Lögberg - 16.07.1936, Blaðsíða 8
LÖGBERG, FIMTTJDAGINN 16. JÚLl 1936
Ur borg og bygð
Ungmenni fermd af sóknarpresti
í VíÖir Hall, sunnudaginn 5. júlí:
Helga Lorina Hólm, Salín Rann-
veig Finnsson, HallfríÖur Fjóla
Magnússon, Lára Kristjánsson,
Lily Lovísa Ragnheiður Johnson.
Helen Sesselja Magnússon, Guðrún
Sigurdsson, Sigursteinn Thorarinn
Stefánsson, Magnús Kristjánsson,
Krlendur Sigvaldason, Helgi Hall-
d<')r Austmann, Kári SkarpheÖinn
Sölvason, Hjálmar Hólm.
Ungmenni fermd af sóknarpresti í
kirkju ISræöYasafnaðar í Riverton,
sunnudaginn 12. júlí:
lielen Kristhjörg Sigurdsson,
(juðrún Pálsson, Jórunn Lillian
Stefania Gibson, Alda Clarice Olaf-
son, Guðrún Evelyn Hjörleifsson,
Aurora Kristín Johnson. Lára Sig-
urrós Einarsson, Victoría Björns-
son, GuSbjörg Margrét Doll, Una
Sigurrós Eyjólfsson, Marié Sigline
Thorarinsson, Ólöf Sigurlín Jó-
hannsson, (Jscar GuíSmundur Jónas-
son, Sveinn Sigurdur GuÖmunds-
son, Jón Franklyn Vidalín, Sigur^ur
Jóhannsson.
eru þeir algjörÖir reglumenn og hin.
ir ágætustu drengir. Voru þeir ráðn-
jr til læknisstarfa frá 1. júlí við
Winnipeg General Hospital. Fylgja
þeim heillaóskir vina og kunningja.
Lundar 7. júlí, 1936.
Th. K. Daniclson.
Mrs. Kristín Burrows, ekkja
Cl^ude John Burrows, er druknaði i
Winnipegvatni í grend viÖ Gimli, h.
30. júní s.l., biður Lögberg að flytja
fólki á Gimli og þar í grend hjart-
ans þakklæti sitt fyrir mikla samúð
og stuðning er J>að veitti henni í
sambandi við hetta sorgartilfelli.
Segist ekkjan meta frábærlega mik-
ils þann hlýhug og kærleika, er hún
hafi notið mitt i sorginni og biður
blaðið að flytja öllu >ví góða fólki
sitt alúðarfylsta þakklæti.
Háttvirti herra
ritstjóri Lögbergs,
Winnipeg, Man.
íslenzku blöðunum hefir láðst að
geta um t'vo islenzka efnilega nem-
cndur, sem útskrifuðust úr fjórða
ári læknaskólans í Winnipeg i maí
í vor. Þessir piltar eru þeir Arnold
W. Holm, sonur hjónanna Mr. og
Mrs. Sigurður D. Holm, Lundar,
Man., og Kjartan Johnson, sonur
hinna velþektu hjóna, Mr. og Mrs.
Einar Johnson, Winnipeg. BáSir
Til (j'iuili á 1slendingadaginn
þann 3. ágúst.
íslendingadagsnefndin hefir ver-
iís svo heppin, að komast að samn-
ingum við félag hér í bænum um
flutning á fólki til Gimli þann 3.
ágúst á ísiendingadaginn á "bus"-
ura.
Verður ferðum hagað hér í bæn-
um að morgninum sem hér segir:
Kl. 7.30 verður stanzað á Ellice Ave.
vií5 Simcoe stræti, svo við Banning
Slicrburn og Valour Road. Yerður
svo farið norður Valour Road til
Sargent og stanzað þar ; haldið svo
ofan Sargent og stanzað við Do-
minion, Arlington, Beverley og síð-
ast við Goodtemplarahúsið, en það-
an leggja öll busin af stað til Gimli
klukkan 8.
Til baka frá Gimli að kvöldinu
geta bus byrjað að leggja af stað
svo snemma sem fólk vill, en síðast
verður lagt af stað kl. 12 á miðnætti.
Fargjald verður $1.50 fram og til
baka fyrir sætið, og innifelur það
inngang í "Parkið." Farseðlar eru
til sölu hjá Mr. Steindór Jakobsson
að 680 Sargent Ave. Aðeins 200
farseðlar vertSa seldir.
G. P. Magnússon,
ritari nefndarinnar.
Meseuboð
Messur í Gimli prestakalli sunnu-
daginn þ. 26 júlí eru áætlaðar þann-
ig, ao morgunmessa verður í Betel
á venjulegum tíma, en síðdegismessa
í kirkju Árnessafnaðar, kl. 2 e. h.
—Fólk þar í bygð er beðið að láta
f rcgu þessa berast um bygðina og að
fjölmenna við kirkiu.—
Messur í Argyle.
Sunnudaginn 19. júlí: Grund, 11
a.m. (english service) ; Brú 2.30
p.m.; Glenboro 7. p.m.; Baldur 9
p.m.
Fundur fyrir íslendinga verður
haldinn i neðri sal Goodtemplara-
hússins fimtudagskvöldið 16. þ. m.
{'mræðuefnið : Social Credit.
VEITIÐ ATHYGLI
Mr. Paul Iíardal bæjarfulltrúi, er
leitar kosningar til fylkisþings hér
í borginni við kosningar þær, sem
fram fara þann 27. þ. m., hefir opn-
að kosninga og upplýsinga skrif-
stofu að 728 Sargent Ave., Cor.
Beverley Street. Þetta eru stuðn-
ingsmenn hans beðnir að festa í
minni.—Sími 35 526.
Til þess að trvggja yður skjóta afgreiðslu
SKULUÐ PÉR ÁVALT KALLA UPP
SARGEIMT TAXI
PHONE 34 555
SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr.
Sunnudaginn 19. þ. m. messar
séra Jakob Jónsson í Kristnesi kl.
1 e. h., i Leslie kl. 4 e. h. (Mountain
Standard Time).
Sunnudaginn 19. júlí messar séra
Guðmundur P. Johnson i Good-
templarahúsinu kl. 7 e. h. Fólk er
beðið að fjölmenna.
Sunnudaginn 19. júlí verður
rnessa í Eyfordkirkju kl. 11 f. h.
Skemtun undir umsjón kvenfélags-
ins og sunnudagaskólans á Mountain
í skemtigarðinum þar. Byrjar með
guðsþjónustu kl. 2 e. h. Ensk messa
í Vídalínskirkju kl. 8 e. h.—Allir
velkorrmir.
The Norwegians and Icelanders
in Vancouver are staging a big pro-
gram on the 25th of July under the
festivities of Golden Jubilee in Van-
couver.
They have been working for
several months, and the prepara-
tions for the celebration are now
finished.
One of the leading Icelanders in
Vancouver, Mr. George Olafson,
1837 Cotton St., is taking the part
of Leif Erikson, and he will be fol-
lowed by a crew of 24 vikings in
authentical costumes. A viking-
ship has been constructed, a true
replica of a ship used by Norsemen
of that time, and the ship will come
sailing in the First Narrows at 2.30
o'clock, Saturday afternoon, 25th of
Jiily. The vikings will be met on
the shore by a tribe of Indians.
After the landing a special pro-
gram will be rendered from the big
open air stadium at Brockton Point.
Mr. Guðmundur Grímsson hér-
aðsdómari frá Ruby, N. Dak.. kom
til borgarinnar á föstudaginn var,
ásamt frú sinni og syni. Grímsson
dómari hingað til fundar við Grim
bróður sinn frá Calgary, sem tekið
hefir sér bólfestu á gamalmenna-
heimilinu Betel á Gimli.
ÍSLENDINGADAGURINN
að Gimli Park, Mánud. 3. ágúát, 1936
PRÓGRAM
Kl. 10 f. h.—kl. 2 e. h. íþróttir á íþróttavell-
inum. ?
Kl. 1.40 e. h.—Fjallkonan (Mrs. Björg V.
ísfeld) leggur blómsveig á Landnema-
minnisvarðann. Sungið "Ó, Guð vors
lands.
Kl. 2—skemtiskrá í Gimli Park:
1. "O Canada" — "Ó, Guð vors lands."
2. Fjallkonan flytur ávarp.
3. Forseti dagsins, hr. G. S. Thorvaldson —
flytur ávarp.
4. Ræður frá heiðursgestum.
5. Minnj íslands—
Kvæði, hr. Páll Guðmundsson
Ræða, hr. Hjálmar Björnson frá Minne-
apolís, Alinn.
(>. Kantata Jóns tónskálds Friðfinnssonar við
hátíðarljóð Davíðs Stefánssonar, sungin af
blönduðum kór frá Winnipeg undir stjórn
br. I'aul Bardal (fyrri hluti).
7. Minni Canada—
Kvæði, Guttormur J. Guttormsson
Ræða, sr. Philip M. Pétursson.1
8. Kantata Jóns tónskálds Friðfinnssonar,
(síðari hluti).
i). "God Save the King" "Eldgamla ísafold."
Að kveldinu hefst samsöngur (alþýðusöngvar)' undir stjórn Paul Bardals.
Hljómsveit og dans í "Gimli Pavilion." Aðgangur 25C.
Samið hefir verið við "'Gray Goose Bus" félagið um flutning á þeim, er sækja hátíðina frá
Winnipeg. Kostar farið fram og til baka $1.50. I þessu er innifalinn aðgangur að garðinum, sem
er 25C Farmiðar verða til sölu í búð hr. Steindórs Jakobssonar, 680 Sargent Ave.
ÞessL_fertugasta..jDg siöunda þjóðhátíð Vestur-Islendinga er haldin að tilhlutan Winnipeg,
Gimli og Selkirk íslendinga.
Afhjúpun minnisvarða Stephans
G. Stephanssonar fer fram sunnu-
daginn 19. júlí. Úr Alberta og nær-
liggjandi íslenzkum bygðum er bú-
ist við að fjöldi manns verði við-
staddur þá athöfn og einhverjir að
sjálfsögðu lengrá að. Dr. Rögn-
valdur Pétursson flytur ræðu við
afhjúpun minnisvarðans.
Mr. og Mrs. Sigurður Melsted
frá Mountain, N. Dak., komu til
borgarinnar ásamt tveim börnum
sínum um miðja fyrri viku á leið til
Keewatin, Ont., þar sem þau ætluðu
sér að dvelja í nokkra daga.
í sjóð Ólafssons barnanna við
Brown, Man.: G. J. Hallson, Calder,
Sask., $4.00; Lauga Egilsson, Cal-
der, Sask, 50C.
Með þökkum, • ,
J. S. Gillis.
Hjónavígslur
August Samuel Eyjólfson frá
Lonly Lake og Elna Lynna Lund-
strom frá Crane River voru gefin
saman í hjónaband af séra Birni B.
Jónssyni þann 14. þ. m. Fór at-
höfnin fram að jy6 Victor St.
HAFIÐ ÞÉR SVEFNRÚM
í BÍLNUM?
Spario' hótelgjöld á ferðum yðar í
sumar.
Sérfræðingar í árekstrar aðgerðum.
AUTO BODY WORKS
Burnell & Portage
Winnipeg, Man.
J. Walter Johannson
UmboðamaCur
NICW TORK LIFE INSURANCE
COMPANY
219 Curry Bldg.
Winnipeg
Jakob F. Bjarnason
TRANSFER
Annast greiðlega um alt, sem aO
flutningum lýtur, smáum eða stór-
um. Hvergi sanngjarnara verO.
Helmili: 591 SHERBURN ST.
Sími: 36 909
HAROLD EG6ERTS0N
Inturance Counselor
NEW YORK LIFE INSURANCE
COMPANY
Room 218 Curry Bldg.
233 Portage Ave., Winnipeg
Office Phone 93 101
Res. Phone 86 828
Býflugnaræktendur !
Veitið athygli !
HIVES — SUPERS — FRAMES
FOUNDATION
Sendið vax yðar til okkar, 24c I pening-
um, 27c I vöruskiftum.
Kkrifið eftir 1936 verðskrá.
Alt handa býflugnarœktendum.
Andrews & Son Co.
PORTAGE AVE. AT VICTOR
Winnipeg
The Watch Shop
Diamonds - Watches - Jewelry
Agents for Fulova Watchea
Marriage Licenses Issued
THORLAKSON & BALDWIN
VVatchmakers & Jewellen
698 SARQENT AVB., WPO.
Úr, klukkur, gimateinar og aörW
skrautmunlr.
Qiftingaleyfisbréf
447 PORTAGE AVE.
Sími 26 224
Minniál BETEL
1
^— erfðaskrám yðar!
"Glimpses of Oxford"
Eflir WILHELM KRISTJANSSON
Þessi fræÖandi og skemtilega bók fæst til kaups á skrifstofu
Columbia Press, Ltd., Cor. Toronto and Sargent. Kostar aíSeins
50C. Bók þessi er prýðilega vönduð og hentug til vinagjaf?..
Sendið pantanir yðar nú þegar.
THE COLUMBIA PRESS, LIIVIITED
Tpronto & Sargent, Winnipeg, Man.
ISLENDINGADAGURINN
fjœr eða noer
Viðeigandi verðlaunapeningar ávalt á reiðum
höndum. Pantanir afgreiddar tafarlaust.
Raunveruleg stærð medalfanna %"xl%"
Gull — Silfur — Bronz, með ártali á borða
THORLAKSON & BALDWIN
699 SARGENT AVE., WINNIPEG
Sparið 25%
A fullkommistu fatahreinsun í borginni
75c
fyrir þurhreinsun Alt'alnaða, Kjóla og léttra yfirhafna
Hringið upp fyrir fljóta afgreiðslu
Star Dry Cleaners & Dyers
558 ELLICE AVE. SIMAR 36 350 og 71 822
LEIF ERIKSON and 24 of his sturdy Vikings will land at Brockton
Point, Stanley Park, Vancouver, B.C., Saturday, July 2 5th, at 2.30 p.m.
The Norwegian-Icelandic Jubilee
Committee
will sponsor the following program under Vancouver's Golden Jubilee:
The re-enacting of Leif Erikson's landing in North America.
Immediately after the landing the following program will be rendered
from the big open air stadium at Brockton Point, Stanley Park:
Symphony Orchestra—47 Instruments
M. Malmin, Director
Songs by mixed Norwegian Jubilee Choir — 75 voices
H. Worsoe, Director
Vocal Solos by Mrs. Thora Thorsteinson Smith
Songs by the Norwegian Male Chorus — 80 voices
M. Malmin, Director
Folk Songs and Dances by teams from Vancouver,
New Westminster and North Vancouver.
Atheletics by a team led by instructor J. Mathisen
Ilrar the Norwegian Male Chorus in Grieg's
"LANDKJENNING"
Assisted by Symphony Orchestra and John Christensen in the solo part
KAUPIÐ AVALT
LUMBER
hjá
THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD.
HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET
WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551
STUDY BUSINESS
At Western Canada's Largest and Most
Modern Commercial School
For a thorough training, enroll DAY SCHOOL
For added business qualifications, enroll NIGHT SCHOOL
f
The Dominion Business College offers individual
instruction in—
SECRETARYSHIP
STENOGRAPHY
CLERICAL EFFICIENCY
MERqHANDISING
ACCOUNTANCY
BOOKKEEPING
COMPTOMETRY
—and many other profitable lines of work.
EMPLOYMENT DEPARTMENT
places graduates regularly.
DOMINION
BUSINESS COLLEGE
On The Mall and at Elmwood, St. James,
and St. John's