hann var áhugasamur og dugandi embættis- maSur og ritaði vel um ýms efni.— Sænsk-íslenzka félagiS gaf nýlega út í sænskri þýðingu “Stochholms- rella” eftir hann. Hann vann aS samningu hinnar nýju, íslenzku sálmabókar, en fékk ekki lokiS því verki, en eftirmaSur hans, Magnús Stephensen konferensráS, tók viS þar sem hann hætti og lagði síSustu hönd á bókina. SíSasti biskupinn í Skálholti og fyrsti biskupinn ýfir öllu íslandi var Geir Jónsson Vída- lín, sein vígSurf var af síðasta bisk. upnum í Hólum. ASeins fimm ár- um eftir að hann tók viS embætti, áriS 1802, var Hólabiskupsstóll lagður niður. Geir var maður feit- ur og makráður. Hann var fyrsti formaður hins íslenzka biblíufélags. E'n ekki frumsamdi hann nein guS- fræðirit, heldur þýddi þau úr út- lendum málum. Hann var svo lítill ! f jármálamaður, að síðast varS aS setja honum fjárhaldsmann. Ljómi Skálholts var horfinn. Geir Vídalin bjó í Reykjavík og eftir- maSur hans fékk bústaS á Laugar- nesi. SíSar var biskupssetur flutt þaðan tif Reykjavíkur og hafa bisk' upar jafnan dvaliS þar síSan. Skól. inn var fluttur aS Bessastöðum 1805 og 1846 til Reykjavíkur aftur. í Skálholti stóS eftir lítil trékirkja og torfbær. — Gaimard, sem 1835 heimsótti hið forna biskupssetur, hefir ekki frá mörgu að segja. Teikning Mayens af Skálholti sýnir niðurníddan kirkjustaS, fátækt og hnignun. Þar til litlu fyrir síðustu aldamót var hin litla útsóknarkirkja notuð sem geymsla fyrir ull og verkfæri og bærinn líktist ljótum hlöðum, reistum á mosagrónum rústurn. Hólar eiga enn fallega kirkju, sem reist var úr steini á 18. öld. En Skálholt, stærra biskups- setrið, á ekkert er beri vott um forna frægð og merkilega sögu. (Framh.) Fyrir nokkru hefi eg fast-ákvarS. að að hverfa aftur aS mínu rétta lífsstarfi — prestsembættinu. “Vei mér ef eg prédika ekki fagnaðar- erindiS.” Eg bið nú eftir köllun og vonast til að fá hana innan skamms. Þang- aS til verS eg atyinnulaus. Á þessu tímabili væri mér ljúft og skylt aS leggja íram einhvern s“kerf til ís- lenzkra og annara félagsmála. FyrirgefiS þessar línur. GuS blessi ykkur öll í Jesú nafni! Vinsamlegast, Carl J. Olson. 246 Arlington St., Winnipeg, Man. 18. maí, 1936, ^o<=>oczr>ocr=>oc=>o<=>oc=i3o<z=z>ocz=>oci=>oc=i^o<irDocizi>oc=3oci=30<rr30c Verzlunarmentun Oumflýanleg nú á tímum! Vaknandi viðskiftalíf krefst vaxandi vinnukrafts. Við- skiftavenjur nútímans krefjast sérþekkingar á öllum sviðum. Þessvegna er verzlunarmentun blátt áfram óumflýjanleg. Enda er nú svo komið, að verzlunar- skólanám er talið óhjákvæmilegt skilyrði fyrir atvinnu við skrifstofu- 0g verzlunarstörf. UNGIR I’ILTAR og UNGAR STÚLKUR, sem ætla sér að ganga á verzlunarskóla (Business College) í Winnipeg, ættu að spyrjast fyrir á skrifstofu Lög- bergs; það verður þeim til dr júgra hagsmuna. Komið inn á skrifstofuna, eða skrifið The Columbia Press Limited TORONTO og SARGENT, WINNIPEG /RUNNUM m Nú syngur I runnunum söngfuglinn nýr um sumarsins komandi gróður, | og unaSssemd veitir sá ómleikur dýr og yndisleik morguninn rjóSur; því himinlind er þaS sem hörpuna knvr t en hljómtungan vorgjafans óSur. Já, hlýSum á vorandans hljómfögru I raust ! er hlývindar bera á tungu, þá fjörvana sálin úr frostörmum braust og frjóvgaSist lífsafli ungu; og vonirnar hófust úr vetursins naust— en vindarnir kváðu og sungu. En veturinn hefir meS vargshrömm- um tætt í vonir og hugsanir manna, og striðsguðinn hefir í heiminum ætt meS heiftúS og sverð milli tanna. En daglega tekur þá dauðinn í sætt, er dómfeldir helvegu kanna. Og þannig er tíminn meS þrautir og sár, er þjóðlífiS á viS aS striða, i dægurþras lendir og dimmveSurs spár, og deginum næsta menn kvíða; en morguninn kemur þó mildur og blár og möttulinn klæðir gullsiSa. En sumar er komiS og signir hvert ból meS sólríku geislunu'm björtu, og blómin, sem vetrarins blindharka kól nú blessast í moldinni svörtu; en raddirnar fagnandi rísa meS sól, í runnunum slá viSkvæm hjörtu. Guðm. A. Stefánsson. Œfintýri frá Selkirk Eg var hérna um daginn aS leita í gömlum blöSutn, og kom þar ofan á skritlu (æfintýri), sem eg hafði skrifaS fyrir nokkrum árum, og hefi þá vist ætlaS aS senda þaS blaS- inu til birtingar, en það féll í gleymsku fyrir minn trassaskap. Nú vil eg biSja ritstjóra Lögbergs aS ljá þessum línum rúm í sinu heiðraSa blaSi. Skrítlan (æfintýriS) er svona: Einu sinni sátu tvær konur viS járnbrautina, sem liggur um Selkirk íram hjá stöSinni (Bradbury). Konan, sem meS mér var hét Sól- veig Hannesson (dáin fyrir nokkr- mn árum( hún las þar i Heims- kringlu, en eg, Nanna Anderson, las í Lögbergi. Þá sáum viS aíj vel- búinn stór og tigulegur maSur kom norSan eftir brautinni og stanzaSi þar sem viS sátum; hvorug okkar þekti þennan tilkomumikla mann; hann sá til okkar um stund; þá varS honum aS orSi: “ViljiS þiS vita hvaS eg heiti ?” BáSar játtu því meS hálfgerSum fei'mnissvip. Þá segir hann djarflega: “Eg heiti Þorkell þunni.” Þá varS mér (Nönnu) aS orSi: “Þó þú heitir Þorkell þunni, þá sýnist mér þú alt annaS en þunn- ur hvar sem á þig er litiS, en Sol- ( veig segir: “Sé þetta þitt nafn þá geturðu víst sungiS fyrir okkur. ! Hann þagSi um stund, en segir svo: j “Eg hugsa aS flestir i Selkirk þekki j Arinbjörn Bardal.” Rétt i þvi rann lestin inn á stöSina; hann fór upp i vagninn og hvarf, en Iestin rann i burtu. Þetta varS nokkuS enda- slept samtal; hann þotinn út í busk- ann sina leiS, en viS sátum eftir. Okkur Solveigu var báSum gefin sú gáfa aS geta sett saman vísu, og settum þarna saman sína visuna hvor um þaS sem skeS hafSi. Solveig: Saman hrundir sátu í ró sízt viSbúnar hrekknum, þaS var einmitt þegar hló þunni Keli á “trekknum.” Nanna: Félagsmálum veitir vörn, af vizku teigar brunni; allir þekkja hann Arinbjörn auknafn Keli þunni. Selkirk 14. mai 1936 Nanna Andcrson. >ocrr^^crr>ocrr>oc~T7>ocrr>o<~rr>ocir>ocn>o<rr~>< HáriS á nýtísku stúlkunum er eins og igulker, en þaS gerir ekkert til, því aS þær vita ekki hvaS ígul- ker er.--------------, , Jón og Óli höfSu ekki sézt í sex ár. Nú voru báSir giftir. —Hvernig er konan þín ? spyr Jón. • —Hún er engill. —Alt af ertu jafn heppinn. Min lifir enn. TIL SKÝRINGAR Vegna auglýsingarinnar, sem birzt hefir á meSal “Business and Pro- fessional Cards” í Lögbergi langt frain yfir þann tíma sem um var samiS, neySist eg til aS gjöra þessa eftirfylgjandi skýringu opinberlega i blaSinu. Eg hefi ekki starfaS fyrir North American Life siSan 5. febr. Frá þeim tíma hefi eg veriS í þjónustu Brezka og Erlenda Biblíufélagsins. Eg hefi veriS i fjársöfnunarerind- um fyrir félagiS á meSal manna í helztu stöSum borgarinnar, sem ekki hafa styrkt félagiS áSur á þann hátt. Þetta starf hefir veriS mjög ánægju- legt en samkvæmt hlutarins eSli tak- markaS. ÞaS tók enda 2. þessa mánaSar. GEFINS Blóma og matjurta frœ ÚTVEGIÐ EINN NÝJAN KAUPANDA AÐ BLAÐ- INU, EÐA BORGIÐ YÐAR EIGIÐ ÁSKRIFTAR- GJALD FYRIRFRAM. Fræið er nákvœmlega rannsakað og ábyrgst að öllu leyti TAKIÐ ÞESSU KOSTABOÐI! Hver gama.ll kaupandi, sem borgar blaöið fyrirfram, $3.00 áskrift- argjald til 1. janúar 1937, fær að velja 2 söfnin af þremur númerum, 1., 2. og 3 (í hverju safni eru ótal tegundir af fræi eins og auglýsingin ber með sér). Hver, sem sendir tvö endurnýjuð áskriftargjöld, $6.00 borgaða fyrirfram, getur valið tvö söfnin af þremur, nr. 1., 2, og 3, og fær nr. 4 þar að-auki. Hver, sem útvegar einn nýjan kaupanda og sendir áskriftargjald hans, $3.00, fær að velja tvö söfnin úr nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4 þar að auki. Hinn nýi kaupandi fær einnig að velja tvö söfnin nr. 1., 2. og 3., og fær nr. 4. þar að auki. Allir pakkar sendir móttakanda að kostnaðarlausu. No. 1 COLLECTION—Vegetables, 15 Packets BHKTS, Detroit Dark Red. The best all round Beet. Sufficient seed for 20 feet of row. CABBAGE, Enkhuiz.en. Good all round variety. Packet will grow 1,000 lbs. of cabbage. CARltOTS, Half Eong Chantenay. The best all round Carrot. Enough seed for 40 to 50 feet of row. CUCTJMBER, Early Fortune. Pickles, sweet or sour, add zest to any meal. This packet will sow 10 to 12 hills. IjETTUCE, Grand Rapids. Loose Leaf variety. Cool, crisp, green lettuce. This packet will sow 20 to 25 feet of row. LETTUCE, Hanson, Head. Ready after the Leaf Lettuce. ON'IOX, Yellow Globe Danvers. A splendid winter keeper. ONION, White Portugal. A popular white onion for cooking or pickles. Packet will sow 15 to 20 feet of drill. PARSNIP, Half Long Guernsey. Sufficient to sow 40 to 50 feet of drill. PUMPKIN, Sugar. Packet will sow 10 to 15 hills. RADISH, French Breakfast. Cool, crisp, quick-growing variety. This packet will sow 25 to 30 feet of drill. TOMATO, l Arliaua. The standard early variety. This packet will produce 75 to 100 plants. TURNIP, White Summer Table. Early, quick-growing. Packet will sow 25 to 30 feet of driH. FLOWER GARDEN, Surprise Flower ðflxture. Eaeily grown annual flowers blended for a succession of bloom. SPAGHETTI, Malahar Melon or Angel’s Hair. Boil and cut off the top and the edible contents resemble spaghetti. No. 2 COLLECTION SPENCER SWEET PEA COLLECTION 8—NEW BEAUTIFUL SHADES—8 Regular full size packets. Best and newest shades in respective color class. A worth-while saving buying two. See regular Sweet Pea List also. SEXTET QUEEN. Pure White. GEO. SHAWTER. Orange Pink. Five and six blooms on a stem. WELjCOME. DazDzling Scarlet. WITAT JOY. A Delightful Cream. MRS. A. SEARLES. Rich Pink BEAUTY. Blush Pink. shading Orient Red. SMILES. Salmon Shrimp Pink. RED BOY. Rich Crimson. No. 3 COLLECTION—Flowers, 15 Packets EDGING BORDER MIXTURE. JIATHIOIjA. Evening scented ASTERS, Queen of the Market, stocks. the eafliestbloomers. MIGNONETTE. Well balanced BACIIELOR’S BUTTON. Many mlxtured of the old favorlte. CALENDULa! New Art Shades. NASTURTIUM. Dwarf Tom CALIFORNIA POPPF. New Thumb. You can never have Prize Hybrids. to° many Nasturtiums. CLARKIA. Novelty Mixture. PETUNIA. Choice Mixed Hy- CLIMBERS. Flowering climb- brids. ing vines mixed. POPPY. Shirlcy. Delicate New COSMOS. New Early Crowned Art Shades and Crested. EVERLASTINGS. Newest shades ZINNIA. Giant Dahlia Flowered. " miXed. Newest Shadee. No. 4—ROOT CROP COLLECTION Note The Ten Big Oversize Packets BEETS, Half Long Blood (Large PARSNIPS, Early Short Round Packet) (Large Packet) CABBAGE, Enkliuizen (Large RADISH, ....French ... Breakfast Packet) (Large Packet) „ „ „ . TURNIP. Purple Top Strap CARROT, Chantenay Half Long r/caf. (Large Packet). The (Large Packet) earlv white summer table ONTON, Yellow Globe Danvers, turnip. (Large Packet) TURNIP, Swede Canadian Gem LETTUCE. Grand Rapids. This (Large Packet) packet will sow 20 to 25 feet ONION. IVhite Pickling (Large of row. Packet) Sendið áskriftargjald yðar í dag (NotiS þennan seSil) To THE COLUMBIA PRESS, LIMITED, W’nnipeg;, Man. Sendi hér meS $.........sem ( ) ára áskriftar- gjald fyrir “Lögberg.” SendiS póst frítt söfnin Nos.: Nafn .................................................. Heimilisfang .................'..................... Fylki .................................................

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.