Lögberg - 27.08.1936, Blaðsíða 3

Lögberg - 27.08.1936, Blaðsíða 3
LÖGBERG, FIMTUDAGINN 27. AGÚST, 1936 Fréttir frá Betel Fjölmenna heimsókn fékk Betel frá kvenfélaginu "Djörfung" i Riverton, þ. g. júlí s.l. Stórhópur hefðarkvenna og meyja í þeirri för. Ökumenn voru, auk ungra, röskra manna frá Riverton sumir heldri menn staðarins, svo sem dr. S. O. Thompson, Jónas Magnús- son á Ósi og W(. G. Rockett, fyrrum hóteleigandí, Vegur nú orSinn ágætur eftir endilöngu Nýja íslandi, frá Winni- peg Beach að sunnan, eSa Merkja- læk, sem þar er rétt fyrir nor'San, og alla leiS til Riverton. Munu síSustu handtökin, aS imölbera veginn, á kafla er eftir var milli Riverton og Hnausa, veriS unnin síSastliSiS vor. LeiSin nú orSin allra veSra braut frá einum enda til annars, sem næst fjörutíu mílur á lengd. Forseti kvenfélags þessa hefir lengi veriS Mrs. Briem, kona Jó- hanns Briem í Riverton. Þótti þaS nú helzt draga úr fagnaSinum, aS inni. eins og hún hefir veriS í mörg hún gat ekki veriS imeS í heimsókn- undanfarin ár. Mrs. Briem hefir veriS alvarlega biiuS á heilsu siðan fyrir jól í vetur sem leiíS. Lá rúm- föst langt fram á vor eða sumar, en hefir klæðst eitthvaS nú fyrir nokkru, þó batinn hafi fariS frem- ur hægt. Var orS á því gert, að æði mikinn þátt vantaði í gleíSi heim- sóknarinnar, þó hún væri raunar mjög ánægjuleg, í tilefni af þvi, að Mrs. Briem gat ekki komið. Fundu félagskonur sjálfar til þess ekki síður en aðrir. Svo var og minst á mann hennar. Jóhann Briem, sem stundum hefir verið meS í þessum heiimsóknum, en kom nú ekki. Er hann þó furSanlega ern og hress á þeim aldri sem hann- er. Heldur enn talsverSri sjón og bærilegri heyrn og fylgist meS því sem er aS gerast. Er nú kominn nokkuS hátt á fyrsta ár yfir nírætt. — Mun Mrs. Briem hafa látiS af forseta-embættinu vegna veikinda sinna. En Riverton- bær á nóg af myndarlegum konuim, sem sóma sér vel í hvaSa hefSar- sæti sem er. Mun Mrs. Rockett nú vera forseti kyenfélagsins. Eftir gömlum og góSum siS slóu konur upp veizlu í borSsal heimilis- ins. Var veitt af rausn og prýði, eins og siður er hjá islenzkuim kon- um viS slik tækifæri. Að veitingum afstöðnum var komið saman í samkomusal stof nun- arinnar. Byrjað var með því, að séra Jóhann Bjarnason las liblíukafla og flutti bæn, er endaði með Paðir vor. sem undir var tekið af öllum. Sálmur sunginn fyrir og eftir. Við hljóðfærið var Miss Agnes Sigurðs- son frá Riverton. Þá var sungið bæt5i mikið og vel. Nógir söngkraftar við hendina. Sungnir íslenzkir úrvals söngvar, með fleiri röddum oftast, að því er virtist. Miss Agnes Sigurðsson var þá aftur við hlóðfærið. Spilar hún ágætlega bæði á orgel og slaghörpu, Til þess a'S svara fyrir Betel og þakka heimsóknina, hafði forstöSu- konan, Miss Inga Johnson, tilnefnt Mrs. Guðrúnu Goodman. Átti hún áSur lengi heima í Riverton. Er hún greind kona og vel máli farin. Flutti hún fallegt og hlýtt ávarp við þetta tækifæri. AS því búnu bað Ásgeir Frið- geirsson sér hljóðs. Mintist hann á, að þ. 20. 'sepl. n.k. yrði aldar af- mæli frú Kristjönu Hafstein, móð- ur Hannesar skálds og ráðherra. Væri hún fædd í Laufási, þ. 20. sept. 1836. En hún og Jóhann Briem náskyld, þau systkinabörn. Kvað hann heimsóknina nú minna sig á þetta. Óskaði hann. að ís- Ienz"k þjóð, heima og hér vestra. vildi, á viðeigandi hátt, minnast þessa aldar afmælis hinnar stór- merku, íslenzku konu. Þá bað forstöðukonan, Miss John- son, þær kvenfélagskonur að flytja þeim Briems hjónum alúðar kveðju frá Betel. meS þakklæti og blessun- aróskum í öllu, en með sérstöku til- liti til heilsufars Mrs. Briem, að það væri einlæg ósk allra hinna mörgu vina þeirra hjóna, að hún mætti scm fyrst komast til heilsu aftur, eftir því sem f rekast og bezt mætti verða. Var alment tekiS undir þetta af þeim er viðstaddir voru. Endaði samkoman meS því aS all- ir sungu "Eldgamla Isafold" og "God Save the King."— ASra heimsókn, mjög ánægjulega, haf'Si Betel þ. 16. júlí s.l. Þann dag komu kvenfélagskonur Fyrsta lút- erska safnaSar, í Winnipeg, meS miklu og fríou föruneyti. Sumir heldri menn borgar einnig í þeirri för. I'ar á meSal dr. B. J. Brandson, formaSur Betel-nefndar, og dr. Björn 15. Jónsson, nú skrifari nefndarinnar. Margar af konunum komu í ein- um af þessum stórbílum, sem taka frá tuttugu til þrjátiu manns, og raunar meira en þaS, sumir hverjir, þvi þessi nútíSar flutningstæki stækka meS ári hverju. Mun vagn- inn hafa veriS leigSur isérstaklega fyrir ferSina. Kom hann hingaS um hádegi. Fóru konur þá fyrst til sumarbústaSar þeirra Mr. og Mrs. A. S. Bardal og höfðu miSdagsverð þar. Komu síSan um kl. 2 til Betel til þess aS taka þátt í heimsókninni þar. SlegiS var upp veizlu í borSsaln- um, eins og hiS fyrra sinn. AS því búnu var komiS saman í samkomu- sal heimilisins. Þar stýrSi skemtun dr. B. J. lírandson. Er hann þaulæfSur í ræSugerS, samkomustjórn og öllu því er aS mannamótum lýtur. Fer honum alt slíkt úr hendi hiS bezta. Svo mun og nú hafa veriS. Hefi eg þar fyrir mér annara sögusögn, því eg var ekki þarna viSstaddur. Var bundinn viS önnur störf. En eg veit að þetta er rétt fyrir því. Er þessu öllu kunnugur, eins og margir fleiri. RæSu fíutti dr. Björn B. Jónsson. Sagðist honuim vel, eins og honum er lagiS við slík sérstök tækifæri. Söngkonan góSfræga Mrs. (Dr.) B. H. Olson, söng valda einsöngva, en lét þess á milli alla viðstadda syngja meS sér úrvalssöngva ís- lenzka. SpilaSi sjálf undir á hljóS- færið. Þótti þetta hin ágætasta skemtun. Lárus Árnason las upp ljóSmæli, áSur orkt, sem þó áttu vi'S atburði HSandi stundar. Var gó'o'ur rómur gerSur aS upplestrinum. Til þess a'S þakka fyrir heimsókn- ina haf'Si forstöSukona tilnefnt Þor. berg Halldórsson. Mun hann hafa leyst það hlutverk vel af hendi eftir atvikum. Á ferS var hér nýlega séra Egill H. Fáfnis, ásamt konu sinni og ung- um sonum. PrédikaSi hann við messuna i Betel, sunnudaginn þ. 2. ágúst. Var gamla fólkinu þar á heimilinu ánægja af að fá að sjá hann og heyra. Svo voru og 'hér á ferð nýlega þau Miss Gerða Christopherson, systir séra Sigurðar í Bredenbury, og Lúter sonur séra Sigurðar, ung- lingsmaður. Voru þau bæSi viS messu í Betel aS morgni þess 9. ágúst. Munu þau hafa veriS í heimsókn til frænku þeirra á Giimli, Mrs. Baldur Peterson, sem er dótt- ir Hernits heitins Christopherssonar. Var Mrs. Peterson þarna viS mess- una meS þessu frændfólki sinu. Minningargjöf fagra og all-kost- bæra hefir Mrs. Ásdis Hinriksson nýlega gefið Betel, viðtökutæki af nýjustu gerð, er heyra má í gegn- um um heim allan. Fallega gert. (Fréttaritari Lögb.) Minni Islands Flutt að Gimli.?. ágúst, 1936 Eftir E. JIjáMar Björnson. (Framh.) Athugavert í sambandi viS þessa menn íslands flúSu ekki lög þegar blaðagrein er þaS aS landnáms- þeir yfirgáfu Noreg. ÞaS var kúg- un, einokun og har'Sstjórn, sem kom þeim til aS kanna ókunna stigu, nema ný lönd, grundvalla nýja stjórn i nýju riki. ÞaS brann i brjósti þeirra löngun eftir frelsi, þrá að fá aS stjórna eftir eigin geðþótta. Þeir sótjtust ekki eftir að komast undan lögum, heldur að komast þangað sem þeir gætu notiS lög- bundins félagsskapar í samræmi við LATIÐ EKKI HUGFALLAST t»ó hellsan sé ekki I sem beztu lagi, og ekki eíns góo1 og hún var áöur en áhyggjur og önnur öfl veiktu þrótt yiSar. Við þessu er til meðal, sem lækna sérfræöingur fann upp, og veitt hefir þúsundum heilsu. MeSalið heitlr Nuga-Tone, og fæst i öllum nýtizku lyfJabútSum. ManaíSar skerfur fyrir $1.00, meo" fylstu tryggingu. KaupiíS flösku I dag og þér muniís finna mtsmuninn a morgun. MuniS nafniS Nuga-Tone. ViC hægSaleysi notiC UGA-SOL. — bezta lyfiB, 50c. sitt eigiS eSIi, sitt eigiS hugarfar. AS Islendingar hafi snemma metiS aS verSugleikum lög og löghlýSni sýna bezt hinar fornu bókmentir þjóðarinnar, og hin elztu lagafrum- vörp landsins. "MeS lögum skal land byggja, meS ólöguim eySa," mætti setja sem einkunnarorS hins nýja lýSveldis. Sumt sem í margar aldir hefir veriS mikils virt í menn- ing og stjórnarfari þjóSanna á aS nokkru leyti rót sína aS rekja til hins forna lýSveldis—íílands. ÞaS héfir oft veritS bent á kviSdóminn (the jury system) sem eitt dæmi þess í hvaða skuld þjóSirnar eru við þetta lýSveldi. Það sem að landnámsmenn Is- lands áttu við að striða, stjórnar- farslega, var að mörgu leyti ekki ó- áþekt því, sem að þjóðirnar nú hafa á dagskrá sinni. AS samrýma frelsi og löghlý'Sni, aS láta einstaklinginn njóta sem mest frelsis og uim leiS vernda lög og stjórn meS undirgefni og hlýSni, var og er hiS stóra og þý'o'ingarmikla viSfangsefni. Frelsi einstaklingsins var á landnámstíS íslands aSal umhugsunarefniS. Lög- hlýSni var mikils metin, en frelsi var efst á dagsskrá. Hér er hugsjón, sem nútíminn mætti vel veita eftir- tekt. Vandamál nútímans sýnast aS útheimta aS úndirgefni við völd og stjórn sé hið æSsta boSorS. NÚ- tíminn reynir aS vernda frelsi ein- staklingsins en viS höfum lært og erum aS læra aS þaS er alt annaS aS vernda þetta frelsi undri kring- umstæðunum, sem í dag rikja eSa sem ríktu fyrir tíu öldum síSan. Nú- tíminn heimtar aS einstaklingurinn víki fyrir þörfum og kröfum heild- arinnar sem svo á aS verða stoS og stytta einstaklings í baráttunni gegn ofbeldi og kúgun. En agi laganna vill oft verSa svipa i hendi harS- stjórans, eins og þýzkaland, Italía, Rússland og Japan, undir núverandi stjórn bezt sýna. Þessi harSstjórn laganna er lítt ákjósanlegri en ó- stjórn lögleysisins. Saga íslands fyr og nú, sýnir aS tammlaust frelsi undir aga laganna getur snúist í drifafl menningar og lýSheilla. Á tveimur mannsöldrum tókst þessari nýstofnuSu þjóS, þessu nýja lýSveldi, aS vinna til löghlýSni ram- eflda ræningja. Vaskir víkin.^ar, þaulæfSir bardagaseggir, lögSu hér grundvöll ríkis og menningar, sem enn þann dag í dag stendur á forn- um merg. Bardaginn, stríSiS, hólm. gangan, hrySjuverkin, höf'Su veriS þeim nautn og ánægja, þeirra líf og sál. Þessir merkilegu menn, þessir Óðin-háSu höfSingjar, þessir goS- bornu berserkir, stofnuðu reglu- bundiS ríki sem fyrir aðeins fáum árum hélt sitt þúsund ára af mæli og naut við það tækifæri samúðar og samvinnu hins mentaða heims. Fjögur hundruð árum eftir stofn- un Alþingis lagði ísland meir en hundraS-faldan skerf, aS hlutfalli, til menta og menningar Norður- Evrópu, sagSi eitt Amerískt da^- blaS nýlega. ÞaS á nú vel viS þetta tækifæri aS rpinnast sögunnar, sögu löngu lið- inna alda. Við vitum að Island á sína "gullöld," en viS vitum minna hvao liggur framundan. VerSur framtíSin í samræmi vi'S fortiSina? Líklegast ekki. Lög breytiþróunar- innar bæSi á stigi stjórnarfars og efnahags hafa sinn gang á íslandi eins og annarsstaSar. Baráttan fyr- ir lífs-viSurværi verSur að líkind- um meira brennandi spursmál en viðhald stjórnarfarslegra hugtaka. Öll stjórn er eiginlega bara meðal til franilei'Sslu æskilegra hluta — ef svo það sem sókst er eftir er heill og hamingja heildarinnar, þá má vona hið bezta í þeirri trú að í allri framsóknarbaráttu þjóðanna verði hið góSa ofan á. Þegar viS erum að hugsa um tslands liðnu tíS og heiS- ur megum viS ekki gleyma þess framtíS og hvaS muni liggja fyrir höndum. ÞaS er aSeins Brahma- trúar maSurinn, sem heldur hann geti vaxiö með því að einblína á naflann á sér. HvaSa íslands erum viS aS minn- ast? Er það fsland efnafræSingsins? Er það Island náttúrufræSingsins? Er þaS ísland fornfræSingsins. Er þaS Island kynf ræSingsins ? Er þaS ísland ættfræSingsins? Er það Is- land málfræðingsins? Er það ís- land skáldsins ? Er þaS Island sög- unnar? Er þaS ísland ferSamanns- ins ? Er þaS Island f eSranna ? Nei, alls ekki! Ekki neitt þetta eitt — kannske þetta alt — en sér- staklega samt erum viS aS minnast þess Islands, sem geymt er í, sem faliS er í, sem helgaS er hugtakinu "heim." Okkur sem erum af ís- lenzku bergi brotin finst viS eiga andlegt "heimaland" á íslandi. Við erum búsett 'hér, viS skuldum holl- ustu og gjöldum þegneiS i þessu okkar nýja landi. Fjölda margir af þeim, sem hér eru samankomnir í dag eru hér innfæddir, en eiga is- lenzkan stofn aS baki sér. Sá, sem þetta minni flytur er innfæddur llandaríkjaborgari, hefir aldrei séS ísland, er ekki fró'Sur í islenzkum fræðum, en hann finnur í æðum sín. um renna islenzkt blóð ; móðurmáliS er íslenzk tunga, feSraarfurinn, ís- lenzkt þjóSerni. Hann vonar — nei, er viss um — aS hann á sam- merkt meS flestum þeim, sem líkt ástatt er fyrir, þegar hann fullviss- ar þessa áheyrendur sem hér eru, um þaS, aS viS, hinir hér-innfæddu íslendingar, erum, þrátt fyrir þaS aS vera í húS og hár kanadiskir eSa amerískir þegnar og borgarar, and- lega sem likamlega tengdir Islandi og íslenzku þjóSerni. Hvar sem hinir rétttrúuSu páfasinnar kunna að vera staddir á hnettinum snýr hugurinn til Róm. Hvar sem Mú- hameSs-maSurinn les bæn sína, snýr hann sér í áttina til Mecca. Jerú- salem hyllir hugi miljóna um heim allan. Eins er það með Fjallkon- una — hún á í fórum sínum and- legt afl, sálarlegt segulstál, sem laS_ ar og seySir íslendinginn hvar sem hann kann aS vera staddur. ViS unnum íslandi af því aS saga þess kennir oss aS þar búi þrek og kraftur, máttur og menning, þol og þróttur — þjóðin okkar, fólkiS okk. ar! ViS unnum íslandi af því að "saga vor og frægð" er geymd í skauti gamla Fróns. HvaS er þaS sem Islendingurinn sér viS tsland? HvaS er þaS sem honuim þykir svo vænt um? Ekki er ]>að grjótiS, melarnir, heiSarnar. Ekki er þaS Heklu-gos eSa hamra-klungur. ÞaS eru tij mörg lönd þar sem náttúran er eins fögur og á íslandi, og jafnvel miklu f egurri; en samt er þaS eitthvaS sem dregur tslendinginn aS brjósti Fjallkonunnar. "HvaS er þaS?" spyrjum viS. Er þaS ekki ást barnsins til móðurinnar, er það ekki það, að barninu finst að bezt sé heima? Er þa'S ekki aS móSur- skautiS er ávalt kærast? \'iS elskum ísland, ekki aSeins fyrir þess kosti, þess sögu, þess syni og þess dætur, heldur lika vegna þess aS þaS er okkar eigin eign, vegna þess aS viS eigum þaS og þaS á okkur — og viS tökum undir með skáldinu og segjuirn: "Heill sé þér, fold, sem Eggert ólst og ungán í skauti Tómas fólst, sem rækt aS erfSum vér fengum frá, sem festu' í brjóstum oss hugsjón þá aS: alfrjáls skal þjóS í alfrjálsu landi!" ÞaS er eins og við sjáum landið okkar rísa úr hafi og okkur langar til að segja við það: "Þú hefir litið hrausta drengi með hjálm og brugSin flein í mund. Þú sást hið forna f jalla-vengi um frægðardagsins morgunstund. Þú hef ir litið dimma daga og dauðans ógn og þungan harm, því þú ert eldri sjálf en Saga— og Saga' er fóstruð við þinn barm." (>kkur Vestur-tslendingum, sem °yggjum þetta nýja land, þar sem Fyrir þrjátíu árum... 1906 — 1936 Fyrir þrjátíu árum var stofnað bændafélagiS The Farariers' Company, er óx upp í The United Grain Growers, Limited. Nafnio, The L'nited Grain (irowers, var tekið þegar fé- lagi'S, 1917, rann saman við The Alberta Farmers' Co- operative iilevator Company. L pp af smáum vísir hefir félagiS vaxið, jafnt og stöðugt, og ávalt verið bœnda eign, upp í hio mikla kornverzlunar fyrirtæki. Nú hefir Cnited Grain Growers sem næst 450 kornlyftur út um sveitir í Manitoba, Saskatchewan og Alberta. I lafnar-kornlyftan í Port Arthur heldur 5,500.000 bushel- um og sú í \ancouver 2,600,000 bushelum. l'il viðwianlegra viðskifta sendid' korn yðar til UNITEDGRAINGROWERSÞ Aðalskrifstot'a—Hamilton Bldg. WINNIPEG SIMI 98 221 morgunsól sögunnar er aSeins úr Ægi runnin, þar sem aS fortiSin kveður fátt en framtíSin ein hefir orSiS, finst aS "gullöld" tslands hljóti aS vera framundan. En þegar skyggir á sól vonanna og framtiSin hylst i formyrkran, þá hljómar bergmál aldanna í gegnum allan breytiþróunar berg-klofning, alt byltinganna fimbulfamb, meS : "Ennþá stendur góS í gildi gjáin kend viS almenning." Er ættarkjarna sveita- fólksins hætta búin? Eftir Jón Gauta Pétursson. (Framh.) Eigi þarf þaS langra skýringa viS, aS skilyrSin fyrir varSveizlu eSlis- einkennanna í kynstofninum hafa allmjög breyzt á síSustu mannsöldr- um: Hin ríkjandi hefS um varúö gegn blóSblöndun ólíkra ætta eSa mismunandi hefir vikiS fyrir full- komnu frjálsræSi manna og kvenna um makaval. Aukin heilsuvernd hef ir á margvíslegan hátt stuSlaS til þess, aS táplitil börn aS eSlisfari, sem fyrrum hefSi eigi náS þroska- aldri, geta nú orSiS ættmæSur og ættf eSur f ramhaldskynstof nsins i landinu. ÞjóSskipulag og atvinnu- hættir veita því ekki lengur neitt sjálfskapa'S aðhald, að blómi kyn- stofnsins verSi, eins og áður var, ö'Sru fólki fremur langlífur í land- inu, meS miklu ni'Sjatali. Kröfurn- ar til uppeldis og skyldumenningar barna hafa vaxiS svo, aS skynsam- ari hluti foreldra takmarkar barna- fjöldann meira en heppilegt er, kynstofnsins vegna, — auk þess sem mikill f jöldi úrvalsmanna þjó'S. arinnar, að hæfileikum, giftist seint, vegna langrar skólagöngu, og eignast fáa niðja, og ýmsir þeirra enga. All- ar þessar almennu ástæður, og fleiri þó, eru til að hnekkja því, að úrval kynstofnsins hafi yfirhönd um við- hald hans, svo sem áður var. Nú mun alment vera litið svo á, að sú bót sé hér á máli, að bætt skil- yrSi allrar alþýSu til aS njóta al- mcnnrar mentunar og menningar muni bæta þaS upp, þótt niSjum hinna "svokölluSu "betri stétta" fækki aS tiltölu. Þannig myndi og geta litiS út um stund. — en þó er það einmitt hér, sem aSalhættan f yr- ir viShaldi eSliskosta alþýSunnar liggur, í framtíSinni, því hinn greiS- ari aðgangur alþýSustéttanna til hærri menningar, jöfnum höndum viS aSrar, leiSir óumflýjanlega til þess, a'S efnismestu kynkvíslir þeirra stétta leita þangaÖ, sem meiri er framavon, eyða ef til vill btztu árum æfi sinnar til náms og setjast svo að lífsstarfi, sem a. m. k. í f jór- um tilfellum af fimim útilokar, að blóS þeirra blandist þeirra eigin stétt á ný. Af þeim sökum gengur hún jafnt og hægt til rýrðar að eðl- iskostum. Asókn hæfasta fólksins til hærri menningarstarfa i þjóSfé- laginu, verkar á kynstofninn eins og sáld, meS æ smærri imöskvum, af því aS af minna verSur aS taka, er stundir liða. \ú er aS vísu rétt að álykta sem svo, aS þessi "sáldún" mannfólks- ins gæti leitt til ættbóta, eSa eins- konar hreinræktunar þess hæfasta, sem í kynstofninum býr. Stefndi það ótvírætt til þjóSarheilla, ef ætt. bogar úrvalsfólks þjóSarinnar gæti orSiS f jölmennir í landinu. En eins og þegar hefir veriS sagt, þá horfir alt öSruvísi viS um reynslu nútimans af niðjafjölda, eða kynsæld þess fólks, sem til mestra heilla horfði, aí fjölguðu mannkyninu, heldur en fvr reyndist um blóma kynstofns- ins. Hitt er aftur á móti reynsla um öll lönd, nú á tímum, að þær stéttir, sem fara rýrnandi að eðlis- kostum — t. d. af því, að hæfustu einstaklingar þeirra yfirgefa þær, jafnóSum og tækifæri gefst, — þær reynast frjósamari en áður, og því meir sem kostirnir ganga meir til rýrSar. Þetta er sá sorglegi sann- leikur, sem átakanlegast blasir við í stórborgum heimsins, en lögmál þetta er þó alstaðar að verki, með þeim ískyggilegu aflejðingum, að hinn miður hæfi hluti kynstofnsins fær vaxandi meiri hluta, þó hægt fari fljótt á að lita. Þessi úrkynjun er að ýmsra dómi hættulegasta átu- mein hins hvíta kynstofns, og erfið- ast viðfangs. Sem betur fer er þessu skamt á veg komiS hér, en þó svo, a'S sýnt er, að íslenzka þjóðin er sama lögmáli háð í þessu efni og aSrar henni skyldar. Þegar 1>ent hefir verið á, að ald- arháttur í skoðunum, þjóðskipulagi og jafnvel löggjöf, hefir ýmist num. ið burtu eða dregið mjög úr áhrif- um þeirra ytri skilyrSa, sem reynsla undanfarinna alda hefir sýnt, að mestu megnuðu um tryggilegt við- hald og varðveizlu fornra eðlisein- kenna hjá allri þjóðinni, þá ætti eng- um aS geta dulist, að hér er alvar- leg hætta á ferð fyrir ættstofninn. Þó mun þessari hættu vera misskif t ])annig, að blóðtaka einnar stéttar eða landshluta kemur öðrum stéttum eÖa landshlutum aS nokkru gagni í bráS. Er næst aS taka þaS efni til sérstakrar íhugunar. VI. ÞaS, sem áður var mælt, um til- streymi hæfasta fólksins úr alþýSu. stéttum landsins að meiri menning- ar- og fremdarstörfum þjóSfélags- ins, var eigi sagt til aS áfellast það eSa telja misráSið, að öllum sé veitt. ur jafngreiður aðgangur til menn- ingar og frama, heldur til að vekja athygli á, að afleiðingar þess ganga i HS nieS lögmálum, sem vinna að misvægi í þjóðlífinu, sem hætta stafar af. En það misvægi er í því fólgiS, aS breyttir atvinnuhættir, aukin þörf starfsmanna í opinberar stöSur, og aðrar sambærilegar, og Framh. á 7. bls.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.