Lögberg - 09.07.1936, Blaðsíða 3

Lögberg - 09.07.1936, Blaðsíða 3
\ LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 9. JÚLI, 1936 SIGURÐUR THÓRARINSSON “Liggur failið enn þá eitt af þeim — sterku trjánum.” —Þ. E. SigurÖur Thórarinsson var fæddur 5. desember 1852, aÖ Ytri RauÖamel í Eyjahrpepi í Hnappadalssýslu. FaÖir hans var Þórarinn Árnason sjálfseignabóndi á Rauðamel, Jónssonar bónda i GörÖum i BreiÖuvík í Snæfellsnessýslu. Móðir hans var Gróa Jónsdóttir smiÖs Andréssonar, sem fyrst bjó á Þór- ólfsstöðum í Dalasýslu en síðar á Öxl í Breiðuvík í Snæfellsnes- sýslu og dó þar. Móðir Gróu — amma Sigurðar — hét Guðbjörg og var systir Hallgerðar móður séra Þorleifs Jóns- sonar í Hvammi í Hvamms- sveit; voru þær dætur séra Magnúsar, er siðast var prestur að Kvennabrekku; en faðir Magnúsar var Ein- ar sýslumaður í Stranda- sýslu, sonur Magnúsar sýslumanns í Snæfellsnes- sýslu; hann dó að Ingjalds- hóli úr stórubólu árið 1707. Á seytjánda árinu fluttist Sigurður með foreldrum sínum að Vaðstokksheiði í Ytri Neshreppi undir Jökli; ýar byrjaði hann að stundá sjóróðra. Árið 1875 kvæntist hann Katrínu Kristínu Brandsdóttur Guðmundssonar frá Ólafsvík. Sumarið 1889 fluttu þau hjón til Vesturheims og komu hingað til Winnipeg. Dvöldu þau hér aðeins í þrjá daga, fluttu til Hallsonbygðar í Norður-Dakota, bjuggu þar í eitt ár og fluttu þá alfarin til Winnipeg. Konu sína misti Sigurður 12. nóvember 1929, er hennar getið í Lögbergi 2. janúar 1930. Þau hjón eignuðust tólf börn alls. Voru átta fædd á ís- landi, eitt i Bandaríkjunum og þrjú í Canada. Átta eru enn á lífi: þrír synir og fimm dætur, öll búsett i Winnipeg. Fjögur dóu ung heima á Islandi. Börnin, sem lifa eru þessi, talin eftir aldri: (1) Gróa Guðrún, búsett i St. James, gift hérlendum manni, W. Morris að nafni. (2) Runólfur Magnús, kvæntur hérlendri konu og búsettur i St. James. (3) Sigurður, ókvænt- ur, býr i Winnipeg með systur sinni. (4) Sigríður Sólborg, gift hérlendum manni, sem R. Hallett heitir, búa í St. James. (5) Ólina Guðrún, ógift, býr í Winnipeg með bróður sínum. (ó) Tóþanna Ingibjörg, gift hérlendum manni, Arthur Rose að nafni, býr í St. James. (7) Katrín, gift hérlendum manni, Al- fred Rose að nafni, búsett í Wlinnipeg. (8) Guðbrandur, kvænt- ur svenskri konu, búsett í St. James. Börnin sem dóu hétu: Sigurður, Rósborg Kristín, Sólborg og Óli Mars. Auk barn- anna átti Sigurður þrettán barnabörn og fimm barnabamabörn. Sigurður Thórarinson var heljarmenni að burðum, heill og hraustur andlega ,og likamlega. Þess vegna finiuvst mér orð Þorsteins Erlingssonar eiga vel við hann: “Liggur fallið enn þá eitt af þeim — sterku trjánum.” Landnámsmennirnir íslenzku týna tölunni árlega og hér liggur enn einn þeirra fallinn í valinn. Á íslandi þurfti hann á þreki og kjarki að halda, því hann var formaður og sjósóknari hinn mesti í þeirri veiðistöð, sem flestum stöðvum er hættumeiri—eða var í þá daga. Þegar eg hefi heyrt frásagnir um sjófarir Sigurðar, hefir mér dottið í hug það sem Guðmundur Friðjónsson skáld segir: “Annars heims í vonarveri —verði um nokkuð slíkt að gera— framvegis því fær að vera formaður á nýjum kneri.” Þegar hingað kom var ekki um annað að gera fyrir mann með konu og barnahóp en taka hverju sem fékst án tillits til þess hvort vinnan væri þung eða þjál; enda var Sigurður ólatur mað- ur og fús til þess að leggja fram krafta sína. Hann komst brátt að vinnu við vatnsstöðvarnar í Winnipeg og hélt henni ‘Stöðugt þangað til hann varð sjötugur; þá fékk hann eftirlaun, sem nægðu honum og f jölskyldunni, þótt ekki væru þau há. ÞeSsi vinna var að ýmsu leyti erfið, enda sáust fingraför gigtar og lúa á hinum hraustlega líkama og minti mann á vísuna hans Stephans G.: “Forlög búin heimi hjá . hendurtrúar sýna skorið er lúa letur á lófa og hnúa þína.” Síðustu þrjú ár æfinnar var Sigurður heitinn alblindur. Hann lézt 35. marz 1936, og var jarðaður frá Fyrstu lútersku kirkju 2. apríl í St. James grafreitnum, þar sem kona hans var áður jörðuð. Séra B. B. Jónsson jarðsöng og var fjöldi fólks viðstaddur. Hér fylgja tvö erindi, sem Páll Þorgrímsson orti eftir þann látna: öll eru talin æfispor, alt berst sama veginn ; bíður aftur betra vor þér búið hinu megin. Áttir hraustan hug og sál, hryntir böli úr vegi. Skoðaðir því skyldumál skýrt að hinsta degi. Þetta eru sannmæli; Sigurður Thórarinsson rækti sannar- lega skyldur sínar við mannfélagið í heild sinni og við skyldu- lið sitt sérstaklega, Hann hvílist nú ásamt fleirum samferðamönnum eftir trú- lega unnið starf. Sig. Júl. Jóhannesson. Þakkarávarp (Framh. frá síðasta blaði) I Mér finst rétt að geta þess hve bygðirnar í Norður Dakota, Moun- tain, Hallson og Svold, tóku drengi- lega í það að skjóta saman pening- handa aumstöddu börnunum, sem lentu ieldinum á Brown síðasl. 6. janúar. Eg tók að mér að labba um þessar bygðir og var mér mikil ánægja að þeim hlýju undirtektum, sem lentu í .eldinum á Brown siðastl. rausnarlegu gestrisni, sem mér al- stáðar var sýnd, og sem vonandi aldrei skilur við íslendinga. G. Th. Oddson. LÁTIÐ EKKI HUGFALLAST Þó heilsan sé ekki I sem beztu lagi, og ekki eins góð og hún var áður en áhyggjur og önnur öfl veiktu prótt yðar. Við þessu er til meðal, sem lækna sérfræðingur fann upp, og veitt hefir þúsundum heilsu. MeðaliC heitir Nuga-Tone, og fæst 1 öllum nýtlzku lyfjabúðum. Mánaðar skerfur fyrir $1.00, með fylstu tryggingu. Kaupið flösku I dag og þér munið finna mismuninn á morgun. Munið nafnið Nuga-Tone. ViÖ hægöaleysi notið UGA-SOL — bezta lyfið, 50c. $1.00; O. K. Thorsteinson, Moun- tain, 50C; Halldor Guðmundson. Mountain, 500; Hannes Kristjáns- son, Mountain, 50C; Stefán Hall- grimsson, Mountain, $1.00; B. S. I Guðmundson, Mountain, 50C; Hall- dór Björnson, Mountain, 50C; Jón j Hallgríms'son, Mountain, 50C; Gest- | ur Johnson, 50C; Gisli Halldórson, ! Edinhurg, 50C; Kristján Halldór- ; son, Edinburg, $1.00; Mrs. Tr. Geir, Mr. og Mrs. H. Sigmar, Moun- tain, $2.00; Mr. og Mrs. G. Th. Oddson, Mountain, $2.00; Jón Björnson, Mountain, $1.00; Mrs. j Björnson, Mountain, 50C; Ágústa Guðmundson, Edinburg, Edinburg, $1.00; Hjörtur Hjaltalín, 50C; Mr. og Mrs. H. B. Sigurdson, Mountain, $1.00; Bjarni Herman, Edinburg, 50C; Mr. og Mrs. H. Mountain, 35C; Rósa Jóhannesdótt- Björnson, Edinburg, $1.00; Rosa- ir, Mountain. 50C; Mike Hillman, munda Johnson, Edinburg, 50C; Mr. Mountain, 50C; Mr. og Mrs. Bjorn og Mrs. H. B. Grímson, Mountain, ; Olgeirsson, Mountain, $1.00; $1.00; Mrs. W. H. Hannesson, John J. Einarsson, Hallson, $1.00; Mrs. R. J. Björnson, Hall- Mountain, 50C; Mr. og Mrs. Sig. Indriðason, Mountain, $1.00; J. An- derson, Mountain, 50C; A. Byron, Mountain, 50C; Mrs. C. Paulson, Concrete, 50C; Mathew Lein, Cön- crete, 25C; Percy Spangelo, Con- crete, $1.00; H. E. Carlson, Con- crete, $1.00; J. F. Creiman, Con- crete, $1.00; J. Herzog, Concrete, 50C; Henry Manley, oncrete, $1.00; I son, 50C; Steinvör L. Einarsson, , Hallson, $1.00; Hallur J. Einars- ; son, Hallson, $1.00; Eggert J. Ein- ! arsson. Hallson, $1.00; J. S. Björn. son, Hallson, 50C; John Berendson, I Hallson, 50C; Rosa Einarson, Hall- 1 son, 6oc; Mrs. W. Dippe, Hallson, 50C; Mr. og Mrs. O. B. Einarsson, I Hallson, $1.00; J. A. Björnson, Helgi Johnson, Milton, 25C; Björg \ Hallson, 50C; Sig. Péturson, Hall- M. Peturson, Milton, 50C; Gústi Paulson, Mountain, 50C; Alfred Paulson. Mountain, 50C; Mrs. Sig- ríður Hansson, Mountain, 50C; Mrs. Kristjana Sigurðson, Mountain, 6oc; Mrs. S. J. Sigurðson, Moun- tain, 50C; Mr. og Mrs. H. J. Hall- grímson, Mountain, 50C; Thomas Halldórson, Mountain, $1.00; S. K. Johnson, Mountain, $1.00; John K. Johnson, Mountain, $1.00; Björn Jónasson, Mountain, 50C; Steinthor Herman, Mountain, 250; S. G. Guð- mundson, Mountain, 50C; C. Ind- riðason, Mountain, $1.00; Jack Thorfinnson, Mountain, 50C; F. A. Björnson, Mountain, 50C; Mr. og Mrs. W. G. Hillman, Mountain, $1.00; M. Jónasson, Mountain, $1.00; Mr. og Mrs. W. B. Johnson, Mountain, $1.00; Mrs Fríða Bjarna- son, Mountain, 50C; T. S. Guð- fnundson, Mountain, $1.00; Mr. og Mrs. V. G. Guðmundson, Mountain, $1.00; C. S. Guðmundson, Moun- tain, 50C; Mr og Mrs. C. I. Guð- mundson, Mountain, 50C; G. Guð- mundson.Jr., Mountain, 25C; Mrs. Pétur Herman, Mountain, $1.50; Mrs. P. Thorfinn'son, Mountain, 5oc; Cároline R. Seymour, Moun- tain, 50C; W. Benedictson, Moun- tain, 50C; S. P. Benedictson, Moun. tain, 50C; H. Olafson, Mountain, $1.00; Halli Gislason, Mountain, 50C; Mrs. Ernestine- Gíslason, Mountain, 50C; Thorg. Halldorson, Mountain, $1.00; W. K. Halldor- son, Mountain, $1.00; Mike Byron, Mountain, $1.00: Mr. og Mrs. Th. Thorfinnson, Mountain, $1.00; Roseman Gestson, Mountain. 50C; Mr. og Mrs. John A. Hanson, Edin. burg, $1.00; Mr. og Mrs. G. A. Christjánson, Edinburg, $1.00; T. H. Steinolfson, Edinburg, 50C; H. T. Hannesson, Edinburg, 50C; J. Hannesson, Edinburg, $1.00; G. J. Jonasson, Mountain, $1.00; Mr. og Mrs. T. V. Björnson. Mountain, 50C; Mr. og Mrs. A. F. Björnson, Mountain, $2.00; S. R. Johnson, Mountain, $1.00; Mr. og Mrs. Kristján G. Kristjánson, Edinburg, $1.00; V. Olafson, Edinburg, 25C; K. S. Johannesson, Crystal City, 500; J. H. Hallgrímson, Crystal City, 50C; G. G. Gestson, Mountain, $1.00; Aldis Kristjánson, Edinburg, 50C; S. S. Kristjánson, Mountain, $1.00; Sigurbjörn Kristjánson, Crystal, 50C; J. J. Myres, Crys- tal, $1.00; A. Olafson, Moun- tain, $1.00; Mr. og Mrs. T. Guð- mundson, Mountain, 50C; J. B. Holm. Mountain, 50C; Mr. og Mrs. F. M. Einarson, Mountain, $1.00; Stanley Björnson, Mountain, $1.00; S. M. Melsted, Mountain, $1.25; S. F. Steinolfson, Mountain, 5001 Ingvar Benjaminson, Mountain 25C; G. Guðmundson, Sr., Mountain, son, 75C; Mr. og Mrs. Sig. Einars- J son, Hallson, $1.00; Oli G. John- : son, Hallson, 50C; Howard Erlend- ■ son, Hallson, $1.00; Gísli Johann- j son, Halkon, 50C; Sig. Johnson, Hallson, 50C; Mr. og Mrs. Einar J. j Einarsson, Hallson, $1.00; Steini Einarsson, Hallson, $1.00; Mr. og Mrs. Th. G. Sigurdson, Hallson, $1.00; Miss Maria Olafson, Hall- son. 50C; Mrs. John Goodman, Hall- son, 25C; Mr. og Mrs. G. M. Björn- son, og fjölskylda, Hallson, $1.00; Mr. og Mrs. B. G. Björnson, Svold, 500; Sigurður Anderson, Svold, 5oc; Mr. og Mrs. Joe Sigurdson, Svold, 50C; Mrs. Helga Goodman, Svold, 40C; Mrs. J. B. Johnson, Svold, 50C; Árni Magnússon, Svold, $1.00; Chris. Thomson, Svold, $1.00; G. A. Vivatson, Svold, $1.00: H. A. Thordarson, Svold, 50C; Mrs. J. S. Thordarson, 50C; Lárus Thordarson, Svold, $1.00; Mr. og Mrs. J. Hannesson, Svold. Si.oo; T. Dinusson, Svold, $1.00; Thelma Thorfinnson, Svold, 50C Mrs. A. Thorfinnson, 50C; Svanhildpr ÓI- afsdóttir, Milton, $1.00; Ingibjörg Ólafsdóttir, Milton, $1.00; Helgi Finnson, Milton, $1.00; S. A. Arna- son, Mountain, $1.00;; Mountain kvenfélag, $10.00; Mr. og Mrs. Arni Jöhannson, Hallson, $1.00; Mr. og Mrs. F. Arason, Mountain, $1.00; Hallson kvenfélag, $10.00. Afhent af scra H. Sigmar. Helgi I-axdal, Gardar, $5.00; Mrs. S. Eyjólfson, $1,00; Miss Martha Mýrdal, $1.00; Johnsons bræður, $1.00; Mrs. H. Guðbrandsson, $1.00; Sam. O. Johnson, $1.00; S. S. Laxdal, $1.00; Kristbjörg Lax- dal, $1.00; Franklin Laxdal 50C; Steini Mýrdal, 50C; G. A. Guð- mundsson, 50C Halli Guðrtiundsson, 50C, Moritz Laxdal 50C; Jónasson fjölskylda, $5.00; Ólafssons bræður, $1.00; B. Snædal, $1.00; Mrs. V. Johnson, $1.00; G. B. Bjarnason, $1.00; Albert .Bjarnason, $1.00; J. S. Snædal, $1.00 ; Teitur Ásmund- son, $2.00; Sigmundur Guðmund- son, 50C; Hlr. og Mrs. Joseph Jo- hannson, Gardar, $5.00; Mr. og Mrs. Magnús Magnússon, Winni- peg, $2.50. Safnað af G. Thorleifson, Garðar. Leo Melsted, Garðar, $1.00; G. B. Olgeirsson, Garðar, $5.00; V. S. Hanson, Garðar, $2.00; O. K. Ólaf- son, Garðar, $1.00; B. M. Melsted, Garðar, $2.00; J. Hjörtson, Garðar, $1.00; Kristín Thorfinnson, Garð- ar, $1.00; Ingibjörg Walters, Garð- ar, $5.00; Pansy Davíðsson, Garðar, $5.00; S. J. Ólafsson, Gardar, $1.00; Jakob Hall, Garðar, $1.00; Kr. Samúelson, Garðar, 50C; J. K. Ól- afsson, Garðar, $1.00; J. S. Berg- ^man, Garðar, $5.00; F. G. Johnson, Business and Professional Cards ( PHYSICIANS ancL SURGEONS DR. B. J. BRANDSON 216-220 Medical Arta Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834—Office tímar 2-3 Heimili 214 WAVERLEY ST. Phone 403 288 Winnipeg, Manitoba DR. B. H. OLSON 216-220 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham og Kennedy Sts. Phone 21 834--Offlce timar 4.30-6 Helmili: 5 ST. JAMES PLACE Winnipeg, Manitoba DR. J. STEFANSSON 216-220 Medical Arts Bldg. Talsími 26 688 Stundar augna, eyrna, neí og kverka sjúkdóma.—Er að hitta kl. 2.30 tll 5.30 e. h. Heimili: 638 McMILLAN AVE Talslmi 42 691 5 Dr. P. H. T. Thorlakson 206 Medlcal Arts Bldg. Cor. Graham oc Kennedy Bta. Phones 21 213—21 144 Res. 114 GRENFELL BLVD, Phone 62 200 Dr. S. J. Johannesson VlCtalstfml 3—5 e. h. 218 Sherburn St.—Sími 30877 G. W. MAGNUSSON Nuddlœknir 41 FURBY STREET Phone 36 137 SlmiÖ og semjiö um samtalstlma BAtŒISTERS, SOLICITORS, ETC. H. A. BERGMAN, K.C. l»lenzkur lögfrœOingur Skrifstof&: Room 811 McArthur Bullding, Portage Ave. P.O. Box 16 5 6 PHONES 95 052 og 39 043 J. T. THORSON, K.C. Islenzkur lögfratOingur 800 GREAT WEST PERM. BLD. Phone 94 668 BUSINESS CARDS DR. A. V. JOHNSON Drs. H. R. «fe H. W. Isienzkur Tannlœknir TWEED Tannlaeknar 212 CURRY BLDG., WINNIPEG 406 TORONTO GENERAL Gegnt pósthúsinu Slml 96 210 Helmllis 33 328 TRUSTS BUILDINQ Cor. Portage Ave. og Smith St. PHONE 26 545 WINNIPEG CorntoaU ^þotel DR. T. GREENBERG Sérstakt verö á viku fyrir námu- Dentist og fiskimenn. Hours 10 a. m. to 9 p.m. KomiÖ eins og þér eruö klæddir. PHONES: J. F. MAHONEY, Office 36 196 Res. 51 466 f ramk væmdarstj. MAIN & RUPERT WINNIPEO Ste. 4 Norman Apts. 814 Sargent Ave., Wlnnipeg A. S. BARDAL 84 8 SHERBROOKE ST. Selur Itkkistur og annast um út- farir. AUur útbúnaSur sá beztl Ennfremur aelur hann allakonar minniavaröa og legateina. Skrifstofu talsfmi: 86 607 Heimilis talsfmi: 501 662 J. J. SWANSON & CO. LXMITED 601 PARIS BLDG., WINNIPEG Fasteignasalar. Leigja hús. Ot- vega peningal&n og elds&byrgO af öllu tægi. Phone 94 221 A. C. JOHNSON 907 CONFEDERATION LIFE BUILDING, WINNIPEG Annast um fasteignir manna Tekur aC sðr að ávaxta aparlfé fólks. Selur eldsábyrgC og bif. reiöa ábyrgöir. Skriflegum fyrlr- apurnum svaraö samstundls. Skrifst.s. 96 757—Heimas. 33 328 ST. REGIS HOTEL 286 SMITH ST„ WINNIPEG pœgilegur og rólegur bústaöur i miöbiki borgarinnar. Herbergi $.2.00 og þar yfir; mal baðklefa $3.00 og þar yfir. Agætar máltföir 40c—60o Free Parking for Guests $i.oo; S. M. Breiðfjörð, $3.00; M. S. Johannesson, $5.00; K. J. Kristjánsson, $1.00; Hans Einarsson, G. Thorleifson, Jóhann Tómasson, $3.00; $5.00; $5.00. Garðar, Garðar, Garðar, Garðar, Garðar, Garðar, Frá Brown. Mr. J. S. Gillis, $5.00; Mr. og Mrs. J. M. Gíslason, $5.00; Mr. George Nicklin, $1.00; Miss Oddrún Gíslason, $2.00; Mr. M. Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. PI. B. Ólafson, $200; Mr. og Mrs. G. Ólafson, $5.00; Mr. og Mrs. S. Ólafson, $5.00; Mrs. S. Isaacson, $2.00; Mr. S. V. Isaacson, $1.00; Mr. A. H. Helgason, $5.00; Mr. og Mrs. J. F. Lindal, $2.cxi; Mr. I. Johnson, $1.00; Mr. S. Thorsteinson, $2.00: Mr. H. Hibbert, $1.00; Mr. og Mrs. M. Johnson, $1.00; Mr. og Mrs, A. Thomasson, $3.00; Mrs. Pauline Sigmundson, $1.00; Mr. og Mrs. O. Gillis, $2.00; Mr. og Mrs. J. B. Johnson, $1.00; Mr. og Mrs. T. J. Gíslason, $10.00; Mr. og Mrs. Willie Ólafson, $5.00; Mr. og Mrs. J. R. Gillis, $8.00; Mr. og Mrs. John Johnson, $1.00; Mr. Ingi Ólafson $2.00; Mr. Thor Einarsson, $1.00 : Mr. og Mrs. H. J. Johnson, $5.00; Mr. Robert Benlow, $1.00; Mrs. Ágústa Gíslason, $2.00; Mrs. Sig- ríður Árnason, $5.00; Mr. og Mrs. W. Ólafsson, $1.00; Mrs. Juliana Kristjánsson, $2.00; Mr. L. Isaac- son, $2.00; Mr. og Mrs. Óli Björn- son, $2.op; Mr. og Mrs. Gus. Isaac- son, $2.00; Mr og Mrs. S. Einars- son, $1.00; Mrs. Herdís Johnson, $1.00; Mr. John Hunfjörð, $5.00; Mr. James Nicklin, 50C) Mr. Wjm. Nicklin, $1.00. Safnað af J. M. Gíslason. Dritknun í Hafnarfirði. 1 fyrra- dag druknaði Þórarinn Böðvarsson framkvæmdarstjóri í Hafnarfirði. Hann fór heiman að snemma um morguninn og íeið svo fram eftir deginum að eigi var undrast um burtveru hans og búist við að hann hefði farið til Reykjavíkur. Siðdeg- is var leit hafin og fanst lík hans eftir iðnætti sjórekið sunhan við Hvaleyri. Þórarinn Böðvarsson var um fimtugt og lætur eftir sig ekjíju. —N. dagbl. 7. júní. ♦ Borgið LÖGBERG!

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.