Lögberg - 13.08.1936, Blaðsíða 2

Lögberg - 13.08.1936, Blaðsíða 2
2 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 13. ÁGUST, 1936. Fimtugasta og annað ársþing Hins evangeliska lúterska kirkjufélags íslendinga í Veáturheimi Haldið í Árborg, Manitoba, 18. til 22. júní 1936. Þá lagSi féhirðir fram ársskýrslu sína: FJARHAGSSKÝRSLA 1936 Stutt ágrip yfir tekjur og útgjöld Tekjur:— í kirkjufélagssjóSi iy. júni 1935-•••$ 215.62 Inntektir á árinu....................... 793-38 Bankavextir.............................. I2-33 $ 1,021.33 Heimatrúboðssj., í sjóSi 17. júní 1935 298.11 Inntektir á árinu—gjafir........... 567.19 $ 865.30 ErlendstrúboSssj., í sjóSi 17. júní 1935 $ 655.57 Inntektir á árinu—gjafir ............ 292.19 $ 947.76 1 kirkjubyggingarsjóði 17. júní 1935 $ 383-75 Inntektir á árinu—engar $ 38375 Alls..............................$ 3,218.14 Útgjöld:— Kirkjufélagssjóður—útborganir .... $ 1,120.57 HeimatrúboSssjóSur — útborganir .. 691.55 ErlendstrúboSsjóSur — útborganir .. 5°3-r9 Útgjöld alls ................. $ 2,315.31 I sjóði 15. júní 1936............. 902.83 $ 3,218.14 $3,218.14 5\ O. Bjerring, héhirÖir. Kirkjufélagssjóður Tekjur:— I sjóSi 17. júní 1935 .............$ 215.62 SafnaSargjöld greidd................... 455-9° Minningarrit seld.................. 153-45 GjörSabók seld.......................... 32.50 Sd.skóla- og sálmabækur (118.83) .... 78-53 Reikningar frá fyrra ári................ 27.00 Innkomið fyrir myndir safnaða í MinningarritiS....................... 46.00 Bankavextir............................ I2-33 í skuld viS aðra sjóði................. 99-24 Alls .............................$ 1,120.57 (Skuld til ErlendstrúboSssjóS-s $400) Útgjóld:— BorgaS fyrir ferðakostnaS........... $ 10.00 Vátrygging fyrir féhirSi............................ 12.00 Frímerki 0g víxlun á bankaávísun . . 38.57 Skrifföng og prentun................................ 35-64 Fyrir mynd af kirkjuþings-erindrekum 5.00 Prentun 600 ensk minningarrit....... 87.72 Prentplötur i Minningarit........................... 33-99 Til Columbia Press, prentun íslenzka Minningarritsins ................................ 168.50 Rapid Grip og Brigdens, f. prentplötur 122.82 Dr. Richard Beck, handrit........................... 60.00 Séra K. K. Ólafson, fyrir enska ritiS 25.00 Lán til Sameiningarinnar .......................... 100.00 4 enskar sálmabækur.................................. 5.00 Binding á Sameiningunni............................. 29.68 Prentun 500 sunnud.skólabóka........ 87.66 (100 eintök bundin) Prentun, 300 Gjörðabækur............................ 96.16 Klavenessar biblíusögur.............................. 7.50 100 Klavenessar barnalærdómskver .. 39-24 100 prentaðar myndir, júbíl-erindrekar 6.09 Þóknun til skrifara................................. 50.00 Þóknun til féhirðis................................. 50.00 Þóknun til ráSsmanns Sameiningar.. 50.00 Alls .......................... $ 1,120.57 Skuld við aSra sjóSi $99.24 S. O. Bjerring, féhirðir. YfirskoSaS í Winnipeg 15. júní 1936. T. E. Thorsteinsson F. Thordarson Tekjur:— Heimatrúboðssjóður 17. júní 1935, í sjóSi .......................$ 298.11 Gjafir í júbílsjóðinn ........................ 161.76 Úr dánarbúi Theodórs Jóhannssons, Glenboro.. 100.00 Ágóði af fyrirlestri séra K. K. Ólafssonar, Lundar $9.40, Langruth $5.90, Gimli $11.00........... 26.30 VíSir söfn. $4.65, Sd.skóli Mikleyjar $3.00, Fjalla- söfn. $8.00, Breiðuvíkur söfn. $2.80, Árdals söfn. $9.34, Kvenfél. Árdal-s safn. $10.00, Fríkirkju söfn. $5.75, Kvenfél. Fríkirkju safn. $5.00, Kvenf. Melanktons safn. $15.00, Melanktons söfn. $10.75, Immanúels söfn. $6.33, Frelsis söfn. $5.00, Kvenf. Frelsis safn. $5.00, Kvenfél. Baldursbrá $10.00, Kvenfél. St. Páls safn. $25.00, St. Páls söfn. $5.61, Kvenfél. Gardar safn. $10.00, Vesturheims söfn. $7.60, Kvenfél. Vesturheims safn. $5.00, Gardar söfn $25.00, Kvenfél. Glenboro safn. $10.00, Vída- líns söfn. $7.85, Péturs söfn. $4.20, Geysir söfn. $5.00, Gimli söfn. $10.00, J. S- Gillis, Brown $5.00, Miss Thea Herman $5.00, Mission félag Fyrsta lút. safnaSar $20.00, Víkur söfn. $20.00, HerSubreiSar söfn. $5.00, Glenboro söfn. $8.25 279.13 (Tekjur alls $567.19) $ 865.30 Útgjöld:— Séra J. FriSrikson, starfrækslu uppbót Séra G. P. Johnson, starfrækslu uppbót Séra K. K. Ólafsson, ferSakostnaSur Séra K. K. Ólafson, missionsstarfslaun I sjóSi 15. júní 1936 $ 50.00 50.00 9^55 500.00 173-75 $865.30 E rlendstrúboðssjóður Inntektir:— I sjóSi 17. júní 1935 ........................$ 655.57 Úr dánarbúi Theodórs Jóhannssons.............. 150.00 Vesturheims söfn. $7.00, Árdals söfn. $10.00, Fjalla söfn. $6.29, Frikirkju söfn. $575, Kvenfél. Fríkirkju safn. $5.00, VíSir söfn. $2.10, Mrs. Steinunn Berg, Baldur $2.00, Kvenfél. St. Páls safn. $25.00, Kvenfél. Glenboro safn. $10.00, Kvenfél. Baldursbrá $10.00, Ónefndur, Gimli $3.45, Afgangur af kirkjueign Grafton safn. $7.00, Víkur söfn. $14.35, Víkur Sd.skóli $1.75, HerSu- breiðar söfn. $5.00, Glenboro söfn. $12.50 Miss Thea Hermann $5.00, Kvenfélag Árdals safn. $10.00........................................ 142.19 Alls.....................................$ 947-76 Útgjöld:— Framvísað til Rev. Geo. R. Weitzel, Treas. Bd. of Foreign Mission, United Lutheran Churcíh . .. .$ 500.00 Vígslugjald ....................................... 3.19 I sjóði 14. júní 1936................... 444-57 $ 94776 S. O. Bjerring, féhirðir Kirkjubyggingarsjóður í sjóSi 17. júní 1935.........................$ 383-75 Engar inntektir eSa útborganir. Yfirlit yfir fjárhag Kirkjufélagssj. í skuld við aSra sjóSi $ 99-24 I HeimatrúboðssjóSi ...............$ 173-75 í ErlendstrúboSssjóSi............... 444-57 í KirkjubyggingarsjóSi ............ 383-75 1 sparisjóði Royal Bank of Canada, Sargent & Arlington Branch Wpg. 902.83 15. júní 1936 .....................$ 1,002.07 $1,002.07 Á. O. Bjerring, féhirðir. Reikningar allir yfirskoSaSir af T. E. Thorsteinson og Fred Thordarson. Efnahagsskýrsla I almennum sjóSi 14. júní 1936..............$ 902.83 Bókareikningar, almennir ........................ 61.80 Bókareikningar í sambandi við júbílritiS......... 44.00 SafnaSargjöld (ógreidd) ........................ 150.90 aS fráskyldum gömlum reikningum. Kirkjubyggingalán útistandandi ................. 560.25 (Skuld hjá Sameiningunni $100.00) (Skuld hjá Jóns Bjarnasonar skóla $400.00) Bækur á útsöIuverSi:— 400 séra Fr. Hallgrímss. * biblíusögur $120.00 7 Klavenessar bibliusögur $5.25, 68 Klavenessar kver $44.20, 75 Sd.skóla bækur $45.00, 39 Sálma- bækur, $1.75 hver, $68.25, 24 Sálmabækur, $2.00 hver, $68.00, 14 Sálmabækur, $2.75 hver, $38.50, 10 Sálmabækur (ódýrari útgáfa), 3 Common Service Hymn Books $5.25, 400 Sd.skóla bækur, prentaSar (enn óbundnar hjá Col. Press $50.00. . 444.45 750 (J>ar um) af 50 ára minningaritinu hvoru- tveggja, íslenzka og enska................ 350.00 95 prentmyndir af júbílýings erindrekum ...... 25.00 Bundin hefti af Sameiningunni og GjörSabók... . 35-00 Alls.....................................$ 2,574.23 S. 0. Bjerring, féhirSir. Fjárhagsskýrsla Sameiningarinnar 1935-36 Tekjur:— í sjóSi 15. júní 1935 -$ 0.46 Áskriftargjöld Sameiningarinnar ... 304.78 Auglýsingar í Sam 281.50 Fært úr KirkjufélagssjóSi 100.00 Úr dánarbúi Theodórs Jóhannssons. 100.00 jöld:— Prentun á Sameiningunni $ 698.62 Innheimtunargjald auglýsinga 52-75 Innheimtunargjald áskriftargjalda. .. 3-75 Frímerki 27.72 Ýmislegt i-35 Affall á víxlum 2.25 I sjóSi 15. júní 1936 0.30 $ 786.74 $786.74 Flora Benson. YfirskoSaS í Winnipeg 14. júní 1936. F. Thordarson T. E. Thorsteinson t AS loknum lestri fjármálaskýrslunnar svaraSi féhirSir ýms- um fyrirspurnum er fram voru bornar. Þá lagSi ráSsmaSur Sameiningarinnar, Mrs. Flóra Benson, fam úrsskýrslu sína: Sameiningin 1935-36 í sambandi viS starf mitt viSvíkjandi Sameiningunni þetta síSastliSiS ár, er það aS segja, aS í fyrsta skifti í sögunni á Kirkju. félagiS Sameininguna innbundna, frá fyrsta blaSi, sem prentaS var 1886 þar til og meS desember blaSinu 1935, einnig GjörSa- bókina (2. hefti) 1910-1922 og 1923-1935, og hafa þessar bækur veriS merktar “Property of Icelandic Lutheran Synod” og eru nú geymdar í bókaskáp á heimiii séra Rúnólfs Marteinssonar. Þegar eg varS fyrst vör viS þaS aS KirkjufélagiS átti ekki sitt eigiS tímarit innbundiS, þá fór eg aS safna ritunum saman, en þetta var ekki eins auSvelt og sýndist í fyrstu því mörg númer af Sameiningunni voru alls ekki til i vörslum Kirkjufélagsins. Svo auglýsti eg eftir þessum blöSum í Lögbergi, og urSu margir til þess aS senda mér þau, og er þaS þeim aS þakka aS Kirkjufélag- iS á nú þetta safn. Askriftargjöld.—ÁriS 1933 var kaupendaskrá, eSa réttara sagt skrá yfir þá, er ritiS var sent til, nokkuS löng, en ekki væri rétt aS segja aS allir sem á þessari skrá voru nefndir hafi veriS kaupendur þess, því þar voru nöfn manna er alls ekkert höfSu borgaS til blaSsins í mörg ár; hefir nú þessi skrá veriS athuguS vandlega og margar tilraunir gerSar til þess aS innkalla þessar gömlu skuldir, bæSi bréflega og meS því aS senda reikninga og eins af hálfu þeirra manna, er góSfúslega hafa aSstoSaS mig viS innköllun, og er þá nú sem stendur, listinn í betra ástandi en hefir veriS í mörg ár, og eftir aS búiS er aS stryka út þann lista, er hér fylgir, sem aS mínu áliti er ekki til nokkurs aS halda áfrarn aS senda blaSiS til. Samkvæmt skýrslu er hér fylgir eru 422 á- skrifendur aS ritinu; 78 rit send ókeypis, og 16 blöS send tii þeirra, er auglýsa í því, og eru svo 30 rit geymd í hirzlum félags- ins. I apríl síSastliSnum birti eg grein í Lögbergi, sem eg nefndi “Mál, sem miklu varSar.” ÞiS hafiS vafalaust öll lesiS hana. Er þaS ósk mín aS þessi grein verSi birt í GjörSabók þingsins. Nokkru eftir aS grein þessi birtist, fékk eg bréf frá konu, er býr í Minneota, ér hafSi fengiS ritiS óekypis í mörg ár, og meS þessu bréfi fylgdu $10.00. ÞakkaSi hún innilega þaS aS henni hafSi veriS send Sameiningin svo Iengi, og sagSist hefSi sent meira, ef aS efni hennar hefSu leyft. Auglýsingar.—Sameiningin, eins og önnur rit, er gefin eru út á útlendu máli (foreign language) á mjög örðugt meS aS safna auglýsingum, meir og meir meS hverju líSandi ári. Er þaS álit þeirra, sem mest auglýsa, aS þessi blöS hafi ekkert “advertising value”; er þaS því varla aS búast viS aS nú, eins og tímar hafa veriS, þessi síSustu ár, þegar stóru dagblöSin birta svo mikiS færri auglýsingar en áSur vegna þess aS margir auglýsa yfir útvarp eSa á annan veg, meS miSum, sem bornir eru út, eSa þá alls ekki neitt, þá er varla aS búast viS aS auglýsingar hafi aukist í Sameining- unni. Þeir, sem hafa svo góSfúslega stutt Sameininguna í mörg undanfarin ár meS auglýsingum, sannarlega eiga þakkir skiliS fyrir þá trygS og velvild til málefnisins. Eitt lítiS félag, sem sá sér ekki fært aS borga fyrir auglýsingu lengur, kaupir 5 árganga af Sameiningunni og sendir á 5 heimili, sem ekki höfSu keypt blaSiS áSur. Svoþ akka eg öllum þeirn, sem hafa aSstoSaS mig í þessu verki á einn eSa annan hátt. Yfirlit yfir kaupéndaskrá eins og upp aS 1. júlí 1936: par sem kaupendure ru skulda borgað fyrirf. Cmopl. Adv. Winnijeg • 57 46.50 12.00 21 9 Misc. Manitoba 162 300.25 17-75 20 1 Saskatchewan . • 52 104.00 10.00 1 Ontario 1 1.50 1 1 Misc. Canada . • 5 •75 4 Alberta • 5 4.00 •50 1 B. Columbia . . - . 2 •50 1 North Dakota . • 53 127.00 6.50 1 Minneota . 18 39-50 2.25 1 4 Wasíhington . .. - 38 10.50 •50 3 Misc. U.S.A. .. . 26 i5-5o 8.50 12 1 Iceland • 3 3-50 12 422 647-25 64.25 78 16 Mál, sem miklu varðar. I marzmánuSi síSastliSnum átti “Sameiningin, málgagn Hins ev. lúterska kirkjufélags Islendinga í Vesturheimi, fimtugsafmæli. Sé þaS satt, sem enski málshátturinn segir, aS athafnakafli æfi- skeiSsins hefjist um fertugt, þá ætti “Sameiningin” fimtug aS vera upp á sitt bezta. Þó er þaS síSur en svo sé. Eins og oss öllum er ljóst, þá hefir kreppa undangenginna ára sorfiS mjög aS á hinum ýmsu sviSum; nær þetta ekki hvaS sízt til blaSa og timarita, sem gefin eru út á tungumáluim fámennra þjóS- flokka, er land þetta byggja. Getum vér, þjóSræknar íslenzkar konur og þjóSræknir ís- lenzkir menn, er lúterska trú játum, sætt oss viS þaS aS “Sam- einingin,” sem staSiS hefir af sér fimtíu ára storma og strauma landnámserfiSleikanna og lagt fram sinn holla skerf til menning- armála vorra, verSi aS hætta útkomu? ESa viljum vér vakna til meSvitundar um þaS, hve ómetanlegt gildi málgagn vort hefir haft og ætti enn um langt skeiS aS hafa meSal hinna dreifSu ný- bygSa vorra sunnan og norSan landamæranna. MeSlimir kirkjufélags vors þurfa aS láta sér skiljast, aS Sameiningin sé þeirra eigiS málgagn, og að framtíS hennar sé undir stuðningi þeirra og samúS komin. Fimtíu ára afmæli Sameiningarinnar ætti aS verSam eSIimum Kirkjufélagsins, mönnum og konum, ómótstæSileg hvöt til þess aS fylkja sér um hana, greiSa andvirSi hennar fyrirfram og út- vega henni nýja kaupendur og styrkja meS þvi viSleitni hennar í þarfir kristindóms og islenzkra þjóSræknismála vor á meSal. Vingjarnlegar aSfinslur á því, sem ábótavant kann aS vera út- gáfunni viSvíkjandi, verSa þakklátlega teknar til greina meS þaS fyrir augum, aS bót verSi ráSin á. Hefjist handa áSur en þaS er um seinan. HefjiS samtök í sérhverri íslenzkri bygS, Sameiningunni til útbreiSslu og eflingar. Fyrir hönd útgáfunefndarinnar, Mrs. B. S. Benson, framkv.stj. 695 Sargent Ave., Winnipeg, Man. Sameiningin. Tekjur— í sjóSi 15. júní 1935 .............$ .46 Áskriftargjöld Sam...................... 304.78 Auglýsingar Sam......................... 281.50 Fært úr kirkjufélagssjóSi .............. 100.00 Úr dánarbúi Theodore Johannson.... 100.00 Útgjöld— Prentun á Sam...................... $ 698.62 Innheimtugjald augl................................ 52.75 Innheimtugjald áskriftargj. ........................ 3.75 Frímerki .......................................... 27.72 Ýmislegt . .......................................... 1.35 Afföll á .víxlum ................................... 2.25 í sjóSi 15. júní, 1936............................... .30 $786.74 $786.74 YfirskoSaS í Winnipeg 15. júni 1936. F. Thordarson T. E. Thorsteinson. Allar skuldir borgaSar upp aS 31. maí 1936.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.