Lögberg - 16.07.1936, Side 5

Lögberg - 16.07.1936, Side 5
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLl 1936 5 $6,ooo f j árvéitifígrr tit' þcss-rerks. Eg hefi unniS aS j>vi aS brautin frá Árborg til Komarno væri möl- 'borin, og hefi nú þegar fengiS því til leiSar komiS, og er nú veriS aS mölbera hana alla leiS, um 29 milur. Eg hefi einnig fengiS $3,000 fjár- veitingu í hina svokölluSu Geysis- braut og hefi þegar hinar beztu von- ir um aS eg geti komiS þeim vegi undir “highway”; aS hann verSi framlengdur alla leiS vestur aS Manitobavatni um 30 mílur og allur mölborinn. Eg hefi einnig fengiS fjárveitingu í hina svonefndu Ar- borg-Rosenburg braut og verSur hún unnin þetta sumar. Áform mitt í nálægri framtíS er aS fá stórskurS (dredge) gerSan norðanvert viS Riverton og vestur aS svokallaSri Nelson línu. Enda þó aS þessi verk geti ekki talist til stórvirkja, má þó um þau segja aS þau hafa öll VeriS brýn nauSsyn og þjóni almennri kröfu. MeS þaS fyrir augum, hve fiski- veiSarnar eru mikilvægur atvinnu- vegur í Gimli kjördæmi, vil eg taka þaS fram, aS þó eg hafi ekki aS staS- aldri veriS viS þau mál riSinn, þá liggja mér þau engan veginn létt á hjarta; mér er þaS fyllilega ljóst viS hvern þröngkost fiskimenn eiga aða búa, og hve brýn nauSsyn ber til, aS hagur þeirra sé bættur sem frekast má verSa. Eg tel þaS meSal annars alveg sjálfsagt, aS veiSileyfi verSi lækkuS aS mun, og skattur af gasi til afnota viS fiskiveiSarnar verSi num- inn af, eins og raun varS á fyrsta árið sem Einar heitinn Jónasson sat á þingi. Þó eg ekki hafi til lang- frama lagt fyrir mig fiskiveiSar, þá hefi eg frá bernskutíS minni á Gimli haft náin mök viS fiskimenn, og aS minsta kosti síSustu árin ekki látiS hag þeirra meS öllu afskifta- lausan. Þessi mikilvæga atvinnu- grein, ekki síSur en aSrar atvinnu- greinar innan vébanda kjördæmis- ins, krefst þess aS henni sé fullur sómi sýndur. AS þessu mun eg vinna meS oddi og egg. Fari svo aS kjósendur Gimli kjör- dæmis sýni mér tiltölulega eins mik- iS traust eins og mér var sýnt á út- nefningarfundinum og eg verSi þingmaSur fyrir kjördæmiS, aS af- stöðnum kosningum, mun eg í fram- tíSinni leitast viS aS vinna aS hag- kvæmum framkvæmdum fyrir kjör- dæmiS í heild. B. J. Lifman. ♦ Borgið LCXjBERG ! Lifandi tré-f-a Jiandsömuö.... í miðbœnum Lifandi tófuyrSlingur var handsam. aSur hér í miSbænum í gærkvöldi. Tæfa var grimm og fótfrá, enda kostaSi þaS langan eltingaleik og bardaga áSur en yrSlingurinn náSist loksins. Nokkrir unglingar urSu fyrst var. iS viS tófuna niSur viS höfn og hófst þá eltingaleikurinn. Tæfa kastaSi sér í sjóinn og þar tókst aS veiSa hana í körfu. En henni tókst aS sleppa út úr höndun- um á veiSimönnunum Qg náSist hún loks í portinu hjá húsi Nathans & Olsen. Lögreglan telur aS tvær tófur hafi leikiS lausum hala hér í bænum í gærdag. Því um sama tíma sem veriS var aS eltast viS tófuna, fréttist um aSra tófu á Hverfisgötunni. Voru þetta blárefsyrSlingar og hafa að öllum líkindum sloppið út úr refagirSingu í nágrenni bæjarins, eSa úr einhverju vörugeymsluhúsi viS höfnina. Refurinn, sem veiddist, var illur viSureignar og notaSi óspart kjaft og klær meSan verið var aS hand- sama hann. Mbl. 21. júní. Veiðimaðurinn, sem skaut 300 Ijón. J. A. Hunter, sem í s.l. 20 ár hefir stundaS dýraveiSar í Austur- og MiS-Afríku, ætlar nú aS taka sér hvíld. Hann hefir skotiS 300 ljón og verið viSstaddur dráp 600 ljóna. Hunter telur hina miklu útbreiSslu MúhameSstrúar vera hiS merkasta sem nú er aS gerast í MiS-Afríku. ' % Sexlembd œr. Bóndi í Surnadal í Noregi tapað einni af ánum sínum í vor. rétt fyrir burSinn. Nokkru siSar fanst ærin og var hún þá borin >g var sexlembd. Fimm lömbin voru af venjulegri stærS, en þaS sjötta var mjög litiS. Selkjöt til refaeldis. NorSmenn hafa í vetur látiS selfangaflota sinn hirSa nokkurn hluta af kjötinu af selum þeim, er veiSst hafa. SelkjötiS hafa þeir siSan haft tíl refafóSurs og telja þaS reynast vel til þeirra hluta. Skipin hafa hinsvegar ekki komiS meS eins mikiS selkjöt og ráð. gert hafSi veriS og er þaS vegna plássleysis í skipunum. Mannalát Látin er nýlega Mrs. E. McNabb, tengdamóSir Ólafs Péturssonar stór- There are at least— l Five Reasons WHY EVERY HOME NEEDS A TELEPHONE á When You ínstall Your Own Home Telephone YOU IMMEDIATELY ACQUIRE— 1. PROTECTION 2. PROFIT 3. CONVENIENCE 4. PLEASURE 5. PRESTIGE f This modern convenience, which is the most complete and lowest priced form of insur- ance you can buy for the home, will bring you an enviable sense of security and pro- tection which alone is well worth the few cents a day your telephone will cost. Make Use of Manitoba’s Grcatest Public Utilitij— THE TELEPHONE Manitoba Telephone System húsaeiganda hér í borginni. Nýlátin er í Selkirk merkiskonan Nanna Anderson, 86 ára að aldri, prýðilega skáldmælt og fróð um margt. Anna Thorsteinson, 65 ára gömul, andaðist eftir langa legu aS Betel, þ. 9 júlí s.l. Hún var ættuð frá Grýtubakka í HöfSahverfi, í Þing- eyjarsýslu, dóttir Þorsteins bónda Jónassonar, er þar bjó lengi. Var Þorsteinn á Grýtubakka lengi for- maSur og sjógarpur mikill. Svo veSurglöggur var hann aS til var tekiS og munu ýmsir minna glöggir formenn á þeirri tíS hafa hagað sjó. ferSum sínum eftir þvi sem hann fór aS. Dóttir Þorsteins er Sigur- laug kona Jóhannesar Einarssonar, bónda að Calder, Sask.—JarSarför hinnar látnu konu fór fram frá Betel þ. 11. júlí. Séra Jóhann Bjarnason jarSsöng. Hinn 6. júlí s.l. andaSist að heim- ili sinu í Glenboro, Man., ekkjan Helga Isfeld, eftir langvarandi las- leika. Hún var fædd aS Litlu-Völl. um í BárSardal í SuSur Þingeyjar- sýslu 5. júní 1859, dóttir Tómasar FriSfinnssonar og Margrétar Sig- urSardóttur. Helga heitin ólst upp í Þingeyjarsýslu og giftist Kristjáni Magnússyni úr Reykjadal i S. Þing- eyjarsýslu áriS 1879 og bjuggu að HlíSarenda i BárSardal. ÁriS 1888 fluttu þau vestur um haf og settust að í Argyle. Keyptu þar land 1899 og reistu hús vandað nokkrum ár- um siSar. Þar bjuggu þau til 1921, er þau brugSu búi og fluttust til Glenboro. Þar andaðist Kristján í júlí 1926. Bjó Helga eftir þaS ein meS dóttur sinni Margréti, unz hvíldin kom. Þeim Helgu og Kristjáni varS 10 barna auSið. Mistu 2 drengi áSur en þau fóru af ís- landi, en 8 börn lifa hér í Manitoba: Hólmgeir viS Seven Sisters Falls; Hermannbóndi í Argyle; Kjartan, í Argyle; George, i Argyle; Margaret í Glenboro; Hringur, í Winnipeg, Man.; FriSrik i Argyle ; Haraldur, í Argyle. — Helga heitin var myndar og dugnaSarkona, glaSvær og bjart. sýn meS afbrigðum, og þó hún hefði margt reynt tapaði hún aldrei kátínu sinni og spaugi, sem hrakti á braut þunglyndi og kvíSa allra er nærri henni voru, — JarSarför hennar fór fram frá Glenboro og Brúarkirkju aS viðstöddu f jölmenni vina og sam. ferðafólks, auk ættingja og barna. Hún var jarSsungin af séra E. H. Fáfnis með aðstoS séra K. K. Ól- afssonar miðvikudaginn 8. júlí og hvílir í grafreit FríkirkjusafnaSar. Föstudaginn 19. júlí andaSist aS heimili sínu i Selkirk, frú Þorbjörg Sigurdson. Hún var nokkuS biluS á heilsu síSastliðin þrjú ár, en varð fyrir meiðsli í vetur og lá eftir þaS rúmföst á þriðja mánuS. Þorbjörg var fædd 17. mará, 1852, að Þver- holtum í Mýrasýslu á íslandi. Hún ólst þar upp meS foreldrum sinum, en þurfti mjög ung aS fara að vinna fyrir sér. Hinn 11. okt., áriS 1882, giftist hún Eggert SigurSssyni, frá Hjörsey í Hraunhreppi í sömu sýslu, og lifir hann konu sína. Þau komu frá íslandi til Canada áriS 1887, höfðu nokkra dvöl í Wínnipeg, og voru svo urfi tima í norðurhluta Nýja Islands. Þau bjuggu mörg ár á Gimli og farnaðist vel, en siðustu 27 árin voru þau í Selkirk. Þau eignuðust 5 börn. HiS elzta fæddist andvana, en hin eru: Jó- hanna, eiginkona Þorkels Sveinson- ar í Selkirk; SigurSur, kvæntur Margréti Sólmundsson, búandi aS Ilecla, Man.; Jóna, Mrs. Finnson, ekkja, sem ávalt hefir haft heimili með foreldrum sínum; Haildór, er dó á 7 ári, aS Gimli. Eina systur átti hin framliðna, Júlíönu, konu Skafta Halldórssonar, aS Nes, Man. t veikindum sinum naut hún allr- ar mögulegrar aðhlynningar frá hjúkrunarkonu, eiginmanni, dætrum sínum og Sylvíu Sveinsson, dóttur- dóttur sinni. Þorbjörg var ágætiskona, skýr í hugsun, atorkusöm og hyggin, trú hugsjónum kristindómsins, ástrik sinum nánustu, gamansöm í orði og skemtandi, frábærlega trygglynd, kona, sem prýddi stétt sína í hví- vetna. ÞaS var unun og blessun að kynnast henni. Hún var jarðsungin aS viðstöddu fjölmenni, af séra Rúnólfi Mar- teinssyni sunnudaginn 21. júní. At- höfnin fór fram í kirkju og graf- reit Selkirk-safnaSar. ReykjavíkurblöSin eru beðin aS birta þessa dánarfregn. R. M. Guðshugmynd nútímans ■ — 1. Sir Oliver Lodge, sem er viður- kendur að standa í fremstu röð allra núlifandi visindamanna, hefir í einni af bókum sínum: “Reason and Belief” gert grein fyrir þvi á skilmerkilegan hátt, hvernig því fer fjarri, aS efnis- ví&indin komist nokkursstaðar þversfótar áleiðis með þeirri að- ferð einni, að rannsaka aðeins naktar staðreyndir og leitast við að draga ályktanir frá þeim, án nokkurar hjálpar annarar. Með skýrum dæmum alt frá Principia Newtons og niður til nútímans vi&indamanna sýnir hann fram á það, að visindamennirnir fika sig áfram með ýmiskonar tilgát- um, er þeir síðan prófa á ýmsa lund i samræmi við staðreynd- irnar, og þannig hafa hinar merk- ustu kenningar orðið til og þau lögmál, er menn hafa þózt finna í eðlisheiminum. Nú liggur það i augum uppi, að tilgátan er i raun og vreu ekkert annað en stökk ímyndunaraflsins út í leyndardóminn, hún er hin innsæja skynjun hugans af veru- leiknum, þar sem hina líkam- legu skynjan þrýtur og án þess- arar skynjunar hefði engin kenn- ing orðið til, né nokkur þekking á jarðriki. Sá, sem efast um þetta, getur óðara sannfærst um það með því að bera saman, að svo miklu leyti, sem unt er, skynjunarhæfileika sina og t. d. skynfærni hundsins. Án efa eru hin fimm skilningarvit hundsins eins næm og vor og sum af þeim líklega miklu næmari, en hvern- ig mjmdi vor heimur lita út í auguin hundsins? Hver myndi vera skynjun hans af fegurð náttúrunnar, yndisleik blómsips, eða gangi himintungla? Hvernig skynjar hann söng og hljóðfæra- list, hvaða hugmynd hefir hann um fortið eða framtíð? Með ör- litilli athugun á þessu má gera sér það Ijóst, hver munur er á hinni ytri og innri skynjnun, hinni líkamlegu og hinni and- legu. Réttara væri þó ef til vill að nefna þetta skynjun á lágu og háu stigi, þvi hver veit nema hundarnir eigi einhvern góðan veðurdag eftir að verða eins skynsamir og mennirnir eru nú? óvíst er það að minsta kosti, hvort vér höfum verið mikið vitrari fyrir svo sem 500 þúsund árum síðan. En hvað sem þessu líður, þá sýnir það, að þekkingin hefir ver- ið framstignl, i hlutfalli við vax- andi skynjunarhæfileika, og hún á sennilega eftir að verða það i stórkostlega miklu víðtækara mæli, en nokkurn mann dreymir nú um. Þetta er til athugunar fyrir þá realista, sem halda að hin frum- stæðasta og yfirborðslegasta at- hugun á lífinu sé hin sannasta. öll saga lifsins á jörðinni and- mælir því. Ef vér trúum þessu, þá yrðum vér að taka athugun hundsins fram yfir athugun vora, athugun þorskins fram yfir at- hugun hundsins, skvnjun skel- fiskins fram yfir heimspeki þorksins o. s. frv. Nei, í þvi hlutfalli, sem skynjunarhæfileik- ar lífverunnar hafa vaxið, því meir hefir að öðru jöfnu aukist reynslan af veruleikanum og þekkingin á þvi, sem vér teljum sannleika tilverunnar. Á máli visindanna nefnist þetta þróun, en á máli trúarbragðanna vax- andi opinberun. Nú er alkunnugt fyrirbrigði í náttúrunnar ríki sú tilhneiging lífverunnar, að gera sér vígi inn- an við takmörk skynjana sinna og neita öllu, sem utan við er. Þannig myndi selfiskurinn hrista höfuðið framan i þorskinn, er hann segði honum af ferðalögum Islendingar í Gimli kjördæmi ! * Skipist í eina órjúfandi fylkingu til þess að tryggja B. J. LIFMAN frambjóðanda Liberal-Progressive flokksins kosningu á fylkisþing þann 27. þ. m. Mr. Lifman verður þar rettur maður á réttum átað sínum um úthöfin, og þannig myndi þorskurinn engu trúa, er honum væri sagt af æðri tilveru en þeirri, sem lifað er í djúpun- um. Og sagan endurtekur sig á yfirborði jarðarinnar. Þeir, sem fastast rýna i duftið, sjá ekkert annað en duftið. Hin óteljandi þröngu sjónarmið, sem hvarvetna koma fram i ræðum og ritum allskonar sérkreddumanna og flokka, bera einungis vott um kryplað ímyndunarafl og tak- markaða skynjun. Jafnvel með- al hinna svokölluðu visinda, sem ætla mætti að betri möguleika hefðu en alment gerist, til að skynja “hæð og dýpt” tilverunn- ar, er hættan ekki minst á þessu. Efnisvísindin hafa að vísu yfir- leitt haft á að skipa mönnum, er aflað hafa sér tiltölulega mikillar þekkingar og góðrar vitsmuna- legrar tainningar. En hættan hef- ir legið í því, að vísindamaðurinn hefir altaf tilhneiging til að ein- hæfa sig við svo takmarkað við- fangsefpi, að hann missir alla stærri yfirsýn. Auk þess hefir fram á síðustu ár verið mjög rikjandi meðal visindamanna sú kredda, sem kölluð hefir verið raunhyggja og er í því fólgin, að viðurkenna helzt ekki aðra þekk- ingarleið en þá, sem hægt er að þreifa á, og ekki önnur gildi en Frah. á bls. 7 Endurkjósið í Winnipegborg núverandi dómsmálaráðgjafa 4» HON. W. J. MAJOR Einn hinn árvakrasta og samvizkusamasta embættis- mann, sem fvlkið á til í eigu sinni. Bæði scm dómsmálaráðherra og ráðgjafi símamála nýtur Mr. Major óskifts trausts. Merkið kjörseðilinn þannig— MAJ0R.W. J. 1 IÍJ5V.I

x

Lögberg

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.