Lögberg - 24.09.1936, Blaðsíða 4

Lögberg - 24.09.1936, Blaðsíða 4
4 LÖGBERG, FIMTUDAGINN 24. SEPTEMBER, 1936 ilögtjn-g OeflB út hvarn fímtudag af THE COLUMBIA PRESS LIMITED 695 Sargent Avenue Winnipeg, Manitoba. Utanáskrift ritstjórans: EDITOR LÖGBERG, 695 SARGENT AVE. WINNIPEG, MAN. VerO 53.00 um áriO—Borgist fj/rirfrnm The "Lögberg" is printed and published by The Columbia Preea, Llmited, 695 Sargent Avenue, Winnipeg, Manitoba. PHONE 86 327 Governor General’s Address at Gimli, September 21 st, 1936 Mr. Mayor, Dr. Jónsson, Mr. Thorvaldson and citizens of Gimli: I thank you most sincerely for the welcome you have given me today. I only regret that my wife had to return to Ottawa and could not come here to share it. I have been deeply interested in hearing again the Icelandic National anthem and I have listened with great appreciation to what you have said in your words of welcome about the history of your settlement. I wish I could address you in your own ancient language. When I was a very young man I fell in love with the Icelandic Sagas and I learned enough Ice- landic to read them with some difficulty in the original. Alas: since then I have forgotten most of what I learned but I have always been inter- ested in your race and in all the northern races. They are the real kinsfolk of the British people. We understand them wholeheartedly. At the back of their heads they think the same as we* do. In Britain as you know there is a very large mixture of Norse blood, especially in Scotland. In Aberdeenshire in the county of Buchan from which I take my name the people are nearly all of Norse stock. It was originally settled by Norse sea-farers who killed and salted cattle for their long voyages. The word Buchan is purely Norse and I myself have travelled a great deal in Norway and have sailed the northern seas and visited most of the northern islands. A thousand years ago when Britain was merely a huddle of tribes who never ventured beyond their own shores your people were the great explorers of the world. You have been to Russia and Constantinople and your race was the first to set foot in America. This fine tradition of adventure you have never lost. I have just been looking at two very interest- ing documents, one is the address of the Ice- landic Society of Winnipeg in the year 1886 to Sir John A. Macdonald who was then Prime Minister of Canada in your plea for a greafer encouragement of Icelandic seHtlement. The other is an address delivered ten years earlier by a predecessor of mine Lord Dufferin in this very place in which he wished the Icelanders here to remember and be faithful to their old traditions. I am glad to think that since then the number of Icelanders in Canada has very greatly in- creased and you have become a vital part of the Canadian people. I wish we had more of you. We can never have too many of you in Canada. Wherever I go I hear praise of the qualities, the industry and enterprise of your race. You have become in the fullest sense of the word good Canadians taking your share in all the activities and enterprises of your new country but I hope you retain your old traditions. Now that, ladies and gentlemen, is the way in which a strong nation is built up—to acquire the loyalties of your adopted country but at the same time to remember the rock whence you were hewn and to preserve your own native traditions as a con- tribution to the making of a new Canada. Ladies and Gentlemen, sixty years ago Lord Dufferin remarked upon the fidelity of the Ice- landers in Canada to their old Icelandic culture. Now as you have said, Sir, it was a very great culture and produced some of the greatest litera- ture ever written by mortal man. Up in that lonely Iceland in the stormy seas of the north, your forefathers established a mode of living which has rarely been paralleled in history and you produced great literature. I think myself that the Icelandic Sagas are among the greatest works of human genius. I should like to make one remark about two elements in that tradition derived from the Sagas which I think to be of the utmost importance in the world today. You have already mentioned their pro- found respect for the law. The heroes of the Sagas were not only great warriors and adven- turers but astute jurists as well. You find the emphasis upon the importance of law every- where. Now today at a time when the power of law in many parts of the world seems to be weakening that seems to me to be of the first importance, that tradition of respect for law. You can have no civilization unless the law of the community is supreme over individual pas- sions and interest. That is one great tradition from your literature but I think there is a still nobler one, and I would define it as a belief that truth and righteousness must be free for their own sake without interference. Consider what was the creed of your old Icelandic fore- fathers. Odin was the first of the gods, the personification of all manly virtues. Yet some day Odin was destined to fall, the powers of evil would be triumphant and Odin would be over- whelmed in darkness but that did not weaken their belief in Odin. They were prepared rather to fall with Odin than to triumph with the powers of evil. That seems to me the only true and manly morality. That was the creed of your forefathers in the days before their con- version to Christianity. That is the kernel and thought of our own Christian faith. That is the onJy faith which can put salt and iron and vigour into human life. Ladies and gentlemen, I have long looked for- ward. to this meeting and I am deeply grateful to my friend Mr. Thorson for arranging it. I feel that I am today in a very special sense among my own people. As I said I wish I could address you in your own ancient language but I will finish with some words of it. Eg þakka yður öllum hjartanlega fyrir góð- vild yðar. / Avarp Tweedsmuir lávarðar til Islendinga, flutt að Gimli, mánudaginn þann 21. sept. 1936 Herra bæjarstjóri, Dr. Jónsson, Herra Thorvaldson og Gimlibúar:— Eg þakka yður af allri einlægni þau fagnaðar- rnerki, sem þér Ihafið auðsýnt mér í dag. Það eitt skyggir á, að konan mín varð að hverfa til Ottawa og gat því ekki komið hingað til þess að njóta ánægj. unnar með mér. Það hefir hrifið dýpstu strengi tilfinninga minna að heyra enn á ný þjóðsöng yðar, og eg hefi hlustað með fullri viðurkenningu á það, sem þér hafið sagt um sögu landnáms yðar í ávarpi yðar til mín. Eg vildi að eg gæti ávarpað yður á yðar eigin forntungu. Þegar eg var kornungur maður varð eg hrifinn af íslendingasögunum og lærði nægilega mikið í ís- lenzkri tungu til þess að geta lesið þær á frummálinu, þótt mér gengi það allerfitt. En því miður hefi eg nú gleymt að mestu leyti því litla, sem eg hafði lært. En þrátt fyrir það hefi eg ávalt borið hlýjan hug til þjóðar yðar, og yfir höfuð að tala til allra Norður- landa þjóðanna. Þær eru aðal frændfólk brezku þjóðarinnar. Vér skiljum þær fullkomlega. Hugs- anir þeirra eru í raun og veru eins og hugsanir vorar. Eins og þér vitið er blóð hins brezka fólks mjög blandað blóði norrænna manna, og sérstaklega á Skotlandi. I Aberdeen héraði í Buchan-sýslu, sem nafn mitt á uppruna til, er fólkið nálega alt af nor- rænu bergi brotið. Það hérað var næstum alt numið af norrænum víkingum, sem slátruðu nautfé, söltuðu af því kjötið og höfðu það til matar á hinum löngu sjóferðum. Orðið Buchan er algerlega norrænt og sjálfur hefi eg ferðast víða um Noreg og siglt um Norðurhöfin og korriið í flestar No(rðurhafseyj- arnar. Fyrir þúsund árum, þegar Bretland var aðeins bygt kynkvislum, sem dvöldu í hópum hér og þar og aldrei yfirgáfu landssteinana, þá voru forfeður yðar hinir miklu landkönnuðir; þá höfðu þeir farið alla leið til Rússlands og Miklagarðs; og það voru menn af yðar þjóðflokki, sem fyrsrtir stigu fæti á land í Vesturheimi. Sjálfir hafið þér aldrei týnt þeirri góðu gáfu, sem þannig knúði feður yðar til rannsókna og æfin. týra. Eg hefi verið að lesa tvö skjöl sérlega eftir- tektarverð. Annað er ávarp frá íslendingafélaginu í Winnipeg árið 1886; er það til Sir John A. Mac- donalds, sem' þá var forsætisráðherra Canada; þar er skorað á hann að auka áhuga fyrir auknum vest- urflutningi frá íslandi. Hitt skjalið er ræða, sem flutt var tíu árum áður af fyrirrennara mínum, Dufferin lávarði, einmitt á þessum sama stað þar vér nú erum stödd. Hvatti hann þar Islendinga til þess að glata ekki sínum forna þjóðararfi, heldur geyma hann trúlega og vera þannig sjálfum sér sannir. Það gleður mig að íslendingum hefir fjölgað mjög í Canada siðan þessi ræða var flutt og að þér eigið þegar mikilsverðan þátt í canadisku þjóðlífi. Eg vildi óska að þér væruð hér fleiri. Það geta aldrei orðið ofmargir Islendingar í Canada. Hvar sem' eg fer, er viðkvæðið æfinlega og allstaðar það sama: að þér séuð gæddir manndómi, framsókn og dugnaði. Þér hafið orðið góðir canadiskir borgarar í hinni yfirgripsmestu merkingu sem það orð á til; þér hafið tekið yðar fulla skerf í störfum og fram- förum yðar nýja heimkynnis; en eg vona að þér einnig haldið við yðar forna arfi. Þér konur og menn, sem mál mitt heyrið; minnist þess að með því móti einu er mögulegt að skapa sterka og mikla þjóð, að fólkið sem hana myndar sé trútt sínu nýja landi en muni það jafnframt af hvaða bergi það er brotið, verndi alt það bezta, sem þaðan var erft og leggi það fram sem efnivið til sköpunar hinni nýju canadisku þjóð. Konur og menn; sextíu ár eru nú liðin síðan Dufferin lávarður mint. ist þess hversu trúir íslendingar í Canada væru sinni forn-islenzku menningu. Eins og þér hafið tekið fram var það engin smávægis menn. ing; hún f æddi af sér nokkum hluta þeirra mestu og merkustu bókmenta, sem dauðlegum mönnum hefir nokkru sinni auðnast að skapa. Á íslandi, hinni eyðilegu eyju, þar sem stormur og stórsjór kváð- ust á, stofnuðu forfeður yðar þjóð. líf, sem fátt hefir jafnast við í mannkynssögunni, og þar voru framleiddar hinar merkustu bók- mentir. Eg fyrir mitt leyti álít að Islendingasögurnar séu með merk- ustu verkumi, sem mannsandinn hef. ir framleitt. Mig langar til að minnast á tvö at. riði, sem koma í ljós í þessum sög- um — atriði, sem eg tel afar þýð- ingarmikil nú á vorum tímum. Þér hafið þegar minst á það hversu : djúpa virðingu forfeður yðar báru | fyrir lögum og landsrétti. Sögu- hetjurnar voru ekki einungis miklir ^ sjógarpar, víkingar og æfintýra- menn, heldur voru þeir einnig hinir snjöllustu lögvitringar. I Allstaðar er lögð áherzla á lög- , hlýðnina. Nú á vorum tímum þeg- ar afl laganna virðist fara 'minkandi ár frá ári í ýmsum löndum, þá finst mér virðingin fyrir lögum vera þýð. ingarmeiri en alt annað. Sönn menn- ing er ómöguleg, nema því aðeins að lögin hafi fult vald yfir ástríðum manna og hegðun. Þessi djúpa virðing fyrir lögunum er eitt aðalatriðið i hinni fornu menningu yðar eins og bókmentirn- ar lýsa henni. Þó finst mér þar koma í ljós annað atriði enn þá göf. ugra: það er sú trú, að sannleikur og réttlæti verði að vera alfrjáls sjálfs síns vegna, án allra hindrana. íhugið trúarbrögð yðar íslenzku forfeðra. Óðinn var þeirra æðsti guð hann var persónugerfi og ímynd allra mannlegra dygða; samt sem áður varð jafnvel Óðinn einhvern- tíma að bíða ósigur; hin illu öflin urðu að sigra hann og myrkravöldin fengu yfirhöndina. En þessi ósigur veikti ekki trú þeirra á Óðinn; þeir voru reiðubúnir að falla með honum 1 heldur en að eiga þátt í sigrinum með hinu illu öflum. Þetta finst mér vera hið eina sanna og varanlega siðferðislögmál. Þetta var trúar- játning forfeðra yðar áður en þeir ' snerust til kristni. Og einmitt þetta ' er kjarni og hugsun vorrar eigin kristnu trúar. Það er eina trúin, sem skapar mannlegu lifi heilbrigði, hreysti og kraft. Konur og menn, eg hefi lengi hlakkað til þessarar stundar, og eg er einkar þakklátur vini mínum herra Thorson fyrir alt hans starf í þessu sambandi; eg finn til þess að eg er í dag í alveg sérstökum skiln- i ingi staddur á meðal míns eigin fólks. | Eins og eg tók fram áður, vildi eg að eg gæti ávarpað yður á yðar I e'£in forntungu,, en þó eg geti það j ekki, þá langar mig samt til að enda ! þessi orð með einni íslenzkri setn- ^ in?u : Eg þakka yður öllum hjart- anlega fyrir góðvild yðar. The Modern Land of the Sagas By PROF. RICHARD BECK (A radio address broadcast Sept 5, 1936, from Station WENR Chicago, over the Rlue Netmorl of The National Broadcastini Company, and short-waved U Europe from Station W2XAD Schenectady, New York).' I deeply appreciate the privi- lege, granted me through the courtesy of the National Broad- casting Company, to address you for a few minutes on Iceland of today—“The Modern Land of the Sagas.” In 1930 Iceland celebrated the one-thousandth anniversary of its Parliainent, the Althing. This unique event, the millennial of the oldest functioning parlia- ment, attracted world-wide atten- tion. The elaborate and success- ful celebration, which d r e w thousands of visitors to the saga- land, was an eloquent reminder of the fact that the small Ice- landic nation — numbering only 115,000—has a venerable history and a notable record of achieve- ment. Not only in the realm of self-government, for Iceland of old was the first republic in Enr- ope north of the Alps; but no less in the realm of letters, for the Icelandic Eddas and sagas have an honorable place among the world’s classics. The visitor to Iceland in the historic year 1930 found it, as every visitor has found and will find, a picturesque country, grand and impressive scenically, as well as rich in cherished tradi- tions. What is more interesting and more important still, the visi- tor attending the millennial cele- bration discovered that Iceland is not merely, so to speak, a curiosity shop, from a historical point of view, a museum preserv- ing the dead past. He found it, no doubt often to his surprise, a thoroughly modern country, the home of a progressive nation, busily and courageously working out ifs destiny. In 1874 Iceland won its consti- tutional freedom after a long struggle; in 1904 it was granted home-rule; finally in 1918 it was acknowledged as a sovereign state, the equal of Denmark in the union existing between the two countries. The regained in- dependence released the latent powers of the Icelandic nation, which had been oppressed for centuries. And parallel with the political advancement there has been a steady progress in every field of activity. Since the turn of the century a new Iceland has been emerging. In the principal means of liveli- hood, farming and fishing, great improvements have taken place. In housing, sanitation, the means of communication the same is true. Roads and bridges have been built or are under construc- tion; automobiles and buses are the order of the day. In recent years industry and commerce have also attaine dconsiderable prominence. Iceland has untold natural resources in its water- falls, rivers and streams, as well as in its numerous hot springs; these resources are now being harnessed and put to work. Surely, Iceland has kept pace with the material progress of the day. It is gratifying to know that it also occupies a place of honor in the educational and literary world. There is no illiteracy in Iceland. Popular education is wide-spread and on a high level. There is a full-fledged school sys- tem from a national university to public schools or itinerant teach- ers in every community. Litera- ture still flourishes abundantly in the land of the sagas, and is more varied than ever. The fine arts, painting and sculpture have also come into their own in Ice- Iand during the last few years, as have vocal and instrumental music. In short, Iceland is very much alive, intellectually and spiritually, these days. It has not by any means all its glories bur- ied in the past. The depression has, as might be expected, laid its heavy hand on the little nation of the saga- land. Nevertheless, the Iceland- ers face the future with faith and in a genuinely progressive spirit. It is the fond hope of the friends of Iceland everywhere, not least its sons and daughters on this continent, that the Icelandic nation may preserve the best in its rich heritage at the same time as it progresses in the ways of modern western life. The story of the great cultural achievements of little Iceland is a vigorous reminder of the con- tribution which small .nations have made and are making to the culture of the world. For as Emerson said: “The true test of civilization is not the census, nor the size of cities, nor the crops, but the kind of man that a coun- try turns out.” Greetings in Icelandic: Kæru landar, sem mál mitt kunna að heyra! Fyrir hönd okkar, er að útvarpi þessu stöndum, og sér- staklega fyrir hönd Þjóðræknis- félags fslendinga í Vesturheimi, flyt eg ykkur, sem vara-forseti þess félagsskapar, hugheilar kveðjur og velfarnaðar - óskir. Einnig flyt eg kveðjur fslendinga- félagsins “Vísir” hér í Chicago. Og þar sem þess er fastlega vænst, að útvarp þetta heyrist á íslandi, færi eg fslendingum heimafyrir ástúðlegar kveðjur og heillaóskir okkar landa þeirra, sem hérlendis dveljum. Bróður- hugur brúar höfin. Frá Islandi Heitasti júlímánuður í meir en sextíu ár JÚIí mánuður í sumar, er heit- asti mánuður, sem komið hefir hér á landi síðastliðin 60 ár. Með- alhitinn í júlí í sumar hefir verið 13.2 stig, en meðalhiti þessa mán- aðar hér í Reykjavík er 10.9 stig. Mestur meðalhiti, sem mældur hefir verið hér i júlímánuði áður, er 12.8 stig árin 1872 og 1933. Heitasti dagur i júlí í sumar var 4. júlí, var hiti þá 22 stig. Sólstundir voru í júlí í sumar alls 250. En flestar sólskins- stundir hafa áður mælst í júlí 1928, þá 268 og 1929, 257 sól- skinsstundir. Úrkoman í júlimánuði var langt fyrir neðan meðallag, eða aðeins 15 millimetrar; meðalúr- koma i júlí er 49 mm. f júlí voru miklar stillur, og oftast norðan átt, ef einhver vind- ur var. Júlímánuður í sumar er því heitasti og þurrasti júlimánuður, sem komið hefir hér á landi sið- an veðurmælingar byrjuðu. Vormánuðirnir mai og júní voru einnig óvenju hlýir, eða 1.6 stig yfir meðaltal. Sólskinsstundir voru nú 184, en voru 298 stundir 1931. Júní mánuður var einnig hlýr en votviðrasamur. Sólskinsstund- ir voru 215, en haf flestar verið áður 338, árið 1928. Meðaltal sólskinsstunda í júni er 198. úr- koman var langt yfir meðallag, eða 91 mm., meðaltalið er 48 mm. Júlíveðráttan hélst fyrri hluta ágústmánaðar, en nú virðist sem brevting sé að verða á. Enda er það reynsla undanfarinna ára, að ágústmánuður er álíka hlýr og júlí, en venjulega votriðrasamt upp úr miðjum mánuði. — Mbl. 16. ágúst. 7000 erlendir ferðamenn hafa komið hingað í sumar Um 7,000 erlendir ferðamenn hafa komið til íslands i sumar. Flestir hafa komið með stóru farþegaskipunum og dvalið hér aðeins i einn eða mesta lagi tvo daga. Eru það um 6,000 manns. 1,000 manns hafa komið með far- þegaskipum Eimskipafélagsins, Sameinaða og Bergenska, sem halda uppi föstum ferðum milli íslands og útlanda. Hafa skipin jafnan verið fullskipuð farþegum i hverri ferð, en margt farþega hefir verið fslendingar. Ekki verður með neinni vissu sagt hve mikið þessi ferðamanna- hópur hefir skilið eftir i landinu af erlendri mynt. Ekki þykir þó ofhátt reiknað að þeir, sem koma ineð stóru farþegaskipunum eyði að minsta kosti 40 krónum. Lætur þvi nærri að ferðamenn af skemtiferðaskipunum h a f i skilið hér eftir V\ miljón króna. Ferðamenn, sem koma hingað til dvalar eyða auðvitað miklu meira. Morgunblaðið átti í gær tal við Björn ólafsson stórkpm. sem er einn stjórnandi ferðamannafél- agsins “Hekla” er séð hefir um móttökur flestra erlendra skemti- ferðamanna í sumar. Vér spyrjum Björn hvort hann áliti að hægt sé að auka ferða- mannastrauminn til íslands að sumrinu til. __Mér virðist ekki vera neinn vafi á því að hægt sé að auka til muna ferðamannastraum e i n - stakra ferðamanna hingað til lands—segir Björn. Á eg þar við ferðamenn, sem koma hingað til dvalar og ferðalaga i nokkra daga, en ekki þá, sem koma með stóru ferðamannaskipunum. En til þess að koma því i kring þarf talsvert viðtæka og kostnað- arsama auglýsingastarfsemi og skipulagningu á fólksflutningum hingað til landsins. En þetta er hlutverk Ferða- skrifstofu ríkisins og sé eg því ekki ástæðu til að fara lengra út í það mál.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.