Lögberg - 13.08.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 13.08.1936, Blaðsíða 8
8 LÖGBERGr, FIMTUDAGINN 13. ÁGÚST, 1936. ♦ Ur borg og bygð ♦ Þau systkinin Gunnlaugur Thor- vardson verzlunarmaður frá Akra, Kristín verálunarmær frá Cavalier og Anna hjúkrunarkona frá Graf- ton, N.D., komu til borgarinnar á mánudaginn og dvöldu hér fram á miðvikudag. Mrs. Gunnar B. Björnsson frá Minneapolis, Minn., er dvaliÖ hefir hér um slóðir frá þvi um íslendinga- daginn á Gimli, hélt heimleiÖis á þriðjudagsmorguninn var ásamt börnum sínum þremur, þeim Valdi- mar, Birni og Helgu. Miss Jónina Johnson frá Bald- ur, Man., er stödd i borginni þessa dagana. Mrs. J. K. Corley frá Montreal, er fyrir skömmu komin til borgar- innar í heimsókn til föður síns, Mr. Magnúsar trésmiðs Magnússonar, 650 Home Street. Mr. Jóhann Anderson frá Mc- Naughton, Sask., kom til borgarinn- ar á föstudaginn var. Þau Mr. og Mrs. Hjálmar Björn- son frá Minneapolis, Minn., lögðu af stað heimleiðis á laugardags- kvöldið. Herbergi, bjart og rúmgott, til Jeigu nú þegar, að 594 Alverstone Street hér í borginni. Sími 38 181. Séra Jóhann Fredriksson messar í Upham, N. Dak., sunnudaginn 23. ágúst kl. 2 e. h. Fólk er beðið að taka eftir að messað verður sunnu- daginn 23., en ekki 16. eins og áður var talað um. Miss Gerða Christopherson frá Bredenbury, Sask., hefir dvalið í borginni undanfarna daga, ásamt Lúther bróðursyni sínum. OEALED TENDERS addressed to the un- dersigned and endorsed “Tender for Pub- lic Buiiding, Beausejour, Manitoba,” will be received until 12 o'clock noon (daylight savinic), TueMday, AiiKTUMt 25, 1936, for the construction of a public building at Beau- sejour, Man. Plans and specification can be seen and forms of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Department of Piíblic Works, Ottawa. the Resident Architect, Post Office Building, Winnipeg, Man., and the Postmaster, Beausejour, Man. Tenders will not be conéidered unless made on the forms supplied by the Depart- ment and in accordance with the conditions sct forth therein. Each tender must be accompanied by a certified cheque on a chartered bank in, Canada, payable to the order of the Hon- ourable the Minister of Publlc Works, equal to 10 per cent of the amount of the tender or Bearer Bonds of the Domlnion of Canada or of the Canadlan National Railway Com- pany and its constituent companies, uncon- ditionally guaranteed as to principal and interest by the Dominion of Canada, or the aforementioned bonds and a certified cheque if required to make up an odd amount. Note:—The Department, through the Chief Architect’s offlce, will supply blue prlnts and specification of the work on deposit of a sum of $10.00, in the form of a certified bank cheque payable to the order of the Minister of Publlc Works. The deposit will be released on return of the blue prints and specification wlthin a month from the date of reception of tenders. If not returned wlthin that period the deposit will be for- feited. Note:—Blue prints can be obtained at the office of the Chief Architect, Department of Public Works, by depositing an accepted bank cheque for the sum of $10.00, payable to the order of the Minister of Public Works, which will be returned If the intend- Ing bidder submlt a regular bid. By order, J. M. SOMERVILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, August 4, 1936 Messuboð FVRSTA LÚTERSKA KIRKJA Næstkomandi sunnudag verður guðsþjónusta i Fyrstu lútersku kirkju kl. 7 að kvöldi. Séra Björn B. Jónsson, D.D., prédikar. Messur i Gimli prestakalli, næst- komandi sunnudag, þ. 16. ágúst, eru fyrirhugaðar á þann hátt, að morg- unmessa verður i Bétel, en kvöld- messa kl. 7 í kirkju Gimlisafnaðar. —Mælst er til að fóJk fjölmenni.— Séra Jóhann Fredriksson messar að Piney, Manitoba næsta sunnu- dag, 16. ágúst, klukkan 2 e. h. á ís- lenzku og um kvöldið kl. 7.30 á ensku. Áætlaðar messur um siðari hluta ágústmánaðar: 23. ág., Riverton, kl. 2 siðd. 23. ág., Geysiskirkju, kl. 8.45 síðd. 30. ág., Árborg, (ensk messa, kl. 11 árd. 30. ág., Hnausa, kl. 2 siðd. 30. ág„ Riverton, kl. 8 siðd. Allir boðnir velkomnir! S. Ólafsson. Sunnudaginn 16. ágúst messar séra Guðm. P. Johnson í Lúters- söfnuði kl. 11 f. h.; í Ludarkirkju kl. 3 e. h.; og að Oak Point kl. 8 e.h. Sunnudaginn 23. ágúst verða messurnar sem hér segir i kirkjttnni við Silver Bay, kl. 11 f. h„ i Darwin skóla kl. 3 e. h. og i Hayland Hall kl. 7 e. h. Einnig verður ungmenna- félagsfundur strax eftir messuna í Hayland Hall; éru þá allir bygðar- búar boðnir og velkomnir, bæði ung- ir og gamlir. Talað verður þá aðal- lega um ungmenna starf og ávexti þess. Allir íslendingar eru hjartanlega boðnif og velkomnir að sækja guðs. þjónustu, sem verður haldin í efri sal Goodtemplaráhússins á Sargent og McGee næsta sunnudag kl. 7 síð. degis. Því miður verða engar sálmabækur á staðnum til útbýting- ar, þessvegna er það bráðnauðsyn- legt að hver óg einn komi með sína eigin sálmabók. Öll messugjörðin ^ fer fram á íslenzku. Undirritaður prédikar. Kæru, góðu vinir ! Verið svo góð að fjölmenna eins og þér gerðuð 21. júni. Látum oss gleðj- ast í Drotni aftur eins og þá. Heimili mitt verður að 716 Victor St„ til 1. sept. Talsiminn er 24624. Eg er nú reiðubúinn að vinna öll prestsverk fyrir þá sem æskja þess. Guð blessi yður öll í Jesú nafni! Vinsamlegast, Carl J. Olson. Guðsþjónustu flytur séra Jakob Jónsson sunnudaginn þann 16. þ. m., í Leslie, kl. 2 e. h., en í Wynyard kl. 7.30 að kveldi. Dr. Tweed, tannlæknir, verður staddur í Árborg á fimtudaginn þann 27. ágúst. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ pÉR AVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. TILKYNNING til hluthafa Eimskipafélags Islands A ársfundi félagsins í júní í sumar var samþykt að borga hluthöfum 4% arð fyrir árið 1935. Eg leyfi mér hér með að tilkynna að eg er reiðu- búinn að taka á móti arðmiðum fyrir árið 1935 til af- greiðslu. Bnnfemur þeir, sem enn ekki hafa sent mér arðmiða sína fyrir árin 1933 og 1934 geta sent mér þá líka til afgreiðslu. Arni Eggertson, 766 Virtor St., Winnipeg, Man. Umboðsmaður félagsins. % ---.... Hjónavígslur Laugardaginn 8. ágúst voru þau Adolf Freeman frá Siglunes, Man. og Elizabeth Margaret Sveistrup frá Vogar, Man., gefin saman í hjóna- band af séra Rúnólfi Marteinssyni, að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Siglunes, Man-. Mánudaginn 10. þ. m., voru þau Thorkell Stefán Thorkelson frá Nes, Man. og Grace Iris Dorothy Halldorson frá Hecla, Man., gefin saman í hjónaband af séra Rúnólfi Marteinssyni að 493 Lipton St. Heimili þeirra verður að Nes, Man. Þriðjudaginn 4. ág„ voru þau Fernando Joseþh Anthony Fortier og Ingibjörg Jónasson, bæði til heimilis ,i Winnipeg, gefin saman í hjónaband, af séra Rúnóffi Mar- teinssyni, að 493 Lipton St. Heim- ili þeirra verður i Winnipeg. Þakkarávarp. Undirritaðar biðja Lögberg að flytja innilegasta þakklæti til prest- anna, séra Jóhanns Bjarnasonar á Gimli og séra O. B. Gerhart frá Winnipeg og allra annara, sem sýndu oss hjálp og hluttekningu við fráfall vors elskaða eiginmanns og föður, Sigurðar Sveinsonar á Gimli, sem lézt hinn 13. júlí og var jarðað- ur þann 16. Gimli 3. ágúst 1936. Siðríður Sveinson Inga Sigurdson Mr. Geirfinnur Pétursson frá Hayland, Man„ var staddur í borg- inni á mánudaginn var ásamt fjöl- skyldu sinni. Séra K. K. Ólafsson, forseti kirkjufélagsins, kom til borgarinn- ar á þriðjudaginn vestan frá Seattle. Mannalát tveimur árum seinna eftirlifandi ekkju sinni Önnu Kristjánsdóttur, ættaðri úr Eyjafirði; varð þeim 5 barna auðið: Kristjana, Júlíana, Sig- fús, Jóhanna (Mrs, Guðm. A. Stef- ánsson) og Ólöf. Þrjár dætur eru á lifi. Jón heitinn kom til Lundar- bygðar árið 1887 og var fyrsti ís- lendingurinn, er þar tók sér ból- festu; rak hann þar um langt skeið búnað og verzlun í stórum stíl; var hann stórhuga og athafnamaður hinn mesti. Systkini Jóns á liíi eru þau Skúli fyrrum þingmaður St. George kjördæmis og Sigriður (Mrs. Sigurður Sigurðsson) bæði búsett við Lundar; Sveinn, nú fyrir nokkru látinn, fyrrum kaupmaður á Norðfirði, þjóðkunnur atorkumað- ur, var einn þeirra systkina. Jarðarför Jóns fór fram frá lút- ersku kirkjunni á Lundar á sunnu- daginn, að viðstöddu feikna fjöl- menni. Þeir séra Jóhann Fredriks- son og Guðmundur Árnason töluðu yfir moldum bins látna frumherja. MINNl CANADA (Framh. frá bls. 7) að nema það og setjast þar að, en voru nú að hverfa þaðan burtu. Sjálfur er hann særður til ólífis og fer að vísu ekki en að jöfnu skiftir. Honum virðist sem hvorki ættingjar hans né fylgdarmenn muni bera gæfu til að njóta kostanna fremur en hann, sem er að deyja. Eitt óhappið rak annað fyrir þessum fyrsta landnemahóp, inn- byrðis sundrung er dró úr afli hans og áræði til að sigrast á erfiðleik- unum, svo að nokkrir slitu félags- skapinn og héldu heimleiðis; árás Sræklingja og, að lokum, missir hinna mest landnámssinnuðu manna svo sem Þorvaldar. Eg ætla ekki að rekja þessa sögu lengra, en ættarmót finst mér vera með henni og því sem á daga vora hefir drifið í síðastliðin sextiu ár. Gunnar bóndi Pálsson og Anna Friðgerður kona hans, á Horni, í Hnausabygð urðu fyrir þeirri sorg, að missa efnilegt barn, tíu mánaða gamdan svein, Wallace Elmer að nafni, er andaðist 2. ágúst. Útförin fór fram frá heimili þeirra þann 4. þ. m. að viðstöddum vinum vanda- mönnum og nágrönnum. N. Ó. Jónas Jónatansson bóndi á Lauf- ási í Hnausabygð sunnanverðri and- aðist á almenna sjúkrahúsinu í Win. nipeg .árdegis þann fyrsta þ. m. eftir tveggja mánaða dvöl þar, en um tvö ár hafði hann liðið af sjúk- dómi þeim, er leiddi hann til bana, sem var innvortis meinsemd. Jónas var fæddur 29. mai, 1866, að Fosskoti í Torfustaðahreppi í Húnavatnssýslu. Foreldrar hans voru Jónatan Jónasson síðar land- námsmaður í Nýja íslandi og Þor- björg Guðmundsdóttir kona hans. Ungur misti Jónas móður sína, en naut ágætrar umönnunar Ingibjarg- ar Guðmundsdóttur, er gekk honum í góðrar móður stað. Til Ameríku fluttist hann 1893, hafði faðir hans komið þangað nokkrum árum fyr. Hann bjó á Laufási eftir föður sinn. Með honum annaðist um bú hans unnusta hans, Sigriður Guð- mundsdóttir, ættuð úr Álftanes- hreppi í Mýrasýslu. Þau áttu eina dóttur barna, Jónu að nafni, er gift- ist Ögmundi bónda Markússyni í Hnausabygð, hún dó ung. Af syst- kinum hins látna er ein systir, Mrs. Ingibjörg Dalman, búsett í S,elkirk, á lífi. Meðal systkina hans var Agnes kona Finnboga Finnbogason- ar fyr bónda á Finnbogastöðum. Frændfólk hins látna frá Selkirk og Árborg og víðar að safnaðist sam- an við jarðarför hans ásamt ná- grönnum og sveitungum og vinum. Útförin fór fram frá kirkju Breiðu- víkur safnaðar í Hnausa, þann 5. ág. Jónas heitinn var stakur iðju- maður, trúr, dyggur og ábyggilegur. Hann dó sáttur og þakklátur við Guð og menn.—S. Ó. Jón Sigfússon kaupmaður lézt að heimili sínu H24 Dominion Street hér í borginni á miðvikudaginn þann 5. þ. m. Hann var fæddur að Nesi í Norðfirði þann 2. dag októ- bermánaðar 1862. Hingað til lands fluttist Jón heitinn 1881 og giftist AUGNASK0ÐUN og gleraugu l'óguð við hœfi J. F. HISC0X Optometrist Formerly of Hudson’s Bay Co. Successor to Maitland Tinlin 209 Curry Bldg. Ph. 93960 Opposite Post Office IIAFIÐ ÞÉR SVEFNRÚM 1 BILNUM? Sparið hótelgjöld á ferðum yðar í sumar. Sérfræðingar í árekstrar aðgerðum. AUTO BODY WORKS Burnell & Portage Winnipeg, Man. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem aB flutningum lýtur, smáum eBa stðr- um. Hvergi sanngjarnara verS. Heimili: 591 SHERBURN ST. Slml: 36 909 Býflugnaræktendur ! Veitið athygli ! HIVES — SUPERS — FRAMES FOUNDATION Sendið vax yðar til okkar, 24c I pening um, 27c í vöruskiftum. SkrifiB eftir 1936 verSskrá. Alt handa býflur/narœktendum. Andrews & Son Co. PORTAGE AVE. AT VICTOR Winnipeg InijsTi JEWELLERS Úr, klukkur, gimsteinar og aOrir skrautmunir. CHftingaleyfisbréf .447 PORTAGE AVE. Síml 26 224 Sönglög Eftir GUNNSTEIN EYJÓLFSSON tónskáld og rithöfund Nýkomin á markaðinn, “ Mimeograplied” eftir Gunnar Erlendsson. Afar vandaður frágangur. Verð $1.25 Fæst í bókaverzlun Ó. T. Thorgeirsson, 674 Sargmt Ave„ og hjá frú Þórdisi Thompson í Riverton. Börn Gunnsteins heitins hafa annast um útgáfuna til minningar um föður sinn. Kraftar vorir hafa verið of mjög sundraðir, vér höfum mist vora landnámssinnuðustu menn, og ýms- um farið eins og Þórhalli veiði- manni, er sneri heim aftur, af því, að í stað vína og krása, sem ihann hugðist myndi fá i Vínlandi, varð hann að neita hvals og kelduvatns, er honum þótti daufur skamtur, ár- ar hafa verið lagðar í bát. Hvort spá Þorvaldar er nú að rætast til fullnaðar, skal eg láta ó- sagt, en þó finst mér, einkum nú í síðari tíð, “að vér varla megum njóta,” þess sem bæði kynni vor af þjóðlífinu, eftir jafnlanga dvól i landinu, og af landinu sjálfu, hefðu átt að gera oss auðvelt að öðlast. “Gott land höfum vér fengit” og svo gott, að óvíða er annað jafn- gott að finna. Gæði þess eru svo margföld að til allra skifta mættu koma “en þó megum vér varla njóta.” Illýtur þetta að vera oss að kenna. Vér krefjum ekki réttar vors. Hér sem annarsstaðar verður hver að krefja síns hlutar eða rétt- ar, eða hann er tapaður. Réttarkröf- urnar hafa flestar gengið út á það að heimta alt af hinu opinbera. Þá kröfu eigum vér ekki að gera held- ur hina að vér séum hið opinbera og leggjum vora forsjá til með landi og lýð. Kostir þeir, sem þetta land veitir börnum sínum er sjálf stæði, virð- ing og sæmd, en þau verða að leita þeirra því enginn fær notið þeirra nema hann sé undir það búinn að taka við þeim, og hafi unnið til þeirra. Það er ekki nóg að hrósa Kennari óskast! íslenzkan kennara vantar fyrir Diana School District No. 1355, frá 1. september 1936 til 30. júní 1937; kaupgjald $45.00 um mánuðinn. Umsækjendur greini mentastig. K. J. Abrahamson, Sec.-Treas. Box 29, Sinclair, Man. sér að feðrunum, af fortiðinni sem nútíðin átti engan þátt í. Auðnu- vegurinn er það að láta sér annara um framtíðina en fortíðina og hugsa jafnan til hennar sem stærri og meiri en þess, sem liðið er. Eg er leiður orðinn á Ofherming úr fyrri tíðutn; Hitt er eftirsókn að sjá söguna okkar, próförk á, Sem að fólksins framtíð á í , smíðum.” Margt fleira mætti um þetta segja og enn meira um þetta hugsa en þessi orð mín gefa efni til, en hér skal staðar nema. “Gott ’land höfum vér fengit,’ reynumst því nýtir menn og konur. Lifi íslenzkt sjálfstæði og dugur i þessu landi. Lifi Canada! Rögnv. Pétursson. HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor J. Walter Johannson NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY UmboBsmaSur Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Office Phone 9 3 101 Res. Phone 86 828 219 Curry Bldg. Winnipeg The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 6 99 SARGENT AVE., WPO. Minniát BETEL erfðaakrám yðar! WHAT IS IT— 9 I # That makes a business man choose one appli- cant for employment in preference to another? Efficient business training, important though it is, ' is only half the story. To sell your services you must understand the employer’s needs and his point of view. You must be able to “put yourself over.” DOMINION graduates are taught not only the details of their work but also the principles of good business personality. They can sell their services. DOMINION BUSINESS COLLEGE ON THE MALL And at Elmwood, St. James, St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.