Lögberg - 16.07.1936, Page 7

Lögberg - 16.07.1936, Page 7
I LÖGBERG, FIMTUDAGINN 16. JÚLl 1936 7 Útdráttur Framh. frá bls. 3 er í algleymingi, og ekki virðist unt að sneiða hjá sem stendur, Á árinu hefir enn þrengst um markaði fyrir útflutningsafurðir vorar, en reynt hefir verið með samningum, að tryggja möguleika fyrir útflutningi, eftir því sem unt var. Gerður var á árinu viðskiftasamuingur við ítalíu og var íslandi með honum trygður innflutningur á alt að ioooo tonnum af saltfiski, og er það um helmingur af því, sem útflutningur þangað hef- ir numið undanfarin ár. Á móti kom skuldbinding frá íslands hálfu um að kaupa italskar vörur fyrir 1.2 milj. kr. og veita gjaldeyrisleyfi fyrir o.8 rtíilj. kr. að auki, ef um væri beðið. Gerður var og viðskifta- samningur við Danmörku, er miðar að aukningu á sölu síldarmjöls, síld- arlýsis og kryddsíldar þar í landi, og auk þess inniheldur samkomulag um ýms atriði, er varða verzlun Dana með saltfisk. Við Þýzkaland voru endurnýjaðir fyrra árs samningar, þó þannig, að ísfiskkaup þess voru nokkuð aukin. Við Pólland voru og endurnýjaðir samningar með nokkuð auknu magni. Má ísland nú flytja þangað um 48000 tunnur af síld. Útfluttar vörur námu á síðasta ári 43.9 milj. kr., en aðfluttar vörur 42.6 milj. kr. Samanborið við bráða. birgðaskýrslurnar árið áður, hefir útflutningurinn minkað um 0.9 milj. kr. eða 2%, en innflutningurinn um 5.9 milj. kr. eða 12%. Útflutning- urinn er 1.3 milj. kr. meiri en inn- flutningurinn, en þegar tekið er tillit til allra hinna annara þungu liða i greiðslujöfnuðinum, sem eru land- inu í óhag, hefir þó orðið töluverð skuldasöfnun við útlönd á árinu. Að vísu munu tölur þessar, bæði fyrir innflutning og útflutning, hækka töluvert þegar endanlegar verzlun- arskýrslur koma, en hlutfallið mun þó ekki breytast verulega. Af út- fluttum vörum námu sjávarafurðir 37.9 milj. kr. (1934: 40.6 milj. kr.), en landafurðir 5.5 milj. kr. (1934: 3.6 milj. kr.). Síðan 1913 hefir inn- flutningurinn og útflutningurinn numið því sem hér segir: Aðflutt Útflutt Ár milj. kr. milj. kr 1913 .., 16.7 19.1 1914 .. 18.1 20.8 r9T5 V' 26.3 39.6 1916 ... 39-2 40.1 1917 ... 43-5 29.7 1918 ... 41.0 36.9 1919 ... 75-o 1920 ... 82.3 60.5 1921 ... 46.1 47-5 1922 ... 52.0 50.6 1923 ... 50.7 S8.0 1924 ... 63.8 86.3 1925 ... 70.2 78.2 1926 ... 510 48.0 1927 ■•• 53-2 63.2 1928 ... 64.4 80.0 1929 ... 77-0 74.2 1930 ... 60.1 1931 ••• 48.0 1932 ... 37-4 47-8 1933 ••• 48.8 51.8 1934 ... 51-7 47-9 1935 42.6 43-9 Fjárhagur ríkisins. ' Tekjur rikissjóðs voru á árinu 15.8 milj. kr., en gjöldin 15.3 milj. kr. Var því 0.5 milj. kr. tekjuaf- gangur á rekstursreikningi ríkisins. Miðað við bráðabirgðatölurnar árið áður, hafa tekjurnar hækkað um 11%, en gjöldin lækkað um 5%. Tekjur og gjöld samkvæmt rekst- urs reikningi ríkisins hafa ,síðustu 5 árin nurnið þessu: Tekjur Gjöld milj. kr. milj. kr. 4935 ••• 15.8 15-3 T934 ••• J4-3 16.2 J933 ••• 13-5 13.6 1932 ... 12.4 r93i ••• 15-0 157 En eignahreyfingar á sjóðsyfir- liti voru: Tekin 1 lán, seldar Afborganir og eignir 0. fl. eignaaukningar milj. kr. niilj. kr. J935 • ■ • 12.8 12.3 j934 ••• 2.9 T933 ••• 2.0 T932 ... 2-3 r93t ... 4-1 Á árinu var tekið lán hjá Ham- bros Bank Limited, London, að upp- hæð 11.7 milj. kr. með 4% vöxtum og útborgunargengi 97. Var það aðallega notað til greiðslu eldri skulda. Skuldir ríkissjóðs voru í árslok 42.3 milj. kr.” Lœkningar á ríkis- kostnað (Framh.) Grundvallaratriði rússneska fyr- irkomulagsins' eru ofur einföld. Rússar hugsa sér heilbrigðismálin á þessa leið : Heilsa fólksins — þjóð- arinnar — er málefni, sem ríkinu heyra til; þau mál eru alls ekki ein- staklingsmeðfæri; þau eru blátt á- fram meðal stórmála ríkisins og eft. ir þeim á að lita svo vel að þau þurfi á engri liknar- eða betliaðferð að halda. Á Rússlandi kostar ríkið allar lækningastofnanir og launar alla lækna; öll læknamentun, öll hjúkr- un, allar lækningar eru fólkinu látin í té af rikinu án þess að einstakling- inn kosti það nokkuð. Fyrirkomulagið í heild simji er margbrotið og margar heilbrigðis- stofnanir — sérstaklega til sjúk* dómsv^arnþ, eru ólíkar J?eám sem tíðkast eða þekkjast í Vestur- Evrópu og Ameríku. Allar ráðstafanir, sem heilsu manria snerta, eru i höndum alls- herjar heilbrigðisráðs; er það svo að segja nokkurs konar stjórn út af fyrir sig. Svo er landinu skift i stór heilbrgiðishéruð og þeim aftur í smærri héruð sem öll vinna óháð hvert öðru yfirleitt, en þó i félagi á vissum svæðum, og öll undir yfir. stjórn heilbrigðisráðsins. Auk þessa er heilbrigðisráð stofn. að við hverja verksmiðju og hvert stjórnarbú; en þau eru afarstór samvinnubú. Fulltrúar frá öllum þessum héruðum, verksmiðjum og búdeildum mynda nokkurs konar heilbrigðisstjórn undir leiðsögn eða forustu lieilbrigðisráðherra. Og i þessari stjórn eru allir læknar. Læknaskipun, sem hér á sér stað, er þar svo að segja úr sögunni. Bórginni Leningrad, sem hefir hátt á þriðju miljón íbúa, er skift i i átta heilbrigðishéruð. Eitt hérað- ið t. d. í miðri borginni, þar sem mikið er af nýjum verksmiðjum, hefir 80,000 manns. í miðstjórn heilbrigðisráðsins eru 145 læknar; vinna þeir að öllu leýti fyrir ríkið fyrir sæmleg laun, en ekki há. Auk þes;s eru í heilbrigðisráðinu miklu fleiri sérfræðingar i ýmsum grein- um,' læknunum til aðstoðar. Er þessu heilbrigðisstarfi skift í með- aladeild, skurðlækningadeild, x- geisla deild, tannlækningadeild, efnafræðisdeild, sóttvarnardeild o. s. frv. Sumar þessara deilda vinna í fé- lagi hverjar við aðra og í félagi við ýms önnur stjórnarstörf, sem skyld eru og tengd heilbrigðismálum landsins. Þegar komið er inn í aðalstöð þessara heilbrigðisstofnana, tekur maður fyrst eftir geysistórum sal þar sem sjúklingar koma til skoðun. ar og eftirlits. Þar eru heilar raðir af lækninga- stofum, uppskurðastofum og lyfja- búðum. Sarnt er þetta ekki veru- legt sjúkrahús; þar eru engin rúm. Ýmsar ástæður koma fólkinu úr öllum pörtum héraðsins til þess að sækja þessa staði. Sumir vita sjálf- ir að þeir eru ekki heilbrigðir og koma því til þess að láta skoða sig og fá bót meina sinna; sumir koma vegna þess að þeir hafa lesið heik brigðisrit eða auglýsingar, eða hlust- að á fyrirlestur um þau efni og látið sér að kenningu verða; sumir hafa verið sendir þangað frá öðrum minni heilbrigðisstöðvum, eða frá skóla eða verksmiðju. Sjúklingarnir eru skoðaðir með x-geislum og öll- um þeim tækjum, sem læknisfræðin þekkir. Sé hinn sjúki ekki svo veikur að hann þurfi nauðsynlega að vera á spítala, þá eru honum veittar upp- lýsingar og ráðleggingar og gefin þau lyf og þær aðgerðir, sem þörf er á. Sé hann aftur á móti veikari en svo að það sé talið nægja, þá er hann sendur á viðeigandi spítala. (Framh.) BIG CROWDS ANTICIPATED AT REGINA EXHIBITION July 27-August 1 Officials of the Provincial Ex- hibition at Regina look forward to a suiistantial increase in at- tendance this year during the week of July 27-August 1 and have planned their attractions ac- cordingly. In common with other Class “A” Fairs of the Western Canada circuit they have engaged grand- stand attractions from a new booking house this year and are delighted with advance reports from the scene of the first presen- tation in Brandon. There the granjstand attractions were de- scribed by the Brandon Sun as “The best ever contracted for on the Western Canada circuit.” Midway Neonized Hitherto believed as impossible to utilize neon lighting effects for a portable amusement com- pany, The R o y a 1 American Shows, described as the world’s greatest midwav, have apparent- lv accomplished the impossible. The fronts of the 24 tent shows and 18 riding devices will be il- luminated at 20,000 feet of deli- cate neon tubing in colors of red, yellow, green and blue. From a series of 80 foot towers, gailv festooned in the same manner, powerful battleship searchlights will provide an illumination never before anticipated. Fiftv double length railway cars are re- quired this year to transport the midwav with its army of 1,118 employees. Thousands of F.rhibits Not for years have the farmers of the province and business houses indicated such a keen in- terest in exhibits and a record number of exhibits will be at the Fair this year. Automobile deal- ers promise the most complete auto and truck exhihit ever dis- plaved in the West, farm mach- inery companies plan an increas- ed displav in “Million Dollar Row”. Industrial, livestock, women’s, school, horticultural and other departments all indi- cate an increase in the number of exhibits. Dog Show A dog show will be held on Tuesdav, Wednesdav and Thurs- day of Exhibition Week. The show will he housed in the Dog Show Building on the grounds. Radio Rroadcasting Of particular interest to Ex- hibition visitors will lie the radio broadcasting studio in the Con- federation Building, from which all programs from CIvCK and CHWC will he broadcast during Exhibition Week. The studio will he so arranged that visitors will he enabled to witness the entire pfocedure. Running Horse Races Every Afternoon What a thrill is in store for the thousands of enthusiastic visitors who find enjoyment in the Sport of Kings. Seven or moré races will be featured everv after- noon at the ra"ce track for prize money tdtalling $11,500.00 for the week. Horses from well- known Canadian and American stables will compete. Special Railway Rates Whether visitors come for the horse races, the grandstand en- tertainment, exhibits or other at- tractions, thev will welcome the special rates of round trip for single fare on all railways during Exhibition in effect for the first time since the war. Gtiðshugmynd nútímans Frá hls. 5 þau, sein mæld xærða og vegin. Efnishyggja 19. aldarinnar var skilgetið afkvæmi þessarar stefnu. En menn eru nú óðum að skilja það, að hvorki eru þetta hinar einu hugsanlegu leiðir til þekkingar, né nokkurt vit í þvi, að takmarka Hf mannsins eða al- heimsins við hin áþreifanlegu verðmæti. Gildi lífsins liggur miklu meira utan við hin áþreif- anlegu verðmæti. Af því leiðir, að vér verðum að marka reynslu- grundvöllin miklu breiðari, en JL Sérstök yfirlýsing til ISLENZKRA CANADAMANNA Hlustið á stöðina CJRM, Regina (540 kc.) á föstudaginn 24. júlí, 6.10 p.m. Mountain Standard Time (7.10 p.m. Regina Time). Mr. B N. Arnason, kunnur islenzkur Canadamaður í Regina flytur stutt erindi um þjóðflokka- daginn í sambandi við Regina sýninguna. BRING THE ENTIRE FAMILY TO THE FOLK FESTIVAL íslenzkir Canadíimenn verða meðal þeirra, er þAtt taka í skemtun þjóð- flokkadagsins á þriðjudaginn þann 2 8. júlí. Komið og hittið vini yðar! Pjóðsöngvar og þjóðdansar. SEE THE “PASSING PARADE” Fallegasta gramlstand sýning. sem þekst hrfir f Vestur-Canada, fer fram a hvferju kvöldi í sambandi viíS Regina sýninguna. FariÖ ekki á mis viö þetta. THOUSANDS OF EXHIBITS LandbúnaÖur, iönaöur, búpening-ur, útsæöi, mjólkur-afuröir, alifugla - framleiösla, og hundruö annarn fræöslusýninga fer fram við þetta tækifæri. REGINA SHOPPING WEEK Sárhver búö f R^gina tekur þátt í “Bargain Carnival.” Komið til Regina, kaupiö og sparið! ^ Fljóti tfminn gildir um Regina sýninguna. WORLD’S GREATEST MIDWAY Fagrar nýjar sýningar. reiötúrar, 2p,000 feta neon Ijósadýrð. Hrífandi skemianir af öllu hugsanlegu tæi. Minna en eitt fargjald fyrir báðar leiðir með öllum járnbrautum. U ilulg aifetoAnil* tíðkast hefir í hinum rétttrúuðu vísindum fram til þessa, og mætti sýna fram á það með mörgum dæmum, að til þessarar niður- stöðu eru nú ýmsir af hinum djúpskygnustu visindamönnum nútímans komnir og hafa þannig algerlega hafnað hinum ortho- doxu vísindum efnishyggjunnar. Nægir í þvi efni að benda á um- mæli hins fræga enska líffræð- ings J. B. S. Haldane. Hann seg- ir: “Mig grunar, að til sé fleiri hlutir á himni og jörð, en nokk- urn mann hefir dreymt um, eða hægt er að láta sig dreyma um í nokkurri heimspeki. Það virð- ist geysilega ólíklegt, að hugur mannsins sé aðeins afleiðing efn- isins.” Eaðir hans, sem einnig er frægur vísindamaður, prófes- sor J. S. Haldane, kveður sterkar að orði í formála að einni af bók- um sinum: “Röksemdale.iðsla þessara fyrirlestra,” segir hann, “hnígur að því, að sýna fram á, að efnisheimurinn er ekki hinn raunverulegi heimur, heldur að- eins ófullkomin skuggamynd hans. Hinn raunverulegi heimur er hinn andlegi heimur gildanna, en^þessi gildi eru reyndar í hinzta skilningi ekkert annað en opin berun hins æðsta andlega veru- leika, sem á trúarinnar máli nefnist Guð.” Þannig mætti halda áfram, ef tími leyfði, að sýna fram á hvernig fjölda marg- ir frægustu vísindamenn nútim- ans eru óðum að hverfa inn á þessar hugsanarleiðir, enda þótt þeir hafi ef til vill hafið rann- sóknir sínar undir þröngu sjón- arhorn/i raunvísindanna. En þetta sannar aðeins, að margir gang- vegir geta legið til sannieikans og það er ef til vill nauðsvnlegt að fara þá alla, til þess að Jeiða hann fullkomlega í ljós. Hér hefir raunvisamaðurinn tekið aðra leið, en trúvisindamaðurinn, er komst þó mjög að hinni sömu niðurstöðu. (Framh.) Opið bréf Til Kjósenda í Winnipeg SEM meðmælendur að framboði Hon. W. J. Major, leyf- um vér oss að skora á almenning að tryggja endur- kosningu hans svo hann fái haldið framvegis embætti sinu sem dómsmálaráðgjafi fyikisins; embætti sem hann i samvizkusemi hefir haft á hendi síðastliðin Þetta er ekkert flokksmál. Áskorun vor er einungis bygð á sannmati þessa ágætis embættismanns, er nýtur óskifts trausts karla og kvenna í öllum stéttum og flokkum kjördæmisins. Er tekið er tillit til þeirra fjölþættu vandræðamála, er legið hafa fyrir, mun vandfundinn maður er jafnist á við Mr. Major í hinu ábyrgðarmikla embætti dóms- málaráðgjafa. Þetta er almenningi Ijóst, og því í rauninni óþarft að fara þar um fleírum orðum; starf hans sem yfirgæzlu- manns laga og réttar í Manitoba, verður einn fegursti þátturinn í sögu fylkisins. Hlutdrægni eða flokksforréttindi komast ekki að í huga þessa ágæta embættismanns. Sanngirni og réttvísi hafa ávalt stjórnað ályktunum hans og gerðum. Þegar hann hefir ráðið við sig hvað rétt sé að gera, hikar hann ekki við að kveða upp úrskurð og fylgja honum frám. Published and paid for by the supporters of Hon. W. J. Major Headquarters: 601 Somerset Buildmg með stak níu ár. HON. W. J. MAJOR

x

Lögberg

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.