Lögberg - 08.10.1936, Blaðsíða 8

Lögberg - 08.10.1936, Blaðsíða 8
 LÖGBKRG, FIMTUDAGINN 8. OKTÓBER 1936. Ur borg og bygð Heklu-fundur í kvöld (fimtud.) i ContfÍblltOrS MuniÖ aÖ Jón Sigurdson Chapter, I.O.D.E., heldur sitt árlega Silver Tea i The T. Eaton Co. Assembly Hafl á laugardaginn io. október. Frú Sigurbjörg Jóhannsson frá Elfrosk, Sask.,'dvelur í borginni um þessar mundir í gistivináttu bróður síns og tengdasystur, Mr. og Mrs. Fred Stephenson. Athygli skal leidd að því, að kven- félagsfundi Fyrsta lúterska safnah. ar, sem auglýst hafði veriÖ að hald- inn yrði þann 8. þ. m., hefir verið frestað til fimtudagsins þann 15. þ. m., og fer hann fram í samkomusal kirkjunnar á venjulegum tíma. Mr. og Mrs. Sigurbjörn Sigur- jónsson, sem undanfarið hafa átt heima í Swan River, eru nú flutt til Minnedosa, og verður utanáskrift þeirra þar c-o Mr. C. H. Brown. Mr. Wally Friðfinnsson, sonur þeirra Mr. og Mrs. Jón Friðfinns- son, sem starfað hefir í þjónustu CanadiarrPacific járnbrautarfélags- ins hér í borginni síðan hann var unglingur, hefir verið hækkaður í tign hjá félaginu og verið skipaður Travellers Passenger Agent, með skrifstofu í Saskatoon; tók hann við hinni nýju stöðu sinni þann 1. þ. m., en f jölskylda hans er í þann veginn að flytja þangað vestur. Wally er vinsæll maður og ábyggilegur. Árna vinir hans hér í borg honum allra heilla á hinu nýja og víðtæka starfs- sviði. Mr. Ágúst Vopni frá Harlington, Man., kom til borgarinnar á sunnu- daginn var og dvelur hér fram í vikulokin. Þau Mr. og Mrs. Thorlákur Thorfinnsson og Mr. og Mrs. Hjalti Thorinnsson frá Mountain, N. Dak., voru stödd í borginni um miðja vik- una sem leið. towards purchasing “The Glacia! Blink” a painting by EMILE WALTERS, to be presented to the Winnipeg Art Gallery and placed in the Winnipeg Auditorium Mr. H. Halldorsson ........$50.00 Dr. B. J. Brandson ........ 25.00 Dr. Jon Stefansson ........ 10.00 Dr. P. H. Thorlaksson ..... 20.00 Mr. Hannes Lindal 25.00 Anonymous .................. 1.00 Hon. W. J. Major ........... 5.00 Ald. Victor B. Anderson .... 5.00 Prof. Richard Beck ......... 5.00 W. A. McLeod ............... 5.00 A Friend in Winnipeg ...... 10.00 Dr. B. H. Olson ........... 10.00 Ald. Paul Bardal 5.00 Hon. John Bracken .........$10.00 Mayor John Queen ........... 5.00 Mr. A. S. Bardal ........... 5.00 Mr. L. Palk ................ 2.00 F. S. ..................... 15.00 Miss J. C. Johnson ......... 3.00 Mrs. O. J. Bildfell ........ 2.00 Miss Laura Eyjolfson '...... 1.00 Selkirk Art Club ..........% 3.00 222.00 Kærar þakkir, THE COLUMBIA PRESS, LTD. ATHS.—Með því að nú er sá tími árs, setn helzt má ætla að fólk geti látið eitthvað ofurlítið af mörk- um án þess að taka nærri sér, er vinsamlegast til þess mælst, að menn bregðist nú vel við og leggi fram það, sem upp á vantar andvirði þess málverks, eftir hr. Eimile Walters, sem greint er frá hér að ofan. Margt smátt gerir eitt stórt, og í raun og veru er nú ekki nema um heráumuninn að ræða. Tryggvi Ingjaldsson í Árborg, J. K. Ólafson að Garðar, G. J. Steph- anson í Kandahar, og Mrs. C. O. L. Chiswell á Gimli, veita viðtöku sam. skotum hver i sínu bygðarlagi, og munu innheimtumenn Li^bergs aðr. ir í öðrum bygðarlögum gera hið sama. Útvarpað verður yfir CJRM á föstudginn kemur, skemtiskrá frá Regina, Sask., er að meira og minna leyti fer fram á íslenzku, kl. 5-5.30 síðdegis, en á sunnudaginn næst- komandi frá 3-4 síðdegis (Mountain Standard Time). Til þess að tryggja yður skjóta afgreiðslu Skuluð þér ávalt kalla upp SARGENT TAXI PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES FRED BUCKLE, Manager KAUPIÐ ÁVALT LUMBER hjá THE EMPIRE SASH & DOOR CO., LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 TILKYNNING UM NÝJA TEGUND CIEDLE’Í EXDCDT -I III - Óviðjafnanleg að gæðnm og ljúffengi Framleidd hjá The Riedle Brewery Limited Stjórnað og starfrœkt af eigandanum Fæst í vínbúðum stjórnarinnar, bjórstofum, klúbbum 0g hjá bjórsölumönnum. Eða með því að hringja upp 57 241 and 57 242 AUKIÐ VINNULAUN 1 MANITOBA Th7^^^ertísement,B,í^^ot,BTnBerte7",b^™Governmenl^,,LlíquorB^o^tro^^ommÍ88!on^^rhe Commission is not responsibie for statements made as to quality of products advertlsed. Meseuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Sunnudaginn 11. október — ensk messa kl. 11 f. h.; íslenzk messa kl. 7 e. h. Báðar guðsþjónusturnar verða helgaðar þakkargerðarhátíðinni. Guðsþjónustur verða haldnar í kirkju Selkirksafnaðar næsta sunnu- dag, 11. okt., sem fylgir: Kl. 9.50 árdegis; sunnudagaskóli Kl. 11 árdegis, ensk messa Kl. 7 síðdegis, íslenzk messa. í tilefni af þakklætishátíðinni, sem verðú? haldin 12. okt., um alt landið, verða allir þessir guðsþjón- ustufundir helgaðir því umhugsun- arefni. Báðar prédikanirnar verða um þakklæti til Drottins. Komið í stórum hópum og flytjið honum heita og innilega þakkargjörð. Hann er gjafari allra góðra hluta. Vinsamlegast, Carl J. Olson Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 11 október: Betel, á venjulegum tíma, Víðines, kl. 2 e. h. Gimli, rslenzk messa kl. 7 e. h. Sunnudagaskóli Gimlisafnaðar kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. Messan í Garðar sunnudaginn n. okt., fer fram kl. 2.30 e. h., en ekki að kveldinu. Allir Velkomnir. Séra Jóhann Fredriksson messar að Lundar, Man., næsta sunnudag þ. 11 þ. m., kl. 2.30 e. h. Sunnudaginn 11. október messar séra Guðm. P. Johnson í Mary Hill skólanum kl. 11 f. h. og í Stone Hill skóla kl. 3 e. h. Sunnudaginn þann 18. október messar hann í Darwin skóla kl. 1 e. h. og Hayland Hall kl. 3 e. h. Fólk er beðið að muna þetta og f jölmenna við messurnar. Mr. og Mrs. Friðbjörn Fred- ericksson frá Glenboro, Man., eru rrýlega flutt til borgarinnar, og er heimili þeirra að 585 Home Street. Nýkomnar bœkur “AÐ NORÐAN,” ný ljóðabók eftir þjóðskáldið Davið Stefánsson frá Fagraskógi. Bókin er 190 bls., í góðu bandi. Verð $2.50. ‘SKRÍTLUR OG SKOPSÖGUR,” eftir Guðmund Davíðsson. 80 bls., í kápu. Verð 75C. Magnus Peterson 313 HORACE ST. Norwood, Man. OEALED TENDERS addressed to the undersigned and endorsed “Ten- der for Public, Building, Melita, Man- itoba,” will be received until 12 o’clook noon, Wednesday, October 14, 1936, for the construction of a Public Buil- ding at Melita, Manitoba. Plans and specification can be seen and foftns of tender obtained at the offices of the Chief Architect, Depart- ment of Public Works, Ottawa, the Resident Architect, Customs Building, Winnipeg, Man., and at the Post Of- fice, Melita, Manitoba. Tenders will not be considered un- less made on the forms supplied by the Department and in accordanee with the conditions set forth therein. Each tender must be accompanied by a certified cheque on a chartered bank in Canada, payable to the order of the Honourable the Minister of Public Works, equal to 10 per cent of the amount of the tender, or Bearer Bonds of the Dominion of Canada or of the Canadian National Railway Company and its constituent compan- ties, unconditionally guaranteed as to principal and interest by the Domin- ion of Canada, or the aforementioned bonds and a certified cheque if re- quired to make up an odd' amount. Note.—The Department, through the Chief Architect’s office, will sup- ply blue prints and specification of the work on deposit of a sum of $10.00 in the form of a certified bank cheque payable to the order of the Minister of Public Works. The deposit will be released on return of the blue prints and specification within a month from the date of reception of tenders. If not returned within that period the deposit will be forfeited. By order, J. M. SOMERVILLE, Secretary. Department of Publie Works. Ottawa. September 23, 1936. Place Your Drder Now! For Personal Christmas Cards Over 200 Samples to Choose From Also the Special Dollar Box Victor Eggertson PHONE 86 828 Give me a ring, I wíll be pleased to call. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annast greiðlega um alt, sem að flutningum lýtur, smáum eða stðrum. Hvergi sanngjarnara verð. Heimili: 691 SHERBURN ST. Simi 35 909 R. H. RAGNAR Piano-kennari Ný kenslustofa 518 Dominion St. Phone 36 312 A Thanksgiving Concert and Lecture will be held by the Junior Ladies Aid of the First Luth. Church, on October I2th, at 8.15 p.m., in the First Lutheran Church, Victor St. — A lecture will be given by Professor A. L. Phelps of Wesley College, who has just returned from Europe, and will give his “Impressions of England.” A splendid program has been arranged, and the following artists will perform: Lilja Pálson, Piano Solo Jöhannes Pálson, Violin Solo Trio—Thelma Zimmerman, ’cellist; Ruth King, pianist; A. A. Zimmerman, violinist. Grace Thorlakson Johnson, Solo Irene Diel, Violin Solo, Frank Thorolfson at the piano Frank Thorolfson, Piano Solo •Thelma Zimmerman, ’Cello Sölo Mrs. K. Jóhanneson, Soprano Solo. Lunch will be served in the Church Parlors after the Concert. Admission 35C — Ohildren 25C Festið þetta í minni! Svo mikil eftirspurn var eftir Lögbergi frá 24. septem- ber, þar sem sagt er frá móttökufagnaði lávarðar Tweedsmuir að Gimli, að upplagið þraut með öllu. Til þess að bæta úr þessu og fullnœgja eftirspurninni, var ekki um annað að gera en prenta talsverða viðbót. Eitthvað um 100 eintök eru nú fyrirliggjandi, sem seljast á 10c eintakið. Pantanir afgreiddar á skrifstofu Columbia Press, Ltd., Toronto og Sargent. McCurdy Supply COMPANY LIMITED VERZLA MEÐ ALLAR BESTU TEGUNDIR ELDSNEYTIS OG BYGGINGAIIEFNIS PANTIÐ ÞAR KOL og VIÐ Vér höfum nú flutt okkur t nágrenni Islendinga og eigum þvi enn hœgra með að tryggja fullkomnari og betri afgreiðslu en jafnvel nokkru sinni fyr. McCurdy Supply COMPANY LIMITED 1034 ARLINGTON, COR. ROSS Sími 23 811 The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Látið ekki hjá líða að borga Lögberg nú þegar. Uppskera er viða goð í bygðum íslendinga—- Þess œtti Lögberg að njóta! HAROLD EGGERTSON Insurance Gounselor NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY Room 218 Curry Bldg. 233 Portage Ave., Winnipeg Office Phone Res. Phone 93 101 86 828 J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Minniál BETEL í erfðaíkrám yðar ! fEIBSTllD JEWELLERS Úr, klukk.ur, gimsteinar og aðrir skraut’tn.unir. fíif tingaleyf isbrcf 447 P^RTAGE AVE. Simi 26 224 WHAT IS IT— 9 That makes a business man choose one appli- cant for employment in preference to another? Efficient business training, important though it is, is only half the story. To sell your services you must understand the employer’s needs and his point of view. You must be able to “put yourself over.” DOMINION graduates are taught not only the details of their work but also the principles of good business personality. They can sell their services. DOMINION BUSINESS COLLEGE ON THE MALL And at Elmwood, St. James, St. John’s

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.