Lögberg - 04.06.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 04.06.1936, Blaðsíða 8
I LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 4. JÚNI, 1936. Ur borg Heklufundur í kvöld (fimtudag). Séra B. Theodore SigurSsson prestur i Selkirk, var staddur í borg- inni á mánudaginn. A Flower isale will be held on Friday and Saturday, June 5th and 6th, from io a.m. till 9 p.m., both days, by the Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church. A variety of geraniums bedding plants of all kinds, also perrenials will be sold, the florist is C. S. Pound. Sale to be held on grounds south of the First Lutheran Church, Victor St. Frú ValgerSur Sigurðsson frá Riverton kom til borgarinnar á föstudaginn var, ásamt Sigurði út- gerðarmanni syni sínum. Þau mæSginin héldu heimleiSis á laug- ardaginn. Mr. J. T. Thorson, þingmaSur Selkirk kjördæmis, lagSi af staS austur til Ottawa á laugardaginn var eftir vikudvöl heima. Þau Mr. ’ og Mrs. FriSbjörn Frederickson frá Glenboro komu tii borgarinnar um helgina eftir fjögra mánaSa dvöl vestur við haf og í Edmonton, Alta. Þau héldu vestur til Glenboro á mánudaginn. Mrs. Halldóra Jónasson frá Ed- monton kom til borgarinnar fyrir síSustu helgi sunnan frá Minne- apolis, Minn., þar sem hún dvaldi' siðastliSinn vetur hjá dóttur sinni og tengdasyni, Mr. og Mrs. Hjálmar Björnson. Mrs. Jónasson lagSi af staS vestur til Edmonton á þriðju- dagskvöldiS. Mr. C. P. Paulson, bæjarstjóri á Gimli, kom til borgarinnar fyrir síSustu helgi, ásamt frú sinni; dvöldu þau hér nokkra daga hjá börnum sínum. Frú Ingibjörg Thorson, sem ný- flutt er vestur aS hafi og heima á aS 1784—34 Ave. E., Vancouver, biður Lögberg að flytja þeim vin- um sínum i Selkirk, er henni ekki vanst tími til aS heimsækja og kveSja áður en hún lagSi af staS, aþíðarþakkir fyrir góðvild og á- nægjulegar samverustundir. Nöfn ungmenna er séra Bjarni A. Bjarnason fermdi í kirkju Gimli safnaðar á hvítasunnu, þ. 31. maí, eru: Marie Suhr, Kristjana Thord- arson, Emma Magnúsína Narfason, Mona Sumarrrós Josephson, GuS- rún Johnson, Kristinn Franklin Stevens, Eílert Gordon Engilbert Stevens, Benedikt Vigfús Sólmund- son, Archie McKeeman Dunlop, Theodore Martin Johnson, Harold Ólafur Johnson, Marvin Daniel Danielson, Roy Willard Olson, Sig- urður Lloyd Torfason, Gawn Irwin Dunlop, Bjarni August Jacobson. HeimilisiSnaSarfélagiS heldur sinn næsta fund á miSvikudags- kveldiS 10. júní, aS heimili Mrs. J. Markússon, 980 Dominion St. Jón SigurSsson Chpater, I.O.D.E. heldur sinn næsta fund aS heimili Mrs. G. F. Jónasson, 195 Ash St., á þriðjudagskveldið 9. júní, kl. 8 e. h. og bygð ♦ FERMINGARBÖRN 1 FYRSTU LÚTERSKU KIRKJU Á IIVÍTASUNNU 1936. Stúlkur: 1. Agnes Bardal 2. Andrea Sigurlaug Ingaldson 3. Audrey SigríSur Jónasson 4. Arný ThuríSur Joy Magnússon 5. Clarice Helen Olive Anderson 6. Eleanore Doraine Johnson 7. Eleanore Freda Breckman 8. Ethel Johnson 9. Evelyn Louise Anderson 10. Gloria Eleanora Anderberg 11. Grace GuSrún Olafson 12. Jóhann Margaret Bjarnason 13. Jórunn Margret Thoranna Johnson 14. Joyce Benson 15. Margaret GuSrún Gíslason 16. .Margaret Grace Finnson 17. Myrtle Elsie Jóhannson 18. Ramona Oland 19. Ruby Florence Westman 20. Shirley Norma Thordarson 21. Sylvia GuSrún Jonasson 22. Thelma Doris Farmer 23. Thelma Ingveldur Johnston 24. ThorgerSur Ingibjörg Erickson 25. Thora Margaret Oddson. Drengir: 26. Alan Bardal Finnbogason 27. Douglas Colin Roy Baldwin 28. Engelbert SigurSson 29. Frank Wieneke 30. Haldor Allan Halderson 31. Harold Thompson 32. Harry Robert Eager 33. Herbert Julius Brandson 34. Jón Johnson 35. Jónas Christie 36. Kenneth Jóhannegson 37. Norman Lloyd Thorsteinson 38. Raymond Harvey Baldwin 39. Robert Hannes Snidal 40. Robert Louis Stephenson 41. Sigmar Axel Sigmar 42. Steingrímur fsfeld 43. Wallace Rankin Pottruff 44. William Goodman. ALIAN LEASK SJÓÐUR undir umsjón Jón Sigurdson Chapter, 1.0.D.E. ÁSur auglýst .............$30.00 Mrs. G. Kolbeinson, Kindersley, Sask........ 1.00 Mrs. Gísli Jónsson, Osland, B.C............. 5.00 MrTog Mrs. J. M. Bjarnason, Elfros, Sask............ 2.00 Dr. og Mrs. R. Pétursson, Winnipeg ............... 5.00 $43.00 MeS þakklæti, Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave. Mrs. O. S. Oliver, 924 Banning, og dóttir hennar, Mrs. Ishmal Hart, Sterling Apts., hér í borginni, lögðu af staS austur til Montreal á laug- ardaginn var. Fóru þær mæSgur til þess aS heimsækja Mrs. Frank Hacking, sem á heima í Montreal; er hún dóttir þeirra Mr. og Mrs. O. S. Oliver. Þær gerðu ráS fyrir aS verða að heiman í þrijár vikur, og ferðast ásamt þeim Mr. og Mrs. Frank Hacking til Cleveland, Cin- cinnati, New York og annara staSa. Herbergi til leigu. 743 McGee St. Sími 22 780. Meesuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA GuSsþjónustur í Fyrstu lútersku kirkju næsta sunnudag, 7. júní verSa meS venj ulegum hætti: Ensk messa kl. 11 aS morgni og íslenzk messa kl. 7 aS kvöldi. Sunnudagsskóli kl. 12.15. Sunnudaginn 7. júní messar séra Guðm. P. Johnson i BræSraborg kl. 3 e. h. og kl. 8 aS kvöldinu verS- ur ungmennafélagsfundur í West- side skóla. Allir velkomnir. Messur í Gimli prestakalli, á Trínitatis sunnudag þ. 7. júní: Morgunmessa og altarisganga á Betel á venjulegum tjma; íslenzk messa í kirkju Árnessafn. kl. 2 e. h.; og íslenzk messa í kirkju Gimli safn. kl. 7 e. h. — Fermingarbörn i VíSi. nes söfn. mæta til viðtals á laugar- daginn kl. 2.30 e. h., í kirkjunni. Séra Haraldur Sigmar messar í Vidalíns kirkju kl. 11 f. h. og í Pét- urs kirkju næsta sunnudag, kl. 2.30 e. h. Einnig verður messa í Moun- tain kl. 8 aS kveldinu, sem fólk er beðiS að minnast. Eftir messu kosnir erindrekar á þing við allar messurn. ar. Séra Jakob Jónsson messar í Leslie næsta sunnudag á venjulegum tíma. Mannalát Hinn 20. maí s.l. andaðist í bæn- um Baldur í Manitoba, einn af frumherjum ArgylebygSar, ÞórSur Þorsteinsson aS nafni, eftir skamma legu af afleiSingum krabbameins. Hann var fæddur aS SkriSu í Breiðdal 15. ágúst 1848, en mun hafa alist upp aS Ytri-Kleyf For- eldrar hans voru Þorsteinn Jónsson og Kristborg Þorgrímsdóttir. Hann kom til Ameríku 1876; dvaldi í N. íslandi og Winnipeg um 5 ára skeiS, en nam Iand og flutti til Argyle 1882. Konu sín maisti hann áriS 1918 pg hefir dvaliS hjá börnum sínum 'síSan. , ÞórSur var karlmenni aS burSum, enda þurfti hann þess, því æfi hans var barátta og sigur við frumbýla- erfiðleika. GlímumaSur var hann sá bezti í nærliggjandi sveitum viS BreiSdalirtn. JarSarförin fór fram 24. júní frá Baldur aS Grund, að viSstöddum nánustu ættingjum og vinum. Séa E. H. Fáfnis jarðsöng. Nýlátinn er á Gimli Björn Jóns- son, 79 ára aS aldri. Fluttist hann hingaS til lands árið 1887 og dvaldi framan af í Winnipeg og Church- *bridge. Hann lætur eftir sig ekkju og einn son, Jón aS nafni, búsettan viS Lundar. JarSarförin fór fram frá kirkju lúterska safnaðarins und- ir umsjón útfararstofu A. S. Bardal. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ PÉR AVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. Mr. Th. Thorsteinsson, Simcoe Street hér í borginni, brá sér norSur til GeysisbygSar á mánudaginn og gerði ráS fyrir aS dvelja þar nyrðra nálægt mánaSartíma. Þeir Mr. Tryggvi Ingjaldsson sveitarráðsmaður í Bifröst og tengdasonur hans, Halldór Erlends- son bílasali, báSir frá Árborg, komu til borgarinnar á þriðjudagsmorgun- inn var. AUGNASKOÐUN og gleraugu löguð við hæfi J. F. HISCOX Optometrist Formerly of Hudson’s Bay Co. Successor to Maitland Tinlin 209 Curry Bldg. Ph. 93 960 Opposite Post Office Hjónavígslur Hinn i. júni 1036, voru gefin saman í hjónaband aS heimili móður brúSarinnar í Glenboro, . Man., Esther ASalheiSur Josephson og DuWayne Jefferson Taft, bæði til heimilis i Glenboro. BrúSurin er dóttir Mrs, A. S. Josephson, sem býr miklu búi viS Glenböro-þorpið, en brúSguminn er sonur Alvin J. Taft viS Westbourne, Man., og konu hans Ena Beck. Séra E. H. Fáfnis framkvæmdi vígsluna. FramtíSar- heimili ungu hjónanna verður aS Glenboro, Man. Þau Roy Sveinsson og Bernice Kindzierski, bæSi frá Árborg, Man., voru gefin saman í hjónaband síS- astliSiS mánudagskvöld. Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi hjónavígsl- una aS heimili sinu, 774 Victor Street. MiSvikudagskvödiS 27. maí voru gefin saman í hjónaband Thorkell J. Clemens, kaupmaður frá Ashern og Laura G. Árnason í Winnipeg. Hjónavigsluna framkvæmdi dr. Björn B. Jónsson og fór hún fram á prestsetrinu, 774 Victor St. — AS aflokinni vígsluathöfn var setin vegleg veizla á Empire Hótelinu, en aS henni liSinni lögðu brúShjónin af staS í bílferS austur að vötnum. FramtiSarheimili þeirra verSur í Ashern, Man. Þann 23. maí síðastliSinn, voru gefin saman í hjónaband í Glen- boro, Man., þau Miss Jónina Landy, hjúkrunarkona og Dr. FriSrik Fjeld- sted í Birtle, Man. BrúSurin er dóttir þeirra Mr. og Mrs. SigurSur Landy í Glenboro, en brúðguminn sonur GuSmundar Fjeldsted fyrr- um þingmanns Gimli kjördæmis og Mrs. Fjeldsted. Séra E. H. Fáfnis gifti. Ilinn 9. maí siðastliðinn vonl gefin saman í hjónaband í Selkirk þau Ólina Walterson, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Th. Walterson og Capt. Jóhann Stefánsson, sonur Mr. og RECITAL BJÖRG FREDERICKSON presents her pupils in a Piano Recital assisted by Marjorie Hopkins, soprano in the MUSIC <3- ARTS RECITAL HALL Thursday, June 11 8:15 p.m. Admission 25C — 15C KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 W*A ■ * fijj1 J f “( n 1* \» [jumpses 01 Uxrorc Eftir WILHELM KRISTJÁNSSON 4 l Þessi fræðandi og skemtilega bók fæst til kaups á skrifstofu Columbia Press, Ltd., Cor. Toronto and Sargent. Kostar aSeins 500. Bók þessi er prýðilega vönduS og hentug til vinagjaf?.. Sendið pantanir ySar nú þegar. THE COLUMBIA PRESS, LIMITED Toronto & Sargent, Winnipeg, Man. Mrs. Stefán Stefánsson. Séra B. Theodore SigurSsson framkvæmdi hjónavígslunh. AS henni lokinni var setin fjölmenn og vegleg veizla í íslenzka samkomuhúsinu þar í bænum. Safnaðarfréttir (Framh. frá bls. 7) í dag hefir jörðin klæðst glit- grænu skrauti; þúsundir blóma keppast viS aS prýða grund og dal og vegsama alföSur lífsins — “Tungur, er tala hátt, þótt hafi lágt, um herrans speki, gæzku og mátt.” Þess vildi eg óska og þess biðja, aS á þann hátt mætti framfara starfsemi innan safnaSa minna og innan allra kristilegra safnaða um gjörvalla jörS: “Bjóð þú, verSi ljós viS ljós, lausnarans er kirkju prýSi; bjóS þú; vaxi rós viS rós, reitinn hans er blómum skrýði. BjóS þú: alt úr ánauS syndar endurnýist GuSs til myndar.” Maí, 1936. S. S. C. Islenzkan kennara VANTAR SKÓLA i bæ eSa bygS. “First Class” kenslu- leyfi. Hefir 1/ent í niu ár; þrjú ár í bæ. Ágætis meSmæli. G. Bertha Danielson, Scandinavia, Man. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWTN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. J. Walter Johannson UmboðsmaBur NI3W YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Jakob F. Bjarnai»ún TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðr- um. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 591 SHBRBURN ST. Stmi: 35 909 HAROLD EGGERTSON Insurcmce Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 Úr, Mukhur, rjimsteinar og aðrir skrautmunir. Qiftingaleyfis 6 réf 447 PORTAGE AVE. Slmi 26 224 Minniát BETEL ✓ 1 erfðaskrám yðar ! STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion Business College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On'The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s “ ARCTIC ” Tel. 12 321 FOR CERTIFIED PURE “ÍRCTIC” CRYSTAL CLEAR ICETei. 42321

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.