Lögberg - 02.01.1939, Blaðsíða 8

Lögberg - 02.01.1939, Blaðsíða 8
8_____ LÖ GBEBG, FIMTUDAGINN 5. JANtJAB 1939 ykkuf ._______^JJhppdAnytlme YFIRFRAKKAR MEIRl VÖRUGÆÐI FYRIR , PENJNGA' YÐAR j TESSLER BROS. Í Mikið úrval af allskonar enskuni yfirfrökkum fyrir einungis . Veljið nú þegar: Greiðið fyrstu Yfirfrakkar til taks nœr, sem vera vill 3X6 DONALDSTREET Cr borg og bygð ! .................................i Dr. Tweed verður í Árborg j á fimtudaginn þann 12. þ. >m. j ♦ + , j Séra Jakob Jónsson frá Wyn- j yard kom til borgarinnar j snöggva ferð um jólaleytið á- j samt frú sinni. . + ♦ 1 Vill Jón Arnason frá Gilseyri . við Tálknafjörð á íslandi, eða ; hver annar, sem um hann veit. | senda áritan hans til Mrs. J. Lárusson, Box 554 Prince Rup- ert, B.C., (geymir Islandsbréf). ♦ 4 Heimilisiðnaðarfélagið heldur fund að heimili Mrs. L. M. Vezey, 207 Montrose St., River Heights, Winnipeg, á miðviku- daginn ix. janúar, kl. 8 e. h. 4 -t- Jón Sigurðsson Chapter, I.O.D.E., heldur sinn næsta fund að heimili Mrs. H. G. Nicholson, 557 Agnes Street á mánudags- kveldið þann 9. þ. m. kl. 8. Mrs. E. P. Johnson flytur erindi á fundi þessum:. 4 4- Símskeyti barst Mrs. J. B. Skaptason, forseta Jóns Sigurðs- sonar félagsins, frá Frk. Hall- dóru Bjarnadóttur, þar sem Mrs. Skaptason er beðin að skila há- tíðakveðjum til Islendinga vestan hafs. Símskeytið er sent frá Seyðisfirði, þar sem Frk. Hall- dóra er búsett í vetur. CEALED TENDERS addre»scd to the undersigrned and endorsed “Tender for Public Building, Saint James, Man.,” will be received until 12 o’clock noon, Wed- nesday, Jannary 18. 1939, for the con- struction of a Public Building at Saint James, Man. Pians and specification can be seen and forms of tender obtained at the of- flces of the Chief Architect, Department of Public Works. Ottawa, and the Resi- dent Architect, Customs Building, Win- nlpeg, Manitoba. Tenders will not be considered unless made on the forms supplied by the De- partment and in accordance wlth con- ditions set forth therein. Each tender must be accompanied by a certifíed cheque on a chartered bank in Canada, payable to the order of the Honourable the Minister of Publlc Works, equal to 10 per cent. of the amount of the tender, or Bearer Bonds of the Dominion of Canada or of the Canadian National Railway Company and its constituent companies, uncon- ditionally guaranteed as to princlpal and Interest by the Dominion of Canada, or the aforementioned bonds and a cer- tified cheque if required to make up an odd amount. Note.—The Department, through the Chlef Architect’s office and the office of the Resident Architect at Winnipeg, wlll supply blue prints and specifica- tion of the work on deposit of a sum of :$ 10.00, in the form of a certified bank cheque payable to the order of the Minis- ter of Public Works. The deposit will be released on return of the blue prints and specification wlthin a month from the date of receptlon of tenders. If not re- turned withln that period the deposit will be forfeited. By order, J. aM. SOMERVILLE, Secretary. Department of Public Works, Ottawa, December 28, 1938. SYLVIA TNORSTEINSSON, A.T.C.M. Teacher of Piano, Theory and Group Singing Studio: FIRST AVENUE Gimli, Man. The Watch Shop Diamonda - Watches - Jewelr Apents for BULOVA Watches Marríagre Licenaes Issned THORLAKSON & BALDWTN Watchmalcera & Jetoellert 699 SARGENT AVE., WPG. Junior Ladies Aid of the First Lutheran Church will hold their meeting on January ioth, at 3 o’clock in the church parlors. 4- 4- “The Young Icelanders” will meet Sunday Evening, January 8th, at 8.30 p.m., at the home of Mrs. L. B. Sigurdson, Ste. 8 Pandora Apts. All members and friends cordially invited. 4- ' 4- ÞAKKARAVARP Öllum þeim, sem á einhvern hátt sýndu okkur hluttekningu í sorg okkar yfir hinu sviplega fráfalli okkar elskaða sonar og bróður, Guðmundar Arthurs, og heiðruðu útför hans með nær- veru sinni, vottum við hér með ðkkar innilegustu þakkir. Bréfin, samhygðarskeytin og blómin, sem okkur hafa verið færð og send, hafa stráð geislum vináttu og kærleika á okkar sorgdimm.u, braut. Siðast, en ekki sízt, viljum við þakka séra Philip Péturssyni góðvild hans og hinar ágætu ræður sem hann flutti við útför- ina aðra á islenzku hina á ensku. Sömuleiðis söngflokk Sambands- safnaðar og organista hans og Mr. Pétri Magnús, sem söng “Kvöldbæn” Björgvins Guð- mundssonar” af þeim þýðleik og tæknj sem honum er lagið. Guð launi ykkur öllum. Mr. og Mrs. Sveinbj. Gíslason og fjölskylda. 4 4 SAMSKOT V.-ISLENDINGA fyrir eirlíkan Leifs Eiríkssonar, Islandi til auglýsingar í Ameríku. H. A. Bergman, Wpg. ..$50.00 A. P. Johannson og synir 50.00 Pétur Anderson ........... 50.00 Dr. Rögnv. Pétursson.... 50.00 Soffonías Thorkelsson .. 50.00 Dr. B. J. Brandson....... 25.00 Arni Eggertsson .......... 15.00 Einar P. Jónsson .......... 5.00 Dr. August Blondal .... 5.00 Mr. <S*Mrs. Solvason .... 1.00 Thorsteinn Thorsteinsson, Leslie, Sask. ......... 25.00 S. Peterson. Portland, O. 10.00 Margrét Vigfúsdóttir, Gimli, Man.............. 1.00 G. B. Jónsson, Betel, Gimli, Man. .... 2.00 Indriði Benediktsson, Toppenish, Wash. .... 2.00 Loftur Bjarnason, Salt Lake City, Utah .. 3.00 Guðmundur Thorsteinsson, Porfland, Oregon .... 5.00 Samtals ...........$349.00 Winnipeg, 4. janúar, 1939 Fyrir hönd fulltrúanefndar, er eftir beiðni, var kosin af frams kvæmdarnefnd Þjóðræknisfélags- ins, til aðstoðar Sýningarráði Is- lands í heimssýningunni í New York 1939. Rógnv. Pétursson, forseti Asrn. P. Jóhannsson, féh. Laugardagsskóli Þjóðræknisfé- lagsins byrjar nú á laugardag- inn þann 7., eftir hátiðarnar. Eru foreldrar ámintir að senda börnin svo þau missi ekki neinn dag. 4 4 Séra Sveinbjörn S. Ólafsson frá Cateraine, Minn., prédikaði í Fyrstu lútersku kirkju á Ný- ársdagskveldið; kom hann hing- að ásamt frú og dóttur í heim- sókn til móður sinnar og syst- kina. Séra Sveinbjörn þjónar amerískum söfnuðum að Cate- raine og nýtur hins bezta álits; er hann hið mesta ljúfmenni í framgöngu allri. 4 4 gjafir TIL BETEL I DESEMBER 1938 Jón Sigurdson Chapter, I.O. D.E., Calendar; The George McLean Co., Winnipeg, 17 lbs. Candy; Mrs. C. O. L. Chiswell, 2 boxes Japanese Oranges; H. L. MacKinnon Co., Ltd., Winni- peg, 25 lbs, Peanuts; Mrs. Krist- inn Lárusson, Christmas Tree; Mr. J. G. Thorgeirson, Winni- peg, Stól-kambar; H P. Terge- sen, Gimli, Box Apples; Dr. B. J. Brandson, Winnipeg, Turkeys (54 lbs.); Einarson Bros. Meat Market, Gimli, Hangikjöt (44 lbs.); H. Bjarnason, Gimli, Box Prunes (25 lbs.) ; Lakside Trad- ing Co., Gimli, Candy; Kven- félag Fyrsta lút. safn., Winni- peg, Oranges and Chocolate; Mr. H. Robert Tergesen, Gimli, Ice Crearn; Mr. J. G. Johnson, Wpg., 10 lbs. Candy; Mrs. Sig- riður Eiríksson, Betel, $5.00; Vinkona, Betel, $2.00; Mrs. Guðfinna Jónsson, Betel) $5.00; H. R., Betel, $2.00; Mr. G. J. Guðmundsson, Winnipegosis, Man., $5.00; öldruð ~ hjón á Gimli, $5.00; Miss J. Gillis, Win- nipeg, $5.00; Vinkona á Betel, $20.00; Vinkona, Inglewowd, .California, $10.00; Kvenfélag Fríkirkju, Brú, jólagjöf, $10.00; Lincoln Laidies Aid, $10.00; Mrs. Ingibjörg Walters, Garðar, N. Dak., í minningu um Joseph Walter, $10.00; Maxon Estate, Elfros, Sask., $48.00; Julius A. Bjornson, Hallson, N. D., $2.00. Nefndin þakkar innilega fyrir allar þessar gjafir og óskar öll- um styrktarmönnum Betel far- sæls nýárs. J. J. Swanson féh. 601 Paris Bldg. Winnipeg, Man. Wolseley Hotel 1S6 HIGGINS AVE. (Beint 4 möti C.P.R. stöðinni' SÍMI 91 079 Eina skanclinaviska hátelið t borginni RlGHAft LINDHOLM, eigandi Messuboð FYRSTA LÚTERSKA KIRKJA Séra Valdirnar J. Eylands prestur Heimili: 776 Victor Street Sími 29017 Sunnudaginn 8. janúar Ensk messa að morgninum kl. 11; íslenzk messa að kvöldinti klukkan 7. 4 4 selkirk lúterska KIRKJA Sunnudaginn 8. janúar Klukkan 11 að rnorgni, sunnu- dagsskóli, biblíuklassi og ferm- ingiarbarnafræðsla. — Klukkan 7 að kvöldi, íslenzk messa, séra Jóhann Bjarnason. 4 4 GIMLI PRESTAKALL 8. jan.—Mikley, kl. 2 e. h. 15. jan. — Betel, morgun- messa; Gimli, ensk messa, kl. 7 e. h.; sunnudagsskóli Gimli safn., kl. 1.30 e. h. B. A. Bjarnason. 4 4 HIN LÚTERSKA KIRKJA I VATNABYGÐUNUM Sunnudaginn 8. jan. Islenzk messa að Leslie kl. 2 e. h. (seini tíminn) ; ungmenna- félagsfundur kl. 8 e. h. að West- side skóla. — Allir hjartanlega velkomnir, Guðm. P. Johnson. 4 4 Áætlaðar messur um fyrri hluta janúarmánaðar: 8. jan., Árborg, kl. 2 síðd., ársfundur safnaðar eftir messu. 15. jan., Riverton, kl. 2 siðd., samtal við fermingarungmenni. S. ólafsson. ÞJÓÐRÆKNISFÉLA G ISLENDINGA Forseti: Dr. Rögnv. Pétursson, 45,Home Street. Allir Islendingar I Ameríku œttu af heyra til pjöSr'oknisfélaginu. Árs- gjald (þar með fylgir Timarit fC- lagsins) $1.00, er sendist fj4rm41a- ritara Guðm. Levy, 251 Furby Street, Winnipeg. Minniát BETEL í erfðaskrám yðar Mr. Chris. Thomasson fiski- kaupmaður frá Hecla, Man., dvelur í borginni þessa dagana, ásamt frú sinni. 4 ’ 4 Miss Pauline Thorvardson frá Akra, N. Dak., var stödd í borginni á þriðjudaginn. 4 4 Miss Sigurbjörg S.tefánsson, nemandi við Dominion verzlunar- skólann hér í borginni, kom til baka á þriðjudaginn, eftir að hafa dvalið um. hátiðarnar hjá foreldrum sínum, þeim Mr. og Mrs. Jónas Stefánsson í Mikley. Sex þúsund ára mannahíbýli Sex þúsund ára gömul manna býli hafa verið grafin upp í Norður-Noregi og hefir þar fundist mikið af merkilegum fornmenjum. Á sama stað hefir einnig fund- ist hellir, sem jöfnum höndum hefir verið notaður sem manna- bústaður og grafhýsi. Hafa fornmenjar fundist þar í hundr- aðatali, bæði búsáhöld og vopn. Þarna hafa einnig fundist 33 beinagrindur. Jakob F. Bjarnason TRANSFER Annut grelOlega ura alt, iem at flutningum lýtur, sm&unn sBa atörum. Hvergi aanngjarnara vert Helmili: 591 SHERBURN ST. Btml II 101 TU þess að tryggja yðut skjóta afgreiðslu SkuluB þér ftvalt kalla upp SARGENT TAXI FRED BUCKLE, Managar PHONE 34 555 - 34 557 SARGENT & AGNES KAUPIÐ AVALT LUMBER hjft THE EMPIRE SASH & DOOR CO. LTD. HENRY AVENUE and ARGYLE STREET Winnipeg, Man. - Phone 95 551 COAL-* COKE-WOOD HONBST WEIGHT PROMPT DELIVERY PHONES—23 811-23 812 McCURDY SUPPLY C0. LTD. 1034 ARLINGTON ST.

x

Lögberg

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lögberg
https://timarit.is/publication/132

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.