Lögberg - 18.06.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 18.06.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 18. JCNÍ 1936 ■ y. » Úr borg og bygð Heklufundur í kvöld (fimtudag). Dr. Richard Beck, prófessor í nor- rænum fræÖum við ríkisháskólann í North Dakota, kom til borgarinnar síðastliÖinn fimtudag á leiÖ til Vog- ar, Man., þar sem hann flutti fyrir- lestur á laugardagskvöldið að til- stuðlan lestrarfélagsins þar í bygð- inni, við afarmikla aðsókn. Dr. Beck kom að norðan á mánudaginn og sat fund í framkvæmdarnefnd Þjóðræknisfélagsins um kvöldið. Biður hann Lögberg að flytja vin- um sínum norður við vatnið alúðar kveðjur fyrir ástúðlegar viðtökur. E>r. Beck hélt heimleiðis á þriðju daginn. Mrs. G. E. Eyford, Ste. 15 Mani- tou Apts. og Mrs. Th. Borgfjörð, hér í borginni, lögðu á stað á mið- vikudaginn -suður til Bandaríkja. Mrs. Eyford fór til að heimsækja dóttur sína, Mrs. Forest Gangwer, sem á heima í Muskyon, Mich. Mrs. Borgfjörð fór til Chicago til að sjá börn sín, Inga Borgf jörð, sem er ný- útskrifaður guðfræðiskankdídat frá Chicago háskólanum og Miss Láru Borgf jörð. Mr. F. Stephenson, Columbia Press, Winnipeg Kæri herra, Á síðasta fundi Jóns Sigurðsson- ar félagsins var mér falið að færa yður innilegar þakkir félagsins fyr. ir þá hjálp, er þér hafið veitt því, við peningasöfnun fyrir Alan Leask. Vinsamlegast, Steina Kristjánson, ritari. Hið nýjasta skrif Kaldbaks. Það er nú rétt nýlega að eg hefi tekið á mig þá fyrirhöfn, að lesa hið nýjasta skrif Kaldbaks í Hkr. Greinin er sem næst öll skáldskapur og að mestu leyti utan við efnið. Vitnisburðirnir hafa þó sitt gildi sem persónulegt álit þeirra sem þá gefa. Lengra geta þeir vitanlega ekki náð. Hver maður hefir rétt á sínu eigin áliti. Það er regla sem alment er viðurkend. Er því hér í raun og veru engu að svara. Fólk mun líka vera orðið sárleitt á þess- ari deilu og vill sjá hana úr blöðun- um. Þá tilfinning vil eg taka til greina. Hafa þeir þá félagar, Kald- bak og stuðningsmenn hans í þessu máli, bæði fyrsta orðið og siðasta. Með það tel eg sjálfsagt að þeir verði ánægðir. Jóhann Bjarnason. J. K. Einarsson, Cavalier .. 5.00 Mrs. S. Thorsteinsson, Beresford .................. 5.00 Kvenfélagið “Baldursbrá”.. 10.00 Lutheran Young People’s Society, Baldur, Man. .. 5.00 Hoseas Josephson, Baldur. . 2.00 Ófeigur Sigurðsson, Red Deer................... 10.00 Kristján Einarsson, Gimli. . 10.00 Mannalát Mánudaginn 8. þ. m. andaðist á sjúkrahúsi í Lashburn, Sask., Mrs. Gust. Anderson (Margrét Björns- dóttir) til heimilis við Pikes Peak P.O. Þessarar mætu og merku konu verður nánar getið síðar. Jón Bjarnason Academy Gjafir í styrktarsjóð: Áður auglýst ...............$102.25 S. Davidson, Edinburg .... 5.00 AUGNASKOÐUN og gleraugu löguð við hœfi J. F. HISCOX Optometrist Formerly of Hudson’s Bay Co. Successor to Maitland Tinlin 209 Curry Bld?. Ph. 93 960 Opposite Post Office Samtals..............$154.25 Allra vinsamlegast þakklæti vott- ast hér með fyrir þessar gjafir. I umboði forstöðunefndar skólans, Y. IV. Melsted, gjaldk. 673 Bannatyne Ave., Winnipeg, Man. List of Contributors towards purchasing “The Glacia! Blink” a painting by EMILE WALTERS, to be presented to the Winnipeg Art Gallery and placed in the Winnipeg Auditorium. Pur- chase price $700.00. Mr. H. Halldorsson $50.00 Dr. B. J. Brandson ....... 25.00 Dr. Jon Stefansson ....... 10.00 Dr. P. H. Thorlaksson .... 20.00 Mr. Hannes Lindal 25.00 Anonymous ................. 1.00 Hon. W. J. Major .......... 5.00 Ald. Victor B. Anderson ... 5.00 Prof. Richard Beck ........ 5.00 W. A. McLeod .............. 5.00 A Friend in Winnipeg ..... 10.00 Dr. B. H. Olson .......... 10.00 Ald. Paul Bardal........... 5.00 Hon. John Bracken $10.00 Mayor John Queen 5.00 Mr. A. S. Bardal .......... 5.00 Mr. L. Palk 2.00 F. S...................... 15.00 Miss J. C. Johnson 3.00 Mrs. O. J. Bildfell 2.00 Miss Laura Eyjolfson ...... 1.00 Selkirk Art Club .......... 3.00 Kærar þakkir, THE COLUMBIA PRESS, LTD. Síðastliðinn föstudag lézt á sjúkrahúsi í Selkirk, Man., Oscar Jóhannson, 17 ára, sonur þeirra Mr. og Mrs. Gestur Jóhannson þar í borginni, hinn mesti efnis- og ágæt- ispiltur. Jarðarförin fór fram á mánudaginn að viðstöddu miklu fjölmenni. Séra B. Theodore Sig- urðsson jarðsöng. Piltur þessi lézt af völdum sl^ss, er vildi til með þeim hætti, að bíll á hraðferð rann yfir hann, þar sem hann var á gangi yfir akveginn hjá Old England stöð- inni, ásamt tveimur öðrum ung- mennum á miðvikudagskvöldið næsta á undan. Lögberg vottar aðstandendunum innilega samúð í þeirra djúpu sorg. Síðastliðinn laugardag druknaði við Seven Sisters Falls, Sigurður Sigurðsson, sonur Sigmundar heit- ins Sigurðssonar fyrrum kaupmanns í Árborg. Sigurður heitinn lætur eftir sig ekkju. Mes6uboð Séra Jakob Jónson messar í Wyn- yard næsta sunnudag kl. 2 e. h. Fundur á eftir til þess að kjósa er- indreka á kirkjuþing sambands- manna. Messufall Vegna kirkjuþingsins i Árborg, og fjarveru sóknarprestsins í því sam- bandi, verður messufall í Fyrstu lútersku kirkju næstkomandi sunnu. dag. íslendingum og öðrum er hjartan. lega boðið að sækja guðsþjónustur næstkomandi sunnudag (21. júní) í efri sal I.O.G.T. byggingarinnar kl. 11 og 7. Fyrri Guðsþjónustan verð- ur á ensku, hin síðari á íslenzku. undirritaður prédiar. Gjörið svo vel að koma með sálmabækur til kvöldmessunnar. Fjölmennið! Vinsamlegast, Carl J. Olson. í ráði er að messað verði í öllum söfnuðum prestakallsins sunnudag- inn 21. júní kl. 11 árdegis. S. Ólafsson. Séra K. K. Ólafson flytur guðs- þjónustur í bygðunum austanvert við Manitobavatn sunnudaginn 28. júní. I Hayland Hall kl. 11 f. h.; í Darwin skóla við Oak View kl. 3 e. h.; og í kirkjunni við Silver Bay kl. 8 e. h. 1 vikunni á eftir mun hann flytja erindi á hverju virku kvöldi um “Hugsjónir og fram- kvæmdir” og um “Frelsi og f jötra.” Verður þetta auglýst nánar við messurnar. Að líkindum verður séra Kristinn i þessum bygðum einnig sunnudaginn 5. júlí. Aðfaranótt s.l. hvítasunnudags andaðist á heimili dóttur sinnar í Riverton, Sigriður Erlendsdóttir, fædd 12. maí 1840, í Herdísarvík, Selvogshreppi, í Árnessýslu. For- eldrar hennar voru Erlendur Þórð- arson og Ragnhildur Nikulásdóttir. Til 19 ára aldurs ólst hún upp í Her- dísarvík, en fluttist þá til Kolla- fjarðar í Mosfellssveit; var hún þar vinnukona um nokkur ár, einnig var hún í tvö ár vinnukona í Reykjavík, hjá kand. Oddi Gíslasyni, síðar presti að Lundi, Stað í Grindavík og vestan hafs, og Rósu Grímsdóttur, móður hans. Eftir það fór Sigríður til Magnúsar Benediktssonar bónda á Hrísbrú í Mosfellssveit, er þá var ekkjumaður. Bjuggu þau saman í 36 ár. Magnús dó 1901. Börn þeira eru: Benedikt, bóndi á Vallá, Kjalar- nesi, kvæntur Gunnhildi Jónsdóttur. Þórunn, gift Sveini Gíslasyni, er lengi bjuggu í Leirvogstungu í Mos. fellssveit, og Þemey við Reykja- vik. Ragnhildur, ekkja Egils heitins Jónssonar Þorkelssonar frá Flekku- vík á Vatnsleysuströnd. Bjuggu þau Egill og Ragnhildur á Borg i Árnes- bygð, og til þeirra fluttist Sigríður árið 1910, lagði hún út í langferðina frá íslandi fullra 70 ára gömul. Um 26 áxa bil dvaldi Sigriður hjá Ragn. hildi dóttur sinni, fyrst á Borg, en siðar hjá henni i Riverton, en þang- að fluttist Ragnhildur eftir lát Egils heitins. Fyrir seytján árum varð SigriÖur blind, en heilsa og þrek mátti segja að entist henni ágætlega vel. Naut hún hinnar ágætustu umönnunar dóttur sinnar, er var henni augu og hendur um öll þau ár, las fyrir hana og annaðist með óþrotlegri um- hyggjusemi. Sigríður var fróð um margt, hafði traust minni og kunni frá mörgu að segja. Hún vildi öll- um vel, dul að eðlisfari róleg og stilt, frábærlega vinföst og trygg. Trú hennar átti sér djúpar rætur og veitti henni þróttlund og styrk til æfiloka. Hún var þakklát við Guð og menn. Útförin fór fram frá heimili dóttur hennar og lútersku kirkjunni í Árnesi 3. júni, að mörgu fólki viðstöddu. Var hún lögð til hvíldar í grafreit Árnesbygðar. 5. Ó. Hjónavígslur Gefin saman í hjónatand á prests- heimilinu í Árborg, þann 9. júní, Mrs. Elizabeth Lillian Tanasey og Helgi Eiríksson, bóndi á Kárastöð- um í Árnesbygð. Séra Sigurður Ól- afsson gifti. Gefin voru saman í hjónaband í Fyrstu lútersku kirkju síðastliðinn laugardag, þ. 13. júni, þau Clara Björnsbn, dóttir þeirra Mr. og Mrs. Sigurður Björnson, 679 Beverley St., og Gerald Richard Rummery. Dr. Björn B. Jónsson framkvæmdi hjónavisgluna. AS henni lokinni var setin vegleg veizla i Princess Tea Rooms. Brúðhjónin lögðu því næst af stað í brúðkaupsferð til Minne- apolis og annara staða syðra. Fram_ tíðarheimili þeirra veröur i Winni- peg- ALLAN LEASK SJÓÐUR Jón Sigurdson Chapter I.O.D.E. Áður auglýst Mr. og Mrs. J. S. Gillis, .$43.00 Winnipeg, Man Mr. og Mrs. Sig. Sölvason, 2.00 Wesbourne, Man ,. Mr. J. Sveinson, . 2.00 29 Palms, Calif. Mrs. Kristín Júlíus, 2.00 Winnipeg, Man Mr. Sigfús Sigfússon, 1.00 Lundar, Man Mr. Sveinn Peterson, 5.00 Portland, Oregon Mr. Sig. Sigurdson, 5.00 Lundar, Man Kv-enfél. Fríkirkjusafnaðar, 5.00 Brú, Man Mrs. O. Egilsson & Boys, 5.00 Langruth, Man 2.00 Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ pÉR ÁVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. LEIKFÉLAG SAMBANDSSAFNAÐAR sýnir Mann og Konu Eftir Jón Thoroddsen 1 SAMKOMUSAL SAMBANDSSAFNAÐAR á föstudagskvöldið þann 26. júní og liefst stundvíslega klukkan 8 Aðgangur 50 cents KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 “Glimpses of Oxforci,, Efiir IVILHELM KRISTJANSSON Þessi fræðandi og skemtilega bók fæst til kaups á skrifstofu Columbia Press, Ltd., Cor. Toronto and Sargent. Kostar aðeins 50C. Bók þessi et prýðilega vönduð og hentug til vinagjaf?.. Sendið pantanir yðar nú þegar. THE COLUMBIA PRESS, LIMITED Toronto <& Sargent, Winnipeg, Man. Safnað af Mr. Teit Sigurdson, við Gimli, Selkirk og Maryhill..................... 65.00 $137.00 Þessi unohæð. með því sem .Tón Sigurdson Chapter og aðrir Chap- ters leggja til fullnægir tilgangi okk- ar, og er þá fjár'söfnuninni lokiÖ. Með innilegu þakklæti til allra, sem hafa aðstöðað með fjárfram- lögum og auðsýnt með bréfum, sam. úð sina með hinum unga manni. Fyrir hönd Jón Sigurdson Chapter Mrs. J. B. Skaptason, 378 Maryland St. Mrs. B. S. Benson, 695 Sargent Ave. J. Walter Johannson UmboðsmaCur N15W YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem aB flutningum lýtur, smáum eíSa stðr- um. Hvergi sanngjarnara verC. Heimili: 591 SHERBURN ST. Sími: 35 909 Býflugnaræktendur ! Veitið athygli ! HIVES — SUPERS — FRAMES FOUNDATION Sendið vax yðar til okkar, 24c í pening- um, 27c 1 vöruskiftum. Skrifið eftir 1936 verðskrá. Alt handa býflugnarœktendum. Andrews & Son Co. PORTAGE AVE, AT VICTOR Winnipeg Islenzkan kennara VANTAR SKÓLA í bæ eða bygð. “First Class” kenslu- leyfi. Hefir kent í níu ár; þrjú ár í bæ. Ágætis meðmæli. G. Bertha Dartielson, Scandinavia, Man. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers «99 SARGENT AVB, WPO. HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg I Office Phone 93 101 Res. Phone 86 828 g FfidsteÖ JEWELLERS Úr, klukkur, gimsteinar og aOrtr skrautmunir. Giftingaleyfisbréf 447 PORTAGE AVE. Sími 26 224 'S<»»»»»»»»»»»»*>»»»>»»»000000 Minniál BETEL 1 erfðaskrám yðar! STUDY BUSINESS At Western Canada’s Largest and Most Modern Commercial School For a thorough training, enroll DAY SCHOOL For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL The Dominion jBusiness College offers individual instruction in— SECRETARYSHIP STENOGRAPHY CLERICAL EFFICIENCY MERCHANDISING ACCOUNTANCY BOOKKEEPING COMPTOMETRY —and many other profitable lines of work. EMPLOYMENT DEPARTMENT places graduates regularly. DOMINION BUSINESS COLLEGE On The Mall and at Elmwood, St. James, and St. John’s “ARCTIC” FOR CERTIFIED PURE ! “ARCTIC” Tel. 42 321 CRYSTAL CLEAR l< * ! » • D E 1 Tel. 42 321

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.