Lögberg - 09.07.1936, Blaðsíða 7

Lögberg - 09.07.1936, Blaðsíða 7
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 9. JÚLl, 1936 7 MANITOBA’S FINANCES A TRIUMPH OF EFFICIENCY IN PUBLIC SERVICE Because the welfare of every Manitoba citizen is directly concerned with the provincial government’s administration of the public treasury, the following facts should be known and understood by every elector. (1) Manitoba’s capital debt is now lower than that of any other Wcstem Provlnee; whereas 15 years ago it was the highest. Gross Funded Debts of the Provinces in 1935. Saskatchewan .............................$174,600,000. Alberta .................................. 160,500.000. British Coíumbia ......................... 148,200,000. Manitoba ................................. 122,500,000. (2) Manitoba’s Debt Increase nnder the present govemment has been smaller than that of any other province west of the Maritimes. Debt Inerease 1922-1935 1932-1935 Ontario ........................$408,000,000. $104,000,000. Saskatchewan ................... 124,000,000. 46,000,000. Quebec ......................... 100,000,000 53,000,000. Alberta ......................... 86,000,000. 16,000,000. British Columbia ................ 84,500,000. 23,000,000. Manitoba ........................ 51,000,000. 14,000,000. (3) Manitoba tias the lowest annual expenditures of any Western Province. Ourrent Expendltures—1935. British Columbia ........................$21,600,000. Alberta ................................. 17,400,000. Saskatchewan ............................ 16,400,000. Manitoba ................................ 14,200,000. (4) Manitoba has the smallest inercase in current expcnditures among the prairio provinces during the past 15 years. Increase in Current Expenditures. 1921 1935 Increase Alberta ..............$10,600,000. $17,400,000. $ 6,800,000. Saskatchewan ......... 12,000,000. 16,400,000. 4,400,000. Manitoba ............. 10,700,000. - 14,200,000. 3,500,000. (5) Manitoba has roduced controiiable expenditure 22 per cent. since 1931. (7) Manltoba’s credit standing in outside markets has been raised by the present gov- ernment’s administration. Early June quotations of provincial debentures were as follows:— Manitoba ................. 6% 1947 $105.00 bid Saskatchewan .............. 6% 1952 99.00 British Columbia .......... 6% 1947 94.50 ” Alberta ................... 6% 1947 74.00 (8) Manitoba’s debt interest rate has been reduced by the present Govemment. By maintaining a sound financial record, and without denying any contractual obligation, the present goverment has gained a lowering of the average rate of interest paid on the provincial debt. At August 31, 1922, the average effective interest rate on the entire provincial debt was...................................... 5.29% At April 30, 1932, it was .................... 4.70% At April 30, 1936, it was .................... 4.67% At July 1, 1936, it will be .................. 4.51% (9) Manltoba’s present govemment stopped tlie issue of tax-free bonds. Between 1909 and 1923 all Manitoba provincial securities were exempt from provincial and municipal taxes. The Bracken Government discontinued the ex- emption in 1924 and provincial securities have been taxable since. The amount of tax-free bonds outstanding has been reduced more than $34,000,000. (10) Manitoba’s prescnt govemmcnt provldes for sinking funds. Prior to 1923 no sinking funds had been pi'ovided out of revenue. The pres- ent government has provided for sinking fund in connectlon with every long- term issue and has put aside more than $4,500,000 for debt retiral. (11) Maniloba’s Power Commission Rcserves. The present government instituted the setting aside of Sinking Fund and Replacement Reserves for the Manitoba Power Commissioij. On April 30th, 1936. these reserves stood at For Sinking Fund ............... $439,000. For Replacement ................ 516,000. ' $955,000. (12) Manitoba Govcmmcnt Teicphone Rescrves. A systematic setting aside of Sinking Fund and Replacement Reserves for the Manitoba Government Telephone System by the present administration has resulted in Sinking Fund Reserve .......... $1,414,000. Replacement Reserve ........... 6,051,000. $7,919,000. (13) Taxation in Mnnitoba liglitcr. Revenues from taxation, estimated for the current year, will be less in Mani- toba than in Saskatchewan and Alberta. Estimated Provincial Taxatton—1936-37. Alberta ....,...................$10,248,000. Saskatchewan ................... 7,679,000. Manitoba ....................... 7,347,000. In 1930-31 our controllable expenditures, (i.e. other than fixed charges) amounted to $9,805,000. With approach of the Depression Manitoba was the first .province to institute economy measures: with the result that in 1935-36 controllable expenditures were reduced by $2,187,000, or 22 per cent., below the 1930-31 figures. No other province in Canada can equal this record of efficient financial administration. (6) Manitoba has a bettcr finanoial record tlian any otiicr Canadian provincc during the past ten years. Operations on ordinary account of the nine provincial governments for the 10 years period ending in 1935 have resulted as follows:— British Columbia ............................net deficit $18,350,000. (including 8 deficits and 2 surpluses) Saskatchewan ................................. ” ” 14,500,000. (including 6 deficits and 4 surpluses) Ontarlo ...................................... ” ” 13,000,000. (including 7 deficits and 3 surpluses) Alberta ..................................... ” ” 10,800,000. (including 5 deficits and 4 surpluses) Nova Scotia .................................. ” ” 6,912,000. (including 10 deficits) Quebcc ....................................... " ” 4.600,000. (including 4 deficits and 6 surpluses) New Brunswick ................................ ” ” 3,800,000. (including 7 deficits and 3 surpluses) Prince Edward Isiand ......................... ” ” 1,200,000. (including 8 deficits and 2 surpluses) Manitoba ...................................•'••• ” ” 825,000. (including 3 deficits tind 5 surpluses and 2 balanced budgets adjusted by application of ^ deferred revenues) (14) What eaused growth of Provincial Debt. Since 1932 Manitoba’s total debt has increased $14,000,000. (as compared with $16,100,000. in Alberta and $45,900,000 in Saskatchewan). The chief items of public service which have caused the increase are:— Provincial share of direct relief .................$8,286,000. Loans to municipalities for direct relief.......... 2,015,000. Unemployment relief works ....................... 1,893,000. Loans to municipalities for relief works........... 1,349,000. Drought area relief .......................i....... 904,000. Loans to municipalities for seed grain and feed loans ..................................... 244,000. Debt dccrcases were effective on fifteen items. (15) Budget results show cfficient admlnistration of past three years. At the end of the third depression year, at April 30th, 1933, Manitoba had felt the full effects of declining revenues and had a deficit of $1,944,000. By rigid economies, including slashing reductions in salaries of Ministers and Civil Service, and by imposing essential taxation, the deficit was reduced to $36,612 the following year. (When Alberta had a deficit of $1,878,000 and Saskatchewan had a deficit of $1,393,000.). In the following year (1934-35) the Manitoba Government’s economies re- sulted in a current surplus of $159,435. (When Saskatchewan had a deficit of $2,709,000 and Alberta had a deficit of $1,738,000). Operations of the fiscal year 1935-36 resulted in a surpius of $121,699; thus giving Manitoba’s administration the remarkable record under present adverse conditions of three consecutive budget surpluses in the past three years. Tízkan og íslenzka þjóðin Í’aÖ er stundum talað um tízkuna, eins og hún væri í persónugerfi, en svo mætti lílca tala um hana i gerfi farsóttar, eða næms faraldurs, sem herjar J>jót5irnar, sýkir þær og eitrar, enda er hún sannarlega á sína vísu mörgum farsóttum skæÖari, þar sem ekki vinna á henni innsprautingar e8a nein þekt lyf, né að hún verÖi hindruÖ meÖ venjulegum einangrun. araðferÖum, ef hún kemst einu sinni inn í landið. — Þessi farsótt mun mörgum þjóÖum í raun og veru hvimleið, en fáa mun hún þó leika ver, en okkar fámennu og fátæku þjóð, sem stafar sumpart af þvi, að hún er oftast upprunnin i alt öðru loftslagi og umhverfi, en hér er hjá okkur. Heilsufarslega séð mætti ætla að hún væri hinn mesti vágestur hér á landi, þó engar skýrslur eða sann- anir ligg-i fyrir um það. En heil- órigð skynsemi bendir til þess. Ef tízkan segir að kjólar skuli vera ermalausir og flegnir og jafnvel ekkert annað en svolitið pils, fest upp um axlirnar með mjóum bönd- um, eins og sézt hefir, þá skal þvi skilmálalaust hlýtt og gildir einu á hvaða árstíð sem er, enda geta hálf- gerð vetrarveður komið hvenær sem er hér á okkar kalda landi. Segi hún, að fataefnin skuli vera úr lé- legasta “kúnst”-silki, eða öðru skjól. minna, er því jafn skilyrðislaust hlýtt. Segi hún, að skórnir skuli vera með alt að io cm. háum hælum, eða með einhverju ákveðnu lagi, sem þó ekki nálgast eðlilegt fótlag, er sama að segja um það, því ekkert tillit skal tekið til óþæginda né óholl- ustu, sem af slíku getur leitt og hlýzt oft óhjákvæmilega. Þá er og heldur ekki spurt um ágæti sokkaplagganna, ef litur og gagnsæi hæfir tízkunni, o. s, frv. Margir álíta þó ekki ástæðu til að gera mikið úr hinni heilsufarslegu hlið málsins, þó merkir læknar hafi drepið á hættuna, sem af óhentug- um klæðaburði getur stafar og á rneðan læknar gera ekki meiri gang- skör að lagfæringu, en raun ber vitni um, er ekki ástæða til fyrir aðra að segja mikið, því þar mundu þó læknarnir áhrifamestir. En hin fjárhagslfega hlið blasir jafnt við öllum og verður því ekki neitað, að allmikil óþarfa útgjöld bakar það þjóðinni, að reyna að tolla í tízkunni, því þó allir þurfi fata með, er tvímælalaust fleygt miklu fé í fánýtan klæðnað, eingöngu til að fylgjast með í því sem kallast tízka. En svo er annað atriði ó- talið. Hvað veldur það miklum hörmungum og andlegum kvölum bjá mörgum fátækum stúlkum, (þvi einkum er það kvenfólkið, sem er viðkvæmt í þessum sökum) og for- eldrum ungra stúlkna, sem bágt eiga með að veita sér það, sem tízkan út. heimtir ? Margar ungar stúlkur taka út sár. ar kvalir, ef þær sjá ekki ráð til að fylgjast með, horfa ekki í sinn síð- asta eyri til þess og sumar ganga jafnvel lengra en lög og velsæmi leyfa, haldnar af þessari hvimleiðu farsótt. Þessar hliðar málsins eru vissulega svo athyglisverðar, að mörgum mun sýnast ástæða til að reynt væri að hamla á móti þessu fári, á skynsamlegan hátt eða hver vill standa í sporum fátækra for- eldra þegar dætur þeirra, sem komn- ar eru á fermingaraldur og eiga að mæta á barnaballi, skólaskemtun eða við fermingarathöfn og eitt- hvað skortir á að efni leyfi að alt svari til þátima krafa? önnur hlið tízkunnar veit svo aft- ur að líkamanum sjálfum, og er hún ekki síður einkennileg og athyglis- verð, þó naumast verði sagt að af henni stafi heilsufarsleg hætta né eins mikil fjárútlát, þó það dragi sig nokkuð saman. Sú hlið er að því leyti einkennileg, að hún virð- ist með öllu móti óþörf, því þó mörgum sýnist kannske þörf á “að hressa upp á hrákasmiði skaparans, eins og komist hefir verið að orði, þá er svo langt frá að sumt þeirra aðgerða miði til endurbóta. Það má samt vel vera, að sumum finnist (eða geti ímyndað sér það), að rauðar eða bláar neglur séu fegurri en náttúrlegar, eða að blóðrauðar varir séu geðslegri en ólitaðar, eða plokkaðar augabrúnir bættar upp með svörtu ónáttúrlegu stryki, séu til fegurðarauka, en alment mun það þó naumast, né heldur, að meira sé metið alment, dauðs eða sjúks manns hörundslitur, en lifandi hraustmenni. Nei, heilbrigður smekkur mun meta meira rjótt, sól- brent og hraustlegt konuandlit, en náföla veikindaásjónu, enda þvi mið- ur nóg til af þessháttar andlitum, þó þeim sé ekki f jölgað með “fegurðar- lyfjum.” Það liggur við, að grátlegt megi kalla, að sjá fallegar og vel skapað- ar stúlkur, afbakaðar með svoköll- uðum fegrunartækjum, en segja mætti, að hinum, sem óásjálegri eru frá náttúrunnar hendi, sé nokkur vorkunn, þó þær geri tilraun til end. urbóta, en það er bara svo hætt við, að alt fals hefni sín um síðir og víst er um það, að áður en þessi fegrun- artizka náði hér landfesti. leizt karl- mönnumimi nákvæmlega eins vel á kvenfólkið svona upp og ofan, eins og nú og þótti það jafn girnilegt. en álíta ber, að undirrót þessa iðnaðar sé sú, að láta hinu kyninu lítast bet- ur á sig eftir en áður. Ef þvi allar stúlkur legðu af þenna ósið jafn snemma, félli sennilega alt í eðlilegar og ákjósanlegar skorður. Hitt er annað mál, að á meðan einhverjar stúlkur viðhalda þessum ósið, telja aðrar sig nauðbeygðar til samskonar ráðstafana, alveg eins og á sér stað um herbúnað stórveldanna alt þangað til karlmennirnir sýna í verkinu ógeð sitt á þessu tildri. En hvenær koma þeir sér saman um það? Vonandi kemur þó að þvi, að ekki verður talið móðins, að afbaka útlit sitt eins og margt fólk gerir nú og þá er það þar með úr sögunni. Því fyr, þvi betra. Nú er það svo hvað klæðnaðinn snertir að án hans komast menn ekki af hérlendis. Hinsvegar gera líkams- þarfirnar engar ákveðnar kröfur til útlits hans, en þorri manna er fædd- ur með þeim ósköpum, að vera fremur nýjungagjarn og una ekki lengi þvi sama. Aftur á móti getur manni fundist margt gamalt, sem nýtt aftur, eftir að hafa hvílt sig við notkun þess eða gleymt þvi um nokkurn tima. T. d. les maður ýms- ar bækur þegar nokkur ár eru liðin frá fyrsta lestri. með sömu ánægju í annað sinn, þó ekki hefði komið til mála að endurlesa strax. Þa geta líka gömlu húsgögnin oft orðið sem ný í bili, með því að gefa þeim nýj- an glanz eða smávægilega svipbreyt- ingu og sumum hugnast jafnvel að breyta afstöðu þeirra í stofunni, með tilfærslum. Sama er að segja um fatnaðinn. Mörgum mundi leiðast að láta sauma sér aftur og aftur föt með sama sniðinu, eða úr sama efni, þó sumir karlmenn sætti sig vel við sáralitlar eða engar breytingar á sín- um fatnaði. En til eru svo mörg afbrigði af sæmilega heútugum flik- um, að allvel má fullnægja breyt- ingagirninni, enda er raunin sú, að tízkan endurtekur sig bókstaflega og stundum undraört Og kvartar þá enginn. Breytingaþörf mannsins er naumast 'hægt að ganga framhjá með öllu, þó litla hagnýta þýðingu hafi stundum, enda ástæðulaust, þegar það kostar litla eða enga pen- inga og jafnvel rétt að verja til þess nokkru fé eftir því sem efni kunna að leyfa. En sé hægt að sameina það tvent, að fullnægja breytinga- girni manna og að gera það á sæmi- lega skynsamlegan og ódýran hátt, ætti hyggið fólk að beita sér fyrir því. Þá er ein grein tízkunnar, sem sýnist fremur óheilbrigð og það er sú, sem veit að húsgögnum og sumri híbýlaprýði. Það eru smíðuð afar vönduð og góð húsgögn, sem enzt geta fleiri mannsaldra, sum þeirra. en hvað skeður? Áður en þau eru ársgömul, geta þessir góðu hlutir verið orðnir úr móð, eins og það er orðað. Er til öllu meira óvit ? Nei, tæpast. Hentúgt og gott húsgagn á aldrei að geta gengið úr gildi, fyr en það hefir gengið sér til húðar að mestu leyti. Það má ekki geta angr- að efnalítið fólk eða sparsamt, sem búið er að klífa þrítugan hamarinn til ^ð eignast góða húsmuni, að þeir tapi skyndilega gildi sínu, að eins vegna lögunar sinnar eða útlits, sem ekkert kemur í bága við nothæfni hlutarins. Sem sagt, góðir og fall- egir hlutir, hverjir sem eru, eiga að geta verið sígildir fyrir heimskulegri tízku, ef sjálfur eigandinn telur sig hafa hans full not, sem fyr, þó til- svarandi hlutir náungans, séu með öðru sniði. Hitt er annað mál, að .mönnum getur leiðst að hafa alt af sömu hús- gögn og kosið að skifta um, ef efni þá leyfa, en þá þyrfti nýi eigandinn að geta verið, ánægður með þau fyrir áreitni tízkunnar, aðeins ef þau íull- nægja sínu rétta hlutverki. Loks mætti spyrja: Er óhugs- andi að innleiða islenzka tízku, sem væri betur við hæfi okkar náttúru, framleiðslu og efnahag, en t. d. Parísartízkan, án þess þó að gera , okkur að steingerfingum? ó-. B. —Nýja dagbl. Hríð á Norðurlandi. í gær var norðanátt um alt land og sumstaðar hvast. Á Norður og Norðaustur- landi var lítilsháttar snjókoma eða slydda og hiti aðeins i—3 stig. Ann- arsstaðar var hiti 4—7 stig nema á Suðausturlandi alt að 10 stiga hiti. Nýja dagbl. 7. júní.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.