Lögberg - 04.06.1936, Blaðsíða 3

Lögberg - 04.06.1936, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 4. JÚNI, 1936. Ingibjörg Þorsteinsdóttir Sveinsson Þann 9. marz síðastliðinn andaðist að heimili sínu í Sel- kirk, Ingibjörg Þorsteinsd. Sveinsson, eftir stutta legu. Hún var fædd á Brekkulæk í Miðfirði í Húnavatnssýslu, 6. ágúst árið 1875. Foreldrar hennar voru hjónin Þorsteinn og Elínborg Jónasson. Árið 1900 fluttist Ingibjörg sáluga vestur um haf og sett- ist að í Winnipeg. Þremur árum siðar kvæntist hún eftirlif- andi manni sinum, Oddi Sveinssyni, þá bónda í Hallson-bygð- inni í Norður Dakota. Þar syðra bjuggu þau í sjö ár, en árið 1910 fluttust þau til Selkirk og hafa búið hér síðan. Þau hjón. in eignuðust sjö börn, en sex lifa og syrgja ástríka móður. Þau eru: Guðfinna, gift J. W. Jones og búsett í Selkirk; Oddfriður, gift W. Oddson og búsett í Dryden, Ontario; Jónína, ógift, til heimilis í Winnipeg; Jón og Guðmundur, sem tekið hafa við búi föður síns í Selkirk og Dorothy til heimilis hjá föður sínum í Selkirk. Fyrir framúrskarandi dugnað og hyggni eignuðust þau Oddur og Ingibjörg sáluga stærsta mjólkurbúið í Selkirk, og átti hún, án efa, stóran þátt í því, að búið varð jafn stórt og myndarlegt. Hún var vinnugefin, áhugamikil og annályð fyrii dugnað. Ingibjörg sáluga átti marga trygga vini, er þektu mann- kosti hennar. Stilt var hún ætíð í allri framkomu, og blíð, og kærleiki mannsins og bamanna til hennar sýndi betur en orð fá lýst, hve kærleiksríkt og farsælt heimilislífið var. Trú hennar var einlæg og óbifanleg,( og kom í ljós, ekki aðeins í orðum, heldur í verkum. B'yrir rúmu ári síðan fékk Ingibjörg sál. slag, en eftir langa legu batnaði henni. Þá tóku synirnir, Guðmundur og Jón, algerlega við búinu, og upp frá því var farið eins varlega með heilsu hennar og unt var. En þrátt fyrir það fékk hún slag í annað sinn og þá stoðaði mannleg lækning alls eigi. Við fráfall hennar, höfum við mist úr hópi okkar eina af þeim konum, sem hafa gjört Islendinga fræga fyrir gestrisni og dugnað. Vér söknum sárt og biðjum Guð að blessa oss minningu hennar. KVEÐJA Hverfa á hverjum degi hundruð þúsund manna héðan burt úr heimi, hærri svið að kanna. Láta ávalt eftir einhverskonar merki: svipi eigin sála sjást í orði og verki. Ýmsir arfi góðum arfþegana sæma: Mergðum mætra verka; margra góðra dæma. Merkin fórnarfýsi fegurst allra sjást þar; merkin mannkærleika, merkin hreinnar ástar. Hér nú heiðurskona hefir lokið skeiði; sextug, leið ei lengdi lífs á gönguheiði. Sjáum enn sem áður: Ei má sköpum renna. Einatt æfibrimar út í skyndi brenna. Kaus hún sér í kyrþey kölluninni sinna: Búsins hag að bæta, að börnum sínum hlynna. Ástundun og iðni einatt launin hljóta; þá hún þáði gleði þ'eirra síðar njóta. Gætin, glöð í bragði gekk að skylduverki. Atvik hvert bar á sér auðsæ þrifamerki. Gall' ei hátt við heimi; hræsni og skrum hún smáði. Jlelzt sér vildi halla að hyggilegu ráði. Þolinmóð hún þoldi þrautir heilsubrestar. Átti í eigin hópi unaðsstundir flestar; umhyggju og ástir eiginmanns og barna: endurgoldna elsku æfivegsins farna. Sárt nú vinir sakna samvistanna þægu. Gleyma ei hlýjum huga, hjarta kærleiksnægu. Á þeim skýra skildi ský ei sást né arða. —Sæmd er sér að byggja slíkan minnisvarða. Vinur. í tvær kvíslar við Þrengilseyri. Það var nefnt íragerði, þar sem hinir írsku sveinar biskups voru grafnir og helzt það nafn enn við staðinn. í máldagabók Vilkins biskups frá því um 1400, er skrá yfir allar eignir og jarðir biskupssetursins. Þá hef- ir Skálholt verið mesta höfuðból landsins. — Þegar Sveinn Péturs- son biskup hinn spaki dó árið 1497, voru allar byggingar jarðarinnar mjög niðurníddar og varð að vinna bráðan bug að því, að rífa þær og byggja aftur upp frá grunni. Að nýju er farin regluleg herferð að Skálholti 1548, þegar Jón Ara- son Hólabiskup gerði fyrst tilraun til að ná staðnum á sitt vald. Hann kom ríðandi, ásamt liði sínu, norð- an yfir Kjalveg, og sló tjöldum norðaustur af kirkjunni, á sama stað og nú er f járrétt. Pétur, bróð- ir Marteins Einarssonar biskups, hafði numið hernaðarlist í Dan- um skeið frá Ólafsvöllum. (Framh.) rnörku. Fyrir hans tilstilli höfðu verið bygð tvö rammger varnar- virki í Skálholti, og er talið að enn megi greina rústir þeirra. Og að þessu sinni fór Jón Arason því erindisleysu. Þann 24. febr. 1630 brunnu öll hús í Skálhelti, nema kirkjan, sem stóð ein eftir. Sigurður Skúlason magister segir (Heiman og heima, lesörk 8) eftir Fitjarannál, að þessi hræðilegi atburður 'hafi skeð á bænadag þegar biskupinn átti sjálf. ur að prédika í* dómkirkjunni, Gömul vinnukona, Guðný að nafni og síðar kölluð Guðný brenna, hafði kveikt upp eld í baðstofu biskups og síðan farið um leynigöngin í kirkju, til að hlýða á messu. Alt heimilisfólkið í Skálholti var í kirkju og Guðný gamla. svaf svefni réttlátra þegar reykurinn gaus upp úr leynigöngunum. Eftir skamma stund voru öll bæjarhúsin, þrettán að tölu, brunnin til ösku, og fórust þar margar dýrmætar bækur, I og innanstokksmunir. Þetta atvik ; fékk mjög á Odd biskup, og andað- ist hann sama ár. Brynjólfur biskup Sveinsson bygði upp bæði bæinn og kirkjuna. Ög Þórður Þofláksson, eftirmaður hans, flutti að Skálholti hina gömlu prentsmiðju Guðbrands Hólabisk- ups. Erfði hann orentsmiðjuna 1 vor- Samt litur allur jarðargroð- eftir Gísla biskup bróður sinn, sem rir vel út> 5,^rar úændavel á ve& hafði farið mjög illa með hana Frá Edmonton 27. maí, 1936. Herra ritstjóri Lögbergs: Tíðarfarið hefir verið hér mjög votviðrasamt og kalt það sem af er Þórður biskup kom prentsmiðjunni vel fyrir í Skálholti og skar sjálfur þá stafi, sem vantaði. Þetta var lengi eina prentsmiðjan á landinu. Til er í safni Jóns Sigurðssonar á Landsbókasafninu, einföld teikning á umslagi og sýnir hún húsaskipun kommr. Mikið af lágu landi er ó I sáð, og útlit fyrir að það þorni ekki j i tíma til þess að það verði notað í ár. áamt er nú spáð mikilli upp- J skeru hér þetta ár, þvi i Suður- 1 Alberta lítur alt vel út, því nú hafa | þeir fengið nóg votviðri. Á þeim 1 svæðum hefir verið stöðugur upp- Skálholti í lok 18 aldar Eru J skerubrestur í undanfarin ár, sökum flest húsin bygð úr torfi með timb- urþiljum nema kirkjan og bústaður biskups. Hin Iitla og fátæklega þurka. Nýlega var hér á ferðinni Mr. G. H. Hjaltalín frá Vancouver, á heim. Þorláksbúð stendur þá ein norðan leið frá Winnipeg, þar sem hann við kirkjuna. En sunnanvert við kirkjuna blasa við hin myndarlegu húsakynni biskupssetursins. Leyni- göngin frá kirkjunni, enda með litl- um þvergangi. Beint framundan aðalganginum e'r gengið inn i lítið svefnhús og til hægri liggur leið til skólans. Er fyrst fyrir breiður “skólaskáli”, þá svefnhús í réttu horni við tvö hús fyrir “efri bekk” hafði verið að heimsækja gamla kunningja sína. Mr. Hjaltalín átti , heima í Winnipeg um langt skeið, | en flutti sig til Vancouver fyrir | nokkrum tíma siðan. Þann 23. apríl, sumardaginn fyrsta, eftir íslenzku tímatali, hélt íslenzki klúbburinn hér sumarmála. samkomu, það var stutt prógram, ávarp forsetans, S. Sigurjónsson, og og “neðri bekk.” Til vinstri úr : stutt ræða, sem Mr. O. T. Johnson leyniganginum er lífæð biskupsset- I flutti, sem gekk út á að skýra frá ursins, hin stóru og myndarlegu J upphafi og tilgangi sumardagsins “löngugöng,” sem á teikningunni | fyrsta. Mr. Jónas Johnson, einn af liggja fyrst að bústað biskups. Er ^ meðlimum félagsins kom með ljóm- það fögur húsasamstæða úr timbri, ^ andi fallegt “cribbage” borð, smíðað sem stendur út af fyrir sig og er ^af honum sjálfum og rafflaði því aðalinngangurinn og “herbergjadyr” j á staðnum. Komu inn $9.00 fyrir fyrir miðju. Til vinstri er baðstofa jborðið, og afhenti Mr. Johnson alla biskups “fremri stofa” og “biskups ^ upphæðina til féhirðis félagsins sem kamers”; til hægri geymsluhús, jgjöf til klúbbsins. Vottuðu félags- diblissa,” myrkt her- ! menn og konur honurn þakklæti fyr- m. a. var notað fyrir ir gjöfina. Það er mikils virði fyr- | ir okkar félagsskap að eiga meðlimi gestaloft og bergi, sem fangelsi.. Yfir herbergja dyrum er svefn- hús presta — kandidataloft. Út frá herbergjadyrum eru göng að öðru húsi og er þar borðstofa og búr. Úr geymsluhúsinu eru göng að bústað ráðsmanns. Löngugöng liggja á- fram beint til suðurs. — Til hægri úr þeim er inngangur að sýruklefa, en til vinstri er gengið inn í svo- nefnt barnahús. Gangurinn nær fram jafnhliÖa biskupshúsinu, en til vinstri við það er “restaskemma” og svokallað “stórabúr” og til hægri er svonefnd “gamlabaðstofa” og frá henni er aðgangur að þremur skemmum. Á löngugöngum eru tvennar dyr mót noðri og suðri, norðurdyr og karldyr og af því dregur Daníel Bruun, að karlar hafi búið í gömlu baÖstofunni. Skamt frá karldyrum er sérstætt hús, vinnukvenna baðstofa. Milli bisk- upshúss og stórabúrs eru tvö ein- stök hús, eldhús og svonefnd mið- baðstofa. Norðvestur af bænum eru ennfremur átta útihús og smiðja. Þessi stóri, fagri bær féll állur i rústir í jarÖskjálftanum mikla 1784, þegar Hannes biskup Finnsson varð, ásamt öllu heimilisfólki sinu, að hafast við í tjöldum, þar til nýr, en ófullkominn l>ær var fullbygður. En von bráðar, eftir að þessi bær var bygður, fluttist biskupssetfið frá Skálholti. En eftir mynd, sem Mayer hefir tekið af þessum bæ og birt er í myndabók Recherche-leið- angursins 1836, hefir hann verið næsta auvirðilegur. Reykur sézt stiga úr litlu eldhúsi, til hægri má greina nokkur lág þil en til vinstri nokkra kofa og torfgarð. Það eina, er setur svip á myndina er hin breiða bæjartröð, sem þakin er stórum, höggnum steinum; sennilega það eina, er eftir stóð frá frægðardög- um Skálholts. Nú er þetta minnis- merki ekki lengur til. Bærinn, sem nú er í Skálholti samanstendur af óásjálegum, járnvörðum timbur- hjöllum með stíllausum þökum. Að- eins fornar, grónar rústir og ör- nefnin, sem magister Sigurður Skúlason hefir safnað af ást til æskustöðva sinna (Árbók Fornleifa- félagsins 1927) vitna um forna frægðarsögu staðarins. Nægir í því sambandi að nefna Þorlákssæti, Skólavörðu og Staupastein, þar sem biskupar gáfu gestum sínum kveðju- staup áður en þeir lögðu f rá garði. Síðan 1785 hefir í Skálholti verið útsóknarkirkja frá Torfastöðum og sem sýna i verkinu eins mikinn á- huga fyrir velgengni félagsins eins og hér kom í ljós. Varð Miss Olive Goodman fyrst til að viðhafa þessa aðferð, til að bæta hag félagsins. Fyrir hér um bil ári síðan “rafflaði” hún ljómandi fallegri sessu, búinni til af henni sjálfri, og lét verÖið ganga í félagssjóðinn. Þegar þetta var alt um garð geng- ið, 'var byrjað að spila “military” whis't. Klukkan 10 var hætt að spila og voru þá bornar fram veitingar eins og hvern lysti. Þar næst var byrjað að dansa og var haldið áfram þar til um miðnætti. Mrs. S. Mc- Naughton, Jack McNaughton og Óli Benediktsson spiluðu fyrir dans. inum, og eru þau öll meðlimir klúbbsins. Allir skemtu sér hið bezta. Þann 12. þ. m., í tilefni af afmæli Mr. O. T. Johnsons, héldu nokkrir kunningjar hans honum samsæti í húsi föður hans, John Johnsons. Var Mr. og Mrs. O. T. Johnson boðið þangað samdægurs og það lát- ið koma þeim á óvart. Samsætinu stýrði S. Guðmundsson og sökum viðstadds enskumælandi fólks, hlaut alt eða flest að fara fram á ensku. Hóf forsetinn mál sitt með stuttu ávarpi til heiðursgestsins, og endaði mál sitt með því að óska honurn langra og gleðiríkra lífdaga, fyrir hönd allra þeirra, sem þarna voru til staðar, og afhenti siðan heiðurs- gestinum úr og festi, sem örlitinn vott vináttuþels samborgara hans í Edmonton. O. T. Johnson stóð þá upp og þakkaði vinaþel það, er þetta samsæti vottaði og hina góðu gjöf þeirra. Kvað hann vaxtarár sín að baki, er borið hefði þann árangur, að hann væri furðu hár á velli, lík- amlega, en fundist hefði honum þó að hann fara stækkandi við hvert orð er forsetinn hefði talað. Aðrir tóku þá til máls: Mel. Meldrum, Carl Johnson, O. Björnsson, John Johnson, Mrs. Meldrum og Jack McNaughton. Þakkaði heiðurs- gesturinn ræður þær, hverja fyrir sig. Síðan voru bornar fram veit- ingar af ýmsu tægi, er kvenfólkið stóð fyrir og fór þetta samsæti fram hið bezta í alla staði. Þann 24. maí, varð bráðkvaddur að heimili sínu Indriði Johnson, 78 ára. Mr. Johnson var búinn að stríða við hjartveiki um nokkuð langan tima. Jarðarförin fór fram (Framh. á bls. 7) Business and Professional Cards PHYSICIANS cmd SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tfmar 4.30-6 Heimili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsfmi 26 688 Stundar augna, eyrna, nef og kverka sjúkdóma.—Er a8 hitta kl. 2.30 tii 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE. Talsfmi 42 691 J Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medical Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Bte. Phonee 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD. Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson ViOtalstfmi 3—6 e. h. 218 Sherburn St.—Simi 30877 G. W. MAGNUSSON NuddUxknir 41 FURBY STREET Phone 36 137 SfmiC og semjlO um samtalstfma DR. E. JOHNSON 116 Medlcal Arta Bldg. Oor. Graham og Kennedy St. Talsfmi 23 739 ViCtalstlmar 2-4 Heimili: 776 VICTOR ST. Winnipeg Sfml 22 168 BARRISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. J. T. THORSON, K.C. lalenzkur löofrœSinaur Skrifstofa: Roora 811 McArthur talenzkur löcrfrotSinour Building, Portage Ave. P.O. Box 1666 800 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 94 668 PHONES 95 052 og 39 043 DRUGGISTS DENTISTS DR. A. V. JOHNSON íalenzkur Tannlœknir 212 CURRY BLDG., WINNIPEG Gegnt pdsthúslnu Sfmi 96 210 Helmllis 33 321 Drs. H. R. & H. W. TWEED Tannlœknar 406 TORONTO GENERAL . TRUSTS BUILDING Cor. Portage Ave. og Smlth St. PHONE 26 545 WINNIPEO DR. T. GREENBERG Dentiat Hours 10 a. m. to 9 p.m. PHONES: Office 36 196 Res. 51 461 Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Wlnnipeg BUSINESS CARDS A. S. BARDAL 848 SHERBROOKE ST. Selur líkkistur og annast um út- farir. Allur útbúnaBur sá beztl. Ennfremur selur hann allskonar minnisvarCa og legstelna. Skrlfstofu talsfml: 86 607 Helmilis talsfmi: 601 662 J. J. SWANSON & CO. LIMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Út- vega peningalán og eldsábyrgð af öllu tœgi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 9 07 CONFEDERATION LIFH BUILDING, WINNIPEG Annast um íasteignir manna. Tekur að sér að ávaxta sparlf* fólks. Selur eldsábyrgð og bif- reiða ábyrgðir. Skriflegum fyrir- spurnum svarað samstundis. Skrtfst.s. 96 767—Heimas. 33 828 C. E. SIMONITE TLD. DEPENDABLE INSURANCE SERVICE Real Estate — Rentals Phone Office 95 411 806 McArthur Bldg. HANK’S BARBER AND BEAUTY SHOP 2 51 NOTRE DAME AVE. 3 inngöngum veatan viS St. Charles Vér erum sérfræðingar I öllum greinum hárs- og andlitsfegrunar. Allir starfsmenn sérfræðingar. SÍMI 25 070 REV. CARL J. OLSON Umboðsmaður fyrir NORTH AMERICAN LIFE ASSURANCE FÉLAGIÐ ábyrgist Islendingum greið og hagkvæm viðskifti. Office: 7th Floor, Toronto General Trust Building Phc&ne 21 841—Res. Phone 37 769 UÓTEL 1 WINNIPEG ST. REGIS HOTEL 285 SMITH ST., WINNIPEG pœgilegur og rólegur búataður i miSbiki borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yfir; mel baðklefa $3.00 og þar yfir. Ágætar máltfðir 40c—60o Free Parking for Oueata THE MARLBOROUGH SMITH STREET, WINNIPEG "Winnipeg'a Doion Toum HoteF 220 Rooms with Bath Banquets, Dances, Conventlons, linners and Functions of all kinds Coffee Shoppe F. J. FALD, Manager CorntpaU ^ottl * Sérstakt verð á viku fyrir námu- og fiskimenn. Komið eins og þér eruð klæddir. J. F. MAHONEY, framkvæmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEG SEYMOUR HOTEL 100 Rooms with and without bath RATES REASONABLE Phone 28 411 277 Market St. C. G. Hutchison, Prop. PHONE 28 411 \

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.