Lögberg - 22.10.1936, Blaðsíða 1

Lögberg - 22.10.1936, Blaðsíða 1
PHONE 86 311 Seven Lines 9» Plftfliö*0* For Service and Satisfaction PHONE 86 311 Seven Lines 49. ARGANGTJí. WINNIPEG, MAN., FIMTUDAGINN 22. OKTÓBEK 1936. NCMEK 4:: Frá Innisfail (3. október .1936) Herra ritstjóri Lögbergs :— Hér með sendi eg þér ¦hitt og þetta, þar eð fréttir eru eftir dúk og disk um veðráttu hins heitasta sum. ars, er við landar höfum lifað hér í Alberta-nýlendunni nær 50 ár. Þó varð heyfengur vel í meðallagi og matjurtagarðar, og er pressað hey nú selt á 10 dollara tonnið, af rækt_ uðu landi. I Iveitiuppskeran hér um slóðir 16 til 27 bushel af ekru og korrihlöðuprís 70 til 75 cent, en rrú nær 80 cent; hér er imest "garnet" liveiti. Barley er 40C, hafrar 30 til 35 cent bushelið. Gripa og kinda- verð 2 til 5 cent pundið; svín 6 til 8 cent pundið á fæti.. Smjörfita 22 til 24 cent pundið; en alif uglar í engu verði. , Sífeldar rigningar hafa verið siðan um mio'jan ágúst og tafir með kornskurð og þresking, en jörð græn sem í vormánaðar gróanda. Fyrstu næturfrost þrjá síðustu daga- sept- ember; síðan þurviðri og flestar þreskivélar komnar í naust. Engir landar hér á sjúkrahúsum mér vitan. lega, og má heita vellíðan fólks og fénaðar. Red Deer héraðið er af- farasælasta pláss i Albertafylkinu. Síðastliðið sumar andaðist hér að- eins einn maður, Jón Böðvarsson, 3. júní 1936 — 69 ára; ólst hann upp að Geithól í Hrútafirði, en 18 ára fluttist 'hann vestur í Haukadal í Dalasýslu; 1894 gekk hann að eiga ungfrú Höllu Arngrímsdóttur Magnússonar hreppstjóra á Núpi, er sú ætt talin til Daða í Snóksdal og Arngríms hins lærða. Síðustu árin heima voru þau hjón hjá þeim heið. urshjónum Ólöfu og Árna á Jörfa, og þótt Jón heitinn væri hinn mesti verkmaður til lands og sjávar, réri margar vertíðir á teinæring á Stafns nesi í Höfnum sy'ðra, aflaði hann ekki nauðsynjar til framfærslu barnaíióp og konu sinni. Gerð'i þá hreppatvefnd J Iaukdæla þá ráðstöfun a(5 senda Jón heitinn með sumt af börnunum á sinn fæðingarhrepp til Hrútaf jarðar í Húnavátnssýslu. En, móðir lians sem ól hann einstæðing- ur, var þá l)úsett hér, skrifaði kona iiiín Sigurást Daðádóttur (Halla og hún eru bræðradætur) Arna óðals- bónda á Jörfa fyrir hönd móður Jóns, og með tilstyrk þeirra Jörfa- bjóna komu þau hingað í bygðina 1905. Varð Jón þá strax að leita sér atvinnu og þótti hinn eftirsókn- arverðasti kaupamaður, trúr og dyggur; tók hann sér heyland til á- búðar; vora þá iandar hér l)únir að fá honum lagkgan bústofn með hjálp stjúpa hans og móður, með hestum, sauðfé oggripttm. Það land er nú í eyði, en synir hans og dætur búsett á hveiti. og griparæktarlönd. uni í nágrenni við föðurleifð sína. 'Pengdasynir hans tveir, ungir menn, þreskjarar, og Steinþór sonur hans; öll vel efnum búin og eiga glæsilega framtíð, ef alt gengur vel. Þessar fáu drætti rita eg vinum Höllu og Jóns heitins, er lesa kynnu Lögberg, í I [aukadal; ]>á sjá þeir hversu mikið lán það var þeim hjóm.m að flytja til Ameríku. Jón heitinn eftirskilur stjúpa sinn og móður, i)i árs, á veg- iim dóttur þeirra i Calgary, og aðra hálfsystur sterkríka hér í bygðinni, eftiriifandi konu sína, Höllu, bú- stýru hjá Steinþóri syni sínum. Fyrirfarandi ár hefir ]>ar oft verið tnannmargt á sunnudöguna; í þeim laufgræna lundi leikur liin yngri kynslóð knattspyrnuleiki, og mætti því vel heita á "Leikskálum" ; og þó vínið glói þar ekki í glösunum, leys- ir Halla mín alla út me'ð sínu ís- lenzka, ilmandi kaffi og kryddmeti að foríslcnzkum sið. Eftirlifandi börn þeirra Jóns og I-Iöllu cru hér talin eftir aldri: Arngrímur, giftur hérlendri WALTER J. LINDAL, K.C. Á ársfundi Manitoba Liberal As. sociation, sem haldinn var í Portage la Prairie þann 16. þ. m., var Walter J. Lindal, K.C., kosinn forseti þess félagsskapar fyrir næsta starfsár. kenslukonu, á tvö börn; Margrét (Mrs. Orla Neilsen) á tvö börn; Ólöf (Mrs. Varne Perry) olíubrunn borara í Turner Valley; Steinþór 1 Iermann, ógiftur, býr stórbúi; Jó- hann Theodór, verkamaður hjá Arngrími bróður sínum; Elín Jóna Jakobína (Mrs. Steve Rughley, á eitt barn; ungf rú Kristjana Steph- ania búðar og póst dama í Marker- ville; Valdimar, verkamaður hjá Steinþóri bróður sínum ; Bniil Daði, báðir ógiftir heinia. l'essa æfisögu bið eg ritstjóra Lögbergs að flytja lesendum blaðs- ins heim til 1 laukadals í Dalasýslu og annara. Með vinsemd og virðingu, /. Björnsson. Frú SoffíaG. Johnson (Kveðja frá fósturdóttur hennar) Eg veit það, móðir, ekki ]>arf að gráta, þó andi þinn sé horf inn sjónum mér ; til endurgjalds mér leyfðu þó að láta J?á litlu fórn, að tárast yfir þér. Eg segi: móðir ! móður betri varstu, sem mállaust barn mig tókstu þér í skaut, og varkárt mig á blíðum örmum barstu og bægðir frá mér allri sorg og þraut. Þitt bros mig gladdi, er byrjaði eg að hjala, ]iú barst mig, studdir fyrstu lífs- spor mín. Eg heyrði á þig, er hóf eg fyrst að tala, og hvergi Iærði eg betra' en orðin ]'in. Þú göfugt eitt og gott mér vildir kenna: þitt grandvart líf, að styðja vanaðan, og láta hjarta'Ö heitt og stöðugt brenna af hreinni elsku á Guð Og náungann. Og þó að árin áfram lengra rynni og aðrar nýjar myndir fylgdu þeim, og alt að hinstu æíinstundu þinni, eg átti' i þér það bezta' í þessum héim, Sá lengsti dagur loks þó enda tekur, en líf þitt eftir helgar minjar ber; ]>itt dæmi öðrum vísbendingu vekur, að verl sé það, að breyta eftir þér. Nú byrjar þú, sem barn við Guð að hjala, nú-beri Drottinn þig á örmnm sér, nú kenni hann þér heilög orð að tala ; sé honum lof! — en f riður sé með þér! Brúðkaup í Blaine Kirkjugiftingar hafa fallið mjög úr móð í seinni tíð og tnun það auð. vitað standa í sambandi við frá- hvarf fólksins. J'ó fer sú hátíðlega athöfn hvergi betur fram, enda aldrei meiri ástæða að biðja um blessun Guðs en þegar hjörtun vígj- ast til æfistamstarfs í því. að byggja heimilið. Það munu vera um 22 ár síðan lúterska íslenzka kirkjan var reist i lilaine. Á öllum þessum árum hafa aðeins tvenn hjón verið þar vigð. Fyrsta giftingin var ef Mrs. Matt- hildur Sveinsson gekk að eiga ])á- verandi prest safnaðarins, H. E. Johnson árið 1926. Svo liðu mörg ár þangað til að ung og efnileg mær kom alla leiðina austan frá Winnipeg, til að giftast unnusta sínum, í gömlu kirkjunni. Þessi unga kona heitir Ólöf, og er dóttir Jakobs Vopnfjörðs og Dag- bjartar konu hans. Eiga þau hjón heimili rétt fyrir norðan línuna, svo sem Ví mílu frá Blaine. Brúðgum- inn er af þýzkenskunn ættum, Abra- ham Benny Salters að nafni. Hefir hann verið við vinnu í Bellingham- borg um nokkurra mánaða skeið, en kom þangað frá Winnipeg. Hann er nijög viðfeldinn maður og er það bæði von mín og hyggja að þessum ungu hjónum muni vel farnast. Séra V.'J. Eylands framkvæmdi athöfnina. og sagði einhver að prest. urinn hefði gleymt handbókinni heima, en það kom honum ekki að sök, og er mér nær að halda að at- höfnin hafi orðið innilegri og per- sónulegri fyrir þragðið, Eftir hjónavígsluna var sezt að samkomuhúsi kvenfé- Foreldrar hrúðarinnar buðu um 70 manns þar til veizlu, en Mrs. H. E. Johnson með aðstoð systur sinnar Mrs. Charles Wells og ^\lrs. Sarah Dickenson gengu um beina. l'ndir borðum skemtu ]ieir með ræðum séra V. J. Eylands, A. E. Kristjánsson, Andrew Danielsson, foreldrar brúðarinnar og undirritað- ur. Á milli ræðanna skemtu fjórir ungir menn með söng, nefnilega þeir Breiðfjörðs bræðurnir þrir, Khas, John og Trausti ásamt fræfida þeirra 1 [erði Vopnfjörð, bróður brúðar. imiar, en Miss Reoh Bedell lék á hljóðfærið. Má þess vel geta í þessu sambandi að börn þeirra Breiðfjörðs hjón- anna, Ágústs og Margrétar, hafa tiðum skemt okkur með söng. Elías er aðal tenor sólóisti þessa bæjar, en John syngur við messur í einn stærstu kirkjunni í Bellingham. Hörður frændi þeirra — þær Mrs. Vopnfjörð og Mrs. Breiðfjörð eru systur — er góður viðbætir í flokk- inn. Þau Salters hjónin tóku sér bráða. birgðar bústað nálægt Blaine, en eftir að njóta haustbllðunnar hér, á hveitibrauðsdögunuot, munu þau trauðla hverfa austur yfir fjöllin. E. H. Johnson. lagsins. Ur borg og bygð Mr. Sigfús S. Bergmann kom til borgarinnar á þriðjudagsmorguninn vestan frá Wynyard, Sask. llinn 15. okt. s.l. voru gefin sam. an í hjónaband Mrs. Björg Good- man, til heimilis í Glenboro, Man. og Bergsteinn B. Mýrdal einnig frá Glenboro, Manitoba. Giftingin fór fram að heimili sóknarprestsins, sem framkvæmdi hjónavígsluna. Fram- tíðarheimili þeirra verður að Glen- boro. þar sem brúðguminn hefir verslun. Mr. Jón Kjernested frá Winnipeg Beach kom til borgarinnar snöggva frrð á þriðjudaginn. T. W.KILSHAW Mr. Kilshaw hefir nýverið gert það heyrinkunnugt. að hann hafi á- kveðjð að keppa um borgartjóra- stöðuna i Winnipeg við kosningar þær til borgarráðs, er fram fara í næstkomandi nóvembermánuði; tjá- ist hann vera með öllu óháður póli- tiskum flokksböndum Mr. Kilshaw er fæddur á Knglandi fyrir 49 árum ; hann fluttist hingað til lands um tvítugsaldur, og nam heimilisréttar- land í Saskatehewan: tók hann þeg. ar að gefa sig við þátttöku í sveitar- málum, og varð brátt forseti í skóla. ráði. Nokkru seinna flutti hann til Regina og byrjaði þar verzlun. Nú hefir hann um alllangt skeið gegnt umsvifamiklu uppboðshaldara starfi í Winnipeg. Emile Walters Þær fréttir hafa nýlega horist af Kmile Walters listmálara, að hann hafi i sumar lokið við allmargt landslagsmálverka frá íslandi, frá þvi er hann siðast var hér, og að ýmsar þeirra verði sýndar i vetur hér og þar í stórborgum Bandaríkj- anna. Fyrsta sýningin hófst við Grace Nioholson's Galleries, 46 Xorth Los Robles Avenue í borg- inni Pasadena i California, þann 15. þ. m., og stendur þar yfir til þess 15 nóvember næstkomandi. Bæði í Pasadena og ýnisum hinna nærliggj- andi borga er þó nokkur strjálingur af íslendingum; ættu þeir ekki að láta það undir hðfuð leggjast að heimsækja þessa málverkasýningjD og styrkja með því ræktarsamband sitt við ísland. Málverk Emile Walters verða einnig sýnd í San Diego. San Crancisco, Portland og Seattle; verður nánar frá því skýrt seinna, hvar og hvenær þær fara þar fram. Áætlað cr að sýningin í Seattle standi yfir frá 7. febrúar til 10. marz. í Seattleborg er margt ís- lendinga, og færa þeir sér vafalaust þessa nýstárlegu sýningu i nyt. HAUSTGBIGAR Fölhleik jörð er færð úr glæsiskrúða, fellivindar hrista limið trjánna. I.ágt nú hnígur laufið fagurprúða, lægra tala raddir gróðraþránna. I laustið breiðir nálín napiirt yfir nægtir jarftW, sólarbirtan dofnar. I fér á jorðu ögra öllu er lifir elli og dauði, hlómlífíleyr og sofnar. Gnötra heimar. geysa hrannir bylja, geiga yfir berum foldar vanga, eins og vilji aliar stoðir mylja undan því, sem dirfist hæst að langa. Menn og skepnur móka í heljar- viðjum, merg og beinin kvíðhrollur smýgur, yfir hvað sem göngum að og iðjum, ótti og skelfing nornavætta hnígur. Ilaustið kallar; hcrvæddur er vetur, harðhentur og strangur mjög í kröfum. llonum móti hver einn bezt sem getur hugans beiti styrku þroskagjöfum. M. Ingimarson. Stjörnuhröp Hrcniif) á þeim stendur. Hver cr sá, scm ckki hefir horfi með aðdáun á stjörnuhrðp um heið- skíra vctrarnóttf Eu hvcr vcit hvað stjornuhröp erut I þcssari grein cr (jcrð tilrattn að skýra f>að. 8.—16. nóvctnbcr nccstkoittandi cr búist við þvi að sjáist mikil stjömuhröp, cf veðrabrigði Itindra það ckki. Alexander Humholdt, 'hinn mikli vísindamaður, var staddur á strönd- inni hjá Cumana í Norðurhluta Suð. ur-Ameríku í nóvembermánuði árið 171)11. l'ar sá hann þá sjón, sem hann dáðist mest að og gat aldrei gleymt. Þegar dimdi af nótt varð alt himinhvolfið að tindrandi ljós- hafi, líkast því sem stórkostlegum flugeldum væri .skotið sem tíðast. Þetta voru óteljandi stjörnuhröp og blossar af þeim. Það var engu lík- ara en að allar stjörnur á festingu himinsins væri að hrapa til jarðar. íbúarnir þarna sögðu honum þá sögu, að hina sömu nótt fyrir 33 ár- um hefðj þeir séð hina sömu sjón, eða í nóvember 1766. Það var því viðbúið að hið sama mundi endur- taka sig að 33 árum liðnum, eða í nóvember 1833, og það varð. Enn kom hið sama fyrir í nóvember 1866, en 1899 brást ^etta, þótt undarlegt megi virðast. Visindamenn hafa lengi brotið heil- ann um það hvernig á stjörnuhröp- um muni standa. Margt kom þar til athugunar, en nú vita* menn með vissu hvernig á þeim stendur. í fornöld trúðu menn því á Norð- urlöndum, að örlaganornijnar spynnu lífsþráð manna og á enda hans væri stjarna: þegar hún hrap- aði, þá væri maður dauður. Það var því ])jiVðtrú hér á íslandi fram á vora daga, að ef eirráver sá stjiprmu hrap mundi ekki líða á löngu áður en hann heyrði mannslát úr þeirri átt. í ým.sum sveitum, sérstaklega i Skaftafellssýslu, hefir það og ver_ ið trú manna fram á þennan dag. að stjörnuhröp boðuðu veðrabrigði. "Ef stjarna hrapar til norðurs, suð. urs, austurs, vesturs, þá á hann bráðum að koma á úr þeirri átt.'' (íslenskir þjóðhættir bls. 144). Þetta sýnir eftirtektargáfu íslenzkra alþýðumanna, því að vísindin hafa nú sanna'Ö að stjörnuhröp og veðra- brigði fylgjast að. l'pprunalega héldu menn að þeir sæi stjörnur hrapa, Þaðan staíar nafnið stjörnuhrap. Þessi skoðun hélst fram eftir öldum og jafnvel fram á vora daga, enda þótt vér vit- um riú, að flestar stjörnurnar eru mörgum sinnum stærri heldur en jörðin, og að jörðin mundi því far- ast ef stjarna rækist á hana. í forn_ öld voru í hofum í (írikklandi geymdar <jg dýrkaðar "stjörnur, fallnar af himni," oft og tiðum stór_ ir steinar. Plinius nefnir einn af þessum heilögu steinum, og segir að hann sé eins stór og stór vagn. Þessi sk'inn féll til jarðar hjá Acgaspatomol ári'ð 476 fyrir Krists. burð. Slikir steinar eru m'i ncfndir loft_ steinar (Meteor). Auðvitað var það hjátrú ein að halda að þeir hefði áður verið stjörnur á festingu him- ins. Seinna mistu menn alveg trúna á það að' steinar gæti komi'ð til jarð. arinnar utan úr ómælisvídd himin- geimsins. "Hvaðan ætti þeir að geta kotnið?" spurðu menn. Arið I7()0 barst vísindafélaginu í París frásögn, staðfest af 300 sjónarvott- iii)), 11111 l'að, að hinn 24. júlí þ<á um sumarið hefði fallið steinar úr lofti frá Juillac í Gascognehéraði. \*ís- indafélagið hafði þá ekki anna'ð til þess máls að leggja en að það væri hastarlegt "á þessari menningaröld" að iiii'iiii skyldi geta látið sér til hug. ar koma, að steinar kæmi úr loftinu. Það hefir lengi loðað við vísinda- unenn að þeir hafa átt bágt með að trúa því, að hið ólíklegasta gæti skeð. En þegar ekki varð hjá því komist að viðurkenna, að steinar félli úr loftinu, þá komu þeir fram með þá skýringu, að þetta væri steinar, sem eitthvert eldfjall, lík- lega Hekla, hefði gosið, þeytt uj>p í háaloft og þeir síðan borist þar með veðri og vindum. Sumir héldu því frm að steinar þessir væri frá tungl. inu; þar hef ði nýlega orðið eldgos og grjótið spýzt alla leið til jarðar! Sffnám saman komust menn þó að raun um það, að steinar komu til jarðar utan úr himingeimnum, að grjót væri þar á flugi, og ef það kæmi of nálægt jörðinni, drægi að- dráttarafl hennar það til sín. Menn komust líka að þeirri niðurstöðu, að ekki væri mikill munur á vígahnött. um og stjörnuhröpum, eða aðeins stærðarmunur. Vígahnettirnir eru aðeins korn, fáein grömm á þyngd, en loftsteinarnir geta verið stórir og þungir, máske þúsundir smálesta. eins og t. d. loftsteinninn, sem féll niður í Síberíu hérna um árið og eyðilagði þar skóg á svo stóru svæði að nema mun flatanmáli Lundúna- borgar. Hefði þessi steinn því t. d. fallið niður á miðja Lundúnaborg, mundi öll oorgin hafa fallið í.rúst- ir <á sama augnabliki, og er það nokkuð stórkostlegra skot heldur en stærstu sprengikúlur, sem menn hafa fundiÖ upp. I'egar steinar þessir eru úti í him- ingeimnum. eru þeir kaldir og dimm. ir og því ósýnilegir. En þegar þeir koma inn í gufuhvel jarðar, verða þeir hvitglóandi af fallhraðanum og viðnámi loftsins. Stundum verður fallhraðinn svo mikill og þensla steinanna við hitann, að þeir springa ,ig verður þá dásamlega fagurt gneistaregn á lofti, eins og'óteljandi stjornur séu að'hrapa, eða óteljandi eldingar þjóti hver um aðra. Menn verða að gæta þess, að steinar þessir eru á flugferð um himingeiminn, fara með alt að því \o kílómetra hraða á sekúndu að meðaltali. En þegar aðdráttarafl jarðarinnar kippir i ]'á og stöðvar þá á þessari fleygiferð, verður hnykkurinn svo mikill að þeir verða hvítglóandi í einu vetfangi, og þá fyrst getum vér séð ]'á. Þessi orku. breyting í ljós ér í sjalfu sér alveg hið sama eins og þegar skeifur und- ir hesti slá gneista úr grjóti. Loftsteinar þessir hafa máske verið á ferð og flugi um himinhvelið um miljónir ára. Nú kippir jörðin alt í einu í þá, stöðvar þá á flugrás sinni og dregur þá til sin með ómót- stæðilegu afli. Og í 100—120 km. hæð "kviknar" á þeim_og þeir falla til jarðar sem glóandi eldhnettir og springa venjulegast í smáagnir. En ]'(') eru sum brotin nokkuð stór. Taktu eitt slíkt hrot í hönd þér og virtu það fyrir þér. Mundi þig þá ekki grípa einkennileg kend er þú hugsar um það, að þessi steinn er ckki "af þessum heimi," heldur hefir hann borist til vor einhvers- staðar utan úr ómælisvíðáttunni og hefir ef til vill verið þar á flugi utn miljónir ára. Og ef til vill er hann upprunalega kominn frá annari stjörnu. Hvaða stjarna er það? 1 Ivaða sögu hefir þessi bo'ðbcri það. an að bera? Er lif þar eins og hér? Óteljandi fleiri spurningar, al. vaktar og hálfvaktar, munu sækja á þig á meðan þú horfir á steininn og veltir honum í lófa þér. En svör færðu ekki. því að steinninn er þög. ull. Ilann á það sammerkt við stein. ana á vorri jörð. Og hann á fleira sammerkt við þá, því að hann er yfirleitt af sama efni ger og þeir. Hvaðan koma nú þessir loftstein. ar? Það vitum vér enn eigi með Framh. á bls. 3

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.