Lögberg - 15.09.1938, Blaðsíða 7

Lögberg - 15.09.1938, Blaðsíða 7
LÖGBERG, PIMTUDAGINN 15. SEPTEMBER 1938 Minningar frá Lancashire Eftir Hauk Snorrason Bournemouth, Blackpool, South- port! Nöfn þessara f rægustu sjó- baða- og skemtistaða Englendinga hljóma lokkandi og seiðandi í eyr- um Lancashirebúa, eftir langan, kaldan og þokusaman vetur. Og þegar vorar þyrpast þeir þúsundum saman út að ströndinni til þess að teyga hressandi og heilnæmt sjó- loftið, — og þá um leið að njóta þeirra skemtana, sem þessir glæstu skemtistaðir hafa upp á að bjóða. 11 ver hraðlestin af annari þýtur full- fermd fólki til strandar, og götur baðtaðanna verða eitt iðandi mann- haf. Já — það er hressandi, að dvelja svo sem viku i Blackpool, eftir heil- an vetur í hjarta Lancashire héraðs. — þessum rakasamasta og þoku- sælasta hluta þokueyjunnar. — Dag- arnir líða fljótar en' frá verður greint, og minningarnar um tiu- daga-stórrigningar og svartnættis- myrkur um miðja daga, verða jafn fjarlægar huganum eins og stór- hriðarspár um sólbjartan sumardag heima á íslandi. En þrátt fyrir þetta alt, þá eru við Lancashirehérað bundnar minn- ingarnar uim glæsta.hugsjónamenn, nýjar stefnur og merkilegt og víð- þætt, menningarstarf Og þeir en þeitta. — Lancashire á einnig til fegurð í ríkum mæli. Mér stendur enn fyrir hugarsjónum sólarlag á síðastliðnu vori, meðan eimspúandi hraðlestin bar mig óðfluga austur yfir skógivaxnar hæðir Lancashire. Fyrir eina slika stund gleymast auð- veldlega tíu þokudagar. Lfancashire er hugsjónamönnum samvinnunnar víðsvegar um heim það, sem landið helga er öðrum mönnum. Því við þetta hérað eru bundnar minningar um frumherjana 28, sem fyrir nærfelt hundrað árum gróður- settu það tré, sem nú ber limið um lönd jarðar öll. Og meðan margir Lancashirebúar leita til strandar, — til sjóbaðstaðanna í suðri og austri, þá flykkjast i'itlendingar til inn- sveita Lancashire héraðs, bæði til þess að sjá Rochdale, borgina, sem allir samvinnuimenn vilja heimsækja, og til þess að kynnast um leið há- borg brezkra samvinnumanna, — Manchester —, og nema þar eitt- hvað um brezku samvinnuhreyfing- una, með 8 miljónir félagsmaaina, tvö stórkostleg landssambönd, CVVS og C.U. og um 1200 kaupfélög. Um Manchesterborg má segja, að þangað mundi enginn Englendingur fara til þess að njóta sumarleyfis. — Sjálfir segjast borgarbúar vera frægastir fyrir heilar fylkingar af mönnum með regnhlífar á lofti, er sjá má þar mörgum stundum. Þetta er að nokkru leyti rétt. Manchester er langt frá því að vera fögur borg eða "gay," eins og sumar aðrar brezkar borgir. En hún er borg at- hafnanna. Umhverfis hana eru margskonar iðnver, og sjálf er hún miðstöð vezlunar og athafna á Norður-Englandi. En hróður borg- arinnar á sér eldri og dýpri rætur eu þetta. Hún hefir löngum veri'ð 'talin miðstöð iinenningar og frjáls- lyndra skoðana. Robert Owen, hinn frægi enski sósíalisti og end- urbótafrömuður, dvaldi þar um eitt skeið, og þar er talið, að hann hafi drukkið í sig anda frelsis, jafnréttis og lýðræðis, er hann síðan barðist fyrir öllum stundum. Ýmsir fleiri nafnkunnir menn hafa þaðan kom- ið. Borgin á einn ágætasta háskóla landsins og hið nýreista bókasafn Manchjester Oentral Library mun vart eiga sinn líka í Bretlandi um fegurð og fullkomleik, enda þegar orðið víðfrægt. Og síðast en ekki sízt hefir samvinnuhverfið þar sett sérstakan svip á borgina, og beint til hennar hugum manna víðsvegar uin heim, er annars mundu hafa skoðað hana sem venjulegan brezk- an verzlunar- og iðnaðarbæ, sótug- an og lausan við alt það, er venju- lega dregur til sín ferðamenn frá fjarlægum löndum. ROCHDALE HEIMSÓTT Hinn 13. dag febrúarmánaðar 1937 rann upp hið langþráða augna- blik fyrir okkur útlendingana fimm, sem stundum nám við Co-operative College í Manchester, er við skyld- um sjá Rochdaleborg og allar þær menjar, er hún hefir að geyma frá tíð frumherjanna. Við nutum á- gætrar 'leiðsagnar skólastjórans, prófessor Fr. Hall, sem allra manna er fróðastur talinn um alt það, er lýtur að sögu kaupféiagsins í Roch- dale. Rochdale er aðeins 15 kilómetrum fyrir norðan Manchester. Þrátt fyrir það, að svo skammur spölur er á milli borganna, þá hafði enginn okkar þessara f imm, komið til Roch- dale áður, þótt við værum búnir að dvelja i Manchester nokkra mánuði. Við höfðum beðið þess, sem við viss uni, að öllum erlendum nemendum hlotnaðist á ári hverju, — að vera gestir kaupfélagsins í Rochdale einn dag, undir leiðsögn próf. Hall. Og dagurinn rann upp. Ekki neitt svipaður þeim, er íslenzkir fjall- göngumenn óska sér að kvöldi, held- ur þokukendur og drungalegur eins og svo oft á þessum slóðum á ofan- verðum vetri. En þetta spilti ekki gleðinni og tilhlökkuninni hjá nein- um okkar, þótt margt væri með okk- ur fjarskylt. Það var jafn mikil gleði, setíi: skein úr augum hins hör- undsbrúna egypska vinar míns, og úr bláum auguni Svians. — Þessir ólíku menn áttu báðir trúna á mátt samvinnunnar, sem á sér svo marga fylgismenn með hvitum mönnum og svörtum, rauðunn: og gulum. Vegur til Rochdale Hggur í bugð- um norður fyrir hæðirnar og gegn- um smáþorpin Heywood og Eccles. í báðum þessum þorpum eru mynd- arleg kaupfélög eins og reyndar í öllum þorpum og bæjum Lancashire héraðsins. Við Heywood eru auk þess bundnar minningar um einn mcrkilegasta brauðryðjenda sam- vinnustefnunnar og einn af frum- herjunum 28, Charles Howarth. Sagan um Charles Howarth er sag- an um sigur hugsjónanna yfir efn- inu. Hún er sagan um mann, sem varði aleigu sinni, kröftum og æfi til þess að reya að f ramkvæma hug- sjón, sem hann trúði að mundi verða mannkyninu til blessunar. . . Charles Howarth barðist við fá- fræði, fátækt, áhugaleysi og oft og tiðum fullan fjandskap samtiðar- manna sinna. — Honum entist ekki aldur til þess að sjá árangurinn af því starfi. Hann dó fátækur og umkomulítill í hrörlegum verka- mannabústað í Heywoodþorpi, á meðan kaupfélagið í Rochdale var enn þá barn í reifum. En árangur- inn af þessu starfi átti þó eftir að koma eftirminnilega í ljós og halda minningu þessa baráttufúsa hug- sjónamanns hátt á loft. Kaupfélagið í Rochdale er nú Iangstærsta verzl- unarfyrirtæki borgarinnar, og hefir ttnnið ómetanlegt starf til eflingar almennri farsæld í þessum fábreytta iðnaðarbæ. — Og auk þessa, þá varð það vísirinn til trésins, seni nú ber limið um lönd jarðar öll. Á hæðardragi i kirkjugarðinum í I leywood-þorpi, þar sem hann ber beinin, hafa brezkir samvinnumenn reist honum látlausan minnisvarða: Hcr hvílir Charles Howarth, einn brautryðjendamta 28, er stofnuðu ///'<)' fyrsta kaupfclag i Rochdale árið 1844. Hinn 13. dag febrúarmánaðar ár- ið 1937 stóðum við fimm frá fiimm þjóðum við gröf þessa manns, þög- ulir og hugsandi. Svalur norðankaldi sópaði þoku- hjúpnum af hæðatoppunum í kring um okkur og við sáum hilla undir húsaþökin í Rochdale. Upp úr húsaþyrpingunni nyrzt í borginni gnæfði eitt húsið. Það var annað stórhýsi kaupfélagsins, og þá skild- um við að þessi maður þurfti ekki neinn skrautstein á leiði sitt til þess að eftir honum væri tekið. Hann hafði sjálfur reist sér þann varðann, er óbrotgjarnastur mun reynast. —Nú dregur óðum nær Rochdale. Von bráðar erum við komnir inn á mitt torg, þar sem kirkjan og ráð- húsið standa andspænis hvort öðru og áin Roch dunar undir steinlögð- um götunum. Kirkjan er forn bygg- ing og merk. Mun hún hafa verið reist á 14. öld og enn þann dag i dag er hún mjög veglegt guðshús. Xorðan megin árinnar er Toad Lane, gatan fræga, og þangað er ferðinni heitið. Rochdale ber ennþá menjar þeirr- ar ólgu, er reis með uppfyndingum og byltingum á sviði baðmullar- vefnaðarins á 18. öld. Þá þutu borgir og bæir upp meðfram ám, þar sent vænlegt þótti að reisa vefn- aðarverksmiðjur.. Skipulagsleysi og glundroði þessa tíma blasir enn í dag við auga ferðamannsins, sem fer um þröngar og hlykkjóttar göt- ur þessara bæja og sér gömlu myll- urnar, sem smátn santan hafa verið THE BUSINESS OF PRINTING IS- 70 carry your message into the highways and byways creáting sales / and developing trade for those who use its powers for publicity ^ purposes. We suggest that you make us your printer and become enthusiastic with us in the quality of the printing you need. (^alumviti ^te^j. J^lwilteá 695 Sargent Ave. Winnipeg Phone 86327-8 að þokast inn í skuggann undan sókn nýs tímia og nýrrar tækni. Rochdale hefir ekki farið varhluta af þessari rás viðburðanna. Viða sjást glæst- ar byggingar við hlið hrörlegra húsa og breiðar og fallegar götur við hlið hlykkjóttra og ósléttra stíga. Þó eru merkisberar hins nýja og gamla tíma hvergi meira áberandi en i Toad Lane — samvinnugötunni. ( )farlega á götunni er hið mikla stórhýsi kaupfélagsins, en fáeinum metrum neðar er "gamla búðin," si'in allir kannast við. \'ið Toad Lane tekur Mr. Thomp- Min tramkvæmdarstjóri kaupfé- lagsins, á tnóti okkur og sýnir okkur fyrst það helzta og merkasta í hintt | nyja húsi. Við sitjum drykklanga Stund í stjórnarfundarsal félagsins. meðan Mr. Thompson skýrir fyrir okkur fyrirkomulag og starf félags- ins, Allir notum við tækifærið og skrifum kunningjunum heima fá- einar línur á áprentaðan pappír |>essa frægasta kaupfélags heimsins. I'að sannar þó að minsta kosti, að við höfum komið til Rochdale! Eftir að hafa snætt ágætan dag- verð i boði félagsins, þá er haldið at' stað til þess að skoða það helg- asta, gömlu húðina. og safnið, setn stofnað hefir verið í sambandi við hana. Það cr ekki glæst sýn, er blasir við augum þeirra, er leggja leið sína inn um lágreistar dyr gömlu búðarinnar við Toad Lane. En það rr sýn, seni vegna fáhreytni sinnar, fátæktar og söguauðgi hrærir streng í brjósti hvers góðs samvinnumanns. Af þröskuldinum er manni þegar Ijóst, hversu mikla erfiðleika þessir bláfátæku vefarar áttu við að búa En í þessari skuggalegu, hálfþiljuðti kompu var samt lagður grundvöll- urinn að starfi, sem nú grípur utn lönd öll, viðast með miklum glæsi- leik. í götnltt húðinni er ekki margt það að sjá, er augað girnist. En |'að grípur ntenn altaf gleði, er þeir gista staði, l^ar sem ristar hafa verið rúnir, er fylla spjöld sögunnar. í s,römIubúðiniTÍ er öllu þvi .haldið til haga, sem minnir á búðina, eins og hún var í desember 1844. í stofu inn af er komið fyrir gögnum, er géymst hafa frá tið vefaranna 28, og eru þáttur í sögu þeirra. Það er nietnaður Englendinga að geyma sögu liðinna viðburða. Litla stof- an við Toad I^ane ber þess merki, að þar hafa verið að verki samstiltar hendur. Stðar utn daginn göngum við í kirkjugarð Rochdaleborgar og stað- næmumst augnablik við legstaði þeirra af frumherjunum, er þar bera beinin. Og undir kvöld er haldið lu'int á leið. Það er aftur lagstur drungi yfir Rochdaleborg. Dauf ljósker og dknmar götur er það síðasta, sem við sjáum af þessum söguríka stað. En i hugum okkar er minningin um ógleymanlegan dag, björt og skýr. Ik'im til fimm sundurleitra þjóða berst þessi minning með okkur. Hún hefir jafnmikið gildi fyrir mig, ís- lendinginn, eins og Egyptann eða Svissann. llún er í hugutn okkar aðeins eitt litið brot af þeirri keðju, er bindur okkur frá fimm löndum saman í einn þátt, — þann þáttinn i lífi þjóðanna, sem ekki þekkir flokkadrætti, kynþáttahatur, trúar- bragðakrit eða harðvítuga stéttar- baráttu, — samvinnuhugsjóna. Haukur Snorrason. —"Heima" timarit íslenzkra samvinnufélaga, júlí, 1938. A.:—Þetta var sagt í trúna'ði og eg verð að biðja yður um að segja það engum, Eg lofaði að þegja um það. B.:—Já, eg skal vera jaf n þag- mælskur og þér. Enska útvarpið tekur að jafnaði upp á grammófónsplötur allar ræí- ur, sem frægir stjórnmálamenn halda í útvarp heima í sínum lönd- um. Ræðttr, þar sem ráðist er á England, eru geymdar í sérstiiku safni i utantiíkisniálaráðuneytinu. Mussolini er þar fremstur allra. Urvals pappír í úrvais bók s S' 2 Tegundir SVÖRT KAPA llinn upprunalegi þunni vindlinga pappír, sem flestir, er reykjo. "Roll Your Own" nota. Bi8ji8 um "ZIG-ZAG" Black Cover BLA KAPA "Egyptien" úrvals, h v i t u r vindlinga pappír — brennur sjálfkrafa — og gerir vindl- ingana eins og peir væri vafíSir i verksmiSju. BiSjið um "ZIG-ZAG" Blue Cover VJERE ALL NUTTY HERE AND THERE .By P. N. Britt- HAVING to leave home, or any place that has got to feel like home, is like having to have a tooth pulled, if you know what I mean. Nobody likes to have to do it. There's no place like home, no matter whether it's the old home, or a new home that's got to be "just like home." Having to "pull up stakes," as they say, is a sort of heart-breaker, and lots of tears are shed over it generally. But, lots of us are forced to do it for one reason or another, and nothing can be done about it. It's one of the penalties of progress, or is it? We often wonder! Sometimes we get notions that sométhing is calling us to leave home and we decide to leave. Some- times someone else decides and we have no choice in the matter. We have to go, or else------ * * * HERE you are and have been well located for years, maybe. and the place feels as homey as any place could be. You know all the highways and byways and nooks and corners. Suddenly you are called or ordered to go some- where else—perhaps to Ontario, even to Toronto. Just try to imagine what it would make you feel like— probably like jumping in the lake, if there happened to be a lake not too far away. Or, maybe it might be Alberta beckoning to you. Just think of how awful that would be. This just shows what a wrench the thought of leaving hoine gives you. And, the horrid feeling doesn't wear off so soon either. It sticks with you long after you have left home, so most of those who have left say. Last winter, I saw a letter from a lad who went from here to Toronto years ago. He said he just longed to be back in the west, and that right then he would work a month for nothing if he could get back here for just long enough to get his ears frozen. * * * DURING the many years I have been here, it seems I have met thousands of folks who had left their homes here but the call of home had been so persistent they had to come back—back from B. C, California, England, Ontario. They all missed the free life and fresh air and sunshine of the west. They wanted to get back home and they came back. None of them had found any place like home. » * * IT must be pretty terrible with folks who leave. home and can't — come back, for one reason or an- other. I don't mean residents who have been deported or anything like that. People cant be moving here and there all the time. There's no sense in that kind of thing. But people who leave "home" and are always longing to get back, but for this or that are not able to just ar- range it. The other day a fellow was telling me that when he got off the boat at Port Arthur last week the first one to greet him like a long-lost brother was a lad who had gone there from Winnipeg recently and had not got his bearings yet, down at the lake shore, where he's facing the great inland sea all the time. He had never seen so much water and said he didn't think he could ever get used to it. He had grown to think of Winnipeg as "home," and he would be glad of a chance to get back home. Maybe he'Il like it better when the lake freezes up and he can get out skat- ing. * * * BUT there is no mistake about it —it's tough to have to leave home. There's no place like home. * * * REGINA LEADER: "Why not make the dandelion the official flower for Saskatchewan? It is rooted in the soil, dodges lawn mow- ers and bill collectors, works day and night, and doesn't know enough to die when it's dead. * * * THE toot of an automobile horn in Buffalo was appraised at $5 by City Judge Patrick J. Keeler. Henry Pawlik, charged with blow ing his auto horn in the small hours of the morning, was asked by Judge Keeler: "How many times did ýou blow?" "Oh, about three times," Pawlik replied. "Well, that will cost you $5 a tootle. And three toots makes it a total of $15.00 said the judge the other day. "The citizens need a rest from horn tooters." * * * IT looks very much as if there is great rivalry between lads who own trucks or fellows who drive trucks, to carry the biggest load that was ever carried on a truck. Whether it's the owners of the trucks or the drivers of the trucks who are engaged in the competition, nobody seems to know, but it is quite evident that the contest is on and going at full blast. There's no secret about the thing eiher, for they are at it day after day, and often long after dark. And it isn't being conducted in a vacant lot or out in a field. It's up and down the city streets and avenues thoy go. And if they don't eventu- ally knock down a lot of the trees and fences and knock the corners off a )ot of business blocks it wir. be a miracle. They couldn't hold this af- fair in a vacant lot or out in a field because there are no vacant lots or fields convenient or big enough for some of the loads to move around, especially if a pair of the pyramids of wood or hay or furniture or ma- chinery happened to get into thc same ten-acre plot at once. * « * THESE mammoth loads have to hold to the middle of the streets, too, as some of the streets are lower at the sides and the load migh upset, which would be just too bad for the driv- ers, who might be tipped over onto the pavement, maybe with the wood or hay or machinery right on top of them. With one of these big loads right in the middle of the street, the street isn't much good to anybody else. especially if the great load is coming towards them or if they are behind the big load and unable to get by. They might as well be fac- ing a brick wall or be down in a coal hole or something. They are be- tween the big load and goodness knows what. * * • WE were at the corner of Smith street the other day, when what looked like the biggest load we had ever seen, came west along Gra- ham avenue. From where we were standing, the load looked as big as the Tribune building, which it was passing. Everybody on the street turned to look with awe on the mov- ing mountain, and lots of the folks looked as if they wouldn't be a bit surprised if the Tribune building started to move out on wheels right behind the hav stack going along Graham avenue. Some farmers have pitehed hay to great heights, but none of the farmers standing around that day had ever seen a hayfork that would enable them to get half-way up this moving haystack. Cars and even trucks got off Graham avenue as quickly as they could and went onto other thoroughfares, where there were no haystacks. * * » WE watched the hay mountain as far as we could see it going west along Graham avenue, and when we thought the hay hauler was through with the right-of-way and the rest of us would be able to use it, we moved towards the Hud- son's Bay store, to which we had intended going when we got tangled up in the hay-truck blockade. When we got to Vaughan street, there was the haystack waiting for us. AND, what a mess. It had taken a tumble and was sprawled all over the street, with men and horses and trucks pulling it up on its feet and putting it together again. It seems that when the driver tried to turn the corner the load toppled over and for a time looked as if it might knock in the walls of the Hudson's Bay block. The driver must have jumped with a parachute, as he was uninjured and running around trying to clean up the mess, in which work dozens of onlookers and unemployed found work to do in making Vaughan street open to traffic. * * * THAT was the biggest load we have seen yet, but some of the big loaders will get something yet that will sink a city street.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.