Lögberg - 17.12.1936, Blaðsíða 12

Lögberg - 17.12.1936, Blaðsíða 12
12 LÖGBERG. FIMTUDAGINN 17. DESEMBER, 1936 Fyrála lúterska kirkja JÓLATIÐIN Sunnudagur, 20. des.: 1. Kl. 11 árd,egis — ensk jólamessa. Hátíðlegur söngur (Christmas Carols). Yngri söngflokk- urinn. Kirkjan prýdd. ^ 2. Kl. 7 síðclegis — íslenzk gu&sþjonusta. Aðfangadagskvöld, 24. des.: Kl. 7:30—Jóla-samkoma jmgri deilda sunnudags- skólans. Jólatré. Jóladagur, 25. des.: Kl. 11 árdegis — íslenzk jólamessa. Hátíðarsöng- ur. Eldri söngflokkurinn. Sunnudagur, 27. des.: *. Kl. 7 síðdegis — Jólasamkoma eldri deilda sunnu- dagsskólans. Cantata : “The Birth of Our Lord,” undir söngstjórn Mrs. B. V. Isfeld. Hljóðfæra- flokkur Pálma Pálmasonar. Messuboð Ur borg og bygð Mrs. Daníel Pétursson frá Gimli, var stödd i borginni í vikunni sem leið. Óskað eftir vinnukonu, helzt rosk- inni. Tvö öldurmenni í heimili.— Mrs. Guðrún Johnson, Gimli, Man. Getið verður í næsta blaði um leikinn “Stoðir samfélagsins,” er Leikfélag Sambandssafnaðar sýndi í vikunni sem leið. Mannalát Á mánudagskvöldið lézt hér i borginni Kristjana Gísladóttir Thor- steinsson, kona Eyjólfs Thorsteins- sonar, 720 Beverley Street, 71 árs að aldri. Útförin fer fram á fimtu- daginn þann 17. þ. m. frá Bardals, -kl. 2 e. h. Daniel Danielsson, fæddur þ. 24. ágúst 1852 við Þverá i Húnavatns- sýslu, andaðist þ. 26. nóv. s.l., á heimili sonar síns Daniels Helga, bónda í grend við Gimli, Man. Hann varð jarðsunginn þ. 30 nóv., af sóknarpresti séra B. A. Bjarna- syni, að viðstöddu f jölmenni. Séra Jóhann Bjarnason mælti nokkur minningarorð við húskveðju. Bróðursynir hins látna eru þeir GIFTS—Outstanding ValuesI ÍEUÍsf™ iewellers Quality and Prestige 447 PORTAGE—Winnjpeg (“Opp. “Bay”) Sérstök athygli veitt jðlagjöf- um vorra islenzku viðskifta- vina. hálfbræðurnir, séra Valdimar J. Ey- lands í Bellingham, Wash., og Jón Jónsson, til heimilis á Gimli. Daniel heitinn var uppalinn í foreldrahús- um, þar til 8 eða 9 ára aldurs, að hann var tekinn í dvöl, og var svo mörg ár vinnumaður á ýmsum bæj- um í Húnavatnssýslu. Árið 1883, i nóvember mánuði, giftist hann eftirlifandi konu sinni Ingibjörgu Maríu Benjamínsdóttur. Bjuggu þau í Grafarkoti og Valdar- ási, þar til þau kom utli Ameríku árið 1887. Fyrstu tvö árin hér i landi voru þau til heimilis hjá Benja- mín Jónssyni, á Tungu í Árnesbygð. Fluttu þau svo á heimilisréttarland sitt, að Brekku, í grend við Gimli, þar sem þau hafa lengst af búið sið- an. Börn þeirra hjóna, núlifandi, eru: Guðjón Sophonias, giftur Guðlaugu Þórarinsdóttur Gíslason, búandi ná- lægt Árborg, Man.; Daniel Helgi, giftur Guðrúnu 'Jónínu Jónsdóttur Guðmundson, bóndi, Gimli; Benja- mín Ingimar, ógiftur, býr heima á Brekku; og Magnús Jónatan, giftur Eleanor Hill, stundar bilaviðgerðir í Arborg. Barnabörn Daniels og konu hans eru fjórtán alls. Þótt heilsuleysi hafi amað að síð- ustu átta árin, var banalega Daniels sál. honum þjáningalítil. Kraftarnir stnáþverruðu, þar til hann í Guðs friði sofnaði. Messur í Vatnabygðum Séra Jóhann Bjarnason býst við að fara til Vatnabygða, í Saskatche- wan, og flytja þar messur um kom- andi hátíðir,*eftir þessari áætlun: í Kandahar 20. des. kl. 2, (íslenzk messa) Sama stað, 24. des., kl. 4, (ensk messa) Wynyard, 25. des., kl. 2, (íslenzk messa) Elfros, 25. des., kl. 7.30, (íslenzk messa) Mozart, 27. des., kl. 2, (íslenzk messa) Foam Lake á nýársdag, kl. 2, (íslenzk messa) West Side, á nýársdag, kl. 7.30, (íslenzk messa) Elfros, 3. jan., kl. 2, (ensk messa). Mælst er til að fólk láti fregn um messurnar berast sem víðast og að fjqlmenna sem bezt má verða.— J ólamessur í prestakalli séra Haraldar Sigmar. Sunnudaginn 20. des. árslokahátíð sunnudagaskólans á Mountain, jóla- tré og jóla-prógram. Byrjar kl. 8. 24. des., messa og jólatré í Hall- son kl. 3 e. h. 24. des., messar og jólatré í Gard- ar, kl. 8 e. h. 25. des., messa og jólatré í Péturs kirkju kl. 2 e. h. 25. des., messa og jólatré í Moun- tain kl. 8 e. h. 27. de§., jólamessa í Eyford kl. 2. 27. des., jólamessa og jólasam- koma með jóltré í Vidalíns- kirkju kl. 8. Mánudaginn 30. nóvember lézt Friðbjörn Sigurðsson í Almenna sjúkrahúsinu í Winnipeg. Hann var rúmra 83 ára að aldri. Hann var jarðsunginn þann 3. desember, við Beckville, Man., af séra S. S. Christopherson. Þar hafði Frið- björn búið mikinn hluta æfi sinnar. Hann skilur eftir þrjú börn upp- komin og^gift; þau Svein Frið- björnsson og Guðrúnu Anderson við Amaranth, og Soffíu til heimilis í Winnipeg. Konu sína Ingibjörgu var Friðbjörn búinn að missa fyrir nokkrum árum. f i ! An Invitation! See our complete display of Christmas Gifts — All new stock. Lowest Prices * GOODMAN BROS. COR. ELLICE & SHERBROOK Prescriptions called for and delivered PHONE 34 403 Messur í Gimli prestakalli næsta sunnudag, þ. 20. desember: Betel, á venjulegum tíma. Gimli, íslenzk messa, kl. 7 e. h. Fermingarbörn á Gimli mæta til viðtals. á heimili Mr. og Mrs. J. Josephson á föstudaginn, þ. 18. des., kl. 4 e. h.—B. A. Bjarnason. Að forfallalausu verður aftan- söngur og jólatréssamkoma í kirkju Konkordia safnaðar á jólanóttina; verður athöfnin hafin stundvíslega klukkan átta.—V. S. C. Messur áætlaðar um jólaleytið: 20. des., Hnausa, kl. 2 síðd. Jóladag, Riverton, kl. 3 siðdegis, (jólasamkoma og messugjörð). Annan jóladag, Framnes Hall, kl. 2 síðdegis. 27. des., Árborg, kl. 3 síðdegis, (jólasamkoma og messugjörð). 1. jan. '37, Geysir, kl. 2 síðdegis. 3. jan., Víðir, kl. 2 síðdegis. Allir boðnir velkomnir. Á. Ólafsson. / ---------------- Selkirk lúterska kirkja Næsta sunnudag, 20. desember, verða guðsþjónustur sem fylgir: Kl. 9.50 árd., sunnudagsskóli Kl. 11 árd., ensk messa, Kl. 7 síd., íslenzk messa. Allir boðnir og velkomnir! VinsanjJegast, Carl J. Olson. The Watch Shop Diamonds - Watches - Jewelry Agents for BULOVA Watches Marriage Licenses Issued THORLAKSON & BALDWIN Watchmakers & Jewellers 699 SARGENT AVE., WPG. Vandalaust að velja hátíðamatinn! § Úrval af Tvrk.jum, Hænu-ungum, Gæsum og Öndum, að ógleymdu Hangikjötinu fræga og Rúllupvlsunni í búð vorri! t ■ Svo og Harðfiskur Gleðileg Jól og Nýár Þ'ókk fyrir viðskiftin árið sem leið! WEST END FOOD MARKET 680 SARGEXT AYE. Sími 30 494 S. JAKOBSSON, eigandi Jóla Kveðjur Alt mátað við X-geisla “Þér ergð eins ungir og fætur yðar” MAGDONALDS SHOE STORE LIMITED 494 MAIN STREET JÓI^AMESSUR í VATNA- BYGÐUM Sunnudaginn 20. desember: Kl. 11 f. h. messa í Mozart Kl. 4 e. h., jólaleikur sunnudaga- skólans í Wynyard fer fram í Sambandskirkjunni. Leikurinn (pageant) er saminn af sókn- arprestinum og nefnist “The Christma Message.” Sungnir verða íslenzkir sálmar. — Próf. S. K. Hall stjórnar söngnum. —Mrs. S. K. Hall syngur ein- söng. Jóladaginn, 25. desember : Kl. 2 e. h., messa í Wynyard. Mrs. S. Thorsteinsson syngur einsöng. Sunnudaginn 27. desember: Kl. 2 e. h. (M.S.T.), messa í Leslie. Jakob Jónsson. Hjónavígslur Þann 10. þ. m. voru gefin saman í hjónaband þau Robert Tuma og Ruth Bertina Margaret Skaalerud, af séra S. S. Christopherson að heimili hans. Brúðguminn er sonur Charles Tuma, ættuðum úr Bæ- heimi, til heimilis í Churchbridge, Sask. Brúðurin er norsk, dóttir Juliusar Skaalerud, sem á heima í grend við sama bæ. Bryant’s Studio PJwne 22 473 - - Evenings 45 427 611 WINNIPEG PIANO BLDG. PORTAGE AVE. are giving special discount for Exmas, this year Send the most personal of all gifts—YOUR PHOTOGRAPH Over fifty-five years of experience is our guarantee. Hvergi betra að gera viðskifti, né vandaðri myndir. íslenzkt bakarí undir nafninu WELLINGTON BAKERY 764 WELLINOTON AVE. framloiðir allflestar íslenzkar brauð- og kökutegundir, svo som rúgbrauð, vínarbrauð, tvíbökur og kringlur, tertur, Napóleonskökur, rúsínubollur og smjörkökur, o. m. fl. Einnig allflestar hérlendar brauð og köku- tegundir. Bönduð vinna og sérstakt hreinlæti. petta nýbyrjoða bakarí óskar því eftir sem mestum viðskiftum við Islendinpa, og rtlun reynt verða að gjöra öllum viðskiftavinum til hæfis eftir fremsta megni. Komið, sendið pantanir eða hringið í síma 29 966. Einnig verða pantanir utan af landi afgreiddar strax. Þann 12. þessa mánaðar voru gef- In saman þau James Allan Porter og Sigurbjörg Elln Thorvaldson, I United Church. Þjónuðu að þeirri athöfn prestarnir séra S. S. Christo- pherson og Rev. May, prestur United Church í Bredenbury. Foreldrar brúðgumans eru frá Englandi og eiga heima hérlendis. Brúðurin er dóttir Mr. og Mrs. Christian Thorvaldson búandi hér í bæ. Hugheilar blessunaróskir margra vina og vandamanna fylgja þessum brúðbjónum hvorutveggju. 1 Pantið bjá Thorkelsson Manu- facturing Company Kwick-Kleen- Kindling. Þetta, er handhægasta og hagkvæmlegasta uppkveikjan, sem hugsast getur. | Jólakveðjur TIL VIÐSKIFTA VINA VORRA! Vindlar, vindlingar og súkkulaði kassar. Körfur með ávöxtum afgreiddar gegn pöntun, á viðeigandi Vesturbæjarverði. Mikið úrval svaladrykkja. I Kaupið jólagjafir hjá oss! [ Norm’s Fruit & Confectionery 697 SARGENT AVE^-PHONE 25 406 (Aður Frank’s Confectionery) J: J. Walter Johannson Umboðsmaður NEW YORK LIFE INSURANCE COMPANY 219 Curry Bldg. Winnipeg Phone 93101 Innilegar hátíðakveðjur Vér óskum vorum mörgu, íslenzku vinum Gleðilegra Jóla og Farsæls Nýárs, um leið og vér þökkum við- skifti liðna tímans. Þér getið ávalt reitt yður á giftusamlega böknn, ef þér notið Five Roses 'i ABELLS QUALITY MEATS AND GROCERIES Hip Roast of Beef„ per lb. 9c Rump Roast, Whole, per lb. 8c Round Bone Shoulder Roast, per lb........... 7c Chuck Roast or Boiling Beef, per lb............ 5c Pork Sausage, 2 lbs.......25c Magic Coffee—Fresh full , strength, per lb........28c Red Rose Coffee, per Ib...37c First Grade Creamery Butter, per lb..........25c Vér höfum ávalt fyrirliggjandi birgðir af úrvals kjöti og annari matvöru. Reynið oss og sann- færist um vörugæðin. * 473 SARGENT AVE. Phone 28 995 Vér sendum vörurnar til yOar. i i i i \ 'Í BiFad CAKES Til allra hluta nytsamlegt PUDDINGS - BREAD í fyrir PASTRY Lake of the Woods Milling Co. Ltd. Offices at: Winnipeg - Regina - Calgary - Victoria - Ft. William Edmonton - Mediqine Hat - Vanouver - jj GRAIN RECEIVING ELEVATORS THROUGHOUT MANITOBA SASKATCHEWAN ALBERTA « i 1 B C ™3613 The Government Liquor Control Commission is not responslble for any statements made herein as to the qualíty of the liquor re- lerred to. Holiday Time IS Hello Time EXTEND YOUR SEASON’S GREETINGS By Telephone Out of town friends and relatives will be pleased to hear your Cheery “Hello” The low week-end rates on botli station-to-station and person-to-person calls will be in effect from 7 p.m. THURSDAY - Until 4.30 a.m. SATURDAY 26th DEC. Telephone Home Christmas Day MANITOBA TELEFIiONE SYSTEM LOW RATES H Between 7 p.m. Dec. 31st j| §j and 4.30 a.m. Jan. 2nd for §g NEW YEAR’S ‘ 1 GREETINGS \ 1 Pay a Voice Visit Hovne |

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.