Lögberg - 03.09.1936, Blaðsíða 4

Lögberg - 03.09.1936, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 3. SEPTEMBER 1936 Ur borg og bygð Dr. Jón A. Bíldfell, sonur þeirra Mr. og Mrs. J. J. Bíldfell, hefir á- kveóið að opna lækningastofu aS 216 Medical Arts Bldg., hér í borg- inni. Dr. Bildfell, þó enn sé ungur, hefir þegar haft mikilvæga æfingu sem læknir, bæSi þann tíma, sem hann, fyrir hönd Canada-stjórnar, starfaÖi á Baffins Land, og annars- staðar. Er úr norSurförinni kom, fór Dr. Bíldfell til Evrópu og stund- aSi þar framhaldsnám viS fræga há- skóla. Dr. Bildfell er bráShæfur maður, sem hvarvetna aflar sér álits og trausts. Viðtalstími hans á lækn. ingastofunni verÖur frá 4-6 e. h., nema öðruvísi sé ráðstafaS. Sími 21 834. Heimili 238 Arlington Street. Sími 72 740. Séra K. K. Ólafsson, forseti Kirkjufélagsins, kom til borgarinn- ar vestan úr íslenzku bygunum í Saskatchewan, síÖastliÖinn þriðju- dagsmorgún. VERZLUNAR NAMSKEIÐ ÞjóÖræknisfélag íslendinga i Vesturheimi hefir ráS á nokkrum verzlunar námskeiSum viS alla höf- uS verz’Iunarskóla bæjarins, sem þaS hefir til sölu á einkar góðum kjörum. Ungt fólk, sem hefir i huga aS leggja fyrir sig verzlunar- nám ætti að spyrjast fyrir um þetta hjá hr. Á. P. Jóhannsson, 910 Pal- merston Ave., Wpeg. Sími: 71 177. Mr. Elias Elíasson frá Árborg kom til borgarinnar snöggva ferS í fyrri viku. Mr. Ólafur Ólafsson frá Brown, Man., var staddur í borginni síSast- liðinn mánudag. List of Contributors towards purchasing “The Glacial Blink” a painting by EMILE WALTERS, to be presented to the Wi'nnipeg Art Gallery and placed in the Winnipeg Auditorium. Pur- chase price $700.00. Mr. H. Halldorsson ........$50.00 Dr. B. J. Brandson ........ 25.00 Dr. Jon Stefansson 10.00 Dr. P. H. Thorlaksson ..... 20.00 Mr. Hannes Lindal ......... 25.00 Anonymous 1.00 Hon. W. J. Major ........... 5.00 Ald. Victor B. Anderson .... 5.00 Prof. Richard Beck ......... 5.00 W. A. McLeod ............... 5.00 A Friend in Winnipeg ...... 10.00 Dr. B. H. Olson ........... 10.00 Ald. Paul Bardal 5.00 Hon. John Bracken $10.00 Mayor John Queen ........... 5.00 Mr. A. S. Bardal 5.00 Mr. L. Palk .............. 2.00 F. S. 15.00 Miss J. C. Johnson ......... 3.00 Mrs. O. J. Bildfell ........ 2.00 Miss Laura Eyjolfson ...... *1.00 Selkirk Art Club ........... 3.00 Kærar þakkir, THE COLUMBIA PRÉSS, LTD. ATHS.—MeS því aS nú er sá tími árs, sem helzt má ætla aS fólk geti látiÖ eitthvaS ofurlitiS af mörk- um án þess aS taka nærri sér, er vinsamlegast til þess mælst, aS menn bregðist nú vel viS og leggi fram þaS, sem upp á vantar andvirði þess málverks, eftir hr. Bmile Walters, sem greint er frá hér að ofan. Margt smátt gerir eitt stórt, og í raun og veru er nú ekki nema um heráumuninn aS ræða. Tryggvi Ingjaldsson í Árborg, J. K. Ólafson aS GarSar, G. J. Steph- anson í Kandahar, og Mrs. C. O. L. Chiswell á Gimli, veita viStöku sam- skotum hver i sínu bygÖarlagi, og munu innheimtumenn Lögbergs aðr. ir í öðrum bygÖarlögum gera hiS sama. Á mánudaginn komu til borgar- innar sunnan frá Mountain, N. Dak., Mr. Kristján Sigurbjörnsson og Mr. Björgvin Johnson. í för meS þeim var tengdasystir Kristjáns, Mrs. GuSmundur Sigurbjörnsson frá Wynyard. Gunnlaugur Jóhannsson hefir á- kveðiS aS segja ferðasögu sína næsta þriðjudagskvöld (8. sept.) kl. 8, í efri sal G. T. hússins, enginn aS. gangur seldur, og allir eru velkomn. ir. GleymiS hvorki stund né stað, fslendingar. TILKYNNING UM NÝJA TEGUND CIEDLE’Í EXPCKT Óviðjafnanleg að gæðnm og ljúffengi Framleidd hjá The Rtedle Brewery Limited Stjórnað og starfrækt af eigandanum Fæst í vínbúðum stjórnarinnar, bjórstofum, klúbbum og hjá bjórsölumönnum. Eða með því að liringja upp 57 241 and 57 242 AUKIÐ VINNULAUN 1 MANITOBA This advertisement ís not inserted by Government Liquor Controi Commission. The Commission is not responsible for statements made as to quality of products advertised. KAUPIÐ AVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE AND ARGYLE STREET WINNIPEG, MAN. PHONE 95 551 Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA fslenzk guSsþjónusta í Fyrstu lút- ersku kirkju næsta sunnudag, þann 6. september, kl. 7 aS kvöldi. Séra Bjarni A. Bjarnason messar væntanlega á þessum stöSum í Gimli prestakalli næsta sunhudag, þ. 6 sept., og á þeim tíma sem hér segir: í gamalmennaheimilinu Betel kl. 9.30 f. h., en í kirkju Gimli safn. aðar kl. 7 að kvöldi, íslenzk messa. Mælst er til, aS fólk f jöknenni viS kirkju. Engin guðsþjónusta verður haldin í Goodtemplarahúsinu næsta sunnu- dag. Skýring kemur seinna. Vinsamlegast, Carl J. Olson. Auglýsing um fyrirlestra og mess. ur aS Oak Point, Lundar og Otto, sunnudaginn 6. sept. og dagana á undan, afturkallast hér meS. VarS aí knýjandi ástæðum aS breyta ferða áætlun minni eftir aS auglýs- ingin var birt. BiS hlutaSeigendur velvirSingar á þessu. Auglýsi síS- ar messur og fyrirlestra á þessum stöövum. K. K. Ólafson. Séra K. K. Ólafsson flytur mess- ur í VatnabygSunum í Sask. sunnu. daginn 13. sept., sem fylgir: Wynyard, kl. 11 f. h.; Kandhar kl. 2 e. h.; Elfros kl. 4 e. h. Mozart kl. 8 e. h. Allar messurnar á íslenzku. Sunnudginn 6. sept. messar séra SigurÖur Ólafsson í VíÖir kl. 2 e. h. Messur sunnudaginn 6. sept.: Kl. 11 f. h., Mozart Kl. 2 e. h. Kristnes Kl. 4 e. h., Leslie. AlstaSar Mountain Standard Time. Jakob Jónsson. Sunnudaginn 6. sept. verSa mess- ur í prestakalli séra H. Sigmar sem fylgir: í Péturskirkju kl. 11 f. h., ensk . messa, sem sérstaklega stendur í sambandi viS Sunnudagsskólann og starf hans. í Vídalínskirkju — hátíS út af 50 ára afmæli safnaðarins; byrjar i , kirkjunni kl. 1 e. h. Tvær stuttar I prédikanir af prestum, sem áður I hafa þjónað í prestakallinu. Þegar I guSsþjónustan er á enda fer söfnuð. urinn út í Akra Hall; þar verða veitingar, ræSur óg söngur. Sér- staklega er þess óskaS af söfnuSin1- um, aS þeir, sem áður hafa veriÖ meðlimir í söfnuðinum, en nú búa á öðrum stöSum, geti sótt þessa hátíS. Vonast til aS þeir af tneÖlimunum, sem gengu i söfnuðinn i byrjun og enn eru á lífi geti komiS. Eg get vístaÖ á þrjá góða staði þar sem stúlkur, er ganga^í Jóns Bjarna- sonar skóla geta unnið fyrir fæSi og húsnæSi í vetur. Rúnólfur Marteinsson, 493 Lipton St., talsimi 33 923 Á hyerjum degi eru nemendur úr ýmsum áttum, úr Winnipegborg og utan af landi, aS sækja um nám í Jóns Bjarnasonar skóla. Islendingar ættu sízt að vera eftirbátar annara í þvi að sækja þangaÖ. Skólinn er aS 652 Home St. Talsími er 38 309. Skólastjórinn er séra Rúnólfur Marteinsson. KVEÐJA til Tjárusar Árnasonar á Betel Lárus yrkir liðug ljóS,— leikur sér viS bögur; öfgalaus og íSilgóS, ætíS ljúf og fögur. Lán og heiður lýsi þér— láti’ ei blóm þli kala, sál þín ljúf unz lyftir sér ljóss til helgra sala. H. A. Tryggvi Oleson, M.A., Mr. Berg- steinn Mýrdal, Miss GerSa Mýrdal, Mrs. P. Goodman, Mrs. J. Thordar- son og Mr. Bergur G. Mýrdal, öll frá Glenboro, komu til borgarinnar á mánudaginn var. Mannalát Hinn 20. ágúst s.I. andaSist aS Winnipeg General Hospital ungfrú Áróra Laufey Una Johnson, eftir langvarandi vanheilsu. Hún var aS. eins 25 ára„ hjúkrunarkona framúr. skarandi vel látin og virt. Hún var dóttir dóttir Páls ,S. Johnsonar og Guðrúnar konu hans, er búa skamt vestur af Baldur í Argylebygð Mani- toba. JarSarför hennar fór fram frá lútersku kirkjunni í Baldur sunnudaginn 23. ágúst, aS viðstödd. um ástvinum og f jölda vina f jær og nær og hvílir hún í Baldur grafreit. Séra E. H. Fáfnis og séra Philip Pétursson framkvæmdu jarðarför- ina. Bergthor K. Johnson, trésmiSur, 596 Beresford Ave., hér í borginni, lézt á Almenna sjúkrahúsinu síSast- liðinn sunnudag, eftir all-langvar- andi veikindi. Hann var fæddur á Sándbrekku í HjaltastaSaþinghá í NorÖur-Múlasýlslu þann 17. apríl 1852, en fluttist til þessa lands 1888. Hann lætur eftir sig ekkju, Jóhönnu Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiClega um alt, sem a6 flutningum lýtur, smáum eBa gtðr- um. Hvergi sanngjarnara verB. Heimill: 591 SHERBURN ST. Sfml: 35 909 Úr, klukkur, gimtteinar og aJSrkr skrautmunir. Oiftingaleyfis bréf 447 PORTAGE AVE. Síml 26 224 Jóns Bjarnasonar skóli 652 Home St. Talsími 38 309 Eina skólastofnun Vestur-tslendinga Fjórir bekkir: 9.—12, Góðir íslenzkir nemendur sérstaklega kærkomnir; Sækið yðar eiginn skóla. í fyrra var algjörlega áskipað í 12. bekknum, þessvegna er bezt að leggja irin umsókn sem fyrst. Fyrirlestur um Island og sýning fagurra mynda að heiman UNGFRO INGIBJÖRG SIGURGEIRSSON kenslukona frá Hecla, Man., sem nýlega er komin lieim eftir tveggja ára dvöl á íslandi, flytur erindi um Is- land og sýnir myndir þaðan, í samkomusal Fyrstu lút. kirkju á fimtudagskvöldið þann 10. þ. m. kl. 8.15. Aðgangur 25c Ólafsdóttur, er lengi hefir veriÖ far- lama aS heilsu, ásamt fimm dætrum, þeim Miss Helgu í Vancouver, Mrs. J. Eimer Newell i Aberdeen, Wash., Miss Christie, Mrs. H. M. Whit- worth og Mrs. Thomas Dawes í Winnipeg. Bergthor heitinn var prýðilega skýr maður og þéttur i lund. Útför hans fór fram á þriÖju- daginn, frá Bardals. Séra Philip Pétursson jarðsöng. Hjónavígslur William J. J. Page, námamaður frá St. Anthony, Ont., og Margaret Brandson frá Árborg, Man., voru gefin saman í hjónaband 29. ágúst. Fór athöfnin fram á heimili foreldra brúðgumans, aS 233 Borebank St. hér í borginni. Dr. Björn B. Jóns- son gaf hjónin saman. Þann 22. ágúst voru gefin sáman í hjónaband á EyjólfsstöSum við Hnausa, Man., Sveinn Sigursteinn Magnússon til heimilis þar, og Ruth Magnússon, Selkirk, Man. BrúS- guminn er sonur Magnúsar bónda á EyjólfsstöSum, Magnússonar og Ingibjargar Vidalín Sveinsdóttur konu hans. BrúÖurin er dóttir Mr. og Mrs. Ingólfur Magnússon, Sel- kjirk, Man. Fjöldi skyldfólks og vina var viðstatt, eru báðar hlutaÖ- eigandi fjölskyldur fjölmennar, og heimilið á EyjólfsstöSum mann- margt. HöfSinglegar veitingar voru framreiddar. Ýmsir viðstaddir mæltu hlý árnaðarorS til ungu hjón. HAROLD EGGERTSON Insurance Counselor NEW TORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnlpeg Office Phone 93 101 Ree. Phone 86 828 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for Bulova Watchea Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPO. Skóla bœkur ViS kaupum og seljum notaSar skólabækur fyrir alla bekki. Hvergi betri kaup. Einnig úr- val af bókum og tímaritum. Afar sanngjarnt verð. Mrs. Ingibjörg Shefley The Better Ole 548 ELLICE AVE. anna. Söngvar voru sungnir og fólk naut sín ágætlega. Heimili ungu hjónanna mun verða á Hnausum. Sóknarprestur gifti. Minni Nýja Islands (Framh. frá bls. 3) hér í bygð, enda eru þeir þjálfaðir i mörgum mannraunum á landi og úti á vötnum. Lengi mun mega leita til að finna jafn gáfaSar og f jölhæf- ar konur, eins og þær, sem hér eiga heima. Ný-íslendingar elska héraÖ sitt, sökum hinnar átakanlegu sögu þess; sökum baráttu feðranna; sökum sigurvinninga nútiðarmanna ogsök- um glæsilegs upprennandi hamingju- dags, er nú líður á loft upp. Nýja ísland er frjórra en hið forna ísland. FramtíSarmöguleik- ar þess eru lítt takmarkaSir. Mættu sameinaðir hugir héraðsbúa aS því vinna að héraðiS meði jafnan inn- dæll bústaður verSa. GuS blessi Nýja ísland og íbúa þess! J. Walter Johannson UmboSsmaCur NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Wínnipeg !«««««««««««««««««««««««««• Minniát BETEL * 1 erfðaskrám yðar! ««•«««•««««•«««««•««««•••« WHAT IS IT— 9 ■ That makes a business man choose one appli- cant for employment in preference to another? Efficient business training, important though it is, is only half the story. To sell your services you must understand the employer’s needs and his point of view. You must be able to “put yourself over.” DOMINION graduates are taught not only the details of their work but also the principles of good business personality. They can sell their services. Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu SKULUÐ PÉR AVALT KALLA UPP SARGENT TAXI PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Mgr. SKRASETNING, 10. Þ. M. Allar upplý.singar veitir RONÖLFUR MARTEINSSON, skólastjóri. 493 Lipton St., Talsími 33 923 \■ DOMINION BUSINESS COLLEGE ON THE MALL And at Elmwood, St. James, St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.